AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Reitir fasteignafélag

Quarterly Report Nov 13, 2023

2202_ip_2023-11-13_dba78f04-b7d0-428b-a443-75de8a44833c.pdf

Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Uppgjör fyrstu níu mánaða ársins 2023

Kynning fyrir markaðsaðila 14.11.2023

Helstu atriði uppgjörs níu mánaða ársins 2023

Tekjuvöxtur milli ára er umfram verðlag

Nýtingarhlutfall hækkar

Rekstrarhagnaður vex umfram verðlag

Kröftugur þriðji fjórðungur í viðhaldi og endurbótum

Líklegt að um 100 m.kr. tilflutningur verði á afkomu milli þriðja og fjórða fjórðungs 2023 vegna sveiflna í viðhaldi

Einskiptiskostnaður vegna samrunaviðræðna við Eik fasteignafélag nam 56 m.kr.

Horfur fyrir árið eru óbreyttar

Samrunaviðræðum milli Reita og Eikar slitið

Samkomulag náðist ekki um skiptahlutföll milli félaganna.

Í ljósi þess að rekstrarhorfur Reita, arðsemi og tækifæri til þróunar og uppbyggingar eru með ágætum þá mat stjórn það ekki í þágu hagsmuna hluthafa félagsins að fallast á verulega eftirgjöf í virðismati til þess að af sameiningu yrði.

Við undirbúning viðræðna hefur farið fram ítarleg skoðun á rekstri félagsins og skipulagi sem gagnast mun stjórn þess og stjórnendum við að skerpa á skipulagi og rekstrarlegum áherslum.

Þá verður umgjörð um hagnýtingu þróunareigna efld og áhersla lögð á að nýta enn betur uppbyggingar - og sölutækifæri sem í þeim felast.

Þrjú stærstu outlet landsins nú í Holtagörðum

Verslanirnar opnuðu þann 26. október sl. Aðsókn og velta fer frábærlega af stað.

Um er að ræða samtals tæplega 4.500 m2 langtíma leigusamninga við þrjú af stærstu fyrirtækjum landsins í verslun með fatnað og skó.

Partyland opnar í vikunni 500 m2 stórverslun og Bónus opnaði glæsilega 2.500 m2 verslun í júlí.

Þegar öll rými Holtagarða eru útleigð má gera ráð fyrir að tekjur hússins á ári séu um 100 m.kr. hærri en áætlun 2024 ber með sér.

Kúmen gengur vel og vöxtur í Kringlunni

Útleiga í Kringlunni er mjög góð, öllum rýmum er ráðstafað. Nýjar verslanir í nóvember eru Gina Tricot og Klukkan.

Velta og gestafjöldi hefur farið vaxandi bæði á Kúmen og í kvikmyndahúsinu á því tæpa ári síðan svæðið opnaði.

Væntingar eru um að afþreying bætist við á Kúmen á vormánuðum 2024.

Nýjar rafrænar lausnir gera Kringlunni kleift að keppa við netverslanir:

Hægt er að versla í eina körfu úr flestum verslunum Kringlunnar á kringlan.is.

Gjafakort Kringlunnar eru orðin rafræn.

Góður árangur í útleigu

Útleiga gekk vel á þriðja fjórðungi. Reitir leggja áherslu á góð viðskiptasambönd og endurnýjun leigusamninga.

Viðbygging við vöruhús Aðfanga í Skútuvogi var afhent í byrjun fjórða fjórðungs. Heildarstærð viðbyggingar er um 2.700 m2 og hefur um ¾ hluti hennar þegar verið afhentur.

Múlabær, dagþjálfun aldraðra og öryrkja í Síðumúla bætti við sig rými.

Magna lögmenn bættu við sig rými í Höfðabakka og Intellecta er nýr leigutaki þar.

Fiskistofa bætti við sig rými á Norðurslóð á Akureyri.

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins hefur undirritað nýjan langtíma leigusamning um 1.150 m2 húsnæði í Spönginni.

Fjárfestingar sem skila auknum tekjum

Klíníkin í Ármúla 7 - 9

Endurbygging, endurnýjun og stækkun

Heildarumfang: 7.000 m 2

Áætluð afhending: 2025

Hyatt Centric Reykjavík á Laugavegi 176

Endurbygging, endurnýjun og stækkun

Heildarumfang 9.800 m 2

Stækkun: 5.700 m 2

Áætluð opnun: 2026

Áætluð NOI aukning frá 2025/2026: um 700 m.kr.

