Ársfjórðungsuppgjör Q2 2018
Kynningarfundur 23. águst 2018 Finnur Oddsson, forstjóri
Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
F2 2018 |
|
1H 2018 |
|
| Tekjur |
3.731 mkr |
3,4% YOY |
7.512 mkr |
-1,2% YOY |
| Framlegð |
1.010 mkr |
27,1% YTD |
1.917 mkr |
25,5% YTD |
Heildarhagnaður (tap) |
15 mkr |
0,4% YTD |
(11) mkr |
-0,1% YTD |
| EBITDA |
235 mkr |
6,3% YTD |
336 mkr |
4,5% YTD |
Fréttir af starfsemi samstæðu Origo
- Afkoma mun betri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta
- Tekjur vaxa aftur eftir tekjusamdrátt á fyrsta ársfjórðungi og framlegð hefur aukist
- Munur á heildarhagnaði milli ára fyrst og fremst vegna gengishagnaðar gjaldmiðla
- Rekstur samstæðu og allra helstu eininga hefur styrkst
- Aðgerðir til að bæta rekstur skila sér
- Almennt ásættanlegur viðsnúningur samstæðu á öðrum ársfjórðungi og sá þriðji fer vel af stað
- Aðhald nauðsynlegt áfram áhyggjur af lausum kjarasamningum
- Fjárfesting í þróun á eigin hugbúnaðarlausnum skilar tekjuvexti
- Markaðssamstarf Origo og Knattspyrnufélagsins Vals
- Íþróttahöll og keppnisvöllur Vals bera nöfnin Origo næstu árin
- Samkomulag við HPE Growth Capital um sölu á þriðjungs hlut í Tempo
- Einkaviðræður, fyrirvari um áreiðanleikakönnun
-
Gert ráð fyrir að sala gangi í gegn eftir 6-7 vikur
-
Tekjur Notendalausna voru 1.199 mkr á öðrum ársfjórðungi (20% YoY) og 2.249 mkr á fyrri árshelmingi 2018 (8%)
- Töluverð eftirspurn eftir Lenovo tölvubúnaði
- 60% aukning í sölu á sjónvörpum og myndavélum frá Sony
- Góður vöxtur í sölu á hljóð- og myndlausnum frá Bose og Nec
- 80% aukning í sölu gegnum netverslun á milli ára
- Áhersla á öfluga markaðssókn, nýjar boðleiðir, stafræna þróun og aukna þjónustuupplifun hefur skilað árangri
- Góðar horfur áfram
- Tekjur Rekstrarþjónustu og innviða voru 959 mkr á öðrum ársfjórðungi og 2.085 mkr á fyrri árshelmingi 2018 (-13% YoY)
- Sala á þjónustu og lausnum hjá Rekstrarþjónustu og innviðum var lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir
- Meginskýringin er minni sala á miðlægum tölvubúnaði og lægri tekjur af þjónustusamningum
- Aukin eftirspurn eftir þjónustu og útseldri vinnu
-
Verkefnastaða hefur verið að styrkjast síðustu mánuði og horfur í rekstri eru ágætar
-
Tekjur Viðskiptalausna voru 354 mkr á öðrum ársfjórðungi (41% YoY) og 744 mkr á fyrri árshelmingi 2018 (45% YoY)
- Breiðari markhópur og mikil fjölgun viðskiptavina hjá Viðskiptalausnum Origo
- Tekjuvöxtur þvert á starfsemi og afkoma betri en í fyrra
- Aukin eftirspurn á lausnum fyrir fjármálafyrirtæki
- Dynamics NAV lausnir, Timian innkaupakerfi og Kjarni mannauðskerfi hluti af lausnaframboðinu
- Veruleg tækifæri falin í sölu á SAP S/4HANA viðskiptalausn
- Verkefnastaða er góð og útlitið gott fyrir seinni hluta árs
- Tekjur Hugbúnaðarlausna voru um 475 mkr á öðrum ársfjórðungi (-3% YoY) og 917 mkr á fyrri árshelmingi 2018 (-6%)
- Rekstur gekk vel í F2 og afkoma batnaði verulega frá F1
