Annual / Quarterly Financial Statement • Apr 25, 2018
Annual / Quarterly Financial Statement
Open in ViewerOpens in native device viewer
Origo hf. Samandreginn árshlutareikningur 31. mars 2018 samstæðunnar
Origo hf. Borgartúni 37 105 Reykjavík
Kt. 530292-2079
| Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra | 3 |
|---|---|
| Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu | 4 |
| Efnahagsreikningur | 5 |
| Eiginfjáryfirlit | 6 |
| Sjóðstreymisyfirlit | 7 |
| Skýringar | 8 |
Árshlutareikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning Origo hf. og dótturfélaga, en í samstæðunni eru tíu félög. Árshlutareikningurinn er hvorki endurskoðaður né kannaður af endurskoðendum félagsins.
Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu nam heildartap af rekstri samstæðunnar 26 millj. kr. á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2018. Tekjur samstæðunnar af seldum vörum og þjónustu námu 3.781 millj. kr. á tímabilinu. Eigið fé samstæðunnar í lok tímabilsins var 2.761 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
Á grundvelli kaupréttarsamninga félagsins og starfsmanna þess er færð hlutafjárhækkun að nafnverði 6,6 millj. kr. Nýtt hlutafé var selt á genginu 17,095 til starfsmanna eða fyrir 112 millj. kr. Hlutafjárloforðin eru færð til eignar í efnahagsreikningi félagsins þann 31. mars þar sem stjórn félagsins var skuldbundin til að gefa út nýtt hlutafé. Á stjórnarfundi þann 6. apríl 2018 var hækkunin samþykkt á grundvelli heimildar í samþykktum félagsins. Hlutafjárhækkunin var öll greidd þann 6. apríl 2018.
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er árshlutareikningur samstæðunnar í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar og forstjóra að árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu samstæðunnar 31. mars 2018 og rekstrarafkomu hennar og breytingu á handbæru fé á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2018.
Jafnframt er það álit stjórnar og forstjóra að árshlutareikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.
Stjórn og forstjóri Origo hf. hafa í dag rætt samstæðuárshlutareikning félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2018 og staðfest hann með undirritun sinni.
Reykjavík, 25. apríl 2018.
Stjórn félagsins:
Forstjóri:
| Skýr. | 2018 1.1.-31.3. |
2017 1.1.-31.3. |
|||
|---|---|---|---|---|---|
| Seldar vörur og þjónusta | 5 | 3.781.316 | 3.996.246 | ||
| Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu | ( | 2.873.546) | ( | 3.020.212) | |
| Framlegð | 907.770 | 976.034 | |||
| Rekstrarkostnaður | ( | 970.959) | ( | 878.647) | |
| (Tap) hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld | ( | 63.189) | 97.387 | ||
| Fjármunatekjur | 56.459 | 13.249 | |||
| Fjármagnsgjöld | ( | 28.207) | ( | 41.049) | |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) | 6 | 28.252 | ( | 27.800) | |
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt | ( | 34.937) | 69.587 | ||
| Tekjuskattur | 6.518 | ( | 2.867) | ||
| (Tap) hagnaður tímabilsins | ( | 28.419) | 66.720 | ||
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé: | |||||
| Þýðingarmunur vegna starfsemi dótturfélaga | 8 | 2.198 | 4.120 | ||
| (Heildartap) -hagnaður tímabilsins | ( | 26.221) | 70.840 | ||
| EBITDA | 101.681 | 241.769 | |||
| (Tap) hagnaður á hlut: Grunnafkoma á hverja krónu hlutafjár Þynnt afkoma á hverja krónu hlutafjár |
( ( |
0,06) 0,04) |
0,15 0,12 |
| Skýr. | 31.3.2018 | 31.12.2017 | |
|---|---|---|---|
| Eignir: | |||
| Rekstrarfjármunir | 602.031 | 590.121 | |
| Óefnislegar eignir | 7 | 3.028.147 | 3.083.183 |
| Tekjuskattseign | 208.241 | 130.881 | |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur | 12.091 | 13.014 | |
| Fastafjármunir | 3.850.510 | 3.817.199 | |
| Birgðir | 919.144 | 970.403 | |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur | 1.460.432 | 1.950.848 | |
| Hlutafjárloforð | 112.200 | 0 | |
| Handbært fé | 259.794 | 296.743 | |
| Veltufjármunir | 2.751.570 | 3.217.994 | |
