.origo.

ÁRSHLUTAUPPGJÖR – 1H 2020
KYNNINGARFUNDUR 27. ÁGÚST 2020
JÓN BJÖRNSSON, FORSTJÓRI
GUNNAR PETERSEN, FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLA


DAGSKRÁ
NIÐURSTÖÐUR FRÉTTIR AF STARFSEMI FJÁRHAGUR HORFUR

HELSTU UPPLÝSINGAR
16% TEKJUVÖXTUR Á 1H
|
2020 F2 |
% |
2020 1H |
% |
| Tekjur |
3.897 mkr |
11,6% YOY |
8.174 mkr |
16,0% YOY |
| Framlegð |
934 mkr |
24,0% af tekjum |
1.984 mkr |
24,3% af tekjum |
(Heildartap) - hagnaður |
(53) mkr |
|
371 mkr |
|
| EBITDA |
123 mkr |
3,2% af tekjum |
360 mkr |
4,4% af tekjum |
| EBITDA* |
253 mkr |
6,5% af tekjum |
527 mkr |
6,4% af tekjum |
Rekstur 2F 2020
- Tekjuvöxtur 11,6% á milli ára á F2
- Tekjuvöxtur í öllum starfsþáttum
- Tekjuvöxtur á fyrri helmingi árs 16%
- Leiðrétt EBITDA* er 527 mkr sem er 18,6% hærra en á sama tímabili í fyrra
- Einskiptisliðir vegna skipulagsbreytinga og breytinga á framkvæmdarstjórn á Íslandi og Svíþjóð að upphæð 130 mkr að fullu gjaldfært í 2F.

ORIGO SAMSTÆÐAN
- Tekjuvöxtur og EBITDA* hækkar milli ára
- Covid-19 hefur haft áhrif á ýmsa þætti í starfsemi Origo
- − Samdráttur hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu hefur dregið úr tekjum og afkomu
- − Eftirspurn eftir fjarvinnu- og fjarfundalausnum mikil
- − Origo gegnt stóru hlutverki í lausnum og búnaði fyrir skimun og prófanir á landamærum
- Félagið lauk tveimur stórum SAP S/4 HANA innleiðingarverkefnum innanlands og erlendis á áætlun innnan fjórðungsins. Innleiðingarnar fóru alfarið fram í fjarvinnu
- Vel hefur gengið að aðlaga starfsemina bæði að breyttu vinnuumhverfi bæði hvað varðar innri starfsemi sem og ytra umhverfi
- − Félagið greiddi til baka í maí allar bætur vegna hlutabótaleiðar samtals 1,2 mkr og hefur því ekki þegið neina aðstoð
- − Félagið mun greiða áður frestaða arðgreiðslu upp á 180 mkr þann 4 september n.k. Eins og samþykkt var á aðalfundi félagsins 6. mars s.l.
- Horfur Origo eru áfram góðar og félagið vel búið til að taka á móti breyttum aðstæðum í umhverfi sínu
Notendabúnaður og tengd þjónusta Rekstrarþjónusta og innviðir Hugbúnaður og tengd þjónusta
Tekjur voru 3,0 miakr og EBITDA nam 138 mkr á fyrri árshelmingi
- Tekjuvöxtur nam um 25% á 1H
- Góð eftirspurn eftir lausnum sem tengjast fjarvinnu, fjarkennslu og sjálfsafgreiðslu
- Góð sala á tölvubúnaði til fyrirtækja og einstaklinga
• Hlutfall netverslunar í heildarsölu jókst sem og afgreiðsla á búnaði í gegnum snjallbox
• Mikill viðsnúningur í afkomu frá fyrra ári

Notendabúnaður og tengd þjónusta Rekstrarþjónusta og innviðir Hugbúnaður og tengd þjónusta
Tekjur voru 2,7 miakr og EBITDA 31 mkr á fyrri árshelmingi
- Tekjur vaxa um 16,9% frá fyrra ári
- Samdráttur hjá viðskiptavinum í ferðaþjónustu hafa áhrif á afkomu
- Góður árangur hefur náðst í að draga úr rekstrarkostnaði, hagræða og einfalda reksturinn til að geta mætt óvissu og skertum tekjum frá ferðaþjónustufyrirtækjum
- Sala á ýmsum vörulausnum gekk vel, einkum varaaflseiningum, gagnageymslum, netþjónum auk netbúnaðar.
- Sala á þjónustusamningum og sértækum þjónustulausnum hefur gengið vel og áhersla lögð á að fjölga viðskiptavinum
- Tekjuhorfur til lengri tíma eru góðar

