Report Publication Announcement • Aug 11, 2022
Report Publication Announcement
Open in ViewerOpens in native device viewer
Disclosure 411701
Síldarvinnslan birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2022 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 18. ágúst.
Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 1700 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á https://svn.is/fjarfestar/streymi/. Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst.
Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið [email protected].
Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, www.svn.is/fjarfestar/. Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að fundi loknum.
Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á [email protected].

Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.