AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Reitir fasteignafélag

Quarterly Report May 15, 2024

2202_10-q_2024-05-15_43ad3015-26ef-4bc2-8eef-590a2ae920d8.pdf

Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Reitir fasteignafélag

Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar

1. janúar til 31. mars 2024

Efnisyfirlit

Skýrsla og yfirlýsing stjóra
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………
Efrahagsreikningur
Eiginfjóryfirit
Síðstreymisyfirlit
Skýringar
Arsfjórðungsyfiriti um heildarafkomu

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra

Starfsemi Reita fasteignafélags hf. felst í eignarhaldi, útleigu og umsýslu atvinnuhúsnæðis sem að stærstum hluta er verslunarog skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Samstæða félagsins samanstendur af móðurfélaginu, Reitum fasteignafélagi hf., ásamt sex dótturfélögum sem öll eru 100% í eigu móðurfélagsins. Árshlutareikningurinn er hvorki endurskoðaður né kannaður af endurskoðendum félagsins.

Rekstur árshlutans

Rekstur Reita á fyrstu þremur mánuðum ársins 2024 var góður og í takti við útgefnar horfur um afkomu. Undanfarið ár hafa leigutekjur og rekstrarhagnaður vaxið umfram verðlag. Minnkandi verðbólga er farin að hafa áhrif á fjármagnsgjöld. Góður gangur er í uppbyggingaverkefnum félagsins og námu fjárfestingar um 2,4 milljörðum króna á fjórðungnum. Á tímabilinu er gjaldfærður kostnaður vegna starfsloka Guðjóns Auðunssonar fráfarandi forstjóra að fjárhæð 59 millj.kr. auk annars kostnaðar tengdum forstjóraskiptum að fjárhæð 15 millj.kr.

Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu nam rekstrarhagnaður af rekstri samstæðunnar 2.541 millj. kr. og heildarhagnaður 2.536 millj. kr. á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2024. Heildareignir samstæðunnar í lok mars námu 198.769 millj. kr. og eigið fé var 60.366 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Eiginfjárhlutfall var 30% í lok ársfjórðungsins.

Í lok ársfjórðungsins voru hluthafar í Reitum fasteignafélagi hf. 864 en þeir voru 837 í ársbyrjun.

Yfirlýsing stjórnar og forstjóra

Árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla IAS 34, eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu.

Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar að samstæðuárshlutareikningur félagsins gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu samstæðunnar 31. mars 2024 og rekstrarafkomu hennar og breytingu á handbæru fé á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2024.

Jafnframt er það álit okkar að samstæðuárshlutareikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og, í samhengi við ársreikning samstæðunnar, lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.

Stjórn og forstjóri Reita fasteignafélags hf. hafa í dag fjallað um samstæðuárshlutareikning félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2024 og staðfesta hann með undirritun sinni.

Reykjavík, 15. maí 2024

Þórarinn V. Þórarinsson

Elín Árnadóttir Kristinn Albertsson

Anna Kristín Pálsdóttir Guðmundur Kristján Jónsson

Forstjóri:

Guðni Aðalsteinsson

Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins

1. janúar til 31. mars 2024

Skýr. 2024
1.1. - 31.3.
2023
1.1. - 31.3.
Rekstrartekjur og rekstrargjöld
Leigutekjur
6 3.921 3.619
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 7 1.084) 1.013)
Hreinar leigutekjur 2.837 2.606
Stjórnunarkostnaður 296) 1981
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 2.541 2.408
Matsbreyting tjárfestingareigna 3.367 2.508
Rekstrarhagnaður ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 5.908 4.916
Fjármunatekjur …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 81 47
Fjármagnsgjöld ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 2.692) 3.472)
Hrein fjármagnsgjöld ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… ರಿ 2.611) 3.425)
Hagnaður fyrir tekjuskatt ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 3.297 1.491
Tekjuskattur 761) 353)
Hagnaður og önnur heildarafkoma …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 2.536 1.138
Hagnaður á hlut
Grunnhannaður og hvnntur hagnaður á hlut 35 1 5

Skýringar á blaðsíðum 8 – 14 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuárshlutareikningnum.