Lykiltölur uppgjörs níu mánaða 2023

Lykiltölur
efnahags
Lykiltölur
rekstrar
9M 2023 9M 2022
Leigutekjur 11.193 9.949
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna 3.164 2.660
Stjórnunarkostnaður1 562 525
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu1 7.467 6.764
Matsbreyting fjárfestingareigna 7.271 6.227
Rekstrarhagnaður 14.682 12.991
Hrein fjármagnsgjöld 8.594 8.963
Heildarhagnaður 4.818 3.743
Lykilhlutföll
Lykiltölur
rekstrar
9M 2023 9M 2022 Lykiltölur
efnahags
30.9.2023 31.12.2022
Leigutekjur 11.193 9.949 Fjárfestingareignir 183.873 172.270
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna 3.164 2.660 Handbært og bundið fé 2.397 871
Stjórnunarkostnaður1 562 525 Heildareignir 187.999 174.880
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu1 7.467 6.764 Eigið fé 58.032 56.104
Matsbreyting fjárfestingareigna 7.271 6.227 Vaxtaberandi skuldir 106.530 97.087
Rekstrarhagnaður 14.682 12.991 Eiginfjárhlutfall 30,9% 32,1%
Hrein fjármagnsgjöld 8.594 8.963 Skuldsetningarhlutfall 59,9% 58,3%
Heildarhagnaður 4.818 3.743
Hagnaður á hlut 6,5 kr.
4,9 kr.
Lykilhlutföll 9M 2023 9M 2022
Nýtingarhlutfall (tekjuvegið) 95,8% 94,9%
Arðsemi eigna 5,9% 5,8%
Rekstrarhagnaðarhlutfall
1
63,9% 64,5%
Rekstrarkostnaðarhlutfall 27,1% 25,4%
Stjórnunarkostnaðarhlutfall
1
4,8% 5,0%

Tekjur og nýtingarhlutfall

Hækkun verðlags (+9,4%) skýrir um ¾ hluta aukningar tekna milli ára og eignabreytingar í um 7% til viðbótar.

Nýting batnar milli ára um tæpt prósentustig.

Tekjuvöxtur umfram verðlag á þriðja ársfjórðungi.

Nýting dregst lítillega saman milli ársfjórðunga (-0,2%). Áfram stór hluti vannýtingar vegna þróunar og eigna í umbreytingarferli .

2022 2023
Leigutekjur 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
9
949
- 193
11
244
1
12
5%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
3
238
3
285
3
426
3
532
3
619
3
732
3
842
110 2
9%
,
, milli
Fjórðungar
ára
238
3
285
3
426
3
532
3
619
3
732
3
842
3
416 12
1%
,
2022
Nýtingarhlutfall 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ
Á
rshlutar
, milli
ára
94
9%
,
- 95
8%
,
0
9%
,
Fjórðungar
, aðliggjandi
94
9%
,
94
9%
,
94
9%
,
95
7%
,
96
1%
,
95
9%
,
95
4%
,
0
7%
-
,
, milli
Fjórðungar
ára
94
9%
,
94
9%
,
94
9%
,
95
7%
,
96
1%
,
95
9%
,
95
4%
,
0
5%
,

Rekstrarreikningur

9M
2023
9M
2022
%
Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
Leigutekjur 11
193
9
949
1
244
13%
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
3
164
-
2
660
-
504
-
19%
leigutekjur
Hreinar
8
029
289
7
740 10%
Stjórnunarkostnaður 562
-
525
-
37
-
7%
Einskiptiskostnaður 56
-
- - -
fyrir
Rekstrarhagnaður
matsbreytingu
7
411
6
764
647 10%
Matsbreyting
fjárfestingareigna
7
271
6
227
1
044
17%
Rekstrarhagnaður 14
682
12
991
1
691
13%
Fjármunatekjur 187 52 135 260%
Fjármagnsgjöld 8
781
-
9
015
-
234 3%
-
Hrein
fjármagnsgjöld
8
594
-
8
963
-
369 4%
-
fyrir
tekjuskatt
Hagnaður
6
088
4
028
2
060
51%
Tekjuskattur 1
270
-
285
-
985
-
346%
heildarhagnaður
tímabilsins
Hagnaður
og
4
818
3
743
1
075
29%

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna

Árið 2023 er umfangsmeira ár í viðhaldi og endurbótum en árið 2022.

