Investor Presentation • Feb 18, 2025
Investor Presentation
Open in ViewerOpens in native device viewer
María Björk Einarsdóttir og Óskar Hauksson
18. febrúar 2025


Afkoma samstæðunnar á fjórðungnum var góð og byggir niðurstaðan einkum á fjölgun í sjónvarpsáskriftum, sterkri auglýsingasölu og lækkandi brottfalli í fjarskiptum
Fjármagnstekjur voru óbreyttar á milli ára en fjármagnsgjöld jukust um 200 m.kr. vegna aukinnar skuldsetningar sem tengist yfirtökum á Billboard og Noona Iceland, auk þess sem niðurfærslur útlána aukast
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta jókst um 45% á milli ára og nemur rúmum 2,1 ma.kr.

| 4F | ||||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| 2024 | 2023 | Breyting | % | |||
| Sala | 7 291 |
6 468 |
823 | 12 7% , |
||
| Kostnaðarverð sölu |
( 455) 4 |
( 119) 4 |
( 336) |
8 2% , |
||
| Framlegð | 2 836 |
2 349 |
487 | 20 7% , |
||
| Aðrar rekstrartekjur |
140 | 191 | ( 51) |
-26 7% , |
||
| Rekstrarkostnaður | ( 032) 2 |
( 906) 1 |
( 126) |
6 6% , |
||
| Rekstrarhagnaður (EBIT) |
944 | 634 | 310 | 48 9% , |
||
| Fjármunatekjur | 195 | 195 | 0 | 0 0% , |
||
| Fjármagnsgjöld | ( 489) |
( 287) |
( 202) |
4% 70 , |
||
| Gengismunur | ( 12) |
( 28) |
16 | 1% -57 , |
||
| Hrein fjármagnsgjöld |
( 306) |
( 120) |
( 186) |
0% 155 , |
||
| Hagnaður fyrir tekjuskatt |
638 | 514 | 124 | 24 1% , |
||
| Tekjuskattur | ( 121) |
( 100) |
( 21) |
21 0% , |
||
| Hagnaður | 517 | 414 | 103 | 24 9% , |
||
| EBITDA | 2 071 |
614 1 |
457 | 28 3% , |
||
| á Hagnaður hlut |
0 20 , |
0 15 , |
0 05 , |
33 3% , |
• Kostnaður vegna Billboard skýrir um 250 m.kr. af aukningunni og kostnaðarhækkanir frá innviðabirgjum voru um 70 m.kr en sá kostnaður er verðtryggður að miklu leyti
• Rekstrarkostnaður Billboard var um 190 m.kr.
Afkoma félagsins var góð á árinu og nam EBIT rekstrarhagnaður 2.875 m.kr. og hagnaður var 1.381 m.kr.
Eftir áralangt tímabil sem einkenndist af eignasölu, einföldun og hagræðingu í rekstri, tók félagið skref til ytri vaxtar með kaupum á Billboard, Noona Iceland og lánasafni Valitor
Á haustmánuðum urðu forstjóraskipti og í kjölfarið voru gerðar breytingar á stefnu og skipulagi félagsins, til að styðja við áframhaldandi vöxt og fjölgun tekjustrauma
Gagnadrifin og viðskiptavinamiðuð nálgun í sölu, þjónustu, markaðssetningu og vöruþróun samhliða metnaðarfullri stafrænni umbreytingu styður við markmið félagsins um arðbæran rekstur, ánægða viðskiptavini og stolt starfsfólk
| 12M | ||||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| 2024 | 2023 | Breyting | % | |||
| Sala | 27 189 |
25 067 |
2 122 |
8 5% , |
||
| Kostnaðarverð sölu |
( 328) 17 |
( 497) 16 |
( 831) |
0% 5 , |
||
| Framlegð | 9 861 |
8 570 |
1 291 |
1% 15 , |
||
| Aðrar rekstrartekjur |
643 | 674 | ( 31) |
-4 6% , |
||
| Rekstrarkostnaður | ( 629) 7 |
( 165) 7 |
( 464) |
6 5% , |
||
| (EBIT) Rekstrarhagnaður |
2 875 |
2 079 |
796 | 38 3% , |
||
| Fjármunatekjur | 734 | 740 | ( 6) |
-0 8% , |
||
| Fjármagnsgjöld | ( 841) 1 |
( 102) 1 |
( 739) |
67 1% , |
||
| Gengismunur | ( 6) |
( 30) |
24 | -80 0% , |
||
| fjármagnsgjöld Hrein |
( 113) 1 |
( 392) |
( 721) |
183 9% , |
||
| Hagnaður fyrir tekjuskatt |
1 762 |
1 687 |
75 | 4 4% , |
||
| Tekjuskattur | ( 381) |
( 341) |
( 40) |
7% 11 , |
||
| Hagnaður | 1 381 |
1 346 |
35 | 6% 2 , |
||
| EBITDA | 7 147 |
6 150 |
997 | 16 2% , |
||
| Hagnaður á hlut |
0 54 , |
0 46 , |
0 08 , |
17 4% , |
• Kostnaður vegna Billboard skýrir um 630 m.kr. af aukningunni og kostnaðarhækkanir frá innviðabirgjum voru um 270 m.kr en sá kostnaður er verðtryggður að miklu leyti
• Þar af var um 215 m.kr. kostnaður við skipulagsbreytingar og forstjóraskipti en 240 m.kr. vegna Billboard
Lykiltölur úr rekstri




