AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Síldarvinnslan

Investor Presentation May 25, 2023

2205_10-q_2023-05-25_da48dad3-953e-42c3-a305-6ddfd0001f96.pdf

Investor Presentation

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Spurningar sendist á [email protected] 2023

1

Síldarvinnslan hf. Uppgjör 1. ársfjórðungs

Helsta úr starfseminni

  • Flottur gangur í kolmunnaveiðum í janúar
  • Mjög góð loðnuvertíð þar sem veiðar og vinnsla gengu vel. Mikil rússibani í ráðgjöfinni, mikil aukning rétt fyrir lok vertíðar.
    • Mikið framleitt af loðnuafurðum.
  • Vísir hluti af samstæðunni.
  • Veiðar og vinna á bolfisk hafa gengið vel.
  • Góður gangur á vetrarvertíð hjá Eyjaskipunum þrátt fyrir minni aflaheimildir.
  • Sölur hafa gengið vel á flestum afurðum, sala loðnuhrogna fer hægt af stað.
  • Mikið framleitt og því há birgðastaða í lok fjórðungs.

Lykiltölur

Lykiltölur 1F 2023

Rekstrartekjur (m\$) 131,5 1F 2022: 100,6

EBITDA (m\$) 39,6 1F 2022: 32,5

EBITDA (%) 30,1% 1F 2022: 32,3%

Hagnaður (m\$) 29,5 1F 2022: 27,5

Veiði (þús tonn) 89,9 1F 2022: 80,5

Afurðir (þús tonn) 49,8 1F 2022: 50,9

Friday
--------

Eiginfjárhlutfall 54,9% 31.12.2022: 55,2%

31.12.2022: 1.059,8

Heildareignir (m\$) 1.108,6

Handbært fé (m\$) 88,2 31.12.2022: 74,8

NIBD/EBITDA 2,09 2022: 0,45

Meðalgengi \$ 141,94 1F 2022: 128,05

Uppsjávarafli 1F (tonn)

Uppsjávarvinnsla1F (tonn)

Móttaka verksmiðja Seyðisfirði

Móttaka verksmiðja Neskaupstað

2021

2022

2023

9.366 70.694 53.590 17.372 13.337 70.767 71.009 0 20.000 40.000 60.000 80.000 Loðna Kolmunni 9.456 9.646 11.784 1.408 1.594 5.550 10.864 11.240 17.334 0 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000 2021 2022 2023 Loðna Loðnuhrogn

Móttaka uppsjávarfrystingar

Bolfiskafli 1F (tonn) 4.324 3.320 4.966 4.477 1.249 1.650 1.371 5.573 4.970 10.814 - 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 2021 2022 2023 Veiði bolfiskskipa Frystitogari Línuskip Ísfisktogarar

Staða aflaheimilda 31.03.2023

Bolfiskafli eftir skipum á fjórðungnum (tonn)

Bolfiskvinnlur1F (tonn)

Móttaka Seyðisfirði

Þorskur Ýsa Ufsi Annað

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

Móttaka frystihús Grindavík

Saltaðarafuðir Sjófrystar Landfrystar

Móttaka saltfisk

10

Rekstur

Rekstur 1F

Rekstrarreikningur

(þús. USD) 1F 2023 1F 2022 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 131.479 100.567 30.912
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 59.843 47.258 12.585
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður
29.725 18.506 11.219
Annar rekstrarkostnaður 2.351 2.322 29
91.919 68.086 23.833
EBITDA 39.560 32.481 7.079
Afskriftir 4.946 3.061 1.885
Rekstrarhagnaður 34.614 29.420 5.194
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 398 4.278 (3.880)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga
Hagnaður af afhendingu dótturfélags
1.428 1.064
183
364
(183)
Hagnaður fyrir skatta 36.441 34.945 1.496
Tekjuskattur 6.913 7.458 (545)
Hagnaður tímabils 29.528 27.487 2.041

Hagnaðarbrú 1F (þús. usd)

Starfsþáttayfirlit

01.01.2023 – 31.3.2023

(þús. USD)

Útgerð Landvinnsla Annað Eigin afli Jöfnunarfærslur Samtals
Seldar vörur 59.687 120.160 10.118 -41.797 -16.698 131.469
Hagnaður af sölu eigna 1 9 10
Kostnaðarverð seldra vara 19.604 89.991 8.744 -41.797 -16.698 59.843
Laun 19.767 8.147 1.810 29.725
Annar rekstrarkostnaður 630 342 1.380 2.351
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 19.686 21.680 -1.806 39.560
Afskriftir -2.865 -1.958 -123 -4.946
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 398
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga 1.428
Tekjuskattur -6.913
Hagnaður tímabils 29.528

