Share Issue/Capital Change • Apr 2, 2025
Share Issue/Capital Change
Open in ViewerOpens in native device viewer
Kvika banki hf.: Tilkynning um lækkun hlutafjár
Á aðalfundi Kviku sem haldinn var þann 26. mars 2025 var samþykkt að lækka hlutafé félagsins um 91.073.340 kr. að nafnvirði, eða sem nemur 91.073.340 hlutum, úr 4.722.073.340 kr. í 4.631.000.000 kr. að nafnvirði, með ógildingu eigin hluta félagsins að framangreindri fjárhæð.
Um er að ræða hluti sem voru keyptir samkvæmt formlegri endurkaupaáætlun á árinu 2024 og hafa verið keyptir samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun.
Hlutafjárlækkunin hefur nú verið skráð hjá fyrirtækjaskrá Skattsins og hlutafé félagsins stendur í kr. 4.631.000.000.
Eftir lækkun á bankinn 19.467.963 eigin hluti.

Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.