Quarterly Report • Apr 29, 2025
Quarterly Report
Open in ViewerOpens in native device viewer

0
María Björk Einarsdóttir og Óskar Hauksson
§ Grei ðslur til hluthafa námu 1.023 m.kr. á 1F


Heildartekjur námu 7.173 m.kr. og jukust um tæpar 600 m.kr. frá fyrra ári
§ Kostnaður nýrra dótturfélaga og hækkun kostnaðar frá innviðabirgjum drífa aukninguna. Aðrir undirliðir eru sambærilegir milli ára
§ Niðurstaða dómsmála þar af um 460 m.kr.
| Rekstrarreikningur | 1F 2025 | 1F 2024 | Breyting | % |
|---|---|---|---|---|
| Sala | 7.003 | 6.417 | 586 | 9,1% |
| Kostnaðarverð sölu | (4.526) | (4.180) | (346) | 8,3% |
| Framlegð | 2.477 | 2.237 | 240 | 10,7% |
| Aðrar rekstrartekjur | 170 | 158 | 12 | 7,6% |
| Rekstrarkostnaður | (1.997) | (1.964) | (33) | 1,7% |
| Stjórnvaldssekt og skaðabætur | (461) | 0 | (461) | |
| Rekstrarhagnaður (EBIT) | 189 | 431 | ( 242) | -56,1% |
| Fjármunatekjur | 192 | 183 | 9 | 4,9% |
| Fjármagnsgjöld | (513) | (378) | (135) | 35,7% |
| Hrein fjármagnsgjöld | (321) | (195) | (126) | 64,6% |
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt | (132) | 236 | (368) | -155,9% |
| Tekjuskattur | (56) | (65) | 9 | -13,8% |
| (Tap) hagnaður | (188) | 171 | (359) | -209,9% |
| EBITDA | 1.272 | 1.435 | (163) | -11,4% |
| (Tap) hagnaður á hlut |
(0,08) | 0,07 | (0,15) | -214,3% |


§ Lítilsháttar aukning í fjölda en meðalverð þokast niður á við
§ Góður tekjuvöxtur á milli ára. Árstíðabundið brottfall frá lokum 4F en um 10% fjölgun viðskiptavina á milli ára
| Starfsþættir | 2025 | 2024 | Breyting | % |
|---|---|---|---|---|
| Farsími | 1.685 | 1.628 | 57 | 3,5% |
| Gagnaflutningur | 2.067 | 2.064 | 3 | 0,1% |
| Sjónvarpsþjónusta | 1.901 | 1.836 | 65 | 3,5% |
| Auglýsingamiðlun | 563 | 173 | 390 | 225,4% |
| Vörusala | 415 | 424 | -9 | -2,1% |
| Annað | 542 | 450 | 92 | 20,4% |
| Samtals | 7.173 | 6.575 | 598 | 9,1% |

Farsími: Farsímaþjónustu hvort sem er hefðbundin GSM þjónusta, gervihnattaþjónusta eða önnur farsímaþjónusta. Gagnaflutningur: Gagnaflutningsþjónustu, þ.m.t. xDSL þjónusta, GPON, Internet, IP net, heimtaugar og aðgangsnet. Sjónvarp: Dreifing á sjónvarpsefni, áskriftir og notkun á miðlum félagsins. Auglýsingamiðlun: Auglýsingatekjur í umhverfismiðlun og sjónvarpi. Vörusala búnaðar: Sala á fjarskiptabúnaði og fylgihlutum. Annað: Tekjur tengdar öðrum fjarskiptum og fjármálum.
EBIT




1F 23 2F 23 3F 23 4F 23 1F 24 2F 24 3F 24 4F 24 1F 25* *** ** Hagnaður
Síminn
Árshlutauppgjör 1F 2025 8 * Handbært fé frá rekstri að frádregnum fjárfestingum ** Leiðrétt fyrir 460 m.kr. gjaldfærslu vegna sekta og skaðabóta *** Leiðrétt fyrir 495 m.kr. gjaldfærslu vegna sekta og skaðabóta

