AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Síldarvinnslan

Investor Presentation Mar 10, 2022

2205_10-k_2022-03-10_5fd22ac7-6d60-4f26-aedc-56cc37e5717a.pdf

Investor Presentation

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Uppgjör 4. ársfjórðungs 2021

Spurningar sendist á [email protected]

1

Helsta úr starfseminni

  • Veiðar og vinnsla gengu vel á árinu bæði í bolfiski og uppsjávarfiski.
  • Aukning var á kvótum í íslenskri síld og var meira unnið til manneldis en undanfarin ár
  • Kolmunnaveiði í íslenskri landhelgi gekk vel í fjórðungnum.
  • Loðnuveiði hófst í byrjun desember og tókst að veiða 20 þúsund tonn fyrir áramót.
  • Eldur kom upp í vélarúmi Vestmannaeyjar og var skipið frá veiðum megnið af 4. ársfjórðungi. Enginn slasaðist

Árið framhald

  • Skráning í Kauphöll.
  • Kaup á Bergi ehf í Vestmannaeyjum gengu í gegn.
  • Eignuðumst Runólf Hallfreðsson ehf. að fullu, sameining gekk í gegn.
  • Nýr Börkur.
  • Landtenging tekin í notkun í Neskaupstað
  • SVN eignafélag afhent hluthöfum.
  • Framkvæmdir við Fiskimjölsverksmiðju í Neskaupstað hafnar.
  • Loðnusprengja á haustmánuðum.

Lykiltölur

Rekstrartekjur (m\$) 66,2
4f 2020: 46,3

EBITDA (m\$) 24,9 4f 2020: 14,1

Hagnaður (m\$) 17,4 4f 2020: 13,8

Veiði (tonn) 57.226 4f 2020: 36.275

Afurðir (tonn) 31.878 4f 2020: 18.787

Lykiltölur 12m 2021

Rekstrartekjur (m\$) 237,2 12m 2020: 179,4

EBITDA (m\$) 84,6

Hagnaður (m\$) 87,4 12m 2020: 39,3

12m 2020: 59,1

Meðalgengi \$ 127,05 12m 2020: 135,27

Veiði (tonn) 166.537 12m 2020: 144.744

Afurðir (tonn) 101.522 12m 2020: 79.012

Heildareignir (m\$) 634,2 31.12.2020: 570,1

Eiginfjárhlutfall 67% 31.12.2020: 68%

Veltufé frá rekstri 78,4 31.12.2020: 49,3

NIBD/EBITDA 0,51 12m 2020: 0,44

Bolfiskafli 4f 2021

4f 2021 4f 2020

1.940 2.103

Bolfiskafli 12m 2021

Uppsjávarafli 4f 2021

Veiði eftir tegundum

Staða aflaheimilda 31.12.2021

Aflahlutdeild%

Uppsjávarafli 12m 2021

Landvinnsla 4f

Mjöl og lýsi Uppsjávarafurðir Bolfiskur afurðir Fóður

2020 2021

Landvinnsla 12m

101,5

13

Rekstur

Rekstur 4f 2021

Rekstrarreikningur

(þús. USD) 4f 2021 4f 2020 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 66.242 46.257 19.985
Hagnaður af sölu eigna (488) 57 (545)
65.754 46.314 19.440
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 21.941 19.552 2.389
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður 15.269 11.512 3.757
Annar rekstrarkostnaður 3.618 1.198 2.420
40.827 32.262 8.565
EBITDA 24.926 14.052 10.874
Afskriftir fastafjármuna 2.928 2.683 245
Rekstrarhagnaður 21.999 11.369 10.630
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 1.356 1.945 (589)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (35) 3.752 (3.787)
Hagnaður af afhendingu dótturfélags 0 0
Hagnaður fyrir skatta 23.320 17.066 6.254
Tekjuskattur (5.901) (3.220) (2.681)
Hagnaður tímabils 17.418 13.847 3.571

