Earnings Release • May 8, 2025
Earnings Release
Open in ViewerOpens in native device viewer

Rekstur Nova skilaði góðri afkomu á fyrsta ársins. Heildartekjur voru um 3,3 milljarðar og jukust um 4,0% milli ára. Þjónustutekjur hækkuðu um 6,7% og EBITDA jókst um 9,3%. Hagnaður fjórðungsins var 167 milljónir og eykst um 25.8% milli ára.
Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- og farstjóri Nova, hefur óskað eftir að láta af störfum eftir 18 ár í lýkilhlutverki hjá félaginu. Hún hefur verið hluti af Nova frá stofnun og leitt félagjö sem forstjóri íðastliðin 7 ár. Margrét mun gegna starfi sínu áfram til 1. desember 2025 og verður stjórn félagsins og arftaka sínum innan handar við forstjóraskiptin auk þess sem hún áfram sinna ráðgjöf fyrir félagið eftir að hún lætur af störfum.
Margrét skilur við Nova í stöðugum og traustum vexti. Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2025 sýnir áframhaldandi tekjuvöxt, sterkan EBTDA vört og öflugt sjóðstreymi. Árangurinn endurspeglast ekki aðeins í fjárhagslegum niðurstöðum – heldur ennfremur í mælingum á trausti og ánægju þeirra sem skipta mestu máli, viðskiptavina og starfsfólks ásamt sterku vörumerki. Framundan eru mikilvæg vaxtartækifæri fyrir Nova – ekki síst með kaupum á Dineout. Samlegð félaganna er talin styrkja bæði fyrirtækin til framfíðar og auka ánægju viðskiptavina á bæði einstaklings- og fyrirtækjamarkaði.
"Það hefur verið mér einstök gæfa að fá að taka þátt í þessari mögnuðu vegferð með Nova – að fá að vaxa og dafna með frábæru fólki og eiga þátt í að gera Nova að því sem það er í dag. Það traust sem ég hef notið til að leiða félagjö hefur verð mér ólýsanlegur heiður. Ég fyllist stoft þegar ég horfi til baka á allt það sem við höfum byggt upp saman – með hugrekki, gleði og óbilandi trú á því að hægt sé að gera hlutina öðruvísi, skemmillegri og betur. Allt hefur sinn tíma og nú tel ég réttan tíma til að hefja nýjan kafla – fyrir mig og fyrir Nova.
Margrét mun gegna starfi sínu til 1. desember 2025, þegar Nova fagnar 18 ára afmæli sínu. Hún mun fram að því styðja stjórn og arftaka sinn við forstjóraskiptin. Margét mun áfram erður einnig áfram virkur hluthafi en hún er í dag stærsti einkafjárfestir í félaginu.
"Ákvörðunin var ekki auðveld – enda bý ég að ómetanlegum minningum og dýrmætum tengslum við Nova liðð, viðskiptavini og vini sem orðið hafa til á leiðinni. En maður þarf alltaf að þora, skora á sjálfan sig að vaxa. Ég er óftúlega stoft af Nova og fólkinu sem heldur áfram að eldmóði og trú á mikilvægi ánægju viðskiptavina, starfsfólks og sterku vörumerki sem er ein miklivægasta eign Nova. Framtið Nova er björt og titlarnir munu halda áfram að koma eftir mína fið – alveg eins og hjá Liverpool. Ég er ekki farin, höfum gaman og sigrum leikinn! "
"Margrét hefur verið drifkraftur í uppbyggingu og árangri Nova frá fyrsta degi. Leiðfogastill hennar, áræðni og mannlegur tónn hefur skapað fyrirækjamenningu sem við öll erum stolt af. Hún skilur við félagið í sterkri stöðu, með öfluga stefnu og frábært teymi til framfíðar. Við í stjórninni þökkum henni af framlegt framlag og fögnum áframhaldandi samstarfi í nýju hlutverki. "

| 1F 2025 | 1F 2024 | Breyting | % | |
|---|---|---|---|---|
| FlakkNet | 1.623 | 1.549 | 75 | 4.8% |
| FastNet | 1.028 | ૭૩૮ | 92 | 9.9% |
| Vörusala | 410 | 419 | -8 | -2,0% |
| Aðrar tekjur | 262 | 294 | -32 | -10,7% |
| Heildar rekstrartekjur | 3.324 | 3.197 | 127 | 4.0% |








| F1 | E4 | F3 | F2 | F1 | Breyting milli ára | Samtals | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Rekstur | 2025 | 2024 | 2024 | 2024 | 2024 | Fjárhæð | R | LTM |
