Earnings Release • Aug 16, 2023
Earnings Release
Open in ViewerOpens in native device viewer
17. ágúst 2023 Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri
Kalkofnsvegur 2 101 Reykjavík
[email protected] www.skel.is
Okkar hlutverk er að þróa tækifæri með langtíma verðmætasköpun að leiðarljósi Við erum umbreytingafjárfestar með skýrt markmið að styðja við öflug teymi stjórnenda og frumkvöðla þegar kemur að þróun og uppbyggingu fyrirtækja og viðskiptahugmynda
| ÚR FJÁRFESTAKYNNINGUM 2022: | "Uppbygging á leiðandi | "Markmið að minnka vægi jarðefnaeldsneytis í eignasafni" |
||
|---|---|---|---|---|
| "Endurskipulagning verslunarhluta Orkunnar í skoðun" |
"Áhersla á umbreytingar og aukna arðsemi í skráðum eignum" |
þjónustufyrirtæki við atvinnulífið með samstarfsaðilum" |
96% 47% |
"Þátttakandi í orkuskiptunum" |
| VÍS Sameining VÍS og Fossa, stofnun SIV eignastýringar og nýtt stjórnendateymi |
Klettur Kaupin á Kletti frágengin Styrkás Eignarhaldsfélag Skeljungs og Kletts Markmiðið er að byggja upp alhliða þjónustafélag við atvinnulífið |
Orkufelagið Uppgjöri vegna sölu á hlutum í |
Orkan Fyrsta hraðheðslustöðin opnaði á Birkimel í júlí, áætlað að opna |
|
| Lyfjaval Orkan kaupir Lyfjaval að fullu Heimkaup Gréta María ráðin forstjóri Heimkaupa.Tilkynnt um kaup á verslunum Orkunnar og Lyfjaval |
Kaldalón Við birtingu árshlutauppgjörs 31. ágúst n.k. hefur félagið náð tveimur af fjórum markmiðum fyrir skráningu á aðalmarkað |
Horn IV sterkur meðfjárfestir Horn IV gerði áskriftarsamning að nýju hlutafé í Styrkás fyrir andvirði 3.500 m.kr. og verður við það eigandi að 29,54% af heildarhlutafé félagsins |
SP/F Orkufelaginu lokið 3.8.2023 | 16 stöðvar næstu 12 mánuði Vetnisfélagið Hlutafjáraukningu í Íslenska Vetnisfélaginu er lokið og undirbúningur uppbyggingar á 4 vetnisstöðvum hafin |


• Bókfært virði byggir á kaupverði. Virði eigin fjár eftir hlutafjáraukningu er 11.850 m.kr. og SKEL mun þá eiga 69,8% í Styrkási
100% Skeljungur 100% Klettur – S&Þ


