Uppgjör 4F og 2020
Jón Björnsson Forstjóri
Gunnar Petersen Fjármálastjóri
Skipting tekna og vöxtur á milli ára
| Tekjuvöxtur |
2019 |
2020 |
| Notendabúnaður |
18,6% |
20,5% |
| Hugbúnaður |
6,8% |
9,6% |
| Rekstrarþjónusta |
-3,3% |
13,6% |
EBITDA* Tekjur Yfirlit
Samanburður 2020 og 2019 í mkr
| EBITDA% |
2019 |
2020 |
| EBITDA% |
6,3% |
6,8% |
| EBITDA%* |
6,3% |
7,3% |
- Tekjur
- Sterkur tekjuvöxtur í notendabúnaði
- Góður vöxtur í tekjum hugbúnaðarvara
- Hagnaður
- Góð afkoma í notendabúnaði
- Viðsnúningur hjá hugbúnaðarlausnum á seinni helming eftir erfiðan fyrri hluta í kjölfar hruns ferðaiðnaðar.
- Umbreytingaár fyrir rekstrarþjónustu
- Horfur
- Óljós efnahagsskilyrði
- Áframhald á hagstæðum aðstæðum í UT
- Verkefnastaða góð
2020 – ár nýrra áherslna
- Frábær vinna starfsfólks í að vinna við breyttar aðstæður
- Heilsa og öryggi starfsfólks í forgangi
- Stórar áherslubreytingar vel framkvæmdar í kjölfar breytt umhverfis í Covid
- Stórar innleiðingar gerðar í fjarvinnu
- Lærdómur í að vinna í fjarvinnu ómetanlegur fyrir UT fyrirtæki
- Margar nýjar lausnir litu dagsins ljós
- Landamæraverkefnið sýndi styrk starfsfólks og lausnaframboðs
- Stórar innleiðingar fyrir erlenda banka
- Nýjar samfélagslegar áherslur
- Origo hefur hafið vinnu við að skerpa samfélagslegar áherslur sínar þegar kemur að jafnrétti kynjanna, ábyrgri neyslu, eflingu nýsköpunnar og umhverfismála.
- Áætlun í 17 liðum hefur verið sett í framkvæmd
Notendabúnaður – góð eftirspurn
- Góð eftirspurn og áherslubreytingar í rekstri hafa skilað góðu ári í notendabúnaði
- Töluverðar áskoranir á innkaupahliðinni vegna Covid 19
- Umbreyting á rekstraráherslum
- Eldri birgðir lækkað mikið og eru nú undir 5% af birgðaverðmætum.
- Framlegð vegna hagræðinga hefur skilað yfir 200 punktum.
- Jólasalan +29%
- Rekstur Tölvuteks hefur styrkt samkeppnisstöðu Origo.
- Netverslun jókst um 152% og er nú um 35% af veltu sviðsins
- Mikil áhersla á að styrkja undirliggjandi möguleika Notendalausna hjá félaginu
- Horfur eru heilt yfir góðar
- Áframhaldandi uppbygging á fjarvinnulausnum fyrirtækja.
- Netverslun auðveldar fyrirtækjum að ná sér í betri kjör og aukna þjónustu.
- Aukinn áhugi á búnaði tengdum þjónustu og stafrænni aðgreiningu, eins og stafrænir hillumiðar, biðraðakerfi, snjallbox og sjálfsafgreiðslukerfi.
Rekstrarþjónusta – sókn á tímum umbreytinga
- Skýjalausnir aukast töluvert hraðar en miðlægir innviðir
- Áframhaldandi samdráttur í sölu miðlægra innviða í takt við breytingar á upplýsingatækniumhverfi fyrirtækja þar sem fyrirtæki og stofnanir nýta sér kosti skýjalausna.
- Uppbygging á gagnaversumhverfi Origo
- Reykjanes, Korputorg, Blönduós.
- Öryggislausnir í brennidepli og aukast hratt
- Aukning í notkun á skýjalausnum og stafrænum tólum kallar á bætingar á öryggisumhverfi fyrirtækja.
- Nýjar vörur fyrir breyttan heim
- Töluverð fjárfesting í nýjum lausnum, endurskipulagningar lausnarframboðs og þjálfunar til að mæta síbreytilegum þörfum.