EBITDA brú 2023 (pús. usd)

Efnahagur

Eignir 31. mars 2023

Eignir

(þús. USD)

31.03.2023 31.12.2022 Breyting
Fastafjármunir
Óefnislegar eignir
Fiskveiðiheimildir 495.513 494.110 1.403
495.513 494.110 1.403
Rekstrarfjármunir
Varanlegir rekstrarfjármunir 217.348 219.235 (1.887)
Fastafjármunir
í smíðum
20.754 15.406 5.348
Leiguréttindi 2.768 2.803 (35)
240.870 237.445 3.425
Fjárfestingar
Eignarhlutar í
hlutdeildarfélögum
134.020 139.191 (5.171)
Eignarhlutar í öðrum félögum 2.670 2.449 221
Skuldabréfaeign 78 75 3
136.768 141.715 (4.947)
Fastafjármunir samtals 873.152 873.270 (118)

Eignir (þús. USD)

31.03.2023 31.12.2022 Breyting
Veltufjármunir
Skuldabréfaeign 119 116 3
Birgðir 81.610 58.938 22.672
Viðskiptakröfur 49.263 38.996 10.267
Aðrar skammtímakröfur 14.654 9.630 5.024
Handbært fé 88.233 77.290 10.943
233.879 184.970 48.909
Fastafjármunir sem haldið er til sölu 1.535 1.535 0
Veltufjármunir samtals 235.413 186.504 48.909
Eignir samtals 1.108.565 1.059.775 48.790

Eigið fé og skuldir 31. mars 2023

Eigið fé og skuldir

(þús. USD) 31.03.2023 31.12.2022 Breyting
Eigið fé 608.927 585.259 23.668
Skuldir
Langtímaskuldir og skuldbindingar:
Skuldir við lánastofnanir 189.643 217.769 (28.126)
Leiguskuldbinding
Tekjuskattsskuldbinding
1.700 1.516 184
101.018 100.753 265
292.360 320.039 (27.679)
Skammtímaskuldir
Skuldir við lánastofnanir
Næsta árs afborganir af langtímal.
47.278 39.852 7.426
84.400 68.006 16.394
7.084 14.301 (7.217)
Reiknaðir skattar ársins
Viðskiptaskuldir
Aðrar skammtímaskuldir
Skuldir við tengd félög
26.831 18.891 7.940
27.496 10.144 17.352
14.188 3.283 10.905
207.278 154.477 52.801
499.638 474.516 25.122
Skuldir samtals
Eigið fé og skuldir samtals 1.108.565 1.059.775 48.790

18

Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 2023 (þús. usd)

Staða og horfur

Afkomuspá 2023

EBITDA er áætluð á bilinu USD 107-117 m. á árinu 2023

Forsendur:

  • Reiknum með sterkum mjöl- og lýsismörkuðum.
  • Að krónan styrkist ekki umfram 10% á seinni hluta ársins.
  • Gerum ráð fyrir háum orkukostnaði áfram.
  • Gert er ráð fyrir að loðnuhrognabirgðir seljist á tveimur árum.

Óvissuþættir

  • Ef þeir fiskistofnar sem áætlunin byggir á breyta göngumynstri sínu mv. sl. ár.
  • Að jákvæðar markaðsaðstæður haldi.
  • Verð á loðnuhrognum.
  • Ekki er reiknað með meiri loðnuveiði á þessu ári.
  • Hvort nýjar viðskiptahindranir bætist við á markaðssvæðum Síldarvinnslunnar.
  • Hækkanir á aðföngum verði ekki úr hófi. IFRS

Uppsjávarmarkaðir

Makríll

  • Sala á birgðum hefur gengið vel og engar birgðir þegar ný vertíð hefst.
  • Almennt meiri bjartsýni gagnvart nýrri vertíð.
  • Úkraína í meira jafnvægi þrátt fyrir ótryggt ástand.

Síld

  • Eftirspurn á okkar helstu mörkuðum í A-Evrópu.
  • Sala gengið vel og það verða engar birgðir þegar ný vertíð hefst.