VERSLANIR SELDAR EFTIR STENDUR EINFALT VIÐSKIPTAMÓDEL MEÐ LITLA YFIRBYGGINGU
Félag sem þjónustar ökutæki með;
Það verður að vera hægt að gera með;
Ódýrara rafmagn á nóttunni með Straumlind
Þátttakandi í orkuskiptum
4.109 m.kr.
EBITDA 1.897 m.kr.
Heildarvirði eigin fjár
7.462 m.kr.
72 Orkustöðvar 15 þvottastöðvar 18 fasteignir 38 stöðugildi
SKEL hefur gegnt stefnumarkandi hlutverki í uppbyggingu á Kaldalóni sem fjórða íslenska fasteignafélaginu á markaði. Við teljum að áherslur félagsins um einfaldan rekstur, einfaldleika í eignasafni og lágmarksyfirbyggingu verði farsælar til lengri tíma.
Félagið lauk nýverið þeim áfanga að gefa út skuldabréfaramma fyrir skuldaskjöl. Það er stórt skref til þess að félagið geti aflað sér markaðsfjármögnunar á seinni stigum. Haft var eftir forstjóra Kaldalóns í sömu tilkynningu að áætlanir stjórnenda geri ráð fyrir að markmiðum stjórnar fyrir skráningu verði náð á þessum ársfjórðungi og undirbúningur undir skráningu hefjist í framhaldinu.
Staða SKEL í Kaldalóni hefur aukist frá áramótum um 300 m.kr. að nafnvirði og hefur lækkað að markaðsvirði um 302 m.kr. frá áramótum.
SKEL hefur áhuga á að taka þátt í þeirri vegferð sem stjórn félagsins markaði um breytingu úr rótgrónu tryggingafélagi í vaxtafyrirtæki á fjármálamarkaði. Þótt stærri tjón og hækkandi vextir hafi áhrif á afkomu félagsins erum við ánægð með að á stuttum tíma hefur verið sett á laggirnar eignastýring og sjóðarekstur hjá SIV, sameining við Fossa fjárfestingarbanka hf. var samþykkt með afgerandi stuðningi hluthafa og félagið hefur tilkynnt að viðsnúningur hafi verið í sölu eftir 6 ára samfelldan samdrátt í sölu.
Við teljum að upphaflegar ástæður fyrir fjárfestingunni séu fyrir hendi. Félagið er í ákjósanlegri stöðu til að vaxa umfram markaðinn þar sem vörumerkið er sterkt, fjöldi viðskiptavina er verulegur, efnahagur félagsins er sterkur og fjárfest hefur verið verulega í innviðum félagsins undanfarin ár. Þá hefur stjórnendum félagsins tekist að laða að félaginu öfluga stjórnendur undanfarna mánuði.
Staða SKEL í VÍS er óbreytt frá áramótum, 157 m.kr. að nafnverði og hefur hækkað að markaðsvirði um 111 m.kr. frá áramótum.
| M.kr. | 1H 2023 | 1H 2022 |
|---|---|---|
| Gangvirðisbreyting fjáreigna | 2.065 | 496 |
| Fjármunatekjur (-gjöld) | 287 | 302 |
| Aðrar tekjur | 73 | 6.051 |
| Fjárfestingatekjur | 2.424 | 6.849 |
| Laun og launatengd gjöld | ( 266) | (406) |
| Önnur rekstrargjöld | (141) | (230) |
| Rekstrargjöld | ( 407) | ( 636) |
| Hagnaður fyrir skatta | 2.017 | 6.213 |
| Tekjuskattur | 43 | ( 1.274) |
| Hagnaður tímabilsins | 2.060 | 4.939 |

2% af eigin fé 2.189 m.kr. ( 124) m.kr. REKSTRARGJÖLD GANGVIRÐISBREYTING ÓSKRÁÐRA EIGNA GANGVIRÐISBREYTING SKRÁÐRA VERÐBRÉFA Á ÁRSGRUNDVELLI, TEKIÐ TILLIT TIL KAUPRÉTTA
| Orkan | 2.601 |
|---|---|
| Löður | (74) |
| Lyfjaval | 331 |
| Styrkás – Skeljungur – Klettur |
(724) |
| Kaldalón | (302) |
| Gallon | (47) |
| VÍS | 111 |
| Annað óskráð | 102 |
| Annað skráð | 67 |
| 2.065 m.kr. |
|
| 7.462 m.kr. |
|
|---|---|
| Verðmat Orkan - Löður 30.6.2023 |
|
| Gangvirðisbreyting Löður | (74) |
| Gangvirðisbreyting Orkan | 2.601 |
| Lyfjaval og verslanarekstur seldur | (4.067) |
| Gangvirðisbreyting Lyfjavals | 331 |
| Orkan – Löður - Lyfjaval 31.12.22 |
8.671 |
Orkan er verðmetin án verslunarreksturs sem var seldur til Heimkaupa á tímabilinu
Áherslur Orkunnar um lægri rekstrarkostnað, einfaldara rekstrarmódel og lágt verð hafa leitt til þess að EBITDA er hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Stjórnendaáætlanir voru því uppfærðar fyrir verðmatið og áætlað að EBITDA fyrir árið 2023 verði 1.648 m.kr.
Löður var aðeins undir áætlun sem skýrist helst af framkvæmdum sem hafa tafist á nýjum og stærri þvottastöðvum en gert er ráð fyrir að þær opni nú á seinni helmingi ársins

42% hlutur í Lyfjavali var keyptur í mars síðastliðnum en til staðar voru kaup- og söluréttarsamningar um hlutinn sem höfðu áhrif á verðmæti. Kaupverðið var 331 m.kr. lægra en bókfært virði félagsins um síðustu áramót

Styrkás: kaupverð miðast við að heildarvirði samstæðunnar sé 11.200 m.kr. og virði eigna 8.350 m.kr.
Horn IV slhf., framtakssjóður í stýringu Landsbréfa hf. gera áskriftarsamning að nýju hlutafé í Styrkás að andvirði 3.500 m.kr. (29,54%)
Bókfært virði byggir á kaupverði. Virði eigin fjár eftir hlutafjáraukningu er 11.850 m.kr. og SKEL mun eiga 69,8% í Styrkási að hlutafjáraukningu lokinni

