AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Hampiðjan hf.

Interim / Quarterly Report Aug 25, 2016

6172_10-k_2016-08-25_23c2322d-b9ac-4301-aecd-378d5b44c651.pdf

Interim / Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Hampiðjan hf.

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2016

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2016

Efnisyfirlit: Bls.

Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra............................................................................. 2 Könnunaráritun óháðs endurskoðanda.......................................................................... 3 Samandreginn rekstrarreikningur................................................................................... 4 Yfirlit um heildarafkomu.................................................................................................. 4 Samandreginn efnahagsreikningur................................................................................. 5 Samandregið yfirlit um breytingar á eigin fé................................................................... 6 Samandregið sjóðstreymi............................................................................................... 7 Skýringar........................................................................................................................ 8 - 15

Hampiðjan hf. kt. 590169-3079 Skarfagörðum 4 Reykjavík

Skýrsla og áritun stjórnar og forstjóra

Samandreginn árshlutareikningur Hampiðjunnar hf. fyrir tímabilið janúar til júní 2016 er samstæðureikningur Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga.

Samkvæmt rekstrarreikningi var hagnaður samstæðunnar á tímabilinu 11.142 þúsund evrur og eigið fé í lok þess 90.164 þúsund evrur en af þeirri upphæð eru 10.727 þúsund evrur hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga. Að öðru leyti vísast til árshlutareiknings um rekstur samstæðunnar á tímabilinu og fjárhagsstöðu í lok þess.

Í byrjun ársins gekk Hampiðjan frá kaupum á 97,5% hlut í P/F Von í Færeyjum. Von er móðurfélag þriggja félaga; P/F Vónin í Færeyjum, Vónin Refa A/S í Noregi og UAB Vonin Lithuania í Litháen ásamt dótturfélögum þeirra. Eftir kaupin er Hampiðjan með starfsemi í 12 löndum og starfstöðvar félagsins orðnar alls 35 talsins. Kaupin styrkja þjónustunet Hampiðjunnar umtalsvert og einnig bætast við úrval af veiðarfærum og ekki síst mikil þekking og reynsla í gerð fiskeldiskvía ásamt annarri þjónustu við fiskeldi.

Stjórn og forstjóri Hampiðjunnar hf. staðfesta hér með samandreginn árshlutareikning samstæðunnar fyrir tímabilið janúar til júní 2016 með undirritun sinni.

Reykjavík 25. ágúst 2016

Stjórn:

Vilhjálmur Vilhjálmsson

Kristján Loftsson Auður Krístín Árnadóttir

Guðmundur Ásgeirsson Sigrún Þorleifsdóttir

Forstjóri:

Hjörtur Erlendsson

Könnunaráritun óháðs endurskoðanda

Til stjórnar Hampiðjunnar hf.

Inngangur

Við höfum kannað meðfylgjandi samandreginn árshlutareikning samstæðu Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2016. Samandregni árshlutareikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, yfirlit um breytingu á eigin fé, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.

Stjórnendur eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu samandregna árshlutareikningsins í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga IAS 34. Ábyrgð okkar felst í ályktun okkar um árshlutareikninginn sem byggir á könnuninni.

Umfang könnunar

Könnun okkar var unnin í samræmi við alþjóðlegan staðal ISRE 2410, sem fjallar um könnun óháðs endurskoðanda á árshlutareikningum. Slík könnun felur í sér fyrirspurnir, einkum til starfsmanna sem eru ábyrgir fyrir fjármálum og reikningsskilum félagsins ásamt greiningum á hinum ýmsu liðum reikningsskilanna og öðrum könnunaraðgerðum. Könnun felur ekki í sér jafn viðtækar aðgerðir og endurskoðun sem unnin er í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og er því ekki víst að við fáum vitneskju um öll mikilvæg atriði sem gætu komið í ljós við endurskoðun. Þar af leiðandi látum við ekki í ljós álit um endurskoðun.

Ályktun

Við könnun okkar kom ekkert fram sem bendir til annars en að samandregni árshlutareikningurinn sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 34, eins og hann hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu.

