AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Reitir fasteignafélag

Transaction in Own Shares Jun 10, 2024

2202_dirs_2024-06-10_2c00aab4-7b18-4f23-96b5-f0afe8a5a309.html

Transaction in Own Shares

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Disclosure 447789

Reitir fasteignafélag hf. - Breytingar á eigin hlutum félags

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 23

Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Í 23. viku 2024 keypti Reitir fasteignafélag hf. 1.000.000 eigin hluti að kaupverði 88.550.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Gengi Kaupverð Eigin hlutir eftir viðskipti
3/6/24 10:27 100.000 79,00 8.050.000 8.839.854
3/6/24 11:17 100.000 78,75 8.050.000 8.939.854
3/6/24 11:34 15.716 78,50 8.050.000 8.955.570
3/6/24 13:14 84.284 78,50 8.050.000 9.039.854
4/6/24 10:48 100.000 78,50 8.050.000 9.139.854
4/6/24 13:53 100.000 78,50 8.050.000 9.239.854
5/6/24 11:46 100.000 79,00 8.050.000 9.339.854
6/6/24 10:41 100.000 79,75 8.050.000 9.439.854
6/6/24 15:08 100.000 81,00 8.050.000 9.539.854
7/6/24 10:17 100.000 82,00 8.050.000 9.639.854
7/6/24 13:56 100.000 84,00 8.050.000 9.739.854
Samtals 1.000.000 88.550.000 9.739.854

Reitir hafa nú keypt samtals 4.189.854 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 83,8% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 336.820.373 kr. sem samsvarar 79,3% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir.

Samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun verða að hámarki keyptir 5.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en 425 milljónir króna.

Frá lokum fyrsta ársfjórðungs 2024, síðasta birta uppgjöri félagsins, hefur félagið keypt 8.139.854 eigin hluti fyrir 644.794.546 kr.

Reitir eiga nú samtals 9.739.854 eigin hluti, eða um 1,37% af heildarhlutafé félagsins. Útistandandi hlutir í félaginu eru því 701.810.146.

Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416 eða á [email protected].

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.