AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Festi

Annual / Quarterly Financial Statement Feb 5, 2025

2195_10-k_2025-02-05_0cd3257d-ef2e-4ea2-a8b0-91b469da2ee4.pdf

Annual / Quarterly Financial Statement

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra 3
Áritun óháðra endurskoðenda 6
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu 10
Efnahagsreikningur 11
Eiginfjáryfirlit 12
Sjóðstreymisyfirlit 13
Skýringar 14
Viðaukar - óendurskoðaðir:
Ársfjórðungayfirlit 47
Stjórnarháttayfirlýsing 49
Ófjárhagslegar upplýsingar 54

Starfsemi samstæðunnar

Festi á og rekur fyrirtæki sem eru leiðandi hvert á sínu sviði. Fyrirtækin starfa á matvörumarkaði, eldsneytis- og þjónustustöðvamarkaði, lyfjaverslanamarkaði og raf- og snjalltækjamarkaði. Rekstur fasteigna, kaup og sala verðbréfa er einnig hluti af rekstri samstæðunnar.

Móðurfélagið Festi ("félagið") á dótturfélögin Krónuna sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, N1 sem sérhæfir sig í heildsölu og smásölu eldsneytis og rafmagns, rekur þjónustustöðvar með veitingar og ýmsa þjónustu tengda smur- og bifreiðaþjónustu undir eigin merki, ELKO sem rekur raftækjaverslanir undir eigin merki, Lyfju sem rekur lyfjaverslanir undir eigin merki, Yrki eignir sem á, rekur og þróar fasteignasafn samstæðunnar og Bakkann vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhúsaþjónustu og dreifingu fyrir félög samstæðunnar.

Stjórn og stjórnarhættir

Stjórn Festi hefur sett sér starfsreglur og er þar leitast við að fylgja "Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja" sem Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út 1. júlí 2021. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á vef www.leidbeiningar.is.

Í stjórn félagsins eru þrír karlar og tvær konur. Aðalfundur félagsins verður 6. mars næstkomandi. Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er að finna í viðaukanum Stjórnarháttayfirlýsing sem fylgir ársreikningnum.

Rekstur ársins

Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2024 námu 156.707 millj. kr. (2023: 138.440 millj. kr.) og hækkuðu um 13,2% milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar á árinu 2024 nam 12.511 millj. kr. (2023: 11.015 millj. kr.) og hækkaði um 13,6% milli ára. Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu nam hagnaður ársins 4.018 millj. kr. (2023: 3.438 millj. kr.) og heildarafkoma ársins 6.422 millj. kr. (2023: 3.429 millj. kr.).

Árið var viðburðaríkt hjá Festi. Rekstur félagsins gekk ágætlega á árinu og betur en áætlanir gerðu ráð fyrir. Umhverfið var áfram krefjandi en áhrifa hárra heimsmarkaðsverða á hrávörum gætti með lægra framlegðarstigi, sérstaklega í eldsneytishluta starfseminnar. Tíð eldgos á Reykjanesskaga fækkaði ferðamönnum framan af ári, en aukning á seinni helmingi ársins skilaði lítilsháttar aukningu í fjölda ferðamanna fyrir árið í heild milli ára. Ánægjulegt var að fjöldi heimsókna og selt magn jókst í flestum verslunum milli ára ásamt því að góð aukning náðist í seldum eldsneytislítrum. Farið var í fjölda hagræðingarverkefna á árinu sem skilaði góðum árangi í lækkun rekstrarkostnaðar, en áhrif hárrar verðbólgu og almennra launahækkana sem samið var um á vinnumarkaði hækkaði allan rekstrarkostnað. Búist er við að verð haldist áfram hátt á hrávörumörkuðum á meðan stríð og óvissuástand ríkir í Úkraníu og fyrir botni Miðjarðarhafs en vonir standa til að verðbólga gangi niður á Íslandi eftir því sem líður á árið 2025. Einhver merki um kólnun atvinnulífs á seinni helmingi ársins fundust með minni sölu í ákveðnum vöruflokkum en væntingar standa til þess að með lægri verðbólgu og lækkun stýrivaxta muni það lagast á þessu ári.

Þann 14. júní 2024 skrifaði Festi undir sátt við Samkeppniseftirlitið um kaup félagsins á öllu hlutafé í Lyfju hf. sem var síðasta skilyrðið í kaupsamningnum sem undirritaður var 13. júlí 2023. Lyfja varð því hluti af samstæðu ársreikningi félagsins frá júlí 2024, en nánar er fjallað um kaupin í skýringu 4.

Félagið gaf út afkomuspá 7. febrúar 2024 fyrir árið 2024, þar sem EBITDA afkoman var áætluð 11.200 – 11.600 millj. kr. Félagið hækkaði afkomuspá sína þrisvar á árinu en lækkaði hana einu sinni sem var í lok nóvember í 12.200 – 12.500 millj. kr., þegar félagið gerði sátt við Samkeppniseftirlitið og viðurkenndi brot í tengslum við samruna Festi og N1 árið 2018. Með sáttinni samþykkti félagið að greiða 750 millj. kr. sekt sem nánar er gerð grein fyrir í skýringu 32. EBITDA niðurstaða ársins nam 12.511 millj. kr. sem er umtalsvert betri en fyrsta afkomuspá ársins gerði ráð fyrir. Aukin umsvif hjá öllum dótturfélögum Festi skýra betri EBITDA afkomu, sérstaklega í dagvöru- og eldsneytishluta samstæðunnar þar sem velta og framlegð jókst mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þá var afkoma Lyfju ekki inni í upphaflegri afkomuspá ársins.

Stöðugildi umreiknuð í heilsársstörf voru 1.533 og fjölgaði um 13,4% milli ára. Starfsmannafjöldi var 2.769 að meðaltali og kynjahlutfallið (karlar/konur) var 60/40. Kynjahlutfall stjórnenda (karlar/konur) var einnig 60/40.

Eigið fé samstæðunnar í árslok var 43.493 millj. kr. (2023: 35.842 millj. kr.) að meðtöldu hlutafé að nafnverði 311 millj. kr. og var eiginfjárhlutfallið 37,9% (2023: 37,3%) í árslok en vísað er til eiginfjáryfirlits um breytingar á eiginfjárreikningum á árinu. Lausafjárstaða félagsins er sterk með 4.575 millj. kr. í handbært fé til ráðstöfunar í árslok og er félagið vel í stakk búið að takast á við verkefnin framundan.

Stjórn félagsins leggur til að greiddar verði 4,5 kr. arður á hvern nafnverðshlut á árinu 2025 eða um 1.401 millj. kr.

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:

Horfur fyrir árið 2025 eru ágætar. Búist er við því að allir starfsþættir bæti afkomu sína milli ára, sérstaklega á fyrri helmingi ársins. Unnið verður áfram í samþættingu Lyfju við samstæðuna til ná fram aukinni samlegð við aðra starfsþætti eins og hægt er. Áfram verður mikil áhersla á aukna hagræðingu og skilvirkni í allri virðiskeðju samstæðunnar. Festi áætlar að skila betri rekstrarniðurstöðu á árinu 2025, í formi rekstrarhagnaðar fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA), hagnaði eftir skatta og arðsemi eigin fjár.

Hluthafar

Hluthafar félagsins í lok ársins voru 1.219 en þeir voru 1.191 í upphafi ársins og fjölgaði því um 28 á árinu. Tuttugu stærstu hluthafar félagsins í árslok eru:

Hlutafé í Hlutafé Breyting frá
þús. króna í % 2023 í %
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A- og B-deild 40.103 12,9% -0,7%
Lífeyrissjóður verzlunarmanna 38.957 12,5% 1,5%
Brú Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga 29.260 9,4% 0,4%
Gildi - lífeyrissjóður 28.498 9,2% -0,6%
Stapi lífeyrissjóður 17.272 5,5% 0,9%
Almenni lífeyrissjóðurinn 14.676 4,7% -0,1%
Birta lífeyrissjóður 13.659 4,4% -1,4%
Vanguard 10.698 3,4% 0,0%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn 9.918 3,2% -0,1%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 9.480 3,0% -0,1%
Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar 8.621 2,8% 0,4%
Stefnir 7.622 2,4% -2,3%
Festa - lífeyrissjóður 5.912 1,9% -0,5%
Lífsverk lífeyrissjóður 5.523 1,8% 0,0%
Arion banki hf 5.344 1,7% 0,8%
Íslandssjóðir 4.848 1,6% 1,0%
Landsbréf 4.745 1,5% 1,2%
Íslandsbanki hf 4.373 1,4% 1,2%
Kjálkanes ehf 3.574 1,1% -0,5%
Vátryggingafélag Íslands hf 3.480 1,1% 1,1%
266.564 85,6% 2,0%
Aðrir hluthafar 44.690 14,4% 2,3%
311.254 100,0%

Hlutafé og samþykktir

Skráð hlutafé félagsins nam 311,5 millj. kr. í lok ársins og var hækkað um 10 millj. kr. á árinu við kaupin á Lyfju. Útistandandi í árslok 2024 voru 311,3 millj. kr. (2023: 301,3 millj. kr.) og átti félagið 246 þús. hluti í árslok. Hlutaféð er allt í einum flokki og njóta allir hlutir sömu réttinda. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var þann 6. mars 2024 var samþykkt að heimila félaginu endurkaup á allt að 10% af nafnverði útistandi hlutafjár sbr. VIII. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Gildistími heimildarinnar er átján mánuðir. Með samþykkt tillögu þessarar féll úr gildi sams konar heimild sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 22. mars 2023 (sbr. skýr. 23). Óskað verður eftir framlengingu heimildarinnar á aðalfundi félagsins í mars næstkomandi.

Á aðalfundi Festi, 6. mars 2024 voru samþykktar tvær kaupréttaráætlanir, annars vegar fyrir allt fastráðið starfsfólk samstæðunnar og hins vegar fyrir forstjóra og stjórnendur. Stjórn tók ákvörðun um veitingu kauprétta samkvæmt tilgreindum kaupréttaráætlunum á fundum 23. apríl og 30. október 2024 en áður hafði starfskjaranefnd gert tillögu til stjórnar þar að lútandi í samræmi við efni kaupréttaráætlana. Nánar er gerð grein fyrir þessu í skýringu 23.

Þeir sem hyggjast gefa kost á sér í stjórn félagsins þurfa að tilkynna það skriflega til stjórnarinnar að minnsta kosti tíu sólarhringum fyrir upphaf aðalfundar. Samþykktum félagsins má einungis breyta með samþykki 2/3 hluta greiddra atkvæða á löglegum hluthafafundi, enda sé þess rækilega getið í fundarboði að slík breyting sé fyrirhuguð og í hverju hún felst.

Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:

Ófjárhagsleg upplýsingagjöf

Festi hf. er eining tengd almannahagsmunum. Samkvæmt lögum um ársreikninga skal félagið veita upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfis-, samfélags- og starfsmannamál, stefnu þess í mannréttindamálum, hvernig það spornar við spillingar- og mútumálum auk stuttrar lýsingar á viðskiptalíkani félagsins og fleira. Til að gera grein fyrir stöðu sjálfbærnimála fyrirtækisins hefur undanfarin ár verið gefin út skýrsla um ófjárhagslega mælikvarða í samræmi við UFS viðmið Nasdaq. Í ár verður skýrslan og sjálfbærniuppgjör samstæðunnar birt samkvæmt ESRS (European Sustainability Reporting Standards) stöðlunum til að öðlast reynslu af þeim. Útgáfa skýrslunnar og sjálfbærniuppgjörsins er meðal annars til að Festi geti gert grein fyrir stöðu þessara mála hjá samstæðunni samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði. Gerð er grein fyrir stefnu og árangri félagsins í þessum málum í viðauka um ófjárhagslega upplýsingagjöf með ársreikningnum. Þar er einnig að finna upplýsingagjöf félagsins í samræmi við kröfur Flokkunarreglugerðar ESB.

Yfirlýsing stjórnar og forstjóra

Samstæðuársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga þar sem við á.

Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu samstæðunnar á árinu 2024, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar 31. desember 2024 og breytingu á handbæru fé á árinu 2024.

Jafnframt er það álit okkar að samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra gefi glögga mynd af þróun og árangri í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem hún býr við.

Stjórn og forstjóri Festi hf. hafa í dag fjallað um samstæðuársreikning félagsins fyrir árið 2024 og staðfesta hann með undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja til við aðalfund félagsins að samþykkja samstæðuársreikninginn.

Kópavogi, 5. febrúar 2025.

Stjórn Festi hf.

Guðjón Karl Reynisson, Stjórnarformaður Sigurlína Ingvarsdóttir, Varaformaður stjórnar Guðjón Auðunsson Hjörleifur Pálsson Margrét Guðmundsdóttir

Forstjóri

Ásta S. Fjeldsted

Til stjórnar og hluthafa Festi hf.

Álit

Við höfum endurskoðað meðfylgjandi samstæðuársreikning Festi hf. fyrir árið 2024. Samstæðuársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning, yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.

Það er álit okkar að samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2024, efnahag þess 31. desember 2024 og breytingu á handbæru fé á árinu 2024, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga.

Álit okkar er í samræmi við þær upplýsingar sem koma fram í endurskoðunarskýrslu okkar til endurskoðunarnefndar Festi hf. í samræmi við 11. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.

Grundvöllur fyrir áliti

Endurskoðað var í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt þeim stöðlum er nánar lýst í kaflanum um ábyrgð endurskoðanda hér að neðan. Við erum óháð Festi hf. í samræmi við alþjóðlegar siðareglur fyrir endurskoðendur sem og aðrar siðareglur sem eru viðeigandi við endurskoðun á Íslandi, og höfum við uppfyllt ákvæði þeirra reglna.

Samkvæmt okkar bestu vissu, höfum við ekki veitt Festi hf., eða þar sem við á, móðurfélagi þess eða dótturfélögum innan Evrópusambandsins, óheimilaða þjónustu sem um getur í 1. mgr. 5. gr reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014.

Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á.

Megináherslur við endurskoðunina

Megináherslur við endurskoðunina eru þau atriði, sem að okkar faglega mati, hafa mesta þýðingu fyrir endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi félagsins árið 2024. Þessi atriði voru yfirfarin við endurskoðun á samstæðuársreikningnum og höfð til hliðsjónar við ákvörðun á viðeigandi áliti á honum. Í áritun okkar látum við ekki í ljós sérstakt álit á hverju þeirra fyrir sig.

Megináhersla við endurskoðun Hvernig við endurskoðuðum megináherslu
Virðismat viðskiptavildar og vörumerkja
Viðskiptavild nemur 18,4 milljörðum króna og vörumerki
nema 5,6 milljörðum króna.
Við
endurskoðun
virðismats
fórum
við,
ásamt
verðmatssérfræðingum
okkar,
yfir
virðisrýrnunarpróf
stjórnenda félagsins. Við fórum yfir þá aðferðafræði sem
Virði viðskiptavildar og vörumerkja er háð mati stjórnenda
á forsendum í áætluðu framtíðarsjóðstreymi sjóðskapandi
eininga og öðrum forsendum sem notaðar eru við
núvirðingu á áætluðu sjóðstreymi. Virðisrýrnunarpróf á
annarri viðskiptavild er háð mati stjórnenda þar sem
beitt er við virðisrýrnunarprófið og hvort breytingar hafi
orðið
á
henni
á
milli
ára.
Við
yfirferð
okkar
á
virðisrýrnunarprófinu framkvæmdum við m.a. eftirfarandi
vinnu:
endurheimtanlegt virði byggir á gangvirði. • Yfirfórum reiknilíkan félagsins og áreiðanleika þess.
• Yfirfórum forsendur í áætlunum stjórnenda sem byggt er
Viðskiptavild
og
vörumerki
eru
verulegir
liðir
í
efnahagsreikningi samstæðunnar og byggist matið á
á við útreikninga í virðisrýrnunarprófinu og hvort þær séu
raunhæfar.
forsendum stjórnenda. Vegna mikilvægi matsins og
umfangs þess teljum við yfirferð viðskiptavildar og
vörumerkja vera megináherslu í endurskoðun okkar.
• Yfirfórum forsendur áætlaðs framtíðarvaxtar að loknu
spátímabili.
• Yfirfórum frávik frá áætlunum fyrri ára.
• Yfirfórum ávöxtunarkröfu (WACC) hverrar einingar.
Engin virðisrýrnun hefur verið færð vegna óefnislegra
eigna. Félagið afskrifar vörumerki á 10 - 20 árum. Nánari
umfjöllun um viðskiptavild og vörumerki er að finna í
• Við fórum yfir hvort aðferðafræði virðisrýrnunarprófsins
væri í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla og
einnig lögðum við mat á hvort skýringar í ársreikningnum
skýringum 13 og 14 í ársreikningnum. vegna viðskiptavildar og vörumerkja væru viðeigandi.

Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:

Megináhersla við endurskoðun Hvernig við endurskoðuðum megináherslu
Virðismat fasteigna
Fasteignir félagsins nema um 36,8 milljörðum króna og
eru
meðal
efnahagsliðanna
rekstrarfjármuna
og
fjárfestingarfasteigna.
Fjárfestingarfasteignir
eru

hluti
fasteigna
dótturfélagsins Yrkir eignir ehf. sem er til útleigu til þriðja
aðila. Fjárfestingarfasteignir eru færðar á gangvirði í
gegnum rekstur. Aðrar fasteignir samstæðunnar eru
færðar á endurmetnu kostnaðarverði.
Við endurskoðun virðismats fasteigna yfirfórum við,
ásamt
verðmatssérfræðingum
okkar,
virðismat
stjórnenda félagsins. Við lögðum mat á þá aðferðafræði
sem beitt er við virðismatið og hvort breytingar hafi orðið
á henni á milli ára. Við yfirferð okkar á virðismatinu
framkvæmdum við m.a. eftirfarandi vinnu:
• Yfirfórum reiknilíkan félagsins og áreiðanleika þess.
• Yfirfórum forsendur í áætlunum stjórnenda sem byggt er
Endurmat er framkvæmt á rekstrarfjármunum með
reglubundnum hætti og þegar stjórnendur meta að
verulegar breytingar hafi orðið á gangvirði eignanna. Mat
á rekstrarvirði eignanna er byggt á áætluðu sjóðstreymi.
Eignirnar voru endurmetnar í lok árs 2024.
á við útreikninga í virðismatinu og hvort þær séu
raunhæfar.
• Yfirfórum forsendur og útreikning ávöxtunarkröfu
(WACC) og bárum saman við markaðsforsendur.
• Við lögðum mat á stefnu félagsins er varðar endurmat.
• Við lögðum mat á hvort aðferðafræði virðismatsins væri
í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla.
Virðismat fasteigna félagsins er háð mati stjórnenda á
forsendum í áætluðu framtíðarsjóðstreymi og öðrum
forsendum sem notaðar eru við núvirðingu á áætluðu
sjóðstreymi. Þar sem fasteignir eru verulegur liður í
efnahagsreikningi félagsins og háð mati stjórnenda teljum
við það vera megináherslu við endurskoðunina.
• Við lögðum mat á hvort að skýringar innifeli allar
upplýsingar sem reikningsskilareglur kveða á um að skuli
birtar.
Nánari umfjöllun um fasteignir er að finna í skýringum 15
og 17 ársreikningnum.

Aðrar upplýsingar

Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar innifela skýrslu og yfirlýsingu stjórnar og forstjóra og viðauka með ársreikningnum sem eru ársfjórðungayfirlit, stjórnarháttaryfirlýsing og ófjárhagslegar upplýsingar.

Álit okkar á ársreikningnum nær ekki yfir aðrar upplýsingar og við ályktum hvorki um, né veitum staðfestingu á efni þeirra ef frá er talin sú staðfesting varðandi skýrslu stjórnar sem fram kemur hér að neðan.

Í tengslum við endurskoðun okkar berum við ábyrgð á að lesa framangreindar aðrar upplýsingar og skoða hvort þær séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn eða þekkingu okkar sem við höfum aflað við endurskoðunina eða virðast að öðru leyti innifela verulegar skekkjur. Ef við komumst að þeirri niðurstöðu, byggt á þeirri vinnu sem við höfum framkvæmt, að það séu verulegar skekkjur í öðrum upplýsingum ber okkur að skýra frá því. Það er ekkert sem við þurfum að skýra frá hvað þetta varðar.

Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund að í skýrslu stjórnar sem fylgir samstæðuársreikningi þessum eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.

Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum

Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið samþykktir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga. Stjórn og forstjóri eru einnig ábyrg fyrir því innra eftirliti sem nauðsynlegt er varðandi gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins, þannig að hann sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.

Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:

Við gerð ársreikningsins eru stjórn og forstjóri ábyrg fyrir því að meta rekstrarhæfi Festi hf. ef við á, skulu stjórn og forstjóri setja fram viðeigandi skýringar um rekstrarhæfi og hvers vegna þau ákváðu að beita forsendunni um rekstrarhæfi við gerð og framsetningu ársreikningsins, nema stjórn og forstjóri hafi ákveðið að leysa félagið upp eða hætta starfsemi, eða hafi enga aðra raunhæfa möguleika.

Stjórn og endurskoðunarnefnd skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins.

Ábyrgð endurskoðenda á endurskoðun samstæðuársreikningsins

Markmið okkar er að afla nægjanlegrar vissu um að samstæðuársreikningurinn sé án verulegra annmarka, hvort sem er af völdum sviksemi eða mistaka og að gefa út áritun sem felur í sér álit okkar. Nægjanlega vissa er þó ekki trygging þess að endurskoðun framkvæmd í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni uppgötva allar verulegar skekkjur séu þær til staðar. Skekkjur geta orðið vegna mistaka eða sviksemi og eru álitnar verulegar ef þær gætu haft áhrif á fjárhagslega ákvarðanatöku notenda samstæðuársreikningsins, einar og sér eða samanlagðar.

Endurskoðun okkar í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla byggir á faglegri dómgreind og beitum við gagnrýninni hugsun við endurskoðunina. Við framkvæmum einnig eftirfarandi:

• Greinum og metum hættuna á verulegri skekkju í samstæðuársreikningnum, hvort sem er vegna mistaka eða sviksemi, hönnum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeim hættum og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Hættan á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, skjalafals, misvísandi framsetningu samstæðuársreiknings, að einhverju sé viljandi sleppt eða að farið sé framhjá innri eftirlitsaðgerðum.

• Öflum skilnings á innra eftirliti, sem snertir endurskoðunina, í þeim tilgangi að hanna viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki í þeim tilgangi að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins.

• Metum hvort reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru, og tengdar skýringar, séu viðeigandi og hvort reikningshaldslegt mat stjórnenda sé raunhæft.

• Ályktum um notkun stjórnenda á forsendunni um rekstrarhæfi og metum á grundvelli endurskoðunarinnar hvort verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi eða hvort aðstæður séu til staðar sem gætu valdið verulegum efasemdum um rekstrarhæfi. Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins í áritun okkar. Ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi þurfum við að víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram að dagsetningu áritunar okkar. Engu að síður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni valdið óvissu um rekstrarhæfi félagsins.• Metum í heild sinni hvort samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum, metum framsetningu, uppbyggingu, innihald og þar með talið skýringar við samstæðuársreikninginn með tilliti til glöggrar myndar.

• Öflum fullnægjandi endurskoðunargagna vegna fjárhagsupplýsinga eininga innan samstæðunnar, til að geta látið í ljós álit á samstæðuársreikningi. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, umsjón og framgangi endurskoðunar samstæðunnar. Við berum ein ábyrgð á áliti okkar.

Okkur ber skylda til að upplýsa stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningu endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem komu upp í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirlit sem komu fram í endurskoðuninni, ef við á.

Við höfum einnig lýst því yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og höfum miðlað til þeirra upplýsingum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega haft áhrif á óhæði okkar og þar sem viðeigandi er, hvaða varnir við höfum sett til að tryggja óhæði okkar.

Jafnframt því að sinna skyldum okkar sem kjörnir endurskoðendur félagsins hefur Deloitte veitt félaginu ýmsa aðra heimilaða þjónustu svo sem reikningsskilaráðgjöf, aðra staðfestingarvinnu og fjármálaráðgjöf.

Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, lögðum við mat á hvaða atriði höfðu mesta þýðingu í endurskoðuninni á yfirstandandi ári og eru það megináherslur í endurskoðuninni. Við lýsum þessum atriðum í áritun okkar nema lög og reglur leyfi ekki að upplýst sé um slík atriði eða í undantekningartilfellum þegar endurskoðandinn metur að ekki skuli upplýsa um viðkomandi atriði þar sem neikvæðar afleiðingar upplýsinganna eru taldar vega þyngra en almannahagsmunir.

Áritun óháðra endurskoðenda, frh.:

Áritun og staðfesting vegna annarra ákvæða laga og reglna

Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur)

Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Festi hf. framkvæmdum við aðgerðir til að geta gefið álit á því hvort samstæðuársreikningur Festi hf. fyrir árið 2024 með skráarheitið "5493005OLOCYXGTC7E83-2024-12-31-0-en.zip" hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi við reglur ESB 2019/815 sem innihalda skilyrði sem tengjast gerð samstæðuársreikningsins á XHTML formi og iXBRL merkingum.

Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars að útbúa samstæðuársreikninginn á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið.

Ábyrgð okkar er að afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort samstæðuársreikningurinn sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á að vikið sé í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.

Það er álit okkar að samstæðuársreikningur Festi hf. fyrir árið 2024 með skráarheitið "5493005OLOCYXGTC7E83-2024- 12-31-0-en.zip" sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur.

Deloitte var kjörið endurskoðandi Festi hf. á aðalfundi félagsins þann 6.mars.2024. Deloitte hefur verið endurskoðandi Festi hf. síðan á aðalfundi félagsins árið 2019.

Kópavogur, 5. febrúar 2025

Deloitte ehf.

