Quarterly Report • Apr 29, 2020
Quarterly Report
Open in ViewerOpens in native device viewer
Origo hf. Samandreginn árshlutareikningur 31. mars 2020 samstæðunnar
Origo hf. Borgartúni 37 105 Reykjavík
Kt. 530292-2079
| Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra | 3 |
|---|---|
| Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu | 4 |
| Efnahagsreikningur | 5 |
| Eiginfjáryfirlit | 6 |
| Sjóðstreymisyfirlit | 7 |
| Skýringar | 8 |
Árshlutareikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning Origo hf. og dótturfélaga, en í samstæðunni eru þrjú félög. Árshlutareikningurinn er hvorki endurskoðaður né kannaður af endurskoðendum félagsins.
Samkvæmt rekstrarreikningi og yfirliti um heildarafkomu nam heildarhagnaður af rekstri samstæðunnar 425 millj. kr. á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2020. Tekjur samstæðunnar af seldum vörum og þjónustu námu 4.277 millj. kr. á tímabilinu. Eigið fé samstæðunnar í lok tímabilsins var 7.209 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
Á fyrsta ársfjórðungi keypti félagið 1.248 þús. eigin hluti fyrir 33 millj. kr. í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins, endurkaupaáætlunin byggir á samþykkt síðasta aðalfundar, sem heimilar stjórn kaup á allt að 10% af hlutafé félagsins, eða 46,0 millj. hluti að nafnverði.
Stjórn og stjórnendur Origo hf. hafa undanfarnar vikur búið félagið undir þær aðstæður sem hafa skapast vegna Covid-19 veirufaraldsins og efnhagslegar afleiðingar hans. Félagið er vel í stakk búið til að takast á við þessar fordæmalausu aðstæður, hvort sem er litið til högunar þjónustu við viðskiptavini, fjárhags- eða lausafjárstöðu.
Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkir um efnahagshorfur næstu mánuði er það engu að síður talið nauðsynlegt að gæta ítrustu varúðar í að treysta burðarstoðir félagsins enn frekar.
Aðgerðir stjórnenda miða í fyrsta lagi að því að tryggja rekstrarsamfellu þannig að sem minnst truflun verði á þjónustu Origo við viðskiptavini. Félagið þjónar í dag fyrirtækjum og stofnunum sem mörg hver gegna samfélagslega mikilvægu hlutverki, m.a. tengt íslenska heilbrigðiskerfinu, almannavörnum, samgöngum, fjármálaþjónustu og verslun.
Í öðru lagi verður gætt sérstakrar varúðar hvað varðar styrk efnhags-og lausafjárstöðu til að mæta ófyrirséðum aðstæðum sem vísað er til hér að ofan. Sem liður í því, þá hefur stjórn ákveðið að gera breytingar á greiðsludegi arðs frá því sem tilkynnt var á aðalfundi félagsins 6. mars sl. Stjórn hefur ákveðið að fresta arðgreiðsludegi um óákveðinn tíma, en þó svo að nýr arðgreiðsludagur verður ekki seinna en 6. september 2020.
Líkur eru á að COVID -19 faraldurinn muni leiða til greiðsluerfiðleika hjá einhverjum viðskiptavina Origo. Félagið hefur í uppgjöri fyrsta ársfjórðung gjaldfært um 37 millj. kr. til að mæta mögulegum töpuðum viðskiptakröfum.
Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er árshlutareikningur samstæðunnar í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og er það álit stjórnar og forstjóra að árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu samstæðunnar 31. mars 2020 og rekstrarafkomu hennar og breytingu á handbæru fé á tímabilinu 1. janúar til 31. mars 2020.
Jafnframt er það álit stjórnar og forstjóra að árshlutareikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.
Stjórn og forstjóri Origo hf. hafa í dag rætt samstæðuárshlutareikning félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2020 og staðfest hann með undirritun sinni.
Reykjavík, 29.apríl 2020.