Reykjavík 25. ágúst 2016

PricewaterhouseCoopers ehf

Kristinn F. Kristinsson

Rekstrarreikningur samstæðu

Skýringar 1.1. - 30.6
2016
1.1. - 30.6
2015
Sala
Beinn framleiðslukostnaður
59.491
(42.211)
29.645
(20.126)
Framlegð 17.280 9.519
Rekstrarkostnaður 5 (10.581) (5.806)
Rekstrarhagnaður 6.699 3.713
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 6 1.337 (82)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga
Innleystur söluhagnaður vegna fjárfestingareigna
11
12
29
4.320
1.944
0
5.686 1.862
Hagnaður fyrir skatta 12.385 5.575
Tekjuskattur 7 (1.243) (221)
Hagnaður tímabilsins 11.142 5.354
Skipting hagnaðar
Hluti hluthafa móðurfélagsins 10.518 4.846
Hluti minnihluta í afkomu dótturfélaga 624 508
11.142 5.354
EBITDA 8.449 4.741
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut (EUR cent á hlut) 8 2,29 1,10
Yfirlit um heildarafkomu 1.1. - 30.6 1.1. - 30.6
2016 2015
Hagnaður tímabilsins 11.142 5.354
Rekstrarliðir færðir á eigið fé
Þýðingarmunur vegna starfsemi erlendra dótturfélaga 199 139
Matsbreyting fjárfestingareigna
Þýðingarmunur vegna hlutdeildarfélaga
12 9.821
2
0
(6)
Heildarafkoma tímabilsins 21.164 5.487
Skipting heildarafkomu
Hluti hluthafa móðurfélagsins
Hluti minnihluta
20.549
615
4.883
604
Heildarafkoma tímabilsins 21.164 5.487

Efnahagsreikningur samstæðu

Eignir Skýringar 30/06 2016 31/12 2015
Fastafjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir 9 57.464 35.417
Óefnislegar eignir 10 33.457 5.153
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum 11 671 22.212
Fjárfestingareignir 12 26.693 502
Skuldabréf og langtímakröfur 14 972 0
Tekjuskattsinneign 17 673 576
119.930 63.860
Veltufjármunir
Birgðir 13 43.284 21.571
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 14 21.186 11.715
Handbært fé 15 7.684 5.401
72.154 38.687
Eignir samtals 192.084 102.547
Eigið fé
Hlutafé og yfirverðsreikningur 5.531 5.531
Aðrir varasjóðir 20 515 305
Matsbreyting fjárfestingareigna 9.821 0
Óráðstafað eigið fé 63.570 55.975
79.437 61.811
Hlutdeild minnihluta 10.727 8.606
Eigið fé samtals 90.164 70.417
Skuldir
Langtímaskuldir
Langtímaskuldir 16 61.012 14.593
Tekjuskattsskuldbinding 17 4.561 3.199
65.573 17.792
Skammtímaskuldir
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 18 19.343 7.188
Skuldir við lánastofnanir 16 17.004 7.150
36.347 14.338
Skuldir samtals 101.920 32.130
Eigið fé og skuldir samtals 192.084 102.547

Yfirlit um breytingar á eigin fé samstæðu

Hlutafé
og yfir-
verðsreikn.
Aðrir
vara-
sjóðir
Matsbr.
fjárf.
eigna
Óráðst.
eigið fé
Hlutd.
minnihl.
Samtals
Staða 1. janúar 2015
Heildarafkoma:
5.531 155 0 49.112 7.808 62.606
Heildarafkoma janúar til júní 2015 eftir skatta
Minnihluti, breyting
37 0 4.846 604
(97)
5.487
(97)
0 37 0 4.846 507 5.390
Eigendur:
Greiddur arður til hluthafa
(2.215) (2.215)
0 0 0 (2.215) 0 (2.215)
Staða 30. júní 2015 / 1. júlí 2015
Heildarafkoma:
5.531 192 0 51.743 8.315 65.781
Heildarafkoma júlí til desember 2015 eftir skatta
Minnihluti, breyting
113 0 4.232 416
(125)
4.761
(125)
Staða 31. desember 2015 / 1. janúar 2016
Heildarafkoma:
5.531 305 0 55.975 8.606 70.417
Heildarafkoma janúar til júní 2016 eftir skatta
Minnihluti, breyting
210 9.821 10.518 615
1.506
21.164
1.506
0 210 9.821 10.518 2.121 22.670
Eigendur:
Greiddur arður til hluthafa
(2.923) (2.923)
0 0 0 (2.923) 0 (2.923)
Staða 30. júní 2016 5.531 515 9.821 63.570 10.727 90.164

Innborgað hlutafé er samtals 5.531 þúsund evrur og greinist þannig að innborgað nafnverð er 5.474 þúsund evrur og innborgað yfirverð er 57 þúsund evrur.