Rekstur 12m 2021

Rekstrarreikningur

(þús. USD) 12m 2021 12m 2020 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 236.927 178.960 57.967
Hagnaður af sölu eigna 227 401 (174)
237.153 179.361 57.792
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 87.764 71.722 16.042
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður 56.896 44.184 12.712
Annar rekstrarkostnaður 7.857 4.348 3.509
152.517 120.254 32.263
EBITDA 84.636 59.107 25.529
Afskriftir fastafjármuna 10.985 10.060 925
Rekstrarhagnaður 73.651 49.047 24.604
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.707 (8.214) 10.921
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga 3.686 7.154 (3.468)
Hagnaður af afhendingu dótturfélags 23.638 0 23.638
Hagnaður fyrir skatta 103.682 47.987 55.695
Tekjuskattur (16.314) (8.723) (7.591)
Hagnaður tímabils 87.368 39.263 48.105

Hagnaðarbrú 4f 2020-2021

Hagnaðarbrú 12m 2020-2021

Starfsþáttayfirlit

Starfsþáttayfirlit

01.01.2021 – 31.12.2021

(þús. USD)

Útgerð Landvinnsla Annað Eigin afli Jöfnunarfærslur Samtals
Seldar vörur 112.366 169.317 21.132 (55.571) (10.317) 236.927
Hagnaður (tap) af sölu eigna 40 11 176 227
Kostnaðarverð seldra vara 36.971 97.284 19.397 (55.571) (10.317) 87.764
Laun 37.408 15.746 3.742 56.896
Annar rekstrarkostnaður 1.524 3.613 2.720 7.857
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 36.503 52.684 (4.551) 84.636
Afskriftir fastafjármuna (7.111) (3.692) (181) (10.985)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.707
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga 3.686
Hagnaður af afhendingu dótturfélaga 23.638
Tekjuskattur (16.314)
Hagnaður tímabils 87.368

EBITDA brú 12m 2020-2021

Efnahagur

Eignir 31. des 2021

Eignir (þús. USD)

31.12.2021 31.12.2020 Breyting
Fastafjármunir
Óefnislegar eignir
Fiskveiðiheimildir 271.350 227.078 44.272
271.350 227.078 44.272
Rekstrarfjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir 163.261 127.496 35.765
Fastafjármunir
í smíðum
19.038 20.289 (1.251)
Leiguréttindi 1.090 1.162 (72)
183.389 148.948 34.441
Fjáreignir
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum 14.812 38.773 (23.961)
Eignarhlutar í öðrum félögum 2.801 1.652 1.149
Skuldabréfaeign 94 0 94
17.707 40.425 (22.718)
Fastafjármunir samtals 472.446 416.451 55.995

Eignir

(þús. USD)

31.12.2021 31.12.2021 Breyting
Veltufjármunir
Skuldabréfaeign 0 394 (394)
Birgðir 32.388 26.224 6.164
Viðskiptakröfur 43.467 33.544 9.923
Aðrar skammtímakröfur 4.431 1.827 2.604
Handbært fé 79.856 90.119 (10.263)
160.142 152.109 8.033
Fastafjármunir
sem haldið er til sölu
1.568 1.568 0
Veltufjármunir samtals 161.710 153.676 8.034
Eignir samtals 634.156 570.127 64.029

Eigið fé og skuldir 31. des 2021

Eigið fé og skuldir

(þús. USD) 31.12.2021 31.12.2020 Breyting
Eigið fé 422.521 386.272 36.249
Skuldir
Langtímaskuldir og skuldbindingar:
Skuldir við lánastofnanir 113.654 33.375 80.279
Tekjuskattsskuldbinding 53.275 39.967 13.308
166.930 73.343 93.587
Skammtímaskuldir
Skuldir við lánastofnanir 1.218 27.913 (26.695)
Næsta árs afborganir af langtímal. 8.383 54.648 (46.265)
Reiknaðir skattar ársins 11.150 9.028 2.122
Viðskiptaskuldir 12.453 7.335 5.118
Aðrar skammtímaskuldir 9.048 10.937 (1.889)
Skuldir við tengd félög 2.454 651 1.803
44.704 110.512 (65.808)
Skuldir samtals 211.634 183.855 27.779
23
Eigið fé og skuldir samtals
634.156 570.127 64.029