Stjórn félagsins:
Forstjóri:
| Skýr. | 2020 | 2019 | ||||
|---|---|---|---|---|---|---|
| 1.1.-31.3. | 1.1.-31.3. | |||||
| Seldar vörur og þjónusta | 5 | 4.276.762 | 3.552.869 | |||
| Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu | ( | 3.226.519) | ( | 2.631.272) | ||
| Framlegð 1.050.243 | 921.597 | |||||
| Rekstrarkostnaður | ( | 982.573) | ( | 825.291) | ||
| Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld | 67.670 | 96.306 | ||||
| Fjármunatekjur | 5.969 | 14.629 | ||||
| Fjármagnsgjöld | ( | 131.994) | ( | 57.551) | ||
| Hrein fjármagnsgjöld 6 | ( | 126.025) | ( | 42.922) | ||
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags | 10.751 | 21.297 | ||||
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt | ( | 47.604) | 74.681 | |||
| Tekjuskattur | 12.141 | ( | 10.855) | |||
| (Tap) hagnaður tímabilsins | ( | 35.463) | 63.826 | |||
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé: | ||||||
| Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga | 8 | 459.997 | 149.422 | |||
| Heildarhagnaður tímabilsins | 424.534 | 213.248 | ||||
| EBITDA | 236.507 | 237.250 | ||||
| Skipting (taps) hagnaðar: | ||||||
| Hluthafar móðurfélagsins | ( | 38.652) | 63.826 | |||
| Hlutdeild minnihluta | 3.189 | 0 | ||||
| (Tap) hagnaður tímabilsins | ( | 35.463) | 63.826 | |||
| Skipting heildarhagnaðar: | ||||||
| Hluthafar móðurfélagsins | 421.345 | 213.248 | ||||
| Hlutdeild minnihluta | 3.189 | 0 | ||||
| Heildarhagnaður tímabilsins | 424.534 | 213.248 | ||||
| Hagnaður (tap) á hlut: | ||||||
| Grunnafkoma á hverja krónu hlutafjár | ( | 0,08) | 0,14 | |||
| Þynnt afkoma á hverja krónu hlutafjár | ( | 0,08) | 0,14 | |||
| Skýr. | 31.3.2020 | 31.12.2019 | |
|---|---|---|---|
| Eignir: | |||
| Rekstrarfjármunir 1.925.224 | 2.029.410 | ||
| Óefnislegar eignir 7 | 2.879.898 | 2.844.893 | |
| Tekjuskattseign | 36.130 | 18.051 | |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi 3.139.350 | 2.684.027 | ||
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur | 154.851 | 161.222 | |
| Fastafjármunir | 8.135.453 | 7.737.603 | |
| Birgðir | 1.195.552 | 1.321.497 | |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 2.045.753 | 1.999.686 | ||
| Handbært fé | 899.885 | 825.847 | |
| Veltufjármunir | 4.141.190 | 4.147.030 | |
| Eignir samtals | 12.276.643 | 11.884.633 | |
| Eigið fé: | |||
| Hlutafé | 434.857 | 436.105 | |
| Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár | 121.456 | 152.936 | |
| Annað bundið eigið fé | 8 | 3.172.416 | 2.632.498 |
| Óráðstafað eigið fé | 3.450.298 | 3.568.871 | |
| Eigið fé hluthafa móðurfélagsins | 7.179.027 | 6.790.410 | |
| Hlutdeild minnihlutaeigenda | 30.158 | 26.969 | |
| Eigið fé samtals | 7.209.185 | 6.817.379 | |
| Skuldir: | |||
| Vaxtaberandi langtímaskuldir 607.147 | 579.439 | ||
| Leiguskuldbindingar 1.315.810 | 1.392.432 | ||
| Langtímaskuldir | 1.922.957 | 1.971.871 | |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga | 307.705 | 310.118 | |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir 59689 | 60.702 | ||
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir | 2.777.107 | 2.724.563 | |
| Skammtímaskuldir | 3.144.501 | 3.095.383 | |
| Skuldir samtals | 5.067.458 | 5.067.254 | |
| Eigið fé og skuldir samtals | 12.276.643 | 11.884.633 |
| Hlutafé | Yfirverðs- reikningur innborgaðs hlutafjár |
Annað bundið eigið fé |
Óráðstafað eigið fé |
Eigið fé hluthafa móður- félagsins |
Hlutdeild minni hluta eigenda |
Eigið fé samtals |
|
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. janúar til 31. mars 2020 | |||||||
| Eigið fé 1.1.2020 Heildarhagnaður |
436.105 | 152.936 | 2.632.498 | 3.568.871 | 6.790.410 | 26.969 | 6.817.379 |
