AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Hampiðjan hf.

Interim / Quarterly Report Aug 31, 2023

6172_10-k_2023-08-31_5ef0bde5-1eb6-4f29-84e5-30760a9fd93d.pdf

Interim / Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Hampiðjan hf.

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2023

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2023

Efnisyfirlit: Bls.

Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra............................................................................ 2 Könnunaráritun óháðs endurskoðanda.......................................................................... 3 Samandreginn rekstrarreikningur.................................................................................. 4 Yfirlit um heildarafkomu................................................................................................. 4 Samandreginn efnahagsreikningur................................................................................ 5 Yfirlit um breytingar á eigin fé........................................................................................ 6

Samandregið sjóðstreymi.............................................................................................. 7 Skýringar....................................................................................................................... 8 - 15

Hampiðjan hf. kt. 590169-3079 Skarfagörðum 4 Reykjavík

Samandreginn árshlutareikningur Hampiðjunnar hf. fyrir tímabilið janúar til júní 2023 er samstæðureikningur Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga.

Samkvæmt rekstrarreikningi var hagnaður samstæðunnar á tímabilinu 7.874 þúsund evrur og eigið fé í lok þess 266.500 þúsund evrur en af þeirri upphæð eru 14.371 þúsund evrur hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga. Að öðru leyti vísast til samandregna árshlutareikningsins um rekstur samstæðunnar á tímabilinu og fjárhagsstöðu í lok þess.

Tekjur samstæðu Hampiðjunnar á tímabilinu jukust um 75,4% á milli ára og nema 166,2 m. evra samanborið við 94,8 m. evra á sama tímabili árið áður. Rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) félagsins hækkaði á milli tímabila um 46,6% og nemur 21,3 m. evra samanborið við 14,6 m. evra árið áður. Hagnaður samstæðunnar lækkaði einnig á milli tímabila og nam 7,9 m. evra samanborið við 8,3 m. evra á sama tímabili árið 2022.

Í byrjun febrúar var gengið frá kaupum á 100% hlut í Holding Cage I sem er móðurfélag Mørenot samstæðunnar.

Mørenot er alþjóðlegt fyrirtæki með starfstöðvar á um 30 stöðum víðs vegar um heiminn. Félagið veitir þjónustu og selur vörur til fyrirtækja í sjávarútvegi, fiskeldi og olíuiðnaði. Hjá Mørenot samstæðunni starfa um 750 starfsmenn. Kaupverðið var að mestu greitt með hlutabréfum í Hampiðjunni en seljendur fengu afhenta 50.981.049 hluti í Hampiðjunni. Mørenot kemur inn í samstæðu Hampiðjunnar frá og með 1. febrúar 2023. Áhrif Mørenot á samstæðu Hampiðjunnar má sjá í skýringu 4, starfsþáttaryfirlit, með árshlutareikningi þessum.

Þann 2. júní lauk almennu hlutafjárútboði Hampiðjunnar. Hlutafé var aukið um 85 milljón hluti og nam heildarsöluandvirði hlutafjárútboðsins um 10,9 ma.kr. Alls bárust um 3.700 áskriftir að andvirði um 32,3 ma.kr. sem samvarar ríflega þrefaldri eftirspurn. Í beinu framhaldi af útboðinu færði félagið viðskipti með hlutabréf félagsins yfir á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf. og voru bréf Hampiðjunnar tekin til viðskipta þar þann 9. júní.

Yfirlýsing stjórnar og forstjóra

Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar að samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu.

Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar að samandreginn árshlutareikningur Hampiðjunnar hf. gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu samstæðunnar 30. júní 2023, rekstrarafkomu og breytingu á handbæru fé á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2023.

Það er jafnframt álit okkar að samandregni árshlutareikningurinn geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar í lok tímabilsins og lýsi helstu áhættuþáttum sem samstæðan býr við.

Stjórn og forstjóri hafa í dag farið yfir samandreginn árshlutareikning samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2023 og staðfesta hann með undirritun sinni.

Reykjavík 31. ágúst 2023

Stjórn:

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Forstjóri:

Hjörtur Erlendsson

Kristján Loftsson Auður Kristín Árnadóttir

Guðmundur Ásgeirsson Sigrún Þorleifsdóttir

Könnunaráritun óháðs endurskoðanda

Til stjórnar Hampiðjunnar hf.

Inngangur

Við höfum kannað meðfylgjandi samandreginn árshlutareikning samstæðu Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023. Samandregni árshlutareikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.

Stjórnendur eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu samandregna árshlutareikningsins í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga IAS 34. Ábyrgð okkar felst í ályktun okkar um árshlutareikninginn sem byggir á könnuninni.

