AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Síldarvinnslan

Quarterly Report Nov 21, 2024

2205_ir_2024-11-21_89148307-064e-42d0-b7be-ed36a9dfb666.pdf

Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Síldarvinnslan hf. 3. ársfjórðungur 2024

Spurningar sendist á [email protected]

1

Helsta úr starfseminni á þriðja ársfjórðungi 2024

  • Heilt yfir er fjórðungurinn góður.
  • Makrílvertíðin gekk vel, meira unnið til manneldis á kostnað mjölvinnslu.
  • Síldarvertíð í fullum gangi og gengur vel.
  • Markaðir fyrir uppsjávarafurðir hafa verið sterkir og verð góð.
  • Bolfiskvinnslur félagsins í Grindavík hafa verið í fullum afköstum frá 1. september.
  • Bolfiskflotinn fiskaði vel í upphafi nýs kvótaárs og hefur verið góð þorskveiði út af Austfjörðum og fiskurinn vel haldinn.
  • Frystitogarinn Blængur var með góða túra á fjórðungnum.
  • Heilt yfir gott ástand á flestum mörkuðum.

3

Lykiltölur

Lykiltölur 3F 2024

Rekstrartekjur (m\$) 95,1 3F 2023: 106,8

EBITDA (m\$) 32,3 3F 2023: 35,7

EBITDA (%) 33,9% 3F 2023: 33,4%

Hagnaður (m\$) 19,1 3F 2023: 20,1

Veiði (þús tonn) 36,1 3F 2023: 50,3

Afurðir (þús tonn) 34,7 3F 2023: 38,2

Eiginfjárhlutfall 59,6% 31.12.2023: 58,6%

31.12.2023: 1.098,9

Heildareignir (m\$) 1.097,1

Handbært fé (m\$) 87,1 31.12.2023: 81,7

NIBD/EBITDA 2,39 2023: 1,99

Meðalgengi \$ 137,6 3F 2023: 133,3

Lykiltölur 9M 2024

Rekstrartekjur (m\$) 236,8 9M 2023: 317,9

EBITDA (m\$) 58,0 9M 2023: 96,4

Hagnaður (m\$) 28,4 9M 2023: 62,8

Veiði (þús tonn) 128,4 9M 2023: 186,4

Afurðir (þús tonn) 68,9 9M 2023: 107,2

Uppsjávarafli 3F (tonn)

Veiði eftir tegundum

Veiði uppsjávarskipa

5.986

12.313

5.341

Ní Síld

Staða aflaheimilda 30.09.2024

Makríll NÍ síld Síld

3.932 5.163

43.807 41.890

15.892

2022 2023 2024

27.224

11.646

91.536

-

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

Uppsjávarafli 9M

Veiði eftir tegundum

Uppsjávarvinnsla 3F (tonn)

Móttaka fiskimjölsverksmiðja

Makríll NÍ síld Íslensk síld

Móttaka uppsjávarfrystingar

Framleiðsla afurða

Uppsjávarvinnsla 9M (tonn)

Móttaka fiskimjölsverksmiðja

Loðna Kolmunni Makríll NÍ síld Íslensk síld

Móttaka uppsjávarfrystingar

Makríll NÍ síld ÍS síld Loðna Loðnuhrogn

Bolfiskafli 3F (tonn)

Staða aflaheimilda 30.09.2024

Veiði eftir tegundum

Bolfiskvinnslur 3F (tonn)

Móttaka frystihúss í Grindavík

Móttaka saltfiskvinnslna

Þorskur Langa Keila Ufsi

Framleiðsla afurða

Saltaðar afurðir Ferskar og frosnar Sjófrystar

Bolfiskvinnslur 9m (tonn)

Móttaka frystihúss á Seyðisfirði

Móttaka frystihúss í Grindavík

Móttaka saltfisks

Saltaðar afurðir Ferskar og frosnar Sjófrystar

14

Rekstur

Rekstur 3F

Rekstrarreikningur

(þús. USD) 3F 2024 3F 2023 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
95.079 106.849 (11.770)
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara
37.101 43.538 (6.437)
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður
23.767 25.187 (1.420)
Annar rekstrarkostnaður
Sölutap
1.718
220
2.440 (722)
220
62.806 71.164 (8.358)
EBITDA 32.273 35.684 (3.411)
Afskriftir
Rekstrarhagnaður
4.481
27.792
4.460
31.225
21
(3.433)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga
(3.757)
45
(1.732)
(3.209)
(2.025)
3.254
Hagnaður fyrir skatta 24.081 26.284 (2.203)
Tekjuskattur (5.003) (6.218) 1.215
Hagnaður tímabils 19.078 20.066 (988)