| FlakkNet tekjur | 1.623 | 1.637 | 1.698 | 1.578 | 1.549 | 75 | 4,8% | 6.535 |
| FastNet tekjur | 1.028 | 1.005 | 1.015 | 941 | 936 | 92 | 9,9% | 3.989 |
| Vörusölutekjur | 410 | 586 | 410 | 436 | 419 | (8) | -2,0% | 1.842 |
| Aðrar sölutekjur | 237 | 244 | 239 | 245 | 264 | (27) | -10,2% | 967 |
| Aðrar rekstrartekjur | 25 | 29 | 26 | 28 | 30 | (5) | -15,9% | 108 |
| Rekstrartekjur | 3.324 | 3.501 | 3.388 | 3.228 | 3.197 | 127 | 4.0% | 13.441 |
| Kostnaðarverð seldra vara | 1 485 | 1 595 | 1.546 | 1.494 | 1.504 | (19) | -1,3% | 6.120 |
| Laun og launatengd gjöld | 549 | 563 | 434 | 518 | રી રે | 33 | 6,4% | 2.064 |
| Annar kostnaður | 301 | 278 | 211 | 256 | 272 | 28 | 10,4% | 1.045 |
| Rekstrarkostnaður | 2.335 | 2.436 | 2.190 | 2.268 | 2.293 | 42 | 1,8% | 9.229 |
| Rekstrarhagnaður fyrir afskriffir, EBITDA | 989 | 1.065 | 1.198 | 961 | റ്റ്ട | 84 | 9,3% | 4.212 |
| Afskriftir rekstrarfjármuna | (390) | (392) | (378) | (366) | (352) | (37) | 10,5% | (1.526) |
| Afskriftir óefnislegra eigna | (14) | (133) | (82) | (120) | (123) | 9 | -7.5% | (448) |
| Afskriftir nýtingaréttar | (19) | (107) | (73) | (72) | (68) | (12) | 17,2% | (332) |
| Afskriftir | (583) | (632) | (534) | (558) | (543) | (40) | 7,3% | (2.306) |
| Rekstrarhagnaður, EBIT | 407 | 433 | ୧୧ର | 403 | 362 | 45 | 12,4% | 1.906 |
| Vaxtagjöld af vaxtaberandi langtímalánum | (49) | (56) | (58) | (56) | (58) | 10 | -16,4% | (219) |
| Vaxtagjöld af leiguskuldbindingum | (124) | (129) | (112) | (112) | (112) | (12) | 17,0% | (478) |
| Vaxtagjöld af öðrum langfímaskuldum | (21) | (18) | (18) | (18) | (19) | (D) | 7,6% | (78) |
| Verðbætur af öðrum langtímaskuldum | (7) | (4) | (47) | (84) | (16) | 0 | -57,7% | (141) |
| Aðrar fjármagnstekjur og gjöld | 63 | N | 6 | 10 | (10) | -94,0% | 72 | |
| Fjármagnstekjur og gjöld | (200) | (145) | (234) | (264) | (196) | (5) | 2,3% | (844) |
| Hagnaður fyrir tekjuskatt | 206 | 288 | 431 | 138 | 166 | 40 | 24,3% | 1.063 |
| Tekjuskattur | (39) | (44) | (108) | (30) | (33) | (6) | 18,3% | (222) |
| Hagnaður tímabilsins og heildarafkoma | 167 | 244 | 322 | 108 | 133 | 34 | 25,8% | 841 |
| Afborganir og vaxtaþáttur leiguskuldbindinga | (188) | (215) | (170) | (169) | (167) | (22) | 13,1% | (742) |
| EBITDAaL (EBITDA fyrir IFRS16) | 801 | 850 | 1.028 | 792 | 738 | 63 | 8,5% | 3.471 |
| Kennitölur í rekstrarreikning | ||||||||
| EBITDA hlutfall | 29,76% | 30,41% | 35,36% | 29,75% | 28,29% | 1,46% | 5,2% | 31,34% |
| EBITDAaL hlutfall | 24,09% | 24,28% | 30,36% | 24,52% | 23,08% | 1,00% | 4,3% | 25,82% |
| EBIT hlutfall | 12,23% | 12,36% | 19,61% | 12,47% | 11,31% | 0,92% | 8.1% | 14,18% |
| Hagnaður á hlut | 0,047 | 0,067 | 0,088 | 0,029 | 0,036 | 0,017 | 29,8% | 0,232 |
| Efnahagur | 31.3.2025 | 31.12.2024 |
|---|---|---|
| Viðskiptavild | 10.136 | 10.136 |
| Óefnislegar eignir | 1.391 | 1.426 |
| Rekstrarfjármunir | 3.920 | 3.939 |
| Leigueignir | 4.596 | 4.654 |
| Aðrar eignir | 3 | 3 |
| Tekjuskattsinneign | 511 | 551 |
| Fastafjármunir samtals | 20.557 | 20.708 |
| Birgðir | 455 | 410 |
| Viðskiptakröfur | 1.143 | 1.174 |
| Aðrar skammtímakröfur " | 647 | 494 |
| Handbært fé | 1.113 | 1.031 |
| Veltufjármunir samtals | 3.358 | 3.109 |
| Eignir samtals | 23.914 | 23.818 |
| Eigið fé samtals | 9.688 | 9.664 |
| Vaxtaberandi langtímaskuldir | 1.864 | 1.890 |
| Leiguskuldbindingar | 6.691 | |
| Aðrar skuldir | 3.044 | 3.057 |
| Langtímaskuldir samtals | 11.556 | 11.637 |
| Næsta árs afb. langtímask. | 105 | 105 |
