AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Ísfélag hf.

Investor Presentation Nov 29, 2024

8639_ir_2024-11-29_32796d30-3b87-43bf-a39e-196001049cbf.pdf

Investor Presentation

Open in Viewer

Opens in native device viewer

UPPGJÖR 9M 2024 Stefán Friðriksson, forstjóri

Spurningar sendist á [email protected]

  • Makrílveiðin var mun lakari en vonir stóðu til og uppsjávarskipið Sigurður VE var meira og minna frá vegna bilana.
  • Makrílvinnslan gekk vel og verð fyrir afurðirnar var hátt.
  • Veiðar og vinnsla á norsk-íslenskri síld gengu vel.
  • Kvótar í makríl og norsk-íslenskri síld hafa farið minnkandi.
  • Verð hefur almennt hækkað á frosnum afurðum félagsins.
  • Verð á mjöli hefur verið gott en lýsisverð hefur lækkað umtalsvert.
  • Sigurbjörg, nýr ísfisktogari félagsins, hóf veiðar um miðjan ágúst.
  • Fiskvinnslu í Þorlákshöfn var hætt í lok september.
  • Afli skipa félagsins á fyrstu 9 mánuðunum var tæp 49.000 tonn og framleiddar afurðir voru um 31.700 tonn.

Hagnaður 3F 2024

EBITDA (%) 3F 2024

Eiginfjárhlutfall 30.09.2024

skuldir 30.09.2024

HELSTU LYKILTÖLUR 9M 2024

´ FJÁRHAGUR

CLAFSFJORDE

111 12 11 11

SOLBERG OF 1

100

00 11 11

REKSTRARREIKNINGUR 3F 2024

Þús. USD 3F 2024 3F 2023
1.7 .- 30.9. 1.7 .- 30.9.
Rekstrartekjur 52.277 66.247
Kostnaðarverð seldra vara ( 33.406) ( 40.102)
Þar af afskriftir 3.978 3.740
Framlegð 18.871 26.145
Aðrar tekjur 458 97
Utflutnings- og dreifingarkostnaður ( 1.687) ( 1.052)
Annar rekstrarkostnaður ( 1.888) ( 2.256)
Rekstrarhagnaður 15.755 22.934
Hrein fjármagnsgjöld ( 4.713) ( 75)
Ahrif dóttur- og hlutdeildarfélaga 763 1.286
Hagnaður fyrir tekjuskatt 11.805 24.144
Tekjuskattur ( 2.422) ( 5.020)
Hagnaður tímabilsins 9.383 19.123
Þýðingarmunur vegna eignarhluta í dóttur-
og hlutdeildarfélögum 1.783 4.710
Heildarafkoma tímabilsins 11.165 23.833
EBITDA 19.732 26.673
EBITDA hlutfall 37,7% 40,3%

Þús
USD
9M
2024
9M
2023
1
1
.-30
9
*
1
1
.-30
9
Rekstrartekjur 120
580
148
486
Kostnaðarverð
seldra
vara
( 92
742)
( 92
590)
Þar
af
afskriftir
11
322
9
194
Framlegð 27
838
55
896
Aðrar
tekjur
3
429
502
Útflutnings
dreifingarkostnaður
- og
( 3
830)
( 3
328)
Annar
rekstrarkostnaður
( 782)
5
( 312)
5
Rekstrarhagnaður 21
655
47
.757
fjármagnsgjöld
Hrein
( 10
279)
( 2
655)
Áhrif
dóttur-
hlutdeildarfélaga
og
1
079
1
709
Hagnaður
fyrir
tekjuskatt
455
12
46
811
Tekjuskattur ( 792)
2
( 775)
9
Hagnaður
tímabilsins
9
663
37
036
Þýðingarmunur
eignarhluta
í
dóttur
vegna
hlutdeildarfélögum
og
( 2
036)
( 1
068)
Heildarafkoma
tímabilsins
7.626 35
968
EBITDA 32
977
56
951
EBITDA
hlutfall
27
3%
,
38
4%
,