Þorsteinn Pétur Guðjónsson Pétur Hansson
endurskoðandi endurskoðandi

Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2024

Skýr. 2024 2023
Vöru- og þjónustusala 6 154.462.646 136.251.201
Kostnaðarverð seldra vara ( 117.740.819) ( 105.584.236)
Framlegð af vöru- og þjónustusölu 7 36.721.827 30.666.965
Aðrar rekstrartekjur 6 2.244.546 2.188.839
Laun og annar starfsmannakostnaður 8 ( 18.385.130) ( 15.440.292)
Annar rekstrarkostnaður 9 ( 8.070.682) ( 6.400.028)
( 24.211.266) ( 19.651.481)
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) 12.510.561 11.015.484
Afskriftir rekstrarfjármuna, leigueigna og óefnislegra eigna 11 ( 5.089.807) ( 4.101.691)
Matsbreytingar fjárfestingarfasteigna 17 302.291 138.893
Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT) 7.723.045 7.052.686
Fjármunatekjur 12 482.994 244.017
Fjármagnsgjöld 12 ( 3.768.437) ( 3.544.491)
Gengismunur 12 65.737 ( 34.296)
Áhrif hlutdeildarfélaga 18 608.187 418.125
( 2.611.519) ( 2.916.645)
Hagnaður fyrir tekjuskatt (EBT) 5.111.526 4.136.041
Tekjuskattur 27 ( 1.093.291) ( 697.847)
Hagnaður ársins 4.018.235 3.438.194
Önnur heildarafkoma
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé
en kunna síðar að verða færðir í rekstrarreikning:
Þýðingarmunur vegna erlends hlutdeildarfélags ( 42.074) ( 6.464)
Breytingar á gangvirði virkra sjóðsstreymisvarna
að frádregnum tekjuskatti 8.383 ( 3.077)
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé
sem síðar verða ekki færðir um rekstrarreikning:
Endurmat fasteigna að frádregnum tekjuskatti 2.437.353 0
Önnur heildarafkoma samtals 2.403.662 ( 9.541)
Heildarafkoma ársins 6.421.897 3.428.653
Grunnhagnaður á hlut í krónum 24 13,13 11,31
Þynntur hagnaður á hlut í krónum 24 13,05 11,31

Efnahagsreikningur 31. desember 2024

Skýr. 2024 2023
Eignir
Viðskiptavild 13 18.367.104 14.842.339
Aðrar óefnislegar eignir 14 8.196.611 4.260.081
Rekstrarfjármunir 15 41.217.494 35.778.736
Leigueignir 16 10.535.014 8.096.618
Fjárfestingarfasteignir 17 7.012.240 6.646.805
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum 18 2.914.790 2.620.746
Eignarhlutir í öðrum félögum 14.140 14.140
Langtímakröfur 19 35.336 145.176
Fastafjármunir 88.292.729 72.404.641
Birgðir 20 14.117.878 13.557.248
Viðskiptakröfur 29 7.167.970 5.984.828
Aðrar skammtímakröfur 21 1.180.705 723.185
Handbært fé 22 4.075.358 3.362.212
Veltufjármunir 26.541.911 23.627.473
Eignir samtals 114.834.640 96.032.114
Eigið fé
Hlutafé
311.254 301.254
Yfirverðsreikningur hlutafjár 9.803.982 7.773.982
Annað bundið eigið fé 18.258.010 12.938.209
Óráðstafað eigið fé 15.119.951 14.828.910
Eigið fé 23 43.493.197 35.842.355
Skuldir
Skuldir við lánastofnanir
25 29.339.934 26.680.829
Leiguskuldir 26 10.001.415 7.793.320
Tekjuskattsskuldbinding 27 7.763.839 6.185.105
Langtímaskuldir 47.105.188 40.659.254
Skuldir við lánastofnanir 25 3.227.122 1.807.014
Leiguskuldir 26 1.387.796 859.276
Viðskiptaskuldir 11.787.327 9.760.363
Aðrar skammtímaskuldir 28 7.834.010 7.103.852
Skammtímaskuldir 24.236.255 19.530.505
Skuldir samtals 71.341.443 60.189.759
Eigið fé og skuldir samtals 114.834.640 96.032.114

Eiginfjáryfirlit árið 2024

An
ð
na
bu
d
i
ð e
ig
i
ð
f
é
n
Ói
ley
stu
nn
r
Yf
irv
erð
s-
ha

gn
ur

rir
rei
kn
ing
ur

bu
nd
inn
g
En
du
ats
rm
-

ttu
hlu
t-
r- o
g
bu
nd
nir
Ór
áð
sta
fað
Eig

Hlu
taf
é
hlu
taf
j
ár
j
óð
va
ras
ur
rei
kn
ing
ur
de
ild
arf
éla
ga
rei
kn
ing
ar
eig

mt
als
sa
Ár
i
ð
2
0
2
3
E
ig
i
ð
f
é
1.
1.
2
0
2
3 .












3
0
7.
5
0
0
8.
9
0
0.
6
3
7
7
6.
8
7
5
4.
7
0
1.
9
5
0
7.
0
2
8.
5
3
9
( 1
5.
9
7
6
)
1
3.
4
6
0.
5
7
8
3
4.
4
6
0.
1
0
3
Ha
ðu
árs
ins
g
na
r













3.
4
3
8.
1
9
4
3.
4
3
8.
1
9
4
Ön
f
he
i
l
da
ko
ta
ls
nu
r
ra
ma
sa
m







( 9.
5
4
1
)
0 (
9.
5
4
1
)
f
Bu
d
i
ð v
d
ó
t
tur
h
lu
t
de
i
l
da
é
lag
n
eg
na
- o
g
r
a .


1.
2
9
3.
8
7
5
(
1.
2
9
3.
8
7
5
)
0
á e
f
é
Up
lau
du
t
i
h
lu
t
de
i
l
da
lag
p
sn
n
rm
a
r
s .



(
1
4.
7
0
9
)
1
4.
7
0
9
0
Up
lau
á e
du
i re
ks
f
j
árm
t
tra
p
sn
n
rm
a
r
un
a .



(
1
2
1.
2
4
3
)
1
2
1.
2
4
3
0
3
0
7.
5
0
0
8.
9
0
0.
6
3
7
7
6.
8
7
5
4.
5
6
5.
9
9
8
8.
3
2
2.
4
1
4
( 2
5.
5
1
7
)
1
5.
7
4
0.
8
4
9
3
7.
8
8
8.
7
5
6
V
i
ðs
k
ip
t
i v
i
ð
h
lu
t
ha
fa:
Ke
ir e
ig
in
h
lu
ir .
(
t
t
y
p












6.
2
4
6
)
(
1.
1
2
6.
6
5
5
)
(
1.
1
3
2.
9
0
1
)
Le
úr
l
ög
bu
dn
j
ó
ð
i
t
y
s
n
um
va
ras






(
1.
5
6
1
)
1.
5
6
1
0
Gr
i
d
du
ðu
t
i
l
h
lu
t
ha
fa
(
3
kr.
á
h
lu
t
)
e
r a
r
r



(
)
9
1
3.
5
0
0
(
)
9
1
3.
5
0
0
E
ig
i
ð
f
é
3
1.
1
2.
2
0
2
3 .











3
0
1.
2
4
5
3.
9
8
2
7.
7
7
3
1
4
7
5.
4.
6
9
9
8
5
5.
8.
3
2
2.
4
1
4
( 2
1
)
5.
5
7
1
4.
8
2
8.
9
1
0
3
8
4
2.
3
5.
5
5
An
ð
bu
d
i
ð e
ig
i
ð
f
é s
ta
ls
na
n
am







1
2.
9
3
8.
2
0
9
Ár
i
ð
2
0
2
4
E
ig
i
ð
f
é
1.
1.
2
0
2
4 .












3
0
1.
2
5
4
7.
7
7
3.
9
8
2
7
5.
3
1
4
4.
5
6
5.
9
9
8
8.
3
2
2.
4
1
4
( 2
5.
5
1
7
)
1
4.
8
2
8.
9
1
0
3
5.
8
4
2.
3
5
5
Ha
ðu
árs
ins
g
na
r













4.
0
1
8.
2
3
5
4.
0
1
8.
2
3
5
Ön
f
he
i
l
da
ko
ta
ls
nu
r
ra
ma
sa
m







2.
4
3
7.
3
5
3
( 3
3.
6
9
1
)
0 2.
4
0
3.
6
6
2
ó
f
é
Bu
d
i
ð v
d
t
tur
h
lu
t
de
i
l
da
lag
n
eg
na
- o
g
r
a .


3.
0
8
2.
5
8
7
(
3.
0
8
2.
5
8
7
)
0
Up
lau
á e
du
i
h
lu
de
i
l
da
f
é
lag
t
t
p
sn
n
rm
a
r
s .



(
1
4.
1
9
4
)
1
4.
1
9
4
0
Up
lau
á e
du
i re
ks
f
j
árm
t
tra
p
sn
n
rm
a
r
un
a .



(
1
5
4.
7
5
4
)
1
5
4.
7
5
4
0
3
0
1.
2
5
4
7.
7
7
3.
9
8
2
7
5.
3
1
4
6.
8
3
4.
4
0
3
1
1.
4
0
5.
0
0
1
( 5
9.
2
0
8
)
1
5.
9
3
3.
5
0
6
4
2.
2
6
4.
2
5
2
V
i
ðs
k
ip
t
i v
i
ð
h
lu
t
ha
fa:
Se
l
t n
ý
t
t
h
lu
ta
f
é .













1
0.
0
0
0
2.
0
3
0.
0
0
0
2.
0
4
0.
0
0
0
Ka
é
t
t
ir .
up
r















9
2.
7
0
6
9
2.
7
0
6
La
t
í
l
ög
bu
d
inn
j
ó
ð .
g
n
va
ras








2.
5
0
0
(
)
2.
5
0
0
0
Gr
i
d
du
ðu
t
i
l
h
lu
t
ha
fa
(
3
kr.
á
h
lu
t
)
e
r a
r
r



(
9
0
3.
6
1
)
7
(
9
0
3.
6
1
)
7
E
ig
i
ð
f
é
3
1.
1
2.
2
0
2
4 .











3
1
1.
2
4
5
9.
8
0
3.
9
8
2
8
1
4
7
7.
6.
8
3
4.
4
0
3
1
1.
4
0
0
0
1
5.
( 9.
2
0
8
)
5
1
1
1
9.
9
1
5.
5
4
3.
4
9
3.
1
9
7
An
ð
bu
d
i
ð e
ig
i
ð
f
é s
ta
ls
na
n
am
1
8.
2
8.
0
1
0
5







Sjóðstreymisyfirlit ársins 2024

Skýr. 2024 2023
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) 12.510.561 11.015.484
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Söluhagnaður rekstrarfjármuna ( 99.836) ( 36.095)
Hagnaður af sölu eignarhluta í félögum ( 65.342) ( 1.756)
12.345.383 10.977.633
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Birgðir, lækkun (hækkun) 795.522 ( 471.477)
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, hækkun ( 469.737) ( 23.056)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, (lækkun) hækkun ( 271.642) 2.205.840
Breytingar rekstrartengdra eigna og skulda 54.143 1.711.307
Innborgaðar vaxtatekjur 358.927 217.133
Greidd vaxtagjöld ( 3.154.740) ( 3.156.513)
Greiddur tekjuskattur ( 550.674) ( 335.938)
Handbært fé frá rekstri 9.053.039 9.413.622
Fjárfestingarhreyfingar
Kaup á dótturfélagi að frádregnu yfirteknu handbæru fé 4 ( 4.141.321) 0
Keyptar óefnislegar eignir 14 ( 835.376) ( 523.223)
Keyptir rekstrarfjármunir 15 ( 3.743.373) ( 3.462.154)
Seldir rekstrarfjármunir 239.002 196.259
Kaup fjárfestingarfasteigna 17 ( 63.144) ( 29.295)
Kaup á eignarhlutum í félögum 18 ( 42.342) 0
Sala á eignarhlutum í félögum 18 81.516 1.756
Móttekinn arður 298.238 391.784
Langtímakröfur, breyting 98.567 29.052
Fjárfestingarhreyfingar ( 8.108.233) ( 3.395.821)
Fjármögnunarhreyfingar
Greiddur arður ( 903.761) ( 913.500)
Keyptir eigin hlutir 0 ( 1.132.901)
Tekin ný langtímalán frá lánastofnunum 25 3.985.802 0
Afborganir langtímalána frá lánastofnunum 25 ( 2.083.084) ( 1.817.321)
Afborganir leiguskulda 26 ( 1.158.555) ( 841.407)
Fjármögnunarhreyfingar ( 159.598) ( 4.705.129)
Hækkun á handbæru fé 785.208 1.312.672
Gengismunur af handbæru fé ( 72.062) ( 62.597)
Handbært fé í ársbyrjun 3.362.212 2.112.137
Handbært fé í árslok 4.075.358 3.362.212
Fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa
Kaup á dótturfélagi 4 2.040.000 0
Hækkun hlutafjár 4 ( 2.040.000) 0
Ný langtímalán frá lánastofnunum ( 2.279.719) 0
Afborganir langtímalána frá lánastofnunum 2.279.719 0
Nýir leigusamningar og endurmat þeirra 16 ( 1.619.626) ( 1.067.666)
Nýjar leiguskuldir og endurmat þeirra 26 1.619.626 1.067.666

1. Starfsemi samstæðunnar

Festi hf. ("félagið" eða "samstæðan") er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru að Dalvegi 10-14, Kópavogi. Meginstarfsemi samstæðunnar felst í sölu eldsneytis, vöru og þjónustu til fyrirtækja, matvöru og tengdra vara, lyfsölu, raftækjasölu og útleigu húsnæðis. Samstæðuársreikningurinn hefur að geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess. Nánari upplýsingar um einstök félög samstæðunnar og starfsemi þeirra eru í skýringu 3.

2. Grundvöllur reikningsskilanna

2.1. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt

Samstæðuársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfum í lögum um ársreikninga þar sem við á.

Stjórn Festi hf. samþykkti samstæðuársreikninginn 5. febrúar 2025.

2.2. Framsetning reikningsskilaaðferða og annarra skýringa

Upplýsingar um reikningsskilaaðferðir eru settar fram í sömu skýringum og viðkomandi liðir. Stjórnendur telja að sú framsetning gefi skýrari mynd og betra samhengi milli reikningsskilaaðferða og fjárhagsupplýsinga. Eftir því sem við á eru skýringar sem tengjast bæði rekstrarreikningi og efnahagsreikningi birtar samhliða, svo sem tekjur af vörusölu og viðskiptakröfur annars vegar og gjaldfærður tekjuskattur og frestaður tekjuskattur hins vegar.

Yfirlit um áhættustýringu félagsins er sýnt í sérstökum kafla (sjá skýringu 29). Eftir því sem við á eru tilvísanir milli skýringa um einstaka liði og skýringa um áhættustýringu er varða sömu liði. Í ársreikningnum er leitast við að lýsa reikningsskilaðferðum með greinargóðum hætti og skýru orðalagi fremur en að endurtaka orðrétt tilteknar greinar alþjóðlegra reikningsskilastaðla. Eftirfarandi reikningsskilastaðlar skipta mestu máli fyrir samstæðuna:

Liður Skýringar Staðall
Starfsþættir Skýring 5.
Starfsþáttayfirlit
IFRS 8
Tekjur af sölu á vörum og þjónustu Skýring 6.
Rekstrartekjur
IFRS 15
Virðispróf Skýring 13.
Viðskiptavild
IAS 36
Ákvörðun gangvirðis fasteigna og
fjárfestingarfasteigna
Skýring 15. og 17.
Rekstrarfjármunir og fjárfestingarfasteignir
IFRS 13
Leigusamningar Skýring 16. og 26.
Leigusamningar
IFRS 16

2.3. Nýir IFRS reikningsskilastaðlar eða breytingar á þeim

Samstæðan hefur beitt sömu reikningsskilaaðferðum á árunum 2023 og 2024.

Samstæðan hefur innleitt breytingar og endurbætur á reikningsskilastöðlum sem gilda fyrir reikningstímabil sem hófust 1. janúar 2024 eða síðar. Áhrif af innleiðingu þeirra voru óveruleg á samstæðuársreikninginn. Samstæðan hefur ekki innleitt nýja eða endurbætta staðla sem hafa verið gefnir út en ekki tekið gildi. Það er mat stjórnenda að innleiðing þeirra muni ekki hafa veruleg áhrif á samstæðuársreikninginn.

Það er mat stjórnenda að innleiðing IFRS 18 Framsetning og skýringar í reikningsskilum sem tekur gildi 1. janúar 2027 muni hafa áhrif á framsetningu upplýsinga í reikningsskilunum án þess að hafa áhrif á reikningshaldslegt mat eigna og skulda. Unnið er að undirbúningi við innleiðingu staðalsins en endanleg áhrif liggja ekki fyrir. Evrópusambandið hefur ekki staðfest innleiðingu á IFRS 18 að svo stöddu, en búist er við staðfestingu fyrir gildistökudag staðalsins. Þá er það jafnframt mat stjórnenda að innleiðing annarra staðla eða endurbóta á stöðlum í útgáfu sem ekki hafa tekið gildi muni hafa engin eða óveruleg áhrif á reikningsskilin.

2.4. Rekstrarhæfi

Stjórnendur hafa metið rekstrarhæfi samstæðunnar. Það er mat þeirra að áframhaldandi rekstur hennar sé tryggður og hún vel í stakk búin til að mæta skuldbindingum sínum í fyrirsjáanlegri framtíð. Ársreikningurinn er því settur fram miðað við áframhaldandi starfsemi.

2.5. Grundvöllur matsaðferða

Samstæðuársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs, að því undanskildu að fjárfestingarfasteignir, verðbréfaeign og afleiðusamningar eru færð á gangvirði og fasteignir á endurmetnu kostnaðarverði.

2.6. Framsetningar- og starfrækslugjaldmiðill

Samstæðuársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum (ISK) sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Fjárhæðir eru birtar í þúsundum króna nema annað sé tekið fram. Skilgreiningar í rekstri eru eftirfarandi:

EBITDA

Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld án afskrifta og virðisrýrnunar

EBIT

Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

EBT

Hagnaður fyrir tekjuskatt

2.7. Mat og ákvarðanir

Gerð samstæðuársreikninga í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati. Greint er frá ákvörðunum og óvissu í mati, eftir því sem við á, í skýringum um einstaka liði reikningsskilanna. Eftirfarandi tafla sýnir þá liði þar sem reynir hvað mest á mat og ákvarðanir stjórnenda:

Liður Skýringar
Mat á virðisrýrnun viðskiptavildar og annarra óefnislegra eigna 13. og 14. Viðskiptavild og aðrar
óefnislegar eignir
Mat á gangvirði endurmetinna rekstrarfjármuna, nýtingartíma þeirra
og niðurlagsverði 15. Rekstrarfjármunir
Ákvörðun leigutíma og mat á núvirðingarvöxtum við útreikning
leiguskulda 16. Leigusamningar
Mat á gangvirði fjárfestingarfasteigna 17. Fjárfestingarfasteignir
Mat á niðurfærslu viðskiptakrafna 29. Áhættustýring

3. Samstæðufélög

Dótturfélög eru félög þar sem samstæðan fer með yfirráð. Yfirráð eru til staðar ef samstæðan ber áhættu og réttinn til að njóta breytilegs ávinnings vegna þátttöku sinnar í félaginu og getur með ákvörðunarvaldi haft áhrif á ávinninginn af fjárfestingunni. Reikningsskil dótturfélaga eru innifalin í samstæðureikningnum frá því að yfirráð nást og þar til þeim lýkur.

Stöður og viðskipti og allar óinnleystar tekjur og gjöld milli félaga innan samstæðu eru felld út við gerð samstæðureikningsskilanna.

Félög í samstæðunni

Samstæðuársreikningurinn innifelur eftirfarandi félög. Öll dótturfélög eru beint eða óbeint að fullu í eigu móðurfélagsins Festi.

Félag Starfsemi
Festi hf. Festi er eignarhaldsfélag sem sérhæfir sig í rekstri félaga sem eru
leiðandi í smásölu og sölu á eldsneyti á Íslandi. Hlutverk Festi er að
veita rekstrarfélögum stuðning við að uppfylla kröfur viðskiptavina
þannig

þau
geti
áfram
verið
í
farabroddi
í
þjónustu-
og
vöruframboði um land allt. Festi leggur rekstrarfélögum sínum til
stoðþjónustu,
meðal
annars
á
sviði
fjármála,
reksturs
og
viðskiptaþróunar.
Bakkinn vöruhótel ehf. Bakkinn
vöruhótel
sérhæfir
sig
í
vöruhýsingu,
pökkun,
vörumerkingu, afgreiðslu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini
sem kjósa að úthýsa vöruhúsastarfsemi sinni.
ELKO ehf. ELKO sérhæfir sig í sölu á heimilistækjum og raftækjum. Fyrirtækið
starfrækir verslanir á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar auk þess sem félagið er með vefverslun.
Krónan ehf. Krónan
er
verslunarfyrirtæki
sem
starfar
á
dagvöruverslunarmarkaði á Íslandi. Fyrirtækið starfrækir verslanir
um allt land undir merkjum Krónunnar og snjallverslunar með
heimsendingum.
Icelandic Food Company ehf. Icelandic
Food
Company
sérhæfir
sig
í
almennri
framleiðslu
dagvara sem seldar eru í verslunum Krónunnar og N1.
Vínportið ehf. Vínportið
sérhæfir
sig
í
innflutningi
og
heildsölu
á
áfengi
í
verslunum ÁTVR og til hótela og veitingahúsa.
Lyfja hf. Lyfja sérhæfir sig í rekstri apóteka ásamt heildsölu og smásölu
heilsutengdra vara. Fyrirtækið starfrækir 45 apótek og útibú ásamt
vefverslun og appi.
Heilsa ehf. Heilsa sérhæfir sig í innflutningi og heildsölu vara fyrir apótek,
ásamt snyrti- heilsutengdum vörum, sem seldar eru í verslunum um
allt land.
Mengi ehf. Mengi leigir út atvinnuhúsnæði til félaga í verslunarrekstri.
N1 ehf. N1
sérhæfir
sig
í
heildsölu
og
smásölu
eldsneytis,
rekstri
þjónustustöðva ásamt hjólbarða- og smurþjónustuverkstæðum um
allt land.
Á þjónustustöðvum félagins er auk eldsneytissölu einnig
veitingarekstur
og
sala
ýmissa
dagvara.
N1
Rafmagn
ehf.,
dótturfélag
N1
var
sameinað
félaginu
frá
1.
janúar
2023
en
starfsemin felst í kaupum á raforku á heildsölumarkaði og smásölu
til einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi.
Yrkir eignir ehf. Yrkir
eignir
sinnir
fasteignarekstri
samstæðunnar
og
leigir
út
atvinnuhúsnæði til félaga í verslunarrekstri bæði innan samstæðu
sem utan. Þá rekur félagið öryggisdeild og framkvæmdadeild sem
sinna verkefnum tengd öryggismálum, viðhaldi fasteigna og þróun
þeirra með arðsemi að markmiði.

4. Kaup á dótturfélagi

Þann 13. júlí 2023 undirritaði félagið samning um kaup á öllu hlutafé Lyfju hf. sem starfrækir 45 apótek og útibú hringinn í kring um Ísland auk vefverslunar og apps. Þann 14. júní 2024 skrifaði Festi undir sátt við Samkeppniseftirlitið um kaupin sem var síðasta skilyrðið í kaupsamningnum. Kaupverð félagsins nam 7.117 millj. kr. sem greinist þannig:

Útgefið nýtt hlutafé að nafnverði 10 millj. kr. í júlí 2024 2.040.000
Greitt með handbæru fé í júlí 2024 5.077.435
Kaupverð samtals 7.117.435

Lyfja varð hluti af samstæðu ársreikningi félagsins frá júlí 2024. Áhrifin i rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu á árinu 2024 er aukning rekstrartekna um 9.224 millj. kr., aukning EBITDA um 842 millj. kr. og aukning á hagnaði ársins um 148 millj. kr. Ef Lyfja hefði verið hluti af samstæðunni allt árið 2024, þá hefðu áhrifin á rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu verið að rekstrartekjur hefðu aukist um 8.889 millj. kr., aukning EBITDA um 679 millj. kr. og aukning á hagnaði ársins um 152 millj. kr.

Áhrif kaupanna á efnahagsreikninginn var að virði eigna og skulda Lyfju á kaupdegi var metið á gangvirði. Kaupverðsútdeilingu er ekki lokið við samþykkt ársreikningsins. Gangvirðismat eigna og skulda í bráðabirgðakaupverðsútdeilingu er eftirfarandi:

Óefnislegar eignir 4.160.217
Rekstrarfjármunir 1.521.658
Leigueignir 2.117.416
Vörubirgðir 1.356.152
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 526.156
Handbært fé 936.114
Vaxtaberandi skuldir við lánastofnanir ( 1.563.782)
Leiguskuldir ( 2.275.544)
Tekjuskattsskuldbinding ( 1.088.606)
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ( 2.097.111)
Hrein eign samtals 3.592.670
Viðskiptavild 3.524.765
Kaupverð 7.117.435

Kostnaður vegna kaupanna á Lyfju að fjárhæð 36 millj. kr. var gjaldfærður í rekstrarreikningi á árinu 2024 til hækkunar á skrifstofukostnaði. Handbært fé vegna kaupanna á Lyfju greinist þannig:

Greitt með handbæru fé í júlí 2024 5.077.435
Handbært fé frá dótturfélagi ( 936.114)
Kaupverð dótturfélags að frádregnu fengnu handbæru fé 4.141.321

5. Starfsþáttayfirlit

Rekstrarstarfsþáttur er eining innan samstæðunnar sem með starfsemi sinni getur aflað tekna og stofnað til útgjalda, þar á meðal tekna og gjalda vegna viðskipta við aðra starfsþætti samstæðunnar. Starfsþættir eru ákvarðaðir af stjórnendum félagsins sem yfirfara reglulega starfsþætti samstæðunnar til að ákvarða hvernig eignum hennar er skipt á starfsþætti og til að meta frammistöðu þeirra.

Rekstrarafkoma starfsþátta, eignir og skuldir þeirra samanstanda af liðum sem tengja má beint við hvern starfsþátt og þá liði sem hægt er að skipta milli starfsþátta á rökrænan hátt. Fjárfestingar starfsþátta eru heildarkostnaður við kaup rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna. Verð á vöru og þjónustu sem seld er milli starfsþátta er ákveðið eins og um óskylda aðila sé að ræða.

Rekstrarfélög N1, Krónunnar, ELKO, Lyfju og Yrkis eigna í samstæðunni eru sérstakir starfsþættir og önnur félög samstæðunnar mynda saman sjötta starfsþáttinn. Sá starfsþáttur innifelur starfsemi Festi móðurfélags og Bakkans vöruhótels (sjá nánar í skýringu 3). Rekstur Lyfju kom inn í samstæðu Festi frá júlí 2024, sjá skýringu 4. Yrkir eignir tók yfir allan fasteignarekstur samstæðunnar frá 1. janúar 2024. Félagið var hluti af starfsþættinum önnur félög á árinu 2023 en er nú sýndur sem sér starfsþáttur í samanburðarfjárhæðum.