Umfang könnunar

Könnun okkar var unnin í samræmi við alþjóðlegan staðal ISRE 2410, sem fjallar um könnun óháðs endurskoðanda á árshlutareikningum. Slík könnun felur í sér fyrirspurnir, einkum til starfsmanna sem eru ábyrgir fyrir fjármálum og reikningsskilum félagsins ásamt greiningum á hinum ýmsu liðum reikningsskilanna og öðrum könnunaraðgerðum. Könnun felur ekki í sér jafn viðtækar aðgerðir og endurskoðun sem unnin er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og er því ekki víst að við fáum vitneskju um öll mikilvæg atriði sem gætu komið í ljós við endurskoðun. Þar af leiðandi látum við ekki í ljós álit um endurskoðun.

Ályktun

Við könnun okkar kom ekkert fram sem bendir til annars en að samandregni árshlutareikningurinn sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 34, eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.

Reykjavík 31. ágúst 2023

PricewaterhouseCoopers ehf

Kristinn F. Kristinsson

Rekstrarreikningur samstæðu

Skýringar 1.1. - 30.6
2023
1.1. - 30.6
2022
Sala 166.240 94.801
Beinn framleiðslukostnaður (121.318) (67.239)
Framlegð 44.922 27.562
Rekstrarkostnaður 5 (31.752) (16.739)
Rekstrarhagnaður 13.170 10.823
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 6 (3.669) (756)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga 86 75
(3.583) (681)
Hagnaður fyrir skatta 9.587 10.142
Tekjuskattur (1.713) (1.850)
Hagnaður tímabilsins 7.874 8.292
Skipting hagnaðar
Hluti hluthafa móðurfélagsins 7.032 7.372
Hluti minnihluta í afkomu dótturfélaga 842 920
7.874 8.292
EBITDA 21.335 14.556
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut (EUR cent á hlut) 1,61 1,69
Yfirlit um heildarafkomu samstæðu
1.1. - 30.6
2023
1.1. - 30.6
2022
Hagnaður tímabilsins 7.874 8.292
Liðir sem síðar verða færðir í rekstrarreikning
Þýðingarmunur vegna starfsemi erlendra dótturfélaga (1.436) 434
Liðir sem verða ekki færðir í rekstrarreikning
Matsbreyting fjárfestingareigna (16) (2)
Heildarafkoma tímabilsins 6.422 8.724
Skipting heildarafkomu
Hluti hluthafa móðurfélagsins 5.554 7.584
Hluti minnihluta 868 1.140
Heildarafkoma tímabilsins 6.422 8.724

Skýringar á bls. 8 - 15 eru óaðskiljanlegur hluti þessara samstæðureikningsskila

Efnahagsreikningur samstæðu

Eignir Skýringar 30/06 2023 31/12 2022
Fastafjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir 7 166.773 108.172
Óefnislegar eignir 8 75.211 46.754
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum 1.308 1.235
Fjárfestingareignir 2.673 2.637
Skuldabréf og langtímakröfur 1.671 86
Tekjuskattsinneign 1.276 0
248.912 158.884
Veltufjármunir
Birgðir 128.275 90.160
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 57.788 33.921
Handbært fé 62.919 12.503
248.982 136.584
Eignir samtals 497.894 295.468
Eigið fé og skuldir Skýringar 30/06 2023 31/12 2022
Eigið fé
Hlutafé og yfirverðsreikningur 123.559 6.455
Aðrir varasjóðir (2.768) (1.306)
Matsbreyting fjárfestingareigna 2.229 2.244
Annað bundið eigið fé 59.286 54.066
Óráðstafað eigið fé 69.823 73.880
252.129 135.339
Hlutdeild minnihluta 14.371 14.168
Eigið fé samtals 266.500 149.507
Skuldir
Langtímaskuldir
Langtímaskuldir 9 119.115 83.738
Tekjuskattsskuldbinding 7.983 5.670
127.098 89.408
Skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 41.017 26.151
Ógreiddir skattar 4.531 3.317
Skuldir við lánastofnanir 9 58.748 27.085
104.296 56.553
Skuldir samtals 231.394 145.961
Eigið fé og skuldir samtals 497.894 295.468