Frekari sundurliðun á eigin fé er í skýringum 8 og 20

Sjóðstreymi samstæðu

Skýringar 1.1. - 30.6
2016
1.1. - 30.6
2015
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður 6.699 3.713
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir 1.750 1.028
EBITDA 8.449 4.741
Sölutap (-hagnaður) varanlegra rekstrarfjármuna (24) 24
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum (1.584) (921)
Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta 6.841 3.844
Innborgaðir vextir og arður 2.042 1.491
Greiddir vextir (975) (479)
Greiddir skattar (1.069) (247)
Handbært fé frá rekstri 6.839 4.609
Fjárfestingahreyfingar
Kaup og sala varanlegra rekstrarfjármuna (3.864) (739)
Kaup óefnislegra eigna (117) (237)
Fjárfesting í dótturfélögum að frádregnu handbæru fé 21 (42.947) (101)
Fjárfesting í öðrum félögum (30) 0
Sala eignarhluta 12 9.563 0
Handbært fé til fjárfestinga (37.395) (1.077)
Fjármögnunarhreyfingar
Skammtímalán, breyting 1.020 (1.793)
Tekin ný langtímalán 35.905 0
Afborganir langtímalána (1.262) (625)
Arður greiddur til hluthafa (2.923) (2.215)
Handbært fé frá fjármögnun (til fjármögnunar) 32.740 (4.633)
Hækkun (lækkun) á handbæru fé 2.184 (1.101)
Handbært fé í byrjun árs 15 5.401 6.186
Gengismunur vegna handbærs fjár 99 107
Handbært fé í lok tímabils 15 7.684 5.192

1. Almennar upplýsingar

Meginstarfsemi samstæðu Hampiðjunnar hf. og dótturfélaga er framleiðsla og sala á fullbúnum veiðarfærum og íhlutum þeirra. Félagið er hlutafélag og starfar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög.

Hampiðjan hf. er með heimilisfesti á Íslandi. Heimilisfang er skráð að Skarfagörðum 4 í Reykjavík.

Félagið er skráð á First North hliðarmarkaði Kauphallar OMX á Íslandi.

Stjórn félagsins samþykkti þessi reikningsskil 25. ágúst 2016.

2. Reikningsskilaaðferðir

Helstu reikningsskilaaðferðir sem beitt var við gerð þessara reikningsskila eru tilgreindar hér á eftir. Þessum aðferðum var beitt á samræmdan hátt á bæði árin sem sett eru fram, nema annað sé tekið fram.

2.1 Grundvöllur reikningsskila

Samandreginn árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar hf. fyrir tímabilið janúar til júní 2016 er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga IAS 34. Samandregni árshlutareikningurinn inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í ársreikningi og ætti því að lesa með hliðsjón af ársreikningi félagsins fyrir árið 2015.

Gerð árshlutareikninga í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að notaðar séu tilteknar aðferðir við reikningshaldslegt mat. Stjórnendur félagsins þurfa jafnframt að ákvarða notkun tiltekinna reikningsskilaaðferða. Ekki hefur orðið breyting á aðferðafræði stjórnenda varðandi reikningshaldslegt mat frá árslokum 2015.

3. Starfsþáttayfirlit

Rekstrarstarfsþættir

Samstæðan skiptist í fimm starfsþætti eftir félögum innan samstæðunnar:

Starfsþáttur 1. Starfsemi Hampiðjunnar sem er veiðarfæragerð, endursala og fjárfestingar.
Starfsemi Hampidjan Baltic í
Litháen, sem er verksmiðjuframleiðsla á netum, köðlum og ofurtógi.
Starfsemi Otter sem er eignarhald á
einkaleyfum.
Starfsþáttur 2. Starfsemi veiðarfærafélagsins Swan Net Gundry.
Starfsþáttur 3. Starfsemi veiðarfærafélagsins Cosmos Trawl og dótturfélagsins Nordsötrawl.
Starfsþáttur 4. Starfsemi
veiðarfærafélaganna
Hampidjan
New
Zealand,
Hampidjan
Canada,
Hampidjan
USA
og
dótturfélagsins Swan net USA, Hampidjan Australia og Fjarðaneta.
Starfsþáttur 5. Starfsemi veiðarfærafélagsins P/F Von og dótturfélaganna P/F Vónin, Vónin REFA, Qalut Vónin, Strandby

Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Milli-Janúar til júní 2016 (1) (2) (3) (4) (5) viðskipti Samtals Rekstrartekjur ............................. 21.430 6.719 6.198 8.920 28.711 (12.487) 59.491 Beinn framl.kostn ....................... (16.867) (4.927) (4.800) (6.655) (21.449) 12.487 (42.211) 4.563 1.792 1.398 2.265 7.262 17.280 Rekstrarkostnaður ...................... (2.796) (1.013) (664) (1.541) (4.567) (10.581) 1.767 779 734 724 2.695 6.699 8% 12% 12% 8% 9% 11% Fjármunat. (fjármagnsgj.) ........... 1.677 (13) (46) (2) (279) 1.337 Innleyst matsbreyting ................. 4.320 0 0 0 0 4.320 Hlutdeildarafkoma ...................... 29 0 0 0 0 29 Tekjuskattur ................................ (294) (105) (139) (155) (550) (1.243) Hagnaður tímabilsins 7.499 661 549 567 1.866 11.142 Afskriftir varanl. rek.fjárm. .......... 744 146 133 107 620 1.750 Kaup/s.varanl. rek.fjárm. ............ (1.131) (371) (838) (146) (1.495) (3.981) EBITDA ...................................... 2.510 926 867 831 3.315 8.449 Net, Limet Ejendom, Vónin Lithuania, Vónin Canada og Vónin Ísland.

Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ. Starfsþ.
Janúar til júní 2015 (1) (2) (3) (4) (5) viðskipti Samtals
Rekstrartekjur 22.229 6.196 6.087 7.782 (12.649) 29.645
Beinn framl.kostn (17.421) (4.583) (4.734) (6.037) 12.649 (20.126)
4.808 1.613 1.353 1.745 9.519
Rekstrarkostnaður (2.538) (964) (671) (1.633) (5.806)
2.270 649 682 112 3.713
10% 10% 11% 1% 13%
Fjármunat. (fjármagnsgj.) (24) (16) (41) (1) (82)
Hlutdeildarafkoma 1.944 0 0 0 1.944
Tekjuskattur (422) (30) (131) 362 (221)
Hagnaður tímabilsins 3.768 603 510 473 5.354
Afskriftir varanl. rek.fjárm. 686 157 104 81 1.028
Kaup/s.varanl. rek.fjárm. (484) (124) (214) (154) (976)
EBITDA 2.956 806 786 193 4.741
4. Laun og launatengd gjöld
Starfsmannamál jan - júní
2016
jan - júní
2015
Laun og launatengd gjöld sundurliðast þannig:
Laun 13.121 6.874
Launatengd gjöld og annar starfsmannakostnaður 2.728 1.423
15.849 8.297
Meðalfjöldi starfsmanna á tímabilinu 890 521
Félagið hefur ekki gert neina samninga við starfsmenn eða stjórnendur um lífeyris- eða eftirlaunagreiðslur.
jan - júní jan - júní
Laun og launatengd gjöld skiptast á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi 2016 2015
Framleiðslukostnaður 11.042 5.881
Annar rekstrarkostnaður 4.807 2.416
15.849 8.297
jan - júní jan - júní
5. Rekstrarkostnaður 2016 2015
Keyptar vörur og þjónusta 5.125 1.366
Laun og launatengd gjöld 4.807 4.204
Afskrifaðar viðskiptakröfur 19 (61)
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna 630 297
10.581 5.806
jan - júní jan - júní
6. Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2016 2015
Vaxtatekjur 116 52
Vaxtagjöld (892) (464)
Gengismunur 138 322
Fenginn arður 1.975 8

1.337 (82)

7. Tekjuskattur jan - júní
2016
jan - júní
2015
Tekjuskattur til greiðslu 1.946 581
Frestaður tekjuskattur (Skýring 17) (703) (360)
1.243 221

8. Hagnaður á hlut

Hagnaður á hlut er reiknaður með því að deila þeim hagnaði sem skipta má á hluthafa í móðurfélaginu með vegnu meðaltali almennra hluta sem gefnir eru út á árinu, að undanskildum almennum hlutum sem félagið hefur keypt og heldur sem eigin hlutum.