Önnur Starfsþættir
ELKO Krónan Lyfja N1 Yrkir eignir félög samtals
Árið 2024
Tekjur utan samstæðu 19.472.721 70.903.237 9.224.093 55.968.972 597.897 540.272 156.707.192
Tekjur innan samstæðu 17.576 1.662.458 128.384 455.410 3.697.069 5.481.683 11.442.580
Heildartekjur starfsþátta 19.490.297 72.565.695 9.352.477 56.424.382 4.294.966 6.021.955 168.149.772
Rekstrarafkoma f. afskrift & matsbr. (EBITDA) 1.685.836 5.672.021 842.324 5.060.136 3.421.603 1.307.884 17.989.804
Afskriftir starfsþátta (
627.327) (
2.432.726)
(
538.125)
(
2.868.155)
(
1.979.719)
(
861.807)
(
9.307.859)
Matsbreyting fjárfestingarfasteigna 302.291 0 302.291
Rekstrarafkoma starfsþátta (EBIT) 1.058.509 3.239.295 304.199 2.191.981 1.744.175 446.077 8.984.236
Hrein fjármagnsgjöld
Áhrif hlutdeildarfélaga
(
111.652) (
239.704)
(
111.302)
(
725.579)
(
1.710.502)
(
1.743.801)
(
608.187
4.642.540)
608.187
Tekjuskattur (
193.950) (
626.024)
(
44.461)
(
305.500)
(
4.172) 113.145
(
1.060.962)
Hagnaður (tap) ársins 752.907 2.373.567 148.436 1.160.902 29.501
(
576.392) 3.888.921
31. desember 2024
Eignir starfsþátta 6.649.904 24.175.485 11.694.275 26.443.447 31.746.790 81.453.065 182.162.966
Fjárfestingar starfsþátta 697.207 1.337.062 136.650 1.518.356 356.584 631.226 4.677.085
Skuldir starfsþátta 4.499.437 18.025.141 6.091.934 15.844.398 24.051.208 36.044.345 104.556.463
Önnur Starfsþættir
ELKO Krónan Lyfja N1 Yrkir eignir félög samtals
Árið 2023
Tekjur utan samstæðu 18.238.287 63.158.437 - 55.923.166 545.386 574.764 138.440.040
Tekjur innan samstæðu 15.064 1.401.060 - 343.927 1.323.795 5.779.129 8.862.975
Heildartekjur starfsþátta 18.253.351 64.559.497 - 56.267.093 1.869.181 6.353.893 147.303.015
Rekstrarafkoma f. afskrift & matsbr. (EBITDA) 1.754.595 4.852.813 - 4.504.866 1.435.741 2.389.641 14.937.656
Afskriftir starfsþátta (
575.368) (
2.279.415) -
(
2.913.665)
(
321.255)
(
807.451)
(
6.897.154)
Matsbreyting fjárfestingarfasteigna - 138.893 138.893
Rekstrarafkoma starfsþátta (EBIT) 1.179.227 2.573.398 - 1.591.201 1.253.379 1.582.190 8.179.395
Hrein fjármagnsgjöld
Áhrif hlutdeildarfélaga
(
153.924) (
401.487) -
(
990.165)
(
1.156.942)
(
2.026.870)
(
418.125
4.729.388)
418.125
Tekjuskattur (
205.075) (
426.661) -
(
111.283)
(
19.034) 117.788
(
644.265)
Hagnaður ársins 820.228 1.745.250 - 489.753 77.403 91.233 3.223.867
31. desember 2023
Eignir starfsþátta 6.753.306 22.639.293 - 28.253.585 23.622.536 70.360.064 151.628.784
Fjárfestingar starfsþátta 259.585 995.295 - 1.400.328 862.274 663.833 4.181.315
Skuldir starfsþátta 4.806.961 17.537.219 - 18.289.593 16.609.790 32.098.077 89.341.640

5. Starfsþáttayfirlit, frh.:

Afstemming starfsþátta við tekjur, hagnað og tap og aðra mikilvæga liði rekstrarreiknings

Árið 2024 Starfsþættir
samtals
Jöfnunar-
færslur
Samkvæmt
ársreikningi
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA)
Afskriftir rekstrarfjármuna, leigueigna og óefnislegra eigna
(
Matsbreytingar fjárfestingarfasteigna
Rekstrarhagnaður (EBIT)
Hrein fjármagnsgjöld
(
Áhrif hlutdeildarfélaga
Tekjuskattur
(
Hagnaður ársins
17.989.804
(
9.307.859)
302.291
8.984.236
(
4.642.540)
608.187
1.060.962) (
3.888.921
5.479.243)
4.218.052
(
1.261.191)
1.422.834
(
32.329)
(
129.314
12.510.561
5.089.807)
302.291
7.723.045
3.219.706)
608.187
1.093.291)
4.018.235
31. desember 2024
Eignir starfsþátta
Fjárfestingar starfsþátta
Skuldir starfsþátta
Árið 2023
182.162.966
(
4.677.085
(
104.556.463
(
67.328.326)
35.192)
33.215.020)
114.834.640
4.641.893
71.341.443
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA)
Afskriftir rekstrarfjármuna, leigueigna og óefnislegra eigna
(
Matsbreytingar fjárfestingarfasteigna
Rekstrarhagnaður (EBIT)
Hrein fjármagnsgjöld
(
Áhrif hlutdeildarfélaga
Tekjuskattur
(
Hagnaður ársins
14.937.656
(
6.897.154)
138.893
8.179.395
(
4.729.388)
418.125
644.265) (
3.223.867
3.922.172)
2.795.463
(
1.126.709)
1.394.618
(
53.582)
(
214.327
11.015.484
4.101.691)
138.893
7.052.686
3.334.770)
418.125
697.847)
3.438.194
31. desember 2023
Eignir starfsþátta
Fjárfestingar starfsþátta
Skuldir starfsþátta
151.628.784
(
4.181.315
(
89.341.640
(
55.596.670)
166.643)
29.151.881)
96.032.114
4.014.672
60.189.759

6. Rekstrartekjur

Vöru- og þjónustusala

Vöru- og þjónustusala er færð miðað við þá grundvallarreglu að tekjur eru færðar þegar yfirráð yfir vöru eða þjónustu flyst til viðskiptavinar.

Leigutekjur fasteigna

Fasteignir til útleigu utan samstæðunnar eru færðar sem fjárfestingarfasteignir. Fjárfestingarfasteignir eru fasteignir þar sem tilgangur eignarhaldsins er að afla leigutekna og til verðmætaaukningar. Fjárfestingarfasteignir eru færðar á gangvirði. Matsbreytingar fjárfestingarfasteigna eru sérgreindar í rekstrarreikningi og því aðskildar frá leigutekjum af sömu eignum. Nánari upplýsingar um fjárfestingarfasteignir er að finna í skýringu nr. 17.

Aðrar rekstrartekjur

Leigutekjur, vöruhúsaþjónusta, umboðslaunatekjur, hagnaður af sölu rekstrarfjármuna, markaðsstyrkir og aðrar tekjur eru færðar meðal annarra rekstrartekna.

Rekstrartekjur sundurliðast þannig: 2024 2023
Vöru- og þjónustusala:
Dagvörur 78.357.014 69.178.041
Eldsneyti og raforka 39.865.987 38.849.064
Raftæki 19.245.570 18.060.761
Lyfseðilsskyld lyf og lausasölulyf 6.840.653 0
Önnur vöru- og þjónustusala 10.153.422 10.163.335
Vöru- og þjónustusala samtals 154.462.646 136.251.201
Aðrar rekstrartekjur:
Leigutekjur fasteigna 769.508 695.563
Vöruhúsaþjónusta 421.487 399.574
Umboðslaunatekjur 496.974 496.834
Söluhagnaður rekstrarfjármuna 99.836 36.095
Aðrar rekstrartekjur 456.741 560.773
Aðrar rekstrartekjur samtals 2.244.546 2.188.839
Rekstrartekjur samtals 156.707.192 138.440.040

7. Kostnaðarverð seldra vara og framlegð af vöru- og þjónustusölu

Kostnaðarverð seldra vara felur í sér innkaupsverð ásamt flutningsgjöldum, vörugjöldum, tollum og dreifingakostnaði. Lækkun á kostnaðarverði birgða niður í hreint söluvirði er gjaldfært meðal kostnaðarverðs seldra vara.

Framlegð af vöru- og þjónustusölu sundurliðast þannig: 2024 2023
Dagvörur 18.189.845 15.798.771
Eldsneyti og raforka 7.760.328 6.273.218
Raftæki 4.865.636 4.609.161
Lyfseðilsskyld lyf og lausasölulyf 1.887.270 0
Önnur vöru- og þjónustusala 4.018.748 3.985.815
Framlegð af vöru- og þjónustusölu samtals 36.721.827 30.666.965

8. Laun og annar starfsmannakostnaður

Laun og starfsmannakostnaður sundurliðast þannig: 2024 2023
Laun 14.239.139 12.104.458
Lífeyrisiðgjöld 1.839.417 1.557.217
Kostnaður vegna kaupréttarsamninga 92.706 0
Önnur launatengd gjöld 1.323.273 1.088.323
Annar starfsmannakostnaður 890.595 690.294
Laun og annar starfsmannakostnaður samtals 18.385.130 15.440.292
Starfsmannafjöldi að meðaltali 2.769 2.259
Stöðugildi að meðaltali umreiknuð í heilsársstörf 1.533 1.352
Kynjahlutfall starfsmanna (karlar/konur) 60/40 61/39

Framlög í iðgjaldatengda lífeyrissjóði

Félagið greiðir iðgjöld vegna starfsmanna sinna til sjálfstæðra iðgjaldatengdra lífeyrissjóða. Félagið ber enga ábyrgð á skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöldin eru gjaldfærð í rekstrarreikningi meðal launa og launatengdra gjalda eftir því sem þau falla til.

Upplýsingar um laun og hlunnindi stjórnar og stjórnenda er að finna í skýringu 31 um tengda aðila.

9. Annar rekstrarkostnaður

2024 2023
Annar rekstrarkostnaður greinist þannig:
Rekstrarkostnaður fasteigna 2.218.162 2.008.362
Viðhaldskostnaður 1.071.812 1.026.548
Sölu- og markaðskostnaður 1.824.466 1.545.384
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður, þ.m.t. þóknanir til endurskoðenda 528.591 528.250
Samskiptakostnaður 1.173.352 882.525
Vátrygginga- og tjónakostnaður 155.307 103.210
Stjórnvaldssekt, sjá skýringu 32 750.000 0
Annar kostnaður 348.992 305.749
Annar rekstrarkostnaður samtals 8.070.682 6.400.028

10. Þóknanir til endurskoðenda samstæðunnar

Þóknanir til endurskoðenda greinast þannig: Endurskoðendur samstæðu Aðrir endurskoðendur
2024 2023 2024 2023
Endurskoðun ársreikninga 56.375 53.775 6.383 0
Önnur þjónusta 14.968 34.545 1.524 0
Þóknanir til endurskoðenda samtals 71.343 88.320 7.907 0

11. Afskriftir

Afskriftir greinast þannig: 2024 2023
Afskriftir óefnislegra eigna, sbr. skýringu 14 1.058.412 779.621
Afskriftir rekstrarfjármuna, sbr. skýringu 15 2.732.749 2.338.668
Afskriftir leigueigna, sbr. skýringu 16 1.298.646 983.402
Afskriftir samtals 5.089.807 4.101.691

12. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

Fjármunatekjur greinast þannig: 2024 2023
Vaxtatekjur af handbæru fé 310.371 133.942
Vaxtatekjur af kröfum 105.281 106.319
Söluhagnaður af eignarhlutum í félögum 65.342 1.756
Arðstekjur 2.000 2.000
Fjármunatekjur samtals 482.994 244.017
Fjármagnsgjöld greinast þannig:
Vaxtagjöld og verðbætur af skuldum við lánastofnanir 3.063.821 2.986.147
Vaxtagjöld af leiguskuldum 578.882 471.873
Önnur vaxtagjöld 125.734 86.471
Fjármagnsgjöld samtals 3.768.437 3.544.491

Gengismunur og eignir og skuldir í erlendri mynt

Gengismunur er vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum, fyrst og fremst bandaríkjadollar. Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð á gengi viðskiptadags en peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færð á árslokagengi. Meðal gengi krónunnar gagnvart bandaríkjadollar var 137,9 á árinu 2024 (2023: 138,0) en árslokagengi 138,2 (2023: 136,2).

13. Viðskiptavild

Viðskiptavild í samstæðuársreikningnum er vegna kaupa félagsins á Hlekk og dótturfélögum þess á árinu 2018, vegna kaupa á Íslenskri Orkumiðlun á árinu 2020, vegna kaupa á verslun Krónunnar á Hallveigarstíg í Reykjavík á árinu 2020, vegna kaupa á Icelandic Food Company á árinu 2023 og vegna kaupa á Lyfju og dótturfélögum þess um mitt ár 2024. Bráðabirgðaúthlutun á yfirverði vegna kaupanna á Lyfju hefur farið fram sbr. skýr. 4.

Við kaupverðsútdeilingarnar voru skilgreindar fjórar sjóðskapandi einingar og var viðskiptavild úthlutað á matvöruverslanir, raftækjaverslanir, lyfjaverslanir og raforkusölu.

Reikningsskilaaðferð

Viðskiptavild er ekki afskrifuð heldur virðisprófuð að minnsta kosti árlega, en oftar ef vísbendingar koma fram um virðisrýrnun. Við virðispróf viðskiptavildar er henni deilt út á þær sjóðskapandi einingar sem hún tengist.

Virðispróf í árslok 2024

Í árslok 2024 var gert virðispróf á viðskiptavild. Niðurstaða virðisprófsins gaf ekki til kynna að virðisrýrnun hafi átt sér stað. Virðisrýrnun myndi heldur ekki eiga sér stað þó raunæfar breytingar á helstu forsendum í matinu væru gerðar.

Við virðispróf er lagt mat á endurheimtanlegt virði og byggði matið á nýtingarvirði sjóðskapandi eininga. Nýtingarvirði er reiknað með því að núvirða áætlað framtíðarsjóðstreymi sjóðskapandi eininga.

13. Viðskiptavild, frh.:

Eftirfarandi tafla sýnir lykilforsendur við mat á nýtingarvirði. Áætlaður EBITDA-vöxtur er meðalvöxtur næstu fimm ára.

Árslok 2024 EBITDA-
vöxtur
Framtíðar-
vöxtur
Afvöxtunar-
þáttur
Bókfært verð
í árslok
Matvöruverslanir 6,1% 3,5% 10,3% 11.642.359
Lyfjaverslanir 14,3% 3,5% 12,5% 3.524.765
Raftækjaverslanir 6,7% 3,5% 11,1% 2.772.179
Raforkusala 4,4% 3,5% 11,9% 427.801
Viðskiptavild samtals 18.367.104
Árslok 2023
Matvöruverslanir 7,5% 3,5% 10,9% 11.642.359
Raftækjaverslanir 5,8% 3,5% 12,4% 2.772.179
Raforkusala 3,7% 3,5% 12,4% 427.801
Viðskiptavild samtals 14.842.339

14. Aðrar óefnislegar eignir

Aðrar óefnislegar eignir samanstanda af vörumerkjum Krónunnar, Elko, Lyfju, Heilsu, viðskiptasamningum og hugbúnaði.

Reikningsskilaaðferð

Kostnaður við kaup og yfirtöku vörumerkja er eignfærður og afskrifaður línulega á 10 - 20 árum. Áætlaður líftími viðskiptasamninga er 8 ár og eru þeir afskrifaðir línulega. Eignfærð hugbúnaðarleyfi eru færð á kostnaðarverði að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum. Hugbúnaður er afskrifaður línulega á 3-5 árum.

14. Aðrar óefnislegar eignir, frh.:

Aðrar óefnislegar eignir greinast þannig: Viðskipta
Vörumerki samningar Hugbúnaður Samtals
Heildarverð
Heildarverð 1.1.2023 3.426.790 134.239 2.233.583 5.794.612
Viðbætur á árinu 0 3.028 520.195 523.223
Selt og niðurlagt 0 (
4.726)
(
152.754)
(
157.480)
Heildarverð 31.12.2023 3.426.790 132.541 2.601.025 6.160.356
Viðbætur á árinu 0 0 835.376 835.376
Yfirtekið vegna kaupa á dótturfélagi 2.931.000 718.000 511.217 4.160.217
Selt og niðurlagt (
35.000)
(
5.781)
(
391.778)
(
432.559)
Heildarverð 31.12.2024 6.322.790 844.760 3.555.840 10.723.390
Afskriftir
Afskrifað alls 1.1.2023 224.530 17.763 1.035.574 1.277.867
Afskriftir ársins 231.395 16.382 531.844 779.621
Selt og niðurlagt 0 (
4.461)
(
152.752)
(
157.213)
Afskrifað alls 31.12.2023 455.925 29.684 1.414.666 1.900.275
Afskriftir ársins 325.321 56.476 676.615 1.058.412
Selt og niðurlagt (
35.000)
(
3.083)
(
393.824)
(
431.907)
Afskrifað alls 31.12.2024 746.246 83.077 1.697.457 2.526.780
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2023 3.202.260 116.476 1.198.009 4.516.745
Bókfært verð 31.12.2023 2.970.865 102.857 1.186.360 4.260.081
Bókfært verð 31.12.2024 5.576.544 761.683 1.858.383 8.196.611
Afskriftahlutföll 5-10% 14% 20-33%

15. Rekstrarfjármunir

Rekstrarfjármunir samstæðunnar samanstanda af fasteignum, bifreiðum, áhöldum og tækjum, innréttingum, skiltum og geymum.

Reikningsskilaaðferð

Fasteignir samstæðunnar til eigin nota, þ.e. þær fasteignir sem ekki eru flokkaðar sem fjárfestingarfasteignir, eru færðar á endurmetnu kostnaðarverði en aðrir rekstrarfjármunir á kostnaðarverði, að frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun ef við á.

Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með mislangan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og afskrifaðar miðað við nýtingartíma hverrar og einnar.

Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna, sem er mismunur á söluandvirði þeirra og bókfærðu verði er færður í rekstrarreikning meðal annarra rekstrartekna en tap af sölu meðal annars rekstrarkostnaðar.

Kostnaður við að endurnýja einstaka hluta rekstrarfjármuna er eignfærður þegar líklegt er talið að ávinningur sem felst í eigninni muni renna til félagsins og hægt er að meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Bókfært verð hlutarins sem er endurnýjaður er gjaldfærður. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til hans er stofnað.

15. Rekstrarfjármunir, frh.:

Afskriftir

Afskriftir eru reiknaðar af afskrifanlegri fjárhæð, sem er kostnaðarverð eða endurmetið virði að frádregnu áætluðu niðurlagsverði. Afskriftir eru reiknaðar línulega miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta rekstrarfjármuna. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:

Fasteignir …………………………………………………………………….………………………………………. 50 ár
Aðrir rekstrarfjármunir ………………………………………………………………………………………………. 3 – 20 ár

Afskriftaaðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á uppgjörsdegi og breytt ef við á.

Endurmat fasteigna

Endurmetnar eignir eru færðar á gangvirði á endurmatsdegi. Gangvirðismat er framkvæmt með reglubundnum hætti svo að bókfært verð sé ekki verulega frábrugðið gangvirði. Hækkun bókfærðs verðs vegna endurmats er fært í aðra heildarafkomu að frádregnum tekjuskattsáhrifum. Endurmatsreikningur meðal eigin fjár er leystur upp með færslu á óráðstafað eigið fé til jafns við árlega afskrift endurmats í rekstrarreikningi. Endurmatslækkun er færð í rekstrarreikning nema að því marki sem um er að ræða viðsnúning á áður færðri endurmatshækkun sem færa skal í aðra heildarafkomu.

Matsaðferðir við endurmat fasteigna

Félagið færir fasteignir á endurmetnu kostnaðarverði. Endurmat til gangvirðis fór síðast fram 31. desember 2024. Samkvæmt endurmatsaðferð skal á uppgjörsdegi kannað hvort vísbendingar séu um að verulegur munur sé á gangvirði og bókfærðu verði.

Stjórn félagsins hefur mótað sér stefnu um endurmat rekstrarfjármuna til að uppfylla kröfur fyrir beitingu endurmatsaðferðar um að bókfært verð á hverjum tíma sé ekki verulega frábrugðið gangvirði. Samkvæmt verklagsreglunni skal gangvirðismat framkvæmt ef vísbendingar eru um að munur á bókfærðu verði endurmetinna fasteigna og gangvirði sé 10% eða meiri. Þó skal gangvirðismat ekki unnið sjaldnar en á fimm ára fresti. Í hvert sinn sem gangvirðismat er unnið skulu rekstrarfjármunir færðir til gangvirðis óháð því hvort niðurstaða matsins er að munur gangvirðis og bókfærðs verðs sé undir eða yfir fyrrnefndu 10% viðmiði. Við þá könnun er horft til ýmissa þátta en þó einkum eftirfarandi:

  • a. Afskrifta endurmetinna rekstrarfjármuna frá því þeir voru síðast endurmetnir.
  • b. Söluverðs áþekkra eigna og þeirra sem samstæðan endurmetur ef upplýsingar um slík viðskipti eru tiltækar.
  • c. Verðbólgu.

d. Breytinga á fasteignamati eftir því sem þær má heimfæra á eignir áþekkar þeim sem samstæðan endurmetur.

e. Þeirra þátta sem endurmat byggir á, svo sem vöxt (eða samdrátt) vörusölu og breytinga á afvöxtunarhlutfalli vegna breytinga á grunnvöxtum og / eða áhættuálagi.

Gangvirðismat í árslok 2024 var yfir 10% viðmiðum um mismun gangvirðis og bókfærðs verðs fasteigna og var endurmat að fjárhæð 3.047 millj. kr. því fært á fasteignir félagsins í árslok 2024.

15. Rekstrarfjármunir, frh.:

Ákvörðun gangvirðis fasteigna

Gangvirðismat félagsins á fasteignum var unnið með aðstoð óháðra sérfræðinga. Við matið er stuðst við núvirt framtíðar sjóðsflæði einstakra eigna. Sjóðstreymislíkanið byggir á frjálsu sjóðstreymi sem núvirt er með veginni ávöxtunarkröfu hverrar eignar (WACC). Sjóðsflæðisáætlun í líkaninu er til 50 ára. Ávöxtunarkrafa eigin fjár er metin út frá CAPM (Capital Asset Pricing Model) líkaninu þar sem byggt er á áhættulausum verðtryggðum vöxtum að viðbættu álagi til að mæta þeirri áhættu sem fylgir undirliggjandi rekstri. Vextir á lánsfjármagni eru metnir með hliðsjón af almennum vaxtakjörum sem bjóðast á markaði. Gert er ráð fyrir skuldsetningarhlutfallinu 65% til framtíðar og er væntur veginn fjármagnskostnaður (WACC) sem notaður er á bilinu 6,3% - 7,7% (vegið meðaltal 6,5%). Niðurstaða gangvirðismatsins var yfir 10% af bókfærðu verði fasteigna og var endurmat því fært í samræmi við niðurstöðuna í árslok 2024.

Næmigreining gangvirðismats í árslok 2024:

Hækkun Lækkun
Hækkun / (lækkun) EBITDA af rekstri fasteigna um 5% 1.296.555
(
1.296.555)
(Hækkun) / lækkun á ávöxtunarkröfu eiginfjár og vaxta um 1,0%-stig
(
3.170.466) 4.245.127
Rekstrarfjármunir greinast þannig: Aðrir
Fasteignir rekstrar
og lóðir fjármunir Samtals
Kostnaðarverð eða matsvirði
Kostnaðarverð eða matsvirði 1.1.2023 30.950.749 13.134.212 44.084.961
Viðbætur á árinu 1.099.251 2.362.903 3.462.154
Selt og niðurlagt á árinu
(
398.032)
(
674.980)
(
1.073.012)
Kostnaðarverð eða matsvirði 31.12.2023 31.651.968 14.822.135 46.474.103
Endurmat á árinu 3.046.691 0 3.046.691
Viðbætur á árinu 442.609 3.300.764 3.743.373
Yfirtekið vegna kaupa á dótturfélagi 780.232 741.426 1.521.658
Selt og niðurlagt á árinu
(
419.501)
(
526.257)
(
945.758)
Kostnaðarverð eða matsvirði 31.12.2024 35.501.999 18.338.068 53.840.067

Afskriftir

Afskrifað alls 1.1.2023 4.678.958 4.590.853 9.269.811
Afskriftir ársins 668.444 1.670.224 2.338.668
Selt og niðurlagt á árinu (
158.836)
(
754.278)
(
913.114)
Afskrifað alls 31.12.2023 5.188.566 5.506.799 10.695.365
Afskriftir ársins 663.044 2.069.705 2.732.749
Selt og niðurlagt á árinu (
109.091)
(
696.452)
(
805.543)
Afskrifað alls 31.12.2024 5.742.519 6.880.052 12.622.571

15. Rekstrarfjármunir, frh.:

Aðrir
Fasteignir rekstrar
og lóðir fjármunir Samtals
Bókfært verð
Bókfært verð 1.1.2023 26.271.791 8.543.359 34.815.150
Bókfært verð 31.12.2023 26.463.402 9.315.336 35.778.736
Bókfært verð 31.12.2024 29.759.480 11.458.016 41.217.494
Bókfært verð án endurmats
Bókfært verð 1.1.2023 20.420.674 8.543.359 28.964.033
Bókfært verð 31.12.2023 20.908.895 9.315.336 30.224.231
Bókfært verð 31.12.2024 21.351.725 11.458.016 32.809.741
Afskriftahlutföll 0 - 2% 5 - 33%

Fasteignir félagsins eru veðsettar skuldum sem voru að eftirstöðvum 32.567 millj. kr. í árslok 2024. Þá hvílir virðisaukaskattskvöð að fjárhæð 2.987 millj. kr. á fasteignum samstæðunnar. Kvöð þessi er ekki færð til skuldar í efnahagsreikningi þar sem ekki kemur til greiðslu hennar nema fasteignir yrðu nýttar í starfsemi sem er undanþegin virðisaukaskatti eða ef þær eru seldar án yfirtöku kvaða af hálfu kaupanda.

Vátryggingaverð og fasteignamat rekstrarfjármuna í árslok: 2024 2023
Fasteignamat fasteigna 26.054.070 23.908.454
Brunabótamat fasteigna 38.009.550 34.990.120
Vátryggingaverðmæti áhalda, tækja, innréttinga og bifreiða 12.859.958 10.156.525

16. Leigusamningar

A. Samstæða sem leigutaki

Samstæðan leigir til sín húsnæði, lóðir, áhöld og tæki fyrir starfsemi sína og ná samningar félagsins allt til ársins 2077. Samningarnir eru við ýmsa aðila og eru verðtryggðir eða óverðtryggðir.

Reikningsskilaaðferðir

Á skuldbindingardegi samnings leggur samstæðan mat á það hvort samningur eða hluti hans feli í sér leigusamning. Samningur er leigusamningur að hluta eða í heild ef hann felur í sér rétt til yfirráða tiltekinnar eignar á tilteknu tímabili í skiptum fyrir endurgjald. Við mat á því hvort leigusamningur felur í sér yfirráð tiltekinnar eignar notar samstæðan skilgreiningu leigusamnings í IFRS 16.

Samstæðan færir í efnahagsreikning leigueign og leiguskuld á upphafsdegi leigusamnings. Á þeim degi eða við breytingu á samningi sem felur í sér leiguhluta úthlutar samstæðan endurgjaldinu á sérhvern leiguhluta á grundvelli sjálfstæðs verðs hvers hlutar fyrir sig. Samstæðan hefur þó valið að færa ekki leigueignir og leiguskuldir vegna leigusamninga þar sem leigutími er 12 mánuðir eða styttri og vegna leigusamninga þar sem verðmæti undirliggjandi eigna er lítið. Leigugreiðslur vegna þessara samninga eru færðar til gjalda í rekstrarreikning línulega á leigutíma og eru hluti annars rekstrarkostnaðar.

