AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Nova Klúbburinn

Earnings Release May 8, 2025

2207_rns_2025-05-08_0a2f87f3-c177-4193-ac8d-5d551348ed8f.html

Earnings Release

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Nova Klúbburinn hf.: Leiðrétting - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025

Nova Klúbburinn hf.: Leiðrétting - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025

Í yfirliti yfir helstu niðurstöður í rekstri Nova Klúbbsins á fyrsta ársfjórðungi 2025 í tilkynningu sem birt var í gær reyndist handbært fé frá rekstri rangt tilgreint. En handbært fé frá rekstri í lok tímabilsins nemur 779 m.kr. 

Helstu niðurstöður á fyrsta ársfjórðungi eru því eftirfarandi:

  • Heildartekjur voru 3.324 m.kr. og vaxa um 4,0% á milli ára
  • Þjónustutekjur námu samtals 2.651 m.kr. og vaxa um 6,7% á milli ára.
  • EBITDA nam 989 m.kr. og vex um 9,3% á milli ára. EBITDA hlutfallið var 29,8% á fjórðungnum samanborið við 28,3% á fyrra ári.
  • Hrein fjármagnsgjöld á fjórðungnum nema 200 m.kr. og hækka um 2,3%
  • Hagnaður fjórðungsins eftir skatta var 167 m.kr. og hækkar um 25,8%
  • Handbært fé frá rekstri á tímabilinu er 779 m.kr.
  • Eiginfjárhlutfall var 40,5% í lok tímabilsins og eigið fé nam samtals 9.688 m.kr.

Uppfærð fréttatilkynning er hér meðfylgandi.

Nánari upplýsingar veitir Þórhallur Jóhannsson, fjármálastjóri, [email protected], s. 770 1090.

Viðhengi:

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.