- Mikil eftirspurn eftir þjónustu hugbúnaðarsérfræðinga og sala hugbúnaðarleyfa gekk ágætlega í F2
- Eftirspurn eftir nýjum vörum sviðsins, Caren og CCQ var góð
- Vaxandi áhugi á öryggislausnum og öryggistengdri ráðgjöf
- Origo valið samstarfsaðili ársins í öryggislausnum hjá IBM
- Gæðastjórnunarlausnin CCQ komst í lokaúrslit Beacon nýsköpunarkeppni IBM á THINK tæknimessunni í Las Vegas
- Verkefnastaðan góð og horfur í rekstri ágætar
Applicon Tempo
- Tekjur Applicon SE námu 22 mSEK (-2% YoY) á öðrum ársfjórðungi og 45 mSEK á fyrri árshelmingi (-6% YoY)
- Góð eftirspurn eftir þjónustu Applicon í Svíþjóð
- Tekjur drógust lítillega saman á tímabilinu vegna samdráttar í sölu hugbúnaðarleyfa frá þriðja aðila og nýtingu tíma ráðgjafa í þróun nýrra lausna sem bætast við lausnaframboð
- Starfsmönnum hefur fjölgað um 8%
- Applicon hefur fest sig í sessi sem leiðandi fyrirtæki í lausnum fyrir meðalstóra banka og fjármálafyrirtæki
- Afkoma hefur verið undir væntingum en horfur fyrir seinni hluta árs eru góðar
Tempo
- Tekjur Tempo námu 5 mUSD (IFRS 4,8 mUSD) á öðrum ársfjórðungi (28% YoY) og 9,7 mUSD á fyrri hluta árs (17% YoY)
- Tekjur síðustu 12 mánuði (e. running revenue) eru 20.7 mUSD (30% YoY)
- Skýjalausnir og áskriftartekjur í sókn
- Áskriftartekjur vegna Tempo Cloud jukust um 37%
- Tekjur vegna skýjalausna í fyrsta skipti yfir 40% af heildartekjum
- Viðskiptavinum fjölgar, þeir nota Tempo meira og fleiri prófa í fyrsta skipti
- Viðskiptavinir eru 11.822 í yfir 120 löndum
- Sala til stærri viðskiptavina (enterprise) eykst áfram, 39% af tekjum
- Meðaltekjur á hvern viðskiptavin halda áfram að hækka v/ verðhækkana og viðbótarsölu (e. cross selling)
- Hlutfall endurnýjunar (e. renewals/retention) áskrifta hefur aldrei verið hærra
- Fjöldi reynsluáskrifta (e. trials) fjölgar á milli ára
- Söluaukning var hjá endursöluaðilum, sem telja nú 140 um allan heim
Tempo
Fréttir af starfsemi (framh.)
- Vöruþróun grunnur að nýjum tekjustraumum
- Þróun á Tempo-lausnum fyrir aðrar vinsælar skýjalausnir komin vel á veg (t.d. fyrir Zendesk eða Trello)
- Tempo mun kynna nýjungar í þjónustu á Atlassian Summit ráðstefnuninni í september – skapa tekjur á næstu mánuðum
- Viðbætur miða að því að auðvelda viðskiptavinum innleiðingu og notkun á lausnum Tempo og auka líkur á endurnýjun áskrifta og leyfa
- Söluferli Tempo
- Gengið frá samkomulagi um áreiðanleikakönnun og einkaviðræður við HPE Growth Capital
- Fyrirhuguð kaup miðað sölu þriðjungs hlutafjár í Tempo
- Heildarvirði Tempo metið 62,5 mUSD.
- HPE mun leggjaTempo til umtalsvert fjármagn til þróunar og vaxtar
- HPE er alþjóðlegur sjóður sem sérhæfir sig í fjárfestingum í ört vaxandi tæknifyrirtækjum
- Sterkt teymi leitt af einum af eigendum HPE, Manfred Krikke
- Sameiginlegt markmið og samstarf um enn hraðari vöxt og uppbyggingu Tempo
- Áframhaldandi eignarhald á meirihluta í Tempo er mikið hagsmunamál fyrir hluthafa Origo.
