Árshlutauppgjör – Q1 2019
Kynningarfundur 8. maí 2018 Finnur Oddsson, forstjóri

Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
2019 F1 |
|
2018 F1 |
|
| Tekjur |
3.553 mkr |
-6,0% YOY |
3.781 mkr |
-5,4% YOY |
| Framlegð |
922 mkr |
25,9% af tekjum |
908 mkr |
24,0% af tekjum |
Heildarhagnaður (Tap) |
213 mkr |
6,0% af tekjum |
-28 mkr |
-0,7% af tekjum |
| EBITDA |
237 mkr |
6,7% af tekjum |
102 mkr |
2,7% af tekjum |

FRÉTTIR AF STARFSEMI

Fréttir af starfsemi samstæðu Origo
- Rekstur á fyrsta ársfjórðungi gekk vel og afkoma betri en verið hefur á fyrsta ársfjórðungi síðustu ár
- Tekjur jukust um 7% ef tekið er tillit til þess að Tempo er ekki hluti af rekstri samstæðunnar
- EBITDA batnaði mikið og EBITDA hlutfall fór úr 2,5% í fyrra í 6,7%
- Niðurstaðan ánægjuleg, sérstaklega í ljósi óvissuástands í íslensku efnahagslífi og á vinnumarkaði í fjórðungnum
- Stefnumótandi áherslur síðasta árs áfram að skila sér í sterkari rekstri
- Sameining félaga og hagræði í skipulagi, eitt fyrirtæki og nýtt nafn, aukið vægi hugbúnaðarlausna
- Áframhaldandi þróun skipulags nýtt skipurit í febrúar
- Miðar að samþjöppun eininga, fækkun í hópi yfirstjórnenda, skarpari áherslu á sölustarf og aukna sjálfvirkni
- Origo er samkvæmt nýrri könnun Gallup áfram "efst í huga" Íslendinga þegar kemur að upplýsingatækni

Viðskiptalausnir Hugbúnaðarlausnir

- Tekjur af notendabúnaði og tengdri þjónustu námu 1,22 ma.kr. á fyrsta ársfjórðungi
- Ágætur vöxtur í tekjum á milli ára. PC og Hljóð og Mynd.
- Mikil samkeppni sem litar afkomu, sem var undir væntingum
- Sala í gegnum netverslun Origo (www.netverslun.is) jókst verulega
- Áfram unnið að sjálfvirknivæðingu og stafrænum áherslum sem miða að því að einfalda snertifleti og auka um leið þjónustustig til viðskiptavina
- Alþjóðleg samkeppni á raftækjamarkaði veitir aðhald
- Horfur eru góðar.

Notendabúnaður og tengd þjónusta Rekstrarþjónusta og innviðir Hugbúnaður og tengd þjónusta

- Tekjur af rekstrarþjónustu og innviðum námu 1,18 ma.kr. á fyrsta ársfjórðungi
- Áhersla á sjálfvirknivæðingu í þjónustu og eftirliti
- Góð eftirspurn eftir hugbúnaðarlausnum frá birgjum (t.d. IBM, Microsoft, o.fl)
- Tekjur af sölu á stærri vélbúnaðarlausnum drógust saman skýrist að hluta af óvissuástandi í efnahagslífi
- Sífellt fleiri fyrirtæki sjá ávinning í því að útvista upplýsingatæknirekstri sínum til Origo
- Mikil eftirspurn eftir ráðgjöf öryggissérfræðinga markviss þekking og markaðssetning hefur skilað sér í aukinni eftirspurn og áhuga viðskiptavina


- Tekjur af hugbúnaði og tengdri þjónustu námu 1.148 mkr á fyrsta ársfjórðungi
- Besta afkoman innan Origo er í hugbúnaðareiningum fyrirtækisins á tímabilinu
- Markvisst starf verið unnið í þróun nýrra lausna og í stöðugri vöruþróun á eldri vörum
- Stóreflt lausnaframboð í viðskiptalausnum sem hefur aldrei verið jafn öflugt og nú
- Áfram mikil eftirspurn eftir Kjarna, mannauðs- og launalausn og jukust fastar áskriftartekjur um 50% frá fyrra ári
- Áframhaldandi þróun á Sögu sjúkraskrárkerfi og tengdum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu
- Unnið er að fjölbreyttum verkefnum fyrir þjónustusíður, sjálfvirknivæðingu og í stafrænum umbreytingaverkefnum
- Auknar tekjur af sölu eigin lausna fyrir ferðaþjónustu, m.a. til bílaleiga og hótela
Notendabúnaður og tengd þjónusta Tempo Hugbúnaður og tengd þjónusta