Skýringar á bls. 8 - 15 eru óaðskiljanlegur hluti þessara samstæðureikningsskila

Yfirlit um breytingar á eigin fé samstæðu

Hlutafé
og yfir-
verðsreikn.
Aðrir
vara-
sjóðir
Matsbr.
fjárf.
eigna
Annað
bundið
eigið fé
Óráðst.
eigið fé
Hlutd.
minnihl.
Samtals
Staða 1. janúar 2022
Heildarafkoma:
6.455 400 1.888 45.626 76.052 13.870 144.291
Heildarafkoma janúar til júní 2022 eftir skatta
Hl. í afk. dótturfélaga umfram móttekinn arð
214 (2) 0
1.711
7.372
(1.711)
1.140 8.724
0
0 214 (2) 1.711 5.661 1.140 8.724
Eigendur:
Úthlutaður arður til eigenda
(6.354) (532) (6.886)
0 0 0 0 (6.354) (532) (6.886)
Staða 30. júní 2022 / 1. júlí 2022
Heildarafkoma:
6.455 614 1.886 47.337 75.359 14.478 146.129
Heildarafkoma júlí til des. 2022 eftir skatta (1.920) 358 0 5.250 503 4.191
Minnihluti, breyting
Hl. í afk. dótturfélaga umfr. móttekinn arð
6.729 (6.729) (671) (671)
0
0 (1.920) 358 6.729 (1.479) (168) 3.520
Eigendur:
Arður til hluthafa 0 0 0 0 0
0
(142)
(142)
(142)
(142)
Staða 31. desember 2022 / 1. janúar 2023
Heildarafkoma:
6.455 (1.306) 2.244 54.066 73.880 14.168 149.507
Heildarafkoma janúar til júní 2023 eftir skatta (1.462) (15) 0 7.033 866 6.422
Minnihluti, breyting
Hl. í afk. dótturfélaga umfram móttekinn arð
5.220 (5.220) (133) (133)
0
0 (1.462) (15) 5.220 1.813 733 6.289
Eigendur:
Úthlutaður arður til eigenda
Aukning hlutafjár v. kaupa á dótturfélagi
Aukning hlutafjár innborguð
45.428
72.776
(5.870) (530) (6.400)
45.428
72.776
Kostnaður vegna hlutafjáraukningar (1.100)
117.104
0 0 0 (5.870) (530) (1.100)
110.704
Staða 30. júní 2023 123.559 (2.768) 2.229 59.286 69.823 14.371 266.500

Fjöldi hluta í byrjun árs var 500 milljónir. Á árinu var hlutafé aukið um 136 milljónir hluta og hlutafé í lok tímabilsins var því 636 milljónir hlutir og er hver hlutur að nafnverði 1. kr. Vegna kaupa á dótturfélaginu Mørenot var hlutafé aukið um 45,4 milljónir evra og Innborgað hlutafé á árinu var 72,8 milljón evrur. Beinn kostnaður, 1,1 milljónir evra, vegna innborgaðrar aukningar er færður til lækkunar á innborguðu hlutafé. Hlutafé í byrjun ársins var 6.455 þúsund evrur og eftir aukningu hlutafjár á tímabilinu er hlutafé í lok tímabilsins því 123,6 milljónir evra. Allt hlutafé er greitt. Félagið átti eigin hluti í lok tímabilsins að nafnverði 10,4 millj. kr (31/12 2022: 10,4 millj. kr.).

Matsbreyting fjárfestingareigna

Fjárfestingareignir eru færðar á markaðsvirði m.v. matsdag í efnahagsreikningi, liggi það fyrir. Liggi markaðsvirði ekki fyrir þá er notast við kostnaðarverð að frádreginni niðurfærslu vegna virðisrýrnunar.

Annað bundið eigið fé

Samkvæmt 41. gr. ársreikningalaga ber félögum að færa hlutdeild í rekstri dótturfélaga og hlutdeildarfélaga umfram því sem nemur mótteknum arði eða þeim arði sem ákveðið hefur verið að úthluta, á bundinn reikning meðal eigin fjár.

Sjóðstreymi samstæðu

Skýringar 1.1. - 30.6
2023
1.1. - 30.6
2022
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður 13.170 10.823
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir 8.165 3.733
EBITDA 21.335 14.556
Söluhagnaður varanlegra rekstrarfjármuna (59) (95)
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum (10.948) (8.771)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 10.328 5.690
Innborgaðir vextir 351 76
Innborgaður arður 38 43
Greiddir vextir (3.769) (1.281)
Greiddir skattar (2.628) (2.986)
Handbært fé frá rekstri 4.320 1.542
Fjárfestingahreyfingar
Kaup og sala varanlegra rekstrarfjármuna (7.757) (6.645)
Kaup og sala óefnislegra eigna (470) (328)
Fjárfesting í dótturfélögum (1.589) (96)
Fjárfesting og sala í öðrum félögum 0 1
Skuldabréf og langtímakröfur, breyting (1.809) 3
Handbært fé frá fjárfestingum (til fjárfestinga) (11.625) (7.065)
Fjármögnunarhreyfingar
Bankalán, breyting (14.057) 11.710
Innborguð aukning á hlutafé 71.676 0
Arður greiddur til hluthafa (5.870) (6.354)
Arður greiddur til minnihluta (530) (532)
Handbært fé frá fjármögnun (til fjármögnunar) 51.219 4.824
(Lækkun) á handbæru fé 43.914 (699)
Handbært fé í byrjun árs 12.503 14.805
Gengismunur vegna handbærs fjár (637) 163
Handbært fé frá keyptu dótturfélagi 10 7.139 0
Handbært fé í lok tímabilsins 62.919 14.269
Fjárfestinga- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa:
Útgefið nýtt hlutafé vegna kaupa á dótturfélagi (45.428) 0

7

Skýringar

1. Almennar upplýsingar

Meginstarfsemi samstæðu Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga er framleiðsla og sala á fullbúnum veiðarfærum og íhlutum þeirra. Félagið er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög.