| Eignir samtals | 6.602.080 | 7.035.193 | |
| Eigið fé: | |||
| Hlutafé | 465.172 | 458.609 | |
| Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár | 875.307 | 769.670 | |
| Annað bundið eigið fé | 8 | 669.936 | 656.420 |
| Óráðstafað eigið fé | 750.233 | 1.043.422 | |
| Eigið fé | 2.760.648 | 2.928.121 | |
| Skuldir: | |||
| Vaxtaberandi langtímaskuldir | 1.554.979 | 1.636.874 | |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir | 99.530 | 112.477 | |
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir | 2.186.923 | 2.357.721 | |
| Skammtímaskuldir | 2.286.453 | 2.470.198 | |
| Skuldir samtals | 3.841.432 | 4.107.072 | |
| Eigið fé og skuldir samtals | 6.602.080 | 7.035.193 |
| Hlutafé | Yfirverðs reikningur innborgaðs hlutafjár |
Annað bundið eigið fé |
Óráðstafað eigið fé |
Eigið fé samtals |
|
|---|---|---|---|---|---|
| 1. janúar til 31. mars 2018 | |||||
| Eigið fé 31.12.2017 Áhrif nýs staðals á eigið fé 1.1. |
458.609 | 769.670 | 656.420 | 1.043.422 ( 256.565) |
2.928.121 ( 256.565) |
| Eigið fé 1.1.2018 | 458.609 | 769.670 | 656.420 | 786.857 | 2.671.556 |
| Heildarhagnaður tímabilsins | 2.198 | ( 28.419) |
( 26.221) |
||
| Fært á bundið eigið fé Áfallinn kostnaður |
11.318 | ( 11.318) |
0 | ||
| vegna kaupréttasamninga | 3.113 | 3.113 | |||
| Selt nýtt hlutafé | 6.563 | 105.637 | 112.200 | ||
| Eigið fé 31.3.2018 | 465.172 | 875.307 | 669.936 | 750.233 | 2.760.648 |
| 1. janúar til 31. mars 2017 | |||||
| Eigið fé 1.1.2017 | 449.869 | 629.000 | 682.812 | 567.327 | 2.329.008 |
| Heildarhagnaður tímabilsins | 4.120 | 66.720 | 70.840 | ||
| Fært á bundið eigið fé Áfallinn kostnaður |
88.017 | ( 88.017) |
0 | ||
| vegna kaupréttasamninga | 7.523 | 7.523 | |||
| Selt nýtt hlutafé | 8.740 | 140.670 | 149.410 | ||
| Eigið fé 31.3.2017 | 458.609 | 769.670 | 774.949 | 553.553 | 2.556.781 |
| Skýr. | 2018 | 2017 | |||
|---|---|---|---|---|---|
| 1.1.-31.3. | 1.1.-31.3. | ||||
| Rekstrarhreyfingar: | |||||
| (Tap) hagnaður tímabilsins | ( | 28.419) | 66.720 | ||
| Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: | |||||
| Afskriftir | 164.870 | 144.382 | |||
| Hrein fjármagnsgjöld | 6 | ( | 28.252) | 27.800 | |
| Tekjuskattur | ( | 6.518) | 2.867 | ||
| 101.681 | 241.769 | ||||
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum: Birgðir, lækkun |
43.035 | 14.392 | |||
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, lækkun | 615.462 | 467.485 | |||
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, lækkun | ( | 554.061) | ( | 374.725) | |
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum | 104.436 | 107.152 | |||
| Innheimtar vaxtatekjur | 5.556 | 13.249 | |||
| Greidd vaxtagjöld | ( | 28.207) | ( | 32.821) | |
| ( | 22.651) | ( | 19.572) | ||
| Handbært fé frá rekstri | 183.466 | 329.349 | |||
| Fjárfestingarhreyfingar: | |||||
| Fjárfesting í rekstrarfjármunum | ( | 77.200) | ( | 78.560) | |
| Eignfærðar óefnislegar eignir | 7 | ( | 114.172) | ( | 140.965) |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur, breyting | 923 | ( | 179) | ||
| Fjárfestingarhreyfingar | ( | 190.449) | ( | 219.704) | |
| Fjármögnunarhreyfingar: | |||||
| Afborganir langtímalána | ( | 22.629) | ( | 322.700) | |
| Fjármögnunarhreyfingar | ( | 22.629) | ( | 322.700) | |
| Lækkun á handbæru fé | ( | 29.612) | ( | 213.055) | |
| Áhrif gengisbreytinga á handbært fé | ( | 7.337) | 2.443 | ||
| Handbært fé í ársbyrjun | 296.743 | 871.736 | |||
| Handbært fé í lok tímabilsins | 259.794 | 661.124 | |||
| Fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar á greiðsluáhrifa | |||||
| Selt nýtt hlutafé | 112.200 | 149.410 | |||
| Hlutafjárloforð | ( | 112.200) | ( | 149.410) |
Origo hf. ("Félagið") er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru í Borgartúni 37, Reykjavík. Árshlutareikningur samstæðunnar hefur að geyma árshlutareikning félagsins og dótturfélaga þess sem vísað er til í heild sem "samstæðunnar" og til einstakra félaga sem "samstæðufélaga".
