AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Festi

Investor Presentation Feb 6, 2025

2195_10-k_2025-02-06_d1f754db-a3ad-455c-92af-3a76a479ab4e.pdf

Investor Presentation

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Uppgjör 4F og 12M 2024

  1. febrúar 2025

Ásta S. Fjeldsted Magnús Kr. Ingason

Hápunktar fjórðungsins og ársins

2

Uppgjör 4F og 12M 2024

Í brennidepli – Yrkir

Staða og horfur

Helstu niðurstöður á 4F 2024

EBITDA 2.957 m.kr.

3,750 m.kr. -6,1% milli ára

28,8%

-10,0 p.p. milli ára

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Laun/Framlegð af vörusölu

Helstu atriði uppgjörs

  • Rekstur fjórðungsins gekk vel og var niðurstaðan í takt við áætlanir stjórnenda.
  • Rekstrarstærðir litast áfram af innkomu Lyfju frá 1. júlí 2024 og skekkja samanburð milli ára.
  • Vörusala fjórðungsins jókst um 19,0% og framlegð af vörusölu um 26,6%.
  • EBITDA fjórðungsins lækkar um 6,1% milli ára en stjórnvaldssekt að upphæð 750 millj.kr. litar afkomu fjórðungsins.
  • Mikill fókus áfram á framlegð, hagræðingu í rekstri og lækkun kostnaðar ásamt áframhaldandi vinnu í samlegðartækifærum þvert á félög samstæðunnar.

Fjöldi viðskiptavina og sala á fjórða ársfjórðungi eykst milli ára

Aukning í innlendri og erlendri kortaveltu

*2024 inniheldur Lyfju

Ánægjuleg þróun í beinni kolefnislosun og flokkun úrgangs

Bein losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi

Flokkunarhlutfall úrgangs

Sátt gerð við SKE sem fól í sér viðurkenningu brota á sátt og greiðslu sektar að upphæð 750 m.kr.

  • Í tengslum við samruna N1 hf. og Festi hf. var gerð sátt við Samkeppniseftirlitið í júlí 2018 sem fól í sér margvísleg skilyrði sem ætluð voru til að afstýra samkeppnishömlum vegna samrunans. Samkeppniseftirlitið hafði haft til rannsóknar möguleg brot Festi á sáttinni frá desember 2020 þegar tilkynnt var um upphaf rannsóknar.
  • Í lok nóvember 2024 gerðu Festi hf. og Samkeppniseftirlitið með sér sátt þar sem viðurkennt var að brotið hefði verið gegn tilteknum ákvæðum sáttarinnar og tímanlegri upplýsingagjöf samkvæmt samkeppnislögum. Festi hf. var gert að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 750 m.kr.
  • Undirritun sáttar Festi hf. við Samkeppniseftirlitið fól í sér endanlega niðurstöðu málsins og var það mat félagsins að rétt væri að ljúka málinu með þessum hætti og horfa fram á veginn.

Við drögum lærdóm af málinu.

ELKO: Hápunktar á 4F

Svartur fössari slær öll met

  • Frábær fjórðungur þar sem met voru sett enn eina ferðina á tilboðsdögum.
  • Svartur fössari rúmlega 22% stærri en í fyrra.

Vefverslun sífellt vinsælli

  • Hlutfall vefverslunar af sölu verslana var 30,4% á 4F á móti 27,4% í fyrra.
  • Sala í vefverslun fyrir allt árið 2024 jókst um 11,8% m.v. fyrra ár.

Áfram sótt á fyrirtækjamarkað

  • Áfram áhersla á að auka sölu til fyrirtækja.
  • Sala til fyrirtækja jókst um 3,8% á 4F milli ára en 6,2% m.v. fyrra ár þegar horft er á árið í heild.

ELKO Lindir veltuhæst

  • Verslun ELKO í Lindum var veltuhæst allra 400 verslana Elkjop árið 2024.
  • Fyrsta skipti sem sérleyfisverslun nær þeim árangri.

Ánægðustu viðskiptavinirnir

  • ELKO í fyrsta sæti í Íslensku Ánægjuvoginni í fyrsta skipti.
  • Jafnframt hlaut félagið viðurkenninguna besta vörumerki mannauðs hjá Brandr.

Krónan: Hápunktar á 4F

Sölumet í desember

Desember söluhæsti mánuður frá upphafi.

Fleiri afgreiðslur og seld stykki

  • Fjöldi afgreiðslna í verslunum jókst um rúmlega 4% á 4F milli ára en um 9% ef horft er á árið í heild m.v. fyrra ár.
  • Fjöldi seldra stykkja jókst um 5,5% á 4F milli ára og 8% ef horft er á árið í heild m.v. fyrra ár.

Vöxtur Snjallverslunar

  • Velta Snjallverslunar jókst um 30% á 4F milli ára.
  • Á árinu bætti Krónan við sig níu afhendingarstöðum á landsbyggðinni og þjónustar nú meirihluta Austfjarða, Norðurlands og Suðurlands. Fleiri staðsetningar í bígerð.