jan - júní
2016
jan - júní
2015
Hagnaður á timabilinu (þúsundir evra)
Veginn meðalfjöldi útistandandi hluta (í þúsundum)
11.142
486.593
5.354
486.593
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut (EUR cent) 2,29 1,10

Heildarfjöldi hluta nemur 500 milljónum, þar af eru eigin hlutir 13,4 milljón, hver að nafnverði 1 ISK. Allir útgefnir hlutir eru greiddir að fullu. Engin breyting varð á fjölda hluta á árinu.

9. Varanlegir rekstrarfjármunir

Fasteignir og tæki Samtals
Staða 1. janúar 2015
Kostnaðarverð 27.828 19.155 46.983
Uppsafnaðar afskriftir (3.980) (10.092) (14.072)
Bókfært verð 23.848 9.063 32.911
Hreyfingar árið 2015
Bókfært verð í byrjun árs 2015 23.848 9.063 32.911
Gengismunir 16 47 63
Viðbætur vegna kaupa á dótturfélagi 0 0 0
Viðbætur 2.405 2.228 4.633
Selt og aflagt (325) (104) (429)
Afskriftir (392) (1.369) (1.761)
Bókfært verð í lok árs 2015 25.552 9.865 35.417
Staða 1. janúar 2016
Kostnaðarverð 29.960 21.032 50.992
Uppsafnaðar afskriftir (4.408) (11.167) (15.575)
Bókfært verð 25.552 9.865 35.417
Hreyfingar árið 2016
Bókfært verð í byrjun árs 2016 25.552 9.865 35.417
Gengismunir 74 14 88
Viðbætur vegna kaupa á dótturfélagi 17.160 2.411 19.571
Viðbætur 2.296 1.718 4.014
Selt og aflagt 0 (59) (59)
Afskriftir (563) (1.004) (1.567)
Bókfært verð í lok júní 2016 44.519 12.945 57.464
Staða 30. júní 2016
Kostnaðarverð 55.548 30.684 86.232
Uppsafnaðar afskriftir (11.030) (17.738) (28.768)
Bókfært verð í lok júní 2016 44.518 12.946 57.464
Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna greinast á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi: jan - júní Allt árið
2016 2015
Framleiðslukostnaður 1.038 1.364
Annar rekstrarkostnaður 529 397
1.567 1.761

10. Óefnislegar eignir

Viðskipta Hug
vild Einkaleyfi búnaður Samtals
Staða 1. janúar 2015
Kostnaðarverð 3.974 2.890 1.426 8.290
Uppsafnaðar afskriftir (351) (1.876) (899) (3.126)
Bókfært verð 3.623 1.014 527 5.164
Hreyfingar árið 2015
Bókfært verð í byrjun árs 2015 3.623 1.014 527 5.164
Gengismunir 36 0 0 36
Viðbætur 134 0 187 321
Afskriftir 0 (183) (185) (368)
Bókfært verð í lok árs 2015 3.793 831 529 5.153
Staða 1. janúar 2016
Kostnaðarverð 4.143 2.890 1.612 8.645
Uppsafnaðar afskriftir (350) (2.059) (1.083) (3.492)
Bókfært verð 3.793 831 529 5.153
Hreyfingar árið 2016
Bókfært verð í byrjun árs 2016 3.793 831 529 5.153
Gengismunir 17 0 0 17
Viðbætur vegna kaupa á dótturfélagi 6.948 0 0 6.948
Viðbætur 21.405 0 117 21.522
Afskriftir 0 (90) (93) (183)
Bókfært verð í lok júní 2016 32.163 741 553 33.457
Staða 30. júní 2016
Kostnaðarverð 32.514 2.890 1.728 37.132
Uppsafnaðar afskriftir (351) (2.149) (1.175) (3.675)
Bókfært verð í lok júní 2016 32.163 741 553 33.457
Afskriftir óefnislegra eigna greinast á eftirfarandi hátt í rekstrarreikningi: jan - júní Allt árið
2016 2015
Framleiðslukostnaður 82 165
Annar rekstrarkostnaður 101 203
183 368

Viðskiptavild hækkar um 28,3 milljónir Evra á tímabilinu vegna kaupa á dótturfélaginu P/F Von í Færeyjum. Eignfærðar eru 21,4 milljónir evrur sem viðskiptavild vegna kaupanna og 6,9 milljónir evra er viðskiptavild sem var þegar eignfærð í P/F Von við kaupin. Ekki liggja fyrir vísbendingar um virðisrýrnunarþörf og því hefur félagið ekki framkvæmt virðisrýrnunarpróf.