Samstæða ákvarðar leigutímann útfrá óuppsegjanlegu leigutímabili leigusamnings að viðbættum tímabilum sem falla undir framlengingarheimildir ef samstæða er nokkuð viss um að nýta þær. Ef uppsagnarheimildir eru á samningum sem samstæðan er viss um að nýta þá er tekið tillit til þess.

16. Leigusamningar, frh.:

Leigueignir eru upphaflega færðar á kostnaðarverði, sem er upphafleg fjárhæð leiguskulda að viðbættum leigugreiðslum sem samstæðan innir af hendi á upphafsdegi samninga eða fyrir þann dag, beinum upphafskostnaði og áætlaðs kostnaðar samstæðunnar við að taka niður eða fjarlægja undirliggjandi eignir eða til þess að færa ástand þeirra eða svæðis þar sem þær eru staðsettar í samt horf að loknum leigusamningi, og að frádregnum mótteknum leiguhvötum.

Eftir upphaflega færslu eru leigueignir metnar í samræmi við kostnaðarverðslíkan. Þær eru afskrifaðar línulega frá upphafsdegi samninga til loka leigutíma, nema þegar eignarhald flyst yfir til samstæðunnar í lok leigutímans eða ef kostnaðarverð leigueigna endurspeglar að samstæðan muni nýta sér kauprétt á undirliggjandi eign. Í þeim tilfellum eru leigueignir afskrifaðar á nýtingartíma undirliggjandi eigna, sem er ákvarðaður með sömu aðferð og notuð er fyrir rekstrafjármuni samstæðunnar. Bókfært verð leigueigna er lækkað vegna virðisrýrnunar, þegar það á við, og breytt vegna tiltekinna breytinga á bókfærðu verði leiguskulda.

Leiguskuldir eru upphaflega færðar miðað við núvirði leigugreiðslna sem eru ógreiddar á upphafsdegi leigusamninga, þar sem leigugreiðslur eru núvirtar með því að nota innbyggða vexti í leigunni, ef unnt er að ákvarða þá vexti með áreiðanlegum hætti, en annars notar samstæðan vexti á nýju lánsfé.

Leigugreiðslur sem eru innfaldar í mati á leiguskuldum geta verið fastar eða breytilegar, sem taka þá mið af vísitölum eða vöxtum.

Breytilegar leigugreiðslur sem taka mið af veltu eða notkun á undirliggjandi eignum eru ekki innifaldar í mati á leiguskuldum nema að því marki sem þær eru áfallnar og ógreiddar á reikningsskiladegi. Breytilegar leigugreiðslur sem taka mið af veltu eða notkun á undirliggjandi eignum eru færðar til gjalda í rekstrarreikning eftir því sem þær falla til undir liðnum öðrum rekstrarkostnaði.

Eftir upphaflega færslu er bókfært verð leiguskulda hækkað vegna vaxtagjalda og lækkað vegna greiddra leigugreiðslna. Bókfært verð er jafnframt endurmetið þegar breyting verður á framtíðarleigugreiðslum vegna breytinga á vísitölum eða vöxtum, á mati á þeirri fjárhæð sem vænst er að samstæðan þurfi að greiða vegna hrakvirðistrygginga, eða þegar við á, breytinga á mati á því hvort nokkuð víst er að kaupheimildir eða framlengingarheimildir verða nýttar eða að uppsagnarheimildir verða ekki nýttar. Þegar bókfært verð leiguskulda er endurmetið með þessum hætti er samsvarandi leiðrétting gerð á bókfærðu verði leigueigna, eða leiðrétting færð í rekstrarreikning ef bókfært verð leigueigna er komið niður í núll.

Leigueignir eru sérgreindar í efnahagsreikningi meðal fastafjármuna. Leiguskuldir eru sérgreindar í efnahagsreikningi og skipt í langtíma- og skammtímahluta. Afskriftir af leigueignum eru í rekstrarreikningi undir afskriftum sbr. skýr. 11. Vaxtagjöld af leiguskuldum eru í rekstrarreikningi undir fjármagnsgjöldum sbr. skýr. 12.

Leigueignir

Leigueignir greinast þannig:

Húsnæði Lóðir Annað Samtals
Bókfært verð 1.1.2023 6.700.374 1.041.871 270.109 8.012.354
Nýir leigusamningar 143.494 78.648 281.446 503.588
Breytingar á leigusamningum og áhrif verðtryggingar 532.987 1.491 29.600 564.078
Afskriftir ársins (
825.631)
(
26.974)
(
130.797)
(
983.402)
Bókfært verð 31.12.2023 6.551.224 1.095.036 450.358 8.096.618
Nýir leigusamningar 666.500 7.536 123.289 797.325
Yfirtekið vegna kaupa á dótturfélagi 2.117.416 0 0 2.117.416
Breytingar á leigusamningum og áhrif verðtryggingar 818.104 46.867 (
42.670)
822.301
Afskriftir ársins (
1.129.342)
(
28.794)
(
140.510)
(
1.298.646)
Bókfært verð 31.12.2024 9.023.902 1.120.645 390.467 10.535.014

16. Leigusamningar, frh.:

B. Samstæða sem leigusali

Samstæðan leigir frá sér húsnæði til fjölda aðila. Húsaleigutekjurnar eru innifaldar í öðrum tekjum. Samningsbundinn leiga greinist þannig á næstu ár:

Leigutekjur greinast þannig: 2024 2023
Árið 2024 - 740.637
Árið 2025 668.672 636.421
Árið 2026 422.235 418.404
Árið 2027 404.994 411.237
Árið 2028 389.460 395.914
Árið 2029 379.111 386.168
Til innheimtu síðar 669.232 635.100
Leigutekjur samtals 2.933.704 3.623.881

17. Fjárfestingarfasteignir

Fasteignir sem ætlaðar eru til útleigu til þriðja aðila og verðmætaaukningar eru færðar sem fjárfestingarfasteignir.

Reikningsskilaaðferðir

Fjárfestingarfasteignir félagsins eru bókfærðar á gangvirði á reikningsskiladegi. Matsbreyting fjárfestingarfasteigna er færð í rekstrarreikning á því tímabili sem matsbreytingin á sér stað. Fjárfestingarfasteignir eru ekki afskrifaðar. Gangvirðisbreytingar eru sérgreindar í rekstrarreikningi en leigutekjur færðar sem aðrar rekstrartekjur.

Ákvörðun gangvirðis fjárfestingarfasteigna

Gangvirðismöt félagsins árin 2024 og 2023 voru unnin með aðstoð óháðra sérfræðinga. Við mat á fjárfestingarfasteignum er stuðst við núvirt framtíðar sjóðsflæði einstakra eigna. Sjóðstreymislíkanið byggir á frjálsu sjóðstreymi til samstæðunnar sem núvirt er með veginni ávöxtunarkröfu hverrar eignar (WACC). Sjóðsflæðisáætlun í líkaninu er til 50 ára. Ávöxtunarkrafa eigin fjár er metin út frá CAPM (Capital Asset Pricing Model) líkaninu þar sem byggt er á áhættulausum verðtryggðum vöxtum að viðbættu álagi til að mæta þeirri áhættu sem fylgir undirliggjandi rekstri. Vextir á lánsfjármagn eru metnir með hliðsjón af almennum vaxtakjörum sem bjóðast á markaði. Gert er ráð fyrir skuldsetningarhlutfallinu 65% (2023:65%) til framtíðar og er væntur veginn fjármagnskostnaður (WACC) sem notaður er á bilinu 6,3% - 7,7% (vegið meðaltal 6,5%) (2023: 6,5 – 7,7% og vegið meðaltal 6,6%).

Áætlað sjóðsflæði tekur mið af leigutekjum af fyrirliggjandi leigusamningum og væntri þróun þeirra. Lagt er mat á sérhvern leigusamning og tillit tekið til þeirra áhættuþátta sem máli skipta. Nýtingarhlutfall er áætlað 95-96% eftir að leigusamningi lýkur (2023: 95-96%). Frá áætluðum leigutekjum er dreginn áætlaður rekstrarkostnaður. Með þessum hætti er hver eign félagsins metin sem sjálfstæð eining. Forsendur virðislíkansins byggja á reynslutölum úr rekstri félagsins ásamt spá um þróun lykilþátta til framtíðar.

Niðurstaða matsins í árslok 2024 var hækkun á mati fjárfestingarfasteigna að fjárhæð 302 millj. kr. (2023: 139 millj. kr.) sem fært er í rekstrarreikning. Beinn rekstrarkostnaður fjárfestingareigna á árinu 2024 nam 56 millj. kr. (2023: 54 millj. kr.).

17 Fjárfestingarfasteignir, frh.:

Fjárfestingarfasteignir greinast þannig:

Bókfært verð 1. janúar 2023 6.478.617
Viðbætur á árinu 29.295
Gangvirðisbreyting 138.893
Bókfært verð 31. desember 2023 6.646.805
Viðbætur á árinu 63.144
Gangvirðisbreyting 302.291
Bókfært verð 31. desember 2024 7.012.240

Gangvirðismat fjárfestingarfasteigna fellur undir stig þrjú í gangvirðislíkani alþjóðlegra reikningsskilastaðla enda byggir það að verulegu leyti á öðrum upplýsingum en markaðsupplýsingum. Væri lykilforsendum gangvirðismatsins, þ.e. forsendum um fjármagnskostnað og EBITDA, hnikað til yrðu breytingar á gangvirði sem fært er í rekstrarreikning í samræmi við eftirfarandi töflu:

Næmigreining gangvirðismats í árslok 2024: Hækkun Lækkun
Hækkun / (lækkun) EBITDA af rekstri fasteigna um 5%
(Hækkun) / lækkun á ávöxtunarkröfu eiginfjár og vaxta um 1,0%-stig
(
350.612
(
916.177)
350.612)
1.255.994
Næmigreining gangvirðismats í árslok 2023:
Hækkun / (lækkun) EBITDA af rekstri fasteigna um 5%
(Hækkun) / lækkun á ávöxtunarkröfu eiginfjár og vaxta um 1,0%-stig
(
332.340
(
844.140)
332.340)
1.144.804

18. Hlutdeildarfélög

Í árslok 2024 á félagið sjö hlutdeildarfélög, bæði innlend og erlend þar sem hlutdeild í afkomu er tekin inn í ársreikninginn.

Reikningsskilaaðferðir

Hlutdeildarfélög eru félög þar sem félagið hefur veruleg áhrif á fjárhags- og rekstrarstefnu en ekki yfirráð. Veruleg áhrif eru alla jafna til staðar þegar félagið ræður 20 - 50% atkvæðaréttar. Hlutdeildarfélög eru færð í ársreikning félagsins með hlutdeildaraðferð og eru í upphafi færð á kostnaðarverði. Fjárfesting félagsins felur í sér viðskiptavild sem verður til við kaupin, að frádreginni virðisrýrnun, ef einhver er. Ársreikningurinn inniheldur hlutdeild félagsins í afkomu og eiginfjárhreyfingum hlutdeildarfélaga frá upphafi áhrifa til loka þeirra. Verði hlutdeild félagsins í tapi meiri en bókfært verð hlutdeildarfélagsins er bókfærða verðið fært í núll og færslu frekara taps hætt nema félagið hafi gengist í ábyrgðir fyrir hlutdeildarfélagið eða fjármagnað það. Óinnleystur hagnaður sem myndast hefur í viðskiptum við hlutdeildarfélög er færður hlutfallslega til lækkunar á bókfærðu verði þeirra. Óinnleyst tap er fært út með sama hætti og óinnleystur hagnaður, en aðeins að því marki að ekkert bendi til virðisrýrnunar þessara eigna.

Hlutdeild í afkomu erlendra hlutdeildarfélaga er færð á meðalgengi ársins. Hlutdeild í eigin fé er færð miðað við gengi á uppgjörsdegi. Þýðingarmunur sem myndast við yfirfærslu í íslenskar krónur er færður á sérstakan lið í yfirliti um heildarafkomu. Þegar erlent hlutdeildarfélag er selt að hluta til eða öllu leyti, er tengdur þýðingarmunur fluttur í rekstrarreikning.

18. Hlutdeildarfélög, frh.:

Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum og hlutdeild í afkomu

Hlutdeild samstæðunnar í afkomu hlutdeildarfélaga nam 608 millj. kr. á árinu 2024 (2023: 418 millj. kr.).

Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum greinast þannig:

Eignarhlutur 2024 2023
Olíudreifing ehf. 60,0% 1.540.247 1.436.759
Malik Supply A/S, Danmörku 24,6% 940.660 799.568
EAK ehf. 33,3% 177.088 161.010
EBK ehf. 25,0% 175.642 162.021
Eignarhlutir í öðrum hlutdeildarfélögum - 3 félög (2023: 3) - 81.153 61.388
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum samtals í árslok 2.914.790 2.620.746

Breyting á bókfærðu verði hlutdeildarfélaga á árinu:

Bókfært verð í ársbyrjun 2.620.746 2.600.869
Hlutdeild í afkomu 608.187 418.125
Arður ( 298.238) ( 391.784)
Kaup á hlutum 42.342 0
Sala á hlutum ( 16.173) 0
Þýðingarmunur ( 42.074) ( 6.464)
Bókfært verð í árslok 2.914.790 2.620.746

Tilkynnt var þann 1. desember 2023 að Festi hf. og Olís ehf. hafi sameiginlega hafið skoðun á stefnu og framtíðarmöguleikum, hvað varðar eignarhluti félaganna í Olíudreifingu ehf., EAK ehf. og EBK ehf. Í þessu felst að verið sé að kanna möguleika á breyttu eignarhaldi, eftir atvikum í samvinnu við aðra hluthafa félaganna, með það að markmiði að hámarka verðmæti hluthafa, einfalda eignarhaldið og um leið tryggja hagfellda framtíðarþróun innviða þeirra. Ákveðið var að hefja formlegt söluferli með eignahluti félaganna í Olíudreifingu. Eftir að tímafrestur rann út til að skila inn óskuldbindandi tilboðum þá var tilkynnt 3. desember 2024 að þremur aðilum hefði verið boðið að halda áfram í söluferlinu. Búist er við að niðurstöður um hvort af sölu eignarhlutanna verður liggi fyrir um mitt ár 2025.

Eftirfarandi eru fjárhagslegar upplýsingar um hlutdeildarfélögin Olíudreifingu ehf. og Malik Supply A/S. Upplýsingarnar byggjast á ársreikningum félaganna þegar tekið hefur verið tillit til óafskrifaðs yfirverðs sem myndaðist við kaup félagsins á eignarhlutunum í Malik Supply A/S.

18. Hlutdeildarfélög, frh.:

Olíudreifing ehf.

Félagið á 60% hlut í Olíudreifingu ehf. Félagið hefur ekki yfirráð yfir Olíudreifingu ehf. sem er því ekki flokkað sem dótturfélag félagsins. Það er vegna þess að samkeppnisyfirvöld ákváðu að félagið yrði að hafa stjórnarmenn óháða N1 ehf. Umsvif N1 ehf. hafa hins vegar veruleg áhrif á starfsemi Olíudreifingar ehf. og beitir félagið því hlutdeildaraðferð við færslu eignarhlutar síns. Reikningsskil Olíudreifingar ehf. eru gerð í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur.

2024* 2023*
Fastafjármunir 4.170.837 3.800.179
Veltufjármunir 1.520.411 1.166.089
Langtímaskuldir ( 2.085.533)
(
1.630.453)
Skammtimaskuldir ( 1.038.636)
(
941.216)
Hreinar eignir (100%) 2.567.079 2.394.599
Eignarhluti í árslok (60%) 1.540.247 1.436.759
Tekjur (100%) 6.066.104 5.472.110
Hagnaður (100%) 472.480 353.233
Hlutdeild í heildarhagnaði (60%) 283.488 211.940
*Drög ársreiknings

Malik Supply A/S

Malik Supply A/S var stofnað árið 1989 til að þjónusta togara á grænlensku hafsvæði og í Norður - Atlantshafi með olíu, smurolíu og öðrum vörum. N1 selur Malik skipaeldsneyti sem selur það áfram til helstu sjárvarútvegsfyrirtækja á Grænlandi. Reikningsskil Malik Supply A/S eru gerð í samræmi við dönsk lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur.

2024* 2023*
Fastafjármunir 1.293.981 1.318.017
Veltufjármunir 7.115.822 6.063.493
Langtímaskuldir (
289.425)
(
717.457)
Skammtímaskuldir (
4.561.029)
(
3.721.025)
Hreinar eignir (100%) 3.559.349 2.943.029
Hlutdeild í eigin fé 875.600 731.479
Yfirverð eignahlutar 65.060 68.088
Eignarhluti í árslok (24,6%) 940.660 799.568
Tekjur (100%) 73.668.332 69.495.414
Hagnaður (100%) 940.667 513.574
Hlutdeild í heildarhagnaði (24,6%)
*Drög ársreiknings
231.404 127.647

19. Langtímakröfur

Langtímakröfur félagsins eru bæði í íslenskum og dönskum krónum.

Langtímakröfur greinast þannig:
Vaxtakjör
Eftirstöðvar í árslok
ársins 2024 2023
Kröfur á tengda aðila í dönskum krónum 10%/10% 0 100.985
Aðrar kröfur í dönskum krónum 4%/4% 23.538 22.755
Kröfur í íslenskum krónum 0%/0% 11.798 21.436
Langtímakröfur samtals 35.336 145.176
Afborganir langtímakrafna greinast þannig:
Til greiðslu 2029 og síðar 35.336 145.176
Langtímakröfur samtals 35.336 145.176

20. Birgðir

Birgðir félagsins eru í dagvörum, eldsneyti, raftækjum, lyfjum og vörum tengdum smur- og bifreiðaþjónustu félagsins.

Reikningsskilaaðferð

Birgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða byggir á fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við að afla birgðanna og koma þeim á þann stað og í það ástand sem þær eru í á uppgjörsdegi. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum að frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru.

Vörukaup ársins greinast þannig: 2024 2023
Birgðir í ársbyrjun 13.557.248 13.085.771
Innkaup á árinu 118.301.449 106.055.713
Gjaldfærðar birgðir (117.740.819) (105.584.236)
Birgðir í árslok 14.117.878 13.557.248

Birgðir í árslok greinast þannig:

Dagvara 4.796.689 4.142.097
Eldsneyti 3.138.045 4.559.287
Raftæki 2.946.911 2.677.617
Lyfseðilsskyld lyf og lausasölulyf 550.995 0
Aðrar vörur 2.685.238 2.178.247
Birgðir samtals 14.117.878 13.557.248
Vátryggingaverðmæti vörubirgða 16.225.353 12.830.855

Niðurfærsla birgða nam 561 millj. kr. í árslok 2024 (2023: 556 millj. kr.) og hækkaði um 5 millj. kr. á árinu (2023: hækkun 65 millj. kr.).

21. Aðrar skammtímakröfur

2024 2023
300.147 231.303
253.717 150.005
130.795 96.452
6.330 0
489.716 245.425
1.180.705 723.185

22. Handbært fé

Handbært fé í árslok greinist þannig: 2024 2023
Bankareikningar 2.971.374 2.154.883
Sjóðir 100.581 106.225
Markaðsverðbréf 1.003.403 1.101.104
Handbært fé samtals 4.075.358 3.362.212

23. Eigið fé og eiginfjárstýring

Hlutafé

Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 311,5 millj. kr. og var hækkað um 10 millj. kr. á árinu vegna kaupanna á Lyfju. Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í félaginu. Eigendur hluta í félaginu eiga rétt til arðs í hlutfalli við eign sína við arðsúthlutun. Beinn kostnaður við útgáfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé. Við kaup á eigin hlutum er kaupverðið, að meðtöldum beinum kostnaði, fært til lækkunar á eigin fé. Þegar eigin hlutir eru seldir er eigið fé hækkað. Félagið á 0,2 millj. eigin hluti eða 0,1% í árslok 2024.

Yfirverðsreikningur hlutafjár

Yfirverðsreikningur hlutafjár sýnir mismun á nafnverði og innborguðu hlutafé á hverjum tíma að frádregnu yfirverði við kaup eigin hluta.

Lögbundinn varasjóður

Í samræmi við lög um hlutafélög skal leggja í varasjóð tiltekið hlutfall af hagnaði hvers árs þar til sjóðurinn svarar til 25% af nafnverði hlutafjár.

Endurmatsreikningur

Endurmat fasteigna félagsins er fært á endurmatsreikning sem og hlutdeild félagsins í endurmati fasteigna hlutdeildarfélags. Endurmatið er leyst upp til jafns við árlegar afskriftir þess í rekstrarreikningi. Upplausn endurmats er færð á óráðstafað eigið fé.

Óinnleystur hagnaður dóttur- og hlutdeildafélaga

Nemi hlutdeild í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga sem færð er í rekstrarreikning hærri fjárhæð en mótteknum arði eða þeim arði sem ákveðið hefur verið að úthluta skal mismunurinn færður af óráðstöfuðu eigin fé á bundinn hlutdeildarreikning meðal eigin fjár. Sé hlutdeild félags í dóttur- eða hlutdeildarfélagi seld eða afskrifuð skal leysa hlutdeildarreikninginn upp og færa breytinguna á óráðstafað eigið fé eða ójafnað tap eftir atvikum.

Aðrir bundnir eiginfjárreikningar

Á aðra bundna eiginfjárreikninga er færður þýðingarmunur sem samanstendur af gengismun sem verður til vegna umreiknings reikningsskila erlends hlutdeildarfélags í íslenskar krónur og breytingar á gangvirði virkra sjóðsstreymisvarna að frádregnum tekjuskatti.

23. Eigið fé og eiginfjárstýring, frh.:

Hlutabréfakaupréttir

Á aðalfundi Festi 6. mars 2024 voru samþykktar tvær kaupréttaráætlanir, annars vegar fyrir allt fastráðið starfsfólk samstæðunnar og hins vegar fyrir stjórnendur. Stjórn tók ákvörðun um veitingu kauprétta samkvæmt tilgreindum kaupréttaráætlunum á fundum 23. apríl og 30. október 2024. Nýtingarverð kauprétta er í upphafi sett jafnt markaðsverði hlutabréfanna á þeim degi sem þeir voru veittir. Eftir að hlutabréfakaupréttir hafa verið veittir er nýtingarvirði þeirra lækkað í samræmi við greiddan arð á hlut ásamt samsvarandi úthlutun til hluthafa af eignum félagsins, en í kaupréttakerfinu fyrir stjórnendur er nýtingarvirðið einnig framreiknað um 5,5% á hverju ári.

Nýting kaupréttar veltur á því að starfsmaðurinn vinni hjá félaginu í tiltekinn tíma (ávinnslutímabilið) en falli niður ef starfsmaður hættir áður en rétturinn hefur áunnist. Stjórnendum sem fengið hafa kaupréttasamninga í kaupréttakerfi stjórnenda, er skylt að eiga hluti eftir nýtingu kaupréttar sem samsvara hreinum hagnaði (eftir skatta) þar til eftirfarandi eignarhaldsskilyrði hafa verið uppfyllt. Fyrir framkvæmdastjórn er miðað við að heildarvirði hluta margfaldað með mánaðarlaunum sé níföld en þreföld mánaðarlaun fyrir aðra stjórnendur.

Hreyfingar á fjölda útistandandi hlutabréfakauprétta og tengdu vegnu meðaltali nýtingarverðs þeirra er sem hér segir:

Hreyfingar á kaupréttum greinist þannig: Nafnverðs
hlutir
Nýtingarverð
í árslok
Kaupréttir veittir 2024 14.469
Féllu niður (1.488)
Útistandandi hlutir 31. desember 2024 til ávinnslu á næstu árum 12.981 197,1

Gangvirði hlutabréfakauprétta sem veittir eru starfsmönnum er metið með Black-Scholes reikniformúlunni þar sem horft er til hlutabréfaverðs á útgáfudegi, áhættulausra vaxta (7,8% – 8,1%), flökts á hlutabréfaverði Festi (19,6% – 19,8%), líftíma og nýtingarvirði kaupréttana, væntra arðgreiðslna, áætlaðs brottfalls og skilyrða í kaupréttarsamningunum er varðar seljanleika. Heildar kostnaður við kaupréttina er áætlaður 259 millj. kr. á ávinnslutíma þeirra en þar af er 93 millj. kr. gjaldfærð sem launakostnaður á árinu 2024 sbr. skýr. 7.

Miðað við nýtingu útistandandi kauprétta þá myndu þeir samsvara 4,2% af útgefnu hlutafé í árslok 2024. Nýtingarrétturinn greinist þannig á næstu ár:

Kaupréttir veittir á árinu 2024 Nafnverðs Nýtingarverð
hlutir í árslok
100% nýtanlegir í maí 2025 2.624 191,5
100% nýtanlegir í maí 2026 2.501 191,5
100% nýtanlegir í maí 2027 3.956 196,2
100% nýtanlegir í nóvember 2027 1.785 205,1
100% nýtanlegir í maí 2028 1.785 205,1
100% nýtanlegir í nóvember 2028 330 232,9
12.981

Óráðstafað eigið fé

Hagnaður (tap) ársins er fært til hækkunar (lækkunar) á óráðstöfuðu eigin fé. Arðgreiðslur eru færðar til lækkunar á óráðstöfuðu eigin fé. Upplausn endurmats er færð til hækkunar á óráðstöfuðu eigin fé. Binding vegna hlutdeildar í afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga umfram arðgreiðslur frá þeim er færð til lækkunar á óráðstöfuðu eigin fé.

Eiginfjárstýring og arðgreiðslur

Stjórn Festi hefur mótað stefnu um fjármagnsskipan og arðgreiðslur en samkvæmt henni er miðað við að arðgreiðslur til hluthafa eða kaup eigin bréfa nemi að lágmarki 50% af hagnaði hvers árs. Jafnframt verður stefnt að því að EBITDA verði 35% af framlegð, arðsemi eigin fjár sé yfir 11%, hlutfallið nettó vaxtaberandi skuldir / EBITDA sé undir 3,5 og eiginfjárhlutfall verði á bilinu 30 - 35%. Í lánaskilmálum félagsins er gerð krafa um að eiginfjárhlutfall sé að lágmarki 25%. Í árslok 2024 var eiginfjárhlutfallið 37,9% (árslok 2023: 37,3%).

24. Hagnaður á hlut

Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu. Grunnhagnaður á hlut er miðaður við veginn meðalfjölda virkra hluta á árinu. Gerðir voru kaupréttarsamningar við starfsmenn á árinu og miðar þynntur hagnaður á hlut við áhrif þeirra. Ekki hafa verið gefnir út fjármálagerningar svo sem breytanleg skuldabréf sem kynnu að leiða til þynningar á hagnaði á hlut.