Hampiðjan hf. er með heimilisfesti á Íslandi. Heimilisfang er skráð að Skarfagörðum 4 í Reykjavík.

Félagið er skráð á Aðalmarkað Nasdaq á Íslandi.

Stjórn félagsins samþykkti þessi reikningsskil 31. ágúst 2023.

2. Reikningsskilaaðferðir

Helstu reikningsskilaaðferðir sem beitt var við gerð þessara reikningsskila eru tilgreindar hér á eftir. Þessum aðferðum var beitt á samræmdan hátt á bæði árin sem sett eru fram, nema annað sé tekið fram.

2.1 Grundvöllur reikningsskila

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar hf. fyrir tímabilið janúar til júní 2023 er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga IAS 34 eins og hann hefur verið staðfestur af Evrópusambandiu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Samandregni árshlutareikningurinn inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi og ætti því að lesa með hliðsjón af ársreikningi samstæðunnar fyrir árið 2022.

3. Mikilvæg atriði sem varða reikningshaldslegt mat

Skráning eigna og skulda með tilliti til næsta fjárhagsárs er byggð á mati samstæðunnar. Stöðugt er farið yfir slíkt mat með hliðsjón af reynslu og öðrum þáttum svo sem framtíðarvæntingum sem taldar eru eðlilegar miðað við aðstæður. Slíkt reikningshaldslegt mat er í eðli sínu sjaldan nákvæmlega í samræmi við raunverulega niðurstöðu.

4. Starfsþáttayfirlit

Rekstrarstarfsþættir

Samstæðan skiptist í fimm starfsþætti eftir félögum innan samstæðunnar:

Starfsþáttur 1. Starfsemi Hampiðjunnar sem er yfirstjórn samstæðunnar, endursala og fjárfestingar. Starfsemi
Hampidjan Baltic í Litháen, sem er verksmiðjuframleiðsla á netum, köðlum og ofurtógi.
Starfsþáttur 2. Starfsemi veiðarfærafélagana í Swan Net Gundry á Írlandi og tengdra félaga ásamt Jackson Trawls
og Jackson Offshore Supply í Skotlandi.
Starfsþáttur 3. Starfsemi veiðarfærafélagsins Cosmos Trawl og dótturfélaganna Nordsötrawl og Strandby Net.
Starfsþáttur 4. Starfsemi veiðarfærafélaganna Hampidjan New Zealand, Hampidjan Canada, Hampidjan USA og
dótturfélagsins Swan net USA, Hampidjan Australia, Hampiðjan Ísland, Voot,
Fasteignafélagsins
Miðhúsa, Hampiðjan TorNet og Hampiðjan Offshore.
Starfsþáttur 5. Starfsemi veiðarfærafélagsins P/F Von og dótturfélaganna P/F Vónin, Vónin Refa, Qalut Vónin, Vónin
Lithuania, Vónin Canada, Vónin Ísland og Volu Ventis.
Starfsþáttur 6. Starfsemi eignarhaldsfélaganna Holding Cage I AS, Holding Cage II AS, Holding Cage AS og Mørenot
Holding II AS. Fasteignafélaganna Mørenot Eiendom I AS, Mørenot Eiendom II AS og Mørenot
Eiendom III AS. Starfsemi dóttur- og dótturdótturfélaganna Mørenot AS, Mørenot Aquaculture AS,
Mørenot Denmark AS, Poldan Nets, Mørenot Fishery AS, Mørenot Baltic, Mørenot China, Mørenot
China Trading, Mørenot Korea Co. Ltd, Hampidjan Advant AS, Mørenot Digital AS, Operations
Support AS, Mørenot Canada, Mørenot Scotland, Mørenot Mediterranean, Mørenot Island, sem öll eru
veiðarfærafélög.

