Árshlutauppgjör – Q2 og H1 2019
Kynningarfundur 23. ágúst 2019 Finnur Oddsson, forstjóri
Dagskrá
Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur
Helstu upplýsingar
|
2019 F2 |
|
2019 1H |
|
| Tekjur |
3.493 mkr |
-6,4% (7,9%) YOY* |
7.046 mkr |
-6,2% (7,4%) YOY* |
| Framlegð |
851 mkr |
24,4% af tekjum |
1.773 mkr |
25,2% af tekjum |
Heildarhagnaður (Tap) |
138 mkr |
4,0% af tekjum |
351 mkr |
5,0% af tekjum |
| EBITDA |
213 mkr |
6,1% af tekjum |
451 mkr |
6,4% af tekjum |

* % í sviga er tekjuvöxtur að teknu tilliti til Tempo sem hlutdeildarfélags í reikningum 2019
fréttir af starfsemi

Fréttir af starfsemi samstæðu Origo
- Rekstur á öðrum ársfjórðungi gekk ágætlega miðað við aðstæður
- Afkoma af hugbúnaðartengdri starfsemi góð en lakari af rekstrarþjónustu og sölu á notendabúnaði
- Vægi hugbúnaðarlausna hefur verið markvisst aukið í rekstri Origo
- Leitast við að auka hagræði í rekstri, m.a. með útvistun verkefna og aukinni sjálfvirknivæðingu í eigin starfsemi
- Heldur hefur hægt á búnaðarsölu á árinu óvissa um efnahagshorfur
- Aðkoma Origo að Tölvutek mun treysta söluleið fyrir notendabúnað til einstaklinga
- Origo keypti allt hlutafé í Strikamerki og CBS (Bus Travel IT) á tímabilinu
- Áframhaldandi fjárfestingar í vöruþróun til að efla lausnaframboð og sölustarf
- Áfram unnið að hagræðingu

Viðskiptalausnir Hugbúnaðarlausnir

Fréttir af starfsemi
- Tekjur af notendabúnaði og tengdri þjónustu námu 1,2 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi
- Samdráttur í sölu á tölvubúnaði og hljóð og myndlausnum á fjórðungnum
- Frestun á verkefnum í hljóð- og myndlausnum hefjast í haust
- Verslun Origo á netinu jókst um 50% á tímabilinu
- Stefnt að aukinni sjálfvirknivæðingu gagnvart viðskiptavinum og eflingu stafrænna sölugátta
- Origo festi kaup á Strikamerki hf. sem leggur áherslu á afgreiðslulausnir, handtölvulausnir og prentlausnir
- Markmið að breikka lausnaframboð á sviði afgreiðslulausna og tæknibúnaði fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi
- Origo keypti eignir þrotabús Tölvuteks og endurreisti í samvinnu við fyrri eigendur
- Tölvutek öflug söluleið fyrir notendabúnað til einstaklinga
- Áhersla Origo á sölu til fyrirtækja og heildsölu til endursöluaðila
- Vörumerki og mörkun Origo skýrari
- Verkefnastaða er almennt góð

Fréttir af starfsemi
- Tekjur af rekstrarþjónustu og innviðum námu 1,2 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi
- Tekjur standa nokkurn veginn í stað á milli ára
- Eftirspurn eftir miðlægum vélbúnaði lítil fyrstu mánuði ársins en hefur aukist að undanförnu
- Vöxtur í þjónustu- og áskriftarsamningum og útseldri vinnu
- Sala á hugbúnaðarlausnum frá þriðja aðila (t.d. tengt sjálfvirkni, UTöryggi, hýsingu) gengur vel og má búast við áframhaldandi vexti
- Google lausnir efla lausnaframboðið enn frekar
- Róbótavæðing ferla (RPA) er dæmi um nýjung í lausnaframboði
- Fleiri lausnir í þróun sem snúa aðallega að sjálfvirkni, öryggi og auknum uppitíma kerfa
- Hagræðing í rekstri með aukinni sjálfvirkni og útvistun þar sem við á
- Verkefnastaða er ágæt og gert ráð fyrir bættum rekstri


Fréttir af starfsemi
- Tekjur af hugbúnaði og tengdri þjónustu námu 900 mkr á öðrum ársfjórðungi
- Töluverður tekjuvöxtur á milli ára
- Aukin áhersla á eflingu lausnaframboðs og þróun eigin lausna innan hugbúnaðareininga Origo
- Nýjar einingar þróaðar í Sögu sjúkraskrá, s.s. lyfjafyrirmæli, lyfjagjafir og smáforrit til einföldunar vinnu í heimahjúkrun
- Unnið að nýrri gæðastjórnunarlausn fyrir minni flugrekendur sem byggir á CCQ
- Origo hefur keypt sprotafyrirtækið CBS sem hefur þróað lausnina Bus Travel IT fyrir hópferða- og afþreyingarfyrirtæki
- Mikil eftirspurn eftir Kjarna mannauðs- og launakerfi margar nýjar innleiðingar hjá viðskiptavinum
- Töluverður tekjuvöxtur af eigin lausnum fyrir banka, svo sem netbanka, afgreiðslukerfa og hraðbanka
- Verkefnastaða og horfur eru mjög góðar