| Starfsþættir | 4F Starfsþættir |
||||
|---|---|---|---|---|---|
| 2024 | 2023 | Breyting | % | ||
| Farsími | 1 743 |
1 656 |
87 | 5 3% , |
|
| Gagnaflutningur | 2 064 |
1 976 |
88 | 4 5% , |
|
| Sjónvarpsþjónusta | 2 096 |
1 974 |
122 | 6 2% , |
|
| Vörusala | 547 | 523 | 24 | 6% 4 , |
|
| Annað | 981 | 530 | 451 | 1% 85 , |
|
| Samtals | 7 431 |
6 659 |
772 | 11 6% , |

| 4F | Starfsþættir | 12M 4F Starfsþættir |
12M 4F |
||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 2023 | Breyting | % | 2024 2023 Breyting % 2024 2023 Breyting % |
2024 2024 |
2023 2023 |
Breyting Breyting |
% % |
| Farsími | 1.743 1.656 87 5,3% Farsími |
6.858 1 743 |
6.510 1 656 |
348 87 |
5,3% 3% 5 , |
||
| Gagnaflutningur | 2.064 1.976 88 4,5% Gagnaflutningur |
8.277 2 064 |
7.939 976 1 |
338 88 |
4,3% 5% 4 , |
||
| Sjónvarpsþjónusta | 2.096 1.974 122 6,2% Sjónvarpsþjónusta |
7.905 2 096 |
7.440 1 974 |
465 122 |
6,3% 2% 6 , |
||
| Vörusala | 547 523 24 4,6% Vörusala |
1.734 547 |
1.784 523 |
-50 24 |
-2,8% 4 6% , |
||
| Annað | 981 530 451 85,1% Annað |
3.058 981 |
2.068 530 |
990 451 |
47,9% 85 1% , |
||
| Samtals | 7.431 6.659 772 11,6% Samtals |
27.832 7 431 |
25.741 6 659 |
2.091 772 |
8,1% 11 6% , |
||

Farsími: Farsímaþjónustu hvort sem er hefðbundin GSM þjónusta, gervihnattaþjónusta eða önnur farsímaþjónusta. Gagnaflutningur: Gagnaflutningsþjónustu, þ.m.t. xDSL þjónusta, GPON, Internet, IP net, heimtaugar og aðgangsnet.Sjónvarp: Dreifing á sjónvarpsefni, áskrift, notkun og auglýsingar á miðlum félagsins.Vörusala búnaðar: Sala á fjarskiptabúnaði og fylgihlutum. Annað: Tekjur tengdar fjarskiptum, talsímaþjónustu, upplýsingatækni og fjármálum. Tekjur Billboard falla hér undir.

