AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Eik fasteignafélag

M&A Activity Oct 3, 2025

2193_rns_2025-10-03_ee346abd-f992-4970-95a4-42d6b4474235.html

M&A Activity

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Eik fasteignafélag hf.: Frestur til ógildingar Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa á Festingu hf. liðinn

Eik fasteignafélag hf.: Frestur til ógildingar Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa á Festingu hf. liðinn

Vísað er til tilkynningar Eikar fasteignafélags hf. („Eik“ eða félagið“), dags. 23. maí 2025, um kaup félagsins á öllu hlutafé Festingar hf. („Festing“) þar sem fram kemur að kaupin væru gerð með skilyrðum, þ.m.t. um samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Samkeppniseftirlitið móttók fullnægjandi samrunatilkynningu samrunaaðila þann 28. ágúst 2025 og lok frests í fyrsta fasa voru því miðuð við 2. október 2025.

Eik hefur ekki borist tilkynning frá Samkeppniseftirlitinu um áframhaldandi rannsókn málsins og er því unnið að frágangi viðskiptanna. Gera má ráð fyrir því að afhending Festingar fari fram á næstu vikum. 

Frekari grein verður gerð fyrir viðskiptunum á síðari stigum eftir því sem tilefni er til og í samræmi við lögbundna upplýsingagjöf félagsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Hreiðar Már Hermannsson, forstjóri, [email protected], s. 590-2200

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.