4. Starfsþáttayfirlit, framhald

Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Milli
Janúar til júní 2023 (1) (2) (3) (4) (5) (6) viðskipti Samtals
Rekstrartekjur 24.160 13.085 9.812 42.396 43.554 60.042 (26.809) 166.240
Beinn framl.kostn (19.622) (9.430) (7.614) (33.228) (31.834) (45.323) 25.733 (121.318)
4.538 3.655 2.198 9.168 11.720 14.719 44.922
Rekstrarkostnaður (5.331) (2.028) (926) (5.711) (5.988) (12.845) 1.077 (31.752)
Rekstrarhagnaður (-tap) (793) 1.627 1.272 3.457 5.732 1.874 13.170
Sem hlutfall af rekstrartekjum -3% 12% 13% 8% 13% 3% 8%
Fjármunat. (fjármagnsgj.) (2.103) 44 (135) (904) (438) (133) (3.669)
Hlutdeildarafkoma 86 0 0 0 0 0 86
Tekjuskattur 523 (293) (248) (389) (1.057) (249) (1.713)
Hagnaður (tap) tímabilsins (2.287) 1.378 889 2.164 4.237 1.492 7.874
Afskriftir fastafjármuna 1.112 250 336 837 1.371 4.259 8.165
Kaup/sala fastafjármuna (610) (368) (110) (2.796) (2.512) (1.831) (8.227)
EBITDA 323 1.877 1.608 4.293 7.102 6.132 21.335
Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Milli
Janúar til júní 2022 (1) (2) (3) (4) (5) (6) viðskipti Samtals
Rekstrartekjur 26.182 12.813 9.446 36.458 39.929 0 (30.027) 94.801
Beinn framl.kostn (23.150) (9.405) (6.826) (28.417) (28.627) 0 29.186 (67.239)
3.032 3.408 2.620 8.041 11.302 0 27.562
Rekstrarkostnaður (2.883) (1.813) (1.285) (5.519) (6.082) 0 843 (16.739)
Rekstrarhagnaður 149 1.595 1.335 2.522 5.220 0 10.823
Sem hlutfall af rekstrartekjum 1% 12% 14% 7% 13% 11%
Fjármunat. (fjármagnsgj.) (255) (40) (12) (289) (160) 0 (756)
Hlutdeildarafkoma 75 0 0 0 0 0 75
Tekjuskattur 138 (265) (272) (440) (1.011) 0 (1.850)
Hagnaður tímabilsins 107 1.290 1.051 1.793 4.049 0 8.292
Afskriftir fastafjármuna 940 248 328 768 1.449 0 3.733
Kaup/s. fastafjármuna (2.977) (174) (79) (922) (2.821) 0 (6.973)
EBITDA 1.092 1.843 1.663 3.289 6.669 0 14.556
Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Milli-
(1) (2) (3) (4) (5) (6) viðskipti Samtals
Heildareignir starfsþáttar
30. júní 2023 171.221 32.724 20.902 74.743 117.639 153.934 (73.269) 497.894
31. desember 2022 93.177 31.128 20.341 73.210 116.799 0 (39.187) 295.468
Heildarskuldir starfsþáttar
30. júní 2023 104.214 4.188 9.444 43.284 38.034 105.499 (73.269) 231.394
31. desember 2022 92.777 3.098 9.308 42.808 36.961 0 (38.991) 145.961
5. Rekstrarkostnaður 1.1. - 30.6
2023
1.1. - 30.6
2022
Keyptar vörur og þjónusta 12.073 7.293
Kostnaður vegna kaupanna á Mørenot, hlutafjáraukningar og skráningar á aðallista Nasdaq 1.694 0
Laun og launatengd gjöld 15.988 8.165
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna 1.997 1.281
1.1. - 30.6 1.1. - 30.6
6. Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2023 2022
Vaxtatekjur 243 95
Vaxtagjöld (5.724) (1.762)
Gengismunur 1.774 838
Fenginn arður 38 73
(3.669) (756)
Vélar, áhöld
Fasteignir og tæki Samtals
Staða 1. janúar 2022
Kostnaðarverð 94.065 55.327 149.392
Uppsafnaðar afskriftir (21.654) (27.468) (49.122)
Bókfært verð 72.411 27.859 100.270
Hreyfingar janúar til júní 2022
Bókfært verð í byrjun árs 2022 72.411 27.859 100.270
Gengismunir 77 (94) (17)
Viðbætur 4.551 5.693 10.244
Selt og aflagt 0 (97) (97)
Afskriftir (1.519) (1.995) (3.514)
Bókfært verð 30. júní 2022 75.520 31.366 106.886
Hreyfingar júlí til desember 2022
Bókfært verð 1. júlí 2022 75.520 31.366 106.886
IFRS 16 2.807 314 3.121
Gengismunir 657 (801) (144)
Viðbætur 2.824 911 3.735
Selt og aflagt (1.698) (9) (1.707)
Afskriftir (1.719) (2.000) (3.719)
Bókfært verð í lok árs 2022 78.391 29.781 108.172
Staða 1. janúar 2023
Kostnaðarverð 103.286 61.012 164.298
Uppsafnaðar afskriftir (24.895) (31.231) (56.126)
Bókfært verð 78.391 29.781 108.172
Hreyfingar janúar til júní 2023
Bókfært verð í byrjun árs 2023 78.391 29.781 108.172
IFRS 16 2.411 297 2.708
Gengismunir 598 (2.040) (1.442)
Viðbætur vegna kaupa á dótturfélögum 43.239 14.691 57.930
Viðbætur 3.949 2.770 6.719
Selt og aflagt 0 (67) (67)
Afskriftir (3.516) (3.731) (7.247)
Staða 30. júní 2023
Kostnaðarverð 170.403 106.946 277.349
Uppsafnaðar afskriftir (45.331) (65.245) (110.576)
Bókfært verð í lok júní 2023 125.072 41.701 166.773
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna greinast á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi: 1.1. - 30.6
2023
1.1. - 30.6
2022
Framleiðslukostnaður 5.800 2.363
Annar rekstrarkostnaður 1.447 1.151
7.247 3.514

