AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Ísfélag hf.

Annual Report (ESEF) Mar 27, 2024

Preview not available for this file type.

Download Source File

Ísfélag hf. Ísfélag hf. │ Tangagötu 1 │ 900 Vestmannaeyjar │ kt. 660169-1219 Ársreikningur 2023 Ísfélag hf. Bls. 3 5 8 9 10 11 12 37 41 Stjórnarháttayfirlýsing .................................................................................................................................. Ófjárhagslegar upplýsingar - UFS ............................................................................................................... Efnisyfirlit Sjóðstreymisyfirlit ......................................................................................................................................... Eiginfjáryfirlit ................................................................................................................................................ Skýringar ...................................................................................................................................................... Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra ..................................................................................................... Áritun óháðs endurskoðanda ....................................................................................................................... Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarrafkomu ........................................................................................... Efnahagsreikningur ...................................................................................................................................... Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 2 2023 2022 194.016.369 163.714.107 38.648.772 61.312.614 335 228 398 230 31.12.2023 31.12.2022 804.385.508 335.279.667 554.159.721 228.654.246 68,9% 68,2% Stjórnir Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. undirrituðu þann 29. desember 2022 samning um samruna félaganna tveggja. Samruna var lokið 14. júní 2023 eftir að skilyrðum samningsins varðandi samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins voru uppfyllt. Reikningshaldslegur samruni félaganna var 30. júní 2023 og því eru tölur úr rekstri Ramma hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023 ekki taldar með í rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2023. Hefðu félögin verið rekin saman allt árið 2023 hefði rekstur félagsins skilað: USD 231,8 milljóna rekstrartekjum, USD 65,6 milljóna rekstrarhagnaði, USD 44,6 milljóna hagnaði eftir tekjuskatt og USD 80,5 milljóna EBITDA. Félögin störfuðu bæði í sjávarútvegi, en Rammi hf. rak frystitogara, bolfiskskip, rækjuverksmiðju á Siglufirði og bolfiskvinnslu í Þorlákshöfn. Í skýringu 25 er nánar fjallað um samrunann og áhrif hans á efnahag. Í kjölfar sameiningar var nafni félagsins breytt í Ísfélag hf. Stöðugildi í árslok.......................................................................... Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Ársreikningur Ísfélags hf. fyrir árið 2023 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Ársreikningurinn er móðurfélagsreikningur enda telur félagið að dótturfélögin hafi óveruleg áhrif á reikningsskilin bæði ein og sér og sem heild. Ísfélag hf. er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995, um hlutafélög, en félagið er elsta starfandi hlutafélag á Íslandi. Félagið gerir út níu fiskiskip, fjögur uppsjávarskip, þrjú bolfiskskip, frystitogara og krókabát og vinnur afurðir í frystihúsum, rækjuvinnslu og fiskimjölsverksmiðjum sem staðsettar eru í Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Siglufirði og á Þórshöfn. Meginstarfsemi félagsins er að stunda veiðar og framleiða hágæða afurðir úr bolfiski og uppsjávarfiski. Starfsemin á árinu og framtíðarhorfur Rekstrartekjur félagsins námu....................................................... Hagnaður félagsins nam............................................................... Meðaltals fjöldi ársverka nam á árinu............................................ Rekstur félagsins gekk nokkuð vel á árinu. Loðnuvertíðin á árinu var stór, en enn á eftir að selja hluta af afurðum vertíðarinnar sem skýrir að hluta háa birgðastöðu í árslok. Á árinu var lokið við að byggja nýtt hrognahús í Vestmannaeyjum sem var tekið í notkun í byrjun mars 2023, ásamt því að fjárfest var í búnaði í vinnslum félagsins. Þann 8. mars 2023 var tilkynnt um samstarf Ísfélags hf. og Måsøval Eiendom AS varðandi eignarhald í Ice Fish Farm AS, sem er skráð félag í Noregi og rekur laxeldi í sjó á Austurlandi. Eignarhaldsfélagið, þar sem Ísfélag hf. á 29,3% hlut, er stærsti eigandi laxeldisfyrirtækisins með 56,1% hlut. Í ársreikningnum eru upplýsingar um mat á helstu eignum félagsins. Stærstu áhættuþættir í rekstri eru tengdir úthlutun aflaheimilda, gangi veiða og verðþróun á helstu afurðum. Starfsemin er vertíðabundin þar sem oft er framleitt mikið magn á stuttum tíma og getur þá orðið mikill tímamunur á því hvenær lagt er út fyrir kostnaði og hvenær tekjur eru innleystar. Forstjóri og fjármálastjóri hafa heimild til að gera framvirka samninga, til takmörkunar á gengis- og vaxtaáhættu félagsins. Á árinu 2022 voru endurákvörðuð skattskil félagsins vegna fyrri ára og í árslok 2023 úrskurðaði yfirskattanefnd félaginu í vil í því máli. Eiginfjárhlutfall félagins nam.......................................................... Eignir félagsins námu.................................................................... Bókfært eigið fé nam..................................................................... Loðnubrestur varð á vetrarvertíðinni 2024 og það mun hafa talsverð áhrif á afkomu félagsins á yfirstandandi ári. Félagið stendur í umtalsverðum fjárfestingum á árinu þar sem verið er að auka afköst fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum og undirbúa byggingu frystigeymslu á Þórshöfn. Þá er togarinn Sigurbjörg, sem er í smíðum í Tyrklandi, væntanlegur í maí. Allar þessar stóru fjárfestingar munu bæta reksturinn í framtíðinni auk þess sem félagið er áfram fjárhagslega afar sterkt til að takast á við frekari fjárfestingar og tækifæri á komandi árum. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 3 Hlutdeild Hlutir 49,1% 402.201.538 11,4% 93.494.071 6,3% 51.827.700 3,4% 27.780.645 3,2% 26.177.653 2,3% 18.471.622 1,6% 13.419.352 1,5% 12.225.919 1,4% 11.768.502 1,4% 11.192.088 18,3% 149.781.332 271.891 100% 818.612.313 Vestmannaeyjum, 27. mars 2024 Í stjórn: Forstjóri: Eigin hlutir.................................................................................................................. Tíu stærstu hluthafar eru sem hér segir miðað við árslok 2023: Skráð hlutafé félagsins í lok árs nam kr. 818.612.313 en félagið á eigin hluti af nafnverði 271.891. Í árslok voru 4.634 hluthafar (136 í árslok 2022). Á hluthafafundi 14. júní var samþykktur samruni við Ramma hf. Hluthafar í Ramma hf. fengu við samrunann sem gagngjald kr. 243.215.104 hluti útgefna í Ísfélagi hf. og fjölgaði þá hluthöfum um 133. Þann 8. desember 2023 var félagið skráð á markað á aðallista Nasdaq OMX Iceland og fjölgaði hluthöfum þá verulega. Hluthafar ÍV fjárfestingafélag ehf. ............................................................................................. Anna ehf. ................................................................................................................... Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra (framhald) Fimman ehf. .............................................................................................................. Marteinn Haraldsson ehf. .......................................................................................... Gunnar Sigvaldason................................................................................................... Svavar Berg Magnússon............................................................................................ Jón Ingvar Þorvaldsson.............................................................................................. Lífeyrissjóður verzlunarmanna................................................................................... Frjálsi lífeyrissjóðurinn................................................................................................ Stapi lífeyrissjóður...................................................................................................... Aðrir hluthafar............................................................................................................. Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur félagsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Er það álit stjórnar og forstjóra að ársreikningurinn gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu félagsins þann 31. desember 2023 ásamt rekstrarafkomu og breytingu á handbæru fé á árinu 2023. Jafnframt er það álit stjórnar og forstjóra að ársreikningurinn og skýrsla stjórnar fyrir árið 2023 gefi glöggt yfirlit um árangur af rekstri félagsins, stöðu þess og þróun og lýsi helstu áhættuþáttum sem félagið býr við. Stjórn og forstjóri Ísfélags hf. hafa í dag fjallað um ársreikning félagsins fyrir árið 2023 og staðfesta hann með undirritun sinni. Stjórn leggur til við aðalfund félagsins að samþykkja ársreikninginn. Yfirlýsing stjórnar og forstjóra Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði arður að fjárhæð ISK 2.100 milljónir á árinu 2024 vegna rekstrarársins 2023. Að öðru leyti er vísað til ársreikningsins um ráðstöfun hagnaðar og aðrar breytingar á eigin fé. Stjórnarhættir og ófjárhagslegar upplýsingar Stjórn félagsins leitast við að fylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar eru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland ehf. og Samtökum atvinnulífsins. Félagið álítur sig fylgja framangreindum leiðbeiningum um stjórnarhætti í öllum megindráttum. Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er að finna í kaflanum Stjórnarháttayfirlýsing sem er fylgiskjal með ársreikningi félagsins fyrir árið 2023. Í stjórn félagsins, sem kosin var á hluthafafundi þess 14. júní 2023, sitja þrír karlmenn og tvær konur. Stjórn félagsins var skipuð eftirfarandi aðilum: Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni stjórnarformanni, Einari Sigurðssyni, Guðbjörgu Matthíasdóttur, Gunnari Sigvaldasyni og Steinunni Huldu Marteinsdóttur. Félagið birtir sérstaka ársskýrslu á vefsíðu sinni, www.isfelag.is, þar sem fjallað er um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð félagsins, ábyrgar fiskveiðar, umhverfis-, mannauðs- og öryggismál ásamt siðferðislegum gildum félagsins. Tillaga til aðalfundar Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 4 Áritun um endurskoðun ársreikningsins Samanburðarfjárhæðir Lykilþættir endurskoðunar Lykilþáttur Viðbrögð í endurskoðuninni Endurskoðun á mati og tilvist afurðabirgða fólst meðal annars í: • Skoðun og úrtakstalningu á afurðabirgðum félagsins á reikningsskiladegi. • Yfirferð á samsetningu afurðabirgða. • Lögðum mat og aðferðafræði og forsendur stjórnenda við mat afurðabirgða. • Bókfært verð afurðabirgða á reikningsskiladegi var borið saman við söluverð. • Meðalframleiðsluverð afurðabirgða er metið út frá framlegð deilda og því voru forsendur og útreikningur framlegðar staðreyndar. • Fórum yfir viðeigandi skýringar í ársreikningnum og staðfestum að upplýsingar sem reikningsskilareglur kveða á um kæmu fram. Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar. Mat og tilvist afurðabirgða Afurðabirgðir (sjá skýringar 14 og 26 birgðir) í ársreikningnum nema USD 61,3 milljónum í lok árs 2023. Það samsvarar um 7,6% af heildareignum og 11,1% af eigin fé. Kostnaðarverð/framleiðslukostnaðarverð afurðabirgða er háð mati stjórnenda og byggir á útreikningum um framlegð og öðrum forsendum stjórnenda, sem og samanburði við dagverð. Því er þessi liður lykilþáttur í endurskoðun okkar. Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er lýst frekar í kaflanum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins í árituninni. Við erum óháð félaginu í samræmi við gildandi siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum að við höfum aflað nægilegra og viðeigandi endurskoðunargagna til að byggja álit okkar á. Áritun óháðs endurskoðanda Álit Grundvöllur álits Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi lýsum við yfir að við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu samkvæmt 1. mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og við erum óháð félaginu við endurskoðunina. Við vorum kjörin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 14. júní 2023. Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir, sem samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun ársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en tókum á þeim við endurskoðun á ársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum. Ársreikningur félagsins 31. desember 2022 sem gerður var samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum var endurskoðaður af öðrum endurskoðanda. Áritunin er dagsett 18. september 2023 og er án fyrirvara. Til stjórnar og hluthafa Ísfélags hf. Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu félagsins 31. desember 2023 og afkomu þess og breytingu á handbæru fé á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Við höfum endurskoðað ársreikning Ísfélags hf. („félagið“) fyrir árið 2023. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 5 Aðrar upplýsingar í ársskýrslu Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins Markmið okkar eru að öðlast hæfilega vissu um hvort ársreikningurinn í heild sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka, og að gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri vissu felst áreiðanleiki en ekki trygging fyrir því að endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni alltaf leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi. Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða mistaka og eru taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á efnahagslegar ákvarðanir sem notendur ársreikningsins taka á grundvelli hans. Álit okkar á ársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga og við staðfestum þær ekki á neinn hátt. Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningar endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp kunna að koma í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti. Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru ársskýrsla að undanskildum ársreikningi og áritun okkar á hann. Áritun óháðs endurskoðanda (framhald) Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningnum ber okkur að lesa aðrar upplýsingar í ársskýrslu þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða aðra þekkingu sem við höfum aflað okkur við endurskoðunina eða virðast verulega rangar. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum að verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum ber okkur að skýra frá því. Ársskýrslan liggur ekki fyrir við áritun okkar á ársreikninginn en við munum fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út. Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og viðhöfum faglega gagnrýni. Að auki: • Ályktum við um hvort notkun stjórnar og forstjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi sé viðeigandi og metum, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu verulegum vafa um rekstrarhæfi félagsins. Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í áritun okkar, að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, að víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram að dagsetningu áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni gert félagið órekstrarhæft. • Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald ársreikningsins í heild, að meðtöldum skýringum, og hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Við gerð ársreikningsins ber stjórn og framkvæmdastjóra að leggja mat á rekstarhæfi félagsins og upplýsa, eftir því sem við á, um þætti er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi rekstrarhæfi, nema þau ætli annað hvort að leysa félagið upp eða hætta starfsemi þess, eða hafa engan annan raunhæfan kost en að gera það. • Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka, skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeirri hættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Hættan á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, fölsun, að einhverju sé viljandi sleppt, villandi framsetningu eða að farið sé framhjá innra eftirliti. Stjórn og forstjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins. • Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til að skipuleggja viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki til að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins. • Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu viðeigandi. Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög um ársreikninga og fyrir því innra eftirliti sem þau telja nauðsynlegt til að gera þeim kleift að setja fram ársreikning sem er án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 6 Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins, frh. Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur) Staðfesting vegna annarra ákvæða laga Vestmannaeyjum, 27. mars 2024 KPMG ehf. Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund að í skýrslu stjórnar sem fylgir þessum ársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum. Við lýsum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða aðgerða við höfum gripið til að eyða áhættu eða varúðarráðstafana til að bregðast við henni. Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi Ísfélags hf. framkvæmdum við aðgerðir til að geta gefið álit á því hvort ársreikningur Ísfélags hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið 549300R7Z508ZEW03R28-2023-12-31 hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi við reglugerð ESB 2019/815 sem inniheldur skilyrði sem tengjast gerð ársreikningsins á XHTML formi og iXBRL merkingum. Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð ársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars að útbúa ársreikninginn á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið. Ábyrgð okkar er að afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort ársreikningurinn sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á að vikið sé í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Það er álit okkar að ársreikningur Ísfélags hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið 549300R7Z508ZEW03R28-2023-12-31 sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur. Matthías Þór Óskarsson, endurskoðandi, ber ábyrgð á endurskoðun ársreikningsins og þessari áritun. Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu mesta þýðingu við endurskoðun ársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum þáttum í áritun okkar nema lög og reglur útiloki að upplýst sé um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar kringumstæður, þegar við metum að ekki skuli upplýsa um lykilþátt þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru taldar vega þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga. Áritun óháðs endurskoðanda (framhald) Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 7 Skýr. 2023 2022 3 194.016.369 163.714.107 6 125.089.235)( 96.686.303)( 68.927.134 67.027.804 647.496 837.569 6 5.133.547)( 3.168.933)( 6 7.195.147)( 5.035.542)( 3 57.245.937 59.660.898 2.660.338 14.205.604 13.060.646)( 3.368.557)( 7 10.400.308)( 10.837.047 12 1.512.701 4.139.560 48.358.329 74.637.505 9 9.709.557)( 13.324.891)( 38.648.772 61.312.614 Önnur heildarafkoma Liðir sem síðar kunna að verða endurflokkaðir yfir rekstur: 2.658.306 670.104)( 41.307.078 60.642.510 Aðrar upplýsingar 57.245.937 59.660.898 13.447.911 10.278.380 70.693.848 69.939.278 18 0,058 0,115 Skýringar á blaðsíðum 12 - 36 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Hrein (fjármagnsgjöld) fjármunatekjur .......................................................... Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu 2023 Rekstrartekjur ............................................................................................... Kostnaðarverð seldra vara ........................................................................... Framlegð ..................................................................................................... Aðrar tekjur ................................................................................................... Útflutnings- og dreifingarkostnaður .............................................................. Annar rekstrarkostnaður ............................................................................... Rekstrarhagnaður ....................................................................................... Fjármunatekjur ............................................................................................. Fjármagnsgjöld ............................................................................................ Þýðingarmunur vegna eignarhluta í dóttur- og hlutdeildarfélögum ............... Heildarafkoma ársins ................................................................................. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut ................................................ Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga .................................................................. Hagnaður fyrir tekjuskatt .................................................................................... Tekjuskattur .................................................................................................. EBITDA ......................................................................................................... Hagnaður ársins ......................................................................................... Rekstrarhagnaður ......................................................................................... Afskriftir ........................................................................................................ Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 8 Allar fjárhæðir í USD Skýr. 2023 2022 Eignir 10 399.566.468 127.505.652 11 142.657.144 98.589.353 12 99.765.039 12.350.646 13 11.617.210 15.013.273 22 9.788.419 9.570.816 Fastafjármunir 663.394.280 263.029.740 14 61.315.202 24.094.819 15 30.451.798 19.109.520 22 5.161.524 2.436.934 16 44.062.704 26.608.654 Veltufjármunir 140.991.228 72.249.927 Eignir samtals 804.385.508 335.279.667 Eigið fé 17 6.489.630 4.405.931 1.634.894 1.192.942 300.753.109 3.318.008 1.624.640 653.493)( 6.933.683 7.436.429 236.723.763 212.954.429 Eigið fé 554.159.721 228.654.246 Skuldir 19 124.676.145 48.883.866 20 76.617.001 31.742.315 Langtímaskuldir 201.293.146 80.626.181 19 17.888.533 3.567.302 21 17.008.559 11.147.648 20 14.035.549 11.284.290 Skammtímaskuldir 48.932.641 25.999.240 Skuldir 250.225.788 106.625.421 Eigið fé og skuldir samtals 804.385.508 335.279.667 Skýringar á blaðsíðum 12 - 36 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Yfirverðsreikningur hlutafjár .......................................................................... Efnahagsreikningur 31. desember 2023 Rekstrarfjármunir .......................................................................................... Aflaheimildir .................................................................................................. Eignarhlutar í dóttur-, hlutdeildarfélögum og samrekstri ............................... Langtímakröfur .............................................................................................. Lögbundinn varasjóður ................................................................................. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ................................................. Tekjuskattur til greiðslu ................................................................................. Fjárfestingar á gangvirði ............................................................................... Þýðingarmunur .............................................................................................. Bundinn hlutdeildarreikningur ....................................................................... Óráðstafað eigið fé ........................................................................................ Vaxtaberandi skuldir ...................................................................................... Tekjuskattsskuldbinding ................................................................................ Vaxtaberandi skuldir ...................................................................................... Birgðir ............................................................................................................ Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ................................................... Næsta árs afborgun langtímakrafna ............................................................. Handbært fé .................................................................................................. Hlutafé ........................................................................................................... Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 9 Allar fjárhæðir í USD Skýr. 2023 2022 Rekstrarhreyfingar 57.245.937 59.660.898 Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: 11 13.447.911 10.278.380 62.060)( 23.599)( 70.631.788 69.915.679 24.243.564)( 3.072.641)( 3.526.553)( 7.198.666 5.881.712)( 1.912.477 Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum 33.651.830)( 6.038.502 2.188.986 1.312.612 5.060.942)( 5.825.964)( 11.631.535)( 7.467.577)( Handbært fé frá rekstri 22.476.467 63.973.253 Fjárfestingarhreyfingar 12 17.680.227)( 13.348.472)( 10 4.401.086)( 0 244.986 0 25 4.435.144 0 12 74.301.476)( 0 4.941.192)( 7.745.050)( 5.191.383 0 2.903.864)( 4.883.632 879.373 76.628 Fjárfestingarhreyfingar 93.476.960)( 16.133.262)( Fjármögnunarhreyfingar 15.000.000)( 15.000.000)( 44.269.300 0 19 67.012.098 0 19 48.868)( 26.054)( 19 8.298.863)( 22.412.259)( Fjármögnunarhreyfingar 87.933.667 37.438.313)( 16.933.175 10.401.678 26.608.654 18.657.844 520.875 2.450.868)( 16 44.062.704 26.608.654 Fjárfestinga- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa 25 254.929.098)( 0 254.929.098 0 Skýringar á blaðsíðum 12 - 36 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Tekin vaxtaberandi lán ............................................................................... Sjóðstreymisyfirlit árið 2023 Rekstrarhagnaður ársins ............................................................................ Afskriftir rekstrarfjármuna ...................................................................... Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna ........................................................ Fjárfesting í aflaheimildum ......................................................................... Breytingar á rekstrartengdum kröfum ......................................................... Breytingar á rekstrartengdum skuldum ....................................................... Innborgaðar vaxtatekjur .............................................................................. Greidd vaxtagjöld ........................................................................................ Greiddur tekjuskattur .................................................................................. Fjárfesting í rekstrarfjármunum .................................................................. Seld eigin hlutir ........................................................................................... Seldar gangvirðiseignir ............................................................................... Handbært fé í árslok ................................................................................. Gengismunur af handbæru fé ..................................................................... Breytingar á birgðum .................................................................................. Afborganir leiguskuldar ............................................................................... Fjárfesting í eignarhlutum í öðrum félögum ................................................ Langtímakröfur, breyting ............................................................................. Móttekinn arður ........................................................................................... Handbært fé í ársbyrjun ........................................................................... Greiddur arður ............................................................................................ Afborganir vaxtaberandi skulda .................................................................. Hækkun á handbæru fé ............................................................................ Yfirtekið handbært fé við samruna .............................................................. Söluverð rekstrarfjármuna .......................................................................... Fjárfesting í eignarhlutum í dóttur- og hlutdeildarfélögum .......................... Hlutafjárhækkun ......................................................................................... Áhrif samruna að frádregnu yfirteknu handbæru fé .................................... Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 10 Allar fjárhæðir í USD Lögbundinn Yfirverðs- Þýðingar- Bundinn Óráðstafað Eigið fé Hlutafé varasjóður reikningur munur hlutd.reikn. eigið fé samtals Árið 2022 4.405.931 4.510.950 0 16.611 3.048.927 171.029.318 183.011.737 61.312.614 61.312.614 670.104)( 670.104)( ( 670.104) 61.312.614 60.642.510 4.387.502 4.387.502)( 0 ( 3.318.008) 3.318.008 0 15.000.000)( 15.000.000)( 4.405.931 1.192.942 3.318.008 653.493)( 7.436.429 212.954.429 228.654.246 Árið 2023 4.405.931 1.192.942 3.318.008 653.493)( 7.436.429 212.954.429 228.654.246 38.648.772 38.648.772 2.658.306 2.658.306 2.658.306 38.648.772 41.307.078 1.767.808 253.161.290 254.929.098 315.891 43.953.409 44.269.300 380.173)( 182.343)( 562.516 0 320.403)( 320.403 0 441.952 441.952)( 0 15.000.000)( 15.000.000)( 6.489.630 1.634.894 300.432.706 1.624.640 6.933.683 237.044.167 554.159.721 Skýringar á blaðsíðum 12 - 36 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Arður, 0,019 USD á hlut .... Eigið fé 31.12.2023 ........... Millifært á bundið eigið fé .. Arður, 0,028 USD á hlut .... Eigið fé 31.12.2022 ........... Eigið fé 1.1.2023 ............... Heildarafkoma ársins ........ Hagnaður ársins ................ Önnur heildarafkoma ......... Hlutafjárhækkun ................ Seldir eigin hlutir ............... Fært á yfirverðsreikning .... Eiginfjáryfirlit 1. janúar 2022 til 31. desember 2023 Hagnaður ársins ................ Önnur heildarafkoma ......... Framlag í varasjóð ............ Eigið fé 1.1.2022 ............... Heildarafkoma ársins ........ Uppleyst vegna fyrri ára .... Millifært á bundið eigið fé .. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 11 Allar fjárhæðir í USD 1. Félagið 2. Grundvöllur reikningsskilanna Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt Grundvöllur matsaðferða Starfrækslu- og framsetningargjaldmiðill Mat og ákvarðanir Ársreikningur er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í íslenskum lögum, eftir því sem við á. Skýringar Ísfélag hf. („félagið”) er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru að Tangagötu 1, Vestmannaeyjum. Ísfélag hf. er fyrirtæki á sviði sjávarútvegs, en starfsþættir félagsins eru útgerð og vinnsla. Þann 8. desember 2023 voru hlutabréf félagsins skráð á aðallista Nasdaq OMX Iceland. Ársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs, að því undanskildu að eignarhlutar í öðrum félögum og afleiðusamningar eru færðir á gangvirði. Ársreikningurinn er birtur í bandaríkjadollurum (USD), sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Allar fjárhæðir eru birtar í bandaríkjadollurum (USD), nema annað sé tekið fram. Gerð ársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati. Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á. Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir þar sem reikningsskilaaðferðir hafa mest áhrif á skráðar fjárhæðir í ársreikningnum er að finna í skýringu 10 um mat á endurheimtanlegu virði aflaheimilda og skýringu 11 um nýtingartíma varanlegra rekstrarfjármuna. Upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir félagsins eru í skýringu 26. Stjórn félagsins staðfesti ársreikninginn og heimilaði birtingu hans 27. mars 2024. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 12 Allar fjárhæðir í USD 3. Starfsþáttayfirlit Rekstrarstarfsþættir Útgerð Vinnsla Skýringar Starfsþáttaupplýsingar eru birtar eftir eðli rekstrar og byggja á rekstrarstarfsþáttum og innri upplýsingagjöf félagsins. Félagið skiptist í tvo starfsþætti, útgerð og vinnsla. Til tekna hjá útgerð telst sala útgerðar á sjávarafurðum sem og kvótaleiga. Í þeim tilfellum þar sem skip félagsins afla hráefnis til eigin vinnslu er aflaverðmætið tekjufært hjá útgerðarsviði við löndun afla. Innri viðskipti vegna löndunar afla af skipum félagsins til vinnslu eru felld út við gerð ársreiknings. Kostnaður samanstendur aðallega af rekstri skipa s.s., launum og launatengdum gjöldum sjómanna, viðhaldi, veiðarfærum, veiðigjöldum, olíu og stjórnunarkostnaði. Til tekna hjá vinnslu telst sala á sjávarafurðum, en kostnaður samanstendur aðallega af kostnaði vegna eigin afla sem landað er úr skipum félagsins, öðrum hráefniskostnaði, launum og launatengdum gjöldum, ásamt kostnaði við rekstur og viðhalds húsnæðis, véla og tækja. Jöfnunar-Útgerð Vinnsla færslur Samtals2023Rekstrartekjur ...............................................................95.521.152 174.651.428 76.156.210)( 194.016.369 Kostnaðarverð seldra vara ............................................70.109.178)( 131.136.267)( 76.156.210 125.089.235)( Framlegð ......................................................................25.411.973 43.515.161 0 68.927.134 Aðrar tekjur ...................................................................165.794 481.702 647.496 Útflutnings- og dreifingarkostnaður ...............................931.925)( 4.201.622)( 5.133.547)( Annar rekstrarkostnaður ...............................................3.216.785)( 3.978.362)( 7.195.147)( Rekstrarhagnaður .......................................................21.429.057 35.816.879 0 57.245.937 Hrein fjármagnsgjöld .....................................................10.400.308)( Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga ...................................1.512.701 Hagnaður fyrir tekjuskatt ...............................................48.358.329 Tekjuskattur ..................................................................9.709.557)( Hagnaður ársins .........................................................38.648.772 Afskriftir rekstrarfjármuna ..............................................7.848.155 5.599.756 13.447.911 Fjárfesting í rekstrarfjármunum .....................................2.391.050 15.289.177 17.680.227 Rekstrarfjármunir ..........................................................60.016.246 82.640.898 142.657.144 2022Rekstrartekjur ...............................................................66.059.614 156.023.831 58.369.338)( 163.714.107 Kostnaðarverð seldra vara ............................................48.392.335)( 106.663.306)( 58.369.338 96.686.303)( Framlegð ......................................................................17.667.279 49.360.525 0 67.027.804 Aðrar tekjur ...................................................................837.569 0 837.569 Útflutnings- og dreifingarkostnaður ...............................0 3.168.933)( 3.168.933)( Annar rekstrarkostnaður ...............................................1.497.842)( 3.537.700)( 5.035.542)( Rekstrarhagnaður .......................................................17.007.006 42.653.892 0 59.660.898 Hreinar fjármunatekjur ..................................................10.837.047 Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga ...................................4.139.560 Hagnaður fyrir tekjuskatt ...............................................74.637.505 Tekjuskattur ..................................................................13.324.891)( Hagnaður ársins .........................................................61.312.614 Afskriftir rekstrarfjármuna ..............................................5.552.550 4.725.830 10.278.380 Fjárfesting í rekstrarfjármunum .....................................3.334.103 10.014.369 13.348.472 Rekstrarfjármunir ..........................................................46.544.971 52.044.382 98.589.353 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 13 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 3. Starfsþáttayfirlit (framhald) 4. Laun og launatengd gjöld 5. Þóknanir til endurskoðenda 6. Tegundarskipting rekstrarkostnaðar 2023 2022 Rekstrarkostnaður greinist þannig eftir tegundum: Seldar vörur eru rekstrartekjur af samningum við viðskiptavini og falla undir gildissvið IFRS 15, Tekjur af samningum við viðskiptavini. Aðrar tekjur félagsins eru af annarri útseldri