Ársfjórðungsuppgjör Q1 2018
Kynningarfundur 26. apríl 2018 Finnur Oddsson, forstjóri
Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
F1 2018 |
|
F1 2017 |
|
| Tekjur |
3.781 mkr |
-5,4% YOY |
3.996 mkr |
+19,9% YOY |
| Framlegð |
908 mkr |
24,0% YTD |
976 mkr |
24,4% YTD |
Heildarhagnaður (tap) |
- 26 mkr |
-0,8% YTD |
71 mkr |
1,8% YTD |
| EBITDA |
102 mkr |
2,7% YTD |
242 mkr |
6,0% YTD |
Fréttir af starfsemi samstæðu Origo Rekstrarþjónusta og innviðir Rekstrarþjónusta og innviðir Viðskiptalausnir Hugbúnaðarlausnir
- Tap af rekstrinum í fyrsta skipti síðan árið 2013
- Vöruskortur á lykil vöruflokkum
- Færri stórar sölur í búnaði en venja er til
- Lítill vöxtur þjónustutekna
- Aukinn launakostnaður, m.a. vegna hækkunar kjarasamninga
- Einskiptiskostnaður vegna sameiningar og nýs vörumerkis
- Áframhaldandi aðlögun starfsemi félags að breyttu umhverfi UT
- UT fjárfesting að færast í rekstrarmódel (x-as-a-Service, Capex/Opex)
- Vöxtur UT-fjárfestingar atvinnulífs er mestur á sviði hugbúnaðarlausna og þjónustu
- Veruleg fjárfesting í framtíðartekjum á sviði hugbúnaðar- og viðskiptalausna með eigin þróun og kaupum á fyrirtækjum
- Vöxtur tekna af eigin hugbúnaði Origo var 35% á Q1
- Góðar viðtökur við vörumerki Origo sterkari tenging við UT en áður
-
Afkoma á fyrsta fjórðungi óviðunandi en horfur góðar það sem eftir er árs
-
Tekjur Notendalausna voru 1.060 mkr og drógust aðeins saman á milli ára (3%)
- Búnaðarsala til fyrirtæki, endursöluaðila og einstaklinga
- Lítils háttar (3%) samdráttur frá sama tíma í fyrra
- Tafir á stórum vörusendingum frá birgjum hluti sölu hliðrast á milli fjórðunga
- Sem fyrr er mikil eftirspurn eftir PC lausnum frá Lenovo og hljóð- og myndlausnum frá Bose, NEC, Canon og Sony
- Söluhorfur fyrir annan ársfjórðung vænlegar
- Tekjur Rekstrarþjónustu og innviða voru 1.114 mkr og drógust saman á milli ára (15%)
- Ráðgjöf og sala á innviðum UT kerfa og UT-rekstrarþjónustu
- Samdráttur í sölu á búnaði
- Tekjur vegna rekstrarþjónustu aukast lítillega á milli ára
- Nýir viðskiptavinir í alrekstri á fjórðungnum
-
Mikil eftirspurn eftir ráðgjöf og lausnum í tengslum við öryggismál, skýjalausnir, o.fl.
-
Tekjur Viðskiptalausna voru 400 mkr á fyrsta ársfjórðungi og jukust um 25% á milli ára
- Verulegur hluti tekjuaukningar vegna áskriftartekna
- Microsoft Dymanics NAV hluti AGR Dynamics góð viðbót við þjónustuframboð
- Markaðssetning á Timian, rafrænu innkaupakerfi hefur gengið vel lausnin hefur sérstöðu á íslenskum markaði
- Tekjur vegna sölu á Kjarna halda áfram að vaxa, lausnin var þróuð enn frekar í fjórðungnum til að styðja við jafnlaunavottun og GDPR
- Horfur eru ágætar og væntingar um áframhaldandi vöxt
- Tekjur Hugbúnaðarlausna voru 431 mkr á fyrsta ársfjórðungi og drógust saman á milli ára
- Sala á hugbúnaðarleyfum frá þriðja aðila undir væntingum en sala á eigin hugbúnaði, þjónustu og ráðgjöf gekk vel
- Áframhaldandi fjárfesting í þróun á bílaleigulausninni Caren
- Origo keypti Benhur ehf. í byrjun apríl, fyrirtækið hefur selt og þjónustað hugbúnaðarlausnir fyrir rannsóknarstofur í 14 ár
- Góð eftirspurn eftir gæðastjórnunarlausninni CCQ, ekki síst vegna stuðnings við GDPR - lausnin tilnefnd til IBM Beacon Award
- Horfur í rekstri Hugbúnaðarlausna eru ágætar
Applicon Tempo
- Tekjur Applicon SE voru SEK 22,4 mkr og drógust saman um 10% í SEK
- Fjárfesting í þróun á nýju lausnaframboði á tímabilinu
- Fjarvistir starfsfólks v/veikinda óvenju miklar
- Eftirspurn eftir þjónustu og lausnum félagsins er góð, einkum hjá meðalstórum bönkum og fjármálafyrirtækjum
- Félagið hefur fest sig í sessi sem áreiðanlegur samstarfsaðili í viðskiptalausnum í Skandinavíu
- Útseld ráðgjöf og þjónusta hefur verið meiri en félagið hefur annað og er búist við að svo verði áfram
- Horfur eru góðar
Tempo
Fréttir af starfsemi
• Tekjur Tempo voru 4,7 mUSD (IFRS 4,56mUSD) og jukust um 6% (USD) á milli ára.