Gallon var á áætlun á fyrri helming ársins. Uppfært verðmat er 47 m.kr. lægra en eldra verðmat. Á fyrri árshelmingi greiddi Gallon 80 m.kr. í arð til SKEL
| M.kr. | 30.6.2023 | 31.12.2022 |
|---|---|---|
| Handbært fé | 3.904 | 4.731 |
| Ríkisskuldabréf | 1.008 | 2.116 |
| Skráð verðbréf | 5.876 | 4.921 |
| Seldar fjáreignir á gangvirði | 2.917 | 0 |
| Aðrar fjáreignir á gangvirði | 24.627 | 23.137 |
| Fjárfestingafasteignir á gangvirði | 1.140 | 690 |
| Aðrar eignir | 2.603 | 2.910 |
| Eignir samtals | 42.074 | 38.505 |
| Eigið fé | 34.946 | 33.430 |
| Skuldir við lánastofnanir | 2.806 | 2.515 |
| Tekjuskattsskuldbinding | 2.014 | 2.014 |
| Aðrar skuldir | 2.308 | 547 |
| Skuldir samtals | 7.127 | 5.075 |
| Eigið fé og skuldir samtals | 42.074 | 38.505 |
| 2.917 | 2.873 | ||
|---|---|---|---|
| 8.266 | 4.911 | 2.464 | |
| 2.747 | |||
| 7.462 | 4.099 | 2.623 | 1.294 1.753 665 |

| Handbært fé og ríkisskuldabréf | 4.911 |
|---|---|
| VÍS | 2.746 |
| Kaldalón | 2.463 |
| Aðrar skráðar eignir | 709 |
| 10.830 m.kr. |
| Styrkás (Skeljungur og Klettur) | 8.266 |
|---|---|
| Sp/f Orkufelagið | 2.917 |
| Klettagarðar | 1.023 |
| Fasteign - Barónsstígur 2-4 |
450 |
12.656 m.kr.
| Orkan, Löður | 7.461 |
|---|---|
| Heimkaup, Lyfjaval, 10-11 o.fl. | 4.099 |
| Gallon | 2.873 |
| Reir þróun | 1.753 |
| Lán, kröfur og aðrar eignir | 1.250 |
| Fasteignir | 1.149 |
| 18.587 m.kr. |
56%
Eigna bókfærðar á skráðu verði eða m.v. nýleg viðskipti á milli ótengdra aðila
Rekstrarfélögin sem áður mynduðu Skeljung ganga vel
Meirihluti eigna félagsins er nú verðmetinn út frá þekktu markaðsvirði eða á grundvelli viðskipta milli ótengdra aðila
Salan á S/pf Orkufelaginu lokið
Söluréttur þó ennþá til staðar og lán að upphaflegri fjárhæð um 460 m.kr.
Uppbygging Styrkás er farin vel af stað með samstarfi við Horn og er full fjármögnuð til millilangs tíma
Félagið horfir m.a. til að auka fjárfestingar í skráðum bréfum, til Norður-Evrópu og á fasteignamarkaðinn næstu misseri
Lausafjárstaðan er sterk og hluti skráðra eigna, sem í eðli sínu má selja með skömmum fyrirvara mun aukast
Nánari upplýsingar veitir: [email protected]
Þau félög sem ekki hafa verið hluti af nýlegum viðskiptum voru verðmetin, en það eru Orkan, Löður, sem er hluti af Orkunni, og Gallon. Ráðgjafasvið Kviku banka var ráðið til verksins og fóru verðmatssérfræðingar bankans yfir afkomu félaganna á fyrri helmingi ársins og báru m.a. saman við þær áætlanir sem lágu til grundvallar í upphafi árs. Þegar frávik voru veruleg þá voru framtíðaráætlanir félaganna aðlagaðar.
Við mat á gangvirði félaga í eigu SKEL var stuðst við sjóðstreymisgreiningu (e. Discounted Cash Flow DCF) og bæði notað frjálst fjárstreymi til fyrirtækis (e. Free Cash Flow to Firm FCFF) og arðgreiðslulíkan (e. Dividend Discount Model DDM).
Virðismatið er að miklu leyti byggt á rekstraráætlun stjórnenda ásamt samtölum stjórnenda og verðmatsaðila.
Spástærðir eru margar hverjar byggðar á raunbreytingu undirliggjandi stærða og í kjölfarið er innbyggt verðbólguálag áhættulausra vaxta notað sem mat á framtíðarverðbólgu í fjárstreymi.
Áhrifin af því eru að leigusamningar eru gjaldfærðir meðal rekstrarkostnaðar í rekstrarreikningi og lækka EBITDA í stað þess að nýtingarrétturinn sé gjaldfærður með afskriftum og vextir gjaldfærðir meðal fjármagnsliða eins og IFRS16 staðallinn gerir ráð fyrir.

