AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Síminn

Quarterly Report Apr 29, 2025

2203_ip_2025-04-29_a508ea4a-8a2d-4aca-8aca-ae716ada18c9.pdf

Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

0

María Björk Einarsdóttir og Óskar Hauksson

1F – Traustur rekstur n ýjar sto ðir í sókn

Gó ður grunnrekstur og jákvæ ð tekju þróun í lykilvörum

  • § Fjölgun í farsíma á me ðan internet stendur í sta ð
  • § Notendum Sjónvarps Símans Premium fjölgar um 10% milli ára

Augl ýsingami ðlun or ðin öflug sto ð í rekstrinum

  • § Vel heppnu ð yfirtaka og sam þætting Billboard á árinu 2024
  • § Sterkir umhverfis - og sjónvarpsmi ðlar Símans skapa einstakt vir ði fyrir vi ðskiptavini

Fjártækni Símans tekur á sig mynd í kjölfar innri og ytri vaxtar

  • § 150 þúsund skráðir notendur hjá Noona Iceland og yfir hundrað fyrirtæki hafa teki ð n ýtt fyrirtækjakort Símans Pay í notkun
  • § Gengi ð formlega frá kaupum á lánasafni í febrúar þar sem teknir voru yfir 9.000 lánasamningar fyrir 1,5 ma.kr.

Áfram gott sjó ðstreymi af undirliggjandi rekstri

§ Grei ðslur til hluthafa námu 1.023 m.kr. á 1F

Hæstaréttardómur litar myndina

Rekstrarniðurstaða litast af óvæntri niðurstöðu Hæstaréttar

  • § Hæstiréttur sneri við dómum Héraðsdóms og Landsréttar og dæmdi Símann til greiðslu sektar að fjárhæð 400 m.kr.
  • § Niðurstöður þriggja lagadeilna til viðbótar kölluðu á gjaldfærslur upp á rúmlega 60 m.kr. á fyrsta ársfjórðungi, auk 35 m.kr. í dráttarvexti
  • § Lagaleg óvissa hefur minnkað til muna með lokum þessara mála

Rekstrarreikningur 1F 2025

Heildartekjur námu 7.173 m.kr. og jukust um tæpar 600 m.kr. frá fyrra ári

  • § Aukning að mestu leyti vegna innkomu Billboard og Noona Iceland sem voru ekki hluti af samstæðu á 1F 2024
  • § Tekjuaukning í sjónvarpi og farsíma en gagnaflutningur stendur í stað

Kostnaðarverð sölu jókst um 346 m.kr. frá fyrra ári

§ Kostnaður nýrra dótturfélaga og hækkun kostnaðar frá innviðabirgjum drífa aukninguna. Aðrir undirliðir eru sambærilegir milli ára

Rekstrarkostnaður jókst um 494 m.kr. frá fyrra ári

§ Niðurstaða dómsmála þar af um 460 m.kr.

Hrein fjármagnsgjöld jukust um 126 m.kr. frá fyrra ári

  • § Fjármunatekjur standa í stað hjá samstæðunni en vaxtatekjur af útlánum Símans Pay jukust um 9% á milli ára
  • § Fjármagnsgjöld jukust um 135 m.kr. þar sem Síminn hefur aukið skuldsetningu í tengslum við yfirtökur
  • § Dráttarvextir af greiðslum vegna lagadeilna voru um 35 m.kr.
Rekstrarreikningur 1F 2025 1F 2024 Breyting %
Sala 7.003 6.417 586 9,1%
Kostnaðarverð sölu (4.526) (4.180) (346) 8,3%
Framlegð 2.477 2.237 240 10,7%
Aðrar rekstrartekjur 170 158 12 7,6%
Rekstrarkostnaður (1.997) (1.964) (33) 1,7%
Stjórnvaldssekt og skaðabætur (461) 0 (461)
Rekstrarhagnaður (EBIT) 189 431 ( 242) -56,1%
Fjármunatekjur 192 183 9 4,9%
Fjármagnsgjöld (513) (378) (135) 35,7%
Hrein fjármagnsgjöld (321) (195) (126) 64,6%
(Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt (132) 236 (368) -155,9%
Tekjuskattur (56) (65) 9 -13,8%
(Tap) hagnaður (188) 171 (359) -209,9%
EBITDA 1.272 1.435 (163) -11,4%
(Tap) hagnaður
á
hlut
(0,08) 0,07 (0,15) -214,3%