24

Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 12m 2021

Staða og horfur

Sölur afurða eftir markaðssvæðum

Úkraína

  • Um 10-12% af veltu Síldarvinnslunnar
  • Mikilvægur markaður fyrir íslenskan uppsjávarfisk
  • Hefur vaxið eftir lokun Rússlands
  • Verðmætustu tegundir
    • Makríll
    • Síld
    • Loðna
  • Trúum ekki að þessir markaðir muni hverfa til lengri tíma litið
  • Höfum áður tilkynnt um útistandandi viðskiptakröfu uppá 8,9m USD
  • Við óskum þess öll að þessum hörmungum fari að linna og fordæmum það illvirki sem verið er að vinna úkraínsku þjóðinni.

Sölur til Úkraínu eftir tegundum

2020

2021

Markaðir

Loðna

  • Óvissa með sölu á loðnuhæng. Mest af hængnum hefur farið inn á Úkraínu en áður fór hann inn á Rússland.
  • Loðna er í grunninn ódýrt prótein og því erum við bjartsýnir um sölur til lengri tíma.
  • Framleiðsla á Asíu, mikil pressa á verðlækkun milli ára hér.
  • Nú er hrognatími og óvíst með framleiðslu þar en markaðir sterkir.

Makríll og síld

  • Gengið vel að selja. Síldin var góð, verðin sterkari en fyrir ári, allt að 15% verðhækkanir sem við höfum séð hér.
  • Ákveðin óvissa á Austur-Evrópu, en eftirspurn annarsstaðar frá er til staðar..
  • Tollamál

Markaðir

Mjöl og lýsi

  • Hér höfum við séð aukna eftirspurn og verðhækkanir
  • Framleiðsla virðist ætla að vera minni en áætlað var úr loðnunni en samt ekki enn útséð með það.

Bolfiskafurðir

  • Sala á sjófrystum þorsk- og ýsuflökum gengur vel og verð í hæstu hæðum.
  • Sama á við um afurðir landvinnslu
  • Eftirspurn er góð og verð almennt að styrkjast á bolfiski.

Loðnuvertíðin

  • Mikill kvóti, mikil áskorun
  • Fór mikill undirbúningur af stað
  • Kvóti Íslendinga 685 þ. tonn
  • Búið að veiða 470 þ. tonn
  • Eftir að veiða 220 þ. tonn
  • Íslendingar fengu 50 þúsund t frá Norðmönnum

Verðmæti nást ekki nema veiðar og vinnsla gangi upp. Ýmsir óvissuþættir:

  • Erum á verðmætasta tímanum núna
  • Spáði verðmætum uppá 60 milljarða
  • Áætla að séu komnir 40 milljarðar, sem er góð vertíð
  • Óvissa um framhaldið

Staðan

  • Kvótastaðan er sterk
  • Markaðir fyrir íslenskan fisk eru sterkir um þessar mundir.
  • Verð á hrávörum í heiminum hefur hækkað.
    • Áhrif olíuhækkana hafa áhrif á rekstur félagsins.
  • Raforkuskerðing
  • Það ríkir mikil óvissa vegna hörmunganna í Úkraínu.
  • Góðar ungloðnumælingar á loðnustofninum gefa okkur tilefni til bjartsýni.
  • Næg verkefni við áframhaldandi framþróun félagsins.
  • Sú óvissa sem nú ríkir í heiminum endurspeglar mikilvægi þess að við séum með stór og öflug fyrirtæki til að takast á við þær áskoranir sem á fjörur okkar rekur hverju sinni.

Spurningar og Svör

Fyrirvari

Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanlegar á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti réttar eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðra eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur verið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.

Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.

Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.

Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.