ÁN LÖÐURS, LYFJAVALS OG VERSLUNARREKSTURS

Rekstrarbati Einfalt módel Aukin markaðshlutdeild
Fjárfestingar vegna orkuskipta
Raunvöxtur framlegðar áætlaður 0% til framtíðar
| 2023 1HR+2HS | 2024S | |
|---|---|---|
| Framlegð | 3.633 | 3.450 |
| EBITDA | 1.648 | 1.461 |
| EBIT | 1.217 | 816 |
| Afskriftir | 431 | 645 |
| Fjárfestingar | 601 | 999 |
| Breyting í NWC | (62) | (56) |
| EBITDA/Framlegð | 45,4% | 42,3% |
| Fjárf./Framlegð | 16,5% | 29,0% |
| ROIC | 21,3% | 13,3% |
| WACC | 12,2% |
|---|---|
| Markskuldsetning | 40,0% |


NIÐURSTAÐA VERÐMATS VIRÐI EIGIN FJÁR 1,75 MA.KR.

Tækifæri til vaxtar Vörumerkið Aukin umhverfisvitund

| 2023 1HR+2HS | 2024S | |
|---|---|---|
| Tekjur | 840 | 1.088 |
| EBITDA | 249 | 411 |
| EBIT | 149 | 307 |
| Afskriftir | 100 | 85 |
| Fjárfestingar | 1.030 | 460 |
| Breyting í NWC | (84) | (210) |
| EBITDA/Tekjur | 29,6% | 37,8% |
| Fjárf./Tekjur | 122,6% | 42,3% |
| ROIC | 18,8% | 20,6% |
| WACC | 13,6% |
|---|---|
| Markskuldsetning | 30,0% |

Löður Mister Car Wash

NIÐURSTAÐA VERÐMATS VIRÐI EIGIN FJÁR 2,9 MA.KR.

Betri nýting Öryggisbirgðir Geymsla rafeldsneytis Orkuskipti yfir í rafmagn Vannýtt fjárfesting
| 2023 1HR+2HS | 2024S | |
|---|---|---|
| Tekjur | 580 | 682 |
| EBITDA | 275 | 353 |
| EBIT | 161 | 234 |
| Afskriftir | 114 | 119 |
| Fjárfestingar | 80 | 86 |
| Breyting í NWC | (56) | (3) |
| EBITDA/Tekjur | 47,4% | 51,8% |
| Fjárf./Tekjur | 13,8% | 12,6% |
| ROIC | 10,4% | 15,0% |
| WACC | 11,2% |
|---|---|
| Markskuldsetning | 50,0% |

Gallon Magellan Midstream Partners, LP. Energy transfer LP
SKEL fjárfestingafélag vekur athygli á því að kynningin er eingöngu hugsuð til upplýsingargjafar og skal móttaka hennar ekki vera talin fela í sér fjárfestingarráðgjöf. Þá má undir engum kringumstæðum skoða eða túlka kynninguna sem loforð um árangur í rekstri félagsins eða um ávöxtun fjármuna.
Upplýsingar í þessari kynningu byggja á heimildum sem félagið telur áreiðanlegar á hverjum tíma og staðhæfingarsem finna má í kynningunni kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar þessi kynning er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.
Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.
Sérhver yfirlýsing í kynningu þessari sem vísar til framtíðaráætlunar eða framtíðarárangurs er einungis spá um framtíðarhorfur félagsins, byggð á núverandi þróun, fyrirliggjandi upplýsingum og áætlunum. Framtíðarhorfur félagsins eru háðar fjölda áhættu- og óvissuþátta sem getur þýtt að raunverulegur árangur verði frábrugðinn því sem spáð er í þessari kynningu. Þar má nefna ytri þætti á borð við breytingar á efnahagsumhverfi, fjárhagslega áhættu, olíuverðsáhættu og aukna samkeppni.
Með móttöku þessarar kynningar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn af framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.