Efnahagsreikningur

31. mars 2024

Skýr. 31.3.2024 31.12.2023
Eignir
Fjárfestingareignir 10 195.709 189.971
Eignir til eigin nota 221 223
Fastafjármunir 195.930 190.194
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 9 1.557 1.779
Handbært fé 1.090 1.277
Bundið fé 192 131
Veltufjármunir 2.839 3.187
Eignir samtals 198.769 193.381
Eigið fé
Hlutafé 710 722
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár 20.261 21.233
Annað bundið eigið fé 3.578 4.168
Óráðstafað eigið fé 35.817 34.150
Eigið fé 11 60.366 60.273
Skuldir
Vaxtaberandi skuldir 12 105.275 98.380
Tekjuskattsskuldbinding 17.575 16.815
Leiguskuldbinding 5.987 5.987
Langtímaskuldir 128.837 121.182
Vaxtaberandi skuldir 12 7.570 10.052
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 1.996 1.874
Skammtímaskuldir 9.566 11.926
Skuldir samtals 138.403 133.108
Eigið fé og skuldir samtals 198.769 193.381

Skýringar á blaðsíðum 8 - 14 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuárshlutareikningnum.

1. janúar til 31. mars 2024 Eiginfjáryfirlit

1. janúar - 31. mars 2023 Skýr. Hlutafé Yfirverðs
reikningur
innborgaðs
hlutafjár
Bundið
eigið fé
Óráðstafað
eigið fé
Eigið fé
samtals
Eigið fé 1. janúar 2023 746 23.133 4.056 28.169 56.104
Heildarafkoma tímabilsins 1.138 1.138
Innleyst af bundnu eigið fé ( 3.496) 3.496 0
Fært á bundið eigið fé 1.601 ( 1.601) 0
Samþykkt arðgreiðsla ( 1.403) ( 1.403)
Endurkaup á eigin bréfum ( 5) ( 406) ( 411)
Eigið fé 31. mars 2023 11 741 22.727 2.161 29.799 55.428
1. janúar - 31. mars 2024
Eigið fé 1. janúar 2024 722 21.233 4.168 34.150 60.273
Heildarafkoma tímabilsins 2.536 2.536
Innleyst af bundnu eigið fé ( 3.616) 3.616 0
Fært á bundið eigið fé 3.026 ( 3.026) 0
Greiddur arður ( 1.459) ( 1.459)
Endurkaup á eigin bréfum ( 12) ( 972) ( 984)
Eigið fé 31. mars 2024 11 710 20.261 3.578 35.817 60.366

Frekari upplýsingar um breytingu á bundnu eigið fé er að finna í skýringu 11.

Skýringar á blaðsíðum 8 - 14 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuárshlutareikningnum.

Sjóðstreymisyfirlit

1. janúar til 31. mars 2024

Skýr. 2024
1.1.-31.3.
2023
1.1.-31.3.
Rekstrarhreyfingar
Hagnaður tímabilsins 2.536 1.138
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Matsbreyting fjárfestingareigna 10 ( 3.367) ( 2.508)
Hrein fjármagnsgjöld 8 2.611 3.425
Afskriftir 2 2
Tekjuskattur 13 761 353
2.543 2.410
Skammtímakröfur, breyting 220 37
Skammtímaskuldir, breyting 221 541
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum 441 578
Innheimtar vaxtatekjur 81 53
Greidd vaxtagjöld ( 1.031) ( 883)
Greidd lóðaleiga ( 70) ( 71)
Handbært fé frá rekstri 1.964 2.087
Fjárfestingarhreyfingar
Kaupverð nýrra fjárfestingareigna 10 ( 7) ( 103)
Fjárfesting í endurbótum á fjárfestingareignum 10 ( 2.363) ( 1.423)
(Kröfur) skuld vegna fjárfestingareigna 17 ( 249)
Bundið fé, breyting ( 62) 659
Fjárfestingarhreyfingar ( 2.415) ( 1.116)
Fjármögnunarhreyfingar
Tekin ný langtímalán 12 6.323 2.868
Breyting skammtímalána 0 ( 200)
Afborganir langtímalána 12 ( 3.616) ( 1.218)
Greiddur arður 11 ( 1.459) ( 1.403)
Endurkaup á eigin bréfum 11 ( 984) ( 411)
Fjármögnunarhreyfingar 264 ( 364)
(Lækkun) hækkun á handbæru fé ( 187) 607
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé 0 0
Handbært fé í ársbyrjun 1.277 42
Handbært fé í lok tímabilsins 1.090 649

Skýringar á blaðsíðum 8 - 14 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuárshlutareikningnum.