| Viðskiptaskuldir | 901 | 795 |
| Ógreiddir skattar | 2 | 291 |
| Næsta árs afb. leiguskuldb. og annarra skulda . | 317 | 313 |
| Aðrar skammtímaskuldir | 1.346 | 1.012 |
| Skammtímaskuldir samtals | 2.670 | 2.517 |
| Skuldir samtals | 14.227 | 14.154 |
| Kennitölur í efnahagsreikning | ||
| Eiginfjárhlutfall | 40,57% | |
| Veltufjárhlutfall | 1.257 | 1.235 |
| El | F1 | |
|---|---|---|
| Sjóðstreymi | 2025 | 2024 |
| Veltufé frá rekstri | 989 | 905 |
| Breytingar á rekstrart. eignum og skuldum | 27 | (-104) |
| Greidd vaxtagjöld | (-191) | (-179) |
| Greiddir skattar | (-47) | (-39) |
| Handbært fé frá rekstri | 779 | 582 |
| Fjárfesting í rekstrarfjármunum | (-370) | (-412) |
| Fjárfesting í óefnisl. eignum | (-78) | (-62) |
| Uppgjör vegna kaupa á félagi 2017 | 0 | (-88) |
| Fjárfestingarhreyfingar | (-449) | (-562) |
| Keypt eigin bréf | (-144) | (-45) |
| Afborgun leiguskuldbindinga | (-64) | (-55) |
| Afboraanir annarra lanatímaskuldb. | (-15) | (-13) |
| Afborganir langtímalána | (-26) | (-26) |
| Fjármögnunarhreyfingar | (-249) | (-139) |
| Hækkun á handbæru fé | 82 | (-118) |
| Àhrif gengisbreytinga á handbært fé | 0 | 1 |
| Handbært fé í upphafi tímab. | 1.031 | 497 |
| Handbært fé í lok tímabilsins | 1.113 | 380 |
| Kennitölur í sjóðstreymi | ||
| Frjálst fjárflæði FCF | 540 | 431 |
| Frjálst fjárflæði til félags FCFF | 330 | 108 |
| FFTF a.t.t. afborgana leiguskb. FCFFaL | 266 | 54 |

Félagið gerir ráð fyrir að tekjur verði á bilinu 13.700 m.kr. og EBITDA verði á bilinu 4.000 m.kr. til 4.400 m.kr. Einnig er áætlað að heildar fjárfestingar verði á bilinu 11%-12% af heildartekjum.
Á fjárfestavef Nova Klúbbsins https://www.nova.is/fjarfestar. geta hluthafar og fjárfestar nálgast ítarlegri upplýsingar um bisnessinn hjá Nova Klúbbnum í sögulegu samhengi.
Fjárfestar og hluthafar geta skráð sig í aðdáendaklúbbinn og þannig fengið fjárfestafréttir með öllum nýjustu fréttum, upplýsingum um reksturinn, uppgjör og viðburði sendar beint á netfangið sitt.
Margrét og Þórhallur bjóða áhugasömum markaðsaðilum uppá kaffispjall föstudaginn 9. maí kl. 8:30, 4ju hæð.
| Uppgjör 2F 2025 | 14. ágúst 2025 |
|---|---|
| Uppgjör 3F 2025 | 30. október 2025 |
| Ársuppgjör 2025 | 26. febrúar 2026 |
| Aðalfundur 2026 | 26. mars 2026 |
Nova var stofnað árið 2006 og er nú orðið eitt af stærstu og öflugustu fjarskiptafyrirtækið á og rekur sína eigin virku innviði vítt og breitt um landið. Í Nova liðinu eru um 157 starfsmenn á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Selfossi. Nova hefur frá upphafi verið í farabroddí í innleiðingu nýjustu tækni og hefur fjárfest markvist í uppbyggingu virkra innviða í sinni eigu sem mun tryggja Nova áframhaldandi forystu á fjarskiptamarkaði. Farsíma- og netkerfi Nova nær til 98% landsmanna.
Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- & forstjóri, [email protected], s. 770 1070 Þórhallur Jóhannsson, fjármálastjóri, [email protected], s. 770 1090.
FlakkNet
Tekjur af þjónustu sem rýtir fjarkistið fekjur fyrir gagnanotkun gegnum farsína og neibúnað. Einnig reiktekjur og aðrar fengdar tekjur. FastNet
Tekjur af þjónustu sem nýtir fósleðaratengingar og aðrar gagndengingar yfir fastnet. Einnig oggnargjald, leiga á búnaði og aðar tengdar tekjur.
Vörusala Tekjur af sölu á símtækjum, netbúnaði, aukahlutum og öðrum búnaði.
Aðrar tekjur
Tekjur af annari fjaskjotengari stafferi í ekki undir ofangreinda frókka, svo sem fastlínuþjónusta, somekstur, endursala á þjórustu o.f. Auk annarra rekstrartekna.
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.