AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Origo

Investor Presentation Aug 23, 2019

2208_rns_2019-08-23_ffbf3382-dd58-41e0-9c83-98860c7fe9ce.pdf

Investor Presentation

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Árshlutauppgjör – Q2 og H1 2019

Kynningarfundur 23. ágúst 2019 Finnur Oddsson, forstjóri

Dagskrá

Niðurstöður Fréttir af starfsemi Fjárhagur Horfur

Helstu upplýsingar

2019
F2
2019
1H
Tekjur 3.493 mkr -6,4% (7,9%) YOY* 7.046
mkr
-6,2% (7,4%) YOY*
Framlegð 851
mkr
24,4% af tekjum 1.773 mkr 25,2% af tekjum
Heildarhagnaður
(Tap)
138 mkr 4,0% af tekjum 351
mkr
5,0% af tekjum
EBITDA 213 mkr 6,1% af tekjum 451
mkr
6,4% af tekjum

* % í sviga er tekjuvöxtur að teknu tilliti til Tempo sem hlutdeildarfélags í reikningum 2019

fréttir af starfsemi

Fréttir af starfsemi samstæðu Origo

  • Rekstur á öðrum ársfjórðungi gekk ágætlega miðað við aðstæður
  • Afkoma af hugbúnaðartengdri starfsemi góð en lakari af rekstrarþjónustu og sölu á notendabúnaði
  • Vægi hugbúnaðarlausna hefur verið markvisst aukið í rekstri Origo
  • Leitast við að auka hagræði í rekstri, m.a. með útvistun verkefna og aukinni sjálfvirknivæðingu í eigin starfsemi
  • Heldur hefur hægt á búnaðarsölu á árinu óvissa um efnahagshorfur
  • Aðkoma Origo að Tölvutek mun treysta söluleið fyrir notendabúnað til einstaklinga
  • Origo keypti allt hlutafé í Strikamerki og CBS (Bus Travel IT) á tímabilinu
  • Áframhaldandi fjárfestingar í vöruþróun til að efla lausnaframboð og sölustarf
  • Áfram unnið að hagræðingu

Viðskiptalausnir Hugbúnaðarlausnir

Fréttir af starfsemi

  • Tekjur af notendabúnaði og tengdri þjónustu námu 1,2 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi
    • Samdráttur í sölu á tölvubúnaði og hljóð og myndlausnum á fjórðungnum
    • Frestun á verkefnum í hljóð- og myndlausnum hefjast í haust
    • Verslun Origo á netinu jókst um 50% á tímabilinu
    • Stefnt að aukinni sjálfvirknivæðingu gagnvart viðskiptavinum og eflingu stafrænna sölugátta
    • Origo festi kaup á Strikamerki hf. sem leggur áherslu á afgreiðslulausnir, handtölvulausnir og prentlausnir
      • Markmið að breikka lausnaframboð á sviði afgreiðslulausna og tæknibúnaði fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi
    • Origo keypti eignir þrotabús Tölvuteks og endurreisti í samvinnu við fyrri eigendur
      • Tölvutek öflug söluleið fyrir notendabúnað til einstaklinga
      • Áhersla Origo á sölu til fyrirtækja og heildsölu til endursöluaðila
      • Vörumerki og mörkun Origo skýrari
    • Verkefnastaða er almennt góð

Fréttir af starfsemi

  • Tekjur af rekstrarþjónustu og innviðum námu 1,2 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi
    • Tekjur standa nokkurn veginn í stað á milli ára
    • Eftirspurn eftir miðlægum vélbúnaði lítil fyrstu mánuði ársins en hefur aukist að undanförnu
    • Vöxtur í þjónustu- og áskriftarsamningum og útseldri vinnu
    • Sala á hugbúnaðarlausnum frá þriðja aðila (t.d. tengt sjálfvirkni, UTöryggi, hýsingu) gengur vel og má búast við áframhaldandi vexti
    • Google lausnir efla lausnaframboðið enn frekar
    • Róbótavæðing ferla (RPA) er dæmi um nýjung í lausnaframboði
    • Fleiri lausnir í þróun sem snúa aðallega að sjálfvirkni, öryggi og auknum uppitíma kerfa
    • Hagræðing í rekstri með aukinni sjálfvirkni og útvistun þar sem við á
    • Verkefnastaða er ágæt og gert ráð fyrir bættum rekstri

Fréttir af starfsemi

  • Tekjur af hugbúnaði og tengdri þjónustu námu 900 mkr á öðrum ársfjórðungi
    • Töluverður tekjuvöxtur á milli ára
    • Aukin áhersla á eflingu lausnaframboðs og þróun eigin lausna innan hugbúnaðareininga Origo
    • Nýjar einingar þróaðar í Sögu sjúkraskrá, s.s. lyfjafyrirmæli, lyfjagjafir og smáforrit til einföldunar vinnu í heimahjúkrun
    • Unnið að nýrri gæðastjórnunarlausn fyrir minni flugrekendur sem byggir á CCQ
    • Origo hefur keypt sprotafyrirtækið CBS sem hefur þróað lausnina Bus Travel IT fyrir hópferða- og afþreyingarfyrirtæki
    • Mikil eftirspurn eftir Kjarna mannauðs- og launakerfi margar nýjar innleiðingar hjá viðskiptavinum
    • Töluverður tekjuvöxtur af eigin lausnum fyrir banka, svo sem netbanka, afgreiðslukerfa og hraðbanka
    • Verkefnastaða og horfur eru mjög góðar