2024 2023
Hagnaður ársins 4.018.235 3.438.194
Hlutafé í ársbyrjun 301.254 ( 307.500
Áhrif breytingar hlutafjár 4.767 3.463)
Vegið meðaltal útistandandi hluta 306.021 304.037
Áhrif útistandandi kauprétta 1.883 0
Leiðrétt vegið meðaltal útistandandi hluta vegna áhrifa kauprétta 307.904 304.037
Grunnhagnaður á hlut í krónum 13,13 11,31
Þynntur hagnaður á hlut í krónum 13,05 11,31

25. Skuldir við lánastofnanir

Skuldir við lánastofnanir eru allar í íslenskum krónum. Eftirstöðvar lána í árslok eru með veð í fasteignum félagsins. Eftirfarandi er greining á lánum félagsins:

2024 2023
Langtímalán
Staða í upphafi árs 26.680.829 28.224.162
Afborganir ( 2.083.084) ( 1.817.321)
Tekin ný lán 3.985.802 0
Yfirtekið frá dótturfélagi 1.563.782 0
Gjaldfærður lántökukostnaður 18.566 16.449
Verðbætur 594.147 274.820
Breyting á næsta árs afborgun ( 1.420.108) ( 17.281)
Staða í árslok 29.339.934 26.680.829
Skammtímalán
Næsta árs afborgun langtímalána 3.227.122 1.807.014
Staða í árslok 3.227.122 1.807.014
Skuldir við lánastofnanir samtals 32.567.056 28.487.843
Vegin vaxtakjör ársins Eftirstöðvar í árslok
2024 2023 2024 2023
Óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum 10,8% 9,9% 15.407.277 24.952.417
Verðtryggð lán með breytilegum vöxtum 4,7% 2,5% 17.159.779 3.535.426
Skuldir við lánastofnanir samtals 32.567.056 28.487.843

25. Skuldir við lánastofnanir, frh:

Afborganir lána greinast þannig: 2024 2023
Árið 2024 - 1.807.014
Árið 2025 3.227.122 7.649.460
Árið 2026 2.275.502 1.809.770
Árið 2027 2.275.719 1.809.953
Árið 2028 2.075.511 1.611.636
Árið 2029 1.876.444 1.412.569
Til greiðslu síðar 20.836.758 12.387.441
Skuldir við lánastofnanir samtals 32.567.056 28.487.843

26. Leiguskuldir

Samstæðan leigir húsnæði, bifreiðar, áhöld og tæki og ná leigusamningarnir fram til ársins 2077. Leigusamninganir eru flestir tengdir vísitölu neysluverðs.

Leiguskuldir greinast þannig: 2024 2023
Bókfært verð í ársbyrjun 8.652.596 8.426.337
Nýir leigusamningar 797.325 503.588
Yfirtekið vegna kaupa á dótturfélagi 2.275.544 0
Hækkun vegna vísitölubindingar og breytinga á leigusamningum 822.301 564.078
Greiddar leiguskuldir á árinu (
1.158.555)
(
841.407)
Leiguskuldir samtals 11.389.211 8.652.596
Næsta árs afborgun (
1.387.796)
(
859.276)
Leiguskuldir langtíma samtals 10.001.415 7.793.320

Allar leiguskuldir eru í íslenskum krónum og greinast þannig í árslok:

2024 2023
Árið 2024 - 859.276
Árið 2025 1.387.796 915.771
Árið 2026 1.376.195 869.501
Árið 2027 1.299.119 833.540
Árið 2028 1.051.443 660.715
Árið 2029 730.951 446.992
Til greiðslu síðar 5.543.707 4.066.801
Samtals 11.389.211 8.652.596

Áhrif leigusamninga í rekstrarreikningi greinast þannig:

2024 2023
Afskrift leigueigna 1.298.647 983.402
Vaxtagjöld af leiguskuldum 578.882 471.873
Gjaldfærð leiga vegna leigusamninga sem eru ekki eignfærðir greinast þannig:
Húsaleiga 312.562 276.733
Aðrar leigugreiðslur 5.996 8.299
Áhrif leigusamninga í sjóðsstreymi greinast þannig
Greitt vegna leigusamninga, afborganir og vextir 1.737.437 1.313.280

27. Tekjuskattur

Reikningsskilaaðferð

Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er færður í rekstrarreikning nema hann varði liði sem færðir eru beint á eigið fé eða í yfirlit um aðra heildarafkomu, en þá er tekjuskatturinn færður á þá liði.

Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er að komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára, ef við á.

Frestaður tekjuskattur er færður með notkun efnahagsreikningsaðferðarinnar vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Fjárhæð frestaðs tekjuskatts er byggð á áætlaðri innlausn eða uppgjöri bókfærðs verðs eigna og skulda með því að beita gildandi skatthlutfalli á uppgjörsdegi.

Skatteign er einungis færð að því marki sem líklegt er að hægt sé að nýta framtíðarhagnað á móti eigninni. Skatteign er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er að hún nýtist ekki.

Tekjuskattur færður í rekstrarreikning greinist þannig: 2024 2023
Hagnaður fyrir tekjuskatt 5.111.526 4.136.041
Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall 21,0% 1.073.420 20,0% 827.208
Ófrádráttarbær kostnaður 3,7% 189.526 0,1% 3.947
Óskattskyldar tekjur
(
0,3% )
(
14.708)
(
0,6% )
(
24.352)
Áhrif hlutdeildarfélaga
(
2,5% )
(
127.719)
(
2,0% )
(
83.625)
Aðrir liðir
(
0,5% )
(
27.228)
(
0,6% )
(
25.332)
Virkur tekjuskattur 21,4% 1.093.291 16,9% 697.847
Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig á einstaka liði í lok ársins: 2024 2023
Rekstrarfjármunir og fjárfestingarfasteignir 6.416.252 5.555.462
Óefnislegar eignir 1.521.886 716.475
Leigusamningar (
170.841)
(
111.195)
Viðskiptakröfur 63.399 39.649
Birgðir 46.617 32.289
Yfirfæranlegt tap (
86.429)
0
Aðrir liðir (
27.045)
(
47.575)
Tekjuskattsskuldbinding 7.763.839 6.185.105

28. Aðrar skammtímaskuldir

Aðrar skammtímaskuldir greinast þannig í árslok: 2024 2023
Ógreidd laun og launatengd gjöld 2.197.872 1.759.066
Opinber gjöld (VSK, tollur, olíugjald, bensíngjald, kolefnisgjald) 3.173.944 3.186.586
Ógreiddur tekjuskattur 1.214.021 524.171
Skuldbinding vegna vara í hafi 261.579 742.848
Áfallnir vextir 268.146 235.076
Fyrirframinnheimtar tekjur 275.449 248.616
Aðrar skammtímaskuldir 442.999 407.489
Aðrar skammtímaskuldir samtals 7.834.010 7.103.852

29. Áhættustýring

Hér eru veittar upplýsingar um áhættur, markmið, stefnu og aðferðir samstæðunnar við að meta og stýra áhættunni, auk upplýsinga um rekstraráhættu. Markmið félagsins með áhættustýringu er að lágmarka þá áhættu sem það býr við með því að greina áhættuna, meta hana og hafa eftirlit með henni.

Yfirlit

Eftirfarandi áhættur fylgja fjármálagerningum samstæðunnar:

  • Lánsáhætta
  • Lausafjáráhætta
  • Markaðsáhætta (verðáhætta og vaxtaáhætta)
  • Gengisáhætta
  • Rekstraráhætta

Lánsáhætta

Lánsáhætta er hættan á því að félagið verði fyrir fjárhagslegu tapi vegna þess að viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta félagsins er einkum vegna viðskiptakrafna og annarra krafna.

Lánsáhætta ræðst einkum af aldri viðskiptakrafna, fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra viðskiptavina, auk stöðu þeirra atvinnugreina sem stærstu viðskiptavinir félagsins starfa í, en það eru samgöngur, sjávarútvegur og verktakar. Um 22% (2023: 24%) af stöðu viðskiptakrafna í árslok er vegna 30 stærstu viðskiptavina félagsins. Þar af nam staða stærsta viðskiptavinar 3% (2023: 3%).

Félagið hefur sett sér reglur um lánsviðskipti. Allir viðskiptavinir félagsins sem eru í lánaviðskiptum eru með lánamörk á viðskiptareikningi sem þeir geta ekki farið yfir. Lögaðilar þurfa almennt að leggja fram sjálfskuldarábyrgð eiganda sem nemur tveggja mánaða úttekt. Þetta á þó ekki við stærri aðila sem eru með gott lánshæfismat hjá CreditInfo.

Samstæðan færir niðurfærslu vegna væntra útlánatapa af viðskiptakröfum og öðrum kröfum. Við mat á niðurfærslu er byggt á sögulegri tapsreynslu, aldursgreiningu krafna, núverandi efnahagsástandi og framtíðarhorfum.

Viðskiptakröfur félagsins í árslok greinast þannig:

2024 2023
Greiðslukortakröfur
Aðrar viðskiptakröfur
2.558.971
4.608.999
1.968.375
4.016.453
Viðskiptakröfur samtals 7.167.970 5.984.828

29. Áhættustýring, frh.:

Aldursgreining viðskiptakrafna og virðisrýrnun

Árið 2024 Nafnverð Niðurfærsla Bókfært verð Niðurfærslu
hlutfall
Ógjaldfallið 7.126.610 ( 106.917) 7.019.693 1,5%
Gjaldfallið innan 30 daga 47.754 ( 2.502) 45.252 5,2%
Gjaldfallið fyrir 31 - 120 dögum 92.966 ( 9.354) 83.612 10,1%
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum 28.963 ( 9.550) 19.413 33,0%
7.296.293 ( 128.323) 7.167.970 1,8%
Árið 2023
Ógjaldfallið 5.885.816 ( 95.039) 5.790.777 1,6%
Gjaldfallið innan 30 daga 160.927 ( 2.892) 158.035 1,8%
Gjaldfallið fyrir 31 - 120 dögum 36.824 ( 3.536) 33.288 9,6%
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum 61.561 ( 58.833) 2.728 95,6%
6.145.128 ( 160.300) 5.984.828 2,6%

Lausafjáráhætta

Lausafjáráhætta er hættan á því að samstæðan lendi í erfiðleikum með að standa við fjárskuldbindingar sem gerðar verða upp með handbæru fé eða öðrum fjáreignum. Markmið samstæðunnar er að hafa ætíð nægt laust fé til að mæta greiðsluskuldbindingum sínum þegar þær falla til.

Lausafjárstaða samstæðunnar var sterk í árslok 2024. Stjórnendur samstæðunnar telja hana vera vel í stakk búna til að mæta skuldbindingum sínum eftir því sem þær gjaldfalla. Veginn meðallánstími langtímalána samstæðunnar er um 10 ár og eru lánin öll uppgreiðanleg á lánstímanum. Samstæðan hefur einnig aðgang að lánalínu sem er að hámarki 500 millj. kr. Í árslok 2024 var ekkert dregið á lánalínuna.

Nánari umfjöllun um fjárskuldir samstæðunnar er að finna í skýringu nr. 30 um fjármálagerninga.

Markaðsáhætta

Markaðsáhætta samanstendur af verðáhættu, vaxtaáhættu og gengisáhættu. Markmið félagsins er að stýra og takmarka markaðsáhættu við skilgreind mörk.

Verðáhætta

Veigamikil markaðsáhætta félagsins er verðáhætta vegna breytinga á heimsmarkaðsverði á olíu, en heimsmarkaðsverð hefur undanfarin ár verið afar sveiflukennt. Dregið er úr verðáhættu í sérsamningum við stærstu viðskiptavini félagsins auk þess sem móðurfélagið gerir afleiðusamninga til að verjast hluta af verðáhættu vegna innkaupa á eldneyti. Samningarnir geta verið til nokkurra mánaða þar sem verð á olíu er fest í erlendri mynt og ná til þess hluta af eldsneytisinnkaupum samstæðunnar sem ekki er varinn með sérsamningum. Samningarnir eru gerðir upp með handbæru fé og eru færðir í rekstur með kostnaðarverði eldsneytis sem samningarnir tengjast en neikvæð afkoma af olíuvörnum nam 1 millj. kr. á árinu (2023: tap 63 millj. kr.). Gangvirði framvirkra samninga sem stóð á bundnum reikningi í eigin fé í lok árs 2024 nam 5 millj. kr. (2023: 3 millj. kr.).

Vaxtaáhætta

Samstæðan býr við sjóðstreymisáhættu vegna vaxtabreytinga fjárskulda sem eru með breytilegum vöxtum. Til að dreifa áhættunni er fjármögnun félagsins blanda af óverðtryggðum og verðtryggðum lánum.

Hækkun á vöxtum á uppgjörsdegi um eitt prósentustig (100 punkta) myndi lækka afkomu um 326 millj. kr. (2023: 285 millj. kr.) fyrir tekjuskatt vegna áhrifa á lántökur félagsins sem bera breytilega vexti. Útreikningurinn miðast við rekstraráhrif á ársgrundvelli. Lækkun vaxta um eitt prósentustig myndi hafa sömu áhrif en í gagnstæða átt.

29. Áhættustýring, frh.:

Gengisáhætta

Öll viðskipti félagsins í erlendum myntum mynda gengisáhættu. Við mat á gengisáhættu er horft til greiðsluáhættu og uppgjörsáhættu. Markmiðið er að stýra gengisáhættu með þeim hætti að hagur félagsins sé sem best tryggður. Stærsti hluti innflutnings er kaup á vörum til endursölu af erlendum birgjum í USD og EUR en salan er að stærstum hluta í ISK. Sala í ISK er 96% (2023: 96%), USD 3% (2023: 3%) og aðrar myntir 1% (2023: 1%).

Eignir og skuldir í erlendri mynt voru í árslok sem hér segir:

Árið 2024 USD EUR Aðrar myntir Samtals
Langtímakröfur 0 0 23.538 23.538
Viðskiptakröfur 246.378 32.284 68.266 346.928
Handbært fé 276.549 10.259 57.957 344.765
Viðskiptaskuldir (
603.000)
(
294.200)
(
456.750)
(
1.353.950)
Áhætta í efnahagsreikningi (
80.073)
(
251.657)
(
306.989)
(
638.719)
Árið 2023
Langtímakröfur 0 0 123.740 123.740
Viðskiptakröfur 173.747 47.480 181.673 402.900
Handbært fé 211.939 4.603 95.819 312.361
Viðskiptaskuldir (
63.744)
(
161.910)
(
1.163.782)
(
1.389.436)
Áhætta í efnahagsreikningi 321.942 (
109.827)
(
762.550)
(
550.435)

Næmigreining

10% styrking íslenskrar krónu gagnvart eftirtöldum gjaldmiðlum í árslok myndi hafa hækkað (lækkað) afkomu félagsins fyrir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir.

2024 2023
USD (
8.007)
32.194
EUR (
25.166)
(
10.983)
Aðrar myntir (
30.699)
(
76.255)
Samtals (
63.872)
(
55.044)

10% veiking íslenskrar krónu gagnvart þessum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt.

Rekstraráhætta

Rekstraráhætta er hættan á beinu og óbeinu tapi sem getur orðið vegna fjölda þátta í starfsemi samstæðunnar. Meðal áhættuþátta er vinna starfsmanna, tækni og skipulag sem beitt er.

Til að draga úr rekstraráhættu hefur meðal annars verið komið á viðeigandi aðskilnaði starfa, haft er eftirlit með lánsviðskiptum og fylgni við lög. Þá er unnið markvisst fræðslustarf með það að markmiði að allir starfsmenn fái nauðsynlega þjálfun tengda störfum þeirra fyrir félagið. Innleiddir hafa verið virkir verkferlar og reglur um afritatöku upplýsingakerfa. Þá eru unnar markvissar rekstraráætlanir og mánaðarleg uppgjör og frávik frá samþykktum áætlunum greind.

30. Fjármálagerningar og gangvirði

Eignir á gangvirði

Verðbréf eru færð á gangvirði. Ákvörðun gangvirðis fellur í þriðja stig í gangvirðismati enda byggja upplýsingar um gangvirði þeirra á eigin forsendum félagsins. Fasteignir eru færðar á endurmetnu kostnaðarverði. Í því felst að gangvirði þeirra er ákvarðað með reglubundnum hætti til að tryggja að það sé á hverjum tíma ekki verulega frábrugðið bókfærðu verði. Gerð er grein fyrir endurmati fasteigna í skýringu 15. Fjárfestingarfasteignir eru færðar á gangvirði. Um gangvirði þeirra er fjallað í skýringu 17.

Skuldir við lánastofnanir og aðrar fjárskuldir

Gangvirði skulda við lánastofnanir er vænt framtíðarsjóðstreymi, núvirt miðað við markaðsvexti á uppgjörsdegi. Skuldir við lánastofnanir eru á markaðsvöxtum og því óverulegur munur á bókfærðu verði þeirra og gangvirði á hverjum tíma. Skammtímaskuldir eru ekki núvirtar, því óverulegur munur er á gangvirði þeirra annars vegar og bókfærðu verði hins vegar.

Fjáreignir og fjárskuldir greinast í tiltekna flokka. Flokkun fjáreigna og fjárskulda hefur áhrif á það hvernig fjármálagerningar eru metnir eftir upphaflega skráningu í bókhald. Þeir flokkar sem fjáreignir og fjárskuldir félagsins tilheyra og matsgrundvöllur þeirra koma fram í eftirfarandi töflu.

Fjáreignir og fjárskuldir samstæðunnar samanstanda af handbæru fé, eignarhlutum í öðrum félögum og langtímakröfum, viðskiptakröfum og öðrum kröfum, afleiðusamningum, lántökum, viðskiptaskuldum og tilteknum öðrum skammtímaskuldum.

Fjármálagerningar eru færðir á gangvirði við upphaflega skráningu í bókhald. Þeir eru skráðir á viðskiptadegi, sem er dagurinn sem samstæðan verður aðili að samningsbundnum ákvæðum gerningsins. Þegar um er að ræða fjármálagerninga sem ekki verða færðir á gangvirði gegnum rekstrarreikning er tekið tillit til alls beins viðskiptakostnaðar við upphaflega skráningu í bókhald.

Flokkun fjármálagerninga og matsgrundvöllur þeirra

Eftirfarandi tafla sýnir flokkun fjármálagerninga samstæðunnar og matsgrundvöll þeirra.

Bókfært verð Bókfært verð
Flokkun í árslok 2024 í árslok 2023
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði 4.075.358 3.362.212
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði 8.048.528 6.476.710
Gangvirði 14.140 14.140
Fjáreignir á afskrifuðu kostnaðarverði 35.336 145.176
Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði 32.567.056 28.487.843
16.615.599
Fjárskuldir á afskrifuðu kostnaðarverði 19.345.888

30. Fjármálagerningar og gangvirði, frh.:

Fjárhagsleg skilyrði

Í lánasamningum er skilyrði um að bókfært eiginfjárhlutfall samstæðu sé ávallt hærra en 25% í lok hvers rekstrarárs. Í lok árs 2024 var eiginfjárhlutfallið 37,9% (árslok 2023: 37,3%) og skilyrðið uppfyllt.

Eftirstöðvagreining

Í eftirfarandi töflu er sýnt hvenær framtíðargreiðslur fjárskulda samstæðunnar og tekjuskatts falla til. Greiðsluflæðið innifelur áætlaða framtíðarvexti eftir því sem við á.

Árslok 2024 Innan árs Eftir 1 - 3 ár Eftir 3 - 5 ár Eftir meira
en 5 ár
Skuldir við lánastofnanir 5.582.060 8.601.252 7.394.566 24.292.228
Leiguskuldir 1.985.277 3.595.061 2.442.096 7.713.090
Viðskiptaskuldir 11.787.327
Skuldir við hið opinbera 3.173.944
Tekjuskattur til greiðslu 1.214.021
Aðrar skammtímaskuldir 3.170.596
26.913.225 12.196.313 9.836.662 32.005.318
Árslok 2023
Skuldir við lánastofnanir 4.625.978 13.773.365 6.543.821 18.077.797
Leiguskuldir 1.334.635 2.514.944 2.034.201 6.567.062
Viðskiptaskuldir 9.760.363
Skuldir við hið opinbera 3.186.586
Tekjuskattur til greiðslu 524.171
Aðrar skammtímaskuldir 3.144.479
22.576.212 16.288.309 8.578.022 24.644.859

31. Tengdir aðilar

Skilgreining tengdra aðila

Til tengdra aðila félagsins teljast hlutdeildarfélög, stjórnarmenn félagsins og stjórnendur, nánir fjölskyldumeðlimir þeirra og félög í þeirra eigu.

Viðskipti við tengd félög

Viðskipti við tengd hlutdeildarfélög greinast þannig: 2024 2023
Keyptar vörur og þjónusta 2.977.344 2.594.010
Seldar vörur og þjónusta 554.586 896.442
Vaxtatekjur af kröfum 3.159 10.659
Langtímakröfur í árslok 0 100.985
Skammtímakröfur í árslok 9.696 6.212
Viðskiptaskuldir í árslok 96.758 103.324

31. Tengdir aðilar, frh.:

Stjórn og lykilstjórnendur

Laun og hlunnindi stjórnar og lykilstjórnenda fyrir vinnu þeirra fyrir samstæðuna, nafnverð hlutabréfa í þeirra eigu og úthlutaðir kaupréttir í árslok greinast þannig:

Árangurs- Nafnverð Kaupréttur að
2024 Laun Hlunnindi tengd laun hluta í árslok hlutum í árslok
Stjórn
Guðjón Karl Reynisson, stjórnarformaður 12.047 609.391
Sigurlína Ingvarsdóttir, varaformaður 8.875
Guðjón Auðunsson, stjórnarmaður 5.264
Hjörleifur Pálsson, stjórnarmaður 7.344 40.000
Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarmaður 5.946 178.014
Magnús Júlíusson, fv. stjórnarmaður 1.102 45.000
Lykilstjórnendur
Ásta S. Fjeldsted, forstjóri 58.864 5.670 14.700 96.000 270.000
Sex framkvæmdastjórar 198.103 16.801 38.711 500.935 1.620.000
Þrír fyrrverandi framkvæmdastjórar 81.303 4.921 8.412
Samtals 378.848 27.392 61.823 1.469.340 1.890.000
2023
Stjórn
Guðjón Karl Reynisson, stjórnarformaður 10.929 609.391
Sigurlína Ingvarsdóttir, varaformaður 8.486
Hjörleifur Pálsson, stjórnarmaður 6.293 40.000
Magnús Júlíusson, stjórnarmaður 6.053 215.861
Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarmaður 4.757 178.014
Lykilstjórnendur
Ásta S. Fjeldsted, forstjóri 53.097 6.300 14.400 96.000
Eggert Þór Kristófersson, fyrrverandi forstjóri 35.092 2.522 12.900
Fimm framkvæmdastjórar 144.097 11.468 29.032 500.000
Tveir fyrrverandi framkvæmdastjórar 32.112 2.749 17.550 74.902
Samtals 300.916 23.039 73.882 1.714.168 0

Innifalið er í fjölda hluta eru hlutabréf í eigu maka og félaga sem stjórnarmenn og lykilstjórnendur eru ráðandi eigendur í.

2024 2023
Kynjahlutfall lykilstjórnenda (karlar/konur) 50/50 67/33

Viðskipti við aðra tengda aðila

Það eru engir hluthafar með veruleg áhrif í árslok 2024. Félög sem stjórnarmenn og lykilstarfsmenn hafa yfirráð yfir eru fimm í árslok 2024 og hafa þau verið skilgreind sem tengdir aðilar. Viðskipti við þau bæði árin 2024 og 2023 voru mjög óveruleg en þau felast í formi venjulegrar sölu og kaupa á þjónustu og er verðlagning á slíkum viðskiptum sambærileg við önnur viðskipti félaga samstæðunnar.

Viðskipti við starfsmenn

Félagið hefur lánað starfsmönnum sínum vegna almennra vöruviðskipta og voru kröfur að fjárhæð 7 millj. kr. í árslok 2024 (2023: 7 millj. kr.). Aðrar skuldir starfsmanna við félagið námu 1 millj. kr. í árslok (2023: 3 millj. kr.).

32. Önnur mál

Sátt Festi og Samkeppniseftirlitsins um kaupin á Hlekk á árinu 2018

Festi hf. (þá N1 hf.) gerði sátt við Samkeppniseftirlitið 30. júlí 2018 vegna kaupa félagsins á Hlekk hf. (þá Festi hf.). Samkvæmt sáttinni skuldbatt Festi sig m.a. til þess að selja nánar tilgreindar eignir en í henni var einnig kveðið á um ýmis önnur hegðunarskilyrði. Í desember 2020 tilkynnti Samkeppniseftirlitið að það hygðist hefja rannsókn á mögulegum brotum Festi gegn sáttinni. Þá birti Samkeppniseftirlitið Festi andmælaskjal þann 20. desember 2023 þar sem gerð var grein fyrir því frummati stofnununarinnar að Festi hefði í nokkrum liðum brotið gegn ákvæðum sáttarinnar jafnframt því sem vísað var til ætlaðra brota gegn 19. gr., sbr. 17. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005.

Þann 29. október 2024 óskaði Festi eftir formlegum viðræðum við Samkeppniseftirlitið um hvort unnt væri með vísan til 17. gr. f. samkeppnislaga að ljúka rannsókn eftirlitsins með sátt og var sú beiðni samþykkt. Þann 28. nóvember 2024 gerðu Festi og Samkeppniseftirlitið með sér sátt um málið. Með sáttinni var viðurkennt af hálfu Festi að brotið hafi verið gegn tilteknum ákvæðum sáttarinnar frá 30. júlí 2018. Þá viðurkenndi Festi með sáttinni að brotið hafi verið gegn ákvæðum samkeppnislaga um upplýsingaskyldu með því að hafa ekki veitt tímanlega nauðsynleg gögn í þágu rannsóknar viðkomandi samrunamáls og með því að hafa ekki gert Samkeppniseftirlitinu fullnægjandi grein fyrir sjónarmiðum félagsins við gerð sáttarinnar á árinu 2018. Samkvæmt sáttinni var samkomulag um að málinu yrði lokið með því að Festi greiddi stjórnvaldssekt að fjárhæð 750 milljónir króna. Festi greiddi sektarfjárhæðina til ríkissjóðs þann 27. desember 2024.

Málinu telst endanlega lokið gagnvart Festi og kemur ekki til frekari rannsóknar eða málsmeðferðar gagnvart félaginu, starfsfólki eða öðrum einstaklingum af hálfu Samkeppniseftirlitsins.

Sátt Festi og Samkeppniseftirlitsins um kaupin á Lyfju á árinu 2024

Þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju. Með sáttinni samþykkti Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem voru sett til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn var talinn hafa áhrif og væru til þess fallin að ryðja úr vegi þeim samkeppnishindrunum sem samruninn myndi annars leiða til samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins.

