Audit Report / Information • Aug 11, 2022
Audit Report / Information
Open in ViewerOpens in native device viewer

Stjórn Síldarvinnslunnar hf. Hafnarbraut 6, 740 Neskaupsstaður
Stjórn Síldarvinnslunnar hf., kt. 570269-7469, Hafnarbraut 6, 740 Neskaupsstaður (hér eftir "félagið") hefur lagt fram skýrslu stjórnar sbr. b-lið 2.mgr. 33.gr. laga vegna tillögu um hækkun hlutafjár á hluthafafundi þann 18.ágúst 2022. Stjórn félagsins hefur jafnframt lagt fram endurskoðaðan ársreikning 2021 ásamt óendurskoðuðum samandregnum árshlutareikningi tímabilið 1.janúar til 31.mars 2022.
Undirritaður löggiltur endurskoðandi staðfestir hér með framangreinda skýrslu stjórnar Síldarvinnslunnar um að ekki hafi orðið neinar breytingar sem verulegu máli skipta um fjárhagslega stöðu félagsins frá lokum mars 2022 aðrar en eftirfarandi:
Félagið gekk í júní s.l. frá samningum um kaup á 34,2% eignarhlut í norska félaginu Arctic Fish Holding AS (ISIN NO 0010917719). Kaupin leiða til þess að eignarhlutir félagsins í hlutdeildarfélögum aukast um 115,0 milljónir USD, staða handbærs fjár lækkar um 33,1 milljónir USD, skammtímaskuldir við lánastofnanir aukast um 82,8 milljónir USD og óráðstafað eigið fé lækkar um 0,9 milljónir USD. Kaupin leiða því til þess að bæði eiginfjárhlutfall og veltufjárhluffall lækkar. Áhrifin á samstæðuefnahagsreikning félagsins má finna í meðfylgjandi fylgjskjali.
Við höfum framkvæmt fyrirfram umsamdar aðgerðir í samræmi við alþjóðlegan staðal um tengda þjónustu (ISRS 4400 revised) sem á við um fyrirfram umsamdar aðgerðir. Fyrirfram umsamdar aðgerðir fela í sér framkvæmd aðgerða sem sérstaklega hefur verið samið um við félagið samanber ráðningarbréf dags. 5. ágúst 2022, ásamt skýrslugjöf til félagsins með niðurstöðum þeirra fyrirfram umsamdra aðgerða sem við framkvæmdum samanber skýrslu dags. Í dag.
Reykjavík, 11.ágúst 2022.
Vignir Rafn Gíslason löggiltur endurskoðandi
Fylgiskjal: Efnahagsyfirlit 31.03.2022 með breytingum vegna kaupa á Arctic Fish Holding AS.
PricewaterhouseCoopers ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík Sími: 550-5300, Fax:550-5301, www.pwc.com/is
Undirritunarsíða
Vignir Rafn Gíslason

Undirritagatis islasson
140467833783788322 -
Fyigiskjai með umsögn enduskoðanda sbr. c-lið 33.gr. laga 2/1995. --
| Eignir | 31.3.2022 | Ahrif af kaupum á Arctic Fish |
Uppfært 31.3.2022 |
|---|---|---|---|
| Fastafjármunir Oefnislegar eignir: Fiskveiðiheimildir |
272.677.929 | 272.677.929 272.677.929 |
|
| Rekstrarfjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir Fastafjármunir í smíðum Leiguréttindi |
20.320.928 1.242.781 190.944.062 |
169.380.353 20.320.928 1.242.781 190.944.062 |
|
| Fjárfestingar: Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum Eignarhlutar í öðrum félögum Skuldabréfaeign |
15.509.371 2.970.827 96.020 18.576.218 |
114.999.222 | 130.508.593 2.970.827 96.020 133.575.440 |
| Fastafjarmunir samtals | 482.198.209 | 597.197.431 | |
| Veltufjármunir Birgðir Viðskiptakröfur Aðrar skammtímakröfur Handbært fé |
54.560.525 49.776.422 9.156.140 74.775.214 188.268.301 |
(33.061.416) | 54.560.525 49.776.422 9.156.140 41.713.798 155.206.885 |
| Fastafjármunir sem haldið er til sölu | 1.567.591 | 1.567.591 | |
| Veltufjärmunir samtals | 189.835.892 | 156.774.476 | |
| Eignir samtals | 672.034.101 | 81.937.806 | 753.971.907 |
| Eigið fé og skuldir | 31.3.2022 | 31.3.2022 | |
|---|---|---|---|
| Eigið fé | |||
| Hlutafé | 14.096.600 | 14.096.600 | |
| Yfirverðsreikningur hlutafjár | 17.588.283 | 17.588.283 | |
| Annað bundið eigið fé | 35.633.865 | 35.633.865 | |
| Óráðstafað eigið fé | 380.465.152 | (862.436) | 379.602.716 |
| 447.783.900 | 446.921.464 | ||
| Hutdeild minnihluta | 2.816.586 | 2.816.586 | |
| 450.600.486 | 449.738.050 | ||
| Skuldir | |||
| Langtimaskuldir og skuldbindingar: | |||
| Skuldir við lánastofnanir | 108.987.265 | ||
| Tekjuskattsskuldbinding | 53.555.376 | ||
| 162.542.641 | 162.542.641 | ||
| Skammtimaskuldir: | |||
| Skuldir við lánastofnanir | 1.241.602 | 82.800.242 | 84.041.844 |
| Næsta árs afborganir af langtímaskuldum | 8.326.469 | 8.326.469 | |
| Reiknaðir skattar ársins | 7.930.556 | 7.930.556 | |
| Viðskiptaskuldir | 15.203.282 | 15.203.282 | |
| Aðrar skammtímaskuldir | 18.688.231 | 18.688.231 | |
| Skuldir við tengd félög | 7.500.834 | 7.500.834 | |
| 58.890.974 | 141.691.216 | ||
| Skuldir samtals | 221.433.615 | 304.233.857 | |
| Eigið fé og skuldir samtals | 672.034.101 | 81.937.806 | 753.971.907 |
| Eiginfjárhlutfall | 67% | 60% | |
| Veltufiarhlutfall | 3.20 | 1.10 |
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.