Skannað og skundað í sókn

Á árinu 2024 jókst notkun á skannað og skundað um 35% m.v. fyrra ár.

Ánægðustu viðskiptavinirnir

• Krónan hlaut Íslensku ánægjuvogina 8. árið í röð með marktækum mun og bætingu milli ára.

Lyfja: Hápunktar á 4F

Lyfju appið í stöðugum vexti

  • Metfjórðungur í veltu í Lyfju appinu frá upphafi.
  • Magnsala í heilsu- og hjúkrunarvörum eykst um 5% á milli ára í gegnum appið í kjölfar endurhönnunar.
  • Notendum heldur áfram að fjölga, um tæp 40% frá fyrra ári.

Viðskiptavinir og vitund

  • Meðmælaskor Lyfju hækkar frá -18,4 2023 yfir í -1 fyrir árið 2024.
  • Þeim sem versla oftast í Lyfju fjölgar úr 43% í 45% á milli ára
  • Lyfja Heyrn. Hækkar um 58% milli ársfjórðunga í viðhorfsmælingum "fyrsta val á heyrnartækjamarkaði",

Hreinar vörur vinsælar

  • Viðskiptavinir hafa tekið vel í Hreinar vörur, sem eru vörur lausar við skaðleg innihaldsefni.
  • Sölumagnsaukning milli ára var 25% á vörum með slíka vottun.

  • Lyfju vinnur að stefnumarkandi verkefnum í takt við sína vegferð, að vera meira en apótek.
  • Félagið sér mikil tækifæri í að koma sterkar inn í fyrsta stigs heilbrigðisþjónustu og byggja á sínum faglega grunni.

Meira en apótek Lykilstjórnendur

  • Skrifstofa Lyfju flutti á Dalveg í nóvember.
  • Stjórnendateymi Lyfju fullmannað með þremur nýjum forstöðumönnum; mannauðs og menningar, vörusviðs og greininga, og markaðsmála.
  • Einnig var Katrín Ýr Magnúsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Heilsu.

N1: Hápunktar á 4F

Nýir lykilstjórnendur

  • Magnús Hafliðason ráðinn framkvæmdastjóri N1 og hefur störf í mánuðinum.
  • Reynir Leósson tók um leið við sem aðstoðarframkvæmdastjóri.

N1 Skógarseli lokað

  • Þjónustustöð N1 Skógarseli lokað sem hluta af samkomulagi við Reykjavíkurborg
  • Á lóðinni mun rísa íbúabyggð sem Yrkir vinnur að í samstarfi við borgina.

  • Samkomulag við Akraneskaupstað um uppbyggingu fjölorkustöðvar ásamt verkstæði, þjónustustöð og bílaþvotti á nýrri lóð við Elínarveg 3.
  • Eldri þjónustustöð og verkstæði N1 á Akranesi loka að framkvæmdum loknum.

Vöxtur í bílaþjónustu

  • Bílaþjónusta N1 hefur vaxið ár frá ári
  • Október stærsti einstaki mánuðurinn í sögu bílaþjónustunnar.

Skerpt á áherslum þjónustustöðva

  • Unnið er að því að skerpa á þjónustuframboði og ásýnd þjónustustöðva N1
  • Markmiðið að hvert stopp á N1 nýtist okkar viðskiptavinum sem best.

Festi 2024: Horft yfir árið

Fjárhagslegur vöxtur

  • Stöðugur vöxtur bæði í tekjum og EBITDA
  • Afkomuspá hækkuð

Snjallar lausnir

  • Áhersla á að nýta stafræna þróun til að einfalda líf viðskiptavina og ná til stærri hóps
  • Vöxtur í net- og appsölu heilt yfir hjá félögum samstæðunnar

Stoðir styrktar

  • Framkvæmdastjóri Bakkans vöruhótels tók til starfa
  • Yrkir eignir endurmarkað utan um fasteignasafn samstæðunnar

Framfarir í sjálfbærni

  • Tvöföld mikilvægisgreining framkvæmd hjá samstæðunni
  • Skerpt á áherslum

Kaupréttarkerfi

• Kaupréttarkerfi innleitt fyrir allt starfsfólk samstæðunnar

Sameining við Lyfju

  • Sátt gerð við Samkeppniseftirlitið um kaup á Lyfju en endanlegt kaupverð var 5 ma.kr.í reiðufé og 10m hlutir í Festi
  • Sameining félaganna hefur gengið skv. áætlun og samlegðaráhrifa byrjað að gæta á mörgum sviðum starfseminnar.

Hápunktar fjórðungsins og ársins

Uppgjör 4F og 12M 2024

Hápunktar fjórðungsins og ársins

Staða og horfur,

Eitt og eitt félag í brennidepli á fjárfestakynningum Festi – Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri, kynnir Yrki

• Yrkir eignir

Sérhæfir sig í uppbyggingu, eignaumsýslu og þróun auk þess að sinna öryggismálum.