Sátt Festi við Samkeppniseftirlitið felur í aðalatriðum í sér eftirfarandi þætti:

  • Festi ber að tryggja að ráðningarsamningar á milli Lyfju og lyfjafræðinga sem starfa hjá félaginu innihaldi ekki ákvæði um samkeppnisbann eða aðrar samkeppnishömlur.
  • Festi skal tryggja rekstrarlegan aðskilnað vegna starfsemi Heilsu, dótturfélags Lyfju. Í því felst m.a. að Heilsa skal áfram rekið sem sjálfstæður lögaðili og öll starfsemi félagsins, viðskiptaleg ákvörðunartaka og dagleg stjórnun þess verði aðskilin frá starfsemi annarra dótturfélaga Festi. Jafnframt tekur sáttin til þess að rekstur Heilsu fari fram í húsnæði sem aðskilið er frá starfsemi tiltekinna dótturfélaga Festi og að aðgreining sé einnig tryggð með aðgangsstýringu að tölvu- og upplýsingakerfum Heilsu. Festi er þó heimilt að veita Heilsu skilgreinda stoðþjónustu enda fari veiting slíkrar þjónustu ekki gegn markmiðum sáttarinnar. Þá er kveðið á um nánar tilgreind skilyrði um skipan stjórnar Heilsu.
  • Festi skal tryggja að Heilsa selji þeim smásöluaðilum sem eftir því leita vörur í heildsölu á viðskiptalegum grunni. Verður Heilsu skylt að gæta jafnræðis og hlutlægni gagnvart þeim smásöluaðilum sem kaupa vörur af félaginu í heildsölu. Þá er Heilsu skylt að halda trúnað um upplýsingar er varða viðskiptavini þess og gæta þess að viðkvæmar upplýsingar fari ekki til annarra félaga í samstæðu Festi eða til keppinauta viðskiptamanna Heilsu.
  • Skilyrði um Heilsu falla úr gildi fimm árum eftir undirritunardag sáttarinnar, 14. júní 2024.

Söluferli með eignarhluta félagsins í Olíudreifingu

Þann 26. september 2024 var tilkynnt að Festi og Olís hefðu komist að samkomulagi um að hefja undirbúning sölumeðferðar á eignarhlutum félaganna í Olíudreifingu, en Olíudreifing er 60% í eigu Festi og 40% í eigu Olís. Þá var þann 3. desember 2024 tilkynnt um að óskuldbindandi tilboð hefðu borist í allt hlutafé Olíudreifingar og að ákvörðun hafi verið tekin um bjóða þremur aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgengi að frekari upplýsingum. Söluferlið stendur enn yfir en ekki liggur fyrir nein vissa á þessu stigi hvort framangreint ferli muni leiða til skuldbindandi tilboða í Olíudreifingu, sem gæti lokið með sölu á félaginu.

33. Kennitölur

Helstu kennitölur samstæðunnar:

Rekstur 2024 2023
Veltuhraði vörubirgða
Vörunotkun / meðalstaða vörubirgða á árinu 8,3 7,6
Söludagar í viðskiptakröfum:
Meðalstaða viðskiptakrafna á árinu / seldar vörur og þjónusta 13,2 13,3
Laun og launatengd gjöld / framlegð af vörusölu 50,1% 50,3%
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar / framlegð af vörusölu 34,1% 35,9%
Efnahagur
Veltufjárhlutfall: Veltufjármunir / skammtímaskuldir 1,10 1,21
Lausafjárhlutfall: (Veltufjármunir - birgðir) / skammtímaskuldir 0,51 0,52
Skuldsetning: Nettó vaxtaberandi skuldir án leiguskulda / EBITDA 2,28 2,28
Eiginfjárhlutfall: Eigið fé / heildarfjármagn 37,9% 37,3%
Arðsemi eigin fjár: Afkoma ársins / meðalstaða eigin fjár 10,5% 10,0%

Ársfjórðungayfirlit – óendurskoðað

Rekstur samstæðunnar fyrir árið 2024 greinist þannig á ársfjórðunga:

1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs- 2024
fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
Vöru- og þjónustusala 32.223.073 36.037.111 44.256.657 41.945.805 154.462.646
Kostnaðarverð seldra vara (
25.190.249)
(
27.444.240)
(
33.427.482)
(
31.678.848) (
117.740.819)
Framlegð af vöru- og þjónustusölu 7.032.824 8.592.871 10.829.175 10.266.957 36.721.827
Aðrar rekstrartekjur 508.027 526.692 587.936 621.891 2.244.546
Laun og annar starfsmannakostnaður (
3.946.862)
(
4.410.429)
(
4.826.266)
(
5.201.573) (
18.385.130)
Annar rekstrarkostnaður (
1.696.180)
(
1.793.678)
(
1.850.197)
(
2.730.627) (
8.070.682)
(
5.135.015)
(
5.677.415)
(
6.088.527)
(
7.310.309) (
24.211.266)
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir
og matsbreytingar (EBITDA) 1.897.809 2.915.456 4.740.648 2.956.648 12.510.561
Afskriftir (
1.037.639)
(
1.125.152)
(
1.320.726)
(
1.606.290) (
5.089.807)
Matsbreyting fjárfestingarfasteigna 113.825 142.112 8.584 37.770 302.291
Rekstrarhagnaður (EBIT) 973.995 1.932.416 3.428.506 1.388.128 7.723.045
Fjármunatekjur 84.458 74.042 109.054 215.440 482.994
Fjármagnsgjöld (
939.896)
(
962.461)
(
1.006.057)
(
860.023) (
3.768.437)
Gengismunur 24.685 (
8.502)
(
36.031) 85.585 65.737
Áhrif hlutdeildarfélaga 87.152 133.548 250.197 137.290 608.187
(
743.601)
(
763.373)
(
682.837)
(
421.708) (
2.611.519)
Hagnaður fyrir tekjuskatt (EBT) 230.394 1.169.043 2.745.669 966.420 5.111.526
Tekjuskattur (
28.638)
(
216.229)
(
513.679)
(
334.745) (
1.093.291)
Hagnaður tímabilsins 201.756 952.814 2.231.990 631.675 4.018.235
Önnur heildarkoma
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé,
en verða síðar færðir í rekstrarreikning:
Þýðingarmunur vegna starfsemi
erlends hlutdeildarfélags
Breytingar á gangvirði virkra sjóðsstreymis
(
3.482)
(
5.555)
10.340
(
43.377) (
42.074)
varna að frádregnum tekjuskatti
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé:
3.319 (
5.105)
12.573
(
2.404) 8.383
Endurmat fasteigna af frádregn. tekjuskatti 0 0 0 2.437.353 2.437.353
Önnur heildarkoma samtals (
163)
(
10.660)
22.913 2.391.572 2.403.662
Heildarafkoma tímabilsins 201.593 942.154 2.254.903 3.023.247 6.421.897
Grunnhagnaður á hlut í krónum 0,67 3,16 7,30 2,00 13,13
Þynntur hagnaður á hlut í krónum 0,67 3,16 7,28 1,94 13,05

Ársfjórðungayfirlit – óendurskoðað, frh.:

Rekstur samstæðunnar fyrir árið 2023 greinist þannig á ársfjórðunga:

1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs- 2023
fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
Vöru- og þjónustusala 29.483.531 34.199.250 37.333.780 35.234.640 136.251.201
Kostnaðarverð seldra vara (
23.256.243)
(
26.442.925)
( 28.759.114) ( 27.125.954) ( 105.584.236)
Framlegð af vöru- og þjónustusölu 6.227.288 7.756.325 8.574.666 8.108.686 30.666.965
Aðrar rekstrartekjur 496.934 517.711 534.774 639.420 2.188.839
Laun og annar starfsmannakostnaður (
3.672.552)
(
4.137.590)
( 3.676.304) ( 3.953.846) ( 15.440.292)
Annar rekstrarkostnaður (
1.650.753)
(
1.574.932)
( 1.528.514) ( 1.645.829) ( 6.400.028)
(
4.826.371)
(
5.194.811)
( 4.670.044) ( 4.960.255) ( 19.651.481)
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir
og matsbreytingar (EBITDA) 1.400.917 2.561.514 3.904.622 3.148.431 11.015.484
Afskriftir (
943.764)
(
945.090)
( 990.573) ( 1.222.264) ( 4.101.691)
Matsbreyting fjárfestingarfasteigna 15.546 86.131 ( 89.030) 126.246 138.893
Rekstrarhagnaður (EBIT) 472.699 1.702.555 2.825.019 2.052.413 7.052.686
Fjármunatekjur 27.255 42.053 86.251 88.458 244.017
Fjármagnsgjöld (
817.897)
(
893.273)
( 901.923) ( 931.398) ( 3.544.491)
Gengismunur 23.989 4.288 ( 52.680) ( 9.893) ( 34.296)
Áhrif hlutdeildarfélaga 122.064 49.771 258.568 ( 12.278) 418.125
(
644.589)
(
797.161)
( 609.784) ( 865.111) ( 2.916.645)
(Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt (EBT) (
171.890)
905.394 2.215.235 1.187.302 4.136.041
Tekjuskattur 80.825 (
167.351)
( 399.140) ( 212.181) ( 697.847)
(Tap) hagnaður tímabilsins (
91.065)
738.043 1.816.095 975.121 3.438.194
Önnur heildarkoma
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé,
en kunna síðar færðir í rekstrarreikning:
Þýðingarmunur vegna starfsemi
erlends hlutdeildarfélags
Breytingar á gangvirði virkra sjóðsstreymis
(
17.887)
1.769 ( 63.406) 73.060 ( 6.464)
varna að frádregnum tekjuskatti 30 (
2.903)
( 20.797) 20.593 ( 3.077)
Önnur heildarkoma samtals (
17.857)
(
1.134)
( 84.203) 93.653 ( 9.541)
Heildarafkoma tímabilsins (
108.922)
736.909 1.731.892 1.068.774 3.428.653
Grunn(tap) hagnaður og þynnt (tap)
hagnaður á hlut í krónum (
0,30)
2,43 5,96 3,22 11,31

Stjórn og stjórnarhættir

Festi fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út af Viðskiptaráði Íslands, NASDAQ Iceland og Samtökum atvinnulífsins í endurskoðaðri útgáfu 1. júlí 2021. Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á vef www.leidbeiningar.is.

Stjórnarhættir Festi eru markaðir af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum félagsins og starfsreglum stjórnar. Starfsreglur stjórnar voru síðast yfirfarnar og samþykktar á stjórnarfundi þann 6. mars 2024. Reglurnar eru settar samkvæmt ákvæðum í 5. mgr. 70. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 4. mgr. 18. gr. samþykkta félagsins. Í samþykktum er kveðið á um tilgang félagsins, hlutafé þess, hluthafafundi, stjórn, forstjóra, reikningshald og endurskoðun. Núverandi starfskjarastefna Festi var samþykkt á aðalfundi félagsins þann 6. mars 2024. Stefnan nær til starfskjara stjórnarmanna, forstjóra og æðstu stjórnenda félagsins.

Starfsreglur stjórnar, samþykktir félagsins og upplýsingar um starfskjarastefnu eru aðgengilegar á vefsíðu Festi, www.festi.is/stefnur-og-reglur. Æðsta vald í málefnum félagsins er í höndum hluthafa þess. Aðalfund skal halda fyrir lok ágúst ár hvert. Stjórn fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli hluthafafunda og ber meginábyrgð á rekstri þess. Stjórn félagsins gerir árlega árangursmat á störfum sínum. Samskipti stjórnar og hluthafa fara fram á hluthafafundum. Stjórnarmenn í félaginu eru sjálfstæðir í störfum sínum og taka ekki við fyrirmælum frá hluthöfum félagsins eða öðrum hagsmunaaðilum. Stjórnarmenn gæta jafnframt trúnaðar í störfum sínum og veita hluthöfum ekki upplýsingar um rekstur eða starfsemi félagsins nema slíkt sé kynnt á vettvangi stjórnar.

Samkvæmt samþykktum Festi skal stjórn félagsins vera skipuð fimm stjórnarmönnum sem kjörnir eru árlega á aðalfundi. Stjórn félagsins skipa samkvæmt niðurstöðu aðalfundar 6. mars 2024: Guðjón Reynisson, Guðjón Auðunsson, Hjörleifur Pálsson, Margrét Guðmundsdóttir og Sigurlína V Ingvarsdóttir. Í stjórn eru nú þrír karlar og tvær konur. Félagið uppfyllir því ákvæði laga um hlutafélög um kynjahlutföll stjórnar. Stjórnarmenn eru með fjölbreytta menntun og hafa víðtæka reynslu úr atvinnulífinu.

Aðalfundur félagsins verður haldinn 5. mars 2025. Þeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins þurfa að tilkynna það skriflega til stjórnar að minnsta kosti tíu sólarhringum fyrir upphaf aðalfundar. Samþykktum félagsins má einungis breyta með samþykki minnst 2/3 hluta greiddra atkvæða á löglegum hluthafafundi, enda sé þess rækilega getið í fundarboði að slík breyting sé fyrirhuguð og í hverju hún felst.

Stjórnin hefur sett sér starfsreglur sem yfirfarnar eru árlega. Í þeim er að finna skilgreiningu á valdsviði stjórnar og verksviði stjórnar gagnvart forstjóra. Í reglunum er meðal annars að finna ákvæði um skipan stjórnar, samskipti við hluthafa, boðun funda og ályktunarhæfni, fundargerðir og innihald þeirra, reglur um þagnar- og trúnaðarskyldu stjórnarmanna og reglur um hæfi stjórnarmanna til þátttöku í afgreiðslu mála. Stjórn kýs sér formann og varaformann ásamt því að skipa nefndarmenn undirnefnda. Stjórnarfundi skal halda svo oft sem þörf krefur og að jafnaði eigi sjaldnar en átta sinnum á ári. Fundarstaður stjórnar er í höfuðstöðvum Festi að Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi. Formaður stjórnar fundum hennar. Forstjóri á sæti á fundum stjórnar og hefur þar umræðu- og tillögurétt, nema stjórn ákveði annað í einstökum tilfellum. Stjórn félagsins ákveður meðal annars starfskjör forstjóra og hittir endurskoðendur eftir þörfum. Stjórn hefur skipað endurskoðunarnefnd, fjárfestingarráð og starfskjaranefnd. Tilnefninganefnd starfar í umboði aðalfundar.

Allir stjórnarmenn hafa lagt fram persónulegar upplýsingar svo hægt sé að leggja mat á hæfi þeirra til stjórnarsetu í öðrum félögum, eignarhluti í félaginu, beint eða í gegnum tengda aðila og möguleg hagsmunatengsl. Allir stjórnarmenn eru óháðir félaginu og stórum hluthöfum þess samkvæmt leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út þann 1. júlí 2021.

Starfskjaranefnd

Stjórn Festi hefur skipað starfskjaranefnd. Hlutverk nefndarinnar er að vera leiðbeinandi fyrir stjórn um starfskjör stjórnarmanna og stjórnenda félagsins og ráðgefandi um starfskjarastefnu, sem tekin skal til endurskoðunar ár hvert og lögð fyrir aðalfund félagsins. Skal nefndin jafnframt fylgjast með að starfskjör æðstu stjórnenda séu innan ramma starfskjarastefnu félagsins og gefa stjórn skýrslu þar um árlega í tengslum við aðalfund. Stjórn félagsins skal skipa þrjá í starfskjaranefnd og skulu þeir allir vera óháðir félaginu. Í starfskjaranefnd má hvorki forstjóri félagsins né annar starfsmaður eiga sæti. Haft skal að leiðarljósi að nefndarmenn hafi reynslu og þekkingu á viðmiðum og venjum við ákvörðun starfskjara stjórnenda. Starfskjör nefndarmanna skulu ákveðin á aðalfundi. Stjórn hefur sett starfskjaranefnd starfsreglur í samræmi við efni starfskjarastefnu félagsins. Í starfskjaranefnd sitja Hjörleifur Pálsson sem er formaður nefndarinnar, Guðjón Karl Reynisson og Margrét Guðmundsdóttir.

Endurskoðunarnefnd

Stjórn Festi hefur skipað endurskoðunarnefnd fyrir félagið í samræmi við ákvæði laga um ársreikninga. Í henni skulu sitja eigi færri en þrír nefndarmenn og skal meirihluti þeirra vera óháður Festi og daglegum stjórnendum félagsins. Nefndin skal skipuð af stjórn eigi síðar en mánuði eftir aðalfund. Sé nefndarmaður utanaðkomandi aðili skal hann tilnefndur af aðalfundi. Nefndarmenn skulu hafa þekkingu og reynslu í samræmi við störf nefndarinnar og skal að minnsta kosti einn nefndarmanna hafa staðgóða þekkingu og reynslu á sviði reikningsskila eða endurskoðunar. Starfskjör nefndarmanna skulu ákveðin á aðalfundi. Nefndinni er ætlað að hafa eftirlit með endurskoðun ársreikninga og mat á störfum endurskoðenda til að tryggja frekara öryggi og vönduð vinnubrögð við endurskoðunina. Formaður boðar til funda að eigin frumkvæði eða að ósk annarra nefndarmanna en þó eigi sjaldnar en fjórum sinnum á ári. Í nefndinni sitja þau Guðjón Auðunsson stjórnarmaður, Sigurlína Ingvarsdóttir stjórnarmaður og Björgólfur Jóhannsson sem er formaður nefndarinnar.

Hlutverk endurskoðunarnefndar er m.a. eftirfarandi:

  • Að hafa eftirlit með gerð reikningsskila.
  • Að hafa eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits Festi, áhættustýringu og öðrum eftirlitsaðgerðum.
  • Að hafa eftirlit með endurskoðun ársreiknings Festi og annarra fjárhagsupplýsinga félagsins.
  • Að setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðendum eða endurskoðunarfyrirtæki.
  • Að meta óhæði endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækis og hafa eftirlit með öðrum störfum þeirra.

Á árinu 2024 voru haldnir 18 stjórnarfundir, 8 fundir í endurskoðunarnefnd og 6 fundir í starfskjaranefnd. Meirihluti stjórnar, endurskoðunarnefndar og starfskjaranefndar hefur mætt á alla fundi. Endurskoðunarnefnd boðar endurskoðendur félagsins á fundi reglulega, auk þess sem þeir mæta á stjórnarfundi séu endurskoðuð eða könnuð reikningsskil til umfjöllunar.

Fjárfestingaráð

Stjórn Festi hefur skipað fjárfestingaráð sem starfar á ábyrgð og í umboði stjórnar sem setur því starfsreglur. Samkvæmt starfsreglum skal stjórn skipa tvo stjórnarmenn til setu í fjárfestingaráði og skulu þeir vera óháðir félaginu. Meðlimir ráðsins skulu skipaðir til eins árs í senn og ekki síðar en á öðrum stjórnarfundi eftir hluthafafund þar sem stjórnarkjör er á dagskrá. Starfskjör ráðsmanna skulu ákveðin á aðalfundi. Í fjárfestingaráði sitja stjórnarmennirnir Guðjón Karl Reynisson, sem er formaður ráðsins, og Hjörleifur Pálsson.

Tilgangur fjárfestingaráðs er að vera stjórn til aðstoðar og gera störf hennar skilvirkari, með því að fjalla nánar og í smærri hóp um kaup og sölu fyrirtækja og um stærri fjárfestinga- eða sölutækifæri. Þá er hlutverk fjárfestingaráðs í meginatriðum eftirfarandi samkvæmt samþykktum starfsreglum:

  • Að annast frummat á tækifærum sem felast í kaupum fyrirtækja eða sölu og undirbúa umfjöllun um slík mál í stjórn Festi.
  • Að undirbúa umfjöllun í stjórn Festi um stærri fjárfestingatækifæri eða tækifæri til sölu eigna, ef þau eru talin falla utan áður samþykktrar fjárfestingaáætlunar.
  • Að hafa eftirlit með að fjárfestingar samstæðunnar séu í meginatriðum í samræmi við stefnu stjórnar Festi og áætlanir sem samþykktar hafa verið.
  • Önnur verkefni sem stjórn óskar og falla undir þau svið sem ráðinu er ætlað að starfa á.

Tilnefningarnefnd

Tilnefningarnefnd Festi starfar á grundvelli samþykkta félagsins og starfsreglna samkvæmt samþykkt aðalfundar. Er nefndin skipuð þremur einstaklingum til eins árs í senn. Í samræmi við þágildandi starfsreglur nefndarinnar voru tveir nefndarmanna kosnir á aðalfundi félagsins þann 6. mars 2024, en sá þriðji var skipaður af nýkjörinni stjórn í kjölfar aðalfundar. Samkvæmt gildandi starfsreglum nefndarinnar skulu allir nefndarmenn tilnefningarnefndar framvegis kjörnir á aðalfundi. Stjórnarmenn eru ekki kjörgengir til setu í tilnefningarnefnd. Tilnefningarnefnd hefur það hlutverk að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins og leggur tillögur sínar fyrir hluthafafund þar sem stjórnarkjör er á dagskrá. Við mat á frambjóðendum skal horft til hæfni, reynslu og þekkingar, m.a. með tilliti til leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja og niðurstöðu árangursmats stjórnar. Þess skal gætt að tillagan samræmist ákvæðum laga um hlutafélög og samþykkta félagsins um skipan stjórnar. Tillögur nefndarinnar skulu stefna að því að stjórnin sé á hverjum tíma þannig samsett að hún búi að fjölbreyttri þekkingu og reynslu sem nýtist félaginu við stefnumótun og eftirlit í því umhverfi sem félagið starfar á hverjum tíma. Ber nefndinni í störfum sínum að hafa heildarhagsmuni allra hluthafa félagsins að leiðarljósi.

Tilnefningarnefnd skipa Sigrún Ragna Ólafsdóttir, formaður, Inga Björg Hjaltadóttir og Ólafur Arinbjörn Sigurðsson. Fyrirspurnir sendist á netfangið: [email protected].

Stjórn Festi

Guðjón Reynisson, stjórnarformaður

Guðjón er með MBA frá Háskóla Íslands 2002, lauk Rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 1999 og útskrifaðist með Íþróttakennararéttindi á grunn- og framhaldsskólastigi frá Íþróttakennaraskóla Íslands 1986. Guðjón er sjálfstætt starfandi fjárfestir og stjórnarmaður. Á árunum 2008-2017 starfaði hann sem forstjóri Hamleys of London. Á árunum 2003-2007 gengdi Guðjón stöðu framkvæmdastjóra 10-11 verslananna. Þar áður frá 1998-2003 var hann framkvæmdastjóri sölusviðs Tals. Hann hefur setið í stjórn Festi frá árinu 2014, þar af sem stjórnarformaður frá árinu 2022. Jafnframt því hefur hann setið í stjórnum Kviku banka og Securitas frá árinu 2018 og stjórn Dropp frá árinu 2019. Guðjón er óháður félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.

Sigurlína Ingvarsdóttir, varformaður stjórnar

Sigurlína er með B.Sc. í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Sigurlína starfar sem sjálfstæður ráðgjafi hjá félagi sínu Ingvarsdóttir ehf. og sem stjórnarmaður. Ásamt því er hún fjárfestir hjá Behold VC, þar sem hún er einn eigenda, en sjóðurinn fjárfestir í tölvuleikjafyrirtækjum á fyrstu stigum á Norðurlöndunum. Á árunum 2006 til 2020 starfaði Sigurlína sem stjórnandi við tölvuleikjaframleiðslu á Íslandi, í Svíþjóð, Kanada og Bandaríkjunum. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri í lyfjaþróun hjá Actavis og í viðskiptaþróun og við innleiðingu nýrra tæknilausna hjá Högum. Sigurlína er stjórnarformaður Carbon Recycling International og situr að auki í stjórn íslenskra og erlendra tölvuleikjafélaga sem Behold Ventures hefur fjárfest í. Sigurlína tók sæti í stjórn Festi í júlí 2022. Sigurlína er óháð félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.

Guðjón Auðunsson, stjórnarmaður

Guðjón útskrifaðist með mastersgráðu í alþjóða viðskiptahagfræði og markaðssetningu frá háskólanum í Álaborg í Danmörku árið 1989. Hann lauk AMP námi frá IESE háskólanum í Barcelona árið 2018. Guðjón starfaði sem lektor við Háskólann á Bifröst í tvö ár að námi loknu í Danmörku. Frá 1991 til 1999 starfaði hann fyrir Eimskip í ýmsum stjórnunarstöðum, m.a. sem framkvæmdastjóri félagsins í Bandaríkjunum og síðar í Hamborg í Þýskalandi. Á árunum 2000 til 2002 starfaði Guðjón sem framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Landsteinar og í lok þessa tímabils sem forstjóri Samvinnuferða Landsýnar. Frá árinu 2002 til 2010 starfaði Guðjón sem framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs Olíufélagsins Esso, síðar N1. Frá árinu 2010 til mars 2024 hefur hann gegnt starfi forstjóra Reita fasteignafélags. Guðjón hefur gegnt ýmsum stjórnarstörfum í gegnum tíðina, m.a. sem formaður stjórnar Háskólans á Bifröst, í stjórn Flugfélags Íslands, í sjórn Malik Supply A/S, í stjórn Flutningajöfnunarsjóðs, stjórnaraformaður Kringlunnar í um 13 ár og í stjórn fjölda annarra fyrirtækja tengdum Reitum. Guðjón tók sæti í stjórn Festi í mars 2024.

Hjörleifur Pálsson, stjórnarmaður

Hjörleifur er viðskiptafræðingur með Cand.Oecon. gráðu frá Háskóla Íslands 1988. Hann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa 1989 og starfaði sem endurskoðandi til 2001. Hann var framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar hf. frá 2001 til 2013. Hjörleifur er í stjórn og endurskoðunarnefnd alþjóðlega líftæknilyfjafyrirtækisins Alvotech SA, í stjórn Ankra ehf. (Feel Iceland), í stjórn Brunns vaxtarsjóðs slhf. og í stjórn Brandr Global ehf. Hann er jafnframt formaður endurskoðunarnefndar Hörpu tónlistarhúss ohf., situr í endurskoðunarnefnd Landsbankans hf. og er varaformaður landsnefndar Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF á Íslandi). Hjörleifur var um árabil formaður stjórnar og háskólaráðs Háskólans í Reykjavík ehf., stjórnarformaður Sýnar hf., í stjórn Lotus Pharmaceuticals & Co., Ltd. í Taívan, Rafnar hf. og fleiri fyrirtækja. Hjörleifur tók sæti í stjórn Festi í júlí 2022. Hjörleifur er óháður félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.

Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarmaður

Margrét er með Cand. Oecon. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, Cand. merc. próf frá Copenhagen Business School og Executive menntun frá CEDEP/Insead í Frakklandi. Margrét starfaði sem forstjóri Icepharma hf. árin 2005- 2016. Áður starfaði Margrét sem framkvæmdastjóri hjá Skeljungi 1995-2005, framkvæmdastjóri hjá Kuwait Petroleum (Danmark) A/S 1986-1995 og skrifstofustjóri hjá Dansk ESSO, síðar Statoil, 1982-1986. Hún var aðstoðarframkvæmdastjóri AIESEC International í Brussel 1978-1979. Margrét situr í stjórn Eignarhaldsfélagsins Lyngs ehf., Eimskipafélags Íslands hf. og Paradísar ehf. Margrét var formaður European Surgical Trade Association 2011-2013 og sat í stjórn félagsins frá 2009-2015. Hún var formaður Félags atvinnurekenda 2009-2013, sat í stjórn Reiknistofu bankanna 2010-2011 og 2016-2018, stjórn ISAVIA 2017-2018 og stjórn SPRON 2008-2009. Margrét hefur auk þess setið í stjórnum Skýrr hf., Frigg hf., Q8 A/S í Danmörku og Dansk Institut for Personaleradgivning. Margrét hóf stjórnarstörf hjá N1, sem síðar varð Festi, árið 2011, formaður frá mars 2012 til mars 2020. Margrét er óháð félaginu, daglegum stjórnendum og stórum hluthöfum félagsins.

