Árshlutauppgjör 1H 2022 Jón Björnsson, forstjóri Gunnar Petersen, fjármálastjóri




Skipting tekna og vöxtur á milli ára

| Tekjuvöxtur |
6M 2021 |
6M 2022 |
| Notendabúnaður |
18,9% |
10,3% |
| Hugbúnaður |
9,5% |
2,1% |
| Rekstrarþjónusta |
-13,9% |
10,4% |
Samanburður 2022 og 2021 í m.kr.

| EBITDA% |
6M 2021 |
6M 2022 |
| EBITDA% |
7,6% |
7,6% |

Notendabúnaður Sterkur rekstur á fyrri hluta árs
- 10,4% aukning á fyrstu 6 mánuðum ársins. Óreglulegt vöruflæði í kjölfar Úkraníu stríðsins veldur minni háttar samdrætti á seinni hluta tímabilsins.
- o Afkoma 15% betri á fyrir helming ársins og helst á seinni hluta þess tímabils þrátt fyrir óreglulegt vöruflæði.
- Veltu aukning í byrjun 3F er sterk og línu við það sem við höfum verið að sjá síðastliðinn misseri.
- Netverslun jókst um 2,0% á fyrstu 6 mánuði ársins og var um 26,5% af veltu sviðsins á móti 28,1% á síðasta ári
- Rekstur Tölvutek áfram góður þótt dregið hafi úr söluaukningu eftir Covid.
- Horfur eru heilt yfir ágætar
- o Meira jafnvægi er að komast á vöruflæði.
- o Ferðaþjónustan að skila töluverðri aukningu í búnaðarsölu.
- o Þjónustutekjur að aukast vegna aukinna umsvifa í prentlausnum.

[9,3% FY 2021]

Rekstrarþjónusta Fyrstu skrefin í breyttum áherslum
- 10,3% veltuaukning á fyrstu 6 mánuðum ársins.
- o Rekstrarafkoma starfsþáttarins svipuð og 2021.
- o 138% rekstrarbati á 1H hjá Þjónustulausnum Origo sem er grunnurinn í Rekstrarþjónustu.
- Sterkum umbreytingafasa einingarinnar lokið og við keyrum nú á sterkara vöruframboði með aukinni sérþekkingu.
- Verkefnastaða í grunnrekstri er góð.
- Við erum að fjárfesta í þremur spennandi framtíðarverkefnum sem komið hafa úr Þjónustulausnum Origo s.l. 2 ár.
- o Veruleg aukning í tekjum hjá Syndis en að sama skapi er félagið að fjárfesta mikið í spennandi hugbúnaðarverkefni innan upplýsingaröryggis þar sem áhersla er lögð á að meta hversu vel varin fyrirtæki eru gagnvart tölvuárásum.
- o Origo er helmingseigandi að fyrirtækinu Responsible Compute sem sett var á laggirnar í kjölfar jákvæðra niðurstaða úr prófunum á stórum reikniverkum í sjálfbærum HPC skýjalausnum.
- o Datalab er sprotafyrirtæki á sviði hagnýtingu gagna.


EBITDA 6M 2022 121 mkr (4,8%) [7,0% FY 2021]
Sjálfbærni og meiri agi í sköpun vara Hugbúnaður
- 2,1% tekjuvöxtur á fyrstu 6 mánuðum ársins í hugbúnaðargerð hjá Origo. Hægir aðeins á vexti inn í sumarið.
- o Vöxtur í eigin hugbúnaði 13% á 1H og styrktist á seinni hluta tímabilsins.
- Tekjur hjá Applicon dragast saman um rúm 17,2% frá 1H 2021 en rekstrar niðustaða er svipuð.
- Tekjur skeyta fyrirtækisins Unimaze aukast um 21% á fyrri helming ársins.
- Höfum nú sameinað stafrænar lausnir, stafræna þróun og kjarnasvið hugbúnaðar í eitt hugbúnaðarsvið með aukin fókus á fyrirtæki og stofnanir. Hugbúnaður fyrir heilbrigðismarkað og ferðaiðnað settur í sér einingar.
- Tekjur af covid tengdum verkefnum dragast saman hjá Heilbrigðislausnum á seinni hluta tímabilsins en á sama tíma aukast tekjur frá eigin hugbúnaði innan heilsu 19% milli ára.
- Veruleg tekjuaukning hjá Booking Factory og Caren. Erum að fasa út Servado.
- Erum að fara með ágæta verkefnastöðu inn í haustið og sterka stöðu eigin hugbúnaðarvara.
[9,6% FY 2021]