Félagið fékk nafnið Yrkir eignir í mars 2024 þegar ákveðið var að draga skýrar fram hlutverk og tækifæri fasteignafélagsins sem sjálfstæðrar rekstrareiningar.

Allur fasteignarekstur samstæðunnar fer í gegnum Yrki en félagið á hluta fasteignanna í rekstri og sinnir umsýslu annarra fasteigna í samstæðu Festi.

Aukin áhersla á þróunarverkefni, hvort sem horft er til þróunar á lóðum til breyttrar nýtingar eða uppbyggingarverkefna.

• Fasteignir landið um kring

14 starfsmenn í framkvæmda- og
öryggisdeild
102 staðsetningar í eignasafninu
93.000 fermetrar af fasteignum í rekstri
félagsins
98% fermetrar í nýtingu
3,4 ma.kr. EBITDA 2024

• Greining á eignasafni

Fjöldi fermetra: ~93.000 Festi 36.500 | Yrkir 55.500 | Krónan 500

Leigutekjur milljónir kr. 4.500 4.000 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0

■ Húsaleiga ■ Aðstöðuleiga

• Fjöldi eigna og lóða

Flestar eignir samstæðunnar eru í þjónustuneti N1 um land allt.

Mestur fjöldi verslunarhúsnæðis er á höfuðborgarsvæðinu.

Skipting fermetra

Stærstu eignirnar eru verslunarhúsnæði og vöruhús í eigu samstæðunnar.

Um 75% fermetra félagsins eru á höfuðborgarsvæðinu.

· Leigutekjur á fermetra

Leigutekjur í eignasafninu eru bæði í formi hefðbundinnar húsaleigu sem og aðstöðuleigu á lóð.

Um 80% leigutekna eru frá félögum í samstæðu Festi.

2.082 m2 | 2022 2.048 m2 | 2011 1.460 m2 | 2018 1.501 m2 | 2020 1.369 m2 | 2023 32.694 m2 | 1931-2022

Skógarsel 10

• Þróun í eignasafni Yrkis á árinu

Þróunarlóðir - Reykjavíkurborg

  • Góður framgangur hefur verið á lóðum sem verið er að þróa undir breytta notkun.
  • Festi áformar að ljúka skipulagsferli á þremur lóðum á árinu -Stóragerði 40, Skógarsel 10 og Ægisíðu 102 - sem eru samtals um 10.500 m² að lóðarstærð.
  • · Áætlað að um 105 íbúðir rísi á lóðunum auk nokkura atvinnurýma.

Þróunarlóðir - Landsbyggðin

  • Nýr lóðaleigusamningur var gerður árið 2020 sem fól í sér stækkun á lóð Festi að Austurvegi 18 í Vík í Mýrdal. Til stendur að Festi ráðist í stækkun mannvirkja á lóðinni og að framkvæmdum ljúki 2027.
  • · Árið 2020 var undirritaður samningur við Akraneskaupstað um makaskipti lóða í sveitarfélaginu. I samræmi við efni samkomulagsins hefur Festi fengið úthlutaða lóð við Elínarveg 3. Stefnt er að því að ný þjónustustöð N1 verði tekin til notkunar í lok árs 2026.

Ofangreint eru háð eðlilegum framgangi í skipulagsferlinu og að ekki komi upp ófyrirséð eða óviðráðanleg ytri atvik. Sömuleiðis gæti útlit fasteigna á myndum tekið breytingum.

Í brennidepli - Yrkir

Hápunktar fjórðungsins og ársins

Staða og horfur

Ytri áhrifaþættir 4F 2024

Verðbólga og vísitala launa (ársbreyting)

  • Launavísitala hækkaði 6,4% sl. 12 mán. en hún mældist 1.027,8 í lok fjórðungsins samanborið við 966,3 í lok árs 2023.
  • Neysluverðsvísitalan hækkaði 5,4% sl. 12 mán. en hún mældist 637,2 í lok fjórðungsins samanborið við 608,3 í lok árs 2023.

Stýrivextir Seðlabanka Íslands

Vaxtalækkunarferli hafið og stóðu stýrivextir í 8,5% í lok fjórðungsins

Sveiflur í gengi eldsneytisverðs milli ára:

  • Gasolía hækkaði um 5,1% á 4F 2024 en lækkaði um 24,2% á sama fjórðungi árið áður. Meðalverð var 13,2% lægra milli ára.
  • Bensín hækkaði um 2,0% á 4F 2024 en lækkaði um 16,1% á sama fjórðungi árið áður. Meðalverð var 13,2% lægra milli ára.