Léttkaup Kreditkort



Efnahagur og sjóðstreymi
Hreinar vaxtaberandi skuldir

Eiginfjárhlutfall

| Efnahagsreikningur | 31.03.2025 | 31.12.2024 | Breyting | % |
|---|---|---|---|---|
| Rekstrarfjármunir | 3.638 | 3.543 | 95 | 3% |
| Leigueignir | 1.750 | 1.844 | (94) | -5% |
| Óefnislegar eignir | 25.713 | 26.243 | (530) | -2% |
| Aðrar eignir | 980 | 638 | 342 | 54% |
| Fastafjármunir | 32.081 | 32.268 | (187) | -1% |
| Birgðir | 1.329 | 1.339 | (10) | -1% |
| Viðskiptakröfur | 2.403 | 2.503 | (100) | -4% |
| Útlán | 4.278 | 3.204 | 1.074 | 34% |
| Aðrar skammtímakröfur | 1.651 | 1.033 | 618 | 60% |
| Handbært fé | 393 | 835 | (442) | -53% |
| Veltufjármunir | 10.054 | 8.914 | 1.140 | 13% |
| Eignir samtals | 42.135 | 41.182 | 953 | 2% |
| Eigið fé | 16.916 | 18.116 | (1.200) | -7% |
| Eigið fé | 16.916 | 18.116 | (1.200) | -7% |
| Vaxtaberandi skuldir | 14.129 | 12.733 | 1.396 | 11% |
| Leiguskuldbindingar | 1.484 | 1.571 | (87) | -6% |
| Tekjuskattsskuldbinding | 578 | 686 | (108) | -16% |
| Langtímaskuldir | 16.191 | 14.990 | 1.201 | 8% |
| Vaxtaberandi skuldir | 2.484 | 2.084 | 400 | 19% |
| Viðskiptaskuldir | 3.787 | 3.760 | 27 | 1% |
| Næsta árs afborganir | 787 | 780 | 7 | 1% |
| Aðrar skammtímaskuldir | 1.970 | 1.452 | 518 | 36% |
| Skammtímaskuldir | 9.028 | 8.076 | 952 | 12% |
Eigið fé og skuldir samtals 42.135 41.182 953 2%
Árshlutauppgjör 1F 2025 11 *Hreinar vaxtaberandi skuldir innihalda vaxtaberandi skuldir og leiguskuldbindingar að frádregnu handbæru fé og útlánum Símans Pay. *12M EBITDA 2024 inniheldur 12M pro forma EBITDA Billboard og Noona. *12M EBITDA 1F 2025 inniheldur 12M pro forma EBITDA Noona. Leiðrétt fyrir 460 m.kr. vegna dómsmála.

| Sjóðstreymi | 1F 2025 | 1F 2024 |
|---|---|---|
| Rekstrarhagnaður | 189 | 431 |
| Afskriftir | 1.083 | 1.004 |
| Liðir sem hafa ekki áhrif á sjóðstreymi | 11 | 21 |
| Samtals rekstrarhreyfingar | 1.283 | 1.456 |
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum | (122) | (177) |
| Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta | 1.161 | 1.279 |
| Innborgaðir vextir | 184 | 175 |
| Greiddir vextir | (420) | (243) |
| Greiddir skattar | (53) | (90) |
| Handbært fé frá rekstri | 872 | 1.121 |
| Fjárfestingar í fastafjármunum | (547) | (1.292) |
| Útlán Símans Pay | (1.446) | (119) |
| Kaup á dótturfélögum að frádregnu handbæru fé | 0 | (3.732) |
| Fjárfestingarhreyfingar | (1.993) | (5.143) |
| Greiddur arður | (498) | 0 |
| Kaup eigin bréfa | (525) | (191) |
| Afborganir leiguskuldbindingar | (87) | (69) |
| Nettó breyting á lánum | 1.793 | 4.500 |
| Fjármögnunarhreyfingar | 683 | 4.240 |
| Breytingar á handbæru fé | (438) | 218 |
| Áhrif gengisbreytinga á handbært fé | (4) | (2) |
| Handbært fé í byrjun ársfjórðungs | 835 | 1.810 |
| Handbært fé í lok ársfjórðungs | 393 | 2.026 |




