AGM Information • Mar 5, 2025
AGM Information
Open in ViewerOpens in native device viewer
Kvika banki hf.: Fundarboð á aðalfund 26. mars 2025
Aðalfundur Kviku banka hf., kt. 540502-2930 („Kvika“), verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2025, kl. 16:00, á Nauthóli við Nauthólsvík í Reykjavík.
Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi mál:
Stjórn Kviku leggur til að greiddur verði út arður til hluthafa bankans sem nemi kr. 5 á hlut.
Fundarstörf fara fram á íslensku. Fundargögn eru aðgengileg á heimasíðu félagsins á íslensku og ensku utan þess að ársreikningur félagsins er eingöngu aðgengilegur á ensku. Dagskrá, endanlegar tillögur, starfskjarastefna, ársreikningur félagsins og önnur fundargögn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, Reykjavík, hluthöfum til sýnis í 21 dag fyrir aðalfund. Umrædd gögn, ásamt upplýsingum um frambjóðendur til stjórnar, verða einnig birt á heimasíðu félagsins, www.kvika.is/agm. Þá er skýrsla tilnefningarnefndar meðfylgjandi fundarboði þessu, auk þess sem hún er aðgengileg á heimasíðu félagsins.
Að öðru leyti vísast til meðfylgjandi fundarboðs.

Viðhengi:
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.