11. Eignarhlutur í hlutdeildarfélögum

Hampiðjan átti í byrjun árs 160,1 milljón hluti í HB Granda hf sem var 8,83% af hlutum félagsins. Á árinu seldi Hampiðjan 38,7 milljón hluti í HB Granda hf. fyrir 9,6 milljónir evra. Vegna þess eru hlutabréfin í HB Granda hf. nú færð meðal fjárfestingareigna. Nánari grein er gerð fyrir eignarhlut í HB Granda hf. í skýringu nr. 12.

Eignarhluti Hlutdeild
í hagnaði
Bókfært
verð
Sp/f Sílnet 45,00% 29 544
P/F Trolverkstaðið Bergið 44,40% 0 127
29 671

12. Fjárfestingareignir

Á árinu seldi Hampiðjan 38,7 milljón hluti í HB Granda hf. fyrir 9,6 milljónir evra. Þar sem þessir hlutir voru seldir og eignarhluturinn þar af leiðandi lækkað, eru hlutabréfin í HB Granda hf. nú færð á markaðsvirði, eins og það var skráð þann 30. júní 2016 á Nasdaq Iceland, meðal fjárfestingareigna.

Eignarhluti í HB Granda greinist þannig á tímabilinu:

Bókfært
Eignarhluti Hlutir verð
Hlutabréfaeign færð sem fjárfestingareign (áður hlutdeildarfélag) 8,83% 160.075 21.698
Seldir eignarhlutir á tímabilinu (2,13%) (38.681) (9.563)
Matsbreyting janúar til júní 2016, innleyst 4.320
Matsbreyting janúar til júní 2016, óinnleyst 6,69% 121.394 9.821
26.276
30. jún 31. des
2016 2015
HB Grandi hf 26.276 0
Síldarvinnslan hf 175 175
P/F Von 0 115
Thyboron Skibssmedie A/S 182 182
Önnur félög 60 30
26.693 502
13. Birgðir
30. jún 31. des
Birgðir greinast þannig: 2016 2015
Net, kaðlar, járnavara, veiðarfæri og aðrar afurðir 39.472 17.926
Vörur í vinnslu 1.333 1.316
Hráefni fyrir hlera, neta- og kaðlaframleiðslu 2.479 2.329
43.284 21.571
14. Viðskiptakröfur og aðrar kröfur
30. jún 31. des
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur greinast þannig: 2016 2015
Viðskiptakröfur 20.872 11.013
Niðurfærsla viðskiptakrafna (820) (554)
Viðskiptakröfur nettó í lok tímabils 20.052 10.459
Skuldabréf og aðrar kröfur 2.106 1.256
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur í lok tímabils 22.158 11.715
Þar af langtímakröfur (972) 0
21.186 11.715
15. Handbært fé 30. jún 31. des
2016 2015
Handbært fé í banka sem reiðufé og aðrar skammtímafjárfestingar 7.684
7.684
5.401
5.401
16. Lántökur 30. jún
2016
Langtímaskuldir greinast þannig eftir gengistryggingarákvæðum: Hlutfall Staða
ISK 0,1% 65
EUR 74,5% 47.638
USD 0,8% 533
AUS 0,1% 52
DKK 20,6% 13.163
NOK 3,9% 2.481
100% 63.932

Skuldir við lánastofnanir koma þannig fram í efnahagsreikningi:

