AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Hampiðjan hf.

Pre-Annual General Meeting Information Mar 18, 2025

6172_rns_2025-03-18_c9430db0-bdda-4a30-b4b0-08d140bae171.pdf

Pre-Annual General Meeting Information

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Framboð til stjórnar Hampiðjunnar hf. á aðalfundi 21.03.2025

1. Framboð til formennsku félagsstjórnar:

Vilhjálmur Vilhjálmsson, kt.: 141253-4849, Naustavör 64, 200 Kópavogur.

Menntun: Verslunarskólapróf frá Verslunarskóla Íslands, 1972, Farmannapróf frá Stýrimannaskólanum í
Reykjavík, 1976 og Útgerðartækni frá Tækniskóla Íslands, 1980.
Störf: Forstjóri HB Granda hf. 2012-2018. Deildarstjóri uppsjávarsviðs HB Granda hf. 2005-2012,
framkvæmdastjóri Tanga hf. 2003-2004, skrifstofustjóri Tanga hf. 2001-2002. Ýmis störf
tengdum sjávarútvegi í landi frá 1986, þar af 8 ár hjá L.Í.Ú. og 4 ár hjá Fiskafurðum ehf.
Stundaði sjómennsku sem háseti og stýrimaður 1969-1986.
Stjórnarmaður í Viðskiptaráði 2018-2020
Stjórnarmaður í Eimskip 2020-2021 og varamaður árið þar á undan.
Eignarhluti: Kr. 8.387.374 (1,32%).
Önnur tengsl: Engin

2. Framboð til stjórnar:

Auður Kristín Árnadóttir, kt. 130774-3349, Mjósundi 8, 220 Hafnarfirði.

Menntun: MA í alþjóðasamskiptum frá University of Warwick, Englandi. Kennslufræði til kennsluréttinda
frá Háskóla Íslands. BA í sagnfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
Störf: Skrifstofustjóri Íspan Glerborgar ehf. í Kópavogi frá 2017. Stjórnarformaður Austurbergs ehf. frá
2014. Áður sjálfstætt starfandi, framkvæmdastjóri Opal gistingar ehf, 2015-2017, verkefnastjóri
hjá embætti umboðsmanns barna 2004-2016. Ýmis önnur tímabundin störf, m.a. á skrifstofu
Hampiðjunnar sumrin 1996 til 2000.
Eignarhluti: Kr. 0.

Önnur tengsl: Engin.

Kristján Loftsson, kt. 170343-5499, Laugarásvegi 19, 104 Reykjavík.

Menntun: Verslunarpróf frá Verslunarskóla Íslands. Nám í Cardiff, Wales.
Framkvæmdastjóri í Hval hf. Stjórnarformaður og eigandi í Fiskveiðahlutafélaginu Venusi hf. og
Eldkór ehf. Stjórnarmaður í Hval hf. og Hampiðjunni hf.
Störf:
Eignarhluti: Kr. 166.666.
Önnur tengsl: Hvalur hf. á 36,62% af útgefnu hlutafé í Hampiðjunni hf.

Loftur Bjarni Gíslason, kt 120374-3469, Drekavellir 45, 221 Hafnarfirði.

Menntun: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, viðskipta- og hagfræðibraut 1995.
Háskólinn á Akureyri, B.Sc – Sjávarútvegsfræði 2007
Opni Háskólinn í Reykjavík – Ábyrgð og árangur stjórnarmanna ásamt ýmsum öðrum
námskeiðum.
Störf: 2005 – 2006
2007 – 2013
2013 – 2018
2013 – 2018
2018 –
2019 –
2019 –
HB Grandi hf. Ýmis stjórnunarstörf, Þ.á.m. verkstjórn og útgerðarstjórn.
HB Grandi hf. Aðstoðar rekstrarstjóri togara.
HB Grandi hf. Útgerðarstjóri ísfiskskipa og útgerðarstjóri frystiskipa.
Stjórnarmaður í Nýherja-Origo
Álfakór ehf. Framkvæmdastjóri.
Bergplast-Sigurplast ehf. Framkvæmdastjóri.
Stjórnarmaður í Álfakór, Bergplast/Sigurplast, Samhentum, Vörumerkingu.
Eignarhluti: Kr. 4.323

Sigrún Þorleifsdóttir, kt. 210568-2989, Stigahlíð 92, 105 Reykjavík.

  • Menntun: MS í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og BS í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst Störf: Starfar við stjórnunarráðgjöf. Áður Mannauðs- og gæðastjóri hjá innviðaráðuneytinu og framkvæmdastjóri gæðastjórnunar og mannauðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Starfaði fyrr sem framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca-Cola European Partners Ísland hf. Framkvæmdastjóri mannauðssviðs Vífilfells hf. Var einn af eigendum Attentus –mannauðs og ráðgjafar ehf. og Vendum ehf. og starfaði þar í samtals 5 ár sem stjórnunarráðgjafi. Starfaði sem stjórnandi í rúm 15 ár hjá Eimskip, SH/Icelandic. Kenndi í 5 ár leiðtogafræði í MBA námi Háskóla Íslands.
  • Eignarhluti: Kr. 30.000.
  • Önnur tengsl: Engin

Önnur tengsl: Engin.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.