Áhersla á veltuaukningu
● 25% tekjuvöxtur á 1H.
7
- Velta fyrirtækisins á fyrstu 6 mán 46m USD (gross rev).
- 28% "adjusted EBITDA" á fyrri helming ársins.
- 2022 nokkuð litað af óvissu á markaði vegna aðstæðna sem hafa skapast vegna stríðsins í Úkraínu og verðbólgu.
- Áhersla á að sameina teymi vörumerkjanna þriggja og ná bæði aukinni veltu, auknum gæðum og hlutfallslega lægri kostnaði við rekstur.
- Rekstur Roadmunk er í endurskipulagningu
- Áhersla á aukna veltu í forgrunni á þessu ári.
- Góður árangur í kjölfar fjárfestingar í sterkari neti samstarfsaðila
- Spennandi vörunýjungar eins og Tempo One væntanlegar

*Tempo valið "partner of the Year" 2021 hjá Atlassian Enterprise App Services
Fjárhagur
Gunnar Petersen, fjármálastjóri

Rekstrarreikningur 6M 2022
• 7,7% tekjuvöxtur á milli ára
- Tekjur 9 ma.kr.
- 10,3% vöxtur í notendabúnaði og tengdri þjónustu
- 2,1 % vöxtur í hugbúnaði og tengdri þjónustu
- 10,4 % vöxtur hjá Rekstrarþjónustu og innviðum
• Framlegð 27,1% samanborið við 25,7% í fyrra
• Framlegð nam 2.506 m.kr. samanborið við 2.212 m.kr. fyrir árið 2021
• Rekstrarkostnaður nam 2.284 m.kr.
- Rekstarkostnaður sem hlutfall af veltu nam 24,7% samanborið við 22,6% á sama tímabili og í fyrra
- Ný félög hafa áhrif
• EBITDA nam 708 m.kr.
- EBITDA% er 7,6% og breyttist ekki á milli ára
- EBITDA% í notendabúnaði og tengdri þjónustu er 9,1% samanborið við 8,8% í fyrra
- EBITDA í rekstrarþjónustu og innviðum hækkar , en hlutfallið er svipað á milli ára eða um 4,8%
- EBITDA% í hugbúnaði og tengdri þjónustu, er 8,2% og lækkar á milli ára vegna áhrifa frá Applicon AB og minni umsvifa hjá Heilbrigðislausnum eftir annasamt Covid tímabil