Tekjur 1F 2025

Tekjur eftir starfsþáttum Tekjuþróun eftir starfsþáttum

Tekjur 1F 2025

Farsími

  • § Aukning í fjölda og tekjum frá fyrra ári
  • § Reikitekjur aukast um tæp 13% einkum vegna notkunar erlendra ferðamanna á Íslandi

Gagnaflutningur

§ Lítilsháttar aukning í fjölda en meðalverð þokast niður á við

Sjónvarpsþjónusta

§ Góður tekjuvöxtur á milli ára. Árstíðabundið brottfall frá lokum 4F en um 10% fjölgun viðskiptavina á milli ára

Auglýsingamiðlun

  • § Billboard varð hluti af samstæðu Símans í lok 1F 2024 og því eru tekjur ekki í samanburðartölum
  • § Tekjur Billboard á 1F 2025 voru 370 m.kr.
Starfsþættir 2025 2024 Breyting %
Farsími 1.685 1.628 57 3,5%
Gagnaflutningur 2.067 2.064 3 0,1%
Sjónvarpsþjónusta 1.901 1.836 65 3,5%
Auglýsingamiðlun 563 173 390 225,4%
Vörusala 415 424 -9 -2,1%
Annað 542 450 92 20,4%
Samtals 7.173 6.575 598 9,1%

Farsími: Farsímaþjónustu hvort sem er hefðbundin GSM þjónusta, gervihnattaþjónusta eða önnur farsímaþjónusta. Gagnaflutningur: Gagnaflutningsþjónustu, þ.m.t. xDSL þjónusta, GPON, Internet, IP net, heimtaugar og aðgangsnet. Sjónvarp: Dreifing á sjónvarpsefni, áskriftir og notkun á miðlum félagsins. Auglýsingamiðlun: Auglýsingatekjur í umhverfismiðlun og sjónvarpi. Vörusala búnaðar: Sala á fjarskiptabúnaði og fylgihlutum. Annað: Tekjur tengdar öðrum fjarskiptum og fjármálum.

EBIT

Afkoma 1F 2025

1F 23 2F 23 3F 23 4F 23 1F 24 2F 24 3F 24 4F 24 1F 25* *** ** Hagnaður

Síminn

Árshlutauppgjör 1F 2025 8 * Handbært fé frá rekstri að frádregnum fjárfestingum ** Leiðrétt fyrir 460 m.kr. gjaldfærslu vegna sekta og skaðabóta *** Leiðrétt fyrir 495 m.kr. gjaldfærslu vegna sekta og skaðabóta

Fjártækni

Útlán

  • § Síminn Pay tók yfir lánasafn Valitor í lok febrúar og jukust útlán þá um 1,4 ma.kr.
  • § Hóflegur vöxtur í kreditkorti en útlán í gegnum Léttkaup hafa farið lækkandi
    • Reiknað með viðsnúningi í Léttkaupum í kjölfar kaupa á lánasafni

Fyrirtækjakortið

  • § Mikill vöxtur í notendafjölda fyrirtækjakortsins
  • § 118 fyrirtæki höfðu innleitt lausnina í lok mars og 60 til viðbótar eru í innleiðingu og prófunum

Noona Iceland

  • § Unnið er að því að samþætta rekstur Noona við fjártækni Símans eftir að félagið varð hluti af samstæðunni í desember 2024
  • § Bókunar- og afgreiðslulausnir eru þar með orðinn hluti af fjölbreyttu vöruframboði Símans í fjártækni

Léttkaup Kreditkort

Útlánasafn Símans Pay Vaxtatekjur Símans Pay

Efnahagur og sjóðstreymi

Efnahagsreikningur

  • § Viðskiptavild og aðrar óefnislegar eignir lækka einkum vegna afskrifta á sýningarréttum. Ekki var fjárfest í nýju sjónvarpsefni á 1F
  • § Útlán hækka um 1,4 ma.kr. vegna yfirtöku á lánasafni
  • § Hækkun á öðrum skammtímakröfum er vegna fyrirtækjakorta Símans Pay og hækkun á fyrirframgreiddum kostnaði sem er hefðbundið hjá Símanum á 1F og tengist samingum við nokkra lykilbirgja
  • § Langtímalán hækka um 1,5 ma.kr. þar sem yfirtaka á lánasafni var fjármögnuð með langtímaláni.
  • § Skammtímalán hækka um 400 m.kr.