| tímabilsins | 459.997 | ( 38.652) |
421.345 | 3.189 | 424.534 | ||
| Fært á bundið eigið fé . | 79.921 | ( 79.921) |
0 | 0 | |||
| Keypt eigin bréf ( |
1.248) | ( 31.480) |
( 32.728) |
( 32.728) |
|||
| Eigið fé 31.3.2020 | 434.857 | 121.456 | 3.172.416 | 3.450.298 | 7.179.027 | 30.158 | 7.209.185 |
| Eigið fé 31.12.2018 Innleiðing IFRS 16 |
462.918 | 821.044 | 2.701.942 | ( | 4.175.131 176.765) |
8.161.035 ( 176.765) |
33.241 | 8.194.276 ( 176.765) |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Eigið fé 1.1.2019 Heildarhagnaður |
462.918 | 821.044 | 2.701.942 | 3.998.366 | 7.984.270 | 33.241 | 8.017.511 | |
| tímabilsins | 149.422 | 63.826 | 213.248 | 0 | 213.248 | |||
| Fært á bundið eigið fé . | 16.614 | ( | 16.614) | 0 | 0 | |||
| Áfallinn kostnaður v/ | ||||||||
| kaupréttasamninga | 3.113 | 3.113 | 3.113 | |||||
| Greiddur arður | ( | 1.000.083) | ( 1.000.083) |
( 1.000.083) |
||||
| Seld eigin bréf | 4.393 | 70.707 | 75.100 | 75.100 | ||||
| Keypt eigin bréf ( |
10.149) ( |
234.315) | ( 244.464) |
( 244.464) |
||||
| Eigið fé 31.3.2019 | 457.162 | 657.436 | 2.867.978 | 3.048.608 | 7.031.184 | 33.241 | 7.064.425 |
| Skýr. | 2020 | 2019 | |||
|---|---|---|---|---|---|
| 1.1.-31.3. | 1.1.-31.3. | ||||
| Rekstrarhreyfingar: | |||||
| (Tap) hagnaður tímabilsins ( | 35.463) | 63.826 | |||
| Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: | |||||
| Afskriftir 168.837 | 140.944 | ||||
| Hrein fjármagnsgjöld 6 | 126.025 | 42.922 | |||
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags | ( | 10.751) | ( | 21.297) | |
| Tekjuskattur ( | 12.141) | 10.855 | |||
| 236.507 | 237.250 | ||||
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum: | |||||
| Birgðir, lækkun | 144.545 | 16.713 | |||
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, (hækkun) lækkun | ( | 39.025) | 240.506 | ||
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, lækkun | ( | 21.471) | ( | 1.260.807) | |
| Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum | 84.049 | ( | 1.003.588) | ||
| Innheimtar vaxtatekjur | 5.969 | 14.629 | |||
| Greidd vaxtagjöld ( | 31.990) | ( | 25.687) | ||
| ( | 26.021) | ( | 11.058) | ||
| Handbært fé frá (til) rekstrar | 294.535 | ( | 777.396) | ||
| Fjárfestingarhreyfingar: Fjárfesting í rekstrarfjármunum |
( | 23.347) | ( | 34.521) | |
| Eignfærðar óefnislegar eignir | 7 | ( | 63.587) | ( | 22.149) |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur, breyting | ( | 1.008) | 38.042 | ||
| Fjárfestingarhreyfingar | ( | 87.942) | ( | 18.628) | |
| Fjármögnunarhreyfingar: | |||||
| Keypt eigin bréf | ( | 32.728) | ( | 244.464) | |
| Greiddur arður | 0 | ( | 1.000.083) | ||
| Vaxtaberandi skammtímalán, breyting | 0 | 216.331 | |||
| Afborganir langtímalána | ( | 102.106) | ( | 165.017) | |
| Fjármögnunarhreyfingar | ( | 134.834) | ( | 1.193.233) | |
| Hækkun (lækkun) á handbæru fé | 71.759 | ( | 1.989.257) | ||
| Áhrif gengisbreytinga á handbært fé | 2.279 | 460 | |||
| Handbært fé í ársbyrjun | 825.847 | 3.175.454 | |||
| Handbært fé í lok tímabilsins | 899.885 | 1.186.657 | |||
| Fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar á greiðsluáhrifa | |||||
| Seld eigin bréf | 0 | 75.100 | |||
| Hlutafjárloforð | 0 | ( | 75.100) |
Origo hf. ("Félagið") er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru í Borgartúni 37, Reykjavík. Árshlutareikningur samstæðunnar hefur að geyma árshlutareikning félagsins og dótturfélaga þess sem vísað er til í heild sem "samstæðunnar" og til einstakra félaga sem "samstæðufélaga".
Hlutverk félagsins er að veita viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði upplýsingatækni með þróun hugbúnaðar, sölu á tölvu- og skrifstofubúnaði, ráðgjöf og tengdri þjónustu.
Árshlutareikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS 34. Samandreginn árshlutareikningur Origo hf. inniheldur ekki allar þær upplýsingar sem krafist er í fullbúnum ársreikningi og ætti að lesa í samhengi við ársreikning samstæðunnar fyrir árið 2019.
Stjórn félagsins staðfesti árshlutareikninginn 29. apríl 2020.
Við gerð árshlutareikningsins er beitt sömu reikningsskilaaðferðum og beitt var við gerð ársreiknings samstæðunnar fyrir árið 2019.
Hægt er að nálgast ársreikninginn hjá félaginu eða á vef þess www.origo.is og á vef Kauphallar Íslands; www.nasdaqomxnordic.com.
Árshlutareikningurinn er gerður í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins og eru fjárhæðir birtar í þúsundum. Hann byggir á upphaflegu kostnaðarverði.
Gerð árshlutareikninga í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati.
| Notendabúnaður og tengd þjónusta |
þjónusta og innviðir |
og tengd þjónusta |
Samtals |
|---|---|---|---|
| 4.276.762 | |||
| 73.092 | 71.242 | 92.173 | 236.507 |
| ( 29.630) |
( 77.918) |
( 61.289) |
( 168.837) |
| ( 126.025) |
|||
| 10.751 | |||
| 12.141 | |||
| ( 35.463) |
|||
| 459.997 | |||
| 424.534 | |||
| 1.688.813 | Rekstrar- 1.374.857 |
Hugbúnaður 1.213.092 |
| Notendabúnaður og tengd þjónusta |
Rekstrar- þjónusta og innviðir |
Hugbúnaður og tengd þjónusta |
Samtals | ||
|---|---|---|---|---|---|
| Starfsþættir 1.1. - 31.3. 2019 | |||||
| Seldar vörur og þjónusta | 1.225.797 | 1.178.919 | 1.148.153 | 3.552.869 | |
| Afkoma starfsþáttar (EBITDA) | 22.848 | 51.311 | 163.091 | 237.250 | |
| Afskriftir | ( 20.806) |
( 73.864) |
( 46.274) |
( 140.944) |
|
| Hrein fjármagnsgjöld | ( 42.922) |
||||
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags | 21.297 | ||||
| Tekjuskattur | ( 10.855) |
||||
| Hagnaður tímabilsins | 63.826 | ||||
| Þýðingarmunur vegna starfsemi dótturfélaga | 149.422 | ||||
| Heildarhagnaður tímabilsins | 213.248 | ||||
| 6. | Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld | ||||
| Fjármunatekjur greinast þannig: | 2020 | 2019 | |||
| 1.1-31.3. | 1.1-31.3. | ||||
| Vaxtatekjur | 5.969 | 14.629 | |||
| Fjármunatekjur samtals | 5.969 | 14.629 | |||
| Fjármagnsgjöld greinast þannig: | |||||
| Vaxtagjöld | ( 31.990) |
( 25.687) |
|||
| Gengistap gjaldmiðla | ( 100.004) |
( 31.864) |
|||
| Fjármagnsgjöld samtals | ( 131.994) |
( 57.551) |
|||
| Hrein fjármagnsgjöld samtals | ( 126.025) |
( 42.922) |
|||
| 7. | Óefnislegar eignir | ||||
| Óefnislegar eignir, afskriftir og virðisrýrnun greinist þannig: | |||||
| Hugbúnaður | Óefnislegar eignir alls |
||||
| Kostnaðarverð | Viðskiptavild |
| Kostnaðarverð | |||
|---|---|---|---|
| Heildarverð 1.1.2019 | 1.754.175 | 984.767 | 2.738.942 |
| Yfirtekið við kaup á rekstrareiningu | 263.389 | 95.922 | 359.311 |
| Fjárfesting í innri hugbúnaðarþróun | 0 | 125.285 | 125.285 |
| Viðbót á árinu | 0 | 67.341 | 67.341 |
| Endurflokkað | 0 | ( 20.565) |
( 20.565) |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | 634 | 0 | 634 |
| Heildarverð 31.12.2019 | 2.018.198 | 1.252.750 | 3.270.948 |
| Viðbót á árinu | 0 | 63.587 | 63.587 |
| Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla | 16.809 | 0 | 16.809 |
| Heildarverð 31.3.2020 | 2.035.007 | 1.316.337 | 3.351.344 |
| Afskriftir og virðisrýrnun | |||
| Afskrifað alls 1.1.2019 | 137.481 | 164.590 | 302.071 |
| Afskriftir | 0 | 123.984 | 123.984 |
| Afskrifað alls 31.12.2019 | 137.481 | 288.574 | 426.055 |
| Afskriftir | 0 | 45.391 | 45.391 |
| Afskrifað alls 31.3.2020 | 137.481 | 333.965 | 471.446 |
| Viðskiptavild | Hugbúnaður | Óefnislegar eignir alls |
|
|---|---|---|---|
| Bókfært verð | |||
| 1.1.2019 | 1.616.694 | 820.177 | 2.436.871 |
| 31.12.2019 | 1.880.717 | 964.176 | 2.844.893 |
| 31.3.2020 | 1.897.526 | 982.372 | 2.879.898 |
| Afskriftahlutföll | 10 - 25% |
Hluti af starfsemi Origo hf. er að þróa hugbúnað og selja. Í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla voru á tímabilinu eignfærðar 64 millj. kr. vegna þróunar samstæðunnar á hugbúnaði. Við mat á fjárhæðum er miðað við kostnað sem til fellur frá þeim degi sem verkefni uppfyllir öll skilyrði til eignfærslu. Annar þróunarkostnaður er gjaldfærður þegar til hans er stofnað.