þjónustu og söluhagnaði varanlegra rekstrarfjármuna. Þóknanir til endurskoðenda félagsins greinast þannig: 2023 2022Endurskoðun ársreiknings ..............................................................................................150.227 79.260 Könnun árshlutareiknins .................................................................................................46.450 0 Önnur þjónusta ...............................................................................................................101.481 48.591 Samtals ...........................................................................................................................298.158 127.851 Þóknanir greiddar til Deloitte námu USD 190 þúsund og KPMG USD 108 þúsund. Kostnaðarverð seldra vara ..............................................................................................51.007.375 34.857.963 Annar rekstrarkostnaður .................................................................................................3.009.941 1.785.860 Laun og launatengd gjöld samtals ..................................................................................54.017.316 36.643.823 Ársverk ............................................................................................................................335 228 Laun og launatengd gjöld greinast þannig: 2023 2022Laun ................................................................................................................................43.565.905 29.683.448 Lífeyrisiðgjöld ..................................................................................................................4.901.531 3.264.066 Önnur launatengd gjöld og starfsmannatengdur kostnaður ............................................5.549.881 3.696.309 Laun og launatengd gjöld samtals ..................................................................................54.017.316 36.643.823 Laun og launatengd gjöld skiptast þannig á rekstrarliði: Landsvæðaskipting2023 2022Rekstrartekjur sundurliðast á eftirfarandi hátt á landsvæði:Evrópa .............................................................................................................................172.418.211 122.562.438 Asía .................................................................................................................................16.630.223 35.565.089 Ameríka ...........................................................................................................................4.697.485 2.567.692 Annað ..............................................................................................................................270.451 3.018.888 Rekstartekjur samtals .....................................................................................................194.016.369 163.714.107 Kostnaðarverð seldra vara ..............................................................................................60.931.488 51.703.581 Laun og launatengd gjöld ...............................................................................................54.017.316 36.643.823 Útflutnings- og dreifingarkostnaður .................................................................................5.133.547 3.168.933 Annar kostnaður ..............................................................................................................3.887.666 3.096.061 Afskriftir ...........................................................................................................................13.447.911 10.278.380 Rekstrarkostnaður samtals .............................................................................................137.417.928 104.890.778 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 14 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 7. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ( 8. Afskriftir Afskriftir greinast þannig: 2023 2022Afskriftir rekstrarfjármuna, sbr. skýringu 11 ....................................................................13.365.538 10.231.417 Afskriftir leigueignar, sbr. skýringu 11 .............................................................................82.373 46.107 Afskriftir færðar í rekstrarreikning ....................................................................................13.447.911 10.278.380 Afskriftir skiptast þannig þannig eftir rekstrarliðum:Kostnaðarverð seldra vara ..............................................................................................13.150.371 10.124.759 Annar rekstrarkostnaður .................................................................................................297.540 153.621 Afskriftir færðar í rekstrarreikning ....................................................................................13.447.911 10.278.380 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2023 2022Vaxtatekjur skammtímakrafna og handbærs fjár ............................................................1.788.446 439.531 Vaxtatekjur langtímakrafna .............................................................................................642.979 809.256 Arður af hlutabréfaeign ...................................................................................................34.794 63.825 Gangvirðisbreyting fjárfestinga á gangvirði .....................................................................0 374.800 Gangvirðisbreyting afleiða ..............................................................................................0 7.185.958 Hreinn gengismunur ........................................................................................................194.118 5.332.234 Fjármunatekjur samtals ..................................................................................................2.660.338 14.205.604 Vaxtagjöld og verðbætur vaxtaberandi skulda ................................................................5.421.911)( 3.056.995)( Önnur vaxtagjöld .............................................................................................................262.756)( 311.562)( Gangvirðisbreyting fjárfestinga á gangvirði .....................................................................1.357.759)( 0 Gangvirðisbreyting afleiða ..............................................................................................6.018.219)( 0 Fjármagnsgjöld samtals ..................................................................................................13.060.646)( 3.368.557)( Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals ....................................................................10.400.308) 10.837.047 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 15 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 9. Tekjuskattur Virkt tekjuskattshlutfall félagsins greinist þannig: Lagt er mat á endurheimtanlega fjárhæð fiskveiðiheimilda útfrá áætluðu söluverði að frádregnum sölukostnaði. Endurheimtanleg fjárhæð byggir á úthlutuðu magni samkvæmt Fiskistofu fyrir fiskveiðitímabilið sem hófst 1. september 2023 og áætluðu viðmiðunarverði viðkomandi tegunda á grundvelli nýlegra viðskipta með aflahlutdeild þessara tegunda. Stjórnendur telja að viðskipti með aflahlutdeild viðkomandi tegunda séu reglubundin og í nægilegu magni til að verðupplýsingar séu áreiðanlegar og uppfylli kröfur alþjóðlegra reikningsskilastaðla um virkan markað. Metið endurheimtanlegt virði aflaheimilda félagsins er verulega umfram bókfært verð. Stjórnendur telja að raunhæfar breytingar á viðmiðunarverðum myndu ekki leiða til þess að endurheimtanlegt virði aflaheimilda félagsins yrði lægra en bókfært verð þeirra. Keyptar aflaheimildir eru færðar til eignar í efnahagsreikningi á kostnaðarverði sem óefnislegar eignir með ótakmarkaðan nýtingartíma og eru gerð á þeim virðisrýrnunarpróf að minnsta kosti árlega. Aflaheimildir tilheyra starfsþættinum útgerð og er virðisrýrnunarpróf framkvæmt á útgerð, sem telst sjóðskapandi eining. 10.AflaheimildirKeyptar aflaheimildir greinast þannig: 2023 2022Bókfært verð aflaheimilda 1.1. .......................................................................................127.505.652 127.505.652 Yfirtekið við samruna ......................................................................................................267.659.731 0 Keypt á árinu ...................................................................................................................4.401.086 0 Bókfært verð aflaheimilda 31.12 .....................................................................................399.566.468 127.505.652 Tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig: 2023 2022Frestaður tekjuskattur .....................................................................................................2.825.238)( 2.040.601 Tekjuskattur til greiðslu ...................................................................................................14.035.549 11.284.290 Áhrif samruna ..................................................................................................................1.500.754)( 0 9.709.557 13.324.891 2023 2022Hagnaður fyrir skatta .................................................... 48.358.329 74.637.505 Tekjuskattur samkvæmt gildandi skatthlutfalli ..............9.671.666 20,0% 14.927.501 20,0% Tekjufærður arður .........................................................6.959)( 0,0%)( 12.765)( ( 0,0%)Matsbreyting hlutabréfa ................................................271.552 0,6% 101.682)( ( 0,1%)Hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga .............302.540)( 0,6%)( 827.912)( ( 1,1%)Áhrif gengismunar tekjuskattsskuldbindingar ...............241.762 0,5% 667.319)( ( 0,9%)Aðrir liðir ........................................................................165.924)( 0,3%)( 7.068 0,0% Tekjuskattur samkvæmt rekstrarreikningi .....................9.709.557 20,1% 13.324.891 17,9% Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 16 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 10. Aflaheimildir (framhald) Krókaflahlutdeild félagsins greinist þannig: Úthlutun aflaheimilda fer fram árlega í samræmi við ákvæði laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006. Sjávarútvegsráðherra ákveður með reglugerð, að fengnum tillögum frá Hafrannsóknarstofnun, þann heildarafla sem veiða má úr nytjastofnum í íslenskri fiskveiðilögsögu sem nauðsynlegt er að takmarka veiðar á. Úthlutun fyrra tímabils 31.12.2022 Þorskur ........................................................................0,44% 735 0,44% 725 Ýsa ...............................................................................0,26% 154 0,26% 125 Ufsi ...............................................................................0,11% 58 0,11% 62 Gullkarfi ........................................................................0,02% 6 0,02% 4 Aðrar tegundir ...............................................................33 33 Samtals aflaheimildir .....................................................986 949 Félaginu hefur verið úthlutað fyrir árið 2024 aflaheimildum sem nema 540 tonnum af þorski í norskri lögsögu. Einnig á félagið 27,25% aflahlutdeid í humri sem ekki eru úthlutað, þar sem veiðar eru ekki leyfðar. Hlutdeild Úthlutaðar Hlutdeild ÚthlutaðarAflaheimildir félagsins greinast þannig: í úthlutun heimildir í úthlutun heimildir1.9.2023 tonn 1.9.2022 tonnTegund:Þorskur ........................................................................6,16% 10.294 1,91% 3.131 Ýsa ...............................................................................6,58% 3.912 3,12% 1.503 Ufsi ...............................................................................7,56% 3.996 3,83% 2.166 Gullkarfi ........................................................................5,72% 1.975 1,74% 374 Grálúða .........................................................................7,37% 865 0,05% 7 Rækja ...........................................................................14,68% 698 0,69% 35 Skarkoli .........................................................................6,98% 476 1,60% 107 Langlúra ........................................................................33,84% 435 0,67% 7 Djúpkarfi ........................................................................5,03% - 1,80% 108 Síld ...............................................................................14,13% 10.893 13,13% 8.228 Norsk-íslensk síld .........................................................20,15% 11.611 20,15% 17.637 Loðna ...........................................................................19,99% - 19,99% 62.358 Makríll ..........................................................................13,04% 14.670 12,41% 14.919 Kolmunni .......................................................................5,20% 15.919 5,20% 14.121 Aðrar kvótabundnar tegundir ........................................468 246 Samtals aflaheimildir .....................................................76.212 124.883 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 17 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 11. Rekstrarfjármunir Rekstrarfjármunir og afskriftir greinast þannig: Vátryggingar og mat eigna Félagið er með skip í smíðum í Tyrklandi. Greiðslur vegna skipsins hafa verið eignfærðar meðal fiskiskipa og búnaðar USD 5,4 milljónir. Tyrkneskur banki hefur veitt endurgreiðsluábyrgð vegna skipsins. Við afhendingu sem er áætluð í maí 2024 greiðir félagið lokagreiðslu sem er áætluð EUR 15,3 milljónir. Vátryggingarmat og fasteignamat rekstrarfjármuna félagsins í árslok námu eftirfarandi fjárhæðum: Vátrygginga-BókfærtFasteignamatmatverðFasteignir ...............................................................................................32.487.599 179.243.209 33.786.591 Fiskiskip og búnaður ..............................................................................- 175.623.393 82.640.898 Félagið er sem leigutaki aðili að leigusamningum vegna lóða. Leigueignir eru færðar sem fasteignir og lóðir og nam bókfært verð þeirra 1.817 þúsund USD í árslok (2022: 1.185 þúsund USD). Rekstrarfjármunir félagsins eru veðsettir fyrir vaxtaberandi skuldum, sjá nánar í skýringu 24. Fasteignir Fiskiskip Áhöldog lóðir og búnaður og tæki SamtalsKostnaðarverðHeildarverð 1.1.2022 ....................................................53.797.726 89.097.728 69.446.413 212.341.867 Viðbætur á árinu ...........................................................7.869.894 888.383 4.718.086 13.476.363 Selt og niðurlagt ............................................................0 0 157.262)( 157.262)( Heildarverð 31.12.2022 ................................................61.667.620 89.986.111 74.007.237 225.660.968 Yfirtekið í samruna ........................................................1.204.483 36.024.897 2.227.383 39.456.763 Endurmat leigueignar ....................................................561.193 0 0 561.193 Viðbætur á árinu ...........................................................3.603.773 2.391.050 11.685.848 17.680.671 Selt og niðurlagt ............................................................0 962.552)( 423.057)( 1.385.610)( Heildarverð 31.12.2023 ................................................67.037.070 127.439.505 87.497.411 281.973.986 AfskriftirAfskrifað 1.1.2022 .........................................................29.772.051 32.540.045 54.622.673 116.934.770 Afskriftir ársins ..............................................................1.456.317 5.401.683 3.420.380 10.278.380 Selt og niðurlagt ............................................................0 0 141.535)( 141.535)( Afskrifað alls 31.12.2022 ..............................................31.228.368 37.941.728 57.901.518 127.071.615 Afskriftir ársins ..............................................................2.022.110 7.685.171 3.740.629 13.447.911 Selt og niðurlagt ............................................................0 828.292)( 374.391)( 1.202.684)( Afskrifað alls 31.12.2023 ..............................................33.250.479 44.798.607 61.267.756 139.316.842 Bókfært verð1.1.2022 ........................................................................24.025.675 56.557.682 14.823.740 95.407.097 31.12.2022 ....................................................................30.439.252 52.044.382 16.105.719 98.589.353 31.12.2023 ....................................................................33.786.591 82.640.898 26.229.654 142.657.144 Afskriftahlutföll ..............................................................0-4% 5-10% 8-20% Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 18 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 12. Eignarhlutar í dóttur-, hlutdeildarfélögum og félögum í samrekstri Eignarhlutir í dóttur-, hlutdeildarfélögum og félögum í samrekstri greinast þannig: Dótturfélög greinast þannig: Hlutdeildarfélög og félög í sameiginlegri eigu greinast þannig: Breyting eignarhluta í dóttur-, hlutdeildarfélögum og félögum í samrekstri greinist þannig: Með hliðsjón af mikilvægi upplýsinga fyrir lesanda ársreikningsins gerir félagið ekki samstæðuársreikning enda telur félagið að dótturfélögin hafi óveruleg áhrif á reikningsskilin bæði ein og sér og sem heild. Neikvæður eignarhlutur í IVM2 ehf. hefur verið færður til lækkunar á kröfum félagsins á hendur IVM2 ehf. Félagið fer með sameiginleg yfirráð með meðfjárfesti sínum yfir Lundey fjárfestingarfélagi ehf. Eignarhluturinn er flokkaður sem félag í samrekstri (e. joint venture) og er færður samkvæmt hlutdeildaraðferð. Þann 8. mars 2023 var tilkynnt um samstarf Ísfélags hf. og Måsøval Eiendom AS um eignarhald í Ice Fish Farm AS, sem er skráð félag í Noregi og er með laxeldi í sjó á Austurlandi. Í framhaldi af því var gengið frá kaupum Ísfélags hf. á 29,3% eignarhlut í Austur Holding AS og var kaupverðið 73,7 millj. USD. Austur Holding AS er stærsti eigandi Ice Fish Farm AS með 56,1% hlut. Lundey fjárfestingarfélag ehf ........................................50% Ísland7.182.715 6.899.717 Ocean Ecofarm ehf. ......................................................40% Ísland2.259.195 -Iceland Pelagic ehf. .....................................................33% Ísland1.471.289 1.897.878 Pelagic Greenland A/S ................................................33% Grænland2.006.846 535.071 Austur Holding AS ........................................................29% Noregur76.178.312 -Önnur félög ...................................................................1.088.063 706.805 90.186.420 10.039.471 Samtals dóttur-, hlutdeildarfélög og félög í sameiginlegri eigu99.765.039 12.350.646 Eignarhlutur AðseturBókfært verð31.12.2023 31.12.2022Fiskmarkaður