Framkvæmdastjórn Festi

Framkvæmdastjórn er skipuð forstjóra og sjö framkvæmdastjórum félagsins þar sem hver framkvæmdastjóri ber ábyrgð á tilteknu sviði gagnvart forstjóra.

Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri

Ásta Sigríður er vélaverkfræðingur með M.Sc. gráðu frá DTU, Tækniháskólanum í Danmörku. Á árunum 2007-2012 starfaði hún hjá IBM í Danmörku og stoðtækjaframleiðandanum Össuri hf., bæði í Frakklandi og á Íslandi. Frá árinu 2012 til ársins 2017 starfaði hún fyrir ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company, bæði á skrifstofum þess í Tókýó og Kaupmannahöfn. Frá árinu 2017 starfaði hún sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Ásta Sigríður gengdi stöðu framkvæmdastjóra Krónunnar frá 2020 og tók við sem forstjóri Festi í september 2022. Hún situr í fyrirtækjaráði UNICEF á Íslandi og er stjórnarmaður hjá Transition Labs.

Aðrir í framkvæmdastjórn:

Magnús Kristinn Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi

Eva Guðrún Torfadóttir, framkvæmdastjóri Bakkans vöruhótels

Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar

Karen Ósk Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Lyfju

Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri Yrkis eigna

Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri ELKO

Ýmir Örn Finnbogason lét af störfum sem framkvæmdastjóri N1 í júní 2024. Tilkynnt hefur verið um ráðningu Magnúsar Hafliðasonar sem nýs framkvæmdastjóra N1 og mun hann hefja störf á fyrsta ársfjórðungi 2025.

Samkvæmt samþykktum félagsins er hlutverk stjórnar að ráða forstjóra félagsins og gera ráðningarsamning við hann. Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir stjórnun félagsins.

Tekið skal fram að meðlimir framkvæmdastjórnar Festi eru með kaupréttarsamninga við félagið sem gerðir voru á árinu 2024, en fjöldi kaupréttarhluta kemur fram í skýringu 31. Engin hagsmunatengsl eru á milli meðlima framkvæmdastjórnar og helstu viðskiptaaðila eða samkeppnisaðila félagsins sem og stórra hluthafa í félaginu.

Helstu þættir innra eftirlits og áhættustýring félagsins

Reglulegur hluti af starfsemi félagsins er að hafa eftirlit með helstu þáttum í rekstri þess og tryggja þannig samfellu í rekstri og lágmörkun áhættu. Áhættustýring er samofin við daglegan rekstur félagsins.

Til að tryggja að reikningsskil félagsins séu í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla hefur félagið lagt áherslu á vel skilgreind ábyrgðarsvið, eðlilega aðgreiningu starfa, ásamt reglulegri skýrslugjöf og gegnsæi í starfseminni. Ferli mánaðarlegrar skýrslugjafar ásamt rýni fyrir einstakar deildir er mikilvægur þáttur í eftirliti með afkomu og öðrum lykilþáttum starfseminnar. Mánaðarleg uppgjör eru unnin og lögð fyrir stjórn félagsins. Til staðar eru verklagsreglur til að tryggja eftirlit með tekjuskráningu og rekstrarkostnaði ásamt fleiri liðum sem hafa áhrif á rekstur félagsins. Áhættustýring er yfirfarin reglulega til að endurspegla breytingar á markaðsaðstæðum og starfsemi félagsins. Með þjálfun starfsmanna og starfsreglum stefnir félagið að öguðu eftirliti þar sem allir starfsmenn eru meðvitaðir um hlutverk sitt og skyldur. Rekstraráhættu er mætt með því að hafa eftirlit með viðskiptum og fylgni við lög. Stjórn hefur sett stefnu um eiginfjárstýringu til að eiginfjárstaða félagsins sé sterk og styðji við stöðugleika í framtíðarþróun starfseminnar.

Helstu þættir innra eftirlits og áhættustýringar félagsins eru yfirfarnir af stjórn einu sinni á starfsári. Festi hefur ekki starfandi innri endurskoðanda, en endurskoðendur félagsins vinna afmarkaðar úttektir á ferlum þess.

Hluthafar félagsins

Festi er hlutafélag og upplýsingar um stærstu eigendur þess er að finna á heimasíðu félagsins, www.festi.is.

Viðskiptalíkan Festi

Festi er eignarhaldsfélag sem á og rekur fyrirtæki sem eru leiðandi hvert á sínum markaði; matvöru-, raftækja-, apóteka-, eldsneytis-, raforkusölu- og þjónustustöðvamarkaði. Fasteigna- og vöruhúsarekstur og kaup og sala verðbréfa er einnig hluti af starfsemi samstæðunnar. Móðurfélagið Festi á dótturfélögin ELKO sem er stærsta raftækjaverslun landsins, Krónuna sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Lyfju sem selur lyf, heilsu- og lækningavörur, N1 sem rekur þjónustustöðvar, eldsneytis- og rafmagnssölu og ýmsa þjónustu tengda smur- og bifreiðaþjónustu, Yrki eignir sem á og rekur fasteignir samstæðunnar og Bakkann vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhúsaþjónustu og dreifingu.

Framkvæmdastjórn Festi er skipuð forstjóra og framkvæmdastjórum samstæðunnar og fulltrúar Festi skipa jafnframt stjórnir dótturfélaganna.

Meginhlutverk móðurfélags Festi er að stýra fjárfestingum, styðja við verðmætasköpun og skapa ný tækifæri fyrir samstæðuna.

Festi sér um ýmsa þjónustu fyrir öll félög samstæðunnar og nær þannig fram kostnaðarhagræðingu í krafti stærðar og auknum gæðum með samræmingu ferla. Auk þess veitir félagið rekstrarfélögunum nauðsynlegan stuðning til að vera ávallt í fararbroddi í þjónustu- og vöruframboði um land allt. Þjónustan er á sviði fjármála, upplýsingatækni, lögfræði, mannauðs-, og sjálfbærnimála.

Áherslur, markmið og árangur í sjálfbærni

Undanfarin ár hefur samstæðan sett sér skilgreind markmið tengd umhverfisþáttum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum sem móta jafnframt áherslur ársins. Dæmi um lykilmarkmið ársins var að greina áhrif í virðiskeðju félagsins, að greina sjálfbærnitengdar áhættur í samstæðunni og að hefja vinnu við aðgerðaráætlun um hvernig draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá samstæðunni.

Til að tryggja að áherslur samstæðunnar verði í takt við nýja evrópska sjálfbærnilöggjöf (CSRD og ESRS) og hægt sé að ná heildstæðri nálgun fyrir öll félög Festi í sjálfbærni var ákveðið að fara í metnaðarfulla vinnu við tvöfalda mikilvægisgreiningu og gloppugreiningu. Sú vinna fól jafnframt í sér að aukin áhersla var lögð á að safna og greina sjálfbærnigögn um lykilþætti eins og orkunotkun, losun gróðurhúsalofttegunda og úrgang. Þessi gögn hafa gert félaginu kleift að fylgjast markvissar með árangri auk þess sem þau koma til með að auðvelda markmiðasetningu og upplýsingagjöf félagsins. Festi mun birta sjálfbærniuppgjör ársins 2024 samkvæmt ESRS staðlinum til að öðlast reynslu af honum og undirbúa sig til framtíðar. Uppgjörið verður að finna í ársskýrslu félagsins fyrir árið 2024 sem verður gefin verður út í mars nk.

Undir lok árs 2024 vann greininga- og matsfyrirtækið Reitun UFS sjálfbærnimat á Festi, en matið gerir grein fyrir hvernig fyrirtæki standa í umhverfisþáttum, félagsþáttum og stjórnarháttum. Festi fékk 80 punkta af 100 mögulegum og hækkaði um fjóra punkta milli ára. Félagið hækkaði jafnframt um einn flokk milli ára og er nú fyrir ofan meðaltal í öllum flokkum. Lykilskýringar á bættri einkunn tengjast framförum í gagnasöfnun og -úrvinnslu í umhverfisbókhaldi, sjálfbærni í aðfangakeðju og ítarlegri vinnu við tvöfalda mikilvægisgreiningu.

Sjálfbærnistefna Festi og rekstrarfélaga

Tilgangur sjálfbærnistefnunnar er að vera vegvísir að sjálfbærari rekstri hjá samstæðunni. Stefnan leggur grunn að sýn og stefnuáherslum samstæðunnar um að hafa sjálfbærni að leiðarljósi við ákvarðanatöku þegar kemur að framtíðarvexti hennar. Þar að auki styður stefnan við þau heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Festi leggur áherslu á: Jafnrétti kynjanna (5), góða atvinnu og hagvöxt (8), aukinn jöfnuð (10), ábyrga neyslu og framleiðslu (12) og aðgerðir í loftslagsmálum (13).

Hingað til hafa alþjóðlega viðurkennd viðmið Nasdaq um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS) verið lögð til grundvallar stefnunni og en stefnan verður brátt endurskoðuð út frá áherslum CSRD og ESRS.

Umhverfisþættir

Festi og rekstrarfélög eru meðvituð um áhrif starfsemi sinnar á umhverfið og leitast við að lágmarka neikvæð áhrif hennar eins og mögulegt er. Festi og rekstrarfélög eru öll aðilar að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, og hafa undirritað Loftlagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.

Samstæðan leggur m.a. áherslu á að stunda ábyrga auðlindanotkun, draga úr úrgangi og sóun, auka framboð á umhverfisvænum vörum og þjónustu, ná betur utan um óbeina losun gróðurhúsalofttegunda í starfseminni (til viðbótar við beina losun) og draga úr henni, kortleggja og bregðast við sjálfbærniáhættu, bæta fræðslu til starfsmanna og hafa jákvæð áhrif á aðfangakeðjuna.

Auk þess að lágmarka áhrif á umhverfið af beinum rekstri vinnur félagið að verkefni í vottaðri nýskógrækt á landi Fjarðarhorns í Hrútafirði sem framkvæmd er samkvæmt kröfum gæðakerfis Skógarkolefnis og áætlað er að á næstu 50 árum muni kolefnisbinding Festi tengd þessu verkefni nema um 70.000 tonnum af CO2. Einnig má nefna að undanfarin ár hefur félagið kolefnisjafnað mælda losun úr starfsemi sinni með kaupum á kolefniseiningum og hyggst halda áfram að kolefnisjafna mælda losun frá rekstri með vottuðum einingum.

Félagslegir þættir

Það er mikilvægt fyrir Festi og rekstrarfélög að vera eftirsóknarverðir vinnustaðir sem laða að og halda í hæft og traust starfsfólk. Áhersla er lögð á jafnrétti á vinnustað og málefnaleg og sanngjörn samskipti en samstæðan líður ekki hvers kyns einelti, ofbeldi eða áreitni og hefur sett sér viðbraðgsáætlun því tengdu. Kappkostað er að tryggja ánægju, öryggi og vellíðan starfsfólks með góðum aðbúnaði á vinnustað ásamt reglulegri fræðslu og þjálfun. Reglulega eru framkvæmdar vinnustaðagreiningar til að mæla líðan á vinnustað og sömuleiðis er fylgst með þróun á ánægju viðskiptavina með ýmsum hætti. Hjá Festi er rekin núll-slysastefna, sem þýðir að engin slys eru ásættanleg. Árlega eru haldin öryggis- og vinnuverndarnámskeið til að efla öryggis- og heilsuvitund starfsmanna ásamt fyrirlestrum tengdum heilsu, samskiptum og vellíðan á vinnustað. Festi er í samstarfi við Siðferðisgáttina sem gefur starfsmönnum samstæðunnar möguleika á að koma því á framfæri, á öruggan hátt við þriðja aðila, verði þeir fyrir óæskilegri framkomu eða upplifa vanlíðan á vinnustað.

Öll félög samstæðunnar eru jafnlaunavottuð samkvæmt ÍST 85:2012 staðli og kröfum Jafnréttisstofu. Það staðfestir að hjá félaginu er starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf ekki mismunað í launum. Festi og rekstarfélög hafa innleitt Velferðarpakka sem snýst um heildræna nálgun á velferð starfsmanna. Markmiðið er að auka lífsgæði, stuðla að bættri andlegri og líkamlegri heilsu og minnka líkur á sjúkdómum og fjarvistum vegna veikinda hjá starfsmönnum samstæðunnar.

Festi og rekstrarfélög styðja við og virða vernd alþjóðlegra mannréttinda í samræmi við innlend lög sem og Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í allri starfsemi félagsins. Samstæðan virðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og hafnar með öllu mannréttindabrotum svo sem nauðungar- og þrælkunarvinnu, þar með talinni barnaþrælkun.

Stjórnarhættir

Festi og rekstrarfélög eru meðvituð um þau áhrif sem þau hafa á samfélagið allt með starfsemi sinni og leggja mikla áherslu á að stunda heilbrigða viðskiptahætti í hvívetna. Á árinu voru siðareglur birgja og þjónustuaðila kynntar og birgjamat framkvæmt á bæði innlendum og erlendum birgjum. Matið var einfalt í sniðum til að auka líkur á góðri svörun og áhersla lögð á að félög skuli vera meðvituð um umhverfisáhrif sín, félagslega ábyrgð gagnvart starfsfólki og mikilvægi þess að stunda heilbrigða viðskiptahætti og vinna gegn hvers kyns spillingu.

Festi er hlutafélag skráð í Kauphöll Íslands og fylgir viðurkenndum leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, sem eru gefnar út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins auk þess sem það fylgir alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS). Siðareglur Festi hf. gilda um alla starfsemi Festi og rekstrarfélaga, allt starfsfólk sem og þá verktaka, sem sinna verkefnum fyrir það. Auk þess gilda bæði siðareglur stjórnar og starfsreglur stjórnar sem jafnframt innihalda reglur um mat á orðsporsáhættu og hagsmunaárekstrum. Frekari upplýsingar um stjórnarhætti félagsins má finna stjórnarháttayfirlýsingu ársreikningsins.

Tvöföld mikilvægisgreining

Á árinu 2024 var lögð rík áhersla hjá samstæðunni á að dýpka skilning á sjálfbærni í tengslum við starfsemi félagsins. Framkvæmd var tvöföld mikilvægisgreining, en hún felur í sér ítarlega greiningu á áhrifum sjálfbærniþátta á starfsemi samstæðunnar, sem og áhrifum heildarvirðiskeðju samstæðunnar á umhverfi og samfélag. Áhrif á starfsemina felast í því að meta hvernig sjálfbærniþættir eins og loftslagsmál, félagsleg ábyrgð og siðferðileg viðmið hafa, eða gætu komið til með að hafa, bein áhrif á rekstur, hagnað og langtímaþróun fyrirtækisins. Áhrif á umhverfi og samfélag felast aftur á móti í greiningu á því hvernig starfsemi Festi og dótturfélaga hefur áhrif á umhverfið, samfélögin sem við störfum í og viðskiptavini okkar.

Þessi vinna var liður í skuldbindingu félagsins til að efla samfélagslega ábyrgð og stuðla að sjálfbærni á öllum sviðum starfseminnar. Niðurstöður greiningarvinnunnar lágu fyrir í lok árs 2024 og eru þegar farnar að hafa áhrif á forgangsröðun aðgerða hjá samstæðunni auk þess sem þær koma til með að hafa áhrif á stefnur samstæðunnar. Eftirfarandi yfirflokkar ESRS teljast mikilvægir fyrir samstæðu Festi:

  • ESRS E1 Loftslagsbreytingar
  • ESRS E2 Mengun
  • ESRS E3 Vatns- og sjávarauðlindir
  • ESRS E4 Líffræðileg fjölbreytni og vistkerfi
  • ESRS E5 Auðlindanotkun og hringrásarhagkerfi
  • ESRS S1 Eigin starfsfólk
  • ESRS S2 Starfsfólk í virðiskeðjunni
  • ESRS S4 Neytendur og endanotendur
  • ESRS G1 Viðskiptahættir

Frekari niðurstöður verða kynntar í ársskýrslu félagsins fyrir árið 2024 sem birt verður í mars næstkomandi.

Áhættur á sviði sjálfbærni

Tvisvar á ári fer fram formlegt mat á helstu áhættuþáttum í rekstri samstæðunnar. Matið er unnið fyrir hverja rekstrareiningu með stjórnendum þeirra. Árið 2024 var áhersla á sjálfbærniáhættu aukin með því að nýta niðurstöður tvöfaldrar mikilvægisgreiningar til að fjölga og skerpa á þeim undirflokkum sjálfbærniáhættu sem metnir eru. Helstu niðurstöður úr áhættumati samstæðunnar fara fyrir endurskoðunarnefnd Festi. Sjálfbærniáhættur eru mjög mismunandi eftir starfsemi félaganna en mesta áhættan tengist sölu á jarðefnaeldsneyti hjá N1. Félagið metur þessa áhættu jafnframt sem tækifæri og ætlar sér að vera leiðandi aðili í orkuskiptum sem hjálpar fyrirtækjum og einstaklingum að skipta úr jarðefnaeldsneyti yfir í vistvænni orkugjafa. Sem dæmi um verkefni sem eru komin vel á veg má nefna uppsetningu hraðhleðslustöðva um allt land.

Áreiðanleikakönnunarferli félagsins

Síðastliðin tvö ár hefur Sjálfbærniskýrsla Festi verið staðfest af Deloitte ehf., þar sem veitt var álit með takmarkaðri vissu. Í ljósi þess að Sjálfbærniskýrsla ársins 2024 mun taka stór skref í átt að ESRS upplýsingagjöf, sem hefur ekki enn verið leidd í lög á Íslandi, verður að þessu sinni veitt álit með takmarkaðri vissu á sjálfbærnimælikvörðum í skýrslunni. Til viðbótar verða aðferðafræði og útkoma tvöfaldrar mikilvægisgreiningar félagsins rýnd. Ekki er um lagalaga kröfu að ræða en með þessu fær Festi úttekt og mat á áreiðanleika gagna og upplýsinga sem tengjast sjálfbærniframmistöðu samstæðunnar. Auk þess má nefna að ársreikningur félagsins er endurskoðaður af ytri endurskoðanda, lagður fyrir endurskoðunarnefnd Festi og samþykktur af stjórn félagsins og forstjóra.

Nánari upplýsingar um atriði tengd sjálfbærnivegferð félagsins sem og sjálfbærniuppgjör þess, má finna í óendurskoðaðri ársskýrslu Festi fyrir árið 2024 sem gefin verður út í mars 2025 og verður þá aðgengileg á heimasíðu félagsins, www.festi.is. Dótturfélög Festi munu jafnframt birta ítarlegri upplýsingar um sjálfbærniframmistöðu, markmið og áherslur þeirra á árinu 2024 í skýrslum á heimasíðum þeirra.

Skýrslugjöf vegna Flokkunarreglugerðar ESB

Flokkunarreglugerð ESB tók gildi á Íslandi 1. júní 2023 með lögum nr. 25/2023 um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar.

Tilgangur reglugerðarinnar er að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær út frá tæknilegum matsviðmiðum sem koma fram í framseldri reglugerð 2021/2139 og á að stuðla að gegnsæi í sjálfbærniupplýsingagjöf. Til að fyrirtæki geti talist umhverfislega sjálfbær í skilningi reglugerðarinnar þurfa þau að uppfylla viðmið fyrir umhverfislega sjálfbæra atvinnustarfsemi skv. 3. gr. reglugerðarinnar. Í fyrsta lagi þarf atvinnustarfsemin að stuðla verulega að einu eða fleiri umhverfismarkmiðum, á sama tíma má hún ekki skaða önnur markmið. Hún þarf að vera stunduð í samræmi við lágmarksverndarráðstafanir og að lokum að hlíta tæknilegum matsviðmiðum.

Umhverfismarkmiðin eru sex:

  • Mildun loftslagsbreytinga
  • Aðlögun að loftslagsbreytingum
  • Sjálfbær notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda
  • Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi
  • Mengunarvarnir og eftirlit með mengun
  • Vernd og endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa

Tæknileg matsviðmið fyrir mildun og aðlögun að loftslagsbreytingum hafa verið innleidd með framseldri reglugerð 2021/2139 og atvinnustarfsemi sem þar er tekin fram fellur undir upplýsingaskyldu á Íslandi, en framseld reglugerð 2023/2486 um önnur umhverfismarkmið tók gildi innan ESB árið 2023 og bíður innleiðingar hér á landi. Reglugerð 2024/10 var innleidd á árinu og bættust þá við tegundir atvinnustarfsemi sem flokkast geta sem sjálfbærar.

Gerð er krafa um að fyrirtæki birti hlutfall veltu, fjárfestingagjalda og rekstrargjalda fyrir nýliðið rekstrartímabil á hæfri starfsemi, það er um starfsemi sem fellur undir flokkunarreglugerðina. Að sama skapi skal birta sömu lykilmælikvarða fyrir starfsemi sem uppfyllir öll viðmið reglugerðarinnar og telst vera samræmd starfsemi eða umhverfislega sjálfbær.

Á Íslandi gildir reglugerðin um fyrirtæki sem falla undir skyldu til að skila ófjárhagslegum upplýsingum samkvæmt gr. 66. d. í ársreikningalögum nr. 3/2006 og er Festi þar á meðal.

Hæf starfsemi Festi samkvæmt reglugerðinni

Starfsemi félagsins var borin saman við þau tæknilegu matsviðmið sem nú þegar hafa verið birt út frá umhverfismarkmiðunum mildun loftslagsbreytinga, aðlögun að loftslagsbreytingum og umskipti í hringrásarhagkerfi. Kjarnastarfsemi Festi er smásala sem fellur ekki undir tæknilegu matsviðmiðin eins og er en við mat á starfseminni kom í ljós að starfsemi Festi og dótturfélaga þess tengist eftirfarandi flokkum:

Mildun loftslagsbreytinga:

  • 1.1. Nýskógrækt
  • 4.9. Flutningur og dreifing á raforku
  • 5.8. Mylting lífúrgangs
  • 6.4. Starfræksla á ferlitækjum einstaklinga, nytjahjólaflutningastjórnun
  • 6.6. Vöruflutningaþjónusta á vegum
  • 6.15. Grunnvirki sem gera flutninga á vegum og almenningssamgöngur með litla losun kolefna möguleg
  • 7.1. Smíði nýrra bygginga
  • 7.2. Endurnýjun bygginga sem fyrir eru
  • 7.3. Uppsetning, viðhald og viðgerðir á orkunýtnum búnaði
  • 7.4 Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki í byggingum (og bílastæðum tengd byggingum)
  • 7.7. Kaup og eignarhald á byggingum

Umskipti í hringrásarhagkerfi

5.4. Sala á notuðum vörum

Umhverfislega sjálfbær starfsemi í skilningi reglugerðarinnar

Til að starfsemi teljist samræmd og þar með uppfylla skilyrði flokkunarreglugerðarinnar um að vera umhverfislega sjálfbær þarf hún að uppfylla tæknileg matsviðmið sem skilgreind hafa verið fyrir hvað sé verulegt framlag (e. substantial contribution), að valda ekki umtalsverðu tjóni (e. do no significant harm), auk þess að uppfylla lágmarksverndarráðstafanir. Kröfurnar eru ítarlegar og ljóst að ef að fyrirtæki vilja gefa það út að markmiðin séu uppfyllt þannig að standist skoðun þarf mikil undirbúningsvinna að hafa átt sér stað.

Á síðastliðnu ári hafa ýmis atriði flokkunarreglugerðarinnar verið skýrð frekar og skilningur á henni aukist. Hjá Festi hefur verið komist að þeirri niðurstöðu að lágmarksverndarráðstafanir sem snúa að mannréttindum í virðiskeðjunni séu ekki að fullu uppfylltar. Þar af leiðandi teljast engar fjárfestingar, tekjur eða rekstrarkostnaður sjálfbær samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar fyrir árið 2024. Hér á eftir verður þó farið yfir hæfa starfsemi félagsins út frá tæknilegum matsviðmiðum vegna verulegs framlags og að valda ekki umtalsverðu tjóni, auk þess eru nánari skil gerð á afstöðu félagsins til krafna vegna lágmarksverndarráðstafana.

Verulegt framlag

Mildun loftslagsbreytinga

1.1. Nýskógrækt

Festi er með nýskógrækt í Fjarðarhorni í Hrútafirði. Skógræktarverkefnið fylgir aðferðafræði og stöðlum Skógarkolefnis sem var borin saman við kröfur flokkunarreglugerðarinnar og staðfest að sú aðferðafræði uppfyllir kröfur tæknilegu matsviðmiðanna þegar kemur að verulegu framlagi við mildun loftslagsbreytinga.

4.9. Flutningur og dreifing á raforku

N1 selur rafmagn til heimila og fyrirtækja og telur starfsemina uppfylla skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

5.8. Mylting lífúrgangs

Krónan rekur moltuvélar og bæði framleiðir og selur moltu úr lífrænum úrgangi sem verður til við rekstur. Ekki er hægt að staðfesta að starfsemin uppfylli skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

6.4. Starfræksla á ferlitækjum einstaklinga, nytjahjólaflutningsstjórnun

Sala á rafhlaupahjólum ELKO þar sem knúningsaflið kemur frá samblandi af vél með enga losun og líkamlegri hreyfingu notenda. Festi telur starfsemina uppfylla skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

6.6. Vöruflutningsþjónusta á vegum

Ekki reyndist unnt að mæta kröfum reglugerðarinnar í flokknum vöruflutningaþjónusta á vegum þó svo að félagið starfræki bíla með enga losun eru kröfur reglugerðarinnar um hjólbarða þess eðlis að erfitt er að uppfylla öryggiskröfur þeirra við íslenskar aðstæður.

6.15. Grunnvirki sem gera flutninga á vegum og almenningssamgöngur með litla losun kolefna möguleg

Uppbygging og rekstur á hleðslustöðvum N1 fyrir rafknúin ökutæki, en N1 rekur bæði heimahleðslustöðvar sem og hraðhleðslustöðvar víða um landið. Festi telur starfsemina uppfylla skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

7.1. Smíði nýrra bygginga og 7.2. Endurnýjun bygginga sem fyrir eru

Þar sem krafa á orkunýtingarvottorð í flokki A samkvæmt tilskipun ESB 2010/31 er grunnþáttur til að ákvarða verulegt framlag fyrir flokkana smíði nýrra bygginga, endurnýjun bygginga sem fyrir eru, og kaup og eignarhald á byggingum reyndist ekki unnt að fara lengra með þá þætti. Ástæðan er sú að Ísland er með heildarundanþágu frá innleiðingu tilskipunarinnar og hefur hún ekki verið innleidd í íslenskan rétt. Af þessu leiðir að engin orkunýtingarvottorð eru gefin út fyrir byggingar hér á landi, né er unnt að ákvarða frumorkuþörf út frá tilskipuninni. Þar sem kröfur tengdar orkunýtingu eru einu kröfurnar sem settar eru um umhverfislega sjálfbærni þessara flokka, er ómögulegt fyrir íslensk fyrirtæki að sýna fram á umhverfisvæna sjálfbæra starfsemi þar.