Hreinar vaxtaberandi skuldir

Eiginfjárhlutfall

Efnahagsreikningur 31.03.2025 31.12.2024 Breyting %
Rekstrarfjármunir 3.638 3.543 95 3%
Leigueignir 1.750 1.844 (94) -5%
Óefnislegar eignir 25.713 26.243 (530) -2%
Aðrar eignir 980 638 342 54%
Fastafjármunir 32.081 32.268 (187) -1%
Birgðir 1.329 1.339 (10) -1%
Viðskiptakröfur 2.403 2.503 (100) -4%
Útlán 4.278 3.204 1.074 34%
Aðrar skammtímakröfur 1.651 1.033 618 60%
Handbært fé 393 835 (442) -53%
Veltufjármunir 10.054 8.914 1.140 13%
Eignir samtals 42.135 41.182 953 2%
Eigið fé 16.916 18.116 (1.200) -7%
Eigið fé 16.916 18.116 (1.200) -7%
Vaxtaberandi skuldir 14.129 12.733 1.396 11%
Leiguskuldbindingar 1.484 1.571 (87) -6%
Tekjuskattsskuldbinding 578 686 (108) -16%
Langtímaskuldir 16.191 14.990 1.201 8%
Vaxtaberandi skuldir 2.484 2.084 400 19%
Viðskiptaskuldir 3.787 3.760 27 1%
Næsta árs afborganir 787 780 7 1%
Aðrar skammtímaskuldir 1.970 1.452 518 36%
Skammtímaskuldir 9.028 8.076 952 12%

Eigið fé og skuldir samtals 42.135 41.182 953 2%

Árshlutauppgjör 1F 2025 11 *Hreinar vaxtaberandi skuldir innihalda vaxtaberandi skuldir og leiguskuldbindingar að frádregnu handbæru fé og útlánum Símans Pay. *12M EBITDA 2024 inniheldur 12M pro forma EBITDA Billboard og Noona. *12M EBITDA 1F 2025 inniheldur 12M pro forma EBITDA Noona. Leiðrétt fyrir 460 m.kr. vegna dómsmála.

Efnahagur og sjóðstreymi

Sjóðstreymi

  • § Gott sjóðstreymi af undirliggjandi rekstri en fjórðungurinn litast af 495 m.kr. greiðslu sekta og skaðabóta með dráttarvöxtum
  • § Vaxtagreiðslur hækka þar sem skuldsetning hefur verið aukin frá 1F 2024
  • § Verulega dregur úr fjárfestingum í óefnislegum eignum frá árinu áður en á 1F í fyrra fóru 20% af 3 ára sýningarrétti enska boltans á fjárfestingu. Ekkert fjárfest í sýningarréttum á 1F á þessu ári
  • § Greiðslur til hluthafa námu 1.023 m.kr. á 1F og þar af námu endurkaup 525 m.kr.
  • § Skammtímalán aukin um 400 m.kr. þar sem 1F var nokkuð þungur í útgreiðslum

Sjóðstreymi 1F 2025 1F 2024
Rekstrarhagnaður 189 431
Afskriftir 1.083 1.004
Liðir sem hafa ekki áhrif á sjóðstreymi 11 21
Samtals rekstrarhreyfingar 1.283 1.456
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum (122) (177)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 1.161 1.279
Innborgaðir vextir 184 175
Greiddir vextir (420) (243)
Greiddir skattar (53) (90)
Handbært fé frá rekstri 872 1.121
Fjárfestingar í fastafjármunum (547) (1.292)
Útlán Símans Pay (1.446) (119)
Kaup á dótturfélögum að frádregnu handbæru fé 0 (3.732)
Fjárfestingarhreyfingar (1.993) (5.143)
Greiddur arður (498) 0
Kaup eigin bréfa (525) (191)
Afborganir leiguskuldbindingar (87) (69)
Nettó breyting á lánum 1.793 4.500
Fjármögnunarhreyfingar 683 4.240
Breytingar á handbæru fé (438) 218
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé (4) (2)
Handbært fé í byrjun ársfjórðungs 835 1.810
Handbært fé í lok ársfjórðungs 393 2.026