*Leiðrétt fyrir einskiptiskostnað. Tekjur og EBITDA innifela ekki í sér tölur frá Tempo sem var hlut af samstæðu til nóvember 2018
Rekstrarreikningur 6M 2022 - 7,7% tekjuaukning frá fyrra ári
- Tekjur hækka um 7,7% á milli ára
- Framlegð hækkar um 13,3% á milli ára
- Rekstrarhagnaður lækkar um 43 m.kr. frá fyrra ári
- Áhrif hlutdeildarfélaga námu 427 m.kr. á fyrri helmingi ársins
- o Sterkur árshelmingur hjá Tempo
- o 25% tekjuvöxtur og *28% EBITDA hlutfall
- Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga var jákvæður um 26 m.kr. á fyrri árshelming
- o Í fyrra var þýðingarmunurinn neikvæður um 88 m.kr. en eignarhlutur í Tempo skýrir megin hluta af þessu
- Heildarhagnaður á fyrri árshelming er 562 m.kr., samanborið við 247 m.kr. á sama tímabili í fyrra
| Í milljónum ISK |
6M 2022 |
6M 2021 |
| Seldar vörur og þjónusta |
9.262 |
8.599 |
| Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu |
(6.755) |
(6.387) |
| Framlegð |
2.506 |
2.212 |
Framlegð/tekjur (%) |
27,1% |
25,7% |
| Rekstrarkostnaður |
(2.284) |
(1.946) |
| Rekstrarhagnaður |
223 |
266 |
Rekstrarhagnaður/tekjur (%) |
2,41% |
3,1% |
| Hrein fjármagnsgjöld |
(83) |
(33) |
| Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélags |
427 |
150 |
| Tekjuskattur |
(31) |
(47) |
| Hagnaður (tap) tímabilsins |
535 |
335 |
| Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé |
26 |
(88) |
| Heildarhagnaður tímabilsins |
562 |
247 |
| EBITDA |
708 |
658 |
| EBITDA% |
7,6% |
7,6% |
Eigið fé hækkar á árinu
- Fastafjármunir hækkuðu um 412 m.kr. frá árslokum 2021.
- o Hækkunin skýrist að mestu vegna hækkunar eignarhlut í hlutdeildarfélögum upp á 455 m.kr.
- Veltufjármunir lækkuðu um 687 m.kr. frá árslokum 2021.
- o Handbært fé lækkar um 626 m.kr
- o Keypt eigin bréf 300 m.kr
- o Viðskiptaskuldir lækka um 606 m.kr
- o Óvenju lágar í lok tímabils
- Sterkur efnahagur og félagið vel í stakk búið til að styðja við áframhaldandi tekjuvöxt
- o Eiginfjárhlutfall er 60,0%, en var 57,4% í árslok 2021
- o Veltufjárhlutfall er 1,48 en var 1,42 í lok árs 2021
| Í milljónum ISK |
30.06.2022 |
31.12.2021 |
| Rekstrarfjármunir |
2.271 |
2.245 |
| Óefnislegar eignir |
3.090 |
3.171 |
| Tekjuskattseign |
9 |
9 |
| Eignarhlutur í hlutdeildarfélögum |
4.446 |
3.991 |
| Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur |
337 |
326 |
| Fastafjármunir |
10.154 |
9.742 |
| Birgðir |
1.831 |
1.776 |
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur |
1.715 |
1.832 |
| Handbært fé |
1.169 |
1.795 |
| Veltufjármunir |
4.715 |
5.402 |
| Eignir samtals |
14.869 |
15.144 |
|
|
|
| Eigið fé |
8.925 |
8.619 |
| Vaxtaberandi langtímaskuldir |
894 |
950 |
| Leiguskuldbindingar |
1.716 |
1.675 |
| Tekjuskattsskuldbinding |
143 |
108 |
| Langtímaskuldir |
2.752 |
2.733 |
| Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga |
413 |
417 |
| Vaxtaberandi skammtímaskuldir |
121 |
112 |
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir |
2.657 |
3.263 |
| Skammtímaskuldir |
3.191 |
3.793 |
| Eigið fé og skuldir samtals |
14.869 |
15.144 |
Sterkur efnahagur

| Í milljónum ISK |
30.06.2022 |
31.12.2021 |
| Fastafjármunir |
10.154 |
9.742 |
| Veltufjármunir |
4.715 |
5.402 |
| Eignir Samtals |
14.869 |
15.144 |
|
|
|
| Eigið fé |
8.925 |
8.619 |
| Langtímaskuldir |
2.752 |
2.733 |
| Skammtímaskuldir |
3.191 |
3.793 |
| Eigið Fé og Skuldir Samtals |
14.869 |
15.144 |

Sterkt sjóðstreymi
- Hagnaður ársins fyrir þýðingarmun 535 m.kr.
- Afskriftir 485 m.kr.
- Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga 427 m.kr.
- Breytingar á rekstrart. liðum voru neikvæðar um 379 m.kr.
- o Punktstaða á viðskiptaskuldum
- Handbært fé frá rekstri var 267 m.kr.
- Fjárfestingar 336 m.kr.
- o 142 m.kr. í rekstrarfjármunum
- o 100 m.kr. í óefnislegum eignum
- o 19 m.kr. í rekstrareiningum og hlutdeildarfélögum
- o 70 m.kr. breyting á öðrum skammtímaskuldum
- Fjármögnunarhreyfingar 552 m.kr.
- o 300 m.kr. kaup á eigin bréfum
- o Afborganir leiguskuldbindingar 200 m.kr.
- Lækkun á handbæru fé 620 m.kr.

Horfur

- Umbreyting Rekstrarþjónustu félagsins hefur heppnast vel og skapar tækifæri.
- Nýta styrk okkar á markaði fyrir búnað til aukinnar sóknar.
- Aukin vöruvæðing og skýrari mynd á af hverju okkur er best treystandi til að hjálpa fyrirtækjum að fóta sig í stafrænum umbreytingarverkefnum.
- Skapa sterkari umgjörð utan um sjálfbærari vöruþróun innan hugbúnaðargerðar.

- Umhverfi hagfellt fyrir upplýsingatækni og hugbúnaðar- og stafræna þróun.
- Verkefnastaða áfram ágæt.
- Nokkur tækifæri á markaðnum til að styrkja einingar félagsins.
Spurningar?
