Ársuppgjör 2018
Kynningarfundur 31. janúar 2019 Finnur Oddsson, forstjóri
Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
2018 F4 |
|
2018 1.1. - 31.12. |
|
| Tekjur* |
4.461 mkr |
13,1% YOY |
15.717 mkr |
4,3% YOY |
| Framlegð |
1.185 mkr |
26,6% af tekjum |
4.173 mkr |
26,6% af tekjum |
| Heildarhagnaður |
5.285 mkr |
118% af tekjum |
5.420 mkr |
34,6% af tekjum |
| EBITDA |
423 mkr |
9,5% af tekjum |
1.128 mkr |
7,2% af tekjum |
Fréttir af starfsemi samstæðu Origo
- Afkoma Origo á árinu 2018 sú besta í sögu félagsins
- Origo varð til í upphafi ársins með samruna þriggja félaga
- Endurmörkun félagsins gengið mjög vel
- Sterk staða sem leiðandi þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni
- Aukin hagkvæmni og betri afkoma Origo
- Lausnaframboð á sviði hugbúnaðar- og viðskiptalausna verið eflt á árinu
- Þróun eigin lausna og kaup á fyrirtækjum og rekstrareiningum
- Origo seldi ríflega helmingshlut í Tempo í nóvember
- Eftir söluna er fjárhagur fyrirtækisins mjög sterkur
- Félagið á þeim stað að geta stutt bæði við innri og ytri vöxt
- Gert ráð fyrir að nú fari í hönd nýr kafli þróunar og tekjuvaxtar hjá Tempo
- og að virði félagsins geti aukist verulega á næstu misserum
- Lögð áhersla á að Origo haldi áfram verulegum eignarhlut í félaginu
- Origo hefur ekki áður verið í jafn sterkri stöðu til að sækja fram eða takast á við óvænt áföll
-
Blikur á lofti á vinnumarkaði og í íslensku efnahagslífi
-
Tekjur Hugbúnaðarlausna voru 645 mkr á fjórða ársfjórðungi (28% YoY) og 2.129 mkr árið 2018 (7,7% YoY)
- Áfram góð eftirspurn eftir þjónustu hugbúnaðarsérfræðinga og ráðgjafa
- Góð eftirspurn eftir öryggislausnum og tengdri ráðgjöf auk sölu á eigin lausnum og hugbúnaði frá samstarfsaðilum
- Ný lausn fyrir ferðaþjónustuna var kynnt í fjórða ársfjórðungi, Cover, sem er hótelbókunarkerfi í skýinu
- Stöðug vinna við uppfærslu Sögu-kerfis Heilbrigðislausna
- Tekjur Viðskiptalausna voru 420 mkr á fjórða ársfjórðungi (59% YoY) og 1.494 mkr árið 2018 (52% YoY)
- Aukið lausnaframboð með tilkomu Dynamics NAV, Timian innkaupakerfis og verkefna tengda vefverslunum
- Umfangsmikil erlend verkefni skiluðu auknum tekjum með veikingu krónunnar
- Góður vöxtur í áskriftartekjum af eigin hugbúnaði
- Eftirspurn eftir Kjarna, mannauðs- og launalausn var góð
- Unnið að innleiðingu netbanka og annara lausna hjá nokkrum fjármálafyrirtækjum
- Áfram fjárfest í nýsköpun og vöruþróun
-
Origo keypti 60% hlut í Sendli Unimaze ehf. sem sérhæfir sig í rafrænum viðskiptum – eykur enn frekar breidd lausnaframboðs
-
Tekjur Rekstrarþjónustu og innviða voru 1.351 mkr á fjórða ársfjórðungi (10,5% YoY) og 4.431 mkr árið 2018 (-3% YoY)
- Þjónustutekjur jukust en sala á miðlægum búnaði dróst saman
- Góð eftirspurn eftir tíma sérfræðinga í útseld verkefni
- Nýrri þjónustu ýtt úr vör í lok árs, Gagnaský Origo
- Fyrstu viðskiptavinir farnir að nýta sér þjónustuna
- Fyrirhuguð að geymslurýmd í þjónustunni vaxi hratt eftir eftirspurn
- Tekjur Notendalausna voru 1.348 mkr á fjórða ársfjórðungi (6,2% YoY) og 4.630 mkr árið 2018 (5,4% YoY)
- Aukin stafræn áhersla og sjálfvirknivæðing í verslunarhlutanum
- Mikil áhersla á netverslun Origo sem hefur margfaldað tekjur sínar á árinu
- Góð eftirspurn eftir lausnum frá Sony, Bose og Lenovo
- Mikil umsvif í hljóð- og myndlausnum, einkum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki
- Verkefnastaða góð og útlit fyrir góðan vöxt og bætta afkomu
Applicon Tempo
- Tekjur Applicon AB námu SEK 24,8 mkr (8,5% YoY) á fjórða ársfjórðungi og SEK 89 mkr árið 2018 og stóðu í stað á milli ára
- Góð eftirspurn eftir þjónustu ráðgjafa, nýráðningar á árinu
- Þungamiðja í starfsemi kjarnabankakerfi fyrir SBAB og Landshypotek banka – AC eina fyrirtækið með tvo viðskiptavini á sama kerfinu
- Gangsetning á fyrstu lausnum fyrir SBAB gekk vel
- Afkoma ársins lægri en árið á undan, vegna nýtingar og fjárfestingar í lausnaþróun
- Búist við mikilli eftirspurn eftir þjónustu ráðgjafa áfram og að aukin reynsla nýrra ráðgjafa muni skila bættri afkomu
Tempo
Origo selur 55% hlut í Tempo