Þórshafnar ehf. .....................................100% Ísland498.124 481.314 Jörvi fasteignir ehf. ........................................................100% Ísland1.406.294 1.829.861 Primex ehf. ....................................................................100% Ísland4.762.388 -Arctic Seafood ltd. .........................................................100% England2.911.813 -IVM2 ehf. ......................................................................100% Ísland0 0 9.578.618 2.311.175 2023 2022Staða 1.1. ........................................................................................................................12.350.646 8.678.394 Keypt á árinu ...................................................................................................................74.301.476 279.424 Yfirtekið við samruna ......................................................................................................7.418.286 0 Hlutdeild í afkomu ...........................................................................................................1.512.701 4.139.560 Móttekinn arður ...............................................................................................................844.579)( 76.628)( Þýðingarmunur ................................................................................................................2.658.306 670.104)( Endurflokkað ...................................................................................................................2.368.203 0 Staða 31.12 .....................................................................................................................99.765.039 12.350.646 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 19 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 12. Eignarhlutar í dóttur-, hlutdeildarfélögum og félögum í samrekstri (framhald) 13. Fjárfestingar á gangvirði Félagið færir eignarhluta í öðrum félögum á gangvirði um rekstrarreikning. Félagið gerði vaxtaskiptasamninga á árinu 2022 sem eru afleiður færðar á gangvirði um rekstur og hefur þeim að mestu leyti verið lokað í árslok 2023. Afleiðusamningar skiptast í skammtíma- og langtímahluta á eigna- eða skuldahlið efnahagsreiknings eftir stöðu þeirra og eftirstæðum líftíma á reikningsskiladegi. Hlutbréfaafleiða er færð meðal skammtímaskulda. Sundurliðun á hlutdeild í afkomu ársins greinist þannig: 2023 2022Dótturfélög:Fiskmarkaður Þórshafnar ehf., fiskmarkaður ..................................................................62.287 186.570 Jörvi fasteignir ehf., eignarhaldsfélag .............................................................................212 44 Primex ehf., sjávarlíftæknifyrirtæki ..................................................................................117.988)( 0 Arctic Seafood ltd., heildsala á fiski ................................................................................334.471 0 IVM2 ehf., engin starfsemi ..............................................................................................0 140)( 278.983 186.474 Hlutdeildarfélög og félög í samrekstri:Lundey fjárfestingarfélag ehf., eignarhaldsfélag .............................................................12.683)( 4.166.972 Ocean EcoFarm ehf., þróunarfyrirtæki ............................................................................108.581)( 0 Iceland Pelagic ehf., umboðssala á sjávarafurðum ........................................................174.274 388.835 Pelagic Greenland AS, útgerð ........................................................................................1.422.098 676.883)( Austur Holding AS, eignarhaldsfélag ..............................................................................185.151)( 0 Önnur félög .....................................................................................................................56.239)( 74.162 1.233.718 3.953.086 Samtals dóttur-, hlutdeildarfélög og félög í sameiginlegri eigu1.512.701 4.139.560 Fjárfestingar á stigi 1 eru hlutabréf í skráðum félögum sem eru færð miðað við skráð markaðsvirði á reikningsskiladegi. Fjárfestingar á stigi 2 eru afleiðusamningar þar sem gangvirði er metið með hliðsjón af verði frá miðlara. Fjárfestingar á stigi 3 eru hlutabréf í óskráðum félögum og færðar eru miðað við síðustu þekktu viðskipti með bréf í viðkomandi félagi, innra virði eða á kostnaðarverði ef aðrar áreiðanlegar upplýsingar liggja ekki fyrir. 31.12.202331.12.2022Eignir Skuldir Eignir SkuldirStig 1 .............................................................................9.322.004 0 8.235.993 0 Stig 2 .............................................................................72.342 4.092.409 7.834.767 648.809 Stig 3 .............................................................................2.222.864 0 1.304.540 0 Samtals .........................................................................11.617.210 4.092.409 17.375.300 648.809 Flokkun fjárfestinga á gangvirði í efnahagsreikningi:31.12.2023 31.12.2022Fjárfestingar á gangvirði .................................................................................................11.617.210 15.013.273 Aðrar skammtímakröfur ..................................................................................................0 2.362.027 Aðrar skammtímaskuldir .................................................................................................4.092.409)( 648.809)( Breyting fjárfestinga á gangvirði á stigi 3 greinist þannig:2023 2022Staða 1.1. ........................................................................................................................1.304.540 724.098 Yfirtekið við samruna ......................................................................................................789.106 0 Keypt á árinu ...................................................................................................................2.494.424 580.442 Endurflokkað á hlutdeildarfélög ......................................................................................2.368.203)( 0 Gangvirðisbreytingar .......................................................................................................2.997 0 Staða 31.12. ...................................................................................................................2.222.864 1.304.540 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 20 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 14. Birgðir 15. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur Sjá skýringu 23 um fjárhagslega áhættu í tengslum við umfjöllun um vænt útlánatap viðskiptakrafna. 16. Handbært fé Handbært fé félagsins samanstendur af óbundnum bankainnstæðum 17. Eigið fé Hlutafé Viðskiptakröfur greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022Nafnverð viðskiptakrafna ................................................................................................23.985.396 11.231.984 Niðurfærsla vegna krafna sem kunna að tapast .............................................................221.847)( 167.392)( 23.763.549 11.064.592 Aðrar skammtímakröfur greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022Virðisaukaskattur ............................................................................................................2.311.175 2.333.017 Fyrirframgreiddur kostnaður ............................................................................................590.652 178.527 Fjármagnstekjuskattur ....................................................................................................343.983 73.401 Vaxtaskiptasamningar .....................................................................................................- 2.362.027 Aðrar kröfur .....................................................................................................................3.442.439 3.097.956 6.688.248 8.044.928 Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur samtals30.451.798 19.109.520 Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er kr. 818.612.313 í árslok 2023 (2022: kr. 575.397.209). Hlutafé félagsins var hækkað um 243.215.104 hluti á árinu vegna sameiningar félagsins við Ramma hf. Félagið á eigin hlutabréf að nafnverði kr. 271.891 sem færð eru til lækkunar á eigin fé (2022: kr. 44.041.919). Útistandandi hlutir í árslok eru kr. 818.340.422 og eru þeir allir greiddir (2022: kr. 531.355.290). Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í móðurfélaginu. Eigendur hluta í félaginu eiga rétt til arðs í hlutfalli við eign sína við arðsúthlutun. Birgðir í árslok greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022Afurðabirgðir ...................................................................................................................50.772.486 16.600.372 Veiðarfæra- og rekstrarvörubirgðir ..................................................................................10.542.716 7.494.447 Birgðir samtals ................................................................................................................61.315.202 24.094.819 Birgðir félagsins eru ekki veðsettar. Bankainnstæður greinast þannig: 31.12.2023 31.12.2022Bankainnstæður í USD ...................................................................................................5.476.438 13.103.310 Bankainnstæður í ISK .....................................................................................................25.952.196 2.564.655 Bankainnstæður í öðrum myntum ...................................................................................12.634.070 10.940.689 44.062.704 26.608.654 2023 2022Útistandandi hlutir 1.1. ...................................................................................................531.355.290 531.355.290 Útgefið vegna samruna ...................................................................................................243.215.104 0 Seld eigin bréf við skráningu ...........................................................................................43.770.028 0 Útistandandi hlutir 31.12. ...............................................................................................818.340.422 531.355.290 Kostnaður við sölu eigin bréfa í útboði 8. desember 2023 er færður til lækkunar á yfirverðsreikningi hlutfjár USD 1,6 milljón. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 21 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 17. Eigið fé (framhald) Arður Þýðingarmunur Óráðstafað eigið fé og arður 18. Hagnaður á hlut Bundinn hlutdeildarreikningur Þýðingarmunur er gengismunur sem er tilkominn vegna þess að dóttur- og hlutdeildarfélög Ísfélags hf. eru með aðra starfrækslumynt en móðurfélagið. Bundinn hlutdeildarreikningur samanstendur af hlutdeildartekjum af dóttur- og hlutdeildarfélögum umfram mótteknar arðgreiðslur í samræmi við 5. mgr. 41. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Lögbundinn varasjóður Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði. Í árslok var hlutfall varasjóðs af hlutafé 25%. Grunnhagnaður á hlut er miðaður við hagnað, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðaltals virks hlutafjár á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut er hinn sami og grunnhagnaður á hlut, þar sem félagið hefur ekki gert kaupréttarsamninga við starfsmenn og ekki tekið lán sem eru breytanleg í hlutafé. Óráðstafað eigið fé er uppsafnaður óbundinn hagnaður félagsins að frádregnum útborguðum arði. Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði út arður af fjárhæð ISK 2.100 millj. vegna rekstrarársins 2023, sem samsvarar ISK 2,57 á hlut. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut 2023 2022Hagnaður ársins ..............................................................................................................38.648.772 61.312.614Vegið meðaltal hlutabréfaÚtistandandi hlutafé í upphafi árs ...................................................................................531.355.290 531.355.290Áhrif breytinga á hlutafé ..................................................................................................137.866.372 0Vegið meðaltal útistandandi hluta ..................................................................................669.221.662 531.355.290Hagnaður á útistandandi hlut (USD per hlut) ..................................................................0,058 0,115 Á hluthafafundi sameinaðs félags 14. júní 2023 var samþykkt að greiða hluthöfum arð á árinu 2023 að fjárhæð 15 millj. USD eða 0,019 USD á hlut (2022: 15 millj. USD eða 0,028 USD á hlut). Arðurinn var greiddur hluthöfum 13. nóvember 2023. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 22 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 19. Vaxtaberandi skuldir Vaxtaberandi langtímaskuldir greinast þannig: Eignir félagsins eru veðsettar fyrir langtímaskuldum. Afborganir af vaxtaberandi langtímaskuldum félagsins greinast þannig á næstu ár: Breyting á vaxtaberandi skuldum og leiguskuldum greinist þannig: 20222023Vaxtab. Leigu- Vaxtab. Leigu-skuldir skuldir Samtals skuldir skuldir SamtalsStaða 1.1. ....................51.348.096 1.103.072 52.451.168 83.716.537 1.136.775 84.853.312 Tekin vaxtab. lán .........67.012.098 0 67.012.098 0 0 0 Nýjir leigusamningar ....0 324.647 324.647 0 0 0 Afborganir ....................( 8.298.863) ( 48.868) ( 8.347.731) ( 32.585.203) ( 26.054) ( 32.611.257)Gengism. og verðb. .....425.635 287.458 713.093 216.762 ( 7.649) 209.113 Yfirtekið í samruna ......30.258.499 152.904 30.411.403 0 0 0 Staða 31.12. ................140.745.465 1.819.213 142.564.678 51.348.096 1.103.072 52.451.168 Á árinu tók félagið ný lán að fjárhæð 67 millj. USD. Meðal langtímaskulda er fært veltilán sem félagið getur einhliða framlengt og á grundvelli þess er lánið fært meðal langtímaskulda. Sem hluti af lánasamningum eru ákvæði um fjárhagslegar kvaðir sem félagið þarf að uppfylla, að öðrum kosti er lánveitandum heimilt að gjaldfella viðkomandi lán. Á reikningsskiladegi uppfyllir félagið allar fjárhagslegar kvaðir í samræmi við lánasamninga. 31.12.2023 31.12.2022Afborganir 2023 ..............................................................................................................0 3.567.302 Afborganir 2024 ..............................................................................................................17.888.533 3.567.302 Afborganir 2025 ..............................................................................................................9.372.723 3.567.302 Afborganir 2026 ..............................................................................................................31.719.653 3.567.302 Afborganir 2027 ..............................................................................................................81.960.026 37.209.158 Afborganir síðar .............................................................................................................1.623.743 972.802 142.564.678 52.451.168Vegnir meðalvextir vaxtaberandi skulda .........................................................................5,56% 4,17% 31.12.2023 31.12.2022Skuldir í USD .................................................................................................................71.941.667 38.666.667 Skuldir í JPY ..................................................................................................................11.005.315 12.681.429 Skuldir í EUR .................................................................................................................57.798.483 0 Leiguskuldbindingar í ISK ...............................................................................................1.819.213 1.103.072 Vaxtaberandi skuldir samtals ..........................................................................................142.564.678 52.451.168Næsta árs afborganir vaxtaberandi langtímaskulda .......................................................( 17.888.533) ( 3.567.302)Vaxtaberandi langtímaskuldir samtals ............................................................................124.676.145 48.883.866 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 23 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 20. Tekjuskattsskuldbinding Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig: Tekjuskattsskuldbinding skiptist þannig á liði reikningsskilanna: 21. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig: 22. Tengdir aðilar Upplýsingar varðandi tengda aðila eru eftirfarandi: Viðskipti við tengd félög árið 2023: Á meðal krafna eru skuldabréfalán til annarra tengdra aðila að fjárhæð 8.484 þúsund USD (2022: 12.008 þúsund USD). Vaxtatekjur eru vegna þeirra lána. Aðrar kröfur og skuldir er vegna viðskipta milli félagsins og tengdra aðila. 31.12.2023 31.12.2022Viðskiptaskuldir ...............................................................................................................8.597.097 8.497.354Afleiðusamningur ............................................................................................................4.092.409 648.809Ógreiddir launaliðir ..........................................................................................................3.059.706 1.365.863Áfallnir vextir ...................................................................................................................1.259.347 635.622Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .................................................................17.008.559 11.147.648 Á árinu 2024 hækkar tekjuskattshlutfall félagsins tímabundið í 21%. Áhrif þess á tekjuskattsskuldbindingu félagsins eru metin óveruleg og því ekki færð í ársreikninginn. 2023 2022Tekjuskattsskuldbinding 1.1. ...........................................................................................31.742.315 29.613.883 Yfirtekið við samruna ......................................................................................................47.782.701 0 Tekjuskattur færður í rekstrarreikning .............................................................................9.709.557 13.324.891 Tekjuskattur til greiðslu ...................................................................................................( 14.035.549) ( 11.284.290)Áhrif samruna á tekjuskatt til greiðslu .............................................................................1.500.754 0 Aðrir liðir ..........................................................................................................................