* Rekstur Ramma hf. er ekki innifalinn í tölum fyrir tímabilið 1.1.2023 til 30.6.2023

ÍSFÉLAG

STARFSÞÁTTAYFIRLIT 9M 2024

Þús. USD Utgerð Landvinnsla Jöfnunarf. Samtals
Rekstrartekjur 63.828 81.873 25.121) 120.580
Kostnaðarverð seldra vara 54.448) 63.415) 25.121 92.742)
Þar af afskriftir 6.436 4.886 11.322
Framlegð 9.380 18.457 27.838
Aðrar tekjur 2.271 1.158 3.429
Utflutnings- og dreifingarkostn ( 732) 3.098) 3.830)
Annar rekstrarkostnaður 2.979) 2.803) 5.782)
Rekstrarhagnaður 7.940 13.715 21.655
Hrein fjármagnsgjöld 10.279)
Ahrif dóttur- og hlutdeildarfélaga 1.079
Hagnaður fyrir tekjuskatt 12.455
Tekjuskattur 2.792)
Hagnaður tímabilsins 9.663
EBITDA 14.376 18.601 32.977

EFNAHAGUR 30.9.2024

Eignir (Þús. USD) 30.9.2024 31.12.2023 Breyting
Fastafjármunir
Aflaheimildir 397.975 399.566 1.591)
Rekstrarfjármunir 166.668 142.657 24.011
Eignarhlutir í dóttur- og hlutdeildarf. og samrekstri 99.394 99.765 371)
Fjárfestingar á gangvirði 12.845 11.617 1.228
Langtímakröfur 11.953 9.788 2.164
Fastafjármunir 688.836 663.394 25.442
Veltufjármunir
Birgðir 37.994 61.315 23.322)
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 30.780 30.452 328
Næsta árs afborgun langtímakrafna 2.249 5.162 2.913)
Handbært fé 20.371 44.063 23.692)
Veltufjármunir 91.393 140.991 49.598)
Eignir samtals 780.229 804.386 24.156)

EFNAHAGUR 30.9.2024

Eigið fé og skuldir (Þús. USD) 30.9.2024 31.12.2023 Breyting
Eigið fé
Hutafé 6.486 6.490 ( 4)
Lögbundinn varasjóður 1.635 1.635 0
Yfirverðsreikningur hlutafjár 300.086 300.433 347)
Þýðingarmunur (
412)
1.625 2.036)
Bundinn hlutdeildarreikningur 7.795 6.934 862
Oráðstafað eigið fé 231.001 237.044 ( 6.043)
Eigið fé 546.591 554.160 7.568)
Skuldir
Vaxtaberandi skuldir 107.033 124.676 17.643)
I ekjuskattsskuldbinding 75.816 76.617 801)
Langtímaskuldir 182.849 201.293 ( 18.444)
Vaxtaberandi skuldir 15.992 17.889 1.897)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 31.091 17.009 14.082
Tekjuskattur til greiðslu 3.706 14.036 10.329)
Skammtímaskuldir 50.789 48.933 1.856
Skuldir 233.638 250.226 16.588)
Eigið fé og skuldir samtals 780.229 804.386 24.156)
Eiginfjárhlutfall 70,1% 68,9%
Þús
USD
2024 2023
1 1
.-30
9
1 *
1
.-30
9
Rekstrarhagnaður 21
655
47
757
Rekstrarliðir
hafa
áhrif
á
fjárstreymi
ekki
sem
9
026
9
136
Breytingar
á
rekstrartengum
eignum
skuldum
og
29
344
( 190)
34
Greiddir
vextir
skattar
og
( 14
501)
( 8
066)
Handbært