Aukning í viðhaldi og endurbótum skýrir um 3/5 hluta aukningar í rekstrarkostnaði milli ára.

Þriðji fjórðungur var óvenju þungur í viðhaldi og endurbótum og má ætla að fjórðungurinn sé um 100 m.kr. hærri en ársmeðaltalið.

Rekstrarkostnaður 2022 2023
fjárfestingareigna 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
2
660
- 3
164
504 18
9%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
857 902 901 930 1
013
1
049
1
102
53 5
1%
,
, milli
Fjórðungar
ára
857 902 901 930 1
013
1
049
1
102
201 22
3%
,
Rekstrarkostnaðar
2022 2023
hlutfall 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ
Á
rshlutar
, milli
ára
25
4%
,
- 27
1%
,
1
7%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
25
1%
,
26
1%
,
25
0%
,
25
2%
,
26
9%
,
27
0%
,
27
4%
,
0
5%
,
, milli
Fjórðungar
ára
25
1%
,
26
1%
,
25
0%
,
25
2%
,
26
9%
,
27
0%
,
27
4%
,
2
4%
,

12

Stjórnunarkostnaður

Stjórnunarkostnaður án einskiptiskostnaðar er sambærilegur við það sem var á öðrum fjórðungi og hefur lækkað sem hlutfall af heildartekjum á árinu.

Stjórnunarkostnaður 2022 2023
1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
525 - 561 36 6
9%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
180 170 175 204 198 183 181 2
-
1
1%
-
,
, milli
Fjórðungar
ára
180 170 175 204 198 183 181 6 3
4%
,
Stjórnunarkostnaðar
2022
hlutfall 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ
Á
rshlutar
, milli
ára
5
0%
,
- 4
8%
,
0
2%
-
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
5
3%
,
9%
4
,
8%
4
,
5
5%
,
5
3%
,
4
7%
,
4
5%
,
0
8%
-
,
, milli
Fjórðungar
ára
5
3%
,
4
9%
,
4
8%
,
5
5%
,
5
3%
,
4
7%
,
4
5%
,
0
4%
-
,

Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu

Án áhrifa af einskiptiskostnaði þá eykst rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu milli ára um 10,4%.

Sem hlutfall af tekjum er lítilsháttar lækkun, fyrst og fremst vegna þeirra kostnaðarliða sem fjallað var um að framan.

Rekstrarhagnaður
fyrir
2022 2023
matsbreytingu 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
6
764
- 7
467
703 10
4%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
2
201
2
213
2
350
2
398
2
408
2
500
2
559
59 2
4%
,
, milli
Fjórðungar
ára
2
201
2
213
2
350
2
398
2
408
2
500
2
559
209 8
9%
,
2022 2023
Rekstrarhagnaðar
hlutfall 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ
Á
rshlutar
, milli
ára
64
5%
,
- 63
9%
,
0
6%
-
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
64
5%
,
63
9%
,
65
1%
,
65
0%
,
64
0%
,
64
3%
,
63
5%
,
0
4%
-
,

Matsbreyting

Á þriðja ársfjórðungi hækkaði ávöxtunarkrafa verðtryggðra ríkisskuldabréfa nokkuð hratt og tekur matið á fjórðungnum mið af þeirri þróun.

Matslækkun þriðja ársfjórðungs nam 2.775 m.kr. og yfir árið nemur matshækkun fjárfestingareigna 7.271 m.kr.

Hækkun verðlags vegur þyngst í hækkun frá áramótum og lækkun vegna breytinga í ávöxtunarkröfu vegur þyngst til lækkunar.

Ávöxtunarkrafa í matinu nú er 6,6% en var 6,4% í lok fyrri árshelmings.

9M
2023
Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
Leigutekjur 11
193
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
3
164
-
leigutekjur
Hreinar
8
029
Stjórnunarkostnaður 562
-
Einskiptiskostnaður 56
-
fyrir
Rekstrarhagnaður
matsbreytingu
7
411
Matsbreyting
fjárfestingareigna
7
271
Rekstrarhagnaður 14
682
Fjármunatekjur 187
Fjármagnsgjöld 8
781
-
Hrein
fjármagnsgjöld
8
594
-
fyrir
tekjuskatt
Hagnaður
6
088
Tekjuskattur 1
270
-
tímabilsins
heildarhagnaður
Hagnaður
og
4
818

Hrein fjármagnsgjöld

Vaxtatekjur aukast vegna hærri stöðu á handbæru fé.