Rekstur 9M

Rekstrarreikningur
(þús. USD) 9M 2024 9M 2023 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 236.789 317.879 (81.090)
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 106.560 137.600 (31.040)
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður
65.090 77.023 (11.933)
Annar rekstrarkostnaður 6.869 6.896 (27)
Sölutap 220 220
178.740 221.520 (42.780)
EBITDA 58.049 96.359 (38.310)
Afskriftir 14.650 13.823 827
Rekstrarhagnaður 43.399 82.536 (39.137)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (7.183) (301) (6.882)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (388) (2.948) 2.560
Hagnaður fyrir skatta 35.828 79.288 (43.460)
Tekjuskattur (7.416) (16.473) 9.057
Hagnaður tímabils 28.412 62.814 (34.402)

Hagnaðarbrú 3F (þús. USD)

Hagnaðarbrú 9M (þús. USD)

Starfsþáttayfirlit

01.01.2024 – 30.09.2024

(þús. USD)

Útgerð Landvinnsla Annað Eigin afli Jöfnunarfærslur Samtals
Seldar vörur
Hagnaður af sölu eigna
104.580 175.728
316
26.042
47
(59.727) (10.196) 236.426
363
Kostnaðarverð seldra vara
Laun
Annar rekstrarkostnaður
Sölutap
39.375
41.343
1.141
220
113.870
18.200
2.076
23.239
5.547
3.652
(59.727) (10.196) 106.560
65.090
6.869
220
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 22.500 41.898 (6.349) 58.049
Afskriftir (8.309) (5.983) (359) (14.650)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (7.183)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga
Tekjuskattur
(388)
(7.416)
Hagnaður tímabils 28.412

EBITDA brú 9M 2024 (þús. USD)

21

Efnahagur

Eignir 30. september 2024

Eignir (þús. USD)

30.09.2024 31.12.2023 Breyting
Fastafjármunir Veltufjármunir 30.09.2024 31.12.2023 Breyting
Óefnislegar eignir
Fiskveiðiheimildir 505.669 502.330 3.339
505.669 502.330 3.339 Birgðir 64.788 86.182 (21.394)
Viðskiptakröfur 48.106 35.353 12.753
Rekstrarfjármunir Aðrar skammtímakröfur 11.497 6.414 5.083
Varanlegir rekstrarfjármunir 232.307 237.392 (5.085) Handbært fé 87.066 81.650 5.416
Fastafjármunir
í smíðum
0 2.676 (2.676) 211.457 209.599 1.858
Leiguréttindi 2.406 2.593 (187)
234.713 242.661 (7.948)
Fjárfestingar
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum 142.737 141.416 1.321 Veltufjármunir samtals 211.457 209.599 1.858
Eignarhlutar í öðrum félögum 2.502 2.816 (314)
Skuldabréfaeign 67 66 1
145.306 144.299 1.007 Eignir samtals 1.097.146 1.098.889 (1.743)
Fastafjármunir samtals 885.689 889.289 (3.600)

Eignir

(þús. USD)

Sildarvinnslan hf ============================================================================================================================================================ SVN

Eigið fé og skuldir 30. september 2024

Eigið fé og skuldir (þús. USD) 30.09.2024 31.12.2023 Breyting Eigið fé 653.433 644.474 8.959 Skuldir Langtímaskuldir og skuldbindingar Skuldir við lánastofnanir 257.530 254.572 2.958 Leiguskuldbinding 1.237 1.363 (126) Tekjuskattsskuldbinding 106.013 104.112 1.901 364.781 360.048 4.733 Skammtímaskuldir Skuldir við lánastofnanir 18.842 2.562 16.280 Næsta árs afborganir af langtímal. 9.727 47.539 (37.812) Reiknaðir skattar ársins 6.237 18.028 (11.791) Viðskiptaskuldir 17.202 13.112 4.090) Aðrar skammtímaskuldir 23.770 11.192 12.578 Skuldir við tengd félög 3.154 1.934 1.219 78.932 94.367 (15.435)

Skuldir samtals 443.713 454.415 (10.702)
Eigið fé og skuldir samtals 1.097.146 1.098.889 (1.743)

24

Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 9M 2024 (þús. USD)