Langtímaskuldir:
Vaxtaberandi langtímaskuldir 63.932
Næsta árs afborganir (2.920)
61.012
Skammtímaskuldir:
Næsta árs afborganir langtímaskulda 2.920
Vaxtaberandi skammtímaskuldir samtals 14.084
17.004
17. Frestaður tekjuskattur jan - júní jan - júní
Frestuð tekjuskattsskuldbinding nettó greinist þannig á eftirfarandi liði: 2016 2015
Tekjuskattskuldbinding í ársbyrjun 2.623 2.782
Tekjuskattskuldbinding frá keyptu dótturfélagi 1.337 0
Tekjuskattur á tímabilinu 1.243 221
Tekjuskattur til greiðslu (1.946) (606)
Tekjuskattur færður yfir eigið fé 631 32
Tekjuskattskuldbinding í lok tímabilsins 3.888 2.429
Hreyfingar á tekjuskattsskuldbindingu júlí til des. 2015 194
2.623
30. jún 31. des
Frestuð tekjuskattsskuldbinding greinist þannig á eftirfarandi liði: 2016 2015
Varanlegir rekstrarfjármunir 4.336 2.969
Aðrir efnahagsliðir 225 230
4.561 3.199
30. jún 31. des
Frestuð tekjuskattsinneign greinist þannig á eftirfarandi liði: 2016 2015
Aðrir efnahagsliðir (320) (74)
Yfirfæranlegt skattalegt tap (353) (502)
(673) (576)
3.888 2.623
18. Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
30. jún 31. des
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig: 2016 2015
Viðskiptaskuldir 16.660 5.656
Aðrar skammtímaskuldir 2.683 1.532
19.343 7.188

19. Árshelmingayfirlit

Rekstur samstæðunnar greinist þannig á árshelminga:

jan.-jún.
2016
júlí - des.
2015
jan.-jún.
2015
júlí - des.
2014
jan.-jún.
2014
júlí - des.
2013
Rekstrartekjur 59.491 29.282 29.645 27.686 26.356 23.862
Rekstrargjöld án afskrifta (51.042) (24.704) (24.904) (23.266) (23.145) (20.620)
Rekstrarhagnaður án afskrifta (EBITDA) 8.449 4.578 4.741 4.420 3.211 3.242
Afskriftir (1.750) (1.101) (1.028) (1.014) (969) (963)
Rekstrarhagnaður (EBIT) 6.699 3.477 3.713 3.406 2.242 2.279
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 5.686 1.728 1.862 2.338 555 1.198
Hagnaður fyrir skatta 12.385 5.205 5.575 5.744 2.797 3.477
Tekjuskattur (1.243) (628) (221) (682) (182) (4)
Hagnaður árshelminga 11.142 4.577 5.354 5.062 2.615 3.473

Fjárhæðir í árshelmingayfirliti eru óendurskoðaðar

20. Aðrir varasjóðir Lögbundinn
varasjóður
Þýðingar
munur
Samtals
Staða 1. janúar 2015
Þýðingarmunur ársins
1.384 (1.229)
150
155
150
Staða 31. desember 2015 1.384 (1.079) 305
Staða 1. janúar 2016
Þýðingarmunur ársins
1.384 (1.079)
210
305
210
Staða 30. júní 2016 1.384 (869) 515

Lögbundinn varasjóður

Fært er í lögbundinn varasjóð samkvæmt íslenskum hlutafélagalögum. Ekki er heimilt að greiða lögbundinn varasjóð til hluthafa í formi arðs. Samkvæmt hlutafélagalögum skal leggja í varasjóðinn þar til hann hefur náð 25% af hlutafé.

Þýðingarmunur

Á þýðingarmun er færður allur gengismunur sem verður til vegna umreiknings reikningsskila félaga innan samstæðunar sem er aðskiljanlegur hluti af rekstri móðurfélagsins.

21. Kaup á P/F Von

Í janúar 2016 keypti Hampiðjan hf. 97,5% eignarhlut í P/F Von sem er öflugt færeyskt fyrirtæki með dótturfélög víða um Evrópu. Gengið var frá greiðslu þann 21.06.2016 í framhaldi af endanlegri samþykkt samkeppnisyfirvalda. Með kaupunum fer Hampiðjan hf. með 98,2% af hlutafé P/F Von en fyrir kaupin átti Hampiðjan hf. 0,7% í félaginu. Tilgangur kaupana er að styrkja við starfsemi Hampiðjunnar í framleiðslu og sölu á veiðarfærum og íhlutum þeirra.