Síminn lei ðir íslenska framlei ðslu

§ Samningar ná ðst vi ð nokkur stærstu sveitarfélög landsins, innlei ðing hafin hjá Reykjavíkurborg og Hafnarfjar ðarbæ
118
Síminn Pay – Fyrirtæki me ð fyrirtækjakort
60
Síminn Pay - Fyrirtæki í innlei ðingu og prófunum me ð fyrirtækjakort
5.000 m.kr. – Lánasafn Símans Pay
200.000 Noona - Tímabókanir á mánu ð i
150.000
Noona - Skrá ðir notendur











| Hluthafar 28.4.2025 |
Fjöldi hluta |
Eignahlutur |
|---|---|---|
| Stoðir hf. | 461.194.170 | 18,63% |
| Brú Lífeyrissjóður starfs sveit | 274.877.095 | 11,11% |
| Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild | 258.771.439 | 10,46% |
| Lífeyrissjóður verzlunarmanna | 163.922.187 | 6,62% |
| Gildi - lífeyrissjóður |
149.446.085 | 6,04% |
| Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda | 88.830.504 | 3,59% |
| Birta lífeyrissjóður | 81.415.261 | 3,29% |
| Stefnir - Innlend hlutabréf hs. |
72.055.439 | 2,91% |
| Brú R deild | 71.407.033 | 2,89% |
| Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild | 60.306.152 | 2,44% |
| 10 stærstu hluthafar | 1.682.225.365 | 67,97% |
| Aðrir hluthafar |
749.602.173 | 30,29% |
| Samtals útistandandi hlutir |
2.431.827.538 | 98,26% |
| Eigin bréf |
43.172.462 | 1,74% |
| Heildarhlutafé | 2.475.000.000 | 100,00% |


Stoðir hf Brú lífeyrissjóður starfs sveit Lífeyrissj. Starfsm.rík. A-Deild Lífeyrissjóður verzlunarmanna Gildi - lífeyrissjóður Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Birta lífeyrissjóður Stefnir - innlend hlutabréf hs. Brú R deild Lífeyrissj. Starfsm.rík. B-deild Aðrir hluthafar Eigin bréf

6,6–7,0 MA.KR.
EBITDA
3,2–3,6 MA.KR. * EBIT
2,8–3,1 MA.KR.
Fjárfestingar


Síminn vekur athygli á því að upplýsingar í þessari kynningu byggja á heimildum sem félagið telur áreiðanlegar á hverjum tíma og staðhæfingar sem finna má í kynningunni kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar kynningin er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Kynningin er eingöngu hugsuð til upplýsingagjafar en ekki ætluð sem hluti af eða grundvöllur ákvarðanatöku þeirra aðila sem fá hana í hendur. Viðtakendur eiga því ekki að nokkru leyti að túlka innihald kynningarinnar sem loforð eða leiðbeiningar.
Sérhver yfirlýsing í kynningu þessari sem vísar til framtíðaráætlunar eða framtíðarárangurs er einungis spá um framtíðarhorfur félagsins, byggð á núverandi þróun, fyrirliggjandi upplýsingum og áætlunum. Framtíðarhorfur félagsins eru háðar fjölda áhættu- og óvissuþátta sem getur þýtt að raunverulegur árangur verði umtalsvert frábrugðinn því sem spáð er í þessari kynningu. Þar má nefna ytri þætti á borð við breytingar á efnahagsumhverfi, framboð á fjármagni og áhrif eftirlitsaðila.
Með móttöku þessarar kynningar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn af framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.