AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Heimar hf.

Share Issue/Capital Change Jun 11, 2025

2201_rns_2025-06-11_da64a926-5572-4ab9-907a-53d47e8586c9.html

Share Issue/Capital Change

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Heimar hf.: Hækkun hlutafjár í tengslum við uppgjör viðskipta vegna kaupa á Grósku

Heimar hf.: Hækkun hlutafjár í tengslum við uppgjör viðskipta vegna kaupa á Grósku

Vísað er til tilkynningar Heima hf. (“Heimar” eða “félagið”) dags. 23. apríl 2025 um kaup félagsins á öllu hlutafé Grósku ehf. og Gróðurhússins ehf.  

Kaupverðið greiðist eins og áður hefur verið tilkynnt um með útgáfu og afhendingu 258 milljón nýrra hluta í Heimum. Stjórn Heima hefur ákveðið að gefa út nýtt hlutafé í félaginu að nafnverði 258 milljón króna, hlutafé félagsins fer því úr kr. 1.763.901.137 í kr. 2.021.901.137, á grundvelli heimildar sem veitt var á aðalfundi félagsins þann 11. mars sl. Hlutafjárhækkunin hefur verður skráð af Fyrirtækjaskrá Skattsins og óskað hefur verið eftir því að nýir hlutir verði gefnir út af Nasdaq CSD og þeir teknir til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima, s. 821 0001 

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.