Skýringar

1. Félagið

Reitir fasteignafélag hf. ("félagið") kt. 711208-0700 er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru í Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík. Samstæðuárshlutareikningur félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2024 hefur að geyma árshlutareikning félagsins og dótturfélaga þess, sem eru Reitir atvinnuhúsnæði ehf., Reitir - þróun ehf., Norðurslóð 4 ehf., Reitir þjónusta ehf., H176 Reykjavík ehf. og Kringlureitur ehf. sem vísað er til í heild sem samstæðunnar og til einstakra félaga sem samstæðufélaga eða dótturfélaga.

2. Grundvöllur reikningsskilanna

a. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðum sé fylgt

Árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi og ætti að lesa í samhengi við ársreikning samstæðunnar fyrir árið 2023.

Stjórn félagsins staðfesti samstæðuárshlutareikninginn 15. maí 2024.

3. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir

Við gerð árshlutareikningsins er beitt sömu reikningsskilaaðferðum og beitt var við gerð ársreiknings samstæðunnar fyrir árið 2023. Hægt er að nálgast ársreikninginn hjá félaginu eða á vef þess www.reitir.is.

Árshlutareikningurinn er gerður í íslenskum krónum, sem er starfsrækslugjaldmiðill félagsins, og eru allar fjárhæðir birtar í milljónum króna. Hann er gerður á grundvelli kostnaðarverðs, að því undanskildu að fjárfestingareignir félagsins eru metnar á gangvirði.

4. Mat og ákvarðanir

Gerð árshlutareikninga í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati.

5. Starfsþáttayfirlit

Starfsþáttayfirlit veitir upplýsingar um einstaka þætti í rekstri félagsins. Starfsemi skiptist í fimm starfsþætti sem er rekstur mismunandi tegunda fasteigna.

2024

1.1 - 31.3

Iðnaður og
Skrifstofur Verslun Hótel annað Þróun Annað Jöfnun Samtals
Leigutekjur 1.366 1.384 592 551 23 228 (
223)
3.921
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
(
426)
(
411)
(
118)
(
102)
(
27)
0 0 ( 1.084)
Hreinar leigutekjur 940 973 474 449 (
4)
228 (
223)
2.837
Stjórnunarkostnaður ( 85) (
79)
(
32)
(
31)
(
5)
(
287)
223 (
296)
Rekstrarhagnaður fyrir
matsbreytingu …
855 894 442 418 (
9)
(
59)
0 2.541
Matsbreyting
fjárfestingareigna …
1.333 801 668 565 3.367
Rekstrarhagnaður … 2.188 1.695 1.110 983 (
9)
(
59)
0 5.908
Hrein fjármagnsgjöld
Tekjuskattur
(
2.611)
(
761)
Heildarhagnaður … 2.536
Staða 31. mars 2024
Fjárfestingareignir án
nýtingaréttar lóðarleigusamninga …
64.097 63.631 27.371 25.525 9.098 189.722

5. Starfsþáttayfirlit, frh.:

2023
1.1 - 31.3
Iðnaður og
Skrifstofur Verslun Hótel annað Þróun Annað Jöfnun Samtals
Leigutekjur 1.321 1.249 569 478 30 210 ( 238) 3.619
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
( 392) ( 407) ( 129) ( 90) ( 26) 0 31 ( 1.013)
Hreinar leigutekjur 929 842 440 388 4 210 ( 207) 2.606
Stjórnunarkostnaður ( 82) ( 72) ( 30) ( 26) ( 4) ( 190) 206 ( 198)
Rekstrarhagnaður fyrir
matsbreytingu…
847 770 410 362 0 20 ( 1) 2.408
Matsbreyting
fjárfestingareigna …
832 839 420 417 0 0 0 2.508
Rekstrarhagnaður … 1.679 1.609 830 779 0 20 ( 1) 4.916
Hrein fjármagnsgjöld
Tekjuskattur
( 3.425)
(
353)
Heildahagnaður … 1.138
Staða 31. mars 2023
Fjárfestingareignir án
nýtingaréttar lóðarleigusamninga …
57.849 58.052 26.452 20.986 7.089 170.428
2094
1.1.=31.3.
2023
1.1.=313.
ó. Leigutekjur
Aætlaðar heildarleigutekjur ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 4.147 3.765
Reiknaðar tekjur af óútleigðum rýmum …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 226) 146)
3.921 3.619
Nýtingarhlutfall fasteigna 94,5% 96,1%
7. Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna
Rekstrarkostnaður tjárfestingareigna greinist þannig:
Fasteignagjöld 609 597
Viðhald og endurbætur 271 235
Vátryggingar 67 59
Virðisrýrnun kratna ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 7 9
Annar rekstrarkostnaður fjárfestingareigna 130 113
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna alls ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 1.084 1.013
8. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur greinast þannig:
Vaxtatekjur 81 47
Fjármunatekjur alls ……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 81 47
Fjármagnsgjöld greinast þannig:
Vaxtagjöld af vaxtaberandi skuldum 909) 186)
Verðbætur af vaxtaberandi skuldum 1.679) 2.592)
Lóðarleiga ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… /0) ( 70)
Onnur fjármagnsgjöld ( ર્ડવ) 24)
Fjármagnsgjöld alls ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 2.692) 3.472)
Hrein fjármagnsgjöld
9. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
31.3.2024 31.12.2023
Viðskiptakröfur vegna leigu og skuldabréf 1.148 1.081
Virðisaukaskattseign 241 411
Fjármagnstekjuskattur 51 રેવ
Aðrar skammtímakröfur ………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………… 117 248
1.557 1.779

9. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, frh.:

Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur sundurliðast þannig:

31.3.2024 31.12.2023
Nafnverð
Kröfu
Niðurfærsla
kröfu
Nafnverð
Kröfu
Niðurfærsla
kröfu
Ógjaldfallið 1.007 ( 83) 1.431 ( 85)
Gjaldfallið innan 30 daga 237 ( 10) 341 ( 15)
Gjaldfallið fyrir 31-120 dögum 345 ( 24) 28 ( 9)
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum 405 ( 320) 419 ( 331)
1.994 ( 437) 2.219 ( 440)

10. Fjárfestingareignir

Fjárfestingareignir sundurliðast þannig: 31.3.2024 31.12.2023
1.1.-31.3. 1.1.-31.12.
Bókfært verð 1.1 183.982 166.394
Kaup tímabilsins 7 670
Viðbætur tímabilsins 2.363 6.618
Selt á tímabilinu 0 (
450)
Matsbreyting tímabilsins 3.367 10.750
Bókfært verð í lok tímabils 189.719 183.982
Fasteignir 180.624 175.367
Þróunareignir 9.098 8.615
189.722 183.982
Nýtingaréttur lóðarleigusamninga 5.987 5.989
Fjárfestingareignir samtals 195.709 189.971

Við ákvörðun á gangvirði fjárfestingareigna er byggt á forsendum sem háðar eru mati stjórnenda á þróun ýmissa þátta í framtíðinni. Raunverulegt söluverð kann að verða frábrugðið þessu mati.

Fjárfestingareignir samstæðunnar eru metnar á gangvirði á reikningsskiladegi í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 40 Fjárfestingareignir og alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS 13 Mat á gangvirði . Allar fjárfestingareignir samstæðunnar falla undir þriðja þrep í flokkunarkerfi gangvirðismats og eru metnar sem slíkar.

Við mat á fjárfestingareignum er notuð sama aðferðarfræði og í samstæðuársreikningi félagsins. Breytingar frá áramótum endurspegla að mestu þróun í verðlagi. Mikilvægustu forsendur matslíkansins eru áætlun um leigutekjur og veginn fjármagnskostnaður (WACC). Gert er ráð fyrir 6,7% vegnum fjármagnkostnaði í matinu (31.12.2023 6,7%).

Breytingar á gangvirði fjárfestingareigna eru færðar undir liðnum matsbreyting fjárfestingareigna í rekstrarreikningi. Hækkun á mati fjárfestingareigna nam 3.367 millj. kr. á tímabilinu (2023: 2.508 millj. kr.).

Næmigreining:

Næmi fjárfestingareigna fyrir breytingum í mikilvægustu forsendum er sem hér segir:

Áhrif á gangvirði 31.3.2024
Breyting Hækkun Lækkun
Veginn fjármagnskostnaður (WACC) -/+ ½% 13.963 ( 12.047)
Markaðsleiga +/- 5% 8.514 ( 8.514)

11. Eigið fé

Hlutafé

Skráð heildarhlutafé félagsins í lok ársfjórðungsins nam 712 millj. kr. Við lok ársfjórðungsins átti félagið eigin hlutabréf að nafnverði 2 millj. kr. Lækkun hlutafjár vegna eigin hlutabréfa að nafnvirði 34 millj. kr. var samþykkt á aðalfundi félagsins 6. mars 2024. Formleg skráning lækkunarinnar fór fram 27. mars sl.

Arðgreiðsla að fjárhæð 2,05 kr. á hlut eða 1.459 millj. kr., sem samþykkt var á aðalfundi 6. mars 2024, var greidd 27. mars 2024.