- Horfur eru heilt yfir góðar en stærðarhagkvæmni nauðsynleg
- Þjónustutekjur eru í vexti og sjáum við fram á þær muni halda áfram að vaxa.
- Aukin hagkvæmni í rekstri og þjónustu ásamt fjárfestingum í tækni og þekkingu á að skila skila sér í betri afkomu á árinu 2021.
Rekstrarþjónusta og Innviðir
5
Hugbúnaður – viðvarandi fjárfesting
2020
- Miklar breytingar á ferðaiðnaði höfðu áhrif á arðsemi Origo framan af ári.
- Sala og frekari þróun viðskiptakerfa hefur gengið afar vel.
- Product Lab SaaS fókuseruð nýsköpun
- Áskriftartekjur uxu umfram 20%.
- CCQ 8.500 notendaleyfi og 64% aukning í aktífum notendum.
- Aviaxis : fyrstu viðbrögð markaðarins góð á annars rólegum flugmarkaði.
- Áframhaldandi uppbygging á the Booking Factory. Starfsmannafjöldi kominn í 9.
- Paxflow : Varan í frekari þróun en er nú þegar komin á eitt erlent markaðstorg.
- Heilbrigðislausnir
- Aukin fjárfesting í notendaviðmóti Sögu. Í mars setti Origo á markað Smásögu sem er app fyrir heimahjúkrun. Er nú þegar komið í notkun hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
- Notendum Heilsuveru hefur fjölgað um 43%.
- Mjög vel heppnuð ráðgjöf, innleiðing og framkvæmd í kringum stafræna vegferð Landlæknis í tengslum við landamæraskimum og framkvæmd sýnatöku og bólusetningar.
Hugbúnaður – viðvarandi fjárfesting
Viðskiptalausnir
- Góð eftirspurn í SAP og Business Central.
- Tekjur af hugbúnaðarsölu og áskriftum er nú yfir 40% af heildartekjum viðskiptatengdra lausna.
- Nýr forstjóri tekin við hjá Applicon. Áhersla er lögð á tekjuvöxt.
- Origo eina íslenska fyrirtækið sem eru útnefnt til partner verðlauna Microsoft 2021 fyrir Bankamiðju en lausnin einfaldar samskipti milli viðskiptakerfa og bankaþjónustu.
- Stafræn verkefni
- Yfir 20 starfsmenn í hugbúnaðarþróun í Serbíu. Aðgangur að þekkingu sem skortur er á hérlendis.
- Vaxandi eftirspurn eftir ráðgjöf við innleiðingu stærri og flóknari umbreytingaverkefna hérlendis.
- Mannauðslausnir
- Höldum áfram uppbyggingu í kringum mannauðs- og launakerfi Kjarna sem og fókus á SAP fyrir mannfrekari fyrirtæki.
Tempo – búið að vinna vel í næsta fasa
18% tekjuvöxtur og 24% EBITDA
- Áskriftartekjur aukast um 37% á árinu.
- Áhrif á tekjur töluverð vegna áherslna á flutninga frá miðlægum lausnum yfir í skýjalausnir.
- 20.000 fyrirtæki nota nú Tempo.