Fréttir af starfsemi Applicon
- Heildartekjur Applicon voru 25 mSEK á öðrum ársfjórðungi og 50 mSEK á fyrsta árshelmingi sem er 12% vöxtur á milli ára
- Afkoma Applicon batnar einnig verulega á milli ára
- Meginskýring á tekjuvexti liggur í aukinni eftirspurn eftir kjarnaþjónustu fyrir banka og fjármálafyrirtæki
- Håkan Nyberg kom nýr í stjórn Applicon en hann býr að mikilli reynslu af fjármálastarfi á Norðurlöndum
Fréttir af starfsemi Tempo
- Rekstur Tempo hefur gengið vel það sem af er ári
- Tekjur jukust um rúmlega 30% og afkoma er umfram áætlanir
- Breytingar hafa verið gerðar á stjórnendateymi með ráðningum í starf forstjóra, fjármálastjóra og markaðsstjóra
- Beta útgáfa fyrir Zendesk væntanleg í september
FJÁRHAGUR

Lykiltölur úr rekstri á fyrri árshelmingi 2019


Rekstrarreikningur 1H 2019 - sbr við sögulega 1H

Í milljónum ISK |
1H 2019 |
1H 2018 |
Seldar vörur og þjónusta |
7.046 |
7.512 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(5.723) |
(5.595) |
| Framlegð |
1.773 |
1.917 |
| Rekstrarkostnaður |
(1.604) |
(1.919) |
| Rekstrarhagnaður |
169 |
(1) |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) |
(58) |
(6) |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
68 |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
179 |
(8) |
| Tekjuskattur |
(16) |
0,5 |
| Hagnaður tímabilsins |
163 |
(7) |
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur og hlutdeildarfélaga |
188 |
(4) |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
351 |
(11) |
| EBITDA |
451 |
336 |
Rekstrarreikningur F2 2019 - sbr við sögulega F2

300

Í milljónum ISK |
F2 2019 |
F2 2018 |
Seldar vörur og þjónusta |
3.493 |
3.731 |
Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. |
(2.642) |
(2.722) |
| Framlegð |
851 |
1.010 |
| Rekstrarkostnaður |
(779) |
(948) |
| Rekstrarhagnaður |
73 |
62 |
| Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) |
(15) |
(35) |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
46 |
0 |
Hagnaður fyrir tekjuskatt |
104 |
27 |
| Tekjuskattur |
(5) |
(6) |
| Hagnaður tímabilsins |
99 |
21 |
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur og hlutdeildarfélaga |
39 |
(6) |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
138 |
15 |
| EBITDA |
213 |
235 |
|
|
|
Efnahagsreikningur


| Í milljónum ISK |
31.06.2019 |
31.12.2018 |
| Rekstrarfjármunir |
1.443 |
533 |
| Óefnislegar eignir |
2.430 |
2.437 |
| Tekjuskattseign |
33 |
43 |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi |
2.807 |
2.698 |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur |
125 |
13 |
| Fastafjármunir |
6.838 |
5.724 |
| Birgðir |
1.506 |
1.647 |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur |
1.757 |
1.802 |
| Handbært fé |
1.328 |
3.175 |
| Veltufjármunir |
4.591 |
6.625 |
|
|
|
| Eignir samtals |
11.429 |
12.349 |
|
|
|
|
|
|
| Eigið fé |
7.090 |
8.194 |
|
|
|
| Vaxtaberandi langtímaskuldir |
748 |
757 |
| Leiguskuldbindingar |
987 |
0 |
| Langtímaskuldir |
1.735 |
757 |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga |
263 |
0 |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir |
241 |
124 |
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir |
2.100 |
3.273 |
| Skammtímaskuldir |
2.604 |
3.397 |
|
|
|
| Eigið fé og skuldir samtals |
11.429 |
12.349 |

Handbært fé frá rekstri (m. ISK)


F2 2015 F2 2016 F2 2017 F2 2018 F2 2019
Í milljónum ISK |
1.1.-31.06. 2019 |
1.1.-31.06. 2018 |
Handbært fé frá rekstri |
(443) |
208 |
| Fjárfestingarhreyfingar |
(14) |
(387) |
| Fjármögnunarhreyfingar |
(1.392) |
69 |
| (Lækkun) á handbæru fé |
(1.849) |
(110) |
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé |
2 |
(4) |
Handbært fé í ársbyrjun |
3.175 |
297 |
Handbært fé í lok tímabilsins |
1.328 |
182 |

Horfur


Horfur í rekstri
- Áframhaldandi krafa um aukið hagræði í rekstri fyrirtækja þar sem upplýsingatækni og stafrænar leiðir leika æ mikilvægari hlutverk
- Staða Origo á flestum sviðum er sterk: vörumerki, lausnaframboð, skipulag og fjárhagsleg staða
- Áhugaverð tækifæri í flestum þáttum starfseminnar, hvort sem horft er til hugbúnaðarlausna, rekstrarþjónustu eða sölu á notendabúnaði
- Horfur í rekstri almennt góðar og gert ráð fyrir áframhaldandi tekjuvexti og heldur betri afkomu næstu misseri

Spurningar?

Fyrirvari
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