8. Óefnislegar eignir

Viðskipta Hugb
vild Einkaleyfi þróunark. Samtals
Staða 1. janúar 2022
Kostnaðarverð 46.073 1.114 3.157 50.344
Uppsafnaðar afskriftir (350) (1.042) (1.514) (2.906)
Bókfært verð 45.723 72 1.643 47.438
Hreyfingar janúar til júní 2022
Bókfært verð í byrjun árs 2022 45.723 72 1.643 47.438
Gengismunir 78 0 0 78
Viðbætur 0 0 328 328
Afskriftir 0 (11) (208) (219)
Bókfært verð 30. júní 2022 45.801 61 1.763 47.625
Hreyfingar júlí til desember 2022
Bókfært verð 1. júlí 2022 45.801 61 1.763 47.625
Gengismunir (904) (1) 0 (905)
Viðbætur 0 0 244 244
Afskriftir 0 (11) (199) (210)
Bókfært verð í lok árs 2022 44.897 49 1.808 46.754
Staða 1. janúar 2023
Kostnaðarverð 45.247 1.114 3.729 50.090
Uppsafnaðar afskriftir (350) (1.065) (1.921) (3.336)
Bókfært verð 44.897 49 1.808 46.754
Hreyfingar árið 2023
Bókfært verð í byrjun árs 2023 44.897 49 1.808 46.754
Gengismunir (997) 0 (635) (1.632)
Viðbætur vegna kaupa á dótturfélögum 17.468 0 11.496 28.964
Viðbætur 452 0 1.751 2.203
Selt og aflagt 0 0 (160) (160)
Afskriftir 0 (10) (908) (918)
Bókfært verð í lok júní 2023 61.820 39 13.352 75.211
Staða 30. júní 2023
Kostnaðarverð 62.169 1.114 23.420 86.703
Uppsafnaðar afskriftir (349) (1.075) (10.068) (11.492)
Bókfært verð í lok júní 2023 61.820 39 13.352 75.211
Afskriftir óefnislegra eigna greinast á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi:
1.1. - 30.6 1.1. - 30.6
2023 2022
Framleiðslukostnaður 368 89
Annar rekstrarkostnaður 550 130
918 219

9. Lántökur

Lántökur eru tryggðar með lóðum, fasteignum og birgðum í eigu samstæðunnar. Eignir sem keyptar hafa verið með kaupleigu eru veðsettar með viðkomandi eignum til tryggingar eftirstöðvum skulda.

Langtímaskuldir greinast þannig eftir gengistryggingarákvæðum: 30/6
2023
30/6
2023
31/12
2022
31/12
2022
Hlutfall Staða Hlutfall Staða
ISK 1,1% 1.388 0,0% 7
EUR 56,3% 71.476 77,2% 71.192
USD 3,3% 4.150 0,7% 634
AUS 0,8% 1.048 1,2% 1.119
NZD 1,2% 1.559 1,7% 1.600
DKK 5,8% 7.313 8,4% 7.751
NOK 29,3% 37.141 10,7% 9.880
Annað 2,2% 2.807 0,0% 0
100% 126.882 100% 92.183

Samningsbundnar 12. mánaða afborganir af langtímaskuldum samstæðunnar í lok tímabilsins / ársins samkvæmt lánasamningum frá lánastofnunum, greinast þannig á næstu ár:

30/6
2023
31/12
2022
Árið 2024 / 2023 7.767 8.445
Árið 2025 / 2024 33.666 6.881
Árið 2026 / 2025 7.420 6.237
Árið 2027 / 2026 7.362 6.259
Síðar 70.667 64.361
126.882 92.183
Skuldir við lánastofnanir koma þannig fram í efnahagsreikningi:
30/6 31/12
Langtímaskuldir: 2023 2022
Vaxtaberandi langtímaskuldir 94.971 79.373
Leiguskuldbinding, IFRS 16 31.911 12.810
Næsta árs afborganir (7.767) (8.445)
119.115 83.738
30/6 31/12
Skammtímaskuldir: 2023 2022
Næsta árs afborganir langtímaskulda 7.767 8.445
Vaxtaberandi skammtímaskuldir 50.981 18.640
58.748 27.085

10. Kaup á Mørenot

Þann 17. nóvember 2022 undirritaði Hampiðjan samning um kaup á norska félaginu Holding Cage I AS sem er eignarhaldsfélag Mørenot samstæðunnar. Mørenot er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöðvar á um 30 stöðum víðs vegar um heiminn. Félagið veitir þjónustu og selur vörur til fyrirtækja í sjávarútvegi, fiskeldi og olíuiðnaði. Undirritunin var gerð í kjölfar áreiðanleikakannanna. Kaupsamningurinn var gerður með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlita Íslands, Grænlands og Færeyja ásamt því að hluthafafundur Hampiðjunnar samþykkti heimild til stjórnar Hampiðjunnar um útgáfu nýrra hluta til greiðslu kaupverðsins. Öllum fyrirvörum var aflétt í byrjun febrúar 2023 og í framhaldinu var gengið frá kaupunum.