Óefnislegar eignir sem þróaðar innan samstæðunnar eru færðar á kostnaðarverði að frádregnum afskriftum eins og um keypta eign væri að ræða. Bókfært verð óefnislegra eigna er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til að meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra. Sé einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin. Virðisrýrnunarpróf eru gerð að minnsta kosti árlega á viðskiptavild.
Annað bundið eigið fé greinist þannig:
| Þýðingar- munur |
Bundinn hlutdeildar- reikningur |
Bundið eigið fé vegna þróunarkostn. |
Samtals | |
|---|---|---|---|---|
| Staða 1.1.2019 | 392.358 | 2.309.584 | 0 | 2.701.942 |
| Breyting á tímabilinu | ( 222.085) |
27.356 | 125.285 | ( 69.444) |
| Staða 31.12.2019 | 170.273 | 2.336.940 | 125.285 | 2.632.498 |
| Staða 1.1.2020 | 170.273 | 2.336.940 | 125.285 | 2.632.498 |
| Breyting á tímabilinu | 459.997 | 19.336 | 60.585 | 539.918 |
| Staða 31.3.2020 | 630.270 | 2.356.276 | 185.870 | 3.172.416 |
Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 435 millj. kr. Hver hlutur er ein króna að nafnverði. Eitt atkvæði fylgir hverjum hlut í félaginu. Félagið á eigin hlutabréf að nafnverði 0,1 millj. kr. sem færð eru til lækkunar á eigin fé.
Á fyrsta ársfjórðungi keypti félagið 1.248 þús. eigin hluti fyrir 33 millj. kr. í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins, endurkaupaáætlunin byggir á samþykkt síðasta aðalfundar, sem heimilar stjórn kaup á allt að 10% af hlutafé félagsins, eða 46,0 millj. hluti að nafnverði.
Stjórn félagsins frestaði arðgreiðsla að fjárhæð 180 millj. kr. sem samþykkt var á aðalfundi og átti að koma til greiðslu þann 19. mars vegna aðstæðna sem skapast hafa vegna Covid-19 veirufaraldursins og efnahagslegar afleiðingar hans. Sjá einnig umfjöllum um áhrifin faraldursins í skýringu 9.
Stjórn og stjórnendur Origo hf. hafa undanfarnar vikur búið félagið undir þær aðstæður sem hafa skapast vegna Covid-19 veirufaraldsins og efnhagslegar afleiðingar hans. Félagið er vel í stakk búið til að takast á við þessar fordæmalausu aðstæður, hvort sem er litið til högunar þjónustu við viðskiptavini, fjárhags- eða lausafjárstöðu.
Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkir um efnahagshorfur næstu mánuði er það engu að síður talið nauðsynlegt að gæta ítrustu varúðar í að treysta burðarstoðir félagsins enn frekar.
Aðgerðir stjórnenda miða í fyrsta lagi að því að tryggja rekstrarsamfellu þannig að sem minnst truflun verði á þjónustu Origo við viðskiptavini. Félagið þjónar í dag fyrirtækjum og stofnunum sem mörg hver gegna samfélagslega mikilvægu hlutverki, m.a. tengt íslenska heilbrigðiskerfinu, almannavörnum, samgöngum, fjármálaþjónustu og verslun.