- Sterk fjárhagsstaða og félagið undirbúið í frekari vöxt
- Alþjóðavæðing á vörum félagsins í fullum gangi
- Nýja varan Cost Tracker kemur vel út
- Samsetning á nýju teymi gengur vel og klárast á F1
- Áframhaldandi skoðun á kauptækifærum til að efla vöruframboð og aðgengi að nýjum mörkuðum
Fjárhagur
Gunnar Petersen, Fjármálastjóri
Rekstrarreikningur F4 2020 - Áframhald á sterkum tekjuvexti og mikill afkomubati
- 13% tekjuvöxtur
- Tekjur 5 mia kr
- Tekjuvöxtur í öllum tekjuflokkum, mest í Notendabúnaði
- Framlegð 25,1% samanborið við 26,3% í fyrra
- Framlegð nam 1.231 mkr samanborið við 1.139 mkr í F4 2019
- Rekstrarkostnaður nam 1.066 mkr
- Rekstrarkostnaðar sem hlutfall af tekjum hefur farið lækkandi
- Rekstrarkostnaður sem hlutfall af veltu nam 21,7% en nam 22,8% á sama tímabili í fyrra
EBITDA er 381 mkr
- EBITDA er 7,8% samanborið við 8,1% í fyrra
- Mikill viðsnúningur í EBITDA í Notendabúnaði
- EBITDA í Rekstrarþjónustu og Innviðum lækkar mill ára
- Afkoma Hugbúnaðarsviða að ná fyrri styrk
- Mikil fjárfesting í eigin hugbúnaði
EBITDA*
Rekstrarreikningur F4 2020 - Rekstrarhagnaður hækkar um 9,3% frá fyrra ári
Hrein fjármagnsgjöld námu 7 mkr
- Í fyrra kom inn 340 mkr innleystur þýðingarmunur vegna slita á dótturfélaginu Nyherja A/S
- Lægri vextir hafa áhrif á fjármagnstekjur
- Viðsnúningur í afkomu hlutdeildarfélags, Tempo á milli ára
- Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga var neikvæður um 255 mkr í Q4 2020
- Eignarhlutur í Tempo skýrir megin hluta af þessu
- Í fyrra var neikvæður þýðingarmunur upp á 351 mkr sem skýrist af stærstum hluta vegna slita á dótturfélaginu Nyherji A/S
- Heildartap tímabilsins 53 mkr
| Rekstrarreikningur - Lykiltölur |
|
|
| Í milljónum ISK |
1.10.-31.12. 2020 |
1.10.-31.12. 2019 |
| Seldar vörur og þjónusta |
4.906 |
4.336 |
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar bjónustu |
(3.675) |
(3.198) |
| Framlegð |
1.231 |
1.139 |
| Rekstrarkostnaður |
(1.066) |
(988) |
| Rekstrarhagnaður |
165 |
151 |
| Hreinar (fjármagnsgjöld) fjármagnstekjur |
(7) |
379 |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
72 |
(57) |
| Hagnaður fyrir tekjuskatt |
230 |
473 |
| Tekjuskattur |
(29) |
(32) |
| Hagnaður tímabilsins |
202 |
441 |
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga |
(255) |
(351) |
| (Heildartap) heildarhagnaður tímabilsins |
(53) |
90 |
| CDITNA |
201 |
רחכ |
Rekstrarreikningur 2020 – EBITDA hækkar um 24%
14,9% tekjuvöxtur
- Tekjur 17 miakr
- Tekjuvöxtur í öllum starfsþáttum
- Framlegð* 25,1% samanborið við 25,9% í fyrra
- Rekstrarkostnaður* 22,2% af tekjum samanborið við 23,1% í fyrra
- EBITDA* er 1.245 mkr og hækkar um 24% á milli ára
- 130 mkr einskiptis launakostnaður í Q2 vegna skipulagsbreytinga
- 37 mkr niðurfærsla viðskiptakrafna í Q1
EBITDA*
Tekjur**
*Leiðrétt fyrir einskiptiskostnað
** Tekjur og EBITDA innifela ekki tölur frá Tempo ehf sem var hluti af samstæðu til nóvember 2018
Rekstrarreikningur 2020 – Rekstrarhagnaður* hækkar um 19% á milli ára
Hrein fjármagnsgjöld námu 185 mkr
- Í fyrra námu fjármagnstekjur 325 mkr en þar af var 340 mkr vegna slita á dótturfélaginu Nyherji A/S
- Vaxtatekjur af innistæðum og kröfum lækka á milli ára
- Önnur vaxtagjöld svipuð á milli ára
- Gengistap upp á 86 mkr á árinu
- Hlutdeild í afkomu Tempo nam 132 mkr á árinu sem er mikill viðsnúningur frá fyrra ári
- Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga var var 156 mkr
- Eignarhlutur í Tempo skráður í USD
| Rekstrarreikningur - Lykiltölur |
|
|
|
| Í milljónum ISK |
2020 |
2019 |
|
| Seldar vörur og þjónusta |