Bundinn hlutdeildarreikningur

Bundnir hlutdeildarreikningar sundurliðast þannig: Bundinn hlutdeildar- Bundið Lögbundinn Endurmats- reikningur eigð fé varasjóður reikningur dótturfélaga samtals 451 109 3.496 4.056 ( 3.496) ( 3.496) 1.601 1.601 451 109 1.601 2.161 451 101 3.616 4.168 ( 3.616) ( 3.616) Innleyst af bundnu eigið fé ....................................................................... Eigið fé 1. janúar 2024 ................................................................................. Bundið eigið fé 31. mars 2023 ................................................................ Bundið eigið fé 1. janúar 2023 ................................................................ Innleyst af bundnu eigið fé ....................................................................... Fært á bundið eigið fé ................................................................................

Fært á bundið eigið fé 3.026 3.026
Eigið fé 31. mars 2024 451 101 3.026 3.578
12. Vaxtaberandi skuldir
Langtímaskuldir 31.3.2024 31.12.2023
Vaxtaberandi skuldir við lánastofnanir, innan tryggingarfyrirkomulags 4.757 3.714
Skuldabréfaútgáfa, innan tryggingarfyrirkomulags 108.259 104.565
Skuldabréfaútgáfa, utan tryggingarfyrirkomulags 787 775
Vaxtaberandi skuldir alls án lántökukostnaðar 113.803 109.054
Næsta árs afborganir langtímalána (
7.570)
( 10.052)
Eignfærður lántökukostnaður ( 958) ( 622)
Vaxtaberandi langtímaskuldir alls 105.275 98.380
Skammtímaskuldir
Næsta árs afborganir langtímaskulda 7.570 10.052
7.570 10.052
Vaxtaberandi skuldir alls 112.845 108.432
13. Tekjuskattur
Virkur tekjuskattur samstæðunnar fyrir tímabilið var 23,1% ( 2023: 23,7%).
2024 2023
Tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig: 1.1.-31.3. 1.1.-31.3.
Hagnaður fyrir tekjuskatt 3.297 1.491
Tekjuskattur samkvæmt gildandi skatthlutfalli 20,0% ( 659) 20,0% ( 298)
Óeignfærð skatteign 3,1% ( 102) 3,7% ( 55)
Virkur tekjuskattur 23,1% ( 761) 23,7% ( 353)

Eignarhlutur

Skýringar, frh.:

14. Dótturfélög

Dótturfélög voru sex í lok ársfjórðungsins og eru eftirtalin:

Aðsetur 31.3.2024 31.12.2023
Reitir atvinnuhúsnæði ehf. Ísland 100% 100%
Reitir - þróun ehf. Ísland 100% 100%
Norðurslóð 4 ehf. Ísland 100% 100%
Reitir þjónusta ehf. Ísland 100% 100%
H176 Reykjavík ehf. Ísland 100% 100%
Kringlureitur ehf. Ísland 100% 100%

Ársfjórðungsyfirlit um heildarafkomu

1F
2024
4F
2023
3F
2023
2F
2023
1F
2023
Rekstrartekjur og rekstrargjöld
Leigutekjur
3.921 3.914 3.842 3.732 3.619
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna ( 1.084) ( 962) ( 1.102) ( 1.049) ( 1.013)
Hreinar leigutekjur 2.837 2.952 2.740 2.683 2.606
Stjórnunarkostnaður ( 296) ( 213) ( 237) ( 183) ( 198)
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu 2.541 2.739 2.503 2.500 2.408
Matsbreyting fjárfestingareigna 3.367 3.479 ( 2.775) 7.538 2.508
Rekstrarhagnaður 5.908 6.218 ( 272) 10.038 4.916
Fjármunatekjur 81 59 90 50 47
Fjármagnsgjöld ( 2.692) ( 2.315) ( 2.196) ( 3.113) ( 3.472)
Hrein fjármagnsgjöld ( 2.611) ( 2.256) ( 2.106) ( 3.063) ( 3.425)
Hagnaður fyrir tekjuskatt 3.297 3.962 ( 2.378) 6.975 1.491
Tekjuskattur ( 761) ( 1.276) 449 ( 1.366) ( 353)
Hagnaður tímabilsins 2.536 2.686 ( 1.929) 5.609 1.138
Endurmat 0 ( 10) 0 0 0
Tekjuskattur 0 2 0 0 0
Önnur heildarafkoma samtals 0 ( 8) 0 0 0
Heildarhagnaður 2.536 2.678 ( 1.929) 5.609 1.138

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.