Minni verðbólga þýðir samdrátt í fjármagnsgjöldum. Verðbætur lækka um rúmlega 950 m.kr. milli fjórðunga.

Vaxtagjöld aukast lítillega milli fjórðunga vegna aukinnar skuldsetningar.

Meðalkjör skulda í lok fjórðungs:

Verðtryggt 3,06% og hækka um 2 punkta yfir fjórðunginn.

Óverðtryggt 8,61% og hækka um 16 punkta yfir fjórðunginn.

2022 2023
Fjármunatekjur 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
52 - 187 135 259
6%
,
, aðliggjandi
Fjórðungar
8 1
3
31 32 47 50 90 40 80
0%
,
, milli
Fjórðungar
ára
8 1
3
31 32 47 50 90 59 190
3%
,
2022 2023
Fjármagnsgjöld 1F 2F 3
F
4
F
1F 2F 3
F
Δ Δ%
Á
rshlutar
, milli
ára
9
015
- 8
781
234
-
2
6%
-
,

Fjórðungar, aðliggjandi 2.511 3.255 3.249 1.746 3.472 3.113 2.196 -917 -29,5%

Fjórðungar, milli ára 2.511 3.255 3.249 1.746 3.472 3.113 2.196 -1.053 -32,4%

Fjórðungsyfirlit

2023
3F
2023
2F
2023
1F
2022
4F
2022
3F
Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
Leigutekjur 3
842
3
732
3
619
3
532
3
426
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
102
1
-
049
1
-
013
1
-
930
-
901
-
leigutekjur
Hreinar
2
740
2
683
2
606
2
602
2
525
Stjórnunarkostnaður 181
-
183
-
198
-
204
-
175
-
fyrir
Rekstrarhagnaður
matsbreytingu
2
503
2
500
2
408
2
398
2
350
Matsbreyting
fjárfestingareigna
2
775
-
538
7
2
508
420
4
-
453
Rekstrarhagnaður 272
-
10
038
4
916
2
022
-
2
803
Fjármunatekjur 90 50 47 32 31
Fjármagnsgjöld 2
196
-
3
113
-
3
472
-
1
746
-
3
249
-
Hrein
fjármagnsgjöld
2
106
-
063
3
-
425
3
-
1
714
-
218
3
-
fyrir
tekjuskatt
Hagnaður
2
378
-
6
975
1
491
3
736
-
415
-
Tekjuskattur 449 1
366
-
353
-
666 144
heildarhagnaður
tímabilsins
Hagnaður
og
1
929
-
5
609
1
138
3
068
-
271
-

Efnahagur

Frá áramótum eru helstu breytingar á efnahag tengdar fjárfestingareignum og vaxtaberandi skuldum.

Litlar breytingar á efnahag yfir þriðja ársfjórðung. Fjárfest var fyrir tæpar 1.600 m.kr. á fjórðungnum.

Lánaþekja var 59,9% í lok september og fór lítillega upp yfir fjórðunginn.

Eiginfjárhlutfall er 30,9%.

Sterk samsetning í skuldasafninu og lítið til endurfjármögnunar á næsta ári og alls 17% af heildinni á næstu þremur árum.

30
9
2023
31
12
2022
br
árs
Eignir
Fjárfestingareignir 183
873
172
270
11
603
til
Eignir
eigin
nota
237 242 -5
Langtímakröfur 120 439 -319
Fastafjármunir 184
230
172
951
11
279
Viðskipta
sk
kröfur
aðrar
t
- og
372
1
058
1
314
Bundið
180 829 -649
Handbært
2
217
42 2
175
Veltufjármunir 769
3
929
1
840
1
Eignir
samtals
187
999
174
880
13
119
Eigið
58
032
104
56
928
1
Skuldir
Vaxtaberandi
skuldir
96
573
88
030
8
543
Tekjuskattsskuldbinding 15
541
271
14
270
1
Leiguskuldbinding 5
991
5
876
115
Langtímaskuldir 118
105
108
177
9
928
Vaxtaberandi
skuldir
9
957
9
057
900
Viðskipta
sk
.skuldir
aðrar
t
- og
905
1
542
1
363
Skammtímaskuldir 11
862
10
599
1
263
Skuldir
samtals
129
967
118
776
191
11
Eigið

skuldir
samtals
og
187
999
174
880
13
119

Unnið að þróun um 600 íbúða og um 140 þúsund m2 atvinnuhúsnæðis

Þróunareignir eru metnar á tæpa 7,8 ma.kr. í lok þriðja fjórðungs.