( 82.776) 87.831 Tekjuskattsskuldbinding árslok .......................................................................................76.617.00131.742.315 Keyptar vörur Seldar vörurog þjónusta og þjónusta Vaxtatekjur Kröfur SkuldirDóttur- og hlutdeildarfélög .....................2.533.159 78.928.311 248.693 15.881.666 352.716Aðrir .......................................................328.720 550.878 137.026 213.171 30.786Samtals .................................................2.861.880 79.479.190 385.719 16.094.837 383.503 Tengdir aðilar eru þeir aðilar sem hafa umtalsverð áhrif á félagið, beint eða óbeint. Á meðal tengdra aðila félagsins eru eigendur og fjölskyldur þeirra, stórir fjárfestar, stjórnarmenn, lykilstarfsmenn og fjölskyldur sem og aðilar sem er stjórnað af eða eru verulega háðir félaginu, s.s. dóttur-, hlutdeildarfélög og samrekstur (skýring 12). Viðskipti við tengda aðila hafa verið gerð á sambærilegum grundvelli og viðskipti við ótengda aðila. 31.12.2023 31.12.2022Rekstrarfjármunir ............................................................................................................15.823.060 11.539.448Óefnislegar eignir ............................................................................................................60.778.259 17.492.897Aðrir liðir ..........................................................................................................................15.682 2.709.970Tekjuskattsskuldbinding í árslok .....................................................................................76.617.001 31.742.315 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 24 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 22. Tengdir aðilar (framhald) Viðskipti við tengd félög árið 2022: Laun og hlunnindi stjórnar, forstjóra og lykilstjórnenda félagsins greinast þannig: 23. Fjárhagsleg áhætta - Markaðsáhætta - Útlánaáhætta - Lausafjáráhætta - Rekstraráhætta Keyptar vörur Seldar vörurog þjónusta og þjónusta Vaxtatekjur Kröfur SkuldirDóttur- og hlutdeildarfélög .....................3.015.085 44.837.452 161.722 13.345.239 628.553Aðrir .......................................................2.260.011 149.471 257.884 4.714.244 220.996Samtals .................................................5.275.096 44.986.923 419.606 18.059.483 849.549 Hér á eftir eru veittar upplýsingar um ofangreinda áhættuþætti ásamt stefnu, markmiðum og aðferð félagsins til að lágmarka og stýra áhættunni. Félagið stýrir fjármagni sínu þannig að það viðhaldi rekstrarhæfi sínu á sama tíma og það hámarkar arðsemi hluthafa með sem bestu jafnvægi á milli skulda og eigin fjár. Stjórnendur félagsins fylgjast með og greina fjárhagslega áhættu í rekstri. Aðferðir vegna áhættustýringar eru yfirfarnar reglulega til að greina breytingar á markaði og starfsemi félagsins. Eftirfarandi áhættur hafa verið greindar vegna fjármálagerninga. Einar Sigurðsson á 22,12% í Fram ehf. og Guðbjörg Matthíasdóttir á 11,29% í Fram ehf. Fram ehf. á ÍV fjárfestingafélag ehf. 100%. ÍV fjárfestingafélag ehf. á 402.201.538 hluti í félaginu eða 49.13%. Guðbjörg Matthíasdóttir á 43.623 hluti í félaginu eða 0,01%. Einar Sigurðsson á 33,33% hlut í MKE ehf. sem á 2.111.493 hluti í félaginu eða 0,26%. Gunnar Sigvaldason á 51.827.700 hluti í félaginu eða 6,33%. Stefán B. Friðriksson á 74.074 hluti í félaginu eða 0,01%, jafnframt á hann 50% hlut í Guddunefi ehf. sem á 1.080.000 hluti í félaginu eða 0,13%. Ólafur H. Marteinsson á 26,11% hlut í Marteini Haraldssyni ehf. sem á 93.494.071 hlut í félaginu eða 11,42%. Unnar M. Pétursson á 100% hlut í Karlsbergi ehf. sem á 6.575.074 hluti í félaginu eða 0,80%. Örvar G. Arnarson á 3.703 hluti í félaginu, jafnframt á hann 100% hlut í L21 ehf. sem á 540.000 hluti í félaginu eða 0,07% Aðrir lykilstjórnendur eru Ólafur H. Marteinsson, aðstoðarforstjóri, Unnar M. Pétursson, fjármálastjóri og Örvar G. Arnarson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Aðrir lykilstjórnedur eru þrír árið 2023 en einn árið 2022. Launaupplýsingar í töflu hér að ofan eru umreiknaðar yfir í USD úr ISK á meðalgengi hvors árs um sig, sem er 137,98 fyrir árið 2023 og 135,46 fyrir árið 2022. 20222023Laun og Mótframlag í Laun og Mótframlag í hlunnindilífeyrissjóðhlunnindilífeyrissjóðGunnlaugur S. Gunnlaugsson, stjórnarformaður ..........65.227 7.501 22.147 2.547Einar Sigurðsson, stjórnarmaður ..................................226.001 30.510 207.099 27.958Guðbjörg Matthíasdóttir, stjórnarmaður ........................32.613 0 11.073 0Gunnar Sigvaldason, stjórnarmaður .............................10.871 0 0 0Steinunn H. Marteinsdóttir, stjórnarmaður ....................10.871 1.250 0 0Sigurbjörn Magnússon, stjórnarmaður ..........................21.742 2.500 11.073 1.273Stefán B. Friðriksson, forstjóri .......................................348.671 43.611 336.688 43.275Aðrir lykilstjórnendur .....................................................457.716 59.125 241.085 31.8081.173.712 144.498 829.165 106.861 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 25 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 23. Fjárhagsleg áhætta (framhald) Markaðsáhætta Gjaldmiðlaáhætta Í töflunni hér að neðan er sýnt hver áhrif af 5% og 10% hækkun á gengi starfrækslugjaldmiðils félagsins gagnvart viðkomandi myntum hefði á afkomu og eigið fé miðað við stöðu eigna og skulda í viðkomandi mynt á reikningsskiladegi. Í töflu hér að framan má sjá stöðu eigna og skulda í erlendum myntum sem næmnigreiningin tekur til. Næmnigreiningin miðast við að allar aðrar breytur en þær sem eru hér til skoðunar séu fastar. Næmnigreiningin tekur til þeirra gjaldmiðla sem innifela mesta gengisáhættu. Greiningin tekur ekki tillit til skattaáhrifa og var unnin með sama hætti fyrir samanburðartímabilið. Áhrif á afkomu og eigið fé eru þau sömu þar sem matsbreyting undirliggjandi fjármálagerninga í erlendri mynt er ekki í neinum tilvikum færð beint á eigið fé. Jákvæð fjárhæð merkir hækkun á hagnaði og eigin fé. Lækkun á gengi viðkomandi starfrækslugjaldmiðils gagnvart neðangreindum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt. Hér að neðan eru tilgreindir þeir gjaldmiðlar sem mest áhrif hafa á afkomu félagsins. Gengi þeirra og staða miðast við lokagengi ársins. Meðaltals- 31. desember 2022gengi ársinsGengi árslok Eignir Skuldir Hrein staðaEUR .......................................................1,0507 1,0666 7.101.190 ( 1.483.538) 5.617.652 ISK .........................................................0,0074 0,0070 7.086.959 ( 2.528.351) 4.558.608 JPY ........................................................0,0076 0,0076 1.865.756 ( 12.681.429) ( 10.815.673)Aðrar myntir ...........................................15.362.045 ( 4.174.486) 11.187.559 31.415.950 ( 20.867.804) 10.548.146 Helstu áhættuþættir félagsins eru breytingar á gengi gjaldmiðla, vaxtabreytingar og áhrif slíkra breytinga á afkomu félagsins. Markmið með stýringu markaðsáhættu er að stýra og takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður. Hluti af fjáreignum og fjárskuldum félagsins er í erlendum gjaldmiðli, og ber félagið áhættu vegna breytinga á gengi viðkomandi gjaldmiðla gagnvart bandaríkjadollar (USD). Félagið reynir að lágmarka gjaldmiðlaáhættu í gegnum eftirlit með gengisþróun og með viðeigandi samsetningu fjáreigna og fjárskulda í helstu viðskiptamyntum. Í árslok voru engir gjaldmiðlaskiptasamningar útistandandi. Meðaltals- 31. desember 2023gengi ársinsGengi árslok Eignir Skuldir Hrein staðaEUR .......................................................1,0809 1,1050 8.403.940 ( 2.661.804) 5.742.136 ISK .........................................................0,0072 0,0073 9.509.286 ( 21.812.918) ( 12.303.632)JPY ........................................................0,0071 0,0071 1.962.812 ( 13.252) 1.949.560 NOK .......................................................0,0947 0,0983 6.337.230 ( 4.439.245) 1.897.985 Aðrar myntir ...........................................8.407.137 ( 122.095) 8.285.042 34.620.406 ( 29.049.315) 5.571.091 Tekjur HlutfallUSD ................................................................................................................................68.686.68335,4% EUR ................................................................................................................................44.028.13022,7% NOK ................................................................................................................................43.372.29722,4% GBP ................................................................................................................................23.778.73812,3% ISK ..................................................................................................................................10.114.1185,2% Aðrir gjaldmiðlar ..............................................................................................................4.036.4042,1% 194.016.369 Hér að neðan eru tekjur félagsins á árinu eftir gjaldmiðlum: Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 26 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 23. Fjárhagsleg áhætta (framhald) Vaxtaáhætta Fjáreignir/ fjárskuldir með breytilega vexti Gangvirði Allar vaxtaberandi skuldir félagsins bera breytilega vexti. Bankainnstæður og hluti af skuldabréfaeign bera breytilega vexti. Félagið færir eignarhluta í öðrum félögum og framvirka samninga um kaup á hlutabréf á gangvirði um rekstrarreikning. Vaxtaskiptasamningar eru færðir að hluta sem áhættuvarnir á meðal annarrar heildarafkomu sem og að hluta á gangvirði um rekstur. Upplýsingar um gangvirðismat eigna og afleiðusamninga á gangvirði er að finna í skýringu 13. Langtímalán voru endurfjármögnuð á árinu og bera breytilega vexti. Að mati stjórnenda endurspeglar bókfært verð þeirra og annarra fjáreigna og fjárskulda sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði gangvirði þeirra á reikningsskiladegi. Félagið hefur gert samninga um framvirk kaup á hlutabréfum í félögum. Áhrif samninganna eru færð meðal gangvirðisbreytinga afleiðna í rekstrarreikning. Heildarskuldbinding í samningunum eru NOK 121,8 millj. í árslok 2023. Í töflunni hér að neðan er sýnt hver áhrif af 50 og 100 punkta hækkun vaxta hefði á afkomu og eigið fé á reikningsskiladegi. Næmnigreiningin tekur til þeirra vaxtaberandi eigna og skulda sem bera breytilega vexti og miðast hún við að allar aðrar breytur en þær sem eru hér til skoðunar séu fastar. Næmnigreiningin endurspeglar þau áhrif sem koma fram í rekstrarreikningi og eigin fé án skattaáhrifa. 31.12.2023 31.12.2022Langtímakröfur ................................................................................................................12.071.521 2.305.741 Handbært fé ....................................................................................................................44.062.704 26.608.654 Vaxtaberandi skuldir .......................................................................................................( 142.564.678) ( 52.451.168)Skuldbinding í afleiðum ...................................................................................................( 11.977.658) ( 11.215.036)Afleiðueign ......................................................................................................................10.530.326 52.383.541 Hrein staða ......................................................................................................................( 87.877.785) 17.631.732 31.12.2023 31.12.2022Áhrif á afkomu og eigið fé: 5% 10% 5% 10%EUR ..............................................................................287.107 574.214 280.883 561.765 ISK ................................................................................( 615.182) ( 1.230.363) 227.930 455.861 JPY ...............................................................................97.478 194.956 ( 540.784) ( 1.081.567)NOK ..............................................................................94.899 189.798 93.520 187.040 Aðrar myntir ..................................................................414.252 828.504 465.858 931.716 278.555 557.109 527.407 1.054.815 Vaxtaáhætta er áhættan af því að gangvirði eða framtíðar sjóðstreymi fjármálagerninga muni sveiflast vegna breytinga á markaðsvöxtum. Vaxtaáhætta myndast þar sem að hluti fjáreigna og fjárskulda félagsins ber breytilega vexti. Áhættunni eru stjórnað með eftirliti með vaxtaþróun og vaxtaskiptasamningum. 31.12.202331.12.202250 pkt 100 pkt 50 pkt 100 pktÁhrif á afkomu og eigið fé .............................................( 439.389) ( 878.778) 88.159 176.317 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 27 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 23. Fjárhagsleg áhætta (framhald) Útlánaáhætta Lausafjáráhætta Samningsbundnar afborganir af fjárskuldum að meðtöldum áætluðum vaxtagreiðslum eru eftirfarandi: Skuldir 31.desember 2023 Samnings- bundið Bókfært verðsjóðstreymiInnan árs 1-2 ár2-5 ár Meira en 5 árVaxtaberandi skuldir .140.745.465 161.730.916 25.338.796 15.660.001 120.732.119 - Leiguskuldir ...............1.819.213 3.165.994 129.813 129.813 389.439 2.516.929Viðs. og aðrar skt.sk .17.008.559 17.008.559 17.008.559 - - - 159.573.237 181.905.469 42.477.168 15.789.814 121.121.558 2.516.929 31.12.2023 31.12.2022Langtímakröfur ................................................................................................................14.949.943 12.007.750 Viðskiptakröfur ................................................................................................................23.985.396 23.107.219 Aðrar skammtímakröfur (án fyrirframgreiðslna) ..............................................................6.097.597 3.412.836 Handbært fé ....................................................................................................................44.062.704 18.657.844 89.095.640 57.185.649 Í útlánaáhættu felst áhættan á að mótaðilar félagsins geti ekki staðið við skuldbindingar sínar, sem leiðir til þess að félagið tapar á fjármálagerningum sínum. Stjórnendur fylgjast reglulega með þróun þeirra eigna sem tengjast útlánaáhættu og hafa sett útlánareglur hvað varðar samþykki og gjaldfresti nýrra viðskiptavina og fara fram á greiðslufallstryggingu til að lágmarka lánsáhættu. Þær útlánareglur eru yfirfarnar reglulegar til að endurspegla breyttar aðstæður mótaðila. Hámarksútlánaáhætta er sú bókfærða staða sem er sundurliðuð hér að neðan: Lausafjáráhætta er sú áhætta sem felst í því tapi sem félagið gæti orðið fyrir vegna þess að það getur ekki staðið við skuldbindingar sínar innan tilskilinna gjaldfresta. Stjórnendur fylgjast með lausafjárstöðu með greiningu á gjalddaga fjáreigna og skulda til að tryggja að félagið geti endurgreitt allar skuldir á gjalddaga. Reglulega er fylgst með stöðu lausafjár, þróun sem orðið hefur og hvaða áhrif staða markaða og framtíðarhorfur geta haft á félagið. Handbært fé félagsins nam 44,1 milljón USD í árslok 2023 (2022: 26,6 milljón USD) og veltufjárhlutfall félagsins var 2,88 í árslok 2023 (2022: 2,78). Niðurfærsla vegna langtímakrafna er metin sérstaklega fyrir hvern aðila, enda góð þekking og aðgengi að upplýsingum um fjárhagslega stöðu viðkomandi aðila. Niðurfærslan var engin í árslok 2023 líkt og á fyrra ári. Um 68% (2022: 51%) af viðskiptakröfum félagsins eru vegna sölu á sjávarafurðum til 10 stærstu viðskiptavinanna. Í ljósi þess að langstærstur hluti viðskiptakrafna er á fáa aðila, meta stjórnendur niðurfærslu sérstaklega fyrir hvern viðskiptamann. Niðurfærsla viðskiptakrafna nam 222 þúsund USD í árslok 2023 (2022: 167 þúsund USD). Ekki er færð niðurfærsla vegna útlánaáhættu tengdri handbæru fé þar sem um er að ræða bankainnstæður hjá traustum fjármálastofnunum þar sem útlánaáhætta er talin óveruleg. Þá er ekki færð niðurfærsla vegna annarra skammtímakrafna þar sem útlánaáhætta er talin takmörkuð. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 28 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 23. Fjárhagsleg áhætta (framhald) Skuldir 31.desember 2022 Vaxtaberandi skuldir .51.348.096 53.716.537 3.941.735 3.903.886 45.870.916 0Leiguskuldir ...............1.103.072 1.901.143 79.268 79.268 237.804 1.504.803Viðsk. og aðrar skt.sk 11.147.648 11.147.648 11.147.648 - - - 63.598.816 66.765.328 15.168.651 3.983.154 46.108.720 1.504.803 Rekstraráhætta 24. Ábyrgðir og veðsetningar 25. Samruni við Ramma hf. Allt yfirverð er heimfært á veiðiheimildir og myndast því ekki viðskiptavild. Gangvirði annarra eigna og skulda var metið jafnt bókfærðu verði viðkomandi liða í efnahagsreikningi Ramma hf. Stjórnir Ísfélags hf. (þá Ísfélags Vestmannaeyja hf.) og Ramma hf. undirrituðu þann 29. desember 2022 samning um samruna félaganna tveggja þar sem Ísfélag hf. var yfirtökufélagið. Samrunaáætlun á grundvelli samningsins var samþykkt af stjórnum félaganna í byrjun maí 2023 og gerði hún ráð fyrir að hluthafar Ramma hf. fengju 243.215.104 hluti í hinu sameinaða félag, í skiptum fyrir hlutabréf sín í Ramma hf., eða sem næmi 31,4% af útistandandi hlutafé sameinaðs félags. Samruninn tók gildi þann 14. júní 2023 með samþykkt á hluthafafundum félaganna eftir að öllum skilyrðum samningsins hafði verið fullnægt þar með talið samþykki Samkeppniseftirlitsins. Reikningshaldslega miðast samruninn við 30. júní 2023. Félögin hafa bæði starfað í sjávarútvegi en Rammi hf. gerði út frystitogara frá Fjallabyggð fyrir bolfisk og togara á rækjuveiðar og bolfiskskip frá Þorlákshöfn, rækjuverksmiðju á Siglufirði og bolfiskvinnslu í Þorlákshöfn. Dótturfélög Ramma hf. voru Primex ehf. sem vinnur kítósan úr rækjuskel og afleiddar vörur úr því og Arctic Seafood ltd. sem sér um sölu sjávarafurða félagsins á Bretlandsmarkaði. Félagið getur orðið fyrir beinu eða óbeinu tapi vegna ýmissa þátta í starfsemi félagsins vegna rekstraráhættu. Félagið ber að hlýta lögum og reglugerðum varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið, veiðigjöld, skatta og tolla og geta ákvaraðnir stjórnvalda í þessum efnum hverju sinni, s.s. vegna náttúrubreytinga eða lagabreytinga haft neikvæð áhrif á rekstur, afkomu og efnahag félagsins. Loftslagsbreytingar geta raskað vistkerfi sjávar og haft áhrif á útbreiðslu, heimasvæði og samsetningu fisktegunda á Íslandsmiðum. Slíkar breytingar geta haft neikvæð áhrif á afkomu félagsins. Félagið leitast eftir að stýra rekstraráhættu með hagkvæmum hætti til að koma í veg fyrir fjárhagslegt tap og til að vernda orðspor þess. Til þess að lágmarka og draga úr rekstraráhættu þá leggur félagið áherslu á skilvirka stýringu á veiðum og vinnslu afla, þjálfun og upplýsingagjöf til starfsmanna, eftirliti með viðskiptum og breytingum í laga- og reglugerðarumhverfi félagsins auk þess að áhersla er lögð á fylgni við lög og reglur og verkferla. Á eignum félagsins hvíla þinglýst veð og skuldbindingar til tryggingar skuldum þess. Félagið hefur lagt að veði skip og aflaheimildir með bókfært virði að andvirði 482.207 þúsund USD. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 29 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 25. Samruni við Ramma hf. (framhald) Aðgreinanlegar eignir og skuldir yfirteknar við samrunann greinast þannig: Óefnislegar eignir ....................................................................................................................................267.659.731 Rekstrarfjármunir .....................................................................................................................................39.456.763 Eignarhlutir í dótturfélögum .....................................................................................................................7.418.286 Eignarhlutir í öðrum félögum ...................................................................................................................789.106 Langtímakröfur ........................................................................................................................................479.779 Birgðir ......................................................................................................................................................12.976.819 Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ..............................................................................................9.915.763 Handbært fé .............................................................................................................................................4.435.144 Vaxtaberandi skuldir (langtíma) ...............................................................................................................24.870.175)( Tekjuskattsskuldbinding ..........................................................................................................................47.782.701)( Vaxtaberandi skuldir (skammtíma) ..........................................................................................................5.541.228)( Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ...........................................................................................8.507.435)( Tekjuskattur til greiðslu ............................................................................................................................1.500.754)( Hrein eign yfirtekin ...................................................................................................................................254.929.099Viðskiptavild í samrunanum er eftirfarandi;Verðmæti afhents hlutafjár ......................................................................................................................254.929.099Gangvirði yfirtekinnar hreinnar eignar .....................................................................................................( 254.929.099)Viðskiptavild .............................................................................................................................................0Ef félögin hefðu verið rekin saman allt árið 2023 hefðu helstu rekstrarliðir verið:Rekstrartekjur ..........................................................................................................................................231.761.795 Rekstrarhagnaður ....................................................................................................................................65.575.402 Hagnaður ársins ......................................................................................................................................44.601.088 EBITDA ....................................................................................................................................................80.494.399 Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 30 Allar fjárhæðir í USD 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir Eignarhlutar í dóttur- og hlutdeildarfélögum og samrekstri Erlendir gjaldmiðlar Skráning tekna Sala sjávarafurða Reikningsskilaaðferðum sem lýst er hér á eftir hefur verið beitt með sambærilegum hætti á öllum þeim tímabilum sem birt eru í ársreikningnum. Skýringar Samkvæmt hlutdeildaraðferð eru eignarhlutar í hlutdeildarfélögum og félögum í sameiginlegri eigu færðir á kostnaðarverði að teknu tilliti til hlutdeildar í rekstri og annarra breytinga á eigin fé, og virðisrýrnunar einstakra fjárfestinga. Tap hlutdeildarfélaga og félaga i sameiginlegri eigu umfram fjárfestingu er aðeins gjaldfært hafi félagið gengist í ábyrgð eða stofnað til skuldbindinga fyrir þeirra hönd. Til hlutdeildarfélaga teljast félög þar sem fjárfestir hefur veruleg áhrif á rekstrar- og fjármálastefnu, án þess að teljast hafa yfirráð. Félag í sameiginlegri eigu (e. joint venture) er tegund af samrekstri þar sem eigendur sem fara með sameiginleg yfirráð og njóta réttinda af hreinum eignum starfseminnar. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og samrekstri sem flokkast sem félög í sameiginlegri eigu eru færðar samkvæmt hlutdeildaraðferð. Dótturfélög eru þau félög þar sem móðurfélagið fer með yfirráð yfir. Yfirráð eru til staðar þegar fyrirtækið hefur vald til að stjórna fjárhags- og rekstrarstefnu félags í þeim tilgangi að hagnast á starfsemi þess. Við mat á yfirráðum er tekið tillit til hugsanlegs atkvæðisréttar sem er nýtanlegur eða breytanlegur. Tekið er tillit til afkomu og efnahags dótturfélaga og eru þau færð samkvæmt hlutdeildaraðferð. Viðskipti í öðrum myntum en USD eru umreiknuð yfir í USD á gengi viðskiptadags. Gengismunur sem myndast við greiðslu skulda og innheimtu krafna er færður í rekstrarreikning. Peningalegar eignir og skuldir í erlendri mynt eru umreiknaðar miðað við gengi myntar árslok og er áfallinn gengismunur færður í rekstrarreikning á meðal fjármagnsliða. Gengismunur af erlendum gjaldmiðlum er færður nettó í rekstrarreikningi. Félagið selur fyrst og fremst frosnar sjávarafurðir og mjöl og lýsi á erlenda markaði. Afurðirnar eru ýmist unnar og seldar eða seldar í gegnum beina umboðssölu. Tekjur vegna sölu á sjávarafurðum eru færðar á ákveðnum tímapunkti, þegar til þeirra hefur verið unnið. Vörusala er skráð þegar yfirráð yfir seldri vöru flytjast yfir til kaupanda, sem er almennt við afhendingu vöru til kaupanda eða flutningsaðila. Sala er sýnd í rekstrarreikningi að teknu tilliti til afslátta. Vörusala félagsins er almennt seld gegn gjaldfresti og krafa færð upp við afhendingu vöru. Gjaldfrestur er breytilegur eftir kaupendum og afurðaflokkum, en er að meðaltali 45 dagar á árinu 2023. Félagið færir ekki upp skuldbindingu vegna vöruskila þar sem slíkar upphæðir hafa sögulega verið óverulegar. Tekjur eru skráðar miðað við þá þóknun sem félagið væntir að eiga rétt á vegna viðskiptanna. Félagið skráir tekjur þegar að yfirráð vörunnar hafa færst til viðskiptavinar. Eignir og skuldir dótturfélaga sem gera upp í öðrum gjaldmiðli en bandaríkjadollar eru umreiknaðar yfir í bandaríkjadollar á uppgjörsdegi. Tekjur og gjöld vegna slíkra félaga eru umreiknuð á meðalgengi ársins. Gengismunur sem myndast við slíkan umreikning yfir í bandaríkjadollar er færður á sérstakan lið í yfirliti um heildarafkomu, þýðingarmun. Þegar dótturfélög sem gera upp í annarri mynt en bandaríkjadollar eru seld, að hluta eða öllu leyti, er þýðingarmunur sem áður hefur verið færður í yfirliti um heildarafkomu færður í rekstrarreikning. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 31 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir (framhald) Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld Fjármunatekjur Fjármagnsgjöld Skráning gjalda Tekjuskattur Rekstrarfjármunir Tekjuskattseign er metin á reikningskiladegi og er einungis færð að því marki sem líklegt er að hún nýtist á móti skattskyldum hagnaði í framtíðinni. Hagnaður eða tap vegna sölu eigna er mismunur söluverðs og bókfærðs verðs eigna á söludegi og er færður á rekstrarreikning við sölu. Frestaður skattur stafar af mismun efnahagsliða í skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi hins vegar. Mismunurinn stafar af því að tekjuskattstofn félagsins er miðaður við aðrar forsendur en reikningsskil þess. Frestaður tekjuskattur er ekki færður vegna tímabundins mismunar sem verður til við upphaflega skráningu Tekjuskattur er reiknaður og færður í ársreikninginn. Útreikningur hans byggir á afkomu fyrir skatta að teknu tilliti til varanlegs mismunar á skattalegri afkomu og afkomu samkvæmt ársreikningi. Tekjuskattshlutfall er 20%. Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er að komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára. Eignir eru skráðar meðal rekstrarfjármuna þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnað vegna eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Varanlegir rekstrarfjármunir eru upphaflega skráðir á kostnaðarverði. Kostnaðarverð rekstrarfjármuna samanstendur af kaupverði og öllum beinum kostnaði við að koma eigninni í tekjuhæft ástand. Rekstrarfjármunir eru afskrifaðir línulega á áætluðum nýtingartíma þeirra, að teknu tilliti til vænts hrakvirðis. Gjöld sem stofnað er til við öflun tekna á tímabilinu eru færð sem rekstrarkostnaður. Gjöld sem stofnað er til á reikningsárinu en varða síðari reikningsár eru færð til eignar í efnahagsreikningi sem fyrirframgreiddur kostnaður. Gjöld sem varða reikningsárið en koma til greiðslu síðar, eru færð til skuldar sem áfallinn kostnaður í efnahagsreikningi. Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af fjárfestingum, hagnaði af fjármálagerningum, hreinum gengishagnaði og arðstekjum og eru færðar þegar líklegt þykir að félagið muni hafa hagrænan ávinning af þeim og unnt er að meta fjárhæð teknanna með áreiðanlegum hætti. Vaxtatekjur eru færðar eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti. Virkir vextir eru sú ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað sjóðstreymi eða tekjur yfir áætlaðan líftíma fjármuna þannig að það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignarinnar. Arðstekjur eru færðar í rekstrarreikning á þeim degi sem arður er greiddur Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af fjárskuldum, tapi af fjármálagerningum, hreinu gengistapi og virðisrýrnun fjáreigna. Fjármagnsgjöld eru færð í rekstrarreikning á því tímabili sem þau falla til. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 32 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir (framhald) Keyptar óefnislegar eignir Virðisrýrnun eigna annarra en fjáreigna Birgðir Fjármálagerningar Fjáreignir Endurheimtanlegt virði er annað hvort hreint söluvirði eða nýtingarvirði eignar, hvort sem hærra er. Við mat á nýtingarvirði aflaheimilda er notast við hreint söluvirði. Þegar ekki er hægt að meta endurheimtanlegt virði einstakra eigna þá metur félagið endurheimtanlegt virði þeirrar sjóðskapandi einingar sem eignin fellur undir. Sé endurheimtanlegt virði eignar eða fjárskapandi einingar metið lægra en bókfært verð er bókfært verð eignarinnar lækkað í endurheimtanlegt virði. Virðisrýrnun sjóðskapandi eininga er fyrst færð til lækkunar á tengdri viðskiptavild, en síðan til hlutfallslegrar lækkunar á bókfærðu verði annarra eigna einingarinnar. Tap vegna virðisrýrnunar er fært í rekstrarreikning. Ef áður færð virðisrýrnun á ekki lengur við er bókfært verð eignarinnar hækkað aftur, þó ekki umfram upphaflegt kostnaðarverð eða afskrifað kostnaðarverð sé um eign með takmarkaðan líftíma að ræða. Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki heimilt að bakfæra. Fjáreignir og fjárskuldir eru færðar á gangvirði við upphaflega skráningu. Viðskiptakostnaður sem rekja má beint til kaupa eða útgáfu fjáreigna eða fjárskulda sem ekki eru færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning er bætt við eða dreginn frá gangvirði við upphaflega skráningu eftir því sem við á. Viðskiptakostnaður vegna fjáreigna eða fjárskulda á gangvirði í gegnum rekstrarreikning er færður strax í rekstrarreikning. Óefnislegar eignir eru einungis eignfærðar þegar líklegt er að hagrænn ávinningur tengdur eigninni muni nýtast félaginu og hægt er að meta kostnaðarverð eignarinnar með áreiðanlegum hætti. Óefnislegar eignir samanstanda af varanlegum fiskveiðiheimildum sem eru ekki afskrifaðar. Keyptar aflaheimildir eru færðar til eignar á kostnaðarverði sem óefnislegar eignir með ótakmarkaðan nýtingartíma og eru gerð á þeim virðisrýrnunarpróf að minnsta kosti árlega. Á reikningsskiladegi er bókfært verð eigna metið með tilliti til virðisrýrnunar. Komi fram vísbending um virðisrýrnun er endurheimtanlegt virði eignarinnar metið til að unnt sé að ákvarða upphæð virðisrýrnunar (ef einhver er). Til fjáreigna teljast fjárfestingar í skuldabréfum og hlutabréfum, handbært fé, viðskiptakröfur og aðrar kröfur. Birgðir eru metnar á kostnaðarverði/framleiðsluverði eða dagverði, hvort sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða samanstendur af kostnaði við öflun þeirra ásamt öðrum kostnaði sem fellur til við að koma birgðunum í söluhæft ástand. Framleiðslukostnaður samanstendur af hráefnikostnaði, launakostnaði og óbeinum kostnaði vegna framleiðslunnar. Dagverð er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum kostnaði við að ljúka við framleiðslu vara og áætluðum sölukostnaði. Birgðir af rekstrarvörum og veiðarfærum eru færðar á kostnaðarverði að teknu tilliti til niðurfærslu, ef við á. Fjáreignir og fjárskuldir eru færðar þegar samningsbundin réttur eða skylda til greiðslu myndast hjá félaginu. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 33 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir (framhald) Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði Fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning Fjáreignir á gangvirði um aðra heildarafkomu Virkir vextir Virðisrýrnun fjáreigna Afskráning fjáreigna Fjáreignir félagsins sem falla undir gildissvið virðisrýrnunarlíkans IFRS 9 eru kröfur á tengda aðila, viðskiptakröfur og handbært fé. Félagið beitir sértæku mati á virðisrýrnun krafna, sjá nánar í skýringu 26 undir liðnum útlánaáhætta. Félagið afskráir fjáreignir þegar samningsbundinn réttur til framtíðarsjóðstreymis af fjáreigninni er ekki lengur til staðar eða þegar áhætta og ávinningur af fjáreigninni flyst yfir á annars aðila. Eignarhlutar í öðrum félögum þar sem félagið hefur ekki yfirráð eða veruleg áhrif eru metnir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Félagið á engar fjáreignir sem falla í þennan flokk. Vaxtatekjur af fjáreignum öðrum en þeim sem metnar eru á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru færðar miðað við virka vexti nema fyrir skammtímakröfur þegar áhrif afvöxtunar eru óveruleg. Virkir vextir er sú ávöxtunarkrafa sem núvirðir áætlað sjóðstreymi yfir áætlaðan líftíma fjármálagernings, eða yfir styttra tímabil ef við á, þannig að það jafngildi bókfærðri fjárhæð fjáreignarinnar við upphaflega skráningu. Fjáreignum er skipt í þrjá flokka; fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði, fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eða fjáreignir á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu. Flokkun þeirra fer eftir eðli og viðskiptalíkani félagsins fyrir viðkomandi fjáreignir. Fjáreign sem er skuldagerningur og áætlað er að eiga til gjalddaga og samningsbundnar greiðslur á settum gjalddögum samanstanda einungis af afborgunum af höfuðstól og vöxtum, skal skrá á afskrifuðu kostnaðarverði nema gerningurinn sé skilgreindur á gangvirði í gegnum rekstrarreikning í samræmi við gangvirðisheimildina. Slíkar eignir eru upphaflega færðar á gangvirði að viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru slíkar fjáreignir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, að frádreginni virðisrýrnun. Fjáreignir félagsins sem metnar eru á afskrifuðu kostnaðarverði eru kröfur á tengda aðila (þ.m.t. skuldabréfaeign), viðskiptakröfur, aðrar skammtímakröfur og handbært fé. Félagið metur vænt útlánatap sérstaklega fyrir hvern viðskiptamann, og á hverjum reikningsskiladegi er kannað hvort til staðar sé hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna. Fjáreign hefur rýrnað í virði ef hlutlægar vísbendingar eru um að einn eða fleiri atburðir, sem hafa orðið, hafa áhrif á vænt framtíðarsjóðstreymi eignarinnar og hægt er að meta virðisrýrnun með áreiðanlegum hætti. Félagið færir sértæka niðurfærslu fyrir fjáreignir þar sem hlutlæg vísbending er um virðisrýrnun. Breytingar á virðisrýrnunarframlagi fjáreigna í afskriftareikningi eru færðar í rekstrarreikning á því tímabili sem matið fer fram. Virðisrýrnun er bakfærð ef unnt er að tengja bakfærsluna með hlutlægum hætti við atburð sem átt hefur sér stað eftir að virðisrýrnun var færð. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 34 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir (framhald) Fjárskuldir og eiginfjárgerningar Afleiðusamningar Handbært fé Langtímaskuldir Viðskiptaskuldir Skuldbindingar Skuldbindingar eru færðar upp í efnahagsreikningi ef líklegt þykir að félagið verði fyrir fjárhagslegum útgjöldum í framtíðinni vegna tiltekins atburðar eða viðskipta og hægt er að meta fjárhæð hennar með áreiðanlegum hætti. Eiginfjárgerningur er hvers konar samningur sem felur í sér eftirstæða hagsmuni í eignum félags eftir að allar skuldir hans hafa verið dregnar frá. Eiginfjárgerningar útgefnir af félaginu eru skráðir á kostnaðarverði að frádregnum beinum kostnaði við útgáfu þeirra. Kaup á eigin hlutum eru færð til lækkunar á heildarhlutafé. Enginn hagnaður eða tap eru færð í rekstrarreikning vegna kaupa, sölu eða útgáfu á eigin hlutum. Fjárskuldir eru metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti. Viðskiptaskuldir eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til áfallins kostnaðar. Langtímaskuldir eru færðar á nafnverði að frádregnum afborgunum af höfuðstól og eru eftirstöðvar nafnverðs reiknaðar upp miðað við gildandi gengi eða vísitölu í lok tímabilsins eftir því sem við á. Vextir færast í rekstrarreikning með aðferð virkra vaxta. Lántökukostnaður er eignfærður er hann fellur til og gjaldfærður á lánstíma með aðferð virkra vaxta. Félagið afskráir fjárskuldir eingöngu þegar skuldbinding vegna þeirra er ekki lengur til staðar. Hagnaður eða tap vegna afskráningar eru færð í rekstrarreikning. Handbært fé félagsins samanstendur af sjóði og óbundnum bankainnstæðum. Afleiðusamningur er fjármálagerningur eða annar samningur þar sem verðmæti breytist til samræmis við breytingar á undirliggjandi breytum, svo sem vöxtum. Afleiður eru færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning, nema í þeim tilfellum sem þær eru skilgreindar sem virk áhættuvörn í áhættuvarnarreikningsskilum en í þeim tilfellum eru gangvirðisbreytingar vegna opinna samninga færðar um eigið fé. Félagið hefur gert vaxtaskiptasamninga og framvirka samninga sem flokkast sem afleiður. Gangvirðisbreyting afleiðusamninga er færð meðal fjármunatekna og fjármagnsgjalda í rekstrarreikningi. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 35 Allar fjárhæðir í USD Skýringar 26. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir (framhald) Leigusamningar Starfsþáttayfirlit Breytingar á reikningsskilastöðlum Leiguskuldbinding er upphaflega metin á núvirði framtíðarleigugreiðslna. Leigugreiðslur eru núvirtar með innbyggðum vöxtum í samningi, eða ef þeir eru ekki aðgengilegir, með vöxtum af viðbótarlánsfé. Leiguskuldbinding samanstendur af föstum greiðslum að frádregnum leiguhvötum, breytilegum greiðslum vegna vísitölu, væntu hrakvirði og kaupréttum á leigueignum ef líklegt er talið að þeir verði nýttir. Við upphaflega skráningu metur félagið hvort samningur teljist vera leigusamningur eða innihaldi leigusamning. Félagið skráir nýtingarrétt til eignar (leigueign) og samsvarandi leiguskuldbindingu vegna allra leigusamninga, nema skammtímaleigu (til skemmri tíma en 12 mánaða) og fyrir leigueignir með lágt virði þar sem leigugreiðslur eru færðar línulega á meðal rekstrargjalda yfir leigutímann. Nokkrar breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum gilda um fjárhagsár sem hefjast eftir 1. janúar 2023 og er heimilt er að beita fyrir gildistöku þeirra. Félagið hefur hins vegar ekki innleitt nýja eða breytta reikningsskilastaðla fyrir gildistíma við gerð þessara reikningsskila. Áhrif þessara breytinga eru áætluð óveruleg á reikningsskil félagsins. Félagið greinir tvo starfsþætti samanber skýringu 3. Rekstrarafkoma hvers starfsþáttar samanstendur af rekstrarliðum sem tengja má beint við viðkomandi starfsþátt og þá liði sem hægt er að skipta milli starfsþátta með rökrænum hætti. Óskiptir liðir samanstanda fyrst og fremst af tekjum af fjáreignum og kostnaði af fjárskuldum félagsins. Félagið skiptir ekki upp eignum og skuldum eftir starfsþáttum. Leigugreiðslur skiptast í vaxtagjöld og greiðslur af höfuðstól sem koma til lækkunar á leiguskuldbindingu. Félagið endurmetur leiguskuldbindingu ef leigutímabil breytist, ef leigugreiðslur breytast vegna vísitölutengingar eða þegar breytingar eru gerðar á leigusamningi sem ekki leiða til þess að nýr leigusamningur er skráður. Leigueign er afskrifuð á því sem styttra reynist af líftíma leigusamnings eða hinnar leigðu eignar. Ef leigusamningur leiðir til eigendaskipta eða ef bókfært verð leigueignar felur í sér kauprétt á hinu leigða, þá er leigueign afskrifuð á líftíma hins leigða. Leigueign er afskrifuð frá upphafsdegi leigusamnings. Breytilegar leigugreiðslur sem eru ekki vísitölutengdar eru ekki hluti af leiguskuldbindingu eða nýtingarrétti eignar, heldur gjaldfærðar á því tímabili sem þær falla til. Félagið nýtir sér heimild IFRS 16 til þess að skilja ekki samningsbundnar greiðslur vegna þjónustuþáttar (eða aðrar greiðslur sem ekki teljast til leigu) frá leigugreiðslum við mat á leiguskuldbindingu og nýtingarrétti. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 36 Allar fjárhæðir í USD Stjórn og stjórnarhættir Fyrirtækið Stjórnarháttayfirlýsing Meginmarkmið stjórnarháttaryfirlýsingar Ísfélags hf. (“Ísfélagið”) er að skýra með gagnsæjum hætti hlutverk og ábyrgð stjórnenda þess til að auðvelda þeim að rækja störf sín og um leið að treysta hag hluthafa og annarra hagaðila. Stjórnarhættir félagsins taka fyrst og fremst mið af lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu, gefnum út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins. Félagið telur sig fylgja framangreindum leiðbeiningum um stjórnarhætti í öllum megindráttum með eftirtöldum undantekningum: 1. Félagið hefur ekki skipað tilnefninganefnd þar sem stjórn félagsins hefur ekki talið næg rök vera fyrir hendi. 2. Félagið víkur frá reglu um að minnsta kosti tveir þeirra stjórnarmanna sem óháðir eru félaginu og daglegum stjórnendum þess, skuli jafnframt vera óháðir stórum hluthöfum félagsins. Samþykktir félagsins, starfsreglur stjórnar, starfsreglur endurskoðunarnefndar og starfsreglur starfskjaranefndar er að finna á heimasíðu Ísfélagsins, www.isfelag.is. Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, 6. útgáfu 2021 er að finna á heimasíðu Viðskiptaráðs, www.vi.is. Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Rammi hf. sameinuðust í júní árið 2023 undir kennitölu Ísfélags Vestmannaeyja hf. Nafni félagsins var breytt í Ísfélag hf. með breytingu á samþykktum félagsins í júní 2023. Ísfélagið var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Ísfélag hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og stundar veiðar og vinnslu á uppsjávarfiski, bolfiski og rækju. Félagið er einn stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á Íslandi. Hjá félaginu voru á árinu 2023 að meðaltali 335 ársverki í landi og á sjó. Ísfélag gerir út níu fiskiskip og er með starfsemi í Vestmannaeyjum, Þórshöfn, Siglufirði og Þorlákshöfn, auk þess að eiga hlutdeildarfélag á Grænlandi sem stundar veiðar á uppsjávarfiski. Ísfélagið einsetur sér að vera fyrirmynd um ábyrga og arðbæra viðskiptahætti og vinna í sátt við umhverfi og samfélag. Félagið stundar veiðar úr nytjastofnum á Íslandsmiðum og nokkrum tilteknum deilistofnum og vill hámarka nýtingu þeirra til lengri tíma. Félagið kappkostar að umgangast lífríki sjávar með sjálfbærum hætti. Ísfélagið selur afurðir sínar til ýmissa sölufyrirtækja og framleiðenda. Mjöl- og lýsisafurðir eru að langmestu leyti seldar beint til fóðurframleiðenda. Bolfisk- og uppsjávarafurðir eru seldar til ýmissa aðila sem vinna afurðir úr vörunni eða áframselja hana. Ísfélagið á þriðjungshlut í Iceland Pelagic ehf. sem selur aðallega uppsjávarafurðir og fjórðungshlut í StorMar ehf. sem selur aðallega bolfiskafurðir. Dótturfélag Ísfélagsins, Arctic Seafood Ltd. sér um alla sölu á sjófrystum afurðum félagsins. Öll viðskipti við söluaðila, þar með talin þessi tengdu fyrirtæki, eru gerð á eðlilegum viðskiptakjörum og uppfylla kröfur um armslengdarviðskipti. Ísfélagið starfar eftir lögum og reglum sem lúta að rekstri fiskiskipa, nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar og matvælaframleiðslu, auk þess sem framleiðsla félagsins er vottuð af alþjóðlegum vottunaraðilum. Starfsemin lýtur opinberu eftirliti stofnana sem framfylgja lögum og reglum. Lögð er áhersla á að farið sé að lögum og reglum í starfsemi félagsins. Það er gert með skilvirkum verkferlum og góðu samstarfi við eftirlitsaðila. Starfsemi félagsins lýtur auk þess ýmsum opinberum reglum og eru helstu starfsstöðvar og útgerð skipa þess háðar leyfum opinberra aðila. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 37 Allar fjárhæðir í USD Stjórnarháttayfirlýsing Innra eftirlit og áhættustýring Ábyrg framleiðsla Hluthafar, stjórn, undirnefndir stjórnar og framkvæmdastjórn Stjórn Ísfélagsins fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli hluthafafunda. Henni ber að stuðla að viðgangi félagsins og hafa eftirlit með daglegum rekstri þess. Stjórn ber ábyrgð á stefnumótun félagsins og leggur mat á það hvernig henni er hrint í framkvæmd. Stjórnin hefur, ásamt forstjóra, forystu um að móta stefnu, setja markmið og skilgreina áhættuviðmið félagsins. Henni ber að tryggja virkt eftirlitskerfi sem meðal annars felst í því að fyrirkomulag áhættustýringar og innra eftirlits sé formlegt, skjalfest og í reglulegri vöktun. Stjórnin sér um að gæta hagsmuna allra hluthafa og gæta jafnræðis milli þeirra. Stjórnin sér til þess að félagið starfi samkvæmt lögum og reglum. Þá hefur stjórnin með höndum ráðningu og uppsögn forstjóra félagsins. Forstjóri annast daglegan rekstur félagsins í samræmi við stefnu stjórnar. Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla, IFRS, sbr. 90. gr. laga nr. 3/2006, um ársreikninga, og er settur fram í Bandaríkjadollurum (USD). Stærstu áhættuþættir í rekstri eru tengdir úthlutun aflaheimilda, aflabrögðum, sölu, verðmæti afurða og verðþróun á helstu afurðum. Starfsemin er vertíðabundin þar sem oft er framleitt mikið magn á stuttum tíma og getur þá orðið mikill tímamunur á því hvenær lagt er út fyrir kostnaði og hvenær tekjur skila sér. Forstjóri og fjármálastjóri hafa heimild til að gera framvirka samninga til takmörkunar á gengis- og vaxtaáhættu félagsins. Helstu þættir innra eftirlits og áhættustýring félagsins eru yfirfarin af stjórn einu sinni á starfsári. Ísfélag hefur ekki starfandi innri endurskoðanda, en endurskoðendur félagsins vinna afmarkaðar úttektir á ferlum félagsins. Ísfélagið einsetur sér að vera fyrirmynd um ábyrga viðskiptahætti og vinna í sátt við umhverfi og samfélag á hverjum stað. Félagið kappkostar að umgangast lífríki hafsins af virðingu og nýta sjávarauðlindina með sjálfbærum hætti. Lögð er áhersla á að fylgja ráðgjöf vísindamanna, þar sem stuðst er við bestu vitneskju hverju sinni, til að sjálfbærni fiskistofna til framtíðar sé tryggð og komandi kynslóðir fái notið góðs af. Félagið leggur ríka áherslu á að bæði veiðar og vinnsla uppfylli allar þær gæðakröfur sem lög og reglur gera ráð fyrir. Ísfélagið framleiðir sínar afurðir eftir viðurkenndum stöðlum sem tryggja eiga m.a. sjálfbærni, rekjanleika og heilnæmi afurðanna. Félagið er með vottuð gæðastjórnunarkerfi sem styðja við þessi markmið. Þau eru MSC vottun (Certified Sustainable Seafood), FEMAS (Feed Material Assurance Scheme), HACCP (Hazard Analysis and Critical Control Points). Einnig er félagið með vottun frá Vottunarstofunni TÚN, sem er vottun um lífræna framleiðslu. Allar þessar vottanir eru teknar út reglulega af þar til bærum aðilum. Stjórn Ísfélagsins skipa fimm stjórnarmenn en heimilt er að hafa sjö stjórnarmenn og eru þeir kosnir á aðalfundi af hluthöfum félagsins. Við kosningu stjórnar skal tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Stjórnin kýs sér formann úr sínum hópi, afl atkvæða ræður úrslitum á stjórnarfundum, en falli atkvæði jafnt, ræður atkvæði formanns. Stjórn á samskipti við hluthafa í samræmi við ákvæði laga, samþykktir félagsins og starfsreglur stjórnar. Hluthafafundir eru haldnir að minnsta kosti einu sinni á ári eða oftar ef þurfa þykir. Um hlutverk og skyldur stjórnar fer samkvæmt samþykktum félagsins. Daglegur rekstur er í höndum stjórnenda Ísfélagsins þar sem leitast er við að hafa verkferla og eftirlit með áhættuþáttum rekstrar. Áætlanagerð og uppgjör gegna mikilvægu hlutverki í innra eftirliti með rekstri og er farið reglulega yfir rekstur einstakra deilda með stjórn félagsins. Regluvörður, skipaður af stjórn, hefur umsjón með að reglum um innherjaupplýsingar og viðskipti innherja sé fylgt. Núverandi regluvörður félagsins er Sigurbjörn Magnússon, lögmaður, og staðgengill regluvarðar er Guðmundur Jóhann Árnason, verkefnastjóri. Samkvæmt starfsreglum stjórnar skal stjórnin árlega meta störf sín, stærð, samsetningu, verklag og starfshætti, svo og störf undirnefnda og frammistöðu forstjóra. Stjórnin skal jafnframt yfirfara og meta þróun félagsins og hvort hún sé í samræmi við markmið og áætlanir. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 38 Allar fjárhæðir í USD Stjórnarháttayfirlýsing Endurskoðunarnefnd Starfskjaranefnd Stjórn Ísfélags hf. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður. Einar Sigurðsson, varaformaður stjórnar. Guðbjörg Matthíasdóttir, stjórnarmaður. Gunnar Sigvaldason, stjórnarmaður. Stjórn Ísfélags hf. hefur skipað starfskjaranefnd. Hlutverk nefndarinnar er að vera leiðbeinandi fyrir stjórn um starfskjör stjórnarmanna og stjórnenda félagsins og ráðgefandi um starfskjarastefnu, sem tekin er til endurskoðunar ár hvert og lögð fyrir aðalfund félagsins. Skal nefndin jafnframt fylgjast með að starfskjör æðstu stjórnenda séu innan ramma starfskjarastefnu félagsins og gefa stjórn skýrslu þar um árlega í tengslum við aðalfund. Stjórn félagsins skal skipa þrjá aðila til setu í starfskjaranefnd og skulu þeir vera óháðir félaginu. Í starfskjaranefnd má hvorki forstjóri né annar starfsmaður eiga sæti. Stjórn hefur sett starfskjaranefnd starfsreglur í samræmi við efni starfskjarastefnu félagsins. Í starfskjaranefnd sitja Guðbjörg Matthíasdóttir stjórnarmaður, Steinunn Marteinsdóttir stjórnarmaður og Gunnar Sigvaldason, stjórnarmaður, sem er formaður nefndarinnar. Gunnlaugur er fæddur árið 1958. Gunnlaugur er stjórnarformaður félagsins og hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 1991. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1978 og cand. jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1986. Gunnlaugur er stjórnarformaður Lýsis hf., Fastus ehf. og Ó. Johnson og Kaaber – ÍSAM. Gunnlaugur á engan hlut í félaginu, en situr í stjórnum félaga í eigu stærstu hluthafa félagsins. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telur félagið Gunnlaug háðan bæði félaginu og stórum hluthafa byggt á áralöngum tengslum þessara aðila og þjónustu Gunnlaugs í þeirra þágu. Einar er fæddur 1977. Einar tók sæti í stjórn félagsins árið 2013. Einar hefur lokið BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Ísland og MBA námi. Einar starfar fyrir Kristin ehf. og tengd félög. Einar er stjórnarformaður Korputorgs ehf. og Myllunnar-Ora ehf. Einar á engan beinan hlut í félaginu sjálfur, en á 22,12% eignarhlut í fjölskyldufyrirtækinu Fram ehf. sem er eini hluthafi ÍV fjárfestingafélags ehf., sem á 49,13% í félaginu. Einar er jafnframt þriðjungseigandi í MKE ehf. sem á um 0,26% af hlutafé í félaginu. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Einar háður félaginu og daglegum stjórnendum þess og stórum hluthafa. Guðbjörg er fædd 1952. Guðbjörg hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2001. Hún lauk prófi frá Kennaraháskólanum árið 1976. Guðbjörg situr í stjórn Fastus ehf. og ÓJ&K-Ísam ehf. Guðbjörg á beint 43.623 hluti í félaginu og á 11,29% eignarhlut í fjölskyldufyrirtækinu Fram ehf. sem er eini hluthafi ÍV fjárfestingafélags ehf., sem á 49,13% af hlutafé í félaginu. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti er Guðbjörg óháð félaginu og daglegum stjórnendum þess, en telst háð stórum hluthafa. Gunnar Sigvaldason er fæddur 1938. Hann er með verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands. Hann var framkvæmdastjóri Valbergs ehf. frá árinu 1961 til 2000 og framkvæmdastjóri Sæbergs hf. frá 1974 til 1997. Gunnar var stjórnarformaður Ramma hf. frá árinu 2009 og var framkvæmdastjóri félagsins frá 1997 til 2009. Hann situr í stjórn Sölku fiskmiðlunar hf.og Atlas hf. Gunnar hefur engin hagsmunatengsl hvorki við helstu viðskiptaaðila né samkeppnisaðila félagsins. Gunnar er eigandi 51.827.700 hluta í félaginu eða sem nemur 6,33%. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Gunnar óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess sem og stórum hluthöfum. Endurskoðunarnefnd hefur verið skipuð og henni settar starfsreglur. Nefndin skal meðal annars hafa eftirlit með gerð reikningsskila, eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits og áhættustýringar auk þess að hafa eftirlit með endurskoðun ársreiknings. Endurskoðunarnefndin gefur stjórn álit sitt á reikningsskilunum áður en þau eru lögð fram til samþykktar stjórnar. Þá skal endurskoðunarnefnd setja fram tillögur til stjórnar um val á ytri endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki. Hún skal einnig meta óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og hafa eftirlit með öðrum störfum ytri endurskoðenda. Í nefndinni sitja Einar Sigurðsson, varaformaður stjórnar, Gunnar Svavarsson, ráðgjafi og Lárus Finnbogason, endurskoðandi, sem er formaður nefndarinnar Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 39 Allar fjárhæðir í USD Stjórnarháttayfirlýsing Stjórn Ísfélags hf. (framhald) Steinunn H. Marteinsdóttir, stjórnarmaður. Framkvæmdastjórn Ísfélags hf. Stefán Friðriksson, forstjóri. Ólafur H. Marteinsson, aðstoðarforstjóri. Unnar Már Pétursson, fjármálastjóri. Örvar Guðni Arnarson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Hluthafar félagsins Ísfélag hf. er hlutafélag og upplýsingar um stærstu eigendur þess er að finna á heimasíðu félagsins, www.isfelag.is. Örvar Guðni Arnarson er fæddur árið 1976. Örvar er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann var fjármálastjóri Ísfélagsins frá 2011 til 2023. Örvar er eigandi alls hlutafjár í L21 ehf. sem á 540.000 hluti í félaginu eða 0,07%. Ennfremur á Örvar beinan eignahlut í eigin nafni alls 3.703 hluti. Steinunn H. Marteinsdóttir, stjórnarmaður, er fædd 1966. Hún er hárgreiðslumeistari að mennt og með diplomanám í ferðamálafræði. Steinunn starfar nú hjá Premium ehf. lífeyrisþjónustu eða frá árinu 2012. Hún vann við hárgreiðslustörf frá árunum 1990 til 2002 þar sem hún átti og rak um tíma hárgreiðslustofu. Á árunum 2004 til 2012 vann hún hjá Sparisjóðnum Afl/Arion banka. Steinunn situr í stjórn Þjóðlagaseturs séra Bjarna Þorsteinssonar. Steinunn á engan hlut í félaginu en aðilar sem Steinunn tengist fjölskylduböndum eiga 93.494.071 hluti í félaginu, eða sem nemur 11,42%, í gegnum Martein Haraldsson ehf. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Steinunn háð félaginu, daglegum stjórnendum þess sem og háð stórum hluthöfum. Framkvæmdastjórn er skipuð forstjóra, aðstoðarforstjóra, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Stefán Friðriksson er fæddur 1963. Stefán er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið forstjóri Ísfélagsins frá því í febrúar 2010. Áður starfaði hann hjá Vinnslustöðinni hf. frá 1997 til og 2010 og hjá Fiskistofu 1992 til 1997. Stefán á 50% í Guddunefi ehf. sem á 1.080.000 hluti í félaginu eða 0,13%. Ennfremur á Stefán beinan eignarhlut í eigin nafni alls 74.074 hluti, eða sem svarar til 0.01% af hlutafé. Ólafur H. Marteinsson er fæddur árið 1959. Hann var framkvæmdastjóri Ramma hf. frá árinu 1991. Ólafur hefur skipstjórnarréttindi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er útgerðartæknir frá Tækniskóla Íslands. Ólafur er formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Ólafur er eigandi 26,11% hlutafjár í Marteini Haraldssyni ehf. sem á 93.494.071 hluti í félaginu eða 11,42%. Unnar Pétursson, fjármálastjóri, er fæddur 1965. Unnar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann var fjármálastjóri Ramma hf. frá 1993. Unnar er eigandi alls hlutafjár í Karlsbergi ehf. sem á 6.575.074 hluti í félaginu eða 0,8%. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 40 Allar fjárhæðir í USD Viðskiptalíkan Ísfélags hf. Samantekt á ófjárhagslegum stefnum félagsins: Sjálfbærnistefna Ísfélags. Umhverfisþættir Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Ísfélag hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og stundar veiðar og vinnslu á uppsjávarfiski, bolfiski og rækju. Félagið er einn stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á Íslandi. Hjá félaginu voru á árunum 2023 og 2022 að meðaltali 335 ársverk í landi og á sjó. Ísfélag gerir út níu fiskiskip og er með starfsemi í Vestmannaeyjum, Þórshöfn, Siglufirði og Þorlákshöfn, auk þess að eiga hlutdeildarfélag á Grænlandi sem stundar veiðar á uppsjávarfiski. Ísfélag hf. selur afurðir sínar til ýmissa sölufyrirtækja og framleiðenda. Mjöl- og lýsisafurðir eru að langmestu leyti seldar beint til fóðurframleiðenda. Bolfisk- og uppsjávarafurðir eru seldar til ýmissa aðila sem vinna afurðir úr vörunni eða áframselja hana. Starfsemin lýtur opinberu eftirliti stofnana sem framfylgja lögum og reglum. Lögð er áhersla á að farið sé að lögum og reglum í starfsemi félagsins. Það er gert með skilvirkum verkferlum og góðu samstarfi við eftirlitsaðila. Jafnlaunastefna Jafnréttisstefna Mannréttindastefna Persónuverndarstefna Stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi (innanhússtefna) Siðareglur Starfsmannastefna Stefna gegn mútum og spillingu Stefna um samfélagslega ábyrgð Starfskjarastefna Starfsreglur stjórnar Starfsreglur starfskjaranefndar Starfsreglur endurskoðunarnefndar Skattastefna Sjálfbærnistefna Upplýsingaöryggisstefna Stefnur félagsins, aðrar en innanhússtefnur, má nálgast á heimasíðu félagsins. Í mars árið 2024 setti félagið sér sjálfbærnistefnu. Tilgangur sjálfbærnistefnu félagsins er að vera vegvísir að sjálfbærari rekstri hjá Ísfélagi hf. Stefnan tekur til mikilvægustu umhverfis- og loftslagsáhrifa, félagslegra þátta og stjórnarhátta sem eiga við um félagið hverju sinni og inniheldur jafnframt lykilmælikvarða og tímasett mælanleg markmið. Alþjóðlega viðurkennd viðmið Nasdaq um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS) eru lögð til grundvallar stefnunni. Ísfélagið birtir árlegt sjálfbærniuppgjör og skýrslu í samræmi við lög um ársreikninga sem byggir á þeim grunni sem þessi stefna setur fram. Stefnan og markmið hennar eru endurskoðuð árlega, birt á heimasíðu félagsins og kynnt öllum stjórnendum og starfsfólki. Ísfélag er meðvitað um áhrif starfsemi sinnar á umhverfið og leitast við að lágmarka neikvæð áhrif hennar eins og mögulegt er. Félagið leggur m.a. áherslu á að stunda ábyrga auðlindanotkun, draga úr úrgangi og sóun, auka framboð á umhverfisvænum vörum, ná betur utan um óbeina losun í starfseminni og draga úr henni, kortleggja og bregðast við sjálfbærniáhættu, bæta fræðslu til starfsmanna og hafa jákvæð áhrif á alla aðfangakeðjuna. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 41 Allar fjárhæðir í USD Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Félagslegir þættir Stjórnarhættir Áreiðanleikakönnunarferli Skýrslugjöf vegna Flokkunarreglugerðar ESB Við gerð skýrslu um ófjárhagslegar upplýsingar er stuðst við UFS (e. ESG) leiðbeiningar sem Kauphallir Nasdaq á Norðurlöndum hafa sett fram um birtingu upplýsinga um sjálfbærni; eða umhverfismál, félagsþætti og stjórnarhætti. Þessi viðmið uppfylla ákveðna þætti hins alþjóðlega staðals, Global Reporting Initative, sem auðveldar fyrirtækjum og stofnunum að miðla upplýsingum um samfélagsábyrgð með gagnsæjum og skýrum hætti. Þá hefur félagið hafið vinnu við að undirbúa innleiðingu tilskipunar ESB nr. 2022/2464 (CSRD) og reglugerðar ESB nr. 2023/2772 (ESRS) og mun félagið halda því áfram. Mikilvægt er fyrir félagið að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að og heldur í hæft og traust starfsfólk. Áhersla er lögð á jafnrétti á vinnustaðnum og málefnaleg og sanngjörn samskipti. Félagið líður ekki hvers kyns einelti, ofbeldi eða áreitni á og hefur sett sér viðbragðsáætlun því tengdu. Lögð er áhersla á að tryggja ánægju, öryggi og vellíðan starfsfólks með góðum aðbúnaði á vinnustað ásamt reglulegri fræðslu og þjálfun. Árlega eru haldin öryggis- og vinnuverndarnámskeið til að efla öryggisvitund starfsmanna. Félagið er jafnlaunavottað samkvæmt ÍST: 58:2012 staðli og kröfum Jafnréttisstofu. Vottunin staðfestir að hjá félaginu er starfsfólk sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf er ekki mismunað í launum. Félagið styður og virðir vernd alþjóðlegra mannréttinda í samræmi við innlend lög og reglur og Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í allri starfsemi sinni. Félagið virðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hafnar með öllu mannréttindabrotum, svo sem nauðungar- og þrælkunarvinnu, þar með talinni barnaþrælkun. Ísfélagið er meðvitað um þau áhrif sem það hefur á samfélagið allt með starfsemi sinni og leggur mikla áherslu á að stunda heilbrigða viðskiptahætti í hvívetna. Ísfélag er hlutafélag skráð í Kauphöll Íslands og fylgir viðurkenndum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, sem gefnir eru út af Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins auk þess sem það gerir ársreikningar sína samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS). Siðareglur félagsins gilda um alla starfsemi þess, allt starfsfólk sem og þá verktaka, sem sinna verkefnum fyrir félagið. Auk þess eru í gildi starfsreglur stjórnar sem innihalda reglur um mat á orðsporsáhættu og hagsmunaárekstra. Frekari upplýsingar um stjórnarhætti félagsins má finna í stjórnháttayfirlýsingu félagsins. Nánari upplýsingar um atriði tengd sjálfbærnivegferð félagsins má finna í ársskýrslu félagins fyrir árið 2023 sem gefin verður út í lok apríl árið 2024 og verður þá aðgengileg á heimasíðu félagsins, www.isfelag.is. Flokkunarreglugerð ESB tók gildi á Íslandi 1. júní 2023 með lögum nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar. Lögin gilda frá 1. júní 2023. Tilgangur reglugerðarinnar er að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær út frá tæknilegum matsviðmiðum sem koma fram í framseldri reglugerð (ESB) 2021/2139 og á að stuðla að gagnsæi í sjálfbærniupplýsingagjöf. Til þess að atvinnustarfsemi geti talist umhverfislega sjálfbær í skilningi reglugerðarinnar þarf hún að uppfylla viðmið um umhverfislega sjálfbæra atvinnustarfsemi skv. 3. gr. reglugerðarinnar. Í fyrsta lagi þarf atvinnustarfsemin að stuðla verulega að einu eða fleiri umhverfismarkmiðum, á sama tíma má hún ekki skaða önnur markmið. Hún þarf að vera stunduð í samræmi við lágmarksverndarráðstafanir og að lokum að hlíta tæknilegum matsviðmiðum. Umhverfismarkmiðin eru sex: Mildun loftslagsbreytinga, aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda, umskipti yfir í hringrásarhagkerfi, mengunarvarnir og eftirlit með mengun og vernd, og endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa. Tæknileg matsviðmið fyrir mildun og aðlögun að loftslagsbreytingum hafa verið innleidd með framseldri reglugerð (ESB) 2021/2139. Atvinnustarfsemi sem þar er tekin fram fellur undir upplýsingaskyldu á Íslandi en framseld reglugerð (ESB) 2023/2486 um önnur umhverfismarkmið tók gildi innan ESB árið 2023 og bíður innleiðingar hér á landi. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 42 Allar fjárhæðir í USD Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Skýrslugjöf vegna Flokkunarreglugerðar ESB (framhald) Hæf starfsemi Ísfélags í skilningi reglugerðarinnar Umhverfislega sjálfbær starfsemi í skilningi reglugerðarinnar Lágmarksverndarráðstafanir Stefna um mannréttindi Félagið hefur einnig sett sér persónuverndarstefnu sem uppfærð er árlega, nú síðast í nóvember 2023. Félagið leggur mikla áherslu á að gæta að persónuvernd starfsmanna sinna og að varðveisla gagna sé ávallt í samræmi við lög og reglur. Gerð er krafa um að fyrirtæki birti hlutfall veltu, fjárfestingagjalda og rekstrargjalda fyrir nýliðið rekstrartímabil á hæfri starfsemi, þ.e. starfsemi sem fellur undir flokkunarreglugerðina. Að sama skapi skal birta sömu lykilmælikvarða fyrir starfsemi sem uppfyllir öll viðmið reglugerðarinnar og telst vera samræmd starfsemi eða umhverfislega sjálfbær. Á Íslandi gildir reglugerðin um fyrirtæki sem falla undir skyldu til að skila ófjárhagslegum upplýsingum, skv. gr. 66d í ársreikningalögum nr. 3/2006 og er Ísfélag þar á meðal. Ísfélagið hóf yfirferð sína á árinu, þar sem starfsemi félagsins var borin saman við þau tæknilegu matsviðmið sem nú þegar hafa verið birt út frá umhverfismarkmiðunum, mildun loftslagsbreytinga og aðlögun að loftslagsbreytingum. Kjarnastarfsemi félagsins, vinnsla og veiðar á sjávarafurðum, fellur ekki undir tæknilegu matsviðmiðin eins og er. Við mat á starfseminni kom í ljós að eftirfarandi flokkar falla undir umhverfismarkmiðið mildun loftslagsbreytinga og tengjast starfsemi félagsins: 1. Uppbygging, stækkun og starfræksla skólpsöfnunar og -hreinsunarkerfa (Flokkur 5.3) 2. Smíði nýrra bygginga (Flokkur 7.1) 3. Endurnýjun bygginga sem fyrir eru (Flokkur 7.2) 4. Kaup og eignarhald á byggingum (Flokkur 7.7) Til að starfsemi teljist samræmd (e. aligned)og þar með uppfylla skilyrði flokkunarreglugerðarinnar um að vera umhverfislega sjálfbær þarf hún að vera verulegt framlag (e. substantial contribution) og valda ekki umtalsverðu tjóni (e. do no significant harm), auk þess að uppfylla lágmarks verndarráðstafanir. Kröfurnar eru ítarlegar og ljóst að ef að fyrirtæki vilja gefa það út að markmiðin séu uppfyllt með góðri samvisku og standist skoðun þarf mikil grunnvinna að hafa átt sér stað. Eitt af grunnskilyrðum þess að starfsemi Ísfélagsins geti talist sjálfbær er að félagið geri fullnægjandi lágmarksverndarráðstafanir í samræmi við 18. gr. flokkunarreglugerðarinnar (8. gr. reglugerðar ESB 2020/852. Í greininni er horft til viðmiðunarreglna Efnahags- og framfarastofnunarinnar, fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki, leiðbeinandi meginreglna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og mannréttindi, auk átta grundvallarsamþykkta í yfirlýsingu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar. Vettvangur um sjálfbær fjármál hefur skilgreint kjarnaviðfangsefni samkvæmt þessum kröfum: Mannréttindi, spillingu og mútur, skattlagningu og sanngjarna samkeppni. Félagið hefur sett sér stefnur varðandi mannréttindi, stefnu gegn mútum og spillingu og skattastefnu. Félagið hefur ekki gerst brotlegt við lög og reglur á þessu sviði. Ísfélagið hefur sett sér mannréttindastefnu sem er endurskoðuð árlega, nú síðast í nóvember 2023, og lýsir áherslum félagsins í mannréttinda- og jafnréttismálum og virðingu fyrir fjölbreytileika. Ísfélag hf. virðir mannréttindi, líður ekki barnaþrælkun né nauðungarvinnu og fer að lögum og reglum er þetta varðar í allri starfsemi sinni. Félagið tryggir öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í samfélaginu. Áhættumat starfa er framkvæmt reglulega til að tryggja heilsu, öryggi og forvarnir á vinnustaðnum. Metnaður félagsins er fyrir því að vinnustaðurinn sé öruggur í öllum skilningi. Ísfélagið leitast jafnframt við að tryggja að félagið eigi ekki í viðskiptum við aðila sem ekki virða mannréttindi. Mannréttindastefnan nær til allrar starfsemi félagsins og er félagið með í gildi, því til stuðnings, meðal annars stefnu um samfélagsábyrgð, starfsmannastefnu, jafnréttisstefnu, auk siðareglna. Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 43 Allar fjárhæðir í USD Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Stefna um varnir gegn mútum og spillingu Skattastefna Lykilmælikvarðar Velta Fjárfestingargjöld Rekstrargjöld Hlutfall veltu samkvæmt skilgreiningu flokkunarreglugerðarinnar nær yfir tekjur sem eru færðar skv. a-lið 82. mgr. alþjóðlegs reikningsskilastaðals (IAS-staðli) 1. Heildarvelta í samræmi við skilgreininguna er í samræmi við heildar veltu samstæðunnar fyrir árið 2023 , alls 194.661.165 USD. Við höfum úthlutað fjárfestingargjöldum á hæfa starfsemi í samræmi við flokkunarreglugerðina. Fjárfestingargjöld samkvæmt 8. gr. flokkunarreglugerðarinnar samanstanda af viðbótum vegna efnislegra og óefnislegra eigna á rekstrarárinu fyrir afskriftir, niðurgreiðslur og endurmat, að undanskildum breytingum á gangvirði. Fjárfestingar að meðtöldum nýjum leigusamningum, námu alls 93.476.960 USD á árinu 2023. Flokkunarreglugerðin skilgreinir rekstrargjöld þrengra en almennt gildir um rekstrargjöld í reikningshaldslegum skilningi. Undir rekstrargjöld skal falla beinn kostnaður sem ekki er færður til eignar, sem varðar rannsóknir og þróun, ráðstafanir vegna endurnýjunar bygginga, skammtímaleigu, viðhald og viðgerðir og önnur bein útgjöld vegna daglegs viðhalds varanlegra rekstrarfjármuna eða þriðja aðila sem starfsemi er útvistað til, sem þörf er á til að tryggja áframhaldandi skilvirka starfrækslu slíkra eigna. Rekstrargjöld skv. skilgreiningu þessari námu alls 1.236.021 USD á árinu 2023 og voru vegna viðhalds og viðgerðarkostnaðar. Ísfélag hefur sett sér stefnu um varnir gegn mútum og spillingu sem lýsir áherslum og aðgerðum félagsins gegn mútum og spillingu. Félagið hafnar hvers kyns mútum og spillingu og skulu starfsmenn og aðrir aðilar sem koma fram fyrir hönd félagsins starfa á faglegan, sanngjarnan og heiðarlegan hátt í öllum viðskiptum og samskiptum. Til að fyrirbyggja spillingu innan virðiskeðju félagsins og tryggja góða viðskiptahætti er á það lögð áhersla að birgjar félagsins og undirverktakar aðhyllist sömu sjónarmið og Ísfélag. Áformað er að framkvæma áhættumiðað birgjamat á stærstu birgjum félagsins. Félagið hefur ekki gerst brotlegt við reglur eða lög á þessu sviði. Ísfélagið hefur sett sér stefnu í skattamálum. Markmið stefnunnar er að tryggja að skattaáhættu sé stýrt og að farið sé eftir lögum og reglum varðandi skatta. Þá er skýrt að félagið leggur áherslu á gott samstarf við skattayfirvöld og gagnsæi í skattamálum. Félagið gerir grein fyrir skattspori sínu og öðru sem snýr að skattgreiðslum félagsins í upplýsingagjöf sinni til yfirvalda. Ísfélagið er meðvitað um að þrátt fyrir þessa upptalningu er þörf á frekari vinnu þegar kemur að lágmarksverndarráðstöfunum, svo sem gerð áreiðanleikakannana á mannréttindum samkvæmt skilgreiningu OECD, auk komandi krafna í Evrópulöggjöf er snúa að upplýsingagjöf á sviði mannréttinda. Félagið mun halda áfram að leggja áherslu á þessa þætti á komandi misserum. Eftirfarandi aðferðafræði var notuð við útreikninga á lykilmælikvörðunum veltu, fjárfestingagjöldum og rekstrargjöldum fyrir hæfa starfsemi. Evrópusambandið hefur gefið út leiðbeiningar um útreikning á lykilmælikvörðum í framseldri reglugerð 2021/2178. Möguleiki er á því að kröfur eða aðferðafræði muni taka breytingum eftir því sem reglugerðin verður uppfærð og getur það haft áhrif á framtíðarútreikninga, eins ef að í ljós kemur að starfsemi félagsins fellur betur að öðrum umhverfismarkmiðum en þeim sem nú þegar hafa verið birt. Líkt og áður hefur komið fram, er kjarnastarfsemi Ísfélagsins veiðar og vinnsla á sjávarafurðum, en sú starfsgrein hefur ekki enn verið tekin upp í tæknilegum matsviðmiðum Flokkunarreglugerðar ESB. Af þeim sökum er aðeins lítill hluti af veltu, fjárfestingargjöldum og rekstrargjöldum félagsins sem fellur undir flokkunarkerfið Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 44 Allar fjárhæðir í USD Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Lykilmælikvarðar (framhald) Velta Fjárfestingargjöld Atvinnustarfsemi (1) Númer (2) Heildarvelta (3) Hlutfall veltu (4) USD % 0 0% Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 138.631 0,1% 138.631 0,1% 138.631 0,1% 194.661.165 99,9% 194.799.796 100% Vel ta frá umhverfi ssjálfbærri starfsemi (sem fellur að flokkunarkerfinu) (A.1) A.2 Starfse mi se m flokkunarkerfið nær yfir en e r e kki umhverfissjálfbær (starfsemi se m fel lur ekki að flokkunarkerfinu) Vel ta frá starfsemi sem flokkunarke rfið nær yfir e n e r e kki umhve rfissjálfbær (starfse mi se m fellur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2) Alls (A.1 + A.2) B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR Vel ta frá starfsemi sem flokkunarke rfið nær e kki yfir (B) A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR A.1. Umhverfissjálfbær starfsemi (se m fel lur að flokkunarkerfinu) Alls (A +B) Atvinnustarfsemi (1) Númer (2) Fjárfestingargjöld alls (3) Hlutfall fjárfestingargjalda (4) USD % 0 0% Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 3.436.868 4% 3.436.868 4% 3.436.868 4% 93.476.960 96% 96.913.828 100% Alls (A +B) Fjárfestingargjöld starfssemi sem e r umhverfissjál fbær (sem fellur að flokkunarke rfinu) (A.1) A.2 Starfsemi se m flokkunarke rfið nær yfir en er e kki umhverfissjálfbær (starfsemi se m fellur ekki að fl okkunarke rfinu) Fjárfestingargjöld starfse mi se m flokkunarke rfið nær yfir en er ekki umhve rfissjál fbær (starfsemi se m fel lur ekki að flokkunarkerfinu) (A.2) Alls (A.1 + A.2) B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR Fjárfestingargjöld frá starfse mi sem flokkunarkerfið nær e kki yfir (B) A.1. Umhve rfissjál fbær starfsemi (sem fe llur að flokkunarke rfinu) A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 45 Allar fjárhæðir í USD Ófjárhagslegar upplýsingar – UFS Lykilmælikvarðar (framhald) Rekstrargjöld Atvinnustarfsemi (1) Númer (2) Rekstrargjöld alls (3) Hlutfall rekstrargjalda (4) USD % 0 0% Kaup og eignarhald á byggingum 7.7 1.236.021 1% 1.236.021 1% 1.236.021 1% 203.417.929 99% 204.653.950 100% Alls (A +B) Rekstrargjöld starfse mi sem e r umhve rfi ssjálfbær (se m fe llur að flokkunarkerfinu) (A.1) A.2 Starfse mi se m flokkunarkerfið nær yfir en e r e kki umhverfissjálfbær (starfsemi se m fel lur ekki að flokkunarkerfinu) Rekstrargjöld starfse mi sem flokkunarke rfið nær yfir e n er ekki umhverfissjál fbær (starfsemi sem fellur e kki að flokkunarkerfinu) (A.2) Alls (A.1 + A.2) B. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR EKKI YFIR Rekstargjöld frá starfsemi se m flokkunarkerfið nær ekki yfir (B) A. STARFSEMI SEM FLOKKUNARKERFIÐ NÆR YFIR A.1. Umhverfissjálfbær starfsemi (se m fel lur að flokkunarkerfinu) Ársreikningur Ísfélags hf. 2023 46 Allar fjárhæðir í USD 549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31549300R7Z508ZEW03R282023-12-31549300R7Z508ZEW03R282022-12-31549300R7Z508ZEW03R282021-12-31549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ISF:RestrictedEquityReserveMember549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31ISF:RestrictedEquityReserveMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ISF:RestrictedEquityReserveMember549300R7Z508ZEW03R282021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300R7Z508ZEW03R282022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300R7Z508ZEW03R282022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ifrs-full:ReserveOfExchangeDifferencesOnTranslationMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ISF:RestrictedEquityReserveMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ISF:RestrictedEquityReserveMember549300R7Z508ZEW03R282023-01-012023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300R7Z508ZEW03R282023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMemberiso4217:USDiso4217:USDxbrli:shares

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.