Sveiflur í gengi USD/ISK og EUR/ISK á 4F 2024:

  • USD styrktist um 2,8% gagnvart ISK; 4,7% munur á hæsta og lægsta gengi
  • EUR veiktist um 4,4% gagnvart ISK; 4,7% munur á hæsta og lægsta gengi. 160 kr

Rekstur 4. ársfjórðungs 2024

  • Tekjur af vöru - og þjónustusölu jukust um 6,7 ma.kr. eða 19,0% á milli ára.
  • Framlegð af vörusölu nam 10,3 ma.kr. Aukningin nam 2,2 ma.kr. eða 26,6% á milli ára.
  • Framlegðarstig nam 24,5%, eins og í 3F 2024 en hækkar um 1,5 p.p. milli ára.
  • Laun og starfsmannakostnaður nam 5,2 ma.kr., hækkun um 1,2 ma.kr. eða 31,6% milli ára.
  • Stöðugildin voru 1.620 á fjórðungnum, aukning um 285 eða 21,3% á milli ára.
  • Annar rekstrarkostnaður hækkar um 1,1 ma.kr. eða 65,9% milli ára en 20,3% án einskiptiskostnaðar.
  • EBITDA nam 3,0 ma.kr. á fjórða ársfjórðungi 2024, lækkun um 0,2 ma.kr. eða 6,1% milli ára.
  • Hagnaður nam 0,6 ma.kr. og heildarafkoma 3,0 ma.kr., hækkun um 2,0 ma. kr. milli ára.
Tekjur
af
vöru-
þjónustusölu
41
946
35
235
6
711
19
0%
og
,
Framlegð
af
vörusölu
10
267
8
109
2
158
26
6%
,
Leigutekjur
aðrar
rekstrartekjur
(18)
622
639
-2
7%
og
,
Laun
starfsmannakostnaður
(5
202)
(3
954)
(1
248)
31
6%
og
annar
,
Annar
rekstrarkostnaður
(2
731)
(1
646)
(1
085)
65
9%
,
EBITDA
2
957
3
148
(192)
-6
1%
,
Hagnaður
tímabilsins
(343)
632
975
35
2%
,
Önnur
heildarafkoma
samtals
2
392
94
2
298
-
Heildarafkoma
ársins
3
023
1
069
1
954
182
9%
,
Lykiltölur
af
vörusölu
28
8%
38
8%
-10
0
-25
8%
,
,
,
,
Milljónir
króna
4F
2024
4F
2023
Breyt %
Breyt
EBITDA/framlegð p.p.
Laun/framlegð
af
vörusölu
50
7%
48
8%
+1
9
3
9%
p.p.
,
,
,
,
Hagnaður
á
hlut
2
03
3
23
-1
20
-37
2%
,
,
,
,

Framlegð af vörusölu

4F 2023 4F 2024

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30%

Vörusala

EBITDA

Rekstur ársins 2024

  • Tekjur af vöru- og þjónustusölu jukust um 18,2 ma.kr. eða 13,4% á milli ára.
  • Framlegð af vörusölu nam 36,7 ma.kr. Aukningin nam 6,1 ma.kr. eða 19,7% á milli ára.
  • Framlegðarstig nam 23,8% og hækkar um 1,3 p.p. milli ára.
  • Laun og starfsmannakostnaður nam 18,4 ma.kr., hækkun um 3,0 ma.kr. eða 19,1% milli ára.
  • Stöðugildin voru 1.533 á árinu, aukning um 181 eða 13,4% á milli ára.
  • EBITDA nam 12,5 ma.kr. á árinu 2024, hækkun um 1,5 ma.kr. eða 13,6% milli ára.
  • Hagnaður ársins nam 4,0 ma.kr. og heildarafkoma 6,4 ma.kr., hækkun um 3,0 ma. kr. milli ára.
  • Hagnaður á hlut nam 13,13 kr. og arðsemi eiginfjár 10,5%.
Milljónir
króna
12M
2024
12M
2023
Breyt %
Breyt
Tekjur
af
þjónustusölu
vöru-
og
154
463
136
251
18
211
13
4%
,
Framlegð
af
vörusölu
36
722
30
667
6
055
19
7%
,
aðrar
Leigutekjur
rekstrartekjur
og
2
245
2
189
56 2
5%
,
starfsmannakostnaður
Laun
og
annar
(18
385)
(15
440)
(2
945)
19
1%
,
rekstrarkostnaður
Annar
(8
071)
(6
400)
(1
671)
26
1%
,
EBITDA 12
511
11
015
1
495
13
6%
,
Hagnaður
tímabilsins
4
018
3
438
580 16
9%
,
Önnur
heildarafkoma
samtals
2
404
(10) 2
413
-
ársins
Heildarafkoma
6
422
3
429
2
993
87
3%
,
Lykiltölur
EBITDA/framlegð
af
vörusölu
34
1%
,
35
9%
,
-1
8
p.p.
,
-5
2%
,
Laun/framlegð
af
vörusölu
50
1%
,
50
3%
,
-0
3
p.p.
,
-0
6%
,
Hagnaður
á
hlut
13
13
,
11
31
,
1
82
,
16
1%
,

+1,3 p.p.