7.3 Uppsetning, viðhald og viðgerðir á orkunýtnum búnaði

LED perur í verslunum Krónunnar, ELKO og N1 flokkast sem uppsetning og útskipti á orkunýtnum ljósgjöfum.

7.4 Uppsetning, viðhald og viðgerðir á hleðslustöðvum fyrir rafknúin ökutæki í byggingum (og bílastæðum tengd þeim)

Festi og dótturfélög sjá um uppsetningu og rekstur hleðslustöðva fyrir eigin rafbíla. Festi telur starfsemina uppfylla skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

7.7. Kaup og eignarhald á byggingum

Líkt og fyrir flokka 7.1. og 7.2. er hér gerð krafa á orkunýtingarvottorð í flokki A samkvæmt tilskipun ESB 2010/31 til að ákvarða verulegt framlag og því reyndist ekki unnt að sýna fram á umhverfisvæna sjálfbæra starfsemi í flokknum.

Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi

5.4. Sala á notuðum vörum

ELKO selur notaðar vörur í verslunum sínum. Sala á notuðum vörum hjá ELKO (raftækjum) uppfyllir ekki kröfu um umbúðir og uppfyllir því ekki skilyrði um að vera umhverfislega sjálfbær.

Að valda ekki umtalsverðu tjóni

Hér má sjá yfirlit greiningar um hvort fjárfestingar uppfylli skilyrði þess að valda ekki umtalsverðu tjóni. Aðeins er farið yfir þær fjárfestingar sem uppfylla kröfur um verulegt framlag.

Aðlögun að loftslagsbreytingum

Breytingar á veðurfari sem afleiðing loftslagsbreytinga munu hafa áhrif á alla innviði. Festi vann loftslagsáhættu- og veikleikamat á þeirri starfsemi sem skilgreind er sem samræmd starfsemi og hefur lagt mat á helstu loftslagstengdu áhættu henni tengdri. Að sama skapi hefur félagið greint hvaða aðlögunarlausnir eru til staðar og hvar umbóta er þörf. Áhættumat hefur einnig verið gert af Skógarkolefni þegar kemur að skógræktarverkefni Festi, sem telst uppfylla kröfur flokkunarreglugerðarinnar.

Sjálfbær notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda

Viðmið fyrir sjálfbæra notkun og verndun vatns- og sjávarauðlinda tengjast Vatnatilskipun ESB þar sem álag á vatnsauðlindir skal greint. Vatnshlotið á Stórasandi er það vatnshlot sem er næst Fjarðarhorni og tengist flokki 1.1. Nýskógrækt. Vatnshlotið er grunnvatn og telst hafa góða magnstöðu en efnafræðilegt ástand vatnshlotsins hefur ekki verið greint. Ekki er gerð krafa um að önnur atvinnustarfsemi Festi sem flokkast sem umhverfislega sjálfbær uppfylli kröfur um verndun vatns- og sjávarauðlinda.

Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi

Umskipti yfir í hringrásarhagkerfi á við flutning og dreifingu á raforku, uppbyggingu og rekstur rafhleðslustöðva og sölu á rafhlaupahjólum. Kröfur um flutning og dreifingu á raforku eiga ekki við þar sem þær snúa ekki að starfsemi félagsins. Úrgangsstjórnunaráætlun sem tryggir endurnotkun er til staðar í báðum hinum flokkunum. Festi telur jafnframt að krafa um að að minnsta kosti 70% (massahlutfall) af hættulausum úrgangi sé flokkað/undirbúið fyrir endurvinnslu og/eða endurnýtingu sé uppfyllt.

Mengunarvarnir og eftirlit með mengun

Ekki má valda umtalsverðu tjóni þegar kemur að mengunarvörnum og eftirliti með mengun þegar kemur að nýskógrækt, flutning og dreifingu á raforku og rafhleðslustöðvum. Varnarefni eru ekki notuð í íslenskri skógrækt og notkun áburðar er í samræmi við landslög. Gætt er að taka tillit til hljóð-, loft- og efnamengunar á framkvæmdasvæðum rafhleðsluinnviða.

Vernd og endurheimt líffræðilegrar fjölbreytni og vistkerfa

Þessi krafa á við um nýskógrækt, flutning og dreifingu á raforku og rafhleðslustöðvar. Ræktunaráætlun skógræktarverkefnis á Fjarðarhorni uppfyllir og útskýrir þær kröfur sem gerðar eru til nýskógræktar. Áður en rafhleðslustöðvar eru settar upp er kannað hvort þörf sé á leyfum frá opinberum aðilum og tryggt að framkvæmd uppfylli öll lög og reglugerðir sem við eiga hverju sinni, svo sem mannvirkjalög, lög um mat á umhverfisáhrifum o.s.frv.

Lágmarksverndarráðstafanir

  1. gr. flokkunarreglugerðarinnar mælir fyrir um lágmarksverndarráðstafanir þar sem horft er til viðmiðunarreglna Efnahags- og framfarastofnunarinnar, leiðbeinandi meginreglna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og mannréttindi, auk átta grundvallarsamþykkta í yfirlýsingu Alþjóðavinnumálastofununarinnar. Vettvangur um sjálfbær fjármál hefur skilgreint kjarnaviðfangsefni samkvæmt þessum kröfum: mannréttindi, spillingu og mútur, skattlagningu og sanngjarna samkeppni. Svo hægt sé að uppfylla lágmarksverndarráðstafanir þarf að gera áreiðanleikakönnun á mannréttindum (e. Human Rights Due Diligence), en það er ítarleg og viðamikil könnun þar sem tekið er á þeim áhættum sem tengjast mannréttindum í virðiskeðjunni.

Festi starfar samkvæmt íslenskum skattalögum og vinnulöggjöf sem tekur mið af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og barnalögum nr. 73/2003, auk þess sem unnið er eftir ýmsum stefnum og reglum sem snúa að mannréttindum, siðferði, sjálfbærni og góðum viðskiptaháttum og lesa má um á vefsíðu félagsins, www.festi.is. Á árinu 2024 var auk þess farið í umfangsmikla vinnu við greiningu á virðiskeðju, framkvæmd á birgjamati, innleiðingu á siðareglum birgja og þjónustuaðila og innleiðingu á ESRS, meðal annars með framkvæmd tvöfaldrar mikilvægisgreiningar á árinu.

Líkt og áður hefur komið fram, hefur skilningur á flokkunarreglugerðinni aukist á síðastliðnu ári og komist hefur verið að þeirri niðurstöðu að lágmarksverndarráðstafanir sem snúa að áreiðanleikakönnun á mannréttindum í virðiskeðjunni séu ekki að fullu uppfylltar hjá samstæðunni. Þetta er uppfærð nálgun frá árinu 2023 sem veldur því að engar fjárfestingar, tekjur eða rekstrarkostnaður teljast sjálfbærar samkvæmt skilningi reglugerðarinnar fyrir árið 2024. Festi hefur þó lagt mikla vinnu í málaflokkinn og sett skýr markmið um að geta uppfyllt skilyrðin fyrir árið 2025.

Lykilmælikvarðar

Eftirfarandi aðferðafræði var notuð við útreikninga á lykilmælikvörðunum, veltu, fjárfestingagjöldum og rekstrargjöldum fyrir hæfa starfsemi. Evrópusambandið hefur gefið út leiðbeiningar um útreikning á lykilmælikvörðum í framseldri reglugerð 2021/2178. Hins vegar er möguleiki á því að kröfur eða aðferðafræði muni taka breytingum eftir því sem reglugerðin verður uppfærð og getur það haft áhrif á framtíðarútreikninga Festi, eins ef að í ljós kemur að starfsemi félagsins fellur betur að öðrum umhverfismarkmiðum en þeim sem nú þegar hafa verið birt.

Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) líkt og fram kemur í skýringu 2 í ársreikningi. Útreikningar á lykilmælikvörðum eru birtir á samstæðugrundvelli þar sem innri viðskiptum hefur verið eytt út til að forðast tvítalningu.

Eftirfarandi aðferðafræði var notuð við útreikninga á lykilmælikvörðunum veltu, fjárfestingagjöldum og rekstrargjöldum, sem birt eru í töflum á bls. 62, 63 og 64.

Líkt og áður hefur komið fram, er kjarnastarfsemi Festi smásala, en sú starfsgrein hefur ekki enn verið tekin upp í tæknilegum matsviðmiðum Flokkunarreglugerðar ESB. Af þeim sökum er aðeins lítill hluti af veltu, fjárfestingargjöldum og rekstrargjöldum félagsins sem fellur undir flokkunarkerfið.

Til viðbótar birtir félagið upplýsingar um starfsemi í tengslum við kjarnorku og jarðgas í samræmi við 6. og 7. mgr. 8. gr. reglugerðar ESB 2021/2178. Líkt og sjá má í töflu á bls. 65 er engin starfsemi hjá samstæðunni sem tengist kjarnorku eða jarðgasi.

Velta

Hlutfall veltu samkvæmt skilgreiningu flokkunarreglugerðarinnar nær yfir tekjur sem eru færðar skv. a-lið 82. mgr. alþjóðlegs reikningsskilastaðals (IAS-staðli) 1. Heildar velta í samræmi við skilgreininguna er í samræmi við heildar veltu samstæðunnar fyrir árið 2024 eins og hún kemur fram í skýringu 6 í ársreikningi. Þar af eru 2,9% vegna starfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu. Sjá hlutföll í töflu yfir veltu á bls. 62.

Fjárfestingargjöld

Við höfum úthlutað fjárfestingargjöldum á hæfa starfsemi í samræmi við flokkunarreglugerðina. Fjárfestingargjöld samkvæmt 8. gr. flokkunarreglugerðarinnar samanstanda af viðbótum vegna efnislegra og óefnislegra eigna á rekstrarárinu fyrir afskriftir, niðurfærslur og endurmat, að undanskildum breytingum á gangvirði. Fjárfestingargjöld námu alls 5.439 millj. kr. á árinu 2024 í samræmi við viðbætur ársins í skýringum 14, 15 og 17 í ársreikningi. Þar af eru 14,4% vegna starfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu. Sjá hlutföll í töflu yfir fjárfestingargjöld á bls. 63.

Rekstrargjöld

Flokkunarreglugerðin skilgreinir rekstrargjöld þrengra en almennt gildir um rekstrargjöld í reikningshaldslegum skilningi. Undir rekstrargjöld skal falla beinn kostnaður sem ekki er færður til eignar, sem varðar rannsóknir og þróun, ráðstafanir vegna endurnýjunar bygginga, skammtímaleigu, viðhalds og viðgerða og önnur bein útgjöld vegna daglegs viðhalds varanlegra rekstrarfjármuna fyrirtækisins eða þriðja aðila sem starfsemi er útvistað til, sem þörf er á til að tryggja áframhaldandi skilvirka starfsrækslu slíkra eigna. Rekstrargjöld skv. skilgreiningu þessari námu alls 1.078 millj. kr. á árinu 2024 og voru vegna viðhalds og viðgerðarkostnaðar. Þar af eru 8,0% vegna starfsemi sem fellur að flokkunarkerfinu. Sjá hlutföll í töflu yfir rekstrargjöld á bls. 64.

Starfsemi í tengslum við kjarnorku og jarðgas

Þar sem félagið er hvorki með starfsemi sem tengist kjarnorku né jarðgasi eru lykilmælikvarðar ekki birtir.

Velta

Fjár
hag
sár
N
2025 Viðm

fyrir
legt
tjón
veru
("Ve
ldur
ekki
legu
tjón
Viðm

fyrir
legt
fram
lag
veru
veru
i")
Atvi
tarfs
emi
(1)
nnus
Kóði
(2)
Heildar
velta
(3)
Hlutfall
veltu
(4)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(5)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(6)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir
(7)
Hringrásarhagkerfið
(8)
Mengun
(9)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(10)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(11)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(12)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir(13)
Hringrásarhagkerfið
(14)
Mengun
(15)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(16)
Lágmarks
verndarráðstafanir
(17)
Hlut
fall
velt
u
sem
fellu
r

flok
k‐
unar

kerf
inu,
ár
N(18
)
Hlut
fall
velt
u
sem
fellu
r

flok
k‐
unar

kerf
inu,
ár
N‐1
(19)
Flok
kur
(star
fsem
i
geri
sem
r
rri
anna
starf
i
sem
kleif

t
stuð
la

umh
verf

isma
rk‐
miðu
m
(20)
Flok
kur
"(um

brey
t‐
inga

starf

i)"
sem
(21)
Text
i
# Þús.
Kr.
% % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % % E T
A.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
YFIR
2,9%
A.1.
Um
hve
rfiss
jálfb
fsem
i
(sem
fellu

flok
kun
arke
rfinu
)
star
ær
r
frá
verf
issjá
lfbæ
arfs
(sem
fellu
flok
rfinu
)
(A.1
)
Velt
umh
rrist
emi

kun
arke
a
r
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0% 0%
af
fsem
isem
geri
arri
fsem
i
kleif

stuð
la

umh
verf
isma
rkm
iðum
Þar
star
star
t
r
ann
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
Þar
af
umb
ing
reyt
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
fsem
flok
rfið
yfir
verf
issjá
lfbæ
(sem
fellu
flok
rfinu
)
A.2
Star
i
kun
arke
ekk
i
umh
ekk
i

kun
arke
sem
nær
en
er
r
r
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
Nýs
kógr
ækt
CCM
1.1
0 0,0% EL
Flut
drei
fing
á
rafo
rku
ning
ur
og
CCM
4.9
3.54
8.23
5
2,3%
Sala
á
ðum
vöru
notu
m
CE
5.4
255
.423
0,2%
Mylt
lífúr
ing
gang
s
CCM
5.8
115 0,0%
Star
fræ
ksla
á
ferli
tæk
jum
eins
takl
inga
nytja
hjóla
flutn
ings
stjó
rnun
,
CCM
6.4
80.3
64
0,1%
uflu
gaþj
ónu
á
Vör
tnin
sta
vegu
m
CCM
6.6
14.4
61
0,0%
ki
flutn
á
alm
með
litla
losu
kole
fna
uleg
Grun
nvir
inga
ings
gön
mög
sem
gera
vegu
m
og
enn
sam
gur
n
CCM
6.15
64.3
61
0,0%
Smíð
nýrr
bygg
i
inga
a
CCM
7.1
0 0,0%
End
urný
jun
bygg
inga
fyrir
sem
eru
CCM
7.2
0 0,0%
viðh
ald
viðg
erði
á
orku
nýtn
búna
ði
Upp
ing,
setn
og
r
um
CCM
7.3
0 0,0%
á
fyrir
rafk
núin
í
(og
bílas
Upp
ing,
viðh
ald
viðg
erði
hleð
slust
öðv
ökut
æki
bygg
ingu
tæð
setn
og
r
um
m
um
sem
eru
m)
d
bygg
ingu
teng
CCM
7.4
1.35
2
0,0%
Kau
eign
arha
ld
á
bygg
ingu
p
og
m
CCM
7.7
627
.932
0,4%
(sta
Velt
frá
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
yfir
ekk
i
umh
verf
issjá
lfbæ
rfse
mi
fellu
ekk
i

star
a
nær
en
er
r
sem
r
flok
kun
arke
rfinu
)
(A.2
)
4.59
2.24
2
2,9%
Velt
af
fsem
isem
flok
kun
arke
rið
yfir
(A.1
)
A.
star
+A.2
a
nær
4.59
2.24
2
2,9%
B.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
EKK
I
YFIR
Velt
frá
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
ekk
i
yfir
(B)
star
a
nær
152
.243
.334
97,1
%
Alls
(A+B
)
156
.835
.576
100%

Fjárfestingagjöld

Fjár
hag
sár
N
Viðm

fyrir
legt
fram
lag
veru
Viðm

("Ve
ldur
fyrir
ekki
veru
veru
legt
tjón
legu
tjón
i")
Atvi
tarfs
emi
(1)
nnus
Kóði
(2)
2025
fjárfestingagjöld
Heildar
(3)
fjárfestingagjalda
Hlutfall
(4)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(5)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(6)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir
(7)
Hringrásarhagkerfið
(8)
Mengun
(9)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(10)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(11)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(12)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir(13)
Hringrásarhagkerfið
(14)
Mengun
(15)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(16)
Lágmarks
verndarráðstafanir
(17)
Hlut
fall
fjárf
est‐
inga

gjald
a
sem
fellu
r

flok
kun
ar‐
kerf
inu,
N(18
)
ár
Hlut
fall
fjár‐
festi
nga‐
gjald
a
sem
fellu
r

flok
k‐
unar

kerf
inu,
ár
N‐1
(19)
Flok
kur
(star
fsem
geri
sem
r
rri
anna
starf
i
sem
kleif

t
stuð
la

umh
verf

rk‐
isma
miðu
m
(20)
i
Flok
kur
"(um

brey
t‐
inga

starf

i)"
sem
(21)
i
Text
# Þús.
Kr.
% % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % % E T
A.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
YFIR
14,4
%
hve
rfiss
jálfb
tarf
i
(sem
fellu

flok
kun
arke
rfinu
)
A.1.
Um
ærs
sem
r
(sem
)
(A.1
)
Fjár
fest
inga
rgjö
ld
frá
fsem
isem
umh
verf
issjá
lfbæ
fellu

flok
kun
arke
rfinu
star
er
r
r
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0% 0%
af
fsem
isem
geri
arri
fsem
i
kleif

stuð
la

umh
verf
isma
rkm
iðum
Þar
star
star
t
r
ann
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
af
umb
ing
Þar
reyt
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
(sem
)
A.2
Star
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
yfir
ekk
i
umh
verf
issjá
lfbæ
fellu
ekk
i

flok
kun
arke
rfinu
nær
en
er
r
r
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
Nýs
kógr
ækt
CCM
1.1
11.3
11
0,2% EL
Flut
drei
fing
á
rafo
rku
ning
ur
og
CCM
4.9
0 0,0%
Sala
á
ðum
vöru
notu
m
CE
5.4
0 0,0%
Mylt
lífúr
ing
gang
s
CCM
5.8
22.9
50
0,4%
Star
fræ
ksla
á
ferli
tæk
jum
eins
takl
inga
nytja
hjóla
flutn
ings
stjó
rnun
,
CCM
6.4
0 0,0%
uflu
gaþj
ónu
á
Vör
tnin
sta
vegu
m
CCM
6.6
119
.653
2,2%
ki
flutn
á
alm
með
litla
losu
kole
fna
uleg
Grun
nvir
inga
ings
gön
mög
sem
gera
vegu
m
og
enn
sam
gur
n
CCM
6.15
44.0
05
0,8%
Smíð
nýrr
bygg
i
inga
a
CCM
7.1
35.3
33
0,6%
End
urný
jun
bygg
inga
fyrir
sem
eru
CCM
7.2
283
.032
5,2%
viðh
ald
viðg
erði
á
orku
nýtn
búna
ði
Upp
ing,
setn
og
r
um
CCM
7.3
77.4
70
1,4%
(og
Upp
ing,
viðh
ald
viðg
erði
á
hleð
slust
öðv
fyrir
rafk
núin
ökut
æki
í
bygg
ingu
bílas
tæð
setn
og
r
um
m
um
sem
eru
d
bygg
ingu
m)
teng
CCM
7.4
1.12
4
0,0%
Kau
eign
arha
ld
á
bygg
ingu
p
og
m
CCM
7.7
189
.896
3,5%
Fjár
fest
inga
rgjö
ld
frá
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
yfir
ekk
i
umh
verf
issjá
lfbæ
(sta
rfse
mis
fellu
star
nær
en
er
r
em
flok
kun
arke
rfinu
)
(A.2
)
ekk
i

r
784
.774
14,4
%
Fjár
fest
inga
gjöl
d
af
fsem
isem
flok
kun
arke
rið
yfir
(A.1
)
A.
star
+A.2
nær
784
.774
14,4
%
B.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
EKK
I
YFIR
Fjár
fest
inga
rgjö
ld
frá
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
ekk
i
yfir
(B)
star
nær
4.65
4.44
4
85,6
%
Alls
(A+B
)
5.43
9.21
8
100%

Rekstrargjöld

Fjár
hag
sár
N
2025 Viðm

fyrir
legt
fram
lag
veru
Viðm

fyrir
legt
tjón
veru
("Ve
ldur
ekki
legu
tjón
i")
veru
Atvi
tarfs
emi
(1)
nnus
Kóði
(2)
fjárfestingagjöld
Heildar
(3)
fjárfestingagjalda
Hlutfall
(4)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(5)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(6)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir
(7)
Hringrásarhagkerfið
(8)
Mengun
(9)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(10)
Mótvægi
við
loftslagsbreytingar
(11)
Aðlögun

loftslagsbreytingum
(12)
Vatns‐
og
sjávarauðlindir(13)
Hringrásarhagkerfið
(14)
Mengun
(15)
Líffræðileg
fjölbreytni
og
vistkerfi
(16)
Lágmarks
verndarráðstafanir
(17)
Hlut
fall
reks
trar‐
gjald
a
sem
fellu
r

flok
kun
ar‐
kerf
inu,
N(18
)
ár
Hlut
fall
reks
trar
gjald
a
sem
fellu
r

flok
kun
ar‐
kerf
inu,
ár
N‐1
(19)
Flok
kur
(star
fsem
geri
sem
r
rri
anna
starf
i
sem
kleif

t
stuð
la

umh
verf
isma
rk‐
miðu
m
(20)
i
Flok
kur
"(um

brey
t‐
inga

starf

i)"
sem

(21)
Text
i
# Þús.
Kr.
% % % % % % % J/N J/N J/N J/N J/N J/N J/N % % E T
A.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
YFIR
8,0%
(sem
)
A.1.
Um
hve
rfiss
jálfb
fsem
i
fellu

flok
kun
arke
rfinu
star
ær
r
Rek
ld
frá
fsem
umh
verf
issjá
lfbæ
(sem
fellu

flok
kun
arke
rfinu
)(
(A.1
)
stra
rgjö
star
isem
er
r
r
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0% 0%
af
fsem
isem
geri
arri
fsem
i
kleif

stuð
la

umh
verf
isma
rkm
iðum
Þar
star
star
t
r
ann
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
Þar
af
umb
ing
reyt
0 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% N N N N N N N 0% 0%
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
yfir
ekk
i
umh
verf
issjá
lfbæ
(sem
fellu
ekk
i

flok
kun
arke
rfinu
)
A.2
Star
nær
en
er
r
r
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
EL;
N/E
L
Nýs
kógr
ækt
CCM
1.1
0 0,0% EL
Flut
ning
drei
fing
á
rafo
rku
ur
og
CCM
4.9
0 0,0%
á
Sala
ðum
vöru
notu
m
CE
5.4
0 0,0%
Mylt
ing
lífúr
gang
s
CCM
5.8
0 0,0%
Star
fræ
ksla
á
ferli
tæk
jum
eins
takl
inga
nytja
hjóla
flutn
ings
stjó
rnun
,
CCM
6.4
0 0,0%
Vör
uflu
tnin
gaþj
ónu
á
sta
vegu
m
CCM
6.6
28.9
52
2,7%
Grun
nvir
ki
flutn
inga
á
alm
ings
gön
með
litla
losu
kole
fna
mög
uleg
sem
gera
vegu
m
og
enn
sam
gur
n
CCM
6.15
14.4
40
1,3%
Smíð
i
nýrr
bygg
inga
a
CCM
7.1
0 0,0%
End
urný
jun
bygg
inga
fyrir
sem
eru
CCM
7.2
29.9
60
2,8%
viðh
ald
viðg
erði
á
orku
nýtn
búna
ði
Upp
setn
ing,
og
r
um
CCM
7.3
0 0,0%
viðh
ald
viðg
erði
á
hleð
slust
öðv
fyrir
rafk
núin
ökut
æki
í
bygg
(og
bílas
tæð
Upp
setn
ing,
ingu
og
r
um
m
um
sem
eru
d
bygg
m)
ingu
teng
CCM
7.4
0 0,0%
Kau
eign
arha
ld
á
bygg
ingu
p
og
m
CCM
7.7
12.7
54
1,2%
Rek
ld
frá
fsem
flok
kun
arke
rfið
yfir
ekk
umh
verf
issjá
lfbæ
(sta
rfse
ekk
fellu

rgjö
isem
i
mis
i
stra
star
nær
en
er
r
em
r
)
(A.2
)
flok
kun
arke
rfinu
86.1
06
8,0%
A.
Rek
rgjö
ld
af
fsem
isem
flok
kun
arke
rið
yfir
(A.1
+A.2
)
stra
star
nær
86.1
06
8,0%
B.
STA
RFS
EMI
SEM
FLO
KKU
NAR
KER
FIÐ
NÆR
EKK
I
YFIR
(B)
Rek
rgjö
ld
frá
fsem
isem
flok
kun
arke
rfið
ekk
i
yfir
stra
star
nær
991
.916
92,0
%
Alls
(A+B
)
1.07
8.02
2
100%

Starfsemi í tengslum við kjarnorku og jarðgas

Lína Starfsemi sem tengist kjarnorku
Já/Nei
1 Fyrirtækið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
rannsókna, þróunar, sýniverkefna og uppbyggingar á nýjungum í
raforkuframleiðslustöðvum sem framleiða orku úr kjarnorkuvinnslu með
lágmarksúrgangi frá hringrás eldsneytis.
Nei
2 Fyrirtækið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
uppbyggingar og öruggs reksturs nýrra kjarnorkuvirkja fyrir framleiðslu
á raforku eða vinnslu á varma, þ.m.t. vegna fjarhitunar eða iðnaðarferla
á borð við vetnisframleiðslu, ásamt öryggis uppfærslum á þeim með
notkun bestu aðgengilegu tækni.
Nei
3 Fyrirtækið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
öruggs reksturs kjarnorkuvirkja í rekstri sem framleiða raforku eða vinna
varma, þ.m.t. vegna fjarhitunar eða iðnaðarferla á borð við
vetnisframleiðslu úr kjarnorku, ásamt öryggisuppfærslum.
Nei
Starfsemi sem tengist jarðgasi
4 Fyrirtækið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
uppbyggingar eða reksturs raforkuframleiðslustöðva sem framleiða
raforku með notkun loftkennds jarðefnaeldsneytis.
Nei
5 Félagið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
uppbyggingar, endurnýjunar og reksturs samþættra varma‐/kæli‐ og
orkuframleiðslustöðva með notkun loftkennds jarðefnaeldsneytis.
Nei
6 Félagið annast, fjármagnar eða er með áhættuskuldbindingar vegna
byggingar, endurnýjunar og reksturs varmaframleiðslustöðva sem
framleiða varma/kæla með notkun loftkennds jarðefnaeldsneytis.
Nei

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.