Í öðru lagi verður gætt sérstakrar varúðar hvað varðar styrk efnhags-og lausafjárstöðu til að mæta ófyrirséðum aðstæðum sem vísað er til hér að ofan. Sem liður í því, þá hefur stjórn ákveðið að gera breytingar á greiðsludegi arðs frá því sem tilkynnt var á aðalfundi félagsins 6. mars sl. Stjórn hefur ákveðið að fresta arðgreiðsludegi um óákveðinn tíma, en þó svo að nýr arðgreiðsludagur verður ekki seinna en 6. september 2020.
Líkur eru á að COVID -19 faraldurinn muni leiða til greiðsluerfiðleika hjá einhverjum viðskiptavina Origo. Félagið hefur í uppgjöri fyrsta ársfjórðung gjaldfært um 37 millj. kr. til að mæta mögulegum töpuðum viðskiptakröfum.
| Helstu kennitölur samstæðunnar: | 2020 | 2019 |
|---|---|---|
| 1.1.-31.3. | 1.1.-31.3. | |
| Rekstur | ||
| Veltuhraði vörubirgða í lok tímabils - vörunotkun/sölubirgðir í lok tímabils | 4,8 | 4,2 |
| Söludagar í viðskiptakröfum - viðskiptakröfur í lok tímabils/seldar vörur | ||
| og þjónusta 23 | 24 | |
| Laun og launatengd gjöld/seldar vörur og þjónusta | 41,3% | 46,1% |
| Rekstrarkostnaður/seldar vörur og þjónusta | 23,0% | 23,2% |
| EBITDA/seldar vörur og þjónusta | 5,5% | 6,7% |
| EBIT/seldar vörur og þjónusta | 1,6% | 2,7% |
| Efnahagur | 31.3.2020 | 31.12.2019 |
| Veltufjárhlutfall - veltufjármunir/skammtímaskuldir | 1,32 | 1,34 |
| Eiginfjárhlutfall - eigið fé/heildareignir | 58,7% | 57,1% |
Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga:
| 1 F 2020 |
4 F 2019 |
3 F 2019 |
2 F 2019 |
1 F 2019 |
|||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Seldar vörur og þjónusta Vörunotkun og kostnaðarverð |
4.276.762 | 4.336.340 | 3.462.783 | 3.493.083 | 3.552.869 | ||||
| seldrar þjónustu | ( 3.226.519) ( |
3.011.295) | ( | 2.715.660) | ( | 2.641.647) | ( | 2.631.272) | |
| Framlegð | 1.050.243 | 1.325.045 | 747.123 | 851.436 | 921.597 | ||||
| Rekstrarkostnaður | ( 982.573) ( |
1.174.021) | ( | 647.728) | ( | 778.728) | ( | 825.291) | |
| Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 67.670 |
151.024 | 99.395 | 72.708 | 96.306 | |||||
| Fjármunatekjur … | 5.969 | 414.741 | 13.744 | 33.180 | 14.629 | ||||
| Fjármagnsgjöld Hrein (fjármagnsgjöld) |
( 131.994) ( |
35.558) | ( | 10.450) | ( | 47.919) | ( | 57.551) | |
| fjármunatekjur | ( 126.025) |
379.183 | 3.294 | ( | 14.739) | ( | 42.922) | ||
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags | 10.751 | ( | 56.908) | ( | 1.959) | 46.349 | 21.297 | ||
| Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt | ( 47.604) |
473.299 | 100.730 | 104.318 | 74.681 | ||||
| Tekjuskattur | 12.141 | ( | 31.673) | ( | 26.891) | ( | 5.074) | ( | 10.855) |
| Hagnaður (tap) tímabilsins ( | 35.463) | 441.626 | 73.839 | 99.244 | 63.826 | ||||
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé: Þýðingarmunur dóttur- |
|||||||||
| og hlutdeildarfélaga 459.997 | ( | 11.204) | ( | 59.157) | 38.823 | 149.422 | |||
| Innleystur þýðingarmunur vegna slita á dótturfélagi |
0 | ( | 339.969) | 0 | 0 | 0 | |||
| Rekstrarliðir færðir beint á | |||||||||
| eigið fé samtals | 459.997 | ( | 351.173) | ( | 59.157) | 38.823 | 149.422 | ||
| Hagnaður (tap) tímabilsins | 424.534 | 90.453 | 14.682 | 138.067 | 213.248 | ||||
| EBITDA 236.507 | 302.050 | 253.625 | 213.336 | 237.250 |
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.