Notendabúnaður og tengd þjónusta Rekstrarþjónusta og innviðir Hugbúnaður og tengd þjónusta
Tekjur námu 2,5 miakr og EBITDA nam 191 mkr á fyrri árshelmingi
- EBITDA dregst saman á milli ára
- Tekjur af viðskiptahugbúnaði fór vaxandi í takt við markmið
- Origo valinn Microsoft samstarfsaðili ársins
- Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hélt Origo áfram þróun lausna fyrir ferðaþjónustuna
- The Booking Factory sem er hótellausn Origo er á lista hotelminder.com yfir bestu hótellausnir 2020
- Hugbúnaðarlausnir frá Origo hafa gegnt lykilhlutverki í skimun og prófunum á landamærum fyrir Covid-19
- Fyrsta leyfið af Servado var selt í gegnum Markaðstorg Atlassian til símafyrirtækisins Rogers í Kanada
- Góð eftirspurn eftir lausnum frá Applicon í Svíþjóð og S4 HANA innleitt hjá stórum viðskiptavini. Allt í fjarvinnu
- Tomas Wikström hætti sem framkvæmdastjóri Applicon í Svíþjóð og Håkan Nyberg tók tímabundið við starfi sem framkvæmdastjóri


Tekjuvöxtur 20% og EBITDA var USD 3,3 milljónir
- Rekstur Tempo hefur gengið vel á árinu
- Tekjur jukust um rúmlega 20% en endurteknar tekjur (e. recurring revenues) hækkuðu um 30%
- EBITDA% 22% af tekjum
- Þó nokkrar breytingar hafa verið gerðar á stjórnendateymi síðustu misseri með ráðningum reyndra einstaklinga í starf forstjóra, fjármálastjóra og markaðsstjóra
- Þekking, reynsla og tengslanet þessar nýju einstaklinga er gert ráð fyrir að muni nýtast til að efla vöxt og viðgang Tempo enn frekar

REKSTUR OG EFNAHAGUR
GUNNAR PETERSEN FRAMKVÆMDARSTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS


REKSTRARREIKNINGUR F2 2020
TEKJUVÖXTUR Í ÖLLUM STARFSÞÁTTUM
- 11,6% tekjuvöxtur
- − Tekjur 3,9 miakr
- − Tekjuvöxtur í öllum starfsþáttum
- Framlegð 24,0% - var 24,4% í fyrra
- − Framlegð 934 mkr
- − Einskiptiskostnaður lækkar framlegð á fjórðungnum
- Rekstrarkostnaður nam 979 mkr
- − 25% af tekjum samanborið við 22,3% á sama tíma í fyrra
- − Einskiptiskostnaður hækkar rekstrarkostnað í fjórðungnum
- *EBITDA er 253 mkr
- − *EBITDA er 18,6% hærra en í fyrra
- − EBITDA með einskiptiskostnaði var 123 mkr


*Leiðrétt fyrir einskiptiskostnað
* Tekjur og EBITDA innifela ekki tölur frá Tempo ehf sem var hluti af samstæðu til nóvember 2018
REKSTRARREIKNINGUR F2 2020
EINSKIPTIS LAUNAKOSTNAÐUR HEFUR MIKIL ÁHRIF Á NIÐURSTÖÐU
• Hrein fjármagnsgjöld námu 1 mkr
| l milljónum ISK |
F2 2020 |
F2 2019 |
| Seldar vörur og þjónusta |
3.897 |
3.493 |
| Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu |
(2.963) |
(2.642) |
| Framlegð |
934 |
851 |
| Rekstrarkostnaður |
(979) |
(779) |
| (Rekstrartap) -hagnaður |
(45) |
73 |
| Hrein fjármagnsgjöld |
(1) |
(15) |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
35 |
46 |
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt |
(10) |
104 |
| Tekjuskattur |
6 |
(5) |
| (Tap) hagnaður tímabilsins |
(4) |
ਰੇਰੇ |
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga |
(50) |
39 |
| (Heildartap) -hagnaður tímabilsins |
(23) |
138 |
|
|
|
| EBITDA |
123 |
213 |
| *EBITDA |
253 |
213 |
REKSTRARREIKNINGUR 1H 2020
EBITDA ÁN EINSKIPTIS LAUNAKOSTNAÐAR HÆKKAR
- 16,0% tekjuvöxtur
- − Tekjur 8,1 miakr
- − Tekjuvöxtur í öllum starfsþáttum
- Framlegð 24,3% samanborið við 25,2% í fyrra
- − Einskiptiskostnaður lækkar framlegð á 1H
- Rekstrarkostnaður 24% af tekjum samaborið við 22,8% í fyrra
- − Einskiptiskostnaður hækkar rekstrarkostnað á 1H
- *EBITDA er 527 mkr og hækkar um 17% á milli ára
- − 130 mkr einskiptis launakostnaður í Q2
- − 37 mkr niðurfærsla viðskiptakrafna í Q1
- − EBITDA með einskiptiskostnaði var 360 mkr