Niðurstöður uppgjörs og aðgerðir til hagræðingar
- Afkoma af rekstri Origo á Q1 er óviðunandi
- Samdráttur í tekjum og framlegð
- Kostnaðarhækkanir of miklar, einkum vegna launakostnaðar
- Unnið að auknu hagræði í kjölfar sameiningar og skipulagsbreytinga
- Fækkun stöðugilda m.v. óbreytta starfsemi
- Hagræði í almennum rekstrarkostnaði
- Sjálfvirknivæðing og bætt þjónusta við viðskiptavini
- Tryggja tekjur og framlegð aftur í vöxt
- Markaðsstaða er góð og að styrkjast
- Samþætting á sölustarfi yfir öll tekjusvið og viðskiptastjórnun
- Fleiri selja "allt" lausnamengi Origo
- Samningar við birgja
- Forgangsröðun og hægari þróun eigin lausna
- Dregið úr þróun í verktöku
- Þróun víkur fyrir tekjuberandi verkefnum fyrir viðskiptavini
Fjárhagur
Lykiltölur úr rekstri á fyrsta ársfjórðungi 2018
Rekstrarreikningur fyrsta ársfjórðungs 2018
Í milljónum ISK |
Q1 2018 |
Q1 2017 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.781 |
3.996 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.874) |
(3.020) |
| Framlegð |
908 |
976 |
| Rekstrarkostnaður |
(971) |
(879) |
| Rekstrarhagnaður (tap) |
(63) |
97 |
| Hreinar fjármunartekjur/gjöld |
28 |
(28) |
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt |
(35) |
70 |
| Tekjuskattur |
7 |
(3) |
Hagnaður (tap) tímabilsins |
(28) |
67 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
2 |
4 |
| Heildarhagnaður (tap) tímabilsins |
(26) |
71 |
|
|
|
| EBITDA |
102 |
242 |
Efnahagsreikningur
Veltufjárhlutfall
Í milljónum ISK |
31.03.2018 |
31.12.2017 |
| Fastafjármunir |
3.851 |
3.817 |
| Veltufjármunir |
2.752 |
3.218 |
Eignir samtals |
6.602 |
7.035 |
|
|
|
| Eigið fé |
2.761 |
2.928 |
| Langtímaskuldir |
1.555 |
1.637 |
| Skammtímaskuldir |
2.286 |
2.470 |
Eigið fé og skuldir samtals |
6.602 |
7.035 |
Sjóðstreymi
Þróun á handbæru fé á fyrsta ársfjórðungi (m. ISK)
Í milljónum ISK |
1.1.-31.03. 2018 |
1.1.-31.03. 2017 |
Handbært fé frá rekstri |
183 |
329 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
(190) |
(220) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
(23) |
(323) |
(Lækkun) hækkun á handbæru fé |
(30) |
(213) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
(7) |
2 |
Handbært fé í ársbyrjun |
297 |
872 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
260 |
661 |
Gengi hlutabréfa í Kauphöll
• Skráð á aðallista frá 1995
- Útgefnir hlutir 31.03.208: 459 mkr
- Markaðsvirði:
- 31.12.2016 9.180 mkr
- 31.12.2017 12.294 mkr
- 31.03.2018 11.330 mkr
- Fjöldi hluthafa: 603
| Hluthafar - 10 stærstu |
% |
| Vogun hf. |
11,0% |
| Lífeyrissjóður verslunarmanna |
10,1% |
| Birta lífeyrissjóður |
9,9% |
| Kvika banki hf. |
9,3% |
| The Wellington Trust Company Na |
6,7% |
| Sjóvá-Almennar tryggingar hf. |
4,5% |
| Landsbankinn hf. |
4,2% |
| Arion banki hf. |
2,8% |
| IS Hlutabréfasjóðurinn |
2,7% |
| HEF kapital ehf |
2,6% |
Horfur
Horfur í rekstri
- Kynning á nýju nafni hafa gengið vel og sýna kannanir á vörumerkjavitund (e. top-of-mind) að staða nýs vörumerkis Origo er strax orðin sterkari en allra þriggja félagana sem sameinuðust undir Origo
- Vonir standa til að hagræði í rekstri sem hlýst af sameiningunni náist fyrir lok árs
- Búist er við að tekjuvöxtur og afkoma það sem eftir er árs verði betri en á fyrsta ársfjórðungi, nær því sem verið hefur undanfarin ár
Spurningar?
Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.