17.062 |
14.845 |
|
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu |
(12.774) |
(11.000) |
|
| Framlegð |
4.288 |
3.845 |
|
| Rekstrarkostnaður |
(3.791) |
(3.426) |
|
| Rekstrarhagnaður * |
498 |
419 |
|
| Einskiptisliðir |
(167) |
0 |
|
| Rekstrarhagnaður |
331 |
419 |
|
| Hrein (fjármagnsgjöld) fjármunatekjur |
(185) |
325 |
|
|
|
|
|
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
132 |
9 |
|
| Hagnaður fyrir tekjuskatt |
278 |
753 |
|
| Tekjuskattur |
(26) |
(74) |
|
| Hagnaður tímabilsins |
252 |
678 |
|
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga |
156 |
(222) |
|
| Heildarhagnaður tímabilsins |
408 |
456 |
|
|
|
|
|
| EBITDA * |
1.245 |
1.006 |
|
Handbært fé hækkar á milli ára
- Fastafjármunir hækka um 290 mkr á árinu 2020
- Mestu munar um 257 mkr hækkun í Eignarhlut á hlutdeildarfélagi
- Veltufjármunir hækka um 189 mkr á árinu
- Handbært fé hækkar um 347 mkr
- Áframhaldandi sterkur efnahagur og félagið vel í stakk búið til að styðja við áframhaldandi vöxt
| Í milljónum ISK |
31.12.2020 |
31.12.2019 |
| Rekstrarfjármunir |
1.876 |
2.029 |
| Óefnislegar eignir |
2.906 |
2.845 |
| Tekjuskattseign |
5 |
18 |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi |
2.941 |
2.684 |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur |
300 |
161 |
| Fastafjármunir |
8.028 |
7.738 |
| Birgðir |
1.453 |
1.321 |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur |
1.710 |
2.000 |
| Handbærtfé |
1.173 |
826 |
| Veltufjármunir |
4.336 |
4.147 |
| Eignir samtals |
12.364 |
11.885 |
|
|
|
| Eigið fé |
7.012 |
6.817 |
| Vaxtaberandi langtímaskuldir |
641 |
579 |
| Leiguskuldbindingar |
1.304 |
1.392 |
| Langtímaskuldir |
1.945 |
1.972 |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga |
326 |
310 |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir |
102 |
61 |
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir |
2.978 |
2.725 |
| Skammtímaskuldir |
3.406 |
3.095 |
| Eigið fé og skuldir samtals |
12.364 |
11.885 |
Traustur efnahagur
| Í milljónum ISK |
31.12.2020 |
31.12.2019 |
| Fastafjármunir |
8.028 |
7.738 |
| Veltufjármunir |
4.336 |
4.147 |
| Eignir Samtals |
12.364 |
11.885 |
|
|
|
| Eigið fé |
7.012 |
6.817 |
| Langtímaskuldir |
1.945 |
1.972 |
| Skammtímaskuldir |
3.406 |
3.095 |
| Eigið Fé og Skuldir Samtals |
12.364 |
11.885 |
Sterkt Sjóðstreymi
- Hagnaður ársins fyrir þýðingarmun 252 mkr
- Afskriftir 833 mkr
- Hækkun á milli ára meðal annars vegna IFRS og einskiptisliða í 4F endurmat á skuldbindingu
- Hrein fjármagnsgjöld
- Gengistap á árinu og lækkandi fjármunatekjur
- Breytingar á rekstrartengdum liðum voru jákvæðar um 514 mkr
- Handbært fé frá rekstri var 1.493 mkr
- Fjárfestingar 334 mkr
- 334 mkr í rekstrarfjármunum
- 300 mkr í óefnislegum eignum
- Leiguskuldbindingar 371 mkr
- Hækkun á handbæru fé 325 mkr
Horfur
Þrjár leiðandi rekstraráherslur
- Hugbúnaður og ráðgjöf tengd tæknilegri framþróun
- Notendabúnaður á sviði upplýsingatækni
- Rekstrarþjónusta og tengd ráðgjöf
Skýrar strategískar áherslur
- Viljum vera í fremstu röð í öllum þremur rekstrareiningum
- Sterkara og hnitmiðaðara vöruframboð
- Aukin áhersla á viðskiptaþróun og markaðsmál
- Fjárfesting í hugbúnaðarþróun
- Sterkt mannauðsstarf
- Sjálfbærni
Hagfellt umhverfi
- Covid 19 hefur flýtt þróun stafrænna breytinga
- Skýjalausnir hafa stóraukið notendahóp fjölmargra lausna og fært UT inn í hringiðu ákvarðanna
- Upplýsingaöryggi og meðferð gagna er orðið lykilatriði í rekstri
- Fjárhagslegur styrkur gerir Origo kleift að nýta tækifæri á markaði
Spurningar