Kaupverðið var að mestu greitt með hlutabréfum í Hampiðjunni en seljendur fengu afhenta 50.981.049 nýja hluti í Hampiðjunni og var miðað við gengið 112 ISK á hlut í þeim útreikningi en það var 20,4% yfir því markaðsgengi við lokun markaða á þeim degi sem tilkynnt var um viðskiptin. Samkvæmt alþjóðlegum reikningsskilareglum ber að færa viðskiptin á gengi hlutabréfanna á þeim degi sem bréfin eru afhent óháð því hvernig þau voru metin í útreikningi á viðskiptunum. Bréfin voru afhent þann 7. febrúar 2023 og var gengið á þeim degi 135 ISK á hlut og færast viðskiptin því í bækur Hampiðjunnar á því gengi.

Kaupverð

100% eignarhlutur Hampiðjunar hf. greiddur með peningum 1.589
100% eignarhlutur Hampiðjunar hf. greiddur með útgefnu hlutafé í Hampiðjunni
47.017
Eignir og skuldir keyptar, á gangvirði Gangvirði
Varanlegir rekstrarfjármunir 57.930
Óefnislegar eignir 28.964
Skuldabréf og langtímakröfur 1.737
Vörubirgðir 42.790
Viðskiptakröfur 18.304
Handbært fé 7.139
Aðrir veltufjármunir 10.029
Tekjuskattsskuldbinding (1.364)
Langtímaskuldir (50.923)
Skammtímaskuldir (35.840)
Skammtímaskuldir við lánastofnanir (32.201)
Nettó eignir keyptar 46.565
Viðskiptavild, mismunur á kaupverði og gangvirði eigna og skulda 452
Eignir keyptar 47.017

Mat eigna á kaupdegi var byggt á bókfærðu virði eignanna þann 1.2.2023. Yfirverðið er tilkomið vegna tekjuhæfis eignanna og möguleika á samlegð milli félaganna tveggja. Vegna viðskiptanna er viðskiptavild að fjárhæð 452 þúsund evra færð í samstæðunni. Félagið hefur heimild til að taka allt að 12 mánuði í kaupverðsútdeilingu og mun félagið klára þá vinnu á seinnihluta ársins.

Í samandregna árshlutareikninginn koma á árinu sölutekjur frá félaginu að fjárhæð um 60 milljónir evra og hagnaður að fjárhæð um 1,5 milljónir evra. Upplýsingar um efnahag og rekstur félagsins eru í skýringu nr. 6 um starfsþætti. Kostnaður sem féll til vegna kaupanna um 1,7 milljónir evra sem hefur verið gjaldfærður á árinu og er færður meðal rekstrarkostnaðar. Bókfært verð viðskiptakrafna félagsins, 18,3 milljónir evra, er jafnt gangvirði þeirra.

Áhrif á handbært fé

Greiðslur vegna kaupa á Mørenot, færðar meðal fjárfestingahreyfinga í sjóðstreymi (1.589)
Handbært fé til staðar í Mørenot við kaup 7.139

11. Árshelmingayfirlit*

Rekstur samstæðunnar greinist þannig á árshelminga:

jan. - jún.
2023
júlí - des.
2022
jan. - jún.
2022
júlí - des.
2021
jan. - jún.
2021
júlí - des.
2020
Rekstrartekjur 166.240 98.958 94.801 85.152 87.567 81.184
Rekstrargjöld án afskrifta (144.905) (84.788) (80.245) (70.909) (71.827) (67.711)
Rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 21.335 14.170 14.556 14.243 15.740 13.473
Afskriftir (8.165) (3.929) (3.733) (3.434) (3.460) (2.892)
Rekstrarhagnaður (EBIT) 13.170 10.241 10.823 10.809 12.280 10.581
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (3.583) (2.880) (681) (1.198) (1.075) (1.378)
Hagnaður fyrir skatta 9.587 7.361 10.142 9.611 11.205 9.203
Tekjuskattur (1.713) (1.328) (1.850) (1.719) (2.230) (2.027)
Hagnaður árshelminga 7.874 6.033 8.292 7.892 8.975 7.176