- Horfur í rekstri Tempo eru góðar og er gert ráð fyrir svipuðum eða meiri tekjuvexti en var á síðasta fjórðungi
Fjárhagur
Lykiltölur úr rekstri á fyrri árshelmingi
Rekstrarreikningur annars ársfjórðungs 2018
Í milljónum ISK |
Q2 2018 |
Q2 2017 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.731 |
3.608 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.722) |
(2.705) |
| Framlegð |
1.010 |
904 |
| Rekstrarkostnaður |
(948) |
(827) |
| Rekstrarhagnaður (tap) |
62 |
77 |
| Hreinar fjármunartekjur/gjöld |
(35) |
133 |
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt |
27 |
210 |
| Tekjuskattur |
(6) |
(29) |
Hagnaður (tap) tímabilsins |
21 |
181 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
(6) |
(15) |
| Heildarhagnaður (tap) tímabilsins |
15 |
166 |
|
|
|
| EBITDA |
235 |
211 |
Rekstrarreikningur fyrri árshelmings 2018
Í milljónum ISK |
1H 2018 |
1H 2017 |
Seldar vörur og þjónusta |
7.512 |
7.605 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(5.595) |
(5.725) |
| Framlegð |
1.917 |
1.880 |
| Rekstrarkostnaður |
(1.919) |
(1.705) |
| Rekstrarhagnaður (tap) |
(1) |
174 |
| Hreinar fjármunartekjur/gjöld |
(6) |
105 |
Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt |
(8) |
279 |
| Tekjuskattur |
1 |
(32) |
Hagnaður (tap) tímabilsins |
(7) |
248 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
(4) |
(11) |
| Heildarhagnaður (tap) tímabilsins |
(11) |
237 |
|
|
|
| EBITDA |
336 |
453 |
Efnahagsreikningur
Veltufjárhlutfall
Í milljónum ISK |
30.06.2018 |
31.12.2017 |
| Fastafjármunir |
3.954 |
3.817 |
| Veltufjármunir |
3.036 |
3.218 |
Eignir samtals |
6.990 |
7.035 |
|
|
|
| Eigið fé |
2.779 |
2.928 |
| Langtímaskuldir |
1.598 |
1.637 |
| Skammtímaskuldir |
2.612 |
2.470 |
Eigið fé og skuldir samtals |
6.990 |
7.035 |
Sjóðstreymi
163 282 123 483 550 176 Þróun á handbæru fé á fyrsta ársfjórðungi (m. ISK)
Í milljónum ISK |
1.1.-30.06. 2018 |
1.1.-30.06. 2017 |
Handbært fé frá rekstri |
201 |
332 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
(387) |
(354) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
69 |
(292) |
(Lækkun) hækkun á handbæru fé |
(117) |
(314) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
(4) |
(8) |
Handbært fé í ársbyrjun |
297 |
872 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
176 |
550 |
Gengi hlutabréfa í Kauphöll
• Skráð á aðallista frá 1995
- Útgefnir hlutir 30.06.208: 465 mkr
- Markaðsvirði:
- 31.12.2016 9.180 mkr
- 31.12.2017 12.294 mkr
- 30.06.2018 9.446 mkr
- Fjöldi hluthafa: 626
| Hluthafar - 10 stærstu |
% |
| Vogun hf. |
10,8% |
| Lífeyrissjóður verslunarmanna |
9,9% |
| Birta lífeyrissjóður |
9,9% |
| Kvika banki hf. |
8,6% |
| The Wellington Trust Company Na |
6,6% |
| Landsbankinn hf. |
4,7% |
| Sjóvá-Almennar tryggingar hf. |
4,4% |
| Lífsverk lífeyrissjóður |
3,2% |
| IS Hlutabréfasjóðurinn |
2,8% |
| HEF kapital ehf |
2,5% |
Horfur
Horfur í rekstri
- Rekstur flestra eininga hefur styrkst það sem af er ári og horfur í rekstri almennt nokkuð góðar.
- Fjárfesting í þróun eigin lausna skilar tekjuvexti
- Aukið hagræði í framhaldi af sameiningu eininga innan samstæðu
- Almennt góð eftirspurn eftir UT-lausnum
- Áfram ögranir í rekstrarumhverfi sem geta haft neikvæð áhrif á rekstur Origo
- Kjarsamningar og óhóflegar launahækkanir
- Alþjóðleg samkeppni að aukast
- Gert ráð fyrir að tekjuvöxtur og afkoma verði betri á seinni helmingi árs en fyrstu 6 mánuði ársins, nær því sem hefur verið undanfarin ár
Spurningar?
Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.