Framlegð af vörusölu

22,5% 23,8%

12M 2024 12M 2023

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30%

Vörusala

Framlegð af vörusölu á 4F

  • Aukin vörusala í öllum vöruflokkum frá fyrra ári.
  • Framlegðarstig hækkar í dagvörum og eldsneyti en lækkar í raftækjum og öðrum vörum.
  • Heildarframlegð nam 10,3 ma.kr. og eykst um 26,6% frá fyrra ári.
  • Framlegðarhlutfallið á 4F 2024 var 24,5%, eins og 3F 2024 en hækkar um 1,5 p.p. frá síðasta ári.
  • Framlegð af dagvöru í krónum eykst um 13,6% frá fyrra ári, eldsneyti og rafmagn eykst um 51,7%, raftæki halda svipaðri framlegð milli ára og aðrar vörur hækka um 2,1% milli ára.

Framlegð af vörusölu

Laun og starfsmannakostnaður á 4F 2024

  • Laun og starfsmannakostnaður nam 5,2 ma.kr. og hækkar um 1,2 ma.kr. eða 31,6% á milli ára.
  • Stöðugildum fjölgar um 285 milli ára en 15 án Lyfju. Hækkun vegna stöðugilda án Lyfju nemur 42 m.kr.
  • Hækkun vegna samningsbundinna launahækkana nemur 117 m.kr. milli ára.
  • Hækkun milli ára nemur 6,5% án áhrifa aukningar í stöðugildum, starfslokasamningum og Lyfju.
  • Meðallaunakostnaður á stöðugildi hækkar um 8,5% milli ára vegna áhrifa frá Lyfju.
Laun og starfsmannakostnaður 4F 2023 3.954
Stöðugildi - breyting 42
Samningsbundnar launahækkanir 117
Orlofsskuldbinding 46
Áhrif vegna Lyfju 949
Aðrar breytingar 94
Laun og starfsmannakostnaður 4F 2024 5.202

ELKO - Helstu niðurstöður á 4F 2024

  • Tekjur 6,0 ma.kr., aukning um 528 m.kr. eða 9,6% á milli ára.
  • Framlegðarstig lækkar um 1,2 p.p. frá síðasta ársfjórðungi og 0,2 p.p. milli ára.
  • Lokun verslunar í Lindum í október hafði töluverð áhrif í fjórðungnum á framlegðarstig og afkomu.
  • EBITDA nam 582 m.kr. sem er minnkun um 97 m.kr. eða 14,3% á milli ára.
  • Hagnaður nam 302 m.kr. sem er lækkun um 58 m.kr. eða 16,0% milli ára.
359 (58) -16
0%
,

Jafnvægisvogin 2024 Framúrskarandi fyrirtæki 2024 Raftækjaverslanir

4F
2024
4F
2023
Breyting %
Heildartekjur 035
6
5
507
528 9
6%
,
Heildargjöld (5
453)
(4
827)
(626) 13
0%
,
EBITDA 582 679 (97) -14
3%
,
EBITDA-hlutfall 9
6%
,
12
3%
,
-2
7
p
p
,
-21
8%
,
EBIT 414 526 (113) -21
4%
,
EBIT-hlutfall 6
9%
,
9
6%
,
-2
7
p
p
,
-28
3%
,
Hagnaður 302 359 (58) -16
0%
,

Krónan - Helstu niðurstöður á 4F 2024

27 8 ár

Matvöruverslanir Fyrsta verslunarkeðjan á Íslandi með svansvottun

Ánægðustu viðskiptavinir á matvörumarkaði

  • Tekjur 18,6 ma.kr., hækkun um 1,4 ma.kr. eða 8,3% á milli ára.
  • Sami fjöldi verslana en nýir staðir opna í Snjallverslun milli ára.
  • Framlegðarstig svipað milli ára.
  • EBITDA 1.431 m.kr., sem er hækkun um 51 m.kr eða 3,7% á milli ára.
  • Hagnaður nam 593 m.kr. sem er hækkun um 119 m.kr. eða 25,1% á milli ára.
4F
2024
4F
2023
Breyting %
Heildartekjur 18
580
17
151
1
429
8
3%
,
Heildargjöld (17
149)
(15
771)
(1
379)
8
7%
,
EBITDA
EBITDA-hlutfall
1
431
7%
7
,
1
380
8
0%
,
51
-0
3
p
p
,
3
7%
,
-4
3%
,
EBIT
EBIT-hlutfall
767
4
1%
,
692
4
0%
,
75
+0
1
p
p
,
10
9%
,
2
3%
,
Hagnaður 593 474 119 25
1%
,