*Fjárhæðir í árshelmingayfirlitum eru óendurskoðaðar

12. Yfirlit yfir félög í samstæðu

Staðsetning Eignarhluti
í eigu
samstæðu
Eignarhluti
í eigu
minnihluta
Nafn félags
Starfsemi
Hampidjan Baltic UAB Litháen Veiðarfæraefnisfrl. 100%
Hampidjan Australia Ltd Ástralía Veiðarfæragerð 80% 20%
Hampidjan New Zealand Ltd Nýja Sjáland Veiðarfæragerð 100%
Hampidjan Canada Ltd Kanada Veiðarfæragerð 100%
Hampidjan USA Inc Bandaríkin Eignarhaldsfélag 100%
Swan Net USA, dótturfélag Hampidjan USA Inc Bandaríkin Veiðarfæragerð 75% 25%
Cosmos Trawl A/S Danmörk Veiðarfæragerð 100%
Nordsötrawl, dótturfélag Cosmos Trawl A/S Danmörk Veiðarfæragerð 100%
Strandby Net A/S, dótturfélag Cosmos Trawl A/S Danmörk Veiðarfæragerð 80% 20%
Swan Net Gundry Ltd (SNG) Írland Veiðarfæragerð 65% 35%
Costal Cages, dótturf. SNG Írland Veiðarfæragerð 65% 35%
Swan Net East Coast Services, dótturfélag SNG Bandaríkin Veiðarfæragerð 65% 35%
SNG Aqua, dótturfélag SNG Írland Veiðarfæragerð 65% 35%
Hampiðjan Ísland ehf Ísland Veiðarfæragerð 100%
Hampiðjan Russia Ltd Rússland Sölufélag 60% 40%
Voot ehf. Ísland Sölufélag 68% 32%
Fasteignafélagið Miðhús ehf Ísland Fasteignafélag 53% 47%
Hampidjan TorNet SA Spánn Veiðarfæragerð 100%
P/F Von Færeyjar Eignarhaldsfélag 99% 1%
P/F Vónin, dótturfélag P/F Von Færeyjar Veiðarfæragerð 100%
Vonin Canada Ltd, dótturfélag P/F Vónin Kanada Veiðarfæragerð 100%
Qalut Vonin, dótturfélag P/F Vónin Grænland Veiðarfæragerð 75% 25%
Vónin Ísland ehf, dótturfélag P/F Vónin Ísland Veiðarfæragerð 100%
Volu Ventis ApS, dótturfélag P/F Vónin Danmörk Vöruþróun 100%
Vónin Refa AS, dótturfélag P/F Von Noregur Veiðarfæragerð 100%
Heroy Terminal AS, dótturfélag Vónin Refa AS Noregur Fasteignafélag 100%
UAB Vónin Lithuania, dótturfélag P/F Von Litháen Veiðarfæragerð 100%
Jackson Trawls Ltd Skotland Veiðarfæragerð 80% 20%
Jackson Offshore Supply Ltd Skotland Sölufélag 80% 20%
Hampiðjan Offshore ehf. Ísland Sölufélag 100%
Holding Cage I AS Noregur Eignarhaldsfélag 100%
Holding Cage II AS Noregur Eignarhaldsfélag 100%
Holding Cage AS Noregur Eignarhaldsfélag 100%
Mørenot Eiendom I AS, Dótturfélag Holding Cage AS Noregur Fasteignafélag 100%
Mørenot Eiendom II AS, Dótturfélag Holding Cage AS Noregur Fasteignafélag 100%
Mørenot Eiendom III AS, Dótturf, Holding Cage AS Noregur Fasteignafélag 100%
Mørenot Holding II AS, Dótturfélag Holding Cage AS Noregur Eignarhaldsfélag 100%
Mørenot AS, dótturfélag Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Aquaculture AS, dótturf. Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Denmark AS, dótturf. Mørenot Aquaculture AS Danmörk Veiðarfæragerð 100%
Poldan nets, dótturfélag Mørenot Denmark AS Pólland Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Fishery AS, dótturf. Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Baltic, dótturf. Mørenot Fishery AS Litháen Veiðarfæragerð 100%
Mørenot China, dótturf. Mørenot Fishery AS Kína Veiðarfæragerð 100%
Mørenot China Trading, dótturf. Mørenot Fishery AS Kína Veiðarfæragerð 100%
Morenot Korea Co. Ltd., dótturf. Mørenot Fishery AS S Kórea Veiðarfæragerð 100%
Hampidjan Advant AS, dótturf. Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Digital AS, dótturf. Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Operations Support AS, dótturf. Mørenot Holding II AS Noregur Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Canada, dótturf. Mørenot Holding II AS Kanada Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Scotland, dótturf. Mørenot Holding II AS Skotland Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Mediterranean, dótturf. Mørenot Holding II AS Spánn Veiðarfæragerð 100%
Mørenot Island, dótturf. Mørenot Holding II AS Ísland Veiðarfæragerð 90% 10%

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga í lok tímabilsins er 14,4 milljónir evra. Af þeirri fjárhæð er hluti minnihluta í Swan Net Gundry ltd. 6,7 milljónir evra. Aðrir hlutar minnihluta eru í Hampidjan USA, Cosmos Trawl A/S, P/F Von, Hampidjan Australia, Voot ehf, Fasteignafélaginu Miðhús ehf., Jackson Trawls Ltd og Jackson Offshore Supply Ltd.

Swan Net Gundry Ltd á Írlandi er eina félagið innan samstæðunnar sem telst vera með minnihluta sem er verulegur fyrir samstæðuna. Upplýsingar um efnahag og rekstur félagsins koma fram í skýringu nr. 4 um starfsþætti, starfsþáttur 2.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.