Hlutverk félagsins er að veita viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði upplýsingatækni með þróun hugbúnaðar, sölu á tölvu- og skrifstofubúnaði, ráðgjöf og tengdri þjónustu.
Árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Samandreginn árshlutareikningur Origo hf. inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi og ætti að lesa í samhengi við ársreikning samstæðunnar fyrir árið 2017.
Stjórn félagsins staðfesti árshlutareikninginn 25. apríl 2018.
Við gerð árshlutareikningsins er beitt sömu reikningsskilaaðferðum og beitt var við gerð ársreiknings samstæðunnar fyrir árið 2017. Hægt er að nálgast ársreikninginn hjá félaginu eða á vef þess www.origo.is og á vef Kauphallar Íslands; www.nasdaqomxnordic.com.
Árshlutareikningurinn er gerður í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins og eru fjárhæðir birtar í þúsundum. Hann byggir á upphaflegu kostnaðarverði, að því undanskildu að fasteignir eru færðar á endurmetnu kostnaðarverði.
Gerð árshlutareikninga í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati.
| Vörur og rekstrar- þjónusta |
Hugbúnaður og tengd þjónusta |
Samtals | |
|---|---|---|---|
| Starfsþættir 1.1. - 31.3. 2018 | |||
| Seldar vörur og þjónusta | 2.069.468 | 1.711.848 | 3.781.316 |
| Afkoma starfsþáttar (EBITDA) | 9.807 | 91.874 | 101.681 |
| Afskriftir | ( 55.898) |
( 108.972) |
( 164.870) |
| Hreinar fjármunatekjur | 28.252 | ||
| Tekjuskattur | 6.518 | ||
| Tap tímabilsins | ( 28.419) |
||
| Þýðingarmunur vegna starfsemi dótturfélaga | 2.198 | ||
| Heildartap tímabilsins | ( 26.221) |
| Vörur og rekstrar- þjónusta |
Hugbúnaður og tengd þjónusta |
Samtals | ||
|---|---|---|---|---|
| Starfsþættir 1.1. - 31.3. 2017 | ||||
| Seldar vörur og þjónusta | 2.572.761 | 1.423.485 | 3.996.246 | |
| Afkoma starfsþáttar (EBITDA) | 4.477 | 237.292 | 241.769 | |
| Afskriftir | ( 71.906) |
( 72.476) |
( 144.382) |
|
| Hrein fjármagnsgjöld | ( 27.800) |
|||
| Tekjuskattur | ( 2.867) |
|||
| Hagnaður tímabilsins | 66.720 | |||
| Þýðingarmunur vegna starfsemi dótturfélaga | 4.120 | |||
| Heildarhagnaður tímabilsins | 70.840 | |||
| 6. | Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld | |||
| Fjármunatekjur greinast þannig: | 2018 | 2017 | ||
| 1.1-31.3. | 1.1-31.3. | |||
| Vaxtatekjur | 5.556 | 13.249 | ||
| Gengishagnaður gjaldmiðla | 50.903 | 0 | ||
| Fjármunatekjur samtals | 56.459 | 13.249 | ||
| Fjármagnsgjöld greinast þannig: | ||||
| Vaxtagjöld | ( 28.207) |
( 33.293) |
||
| Gengistap gjaldmiðla | 0 | ( 7.756) |
||
| Fjármagnsgjöld samtals | ( 28.207) |
( 41.049) |
||
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) samtals |
Óefnislegar eignir, afskriftir og virðisrýrnun greinist þannig:
| Viðskiptavild | Hugbúnaður | Óefnislegar eignir alls |
|
|---|---|---|---|
| Kostnaðarverð | |||
| Heildarverð 1.1.2017 | 1.920.336 | 1.285.451 | 3.205.787 |
| Yfirtekið við kaup á rekstrareiningu | 81.140 | 380.000 | 461.140 |