Fasteignir í enduruppbyggingu

Slíkar eignir mynda stundum minniháttar leigutekjur á meðan á ferlinu stendur.

Lóðir sem bíða þróunar

Umfangsmestu lóðirnar eru á um 15 ha. landi Reita í Korputúni, á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.

Eignir í skipulagsferli

Fasteignir og/eða vannýttar lóðir sem eru í skipulagsferli.

Atvinnuhúsnæði
Staðsetning Áætluð stærð Núv. stærð Lýsing Skipulag Núverandi staða
Korputún 89.000 Atvinnulóðir Samþykkt dsk. Hönnun/Undirbúningur
Kringlan 4-12 10.000 Nýbygging Óskipulagt Tækifæri í skoðun
Laugavegur 176 9.800 4.105 Endurbygging Samþykkt dsk. Framkvæmdir
Kringlan 1-3 7.750 6.947 Nýbygging Í dsk. ferli Undirbúningur
Höfðabakki 9 6.500 Nýbygging Samþykkt dsk. Hönnun
Súðarvogur 3.500 4.198 Endurbygging Samþykkt dsk. Óvissa
Orkuhúsið 3.040 3.040 Endurbygging Samþykkt dsk. Framkvæmdir
Norðurslóð 4 3.000 Nýbygging Samþykkt dsk. Tækifæri í skoðun
Múlareitur 2.300 1.532 Nýbygging Í skipulagsferli Undirbúningur
Loftleiðir 2.250 Nýbygging Í skipulagsferli Tækifæri í skoðun
Metróreiturinn 1.500 713 Nýbygging Í skipulagsferli Undirbúningur
138.640
Íbúðarhúsnæði
Kringlan 1-3 40.800 Allt að 418
íbúðir
Í
dsk. ferli
Undirbúningur
Múlareitur 9.100 85 íbúðir Í skipulagsferli Undirbúningur
Metróreiturinn 8.500 85
íbúðir
Í skipulagsferli Undirbúningur
Byggðavegur 98 3.000 537 25
íbúðir
Í skipulagsferli Undirbúningur
Austurstræti 2.300 2.300 20
íbúðir
Í skipulagsferli Undirbúningur
63.700 Allt

633 íbúðir

Ólík ásýnd þróunarverkefna

Á síðustu misserum hefur félagið tekið heilar húseignir í þeim tilgangi að þróa umhverfi þeirra.

Á þróunartíma er ásýnd þessara eigna mjög ólík öðrum atvinnuhúsnæðiseignum félagsins.

Um þriðjungur af vannýtingu heildarinnar er tilkominn vegna þessara eigna, leiga oft á tíðum lægri og rekstrarkostnaður hlutfallslega hærri.

Stór hluti vannýtingar í atvinnuhúsnæði e r vegna umbreytinga á eignum sem eru komnar með leigusamning, t.d. Holtagarðar og Ármúli 7.

húsn
Atv
Þróun 9M
2023
Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
Leigutekjur 11
112
81 11
193
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
3
067
-
97
-
3
164
-
leigutekjur
Hreinar
8
045
16
-
8
029
Stjórnunarkostnaður 606
-
12
-
618
-
Rekstrarhagnaður
fyrir
matsbreytingu
7
439
28
-
7
411
Nýtingarhlutfall 97
0%
,
36
2%
,
95
8%
,
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
26
8%
-
,
43
3%
-
,
27
1%
-
,
Stjórnunarkostnaður 5
3%
-
,
5
4%
-
,
5
3%
-
,
Rekstrarhagnaðarhlutfall 64
9%
,
12
5%
-
,
63
4%
,
Hlutfall
af
nettótekjum
66
9%
,
34
6%
-
,
66
2%
,

Leigutekjur 11.112 81 11.193

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna -3.067 -97 -3.164

Hreinar leigutekjur 8.045 -16 8.029

Stjórnunarkostnaður -606 -12 -618

Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu 7.439 -28 7.411

Nýtingarhlutfall 97,0% 36,2% 95,8%

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna -26,8% -43,3% -27,1%

Stjórnunarkostnaður -5,3% -5,4% -5,3%

Rekstrarhagnaðarhlutfall 64,9% -12,5% 63,4%

Hlutfall af nettótekjum 66,9% -34,6% 66,2%

Rekstrartekjur og rekstrargjöld

Atv.húsn. Þróun 9M 2023

Korputún

89 þúsund fermetrar atvinnuhúsnæðis Deiliskipulag var staðfest í vor Beðið eftir tengingu við kerfi og stofnun lóða Hönnun fyrsta fasa er langt komin

Horfur fyrir árin 2023 og 2024

Áfram er gert ráð fyrir að tekjur ársins verði á bilinu 14.950 - 15.150 m.kr. og að NOI ársins verði á bilinu 10.200 - 10.400 m.kr.