29

Lyfja - Helstu niðurstöður á 4F 2024

  • Tekjur 4,4 ma.kr., aukning um 0,2 ma.kr. eða 4,3% á milli ára.
  • EBITDA 369 m.kr. sem er minnkun um 26 m.kr. eða 6,5% á milli ára. Einskiptiskostnaður vegna samlegðar við Festi gjaldfærður á fjórðungnum.
  • Afskrift yfirverðs 148 m.kr. (6 mánuðir) vegna kaupanna á Lyfju kemur inn á fjórðunginn.
  • Tap nam 36 m.kr. sem er samdráttur um 187 m.kr. milli ára.
  • Að teknu tillit til einskiptiskostnaðar og afskrifta þá er hagnaður fjórðungsins svipaður milli ára
4F
2024
4F
2023
Breyting %
Heildartekjur 4
423
4
239
184 4
3%
,
Heildargjöld (4
054)
(3
844)
(210) 5
5%
,
EBITDA 369 395 (26) -6
5%
,
EBITDA-hlutfall 8
3%
,
9
3%
,
-1
0
p
p
,
-10
4%
,
EBIT
EBIT-hlutfall
20
0
5%
233
5%
5
(213)
0
-5
-91
2%
,
-91
6%
Hagnaður ,
(36)
,
151
p
p
,
(187)
,
-124
0%
,

Apótek og útibú

Jafnvægisvogin 2024 Framúrskarandi

N1 - Helstu niðurstöður á 4F 2024

  • Tekjur námu 13,6 ma.kr., aukning um 0,2 ma.kr. milli ára.
  • Sala eldsneytis og rafmagns eykst um 0,2 ma.kr. eða 2,3%. Salan nam 50,5 millj. lítrum sem er 14,5% aukning frá síðasta ári. Ágæt magnaukning var í flestum tegundum.
  • Framlegð eldsneytis og rafmagns hækkar um 0,6 ma.kr. eða 51,7%.
  • EBITDA nam 1.388 m.kr. sem er hækkun um 311 m.kr. eða 28,9% á milli ára.
  • Hagnaður á fjórðungnum var 442 m.kr., og hækkar um 303 millj. kr á milli ára.

30

Afgreiðslustaðir eldsneytis

96 12 13

Hjólbarða og smurverkstæði Afgreiðslustaðir rafhleðslu

4F
2024
4F
2023
Breyting %
Heildartekjur 560
13
13
387
173 1
3%
,
Heildargjöld (12
172)
(12
310)
138 -1
1%
,
EBITDA
EBITDA-hlutfall
1
388
10
2%
,
1
077
8
0%
,
311
+2
2
p
p
,
28
9%
,
27
2%
,
EBIT
EBIT-hlutfall
648
4
8%
,
329
2
5%
,
319
+2
3
p
p
,
96
8%
,
94
3%
,
Hagnaður 442 139 303 218
7%
,

Yrkir - Helstu niðurstöður á 4F 2024

• Allur fasteignarekstur samstæðunnar færður undir Yrki frá 1. janúar 2024 sem gera samanburð við sama tímabil í fyrra erfiðan.

  • Tekjur 1,1 ma.kr., aukning um 0,6 ma.kr. eða 126,7% á milli ára.
  • Hreinar rekstrartekjur fasteigna (NOI) 949 m.kr. en var 1.007 m.kr. fyrir alla samstæðuna á 4F 2023.
  • Hlutfall húsnæðis í útleigu nemur 98% og stendur í stað milli ára.
  • EBITDA nam 881 m.kr. og hagnaður fjórðungsins 19 m.kr.

Fasteignir í eigu samstæðunnar

Húsnæðis í útleigu

4F 2024 4F 2023 Breyting % Heildartekjur 1.093 482 611 126,7% Heildargjöld (212) (111) (101) 91,4% EBITDA 881 371 510 137,2% EBITDA-hlutfall 80,6% 77,0% +3,6 p.p. 4,6% EBIT 413 415 (2) -0,6% EBIT-hlutfall 37,8% 86,2% -48,4 p.p. -56,1% Hagnaður 19 69 (49) -72,0%

Efnahagsreikningur 31.12.2024

Milljónir
króna
31
12
2024
31
12
2023
Breyt %
Viðskiptavild 18
367
14
842
3
525
23
7%
,
Aðrar
óefnislegar
eignir
8
197
4
260
3
937
92
4%
,
Rekstrarfjármunir 41
217
35
779
5
439
15
2%
,
Leigueignir 10
535
8
097
2
438
30
1%
,
Fjárfestingarfasteignir 7
012
6
647
365 5
5%
,
í
hlutdeildarfélögum
Eign
2
915
2
621
294 11
2%
,
í
öðrum
félögum
Eign
14 14 0 0
0%
,
Langtímakröfur 35 145 (110) -75
7%
,
Fastafjármunir
alls
88
293
72
405
15
888
21
9%
,
Birgðir 14
118
13
557
561 4
1%
,
Viðskiptakröfur 168
7
985
5
1
183
19
8%
,
Aðrar
skammtímakröfur
1
181
723 458 63
3%
,

Handbært
4
075
3
362
713 21
2%
,
Veltufjármunir
alls
26
542
23
627
2
914
12
3%
,
Eignir
samtals
114
835
96
032
18
803
19
6%
,