| Viðbót á árinu | 0 | 461.150 | 461.150 |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | ( 15.866) |
( 64.235) |
( 80.101) |
| Heildarverð 31.12.2017 | 1.985.610 | 2.062.366 | 4.047.976 |
| Viðbót á árinu | 0 | 114.172 | 114.172 |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | ( 29.917) |
( 79.149) |
( 109.066) |
| Heildarverð 31.3.2018 | 1.955.693 | 2.097.389 | 4.053.082 |
| Afskriftir og virðisrýrnun | |||
| Afskrifað alls 1.1.2017 | 137.481 | 545.849 | 683.330 |
| Afskriftir | 0 | 297.910 | 297.910 |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | 0 | ( 16.447) |
( 16.447) |
| Afskrifað alls 31.12.2017 | 137.481 | 827.312 | 964.793 |
| Afskriftir | 0 | 92.084 | 92.084 |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | 0 | ( 31.942) |
( 31.942) |
| Afskrifað alls 31.3.2018 | 137.481 | 887.454 | 1.024.935 |
| Bókfært verð | Viðskiptavild | Hugbúnaður | Óefnislegar eignir alls |
|---|---|---|---|
| 1.1.2017 | 1.782.855 | 739.602 | 2.522.457 |
| 31.12.2017 | 1.848.129 | 1.235.054 | 3.083.183 |
| 31.3.2018 | 1.818.212 | 1.209.935 | 3.028.147 |
| Afskriftahlutföll | 10 - 25% |
Hluti af starfsemi Origo hf. er að þróa hugbúnað og selja. Í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla voru á tímabilinu eignfærðar 114 millj. kr. vegna þróunar samstæðunnar á Tempo hugbúnaði. Við mat á fjárhæðum er miðað við kostnað sem til fellur frá þeim degi sem verkefni uppfyllir öll skilyrði til eignfærslu. Annar þróunarkostnaður er gjaldfærður þegar til hans er stofnað.
Óefnislegar eignir sem þróaðar innan samstæðunnar eru færðar á kostnaðarverði að frádregnum afskriftum eins og um keypta eign væri að ræða. Bókfært verð óefnislegra eigna er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til að meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra. Sé einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin. Virðisrýrnunarpróf eru gerð að minnsta kosti árlega á viðskiptavild.
Annað bundið eigið fé greinist þannig:
| Þýðingar munur í dóttur- félögum |
Bundinn hlutdeildar reikningur |
Samtals | |
|---|---|---|---|
| Staða 1.1.2017 | 412.918 | 269.894 | 682.812 |
| Breyting á tímabilinu | 4.120 | 88.017 | 92.137 |
| Staða 31.3.2017 | 417.038 | 357.911 | 774.949 |
| Staða 1.1.2018 | 412.781 | 243.639 | 656.420 |
| Breyting á tímabilinu | 2.198 | 11.318 | 13.516 |
| Staða 31.3.2018 | 414.979 | 254.957 | 669.936 |
Félagið hefur innleitt reikningsskilastaðal IFRS 15 fyrir reikningsár sem hófst 1. janúar 2018. Reikningsskilastaðallinn inniheldur nýja viðmiðun við skráningu tekna og kemur í stað reglna um tekjuskráningar sem áður var að finna í IAS 11 og IAS 18.
Áhrif á eigið fé samstæðunnar 1. janúar 2018 eru metin með hliðsjón af reglum staðalsins við skráningar tiltekinna tekna samstæðunnar og frestuðum tekjum og dreifingu þeirra tekna á síðari tímabil. Frestaðar tekjur í árslok 2017 eru 433 millj. kr. og eigið fé lækkað 257 millj. kr. við innleiðingu á staðlinum að teknu tilliti breytingar á meðhöndlun kostnaðar og tekjuskattsáhrifa.