Gera má ráð fyrir að rekstrarafkoman verði við neðri mörk bilsins, vegna þess einskiptiskostnaðar sem fjallað hefur verið um.

Drög áætlunar fyrir árið 2024 gera ráð fyrir tekjum á bilinu 15.900 - 16.100 m.kr. og að NOI ársins verði á bilinu 10.900 - 11.100 m.kr.

Um 6% hækkun verðlags milli ára Nýtingarhlutfall sambærilegt við 2023 Fasteignagjöld lægri að raunvirði

Endurkaup og ávöxtun í kauphöll

Í lok síðustu viku hafði félagið keypt tæpar 2,9 milljónir hluta af þeim 5,6 milljónum sem núverandi endu r kaupaáætlun gerir ráð fyrir.

Miðað við stöðu á markaði má gera ráð fyrir að þegar þessi áætlun er búin hafi endurkaup ársins numið um 1.925 m.kr. og að keypt hafi verið tæp 3,2% hlutafjár.

Miðað við stöðu efnahags í uppgjörinu og stöðu í kauphöll þessa dagana er vænt ávöxtun metin um 7, 3 %

Nokkuð hærri ávöxtun en ávöxtunarkrafa í bókum félagsins. Gerir það að verkum að markaðsvirði hlutafjár er komið nokkuð undir bókfært virði.

Úti
standandi
hlutafé
húsn
Þróun
Atv
724
7
,
Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
kauphöll
Gengi
í
74
50
,

Atv.húsn.

11.112

-3.067

8.045

-606

7.439

97,0%

-26,8%

-5,3%

64,9%

66,9%

Rekstrartekjur
rekstrargjöld
og
kauphöll
Gengi
í
74
50
,
Leigutekjur
Markaðsvirði
hlutafjár
11
112
990
53
Rekstrarkostnaður
fjárfestingareigna
3
067
-
leigutekjur
Hreinar
Vaxtaberandi
skuldir
8
045
106
530
Stjórnunarkostnaður
Handbært
bundið

og
606
2
397
-
-
Endurkaup
Q4
fyrir
Rekstrarhagnaður
matsbreytingu
226
7
439
Nettó
vaxtaberandi
skuldir
104
359
97
0%
Nýtingarhlutfall
Þróunareignir
Rekstrarkostnaður
,
7
773
26
8%
fjárfestingareigna
Heildarvirði
-
,
150
576
5
3%
Stjórnunarkostnaður -
,
9%
64
Rekstrarhagnaðarhlutfall
Á
ætlaður
rekstrarhagnaður
(mið)
Hlutfall
af
nettótekjum
,
000
11
66
9%
Á
rekstrar
(e
. yield)
vöxtun
,
7
3%
,

Rekstrartekjur og rekstrargjöld

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna

Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu

Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna

Leigutekjur

Hreinar leigutekjur

Nýtingarhlutfall

Stjórnunarkostnaður

Rekstrarhagnaðarhlutfall

Hlutfall af nettótekjum

Stjórnunarkostnaður

81

81

-97

-16

-12

-28

36,2%

-43,3%

-5,4%

-12,5%

-34,6%

-97

-16

-12

-28

36,2%

-43,3%

-5,4%

-12,5%

-34,6% 9M 2023

9M 2023

11.193

-3.164

8.029

-618

7.411

95,8%

-27,1%

-5,3%

63,4%

66,2%

11.193

-3.164

8.029

-618

7.411

95,8%

-27,1%

-5,3%

63,4%

66,2%

Þróun

Spurningar og svör

Fyrirvari

Reitir vekja athygli á því að í efni kynningar þessarar er að finna staðhæfingar sem byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við birtingu kynningarinnar.

Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft áhrif á það rekstrarumhverfi sem félagið starfar í og kann afkoma félagsins að verða með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningu þessari.

Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Þær staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á þeim tímapunkti þegar kynningin er fyrst birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.