Fréttir af starfsemi Applicon

  • Heildartekjur Applicon voru 25 mSEK á öðrum ársfjórðungi og 50 mSEK á fyrsta árshelmingi sem er 12% vöxtur á milli ára
  • Afkoma Applicon batnar einnig verulega á milli ára
  • Meginskýring á tekjuvexti liggur í aukinni eftirspurn eftir kjarnaþjónustu fyrir banka og fjármálafyrirtæki
  • Håkan Nyberg kom nýr í stjórn Applicon en hann býr að mikilli reynslu af fjármálastarfi á Norðurlöndum

Fréttir af starfsemi Tempo

  • Rekstur Tempo hefur gengið vel það sem af er ári
  • Tekjur jukust um rúmlega 30% og afkoma er umfram áætlanir
  • Breytingar hafa verið gerðar á stjórnendateymi með ráðningum í starf forstjóra, fjármálastjóra og markaðsstjóra
  • Beta útgáfa fyrir Zendesk væntanleg í september

FJÁRHAGUR

Lykiltölur úr rekstri á fyrri árshelmingi 2019

Rekstrarreikningur 1H 2019 - sbr við sögulega 1H

Í
milljónum ISK
1H 2019 1H 2018
Seldar
vörur og þjónusta
7.046 7.512
Vörunotkun og kostn.verð seldrar
þj.
(5.723) (5.595)
Framlegð 1.773 1.917
Rekstrarkostnaður (1.604) (1.919)
Rekstrarhagnaður 169 (1)
Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) (58) (6)
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags 68 0
Hagnaður
fyrir tekjuskatt
179 (8)
Tekjuskattur (16) 0,5
Hagnaður tímabilsins 163 (7)
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur
og hlutdeildarfélaga
188 (4)
Heildarhagnaður tímabilsins 351 (11)
EBITDA 451 336

Rekstrarreikningur F2 2019 - sbr við sögulega F2

300

Í
milljónum ISK
F2 2019 F2 2018
Seldar
vörur og þjónusta
3.493 3.731
Vörunotkun og kostn.verð seldrar
þj.
(2.642) (2.722)
Framlegð 851 1.010
Rekstrarkostnaður (779) (948)
Rekstrarhagnaður 73 62
Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) (15) (35)
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags 46 0
Hagnaður
fyrir tekjuskatt
104 27
Tekjuskattur (5) (6)
Hagnaður tímabilsins 99 21
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur
og hlutdeildarfélaga
39 (6)
Heildarhagnaður tímabilsins 138 15
EBITDA 213 235

Efnahagsreikningur

Í milljónum ISK 31.06.2019 31.12.2018
Rekstrarfjármunir 1.443 533
Óefnislegar eignir 2.430 2.437
Tekjuskattseign 33 43
Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi 2.807 2.698
Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur 125 13
Fastafjármunir 6.838 5.724
Birgðir 1.506 1.647
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 1.757 1.802
Handbært fé 1.328 3.175
Veltufjármunir 4.591 6.625
Eignir samtals 11.429 12.349
Eigið fé 7.090 8.194
Vaxtaberandi langtímaskuldir 748 757
Leiguskuldbindingar 987 0
Langtímaskuldir 1.735 757
Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga 263 0
Vaxtaberandi skammtímaskuldir 241 124
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 2.100 3.273
Skammtímaskuldir 2.604 3.397
Eigið fé og skuldir samtals 11.429 12.349

Handbært fé frá rekstri (m. ISK)

F2 2015 F2 2016 F2 2017 F2 2018 F2 2019

Í
milljónum ISK
1.1.-31.06.
2019
1.1.-31.06.
2018
Handbært
fé frá rekstri
(443) 208
Fjárfestingarhreyfingar (14) (387)
Fjármögnunarhreyfingar (1.392) 69
(Lækkun) á handbæru fé (1.849) (110)
Áhrif gengisbreytinga
á handbært fé
2 (4)
Handbært
fé í ársbyrjun
3.175 297
Handbært fé í lok
tímabilsins
1.328 182

Horfur

Horfur í rekstri

  • Áframhaldandi krafa um aukið hagræði í rekstri fyrirtækja þar sem upplýsingatækni og stafrænar leiðir leika æ mikilvægari hlutverk
  • Staða Origo á flestum sviðum er sterk: vörumerki, lausnaframboð, skipulag og fjárhagsleg staða
  • Áhugaverð tækifæri í flestum þáttum starfseminnar, hvort sem horft er til hugbúnaðarlausna, rekstrarþjónustu eða sölu á notendabúnaði
  • Horfur í rekstri almennt góðar og gert ráð fyrir áframhaldandi tekjuvexti og heldur betri afkomu næstu misseri

Spurningar?

Fyrirvari

Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.

Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.

Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.