Ársfjórðungsuppgjör Q3 2018
Kynningarfundur 1. nóvember 2018 Finnur Oddsson, forstjóri
Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
2018 F3 |
|
2018 1.1. - 30.9. |
|
| Tekjur |
3.744 mkr |
6,5% YOY |
11.256 mkr |
1,2% YOY |
| Framlegð |
1.071 mkr |
28,6% |
2.988 mkr |
26,5% YTD |
Heildarhagnaður (tap) |
146 mkr |
3,9% |
135 mkr |
1,2% YTD |
| EBITDA |
369 mkr |
9,8% |
705 mkr |
6,3% YTD |
Fréttir af starfsemi samstæðu Origo
- Niðurstaða þriðja ársfjórðungs yfir væntingum
- Tekjuvöxtur að styrkjast
- Einn besti rekstrarársfjórðungur í sögu Origo samstæðunnar
- Áherslubreytingar í rekstri félagsins skila jákvæðri þróun
- Breytt skipulag og endurmörkun vörumerkis skila smám saman auknu hagræði, meiri skilvirkni og sterkari markaðsstöðu
- Origo er orðið leiðandi vörumerki á íslenskum upplýsingatæknimarkaði
- Tekjur vaxa í öllum einingum og tekjusamsetning þróast í rétta átt
- Rekstur dótturfélaga gengur vel, einkum hjá Tempo
-
Origo undirritaði samkomulag um áreiðanleikakönnun og einkaviðræður um sölu á 55% hlut í Tempo til Diversis Capital
-
Tekjur Viðskiptalausna voru 360 mkr á þriðja ársfjórðungi (48% YoY) og 1.164 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins (43% YoY)
- Lausnaframboð nær nú til breiðari markhóps
- Helstu vörur: SAP og Dynamics Nav lausnir, Timian innkaupakerfi og Kjarni mannauðs- og launakerfi
- Vöxtur á öllum sviðum
- Nýting ráðgjafa mjög góð fjölbreytt langtímaverkefni
- Útlit fyrir áframhaldandi kröftugan vöxt og bætta afkomu
- Tekjur Hugbúnaðarlausna voru um 571 mkr á þriðja ársfjórðungi (16% YoY) og 1.489 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins (1,4% YoY)
- Heldur dregið úr þróun frá því á fyrri hluta árs
- Ágæt eftirspurn eftir þjónustu hugbúnaðarsérfræðinga og ráðgjafa
- Sala hugbúnaðarleyfum, eigin og frá 3ja aðila, gekk vel
-
Verkefnastaða er góð og horfur eru því ágætar
-
Tekjur Notendalausna voru 1.033 mkr á þriðja ársfjórðungi (0,1% YoY) og 3.282 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins (5% YoY)
- Góð eftirspurn eftir Lenovo tölvum til fyrirtækja og einstaklinga 10% vöxtur á milli tímabila
- Sala á Sony mynd- og hljóðbúnaði skilaði einnig 10% vexti á milli ára
- Áfram mikil eftirspurn eftir hljóð- og myndlausnum til fyrirtækja
- Viðskipti í gegnum netverslun rúmlega tvöfaldaðist á milli tímabila
- Tekjur Rekstrarþjónustu og innviða voru 993 mkr á þriðja ársfjórðungi (2,2% YoY) og 3.078 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins (-7,9% YoY)
- Ný fyrirtæki bættust í hýsingar og rekstrarþjónustu
- Góð eftirspurn eftir ýmiss konar sérfræðiþjónustu
- Tekjur færast í auknum mæli úr einskiptissölu yfir í áskriftartekjur
- Verkefnastaða fyrir komandi ársfjórðunga lítur vel út
Applicon Tempo
- Tekjur Applicon SE námu 19,8 mSEK (9,3% YoY) á þriðja ársfjórðungi og 64,7 mSEK á fyrstu níu mánuðum ársins (-2,3% YoY)
- Góð eftirspurn eftir þjónustunni
- Tekjusamdrátt fyrstu níu mánuðina, lægri útseld sérfræðiráðgjöf og minni sala á hugbúnaðarleyfum en í fyrra
- Áframhaldandi þróun og fjárfesting í nýjum lausnum
- Horfur fyrir næsta ársfjórðung eru ágætar
Tempo
- Tekjur Tempo (án IFRS) námu 5,6 mUSD á þriðja ársfjórðungi (34% YoY) og 15,3 mUSD á fyrstu níu mánuðum ársins (22% YoY)
- Áskriftartekjur vegna Tempo Cloud jukust um 39% í þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra
- Hlutfall tekna vegna skýjalausna hefur vaxið úr 36% af heildartekjum í sölu hugbúnaðar í 40% á þessum fjórðungi
- Sala til "Enterprise" viðskiptavina jókst áfram og er nú 40% af heildartekjum
- Árlegar áskriftartekjur, ARR, jukust um 34% á milli ára í fjórðungnum
- Tilkynnt var um fjórar nýjar vörur í fjórðungnum
- Horfur í rekstri Tempo eru góðar og er gert ráð fyrri áframhaldandi tekjuvexti næstu ársfjórðunga
- Stjórn Origo samþykkti að undirrita samkomulag um einkaviðræður um sölu á 55% hlut í Tempo til Diversis Capital