Fjárfestingar

e axandi staffært samfélag

Sjónvarp Símans Premium

Síminn lei ðir íslenska framlei ðslu

  • ðskiptavina á milli ára me ð Sjónvarp Símans Premium
  • § Síminn frums ýnir flestar leiknar íslenskar þáttara ðir á árinu: Reykjavík 112, IceGuys, Fri ðarhöfn, Reykjavík Fusion og Vesen
  • § 12 leiknar þáttara ðir nú á framlei ðslustigi
  • § Yfir 52.000 einstaklingar horf ðu á fyrsta þátt Reykjavík 112 fyrstu vikuna í s ýningu
  • § Framlei ðsla á íslensku barnaefni heldur áfram me ð áherslu á a ð efla íslenska tungu
  • § Stórir samningar vi ð HBO, Paramount, Universal, MGM og ITV tryggja Símanum hágæ ða sjónvarpsefni allt ári ð um kring
  • Síminn§ Um 10% fjölgun vi § Síminn hlaut Áruna, árangursver ðlaun ÍMARK, fyrir árangursríkustu marka ðsherfer ð ársins me ð IceGuys

Vaxandi stafrænt samfélag

Fjártækni

Sóknarfæri í stækkandi tekjusto ð

118 fyrirtæki nota n ýtt fyrirtækjakort Símans Pay

  • § Mörg stærstu fyrirtæki landsins
  • § 60 fyrirtæki í innleiðingu og prófunum

Tæplega 150 þúsund skrá ðir notendur hjá Noona

  • § Um 78 þúsund manns bóka 200 þúsund tíma á mánu ð i
  • § Tugmilljar ða velta fer í gegnum kerfi Noona Iceland á ári
  • § Fjöldi sölua ðila í Noona er 1.016 og hafa 89 n ýir komi ð inn frá því í janúar

Tilraunaverkefni me ð gervigreind í símsvörun og tímabókanir

Rafrænar bei ðnir Símans Pay í rekstri sveitarfélaga

§ Samningar ná ðst vi ð nokkur stærstu sveitarfélög landsins, innlei ðing hafin hjá Reykjavíkurborg og Hafnarfjar ðarbæ

118

Síminn Pay – Fyrirtæki me ð fyrirtækjakort

60

Síminn Pay - Fyrirtæki í innlei ðingu og prófunum me ð fyrirtækjakort

5.000 m.kr. – Lánasafn Símans Pay

200.000 Noona - Tímabókanir á mánu ð i

150.000

Noona - Skrá ðir notendur

Umhverfismiðlar Símans

Nýjungar í fjarskiptum stórauka öryggi í fiskeldi

  • Fyrsta einka-5G kerfi landsins tryggir Arnarlaxi örugga bandvídd 7 km frá landi
  • Farsímakjarni og farsímasendir staðsettir á Patreksfirði
  • Öruggt burðarlag fyrir streymi úr tugum myndavéla á eldissvæðum
  • Komið í veg fyrir slys með eftirliti og fjarstýringu búnaðar á 5G kerfi Radíómiðunar
  • Sambærilegar lausnir í þróun víðar um land

Vaxandi stafrænt samfélag

Markviss stefnumótun skilar árangri

  • § Innleiðing nýrrar stefnu er forgangsmál í rekstrinum
  • § Skýrt samhengi milli vaxandi starfsánægju og ánægju viðskiptavina