  • Heildareignir hækka um 18,8 ma.kr. frá áramótum þar af 11,7 m.kr. vegna eigna Lyfju.
  • Viðskiptavild hækkar um 3,5 ma.kr. vegna kaupanna á Lyfju en bráðabirgðaútdeiling viðskiptavildar hefur farið fram.
  • Rekstrarfjármunir hækka um 5,4 ma. kr. en framkvæmt endurmat á fasteignum í árslok nam 3,0 ma. kr. til hækkunar.
  • Leigueignir hækka um 2,4 ma.kr. að mestu vegna kaupanna á Lyfju.
  • Hækkun veltufjárliða, vörubirgða og viðskiptakrafna skýrist að mestu vegna áhrifa frá Lyfju.
  • Handbært fé 4,1 ma.kr. í lok ársins sem er 713 m.kr. hækkun frá áramótum. 32

Efnahagsreikningur 31.12.2024

31
12
2024
31
12
2023
Breyt %
43 35 651 21
493 842 7 3%
,
29 26 2 10
340 681 659 0%
,
10 793 2 28
001 7 208 3%
,
764 6 1 25
7 185 579 5%
,
47 40 6 15
105 659 446 9%
,
3 1 1 78
227 807 420 6%
,
1
388
859 529 61
5%
,
11 9 2 20
787 760 027 8%
,
834 104 730 10
7 7 3%
,
24 19 4 24
236 531 706 1%
,
114 96 18 19
835 032 803 6%
,

Nettó vaxtaberandi skuldir

4F 2021

4F 2023

4F 2022

  • Eigið fé hækkar um 7,7 ma. kr. á árinu. Aukning hlutafjár nam 2,0 ma. kr. og endurmat fasteigna inn í eigið fé nam 2,4 ma. kr. Eiginfjárhlutfallið nam 37,9% í lok ársins.
  • Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir hækka um 2.757 m.kr., þar af viðskiptaskuldir um 2.027 m.kr. vegna áhrifa frá Lyfju.
  • Nettó vaxtaberandi skuldir námu 39.880 m.kr. og hækka um 6.103 m.kr. frá áramótum vegna áhrifa frá Lyfju.
  • Fjármagnsskipan samstæðunnar er í takti við stefnu félagsins og vel innan marka lánaskilmála við lánastofnanir.

4F 2024

Sjóðstreymi samstæðunnar á 4F 2024

  • Handbært fé frá rekstri nam 809 m.kr. og lækkar um 1.126 m.kr. milli ára. Einskiptiskostnaður upp á 750 m.kr. sem kemur inn á fjórðunginn skýrir mismuninn að mestu.
  • Fjárfestingar námu 1.701 m.kr. á 4F 2024, aukning um 280 m.kr. milli ára.
  • Afborganir af lánum og leiguskuldum námu 1.187 m.kr.
  • Lækkun handbærs fjár á 4F 2024 nam 1.989 m.kr.
Milljónir
króna
4F
2024
4F
2023
Breyt %
Handbært

í
upphafi
tímabils
6
064
4
232
1
833
43
3%
,
Handbært

frá
rekstri
809 1
935
(1
126)
-58
2%
,
Fjárfestingar (1
701)
(1
421)
(280) 19
7%
,
Aðrar
fjárfestingahreyfingar
115 108 7 6
1%
,
Viðskipti
við
hluthafa
0 (310) 310 -100
0%
,
Viðskipti
við
lánastofnanir
(1
187)
(1
143)
(45) 3
9%
,
Gengismunur
af
handbæru
(25) (37) 12 -32
4%
,

í
tímabils
Handbært
lok
4
075
3
364
711 21
1%
,

Sjóðstreymi samstæðunnar á 12M 2024

  • Handbært fé frá rekstri nam 9.053 m.kr. og lækkar um 361 m.kr. milli ára.
  • Fjárfestingar námu 4.642 m.kr. á árinu, aukning um 627 m.kr. milli ára.
  • Greiddur arður nam 904 m. kr. á árinu.
  • Ný lán frá lánastofnunum námu 3.985 m.kr.
  • Afborganir af lánum og leiguskuldum námu 3.242 m.kr.

9.053

Hækkun handbærs fjár frá áramótum nam 713 m.kr.