EBITDA *

*Leiðrétt fyrir einskiptiskostnað
* Tekjur og EBITDA innifela ekki tölur frá Tempo ehf sem var hluti af samstæðu til nóvember 2018
REKSTRARREIKNINGUR 1H 2020
GENGISSVEIFLUR HAFA MIKIL ÁHRIF Á HEILDARHAGNAÐ FYRRI ÁRSHELMINGS
- Hrein fjármagnsgjöld námu 127 mkr
- − Hrein fjármagnsgjöld voru 58 mkr á sama tíma í fyrra
- − 80 mkr gengistap
- − Lægri vaxtatekjur en í fyrra
- Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga var var 410 mkr
- − Eignarhlutur í Tempo skýrir stærsta hlutan af þessu
- ofangreindir liðir sveiflast í sitt hvorra áttina með gengissveiflum ÍSK
| l milljónum ISK |
1H 2020 |
1H 2019 |
| Seldar vörur og þjónusta |
8.174 |
7.046 |
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu |
(6.189) |
(5.273) |
| Framlegð |
1.984 |
1.773 |
| Rekstrarkostnaður |
(1.961) |
(1.604) |
| Rekstrarhagnaður |
23 |
169 |
| Hrein fjármagnsgjöld |
(127) |
(58) |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
46 |
68 |
| (Tap) hagnaður fyrir tekjuskatt |
(28) |
179 |
| Tekjuskattur |
18 |
(16) |
| (Tap) hagnaður tímabilsins |
(39) |
163 |
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
410 |
188 |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
371 |
351 |
| EBITDA |
360 |
451 |
| *EBITDA |
527 |
451 |
EFNAHAGSREIKNINGUR
STERKUR EFNAHAGUR Á ÓVISSUTÍMUM
- Fastafjármunir hækka um 557 mkr frá árslokum 2019
- − Hækkun á eignarhlut í íslenskum krónum
- − Óefnislega eignir hækka um 95 mkr
- Birgðir hækka um 121 mkr
- Handbært fé í lok ársfjórðungs 727 mkr
- Sterkur efnahagur til að styðja við áframhaldandi vöxt og fjárfestingar
| Í milljónum ISK |
31.06.2020 |
31.12.2019 |
| Rekstrarfjármunir |
2.044 |
2.029 |
| Óefnislegar eignir |
2.940 |
2.845 |
| Tekjuskattseign |
45 |
18 |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélagi |
3.114 |
2.684 |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur |
151 |
161 |
| Fastafjármunir |
8.295 |
7.738 |
| Birgðir |
1.442 |
1.321 |
| Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur |
1.933 |
2.000 |
| Handbært fé |
727 |
826 |
| Veltufjármunir |
4.102 |
4.147 |
| Eignir samtals |
12.397 |
11.885 |
| Eigið fé |
6.976 |
6.817 |
| Vaxtaberandi langtímaskuldir |
601 |
579 |
| Leiguskuldbindingar |
1.445 |
1.392 |
| Langtímaskuldir |
2.047 |
1.972 |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga |
319 |
310 |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir |
62 |
61 |
| Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir |
2.994 |
2.725 |
| Skammtímaskuldir |
3.374 |
3.095 |
| Eigið fé og skuldir samtals |
12.397 |
11.885 |
EFNAHAGUR STERKUR
MIKIL STYRKUR TIL AÐ FYLGJA EFTIR VAXTAMÖGULEIKUM
- Félagið fjárhagslega sterkt
- Eiginfjárhlutfall áfram sterkt
- Veltufjárhlutfall innan markmiðs




SJÓÐSTREYMI
- Skuldir sem söfnuðust upp í F4 2018 voru greiddar niður í F1 2019 sem skýrir neikvætt handbært fé frá rekstri F1 2019
- EBITDA var 360 mkr
- Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum voru jákvæðar
um 24 mkr
• Handbært fé frá rekstri var 336 mkr á 1H 2020



HORFUR
HORFUR ÁGÆTAR HORFUR
- Markaður fyrir lausnir félagsins heldur áfram að vera sterkur í nýju viðskiptaumhverfi og jákvæð teikn í búnaðarsölu.
- − Áhrif Covid-19 koma til með að flýta þróun í stafrænni tækni enn frekar
- − Aukin áhugi fyrirtækja og opinberra aðila að styrkja innviði sína
- − Félagið bætir við fólki í hugbúnaðarstarfsemi en áframhaldandi vöxtur er í eigin viðskiptahugbúnaði.
- Félagið er vel undirbúið fyrir áframhaldandi sókn
- − Vel hefur gengið að aðlaga starfsemina að breyttu vinnuumhverfi bæði hvað varðar innri starfsemi sem og ytra umhverfi
- − Starfsemi hlutdeildarfélagsins Tempo heldur áfram að styrkjast
- Félagið fjárhagslega sterkt
- Framundan er vinna tengd frekari stefnumörkun félagsins




SPURNINGAR?

FYRIRVARI
Origo vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.
origo.