- Diversis Capital keypti um 55% hlut í Tempo ehf. þann 19. nóvember 2018
- Heildarvirði Tempo ehf. í samningnum er USD 62,5 milljónir
- Söluverðið nam 3.643 mkr að frádregnum sölukostnaði
- Origo og Diversis lögðu inn USD 2 milljónir sem nýtt hlutafé inn í félagið
- Heildaráhrif á afkomu Origo hf. nema 5.104 mkr í rekstrarreikningi
- Tempo er hluti af samstæðu Origo til 19. nóvember 2018
- Eftir söluna er 45% eignarhlutur í Tempo ehf. meðhöndlaður sem hlutdeildarfélag
- Rekstur Tempo hefur því ekki áhrif á rekstrarreikning frá 19. nóvember
- Inn í efnahagsreikning sem "Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi"
- Skráð í USD og því ber félagið töluverða gengisáhættu (nánar í skýringu 27 í ársreikningi)
- Afkoma Tempo birt undir sér línu í rekstrarreikning "Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags" .
- Afkoma Tempo frá 19. nóvember til 31.desember var neikvæð um 22 mkr
- Nánar um áhrif sölunnar á efnhagsreikning Origo má finna í ársreikningnum í skýringu 6.
- Velta Tempo á árinu 2018 námu um USD 22m og jókst um rétt 25% frá 2017
- Stöðug aukning veltu og jákvæður rekstur
- Mikill tími stjórnenda farið í söluferli
- Diversis leiða stefnumörkun Tempo, með stuðningi Origo
- Stjórn skipuð af Diversis (3) og Origo (2)
- Starfsmenn Diversis og "Operating Partners"verja miklum tíma í greiningu á rekstri, stefnumótun og stuðning við stjórnun og ákvörðunartöku
- Fagleg og kraftmikil vinna sem lofar góðu
Fjárhagur
Lykiltölur úr rekstri árið 2018
Rekstrarreikningur árið 2018
Í milljónum ISK |
2018 1.1.-31.12. |
2017 1.1.-31.12. |
Seldar vörur og þjónusta |
15.717 |
15.064 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(11.543) |
(11.282) |
| Framlegð |
4.173 |
3.783 |
| Rekstrarkostnaður |
(3.682) |
(3.444) |
| Rekstrarhagnaður |
491 |
339 |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagsgjöld) |
5.064 |
99 |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
(22) |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
5.534 |
437 |
| Tekjuskattur |
(94) |
(4) |
Hagnaður tímabilsins |
5.440 |
433 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
(20) |
(0,1) |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
5.420 |
433 |
| EBITDA |
1.128 |
928 |
|
|
|
Rekstrarreikningur fjórða ársfjórðungs 2018
Í milljónum ISK |
F4 2018 |
F4 2017 |
Seldar vörur og þjónusta |
4.461 |
3.944 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(3.276) |
(2.901) |
| Framlegð |
1.185 |
1.044 |
| Rekstrarkostnaður |
(895) |
(965) |
| Rekstrarhagnaður |
290 |
79 |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) |
5.094 |
76 |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
(22) |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
5.362 |
155 |
| Tekjuskattur |
(58) |
19 |
| Hagnaður tímabilsins |
5.305 |
174 |
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
(20) |
(6) |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
5.285 |
167 |
| EBITDA |
423 |
246 |
|
|
|
Stígandi í rekstri Origo á árinu
Rekstur Origo hefur styrkst með hverjum fjórðungi á árinu 2018
- Mest jákvæð breyting hjá Origo móðurfélagi, úr EBITDA 10m á F1 í 264m á F4 –
- Seinni helmingur mun betri en fyrr hjá Tempo, óveruleg breyting á milli F3 og F4
- Afkoma Applicon ekki viðunandi á árinu, síst á F2
- Jákvæð þróun afkomu endurspeglar að hluta afrakstur nýs vörumerkis, sameiningar, skipulagsbreytinga og skarpari áherslna í rekstri
EBIT (í þkr)
Efnahagsreikningur
Veltufjárhlutfall
Í milljónum ISK |
31.12.2018 |
31.12.2017 |
| Fastafjármunir |
5.724 |
3.817 |
| Veltufjármunir |
6.625 |
3.218 |
Eignir samtals |
12.349 |
7.035 |
|
|
|
| Eigið fé |
8.194 |
2.928 |
| Langtímaskuldir |
757 |
1.637 |
| Skammtímaskuldir |
3.397 |
2.470 |
Eigið fé og skuldir samtals |
12.349 |
7.035 |
Fjármagnsskipan og arðgreiðslustefna
• Arðgreiðslustefna
- "Markmið Origo hf. er að greiða á bilinu 20-40% hagnaðar hvers árs sem arð. Endanleg tillaga stjórnar um arðgreiðslu mun þó ráðast af fjárhagslegri stöðu félagsins, fjárfestingaþörf og markaðsaðstæðum hverju sinni".