- Diversis Capital er fjárfestingafélag í Los Angeles býr yfir víðtækri reynslu í uppbyggingu ört vaxandi tæknifyrirtækja
- Fyrirhuguð kaup miða við að heildarvirði Tempo (EV) sé USD 62,5 milljónir
- Diversis greiði Origo um USD 34,4 milljónir
- Félögin munu leggja sameiginlega til vaxtarfjármagn, USD 2 milljónir sem greiðist í hlutfalli við eignarhlut
- Gangi viðskiptin eftir er gert ráð fyrir að þeim ljúki í nóvember
Fjárhagur
Lykiltölur úr rekstri fyrstu níu mánuði ársins
Rekstrarreikningur fyrstu níu mánuði ársins 2018
Í milljónum ISK |
2018 1.1.-30.9. |
2017 1.1.-30.9. |
Seldar vörur og þjónusta |
11.256 |
11.120 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(8.268) |
(8.381) |
| Framlegð |
2.988 |
2.739 |
| Rekstrarkostnaður |
(2.787) |
(2.479) |
| Rekstrarhagnaður |
201 |
260 |
| Hrein (fjármagnsgjöld)/tekjur |
(30) |
22 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
172 |
282 |
| Tekjuskattur |
(36) |
(23) |
Hagnaður tímabilsins |
136 |
259 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
(1) |
6 |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
135 |
266 |
| EBITDA |
705 |
682 |
Rekstrarreikningur þriðja ársfjórðungs 2018
Í milljónum ISK |
Q3 2018 |
Q3 2017 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.744 |
3.515 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.672) |
(2.656) |
| Framlegð |
1.071 |
859 |
| Rekstrarkostnaður |
(868) |
(774) |
| Rekstrarhagnaður |
203 |
86 |
| Hrein (fjármagnsgjöld)/tekjur |
(23) |
(83) |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
179 |
3 |
| Tekjuskattur |
(36) |
9 |
| Hagnaður tímabilsins |
143 |
12 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
3 |
17 |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
146 |
29 |
|
|
|
| EBITDA |
369 |
229 |
Efnahagsreikningur
Veltufjárhlutfall
Í milljónum ISK |
30.09.2018 |
31.12.2017 |
| Fastafjármunir |
3.913 |
3.817 |
| Veltufjármunir |
3.344 |
3.218 |
Eignir samtals |
7.256 |
7.035 |
|
|
|
| Eigið fé |
2.928 |
2.928 |
| Langtímaskuldir |
1.587 |
1.637 |
| Skammtímaskuldir |
2.741 |
2.470 |
Eigið fé og skuldir samtals |
7.256 |
7.035 |
Sjóðstreymi
Handbært fé frá rekstri (m. ISK)
Þróun á handbæru fé á þriðja ársfjórðungi (m. ISK)
Í milljónum ISK |
1.1.-30.09. 2018 |
1.1.-30.09. 2017 |
Handbært fé frá rekstri |
40 |
196 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
(535) |
(521) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
274 |
(321) |
(Lækkun) hækkun á handbæru fé |
(221) |
(646) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
(0) |
(0) |
Handbært fé í ársbyrjun |
297 |
872 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
75 |
226 |
Gengi hlutabréfa í Kauphöll
• Skráð á aðallista frá 1995
- Útgefnir hlutir 30.09.2018: 465 mkr
- Markaðsvirði:
- 31.12.2016 9.180 mkr
- 31.12.2017 12.294 mkr
- 30.09.2018 9.539 mkr
- Fjöldi hluthafa: 615
| Hluthafar - 10 stærstu |
% |
| Vogun hf. |
10,8% |
| Lífeyrissjóður verslunarmanna |
9,9% |
| Birta lífeyrissjóður |
9,9% |
| Kvika banki hf. |
8,4% |
| The Wellington Trust Company Na |
6,8% |
| Sjóvá-Almennar tryggingar hf. |
4,5% |
| Landsbankinn hf. |
4,2% |
| Lífsverk lífeyrissjóður |
3,4% |
| Arion banki hf. |
2,8% |
| IS Hlutabréfasjóðurinn |
2,7% |
Horfur
Horfur í rekstri
- Ánægja með hvert stefnir í fyrirtækinu
- Einfaldara og skilvirkara skipulag en áður og breiðara lausnaframboð
- Enn ekki full samlegð í kjölfar sameiningar og liggja þar tækifæri
- Væntingar um að tekjur vaxi áfram hóflega með viðunandi afkomu á næstu misserum
- Blikur á lofti í íslensku atvinnu- og efnahagslífi
- Margir kjarasamningar lausir og mikilvægt að samið verði með þeim hætti að það ýti ekki undir verðbólgu og óstöðugleika í hagkerfinu
Spurningar?
Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.