• Lítilsháttar aukning í fjölda á seinni helmingi árs eftir talsvert brottfall í ársbyrjun




Efnahagur og sjóðstreymi
| 31.12.2024 | 31.12.2023 | Breyting | % | |
|---|---|---|---|---|
| Rekstrarfjármunir | 3.543 | 2.552 | 991 | 39% |
| Leigueignir | 1.844 | 732 | 1.112 | 152% |
| Óefnislegar eignir |
26.243 | 21.047 | 5.196 | 25% |
| Aðrar eignir |
638 | 431 | 207 | 48% |
| Fastafjármunir | 32.268 | 24.762 | 7.506 | 30% |
| Birgðir | 1.339 | 1.257 | 82 | % 7 |
| Viðskiptakröfur | 2.503 | 2.279 | 224 | 10% |
| Útlán | 3.204 | 2.715 | 489 | 18% |
| Aðrar skammtímakröfur |
1.033 | 966 | 67 | 7 % |
| Handbært fé |
835 | 1.810 | ( 975) |
-54% |
| Veltufjármunir | 8.914 | 9.027 | ( 113) |
-1% |
| samtals Eignir |
41.182 | 33.789 | 7.393 | 22% |
| Eigið fé |
18.116 | 17.600 | 516 | 3 % |
| Eigið fé |
18.116 | 17.600 | 516 | 3 % |
| Vaxtaberandi skuldir |
12.733 | 7.470 | 5.263 | 70% |
| Leiguskuldbindingar | 1.571 | 503 | 1.068 | 212% |
| Tekjuskattsskuldbinding | 686 | 232 | 454 | 196% |
| Langtímaskuldir | 14.990 | 8.205 | 6.785 | 83% |
| Vaxtaberandi skuldir |
2.084 | 2.281 | -9% | |
| ( 197) |
||||
| Viðskiptaskuldir | 3.760 | 4.261 | ( 501) |
-12% |
| árs afborganir Næsta |
780 | 276 | 504 | 183% |
| Aðrar skammtímaskuldir |
1.452 | 1.166 | 286 | 25% |
| Skammtímaskuldir | 8.076 | 7.984 | 92 | 1 % |
| Eigið fé og skuldir samtals |
41.182 | 33.789 | 7.393 | 22% |

Hreinar vaxtaberandi skuldir innihalda vaxtaberandi skuldir og leiguskuldbindingar að frádregnu handbæru fé og útlánum Símans Pay 12M EBITDA2024 inniheldur 12M pro forma EBITDA Billboard og Noona.
| 2024 | 2023 | |
|---|---|---|
| Rekstrarhagnaður ársins |
2.875 | 2.079 |
| Afskriftir | 4.272 | 4.071 |
| Liðir sem hafa ekki áhrif á sjóðstreymi |
57 | 30 |
| Samtals rekstrarhreyfingar |
7.204 | 6.180 |
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum |
( 244) |
( 568) |
| Handbært fé frá rekstri án og skatta vaxta |
6.960 | 5.612 |
| Innborgaðir vextir |
742 | 758 |
| Greiddir vextir |
( 1.612) |
( 947) |
| Greiddir skattar |
( 289) |
( 570) |
| Handbært fé frá rekstri |
5.801 | 4.853 |
| í | ( 3.673) |
( 3.671) |
| Fjárfestingar rekstrarfjármunum varanlegum Útlán Símans |
( 597) |
( 1.272) |
| Pay á að handbæru fé |
0 | |
| dótturfélögum frádregnu Kaup Sala á verðbréfi |
( 5.352) 0 |
15.685 |
| Fjárfestingarhreyfingar | ( 9.622) |
10.742 |
| Greiddur arður |
( 499) |
( 499) |
| bréfa Kaup eigin |
( 1.424) |
( 2.976) |
| Útgreitt hlutafé |
0 | ( 15.580) |
| Afborganir leiguskuldbindingar |
( 362) |
( 265) |
| Nettó breyting á lánum |
5.136 | 1.852 |
| Fjármögnunarhreyfingar | 2.851 | ( 17.468) |
| Breytingar á handbæru fé |
( 970) |
( 1.873) |
| Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
( 5) |
( 38) |
| Handbært fé í byrjun ársins |
1.810 | 3.721 |
| Handbært fé í lok ársins |
835 | 1.810 |