Meðmælendahlutfall viðskiptavina

Hluthafar

Verðþróun síðustu 12 mánuði

  • § Hluthafar voru 891 í lok 1F 2025
  • § Greiddur var 498 m.kr. arður 28. mars 2025
  • § Hlutafé var lækkað 24. mars 2025 um 175.000.000 eigin hluti og er hlutafé í félaginu 2.475.000.000 eftir lækkun
  • § Endurkaup á 1F 2025 námu 525 m.kr.
  • § Hlutabréf Símans hafa hækkað um 33,3% undanfarna 12 mánuði, en frá áramótum hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,7%
Hluthafar
28.4.2025
Fjöldi
hluta
Eignahlutur
Stoðir hf. 461.194.170 18,63%
Brú Lífeyrissjóður starfs sveit 274.877.095 11,11%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild 258.771.439 10,46%
Lífeyrissjóður verzlunarmanna 163.922.187 6,62%
Gildi -
lífeyrissjóður
149.446.085 6,04%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 88.830.504 3,59%
Birta lífeyrissjóður 81.415.261 3,29%
Stefnir -
Innlend hlutabréf hs.
72.055.439 2,91%
Brú R deild 71.407.033 2,89%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild 60.306.152 2,44%
10 stærstu hluthafar 1.682.225.365 67,97%
Aðrir
hluthafar
749.602.173 30,29%
Samtals
útistandandi
hlutir
2.431.827.538 98,26%
Eigin
bréf
43.172.462 1,74%
Heildarhlutafé 2.475.000.000 100,00%

Stoðir hf Brú lífeyrissjóður starfs sveit Lífeyrissj. Starfsm.rík. A-Deild Lífeyrissjóður verzlunarmanna Gildi - lífeyrissjóður Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Birta lífeyrissjóður Stefnir - innlend hlutabréf hs. Brú R deild Lífeyrissj. Starfsm.rík. B-deild Aðrir hluthafar Eigin bréf

Horfur 2025

Horfur 2025

Afkomuspá fyrir árið 2025

  • § Afkomuspá fyrir EBITDA og EBIT var lækkuð um 400 m.kr. þann 24. febrúar sl. eftir dóm Hæstaréttar
  • § Að öðru leyti eru forsendur afkomuspár ársins óbreyttar
  • § Óvissa í spá er meiri en oft áður þar sem samningi um sýningarrétt að ensku úrvalsdeildinni lýkur í maí
  • § Ákveðin óvissa ríkir um áhrif þessa, en áætlanir gera ráð fyrir jákvæðum áhrifum á sjóðstreymi og EBIT, en neikvæðum áhrifum á EBITDA
  • § Sýningarrétturinn er eignfærður og áætlun þessa árs gerir ráð fyrir að lækkun afskrifta verði meiri en möguleg neikvæð tekjuáhrif
  • § Rekstur Noona Iceland kom inn í samstæðu í byrjun árs og keypt lánasafn í byrjun mars
  • § Fjárfestingar lækka talsvert frá 2024 vegna minni fjárfestinga í sýningarréttum

6,6–7,0 MA.KR.

EBITDA

3,2–3,6 MA.KR. * EBIT

2,8–3,1 MA.KR.

Fjárfestingar

Fyrirvari

Síminn vekur athygli á því að upplýsingar í þessari kynningu byggja á heimildum sem félagið telur áreiðanlegar á hverjum tíma og staðhæfingar sem finna má í kynningunni kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar kynningin er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Kynningin er eingöngu hugsuð til upplýsingagjafar en ekki ætluð sem hluti af eða grundvöllur ákvarðanatöku þeirra aðila sem fá hana í hendur. Viðtakendur eiga því ekki að nokkru leyti að túlka innihald kynningarinnar sem loforð eða leiðbeiningar.

Sérhver yfirlýsing í kynningu þessari sem vísar til framtíðaráætlunar eða framtíðarárangurs er einungis spá um framtíðarhorfur félagsins, byggð á núverandi þróun, fyrirliggjandi upplýsingum og áætlunum. Framtíðarhorfur félagsins eru háðar fjölda áhættu- og óvissuþátta sem getur þýtt að raunverulegur árangur verði umtalsvert frábrugðinn því sem spáð er í þessari kynningu. Þar má nefna ytri þætti á borð við breytingar á efnahagsumhverfi, framboð á fjármagni og áhrif eftirlitsaðila.

Með móttöku þessarar kynningar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn af framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.