Loðna til Austur-Evrópa

• Öll loðna til A-Evrópu er seld og voru verð stöðug.

Loðna til Asíu

  • Búið að selja alla Japansloðnu og stærsta hluta af mixi.
  • Markaðurinn í Asíu er góður og mikil eftirspurn.

Loðnuhrogn

  • Ljóst að það er kaupendamarkaður á loðnuhrognum eftir þessa vertíð og orsakast það af metframleiðslu. Eins er ennþá aðeins til af birgðum frá vertíðinni 2022.
  • Einhverjir framleiðendur fóru út með mjög lág verð.
  • Reiknað er með að sala verði jöfn út árið, kaupendur kaupi minna magn en oftar.

Markaðir

Mjöl og lýsi

  • Markaðir voru sterkir allt síðasta ár og 2023 byrjar vel.
  • Meiri framleiðsla vegna aukinnar loðnu- og kolmunnaveiði
  • Útlit er fyrir góða markaði næstu mánuði en framboð er heldur meira.
  • Óvissa varðandi áhrif frá El Nino í S-Ameríku með haustinu og hvaða áhrif það hefur á ansjósuveiðar.

Bolfiskur

  • Í lok síðasta árs hægði á eftirspurn og sölu sjófrystra afurða og verð hafa heldur lækkað
  • Verð eru tekin að hækka í Asíu á grálúðu og karfa eftir lækkun í lok síðasta árs.
  • Verð á ferskum afurðum hafa haldist stöðug en halda þó ekki í hækkun á hráefnisverði.
  • Eftirspurnin er róleg og spila þar inn í erfiðar aðstæður í Frakklandi og Belgíu.
  • Fyrirséð að verð hækka yfir sumarið ef framboð dregst saman.
  • Saltfiskmarkaðir eru sterkir, lítið er um birgðasöfnun og er útlit fyrir hækkun á verðum inn í sumarið og haustið.

Loðnuvertíðin

  • Kvóti Íslendinga endaði 329 þúsund tonn og tókst að veiða hann allan.
    • Frábær veiði og góð veðurskilyrði voru lykillinn að því að allur kvóti náðist.
  • Gífurlegt framboð af loðnuhrognum og horfum við fram á talsverða lækkun á verðum.
  • Vont að fá kvóta svona seint upp á framleiðsluplön.
  • Ef fyrirsjáanleiki hefði verið meiri hefði spilast betur úr ráðstöfun.
    • Meira brætt.
    • Fryst á Austur-Evrópu.
    • Minna framleitt af hrognum.
  • Hrognamarkaðir hefðu verið í meira jafnvægi.
  • En framleiðsla langt umfram eftirspurn tekur verðið niður í 1/3 af því sem það var fyrir ári síðan.

Staðan og framhaldið

  • Kolmunnaveiðar hófust eftir páska og eru okkar skip búin að veiða um 55 þúsund tonn, félagið á 18 þúsund tonn af kvóta eftir. Stefnt er á að halda aftur til veiða í október.
  • Unnið að undirbúningi makrílvertíðar en veiðar munu hefjast upp úr miðjum júní. Heimildir eru svipaðar og árið 2022.
  • Samþætting á bolfisksviði samstæðunnar er í vinnslu.
  • Gott útlit með bolfiskstofna, Hafrannsóknarstofnun birti nýlega niðurstöður leiðangra sem benda til að okkar helstu stofnar séu að styrkjast töluvert.
  • Þannig að við bíðum spennt eftir ráðgjöf hafró sem kemur eftir sjómannadag

Ice Fresh Seafood

    1. mars var tilkynnt um viðræður Síldarvinnslunnar um kaup á helmingshlut í sölufélaginu Ice Fresh Seafood ehf. en félagið er í 100% eigu Samherja hf. sem er eigandi að 30,06% hlut í Síldarvinnslunni hf.
  • Ice Fresh Seafood sér í dag um stærstan hluta af afurðasölu Síldarvinnslunnar.
  • Síldarvinnslan hefur notið ráðgjafar Arion banka í viðræðunum.
  • Tækifæri til að verða beinn aðili að öflugu sölufélagi sem selur til yfir 60 landa og byggir á áratuga þekkingu og viðskiptasamböndum.
  • Þessar viðræður eru í gangi og líkur vonandi á næstu vikum.

Spurningar og Svör

Fyrirvari

Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanleg á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti rétt eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur orðið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.

Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.

Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.

Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.