- Rekstur Tempo gengur áfram vel og fulltrúar Diversis Capital koma nú að greiningu á rekstri og stefnumótun
- Tekjur námu 6,2 m\$ og jukust um 33% á fyrsta ársfjórðungi
- 8% vöxtur í reynsluáskriftum (e. trials)
- Heildarfjöldi viðskiptavina var tæplega 13 þúsund með um 16 þúsund leyfi
- Afkoma er jákvæð og umfram áætlanir
- Starfsfólki fjölgar áfram, 110 manns
- Gary Jackson ráðinn forstjóri Tempo í apríl
FJÁRHAGUR

Lykiltölur úr rekstri – Fyrsti ársfjórðungur 2019


Rekstrarreikningur fyrsta ársfjórðungs 2019


Í milljónum ISK |
F1 2019 |
F1 2018 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.553 |
3.781 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.631) |
(2.874) |
| Framlegð |
922 |
908 |
| Rekstrarkostnaður |
(825) |
(971) |
| Rekstrarhagnaður |
96 |
(63) |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) |
(43) |
28 |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
21 |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
75 |
(35) |
| Tekjuskattur |
(11) |
7 |
| Hagnaður tímabilsins |
64 |
(28) |
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur og hlutdeildarfélaga |
149 |
2 |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
213 |
(26) |
| EBITDA |
237 |
102 |
Rekstrarreikningur fyrsta ársfjórðungs 2019

Tempo IFRS 16 áhrif Origo

Í milljónum ISK |
F1 2019 |
F1 2018 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.553 |
3.781 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.631) |
(2.874) |
| Framlegð |
922 |
908 |
| Rekstrarkostnaður |
(825) |
(971) |
| Rekstrarhagnaður |
96 |
(63) |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) |
(43) |
28 |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
21 |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
75 |
(35) |
| Tekjuskattur |
(11) |
7 |
Hagnaður tímabilsins |
64 |
(28) |
Þýðingarmunur vegan starfsemi dóttur og hlutdeildarfélaga |
(149) |
2 |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
213 |
(26) |
| EBITDA |
237 |
102 |
Rekstur og EBITDA – helstu áhrifaþættir

237
EBITDA Q1 2019 m/IFRS 16
Efnahagsreikningur



| Í milljónum ISK |
31.03.2019 |
31.12.2018 |
| Rekstrarfjármunir |
1.440 |
533 |
| Óefnislegar eignir |
2.430 |
2.437 |
| Tekjuskattseign |
37 |
43 |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi |
2.864 |
2.698 |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur |
128 |
13 |
| Fastafjármunir |
6.899 |
5.724 |
| Birgðir |
1.630 |
1.647 |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur |
1.666 |
1.802 |
| Handbært fé |
1.187 |
3.175 |
| Veltufjármunir |
4.482 |
6.625 |
|
|
|
| Eignir samtals |
11.381 |
12.349 |
|
|
|
|
|
|
| Eigið fé |
7.064 |
8.194 |
|
|
|
| Vaxtaberandi langtímaskuldir |
767 |
757 |
| Leiguskuldbindingar |
954 |
0 |
| Langtímaskuldir |
1.720 |
757 |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga |
305 |
0 |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir |
278 |
124 |
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir |
2.013 |
3.273 |
| Skammtímaskuldir |
2.596 |
3.397 |
|
|
|
| Eigið fé og skuldir samtals |
11.381 |
12.349 |

350
211
Handbært fé frá rekstri (m. ISK)

F1 2014 F1 2015 F1 2016 F1 2017 F1 2018 F1 2019
260
Í milljónum ISK |
1.1.-31.03. 2019 |
1.1.-31.03. 2018 |
Handbært fé frá rekstri |
(777) |
183 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
(19) |
(190) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
(1.193) |
(23) |
| (Lækkun) á handbæru fé |
(1.989) |
(30) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
0,5 |
(7) |
Handbært fé í ársbyrjun |
3.175 |
297 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
1.187 |
260 |
Horfur


Horfur í rekstri
- Lagður hefur verið grunnur að ákveðnum stöðugleika til næstu þriggja ára með nýjum kjarasamningum. Meiri líkur en áður að aðstæður í íslensku efnahagslífi verði áfram hagfelldar.
- Áframhaldandi krafa um hagræði í rekstri fyrirtækja þar sem upplýsingatækni og stafrænar leiðir leika æ mikilvægari hlutverk.
- Staða Origo á flestum sviðum er sterk, allt frá vörumerki, til breiddar lausnaframboðs, til skilvirks skipulags og bolmagns til fjárfestinga.
- Horfur í rekstri Origo eru því almennt góðar.

Spurningar?

Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