81.650 57.952 (19.079) 15.738 (5.959) (43.236) 87.066 Handbært fé í upphafi árs Veltufé frá rekstri án vxt. … Greiddir vextir og skattar Rekstrart. eignir og skuldir Fjárfestingahreyfingar Fjármögnunarhreyfingar Handbært fé í lok tímabils 0 20.000 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 140.000 160.000

Staða og horfur

26

Staðan og framhaldið

  • Haustið hefur gengið vel það sem af er.
  • Síldarvertíð staðið nær óslitið frá byrjun september.
  • Mun meira magn af síldinni farið til manneldis þar sem markaðir eru sterkir.
  • Bolfiskskipin hafa aflað vel það sem af er kvótaári.
  • Bolfiskvinnsla í Grindavík komin á gott ról eftir eldsumbrot, en óvissa enn til staðar.
  • Kolmunnaveiðar hafa gengið vel. Erum núna austan við Færeyjar og stefnum að því að klára kvóta þar eftir síld.
  • Keyptum Birting NK 119 af Skinney Þinganesi nýverið, skipinu er ætlað að koma í stað Jóhönnu Gísladóttir sem verður seld.

Uppsjávarmarkaðir

Makríll

  • Makrílvertíð 2024 gekk vel þrátt fyrir snarpan endi.
  • Meira fryst en á síðustu vertíð vegna verðlækkunar á mjöl og lýsi.
  • Markaðir eru sterkir, verð há og sala gengið vel.

Síld

  • Síldveiði og -vinnsla hefur gengið vel, bæði í norsk-íslensku og íslensku síldinni.
  • Hækkun á verði manneldisafurða hefur dregið úr mjöl- og lýsisvinnslu.
  • Markaðir í góðu jafnvægi, mikil eftirspurn og verð sterk.
  • MSC vottun á íslensku síldinni er að hjálpa okkur.

Loðna

  • Allar loðnuafurðir eru seldar fyrir utan loðnuhrogn en enn eru til talsverðar birgðir af þeim úr framleiðslu ársins 2023.
  • Enginn kvóti verður í Barentshafi árið 2025 og enginn upphafskvóti á Íslandi enn sem komið er.
  • Mikilvægt að gefinn verði út byrjunarkvóti fyrir loðnu til að viðhalda mörkuðum.
  • Líf færst í sölu eftir að ráðgjöfin fyrir Barentshaf og Ísland fyrir árið 2025 var kynnt.

Markaðir

Mjöl og lýsi

  • Sala gengur vel og birgðir lágar.
  • Verð á lýsi lækkaði hratt eftir að 2,5 m tonna kvóti var gefinn út í Perú en búið er að veiða um 20% af kvótanum.
  • Mjölverð hefur hækkað seinni hluta árs.
  • Mjölverð mun leita jafnvægis eftir áramót þegar aukið framboð frá Perú kemur inn á markaðinn.

Bolfiskur

  • Markaðir fyrir sjófrystar afurðir hafa tekið við sér og verð hafa verið stígandi á þorsk- og ýsuafurðum inn á Bretland. Það er mikil eftirspurn, ekki síst vegna kvótasamdráttar í Barentshafinu.
  • Verð á grálúðu og karfa hafa verið stöðug í Asíu. Versnandi efnahagur í Kína virðist ekki hafa áhrif á verð og eftirspurn.
  • Sala á ferskum þorsk- og ýsuafurðum verið góð það sem af er ári.
  • Saltfiskmarkaðir eru stöðugir og sala gengur vel þó aðeins hafi hægt á vegna erfiðs efnahagsástands í Evrópu. Verð á portfiski eru í sögulegu hámarki.
  • Ljóst að samdráttur á þorskkvótum í Barentshafi mun skapa fleiri tækifæri fyrir annan hvítfisk.

Framundan

  • Við teljum að útgefin afkomuspá standist.
  • Ráðgjöf í deilistofnun makríl, norsk-íslenskri síld og kolmunna liggja fyrir.
    • o Makríll dregst saman um 22%.
    • o Norsk-íslenska síldin eykst um 3%.
    • o Kolmunni dregst saman um 5%.
  • Vont að enn er ósamið um deilistofnana.
  • Óvissa í orkumálum.
  • Heilt yfir þokkalegt útlit á okkar helstu mörkuðum þrátt fyrir verðsveiflur.
  • Eins og sést á þessu uppgjöri skiptir loðnan miklu máli. Því er mikilvægt að rannsóknum og leit verð sinnt vel.
  • Mikilvægt að taka umræðu um upphafskvóta í loðnu.

Spurningar og svör

Fyrirvari

Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanlegar á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti rétt eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur orðið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.

Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.

Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.

Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.