Milljónir króna 12M 2024 12M 2023 Breyt. %
Handbært fé í upphafi tímabils 3.362 2.112 1.250 59,2%
Handbært fé frá rekstri 9.053 9.414 (361) -3,8%
Fjárfestingar (4.642) (4.015) (627) 15,6%
Aðrar fjárfestingahreyfingar (3.466) 619 (4.085) -660,1%
Viðskipti við hluthafa (904) (2.046) 1.143 -55,8%
Viðskipti við lánastofnanir 744 (2.659) 3.403 -128,0%
Gengismunur af handbæru fé (72) (63) (9) 15,1%
Handbært fé í lok tímabils 4.075 3.362 713 21,2%

Í brennidepli - Yrkir

Uppgjör 4F og 12M 2024

Hápunktar fjórðungsins og ársins

Markaðstengdar upplýsingar

Hluthafar
(10
stærstu)
%
Lífeyrissjóður
verzlunarmanna
12
4
,
Lífeyrissj
.starfsm
.rík
A-deild
11
0
,
Gildi
- lífeyrissjóður
9
1
,
Brú
Lífeyrissjóður
starfs
sveit
9
1
,
Stapi
lífeyrissjóður
5
5
,
Almenni
lífeyrissjóðurinn
4
7
,
Birta
lífeyrissjóður
4
4
,
Frjálsi
lífeyrissjóðurinn
3
2
,
Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda
3
0
,
Brú
R
deild
2
8
,

Markaðsupplýsingar 31.12.2024 31.12.2023 Breyting
Útistandandi hlutir 311 m. 301 m. 3,3%
Verð í lok tímabils 284 kr. 205 kr. 38,5%
Markaðsvirði 88.396 m.kr. 61.757 m.kr. 43,1%
Velta 12m 36.098 m.kr. 22.781 m.kr. 58,5%
Fjöldi hluthafa 1.219 1.191 2,4%
Hagnaður á hlut (12M) 13,13 11,31 16,1%

Gengi hlutabréfa á Nasdaq OMX Hagnaður á hlut sl. 12 mánuði (kr. á hlut)

Horfur fyrir árið 2025

Staða og horfur:

  • Horfur í rekstri heilt yfir góðar haldist væntingar um lækkandi verðbólgu, stýrivexti og stöðugleika á vinnumarkaði.
  • Félagið er að stækka og eflast. Samlegð sem hlýst af innkomu Lyfju er að skila sér sem og vöxtur í net- og appsölu þvert á öll félögin um land allt.
  • Yfirhalning og uppbygging lykileininga heldur áfram: Bakkinn undirbýr breytingar og aðlögun á húsnæði til að styðja enn betur við systurfélög, Krónan í Vallakór fer í yfirhalningu í mánuðinum, N1 mun skerpa á þjónustu starfsstöðva sinna, o.fl.
  • Söluferlið á ODR heldur áfram og næstu skref með þróunarlóðir Yrkis verða tekin.
  • Félagið er fjárhagslega sterkt og vel í stakk búið að takast á við frekari vöxt og tækifæri til að efla enn frekar afkomu félagsins.

Afkomuspá og fjárfestingaspá Festi fyrir árið

  • EBITDA spá fyrir árið 2025 nemur 14.400 – 14.800 m.kr.
  • CAPEX spá félagsins fyrir árið 2025 nemur 4.800 – 5.200 m.kr.

Forsendur og áhætta:

  • Áhrif stýrivaxtahækkana á hagkerfið í heild.
  • Þróun verðbólgu og gengi íslensku krónunnar.
  • Óvissa um fjölda ferðamanna til Íslands og ferðalög Íslendinga til útlanda.
  • Áhrif stríðsátaka á vöruframboð og heimsmarkaðsverð hrávara.
  • Þróun alþjóðamála og áhrif þeirra á millilandaviðskipti.

Takk fyrir

Fyrirvarar

  • Allar upplýsingar í kynningunni byggja á heimildum sem Festi hf. telur áreiðanlegar við birtingu hennar, en ekki er hægt að tryggja að þær séu óskeikular.
  • Allar upplýsingar í kynningunni eru í eigu Festi hf. Ekki er heimilt að afrita, breyta eða dreifa á nokkurn hátt upplýsingum úr kynningunni, hvorki að hluta til né í heild.
  • Þessi kynning er aðeins ætluð til upplýsingagjafar en ekki sem hluti af eða grunnur að ákvarðanatöku viðtakenda. Viðtakendum ber ekki að túlka upplýsingar í kynningu þessari sem loforð eða leiðbeiningar. Festi hf. ber ekki að veita viðtakendum kynningar þessarar frekari upplýsingar um félagið eða gera breytingar eða leiðréttingar á henni ef upplýsingar sem liggja til grundvallar breytast.
  • Framtíðarhorfur félagsins eru háðar fjölda áhættu- og óvissuþátta sem geta haft þau áhrif að raunverulegur árangur í framtíðinni verði umtalsvert frábrugðinn því sem greint er frá í þessari kynningu. Þar má nefna ytri þætti á borð við gengi gjaldmiðla, heimsmarkaðsverð á eldsneyti, framboð á fjármagni, gildistöku nýrra laga og áhrif eftirlitsaðila ásamt öðru.
  • Festi hf. tekur fram að viðtakendur kynningarinnar eiga ekki að treysta á staðhæfingar í henni í framtíðinni þar sem þær eiga eingöngu við á útgáfudegi kynningarinnar. Allar yfirlýsingar um framtíðarhorfur félagsins eru fullgildar í heild sinni með tilliti til þessara fyrirvara.
  • Með móttöku þessarar kynningar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn af framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.