- "Það er markmið félagsins að efnahagur samstæðunnar sé sterkur til að styðja við stöðuleika í framtíðarþróun starfseminnar og viðhalda trú fjárfesta, lánveitanda og markaðarins á starfseminni. Jafnframt að hámarka ávöxtun hagsmunaaðila með því að finna hagkvæmustu samsetningu eiginfjár og skuldsetningar.
- Endurkaupaáætlun
- Heimild stjórnar frá síðasta aðalfundi (2. mars) til að kaupa allt að 10% af hlutafé félagsins
- Tilkynnt var um endurkaupaáætlun þann 12.desember 2018, á allt að 2,5% af útgefnu hlutafé
- Nýtt til lækkunar hlutafjár og til að uppfylla kaupréttaráætlun félagsins (áætlun lýkur í mars 2019)
- Arður og skuldsetning
- Stjórn leggur til við aðalfund Origo 7. mars nk. að greiddur verði út arður að upphæð 1.000 milljónir króna.
- Stjórn sér vaxtartækifæri á markaðnum og telur arðstillöguna ekki skerða möguleika til nýtingar þeirra.
- Til lengri tíma eru markmið um skuldsetningu að nettó vaxtaberandi skuldir á móti EBITDA séu 1- 2x EBITDA og eiginfjárhlutfall sé yfir 40%
Handbært fé frá rekstri (m. ISK)
Þróun á handbæru fé á þriðja ársfjórðungi (m. ISK)
Í milljónum ISK |
1.1.-31.12. 2018 |
1.1.-31.12. 2017 |
Handbært fé frá rekstri |
1.217 |
688 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
2.453 |
(919) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
(802) |
(344) |
| Hækkun (lækkun) á handbæru fé |
2.867 |
(574) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
11 |
(1) |
Handbært fé í ársbyrjun |
297 |
872 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
3.175 |
297 |
IFRS 16: Nýr staðall frá 1. janúar 2019
- Samstæðunni ber að innleiða IFRS 16, Leigusamningar í janúar 2019, sem felur í sér færslu leigusamninga í efnahagsreikning
- Eðli kostnaðar tengdum þessum leigusamningum mun breytast þar sem samstæðan mun afskrifa nýtingarétt og færa vaxtagjöld af leiguskuld en áður voru leigugreiðslur færðar meðal rekstrargjalda
- IFRS verður beitt frá 1.janúar 2019
- Miðað við tiltæk gögn er talið að 1. janúar verði færðar eftirfarandi færslur í efnahagsreikningi:
- Leiguskuld að upphæð 1.501 mkr
- Nýtingarréttur að fjárhæð 1.304 mkr, á móti skuldinni
- Leigukrafa að fjárhæð 197 mkr, á móti skuldinni
- Innleiðing staðalsins mun ekki hafa áhrif á bókfært eigið fé
- Nánari upplýsingar má finna í ársreikningnum í skýringu 35
Gengi hlutabréfa í Kauphöll
• Skráð á aðallista frá 1995
- Útgefnir hlutir 31.12.2018: 463 mkr
- Markaðsvirði:
- 31.12.2016 9.180 mkr
- 31.12.2017 12.294 mkr
- 31.12.2018 11.740 mkr
- Fjöldi hluthafa: 577
| Hluthafar - 10 stærstu |
% |
| Vogun hf. |
10,8% |
| Lífeyrissjóður verslunarmanna |
9,9% |
| Birta lífeyrissjóður |
9,9% |
| Kvika banki hf. |
8,4% |
| The Wellington Trust Company Na6,6% |
|
| Sjóvá-Almennar tryggingar hf. |
4,5% |
| Arion banki hf. |
4,1% |
| Lífsverk lífeyrissjóður |
3,5% |
| Landsbankinn hf. |
2,6% |
| IS Hlutabréfasjóðurinn |
2,6% |
Horfur
Horfur í rekstri
- Origo hefur ekki áður verið í jafn sterkri stöðu til að sækja fram
- Vörumerki félagsins mjög sterkt og samkvæmt mælingum þekkja 91% landsmanna vörumerkið Origo
- Gert ráð fyrir að Tempo hefji nýjan kafla í þróun og tekjuvexti með stuðningu Origo og Diversis, mikilvægt hagsmunamál fyrir hluthafa Origo að halda verulegum eignarhlut í félaginu áfram
- Góður árangur móðurfélagsins á árinu
- Verkefnastaða allra eininga Origo er góð og rekstrarhorfur eru ágætar
- Gerum ráð fyrir hóflegri tekjuaukningu og heldur bættri afkomu á milli ára
- Blikur á lofti á vinnumarkaði og í íslensku efnahagslífi
Spurningar?
Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.