frá
rekstri
45
525
14
637
Fjárfesting
í
rekstrarfjármunum
( 381)
35
( 024)
13
Breyting
aflaheimilda
3
851
( 401)
4
Eignarhlutir
í
dóttur-
hlutdeildarfélögum
og
( 2
672)
( 73
659)
Eignarhlutir
í
öðrum
félögum
( 432)
3
( 923)
4
Aðrar
fjárfestingarhreyfingar
3
534
( 4
318)
Fjárfestingarhreyfingar ( 101)
34
( 325)
100
Greiddur
arður
( 844)
14
0
Eigin
bréf
(kaup)
Sala
( 351) 3
171
Tekin
vaxtaberandi
lán
0 67
012
Afborganir ( 737)
19
( 364)
5
Fjármögnunarhreyfingar ( 34
931)
64
820
á

Lækkun
handbæru
( 23
507)
( 20
868)

í
ársbyrjun
Handbært
44
063
26
609
Gengismunur
af
handbæru
( 184) ( 732)

í
tímabils
Handbært
lok
20
371
5
008

* Rekstur Ramma hf. er ekki innifalinn í tölum fyrir tímabilið 1.1.2023 til 30.6.2023

ÚTGERÐ OG VINNSLA

ళ్ళ

VESTMANNAEYJAR

ÚTGERÐ – AFLI

Bolfiskafli (tonn) 03 2024 9M 2024 9M 2023
borskur 2.440 9.350 4.035
ilə kənd. Bu mənist və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir və bir 1.323 4.113 1.784
Ufsi 410 1.627 703
Karfi 334 1.263 532
Rækja 112 190 204
Annað 125 499 283
4.744 17.043 7.841
Frystiskip 3.948 9.299 2.751
lsfiskskip 796 7.744 4.021
4.744 17.043 6.772
Uppsjávarafli (tonn)
Sild 9.063 9.506 17.884
Loðna O O 64.164
Kolmunni 448 13.578 13.819
Makríll 8.883 8.883 18.252
18.394 31.967 114.119
Heildarafli 23.138 49.010 121.961

VINNSLA - AFURÐIR

Bolfiskur (tonn) 03-2024 9M 2024 9M 2023
Afurðir
Þorskur 1.184 5.756 3.632
Ysa 515 2.172 938
Ufsi 177 1.075 485
Karfi 168 610 324
Rækja 453 1.100 668
Annað 364 921 743
2.862 11.635 6.792
Uppsjávarfiskur (tonn)
Frystar afurðir
Sild 4.450 4.717 11.867
Loðna og loðnuhrogn O O 12.954
Makríll 5.239 5.239 10.214
9.689 9.956 35.034
Afurðir í mjölvinnslu
Mjöl 2.247 7.975 18.122
Lýsi 1.618 2.168 6.043
3.865 10.143 24.165
Samtals afurðir 16.416 31.734 65.991

  • Það eru mikil vonbrigði að ekki var gefinn út upphafskvóti í loðnu fyrir vertíðina 2025 en ekki er öll nótt úti hvað varðar veiðar eftir áramót.
  • Breytingar hafa orðið í útgerð og fiskvinnslu sem munu bæta reksturinn.
  • Góður markaður er fyrir bolfiskafurðir félagsins og verð hefur hækkað í flestum tegundum.
  • Verð fyrir frystar uppsjávarafurðir er hátt en lýsi hefur lækkað og gera má ráð fyrir lækkun á mjölverði á nýju ári.
  • Afurðabirgðir hafa minnkað.
  • Nauðsynlegt er að strandríkin nái samningum um deilistofnana.

ISFÉLAG

Spurningar sendist á [email protected]

FYRIRVARI

Kynning þessi er útbúin af lsfélagi hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem lefni að er á hverjum tíma. Ísfélagið ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu lsfélagsins er engin trygging eð þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í kynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í kynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtiðarafkomu eða starfsemi í framtiðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útk þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.

Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn á fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.

Upplýsingarnar í kynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í kynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.

Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.