Stafrænt samfélag sem auðgar lífið
Áfram verður lögð rík áhersla á skynsemi og hagkvæmni í rekstri
Sterkt sjóðstreymi og fyrirsjáanleiki í fjárfestingum
Virði skilað til hluthafa í gegnum arðgreiðslur og endurkaup
Arðbær rekstur
Stóraukin áhersla innan Símans á vöru - og viðskiptaþróun jafnt á einstaklingsmarkaði og fyrirtækjamarkaði
Stjórnendur munu skoða frekari tækifæri til ytri vaxtar með hliðsjón af stefnu félagsins
Þrjár tekjustoðir félagsins eru fjarskipti og tækni, stafræn miðlun og fjártækni
Stolt starfsfólk
Síminn er stafrænt þjónustufyrirtæki sem skapar verðmætar tengingar fyrir fólk og fyrirtæki á hinum ýmsu sviðum dagsleg lífs
Metnaðarfull stafræn umbreyting styður við samþættingu lausna sem skapar heildræna upplifun viðskiptavina og hagræði í rekstri
Viðskiptavinamiðuð og gagnadrifin nálgun í sölu, þjónustu, markaðssetningu og vöruþróun
Ánægðir viðskiptavinir




| Hluthafar 17.2.2025 | Fjöldi hluta | Eignahlutur |
|---|---|---|
| Stoðir hf. | 461.194.170 | 17,40% |
| Brú Lífeyrissjóður starfs sveit | 274.877.095 | 10,37% |
| Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild | 258.771.439 | 9,76% |
| Lífeyrissjóður verzlunarmanna | 173.922.187 | 6,56% |
| Gildi - lífeyrissjóður | 149.446.085 | 5,64% |
| Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda | 88.830.504 | 3,35% |
| Birta lífeyrissjóður | 86.438.951 | 3,26% |
| Stefnir - Innlend hlutabréf hs. | 78.205.439 | 2,95% |
| Brú R deild | 71.407.033 | 2,69% |
| Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild | 60.306.152 | 2,28% |
| 10 stærstu hluthafar | 1.703.399.055 | 64,28% |
| Aðrir hluthafar | 759.428.483 | 28,66% |
| Samtals útistandandi hlutir | 2.462.827.538 | 92,94% |
| Eigin bréf | 187.172.462 | 7,06% |
| Heildarhlutafé | 2.650.000.000 | 100,00% |






Síminn vekur athygli á því að upplýsingar í þessari kynningu byggja á heimildum sem félagið telur áreiðanlegar á hverjum tíma og staðhæfingar sem finna má í kynningunni kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar kynningin er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Kynningin er eingöngu hugsuð til upplýsingagjafar en ekki ætluð sem hluti af eða grundvöllur ákvarðanatöku þeirra aðila sem fá hana í hendur. Viðtakendur eiga því ekki að nokkru leyti að túlka innihald kynningarinnar sem loforð eða leiðbeiningar.
Sérhver yfirlýsing í kynningu þessari sem vísar til framtíðaráætlunar eða framtíðarárangurs er einungis spá um framtíðarhorfur félagsins, byggð á núverandi þróun, fyrirliggjandi upplýsingum og áætlunum. Framtíðarhorfur félagsins eru háðar fjölda áhættu- og óvissuþátta sem getur þýtt að raunverulegur árangur verði umtalsvert frábrugðinn því sem spáð er í þessari kynningu. Þar má nefna ytri þætti á borð við breytingar á efnahagsumhverfi, framboð á fjármagni og áhrif eftirlitsaðila.
Með móttöku þessarar kynningar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn af framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.