Ef staðallinn hefði ekki tekið gildi 1. janúar 2018 hefðu áhrif orðið þau að tekjur á fyrsta fjórðungi ársins 2018 hefðu verið um 12 millj. kr. hærri og tap tímabilsins um 7 millj. kr. lægra. Áhrif á fyrsta ársfjórðung 2018 greinist þannig:
| Fyrir IFRS 15 | ||||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| 2018 | Áhrif nýs | 2018 | ||||
| Rekstrarreikningur | 1.1.-31.3. | staðals | 1.1.-31.3. | |||
| Seldar vörur og þjónusta | 3.781.316 | 12.410 | 3.793.726 | |||
| Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu | ( 2.873.546) | ( | 3.100) | ( 2.876.646) | ||
| Framlegð | 907.770 | 9.310 | 917.080 | |||
| Rekstrarkostnaður | ( | 970.959) | 0 | ( | 970.959) | |
| Tap fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld | ( | 63.189) | 9.310 | ( | 53.879) | |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) | 28.252 | 0 | 28.252 | |||
| Tap fyrir tekjuskatt | ( | 34.937) | 9.310 | ( | 25.627) | |
| Tekjuskattur | 6.518 | ( | 1.862) | 4.656 | ||
| Tap tímabilsins | ( | 28.419) | 7.448 | ( | 20.971) | |
| EBITDA | 101.681 | 9.310 | 110.991 |
Helstu kennitölur samstæðunnar:
| 2018 | 2017 | |
|---|---|---|
| 1.1.-31.3. | 1.1.-31.3. | |
| Rekstur | ||
| Veltuhraði vörubirgða í lok tímabils - vörunotkun/sölubirgðir í lok tímabils | 5,8 | 6,7 |
| Söludagar í viðskiptakröfum - viðskiptakröfur í lok tímabils/seldar vörur | ||
| og þjónusta | 26 | 26 |
| Laun og launatengd gjöld/seldar vörur og þjónusta | 44,0% | 37,7% |
| Rekstrarkostnaður/seldar vörur og þjónusta | 25,7% | 22,0% |
| EBITDA/seldar vörur og þjónusta | 2,7% | 6,0% |
| Hagnaður tímabilsins/seldar vörur og þjónusta ( |
0,8%) | 1,7% |
| Efnahagur | 31.3.2018 | 31.12.2017 |
| Veltufjárhlutfall - veltufjármunir/skammtímaskuldir | 1,20 | 1,30 |
| Eiginfjárhlutfall - eigið fé/heildareignir | 41,8% | 41,6% |
Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga:
| 1 F 2018 |
4 F 2017 |
3 F 2017 |
2 F 2017 |
1 F 2017 |
|
|---|---|---|---|---|---|
| Seldar vörur og þjónusta Vörunotkun og kostnaðarverð |
3.781.316 | 3.944.256 | 3.515.353 | 3.608.297 | 3.996.246 |
| seldrar þjónustu ( 2.873.546) | ( 2.900.570) | ( 2.656.086) | ( 2.704.775) | ( 3.020.212) | |
| Framlegð | 907.770 | 1.043.686 | 859.267 | 903.522 | 976.034 |
| Rekstrarkostnaður ( | 970.959) | ( 965.036) |
( 773.690) |
( 826.588) |
( 878.647) |
| Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ( |
63.189) | 78.650 | 85.577 | 76.934 | 97.387 |
| Fjármunatekjur | 56.459 | 103.388 | ( 55.741) |
152.238 | 13.249 |
| Fjármagnsgjöld ( | 28.207) | ( 27.067) |
( 26.971) |
( 19.330) |
( 41.049) |
| Hrein fjármagnsgjöld | 28.252 | 76.321 | ( 82.712) |
132.908 | ( 27.800) |
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt ( | 34.937) | 154.971 | 2.865 | 209.842 | 69.587 |
| Tekjuskattur | 6.518 | 18.562 | 8.937 | ( 28.919) |
( 2.867) |
| (Tap) hagnaður tímabilsins ( | 28.419) | 173.533 | 11.802 | 180.923 | 66.720 |
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé: | |||||
| Þýðingarmunur dótturfélaga Rekstrarliðir færðir beint á |
2.198 | ( 6.202) |
16.745 | ( 14.800) |
4.120 |
| eigið fé samtals | 2.198 | ( 6.202) |
16.745 | ( 14.800) |
4.120 |
| (Heildartap) -hagnaður tímabilsins | ( 26.221) |
167.331 | 28.547 | 166.123 | 70.840 |
| EBITDA | 101.681 | 246.426 | 228.536 | 211.413 | 241.769 |
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.