Eftirfarandi tafla sýnir kaupverð Hampiðjunnar hf. á rekstri P/F Von og gangvirði þeirra eigna og skulda sem voru keyptar:

Kaupverð

97,5% eignarhlutur Hampiðjunar hf. greiddur með peningum 44.768
Eignir og skuldir keyptar, á gangvirði Gangvirði
Varanlegir rekstrarfjármunir 19.571
Eignarhlutir í félögum 1.052
Vörubirgðir 18.173
Viðskiptakröfur 7.436
Handbært fé 1.821
Aðrir veltufjármunir 725
Viðskiptavild 6.948
Skammtímaskuldir (16.188)
Langtímaskuldir (14.484)
Nettó eignir keyptar 25.054
Hlutdeild minnihluta (1.691)
Viðskiptavild, mismunur á kaupverði og gangvirði eigna og skulda 21.405
Eignir keyptar 44.768

Mat eigna á kaupdegi var byggt á bókfærðu virði eignanna þann 31.12.2015. Yfirverðið er tilkomið vegna tekjuhæfis eignanna og möguleika á samlegð milli félaganna tveggja.

Í samstæðureikninginn koma á fyrstu 6 mánuðum ársins tekjur frá P/F Von að fjárhæð 28,7 milljónir evra og hagnaður að fjárhæð 1,9 milljónir evra. Upplýsingar um efnahag og rekstur P/F Von koma fram í skýringu nr. 3 um starfsþætti, starfsþáttur 5. Kostnaður sem féll til vegna kaupanna hefur verið gjaldfærður á tímabilinu og er færður meðal rekstrarkostnaðar.

Greiðslur vegna kaupa á P/F Von 44.768
Handbært fé til staðar í fyrirtækinu við kaup (1.821)
Nettó greiðslur færðar meðal fjárfestingahreyfinga í sjóðstreymi 42.947

22. Yfirlit yfir félög í samstæðu

Nafn félags Staðsetning Starfsemi Eignarhluti
í eigu
samstæðu
Eignarhluti
í eigu
minnihluta
Hampidjan Baltic UAB Litháen Veiðaf. framl. 100%
Hampidjan Australia, dótturfélag Hampidjan Baltic Ástralía Veiðafærag. 80% 20%
Hampidjan New Zealand LTD Nýja Sjálandi Veiðafærag. 100%
Hampidjan Canada LTD Kanada Veiðafærag. 100%
Hampidjan USA Inc Bandaríkin Veiðafærag. 100%
Swan Net USA, dótturfélag Hampidjan USA Inc Bandaríkin Veiðafærag. 65% 35%
OTTER Ultra Low Drag LTD Cayman Is Eignarh.f. 100%
Cosmos Trawl A/S Danmörku Veiðafærag. 100%
Nordsötrawl, dótturfélag Cosmos Trawl A/S Danmörku Veiðafærag. 80% 20%
Swan Net Gundry LTD Írlandi Veiðafærag. 56% 44%
Fjarðanet hf. Íslandi Veiðafærag. 51% 49%
P/F Von Færeyjar Veiðafærag. 98% 2%
P/F Vónin, dótturfélag P/F Von Færeyjar Veiðafærag. 100%
Vonin Canada Ltd, dótturfélag P/F Vónin Kanada Veiðafærag. 75% 25%
Strandby Net A/S, dótturfélag P/F Vónin Danmörku Veiðafærag. 75% 25%
Limet Ejendomme A/S, dótturfélag P/F Vónin Danmörku Eignarh.f. 75% 25%
Vónin Ísland ehf, dótturfélag P/F Vónin Íslandi Veiðafærag. 100%
Vónin Refa AS, dótturfélag P/F Von Noregi Veiðafærag. 100%
Tromso Sjosenter AS, dótturfélag Vónin Refa AS Noregi Veiðafærag. 100%
Heroy Terminal AS, dótturfélag Vónin Refa AS Noregi Veiðafærag. 100%
UAB Vónin Lithuania, dótturfélag P/F Von Litháen Veiðafærag. 100%

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga í lok ársins er 10,7 milljónir evra. Af þeirri fjárhæð er hluti minnihluta í Swan Net Gundry ltd. 6,3 milljónir evra. Aðrir hlutar minnihluta eru í Hampidjan USA, Cosmos Trawl A/S, Fjarðanetum hf, Hampidjan Baltic og P/F Von.

Swan Net Gundry ltd á Írlandi er eina félagið innan samstæðunnar sem telst vera með minnihluta sem er verulegur fyrir samstæðuna. Upplýsingar um efnahag og rekstur félagsins koma fram í skýringu nr. 3 um starfsþætti, starfsþáttur 2.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.