

Spurningar sendist á [email protected] 2023
1
Síldarvinnslan hf. Uppgjör 3. ársfjórðungs
Helsta úr starfseminni á 3 F
- Veiðar á makríl gengu vel og var mest veitt innan íslenskrar lögsögu.
- Veiðar á norsk-íslenskri síld gengu vel og var stutt að sækja.
- Mikið hefur verið framleitt af afurðum í fiskiðjuverinu á fjórðungnum.
- Sala uppsjávarafurða hefur gengið vel það sem af er.
- Í bolfisknum stoppuðu skip og vinnslur í rúmlega mánuð.
- Bolfiskveiðar og -vinnsla fóru vel af stað í september.
- Sala bolfiskafurða hefur verið misjöfn eftir afurðum og mörkuðum.



Lykiltölur

Lykiltölur 3F 2023

Rekstrartekjur (m\$) 106,8 3F 2022: 79,3

EBITDA (m\$) 35,7 3F 2022: 28,2

EBITDA (%) 33,4% 3F 2022: 35,6%

Hagnaður (m\$) 20,1 3F 2022: 16,6

Veiði (þús tonn) 50,3 3F 2022: 48,8

Afurðir (þús tonn) 37,1 3F 2022: 38,1

Eiginfjárhlutfall 57,0% 31.12.2022: 55,2%
31.12.2022: 1.060
Heildareignir (m\$) 1.083
Handbært fé (m\$) 64,8 31.12.2022: 77,3

NIBD/EBITDA 1,99 2022: 1,28

Lykiltölur 9M 2023

Rekstrartekjur (m\$) 317,9 9M 2022: 246,9

EBITDA (m\$) 96,4 9M 2022: 84,1

EBITDA (%) 30,3% 9M 2022: 34,0%

Hagnaður (m\$) 62,8 9M 2022: 62,8

Veiði (þús tonn) 186,4 9M 2022: 177,0

Afurðir (þús tonn) 105,0 9M 2022: 107,6


Uppsjávarafli 3F (tonn)


10.365 18.226 2.836 5.986 13.804 81.280 14.786 18.704 Loðna Síld Kolmunni Makríll Ní Síld Úthlutað aflamark Óveitt 30.09.2023

Staða aflaheimilda 30.09.2023
Uppsjávarafli 9M

Veiði eftir tegundum



Uppsjávarvinnsla 3F (tonn)
Móttaka verksmiðju Neskaupstað

Móttaka uppsjávarfrystingar

Framleiðsla afurða


Uppsjávarvinnsla 9M (tonn)

Móttaka verksmiðju Seyðisfirði
Móttaka verksmiðju Neskaupstað

Móttaka uppsjávarfrystingar

Framleiðsla afurða


Bolfiskafli 3F (tonn)


Staða aflaheimilda 30.09.2023


Bolfiskafli 9M (tonn)




Bolfiskafli eftir skipum á fjórðungnum (tonn)

Annað Karfi Ufsi Ýsa Þorskur

Bolfiskvinnslur 3F (tonn)
Móttaka frystihús Seyðisfirði

Þorskur Ýsa Ufsi Annað
Móttaka frystihús Grindavík
2021
0
500
1.000
1.500
2.000
2.500
3.000
3.500
4.000
2022
2023

Saltaðarafuðir Sjófrystar Ferskar og frosnar
2021 2022 2023

Móttaka saltfiskur
Bolfiskvinnslur 9m (tonn)
Móttaka frystihús Seyðisfirði

Móttaka frystihús Grindavík

Saltaðarafuðir Sjófrystar Ferskar og frosnar
0
2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 16.000
Móttaka saltfiskur


15
Rekstur

Rekstur 3F
Rekstrarreikningur
| (þús. USD) |
3F 2023 |
3F 2022 |
Breyting |
| Rekstrartekjur |
|
|
|
| Rekstrartekjur |
106.849 |
79.257 |
27.592 |
| Rekstrargjöld |
|
|
|
| Kostnaðarverð seldra vara |
43.538 |
32.476 |
11.062 |
| Laun, aflahlutir og annar |
25.187 |
17.062 |
8.125 |
starfsmannakostnaður Annar rekstrarkostnaður |
2.440 |
1.477 |
963 |
|
71.165 |
51.016 |
20.149 |
|
|
|
|
| EBITDA |
35.684 |
28.241 |
7.443 |
|
|
|
|
| Afskriftir |
4.460 |
2.778 |
1.682 |
| Rekstrarhagnaður |
31.225 |
25.464 |
5.761 |
|
|
|
|
| Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) |
(1.732) |
(3.107) |
1.375 |
| Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga |
(3.209) |
(862) |
(2.347) |
|
|
|
|
| Hagnaður fyrir skatta |
26.284 |
21.495 |
4.789 |
| Tekjuskattur |
(6.218) |
(4.876) |
(1.342) |
|
|
|
|
| Hagnaður tímabils |
20.066 |
16.619 |
3.447 |
|
|
|
|

Rekstur 9M
| Rekstrarreikningur |
|
|
|
| (þús. USD) |
9M 2023 |
9M 2022 |
Breyting |
| Rekstrartekjur |
|
|
|
| Rekstrartekjur |
317.879 |
246.912 |
70.967 |
| Rekstrargjöld |
|
|
|
| Kostnaðarverð seldra vara |
137.600 |
108.542 |
29.058 |
Laun, aflahlutir og annar starfsmannakostnaður |
77.023 |
48.145 |
28.878 |
| Annar rekstrarkostnaður |
6.896 |
6.151 |
745 |
|
221.520 |
162.839 |
58.681 |
|
|
|
|
| EBITDA |
96.359 |
84.073 |
12.286 |
|
|
|
|
| Afskriftir |
13.823 |
8.979 |
4.844 |
| Rekstrarhagnaður |
82.536 |
75.094 |
7.442 |
|
|
|
|
| Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) |
(301) |
4.218 |
(4.519) |
| Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga |
(2.948) |
(334) |
(2.614) |
|
|
|
|
| Hagnaður fyrir skatta |
79.288 |
78.978 |
310 |
|
|
|
|
| Tekjuskattur |
(16.473) |
(16.190) |
(283) |
|
|
|
|
| Hagnaður tímabils |
62.814 |
62.788 |
26 |
|
|
|
|


Hagnaðarbrú 3F (þús. usd)


Hagnaðarbrú 9M (þús. usd)


Starfsþáttayfirlit
01.01.2023 – 30.09.2023
(þús. USD)
|
Útgerð |
Landvinnsla |
Annað |
Eigin afli |
Jöfnunarfærslur |
Samtals |
Seldar vörur Hagnaður af sölu eigna |
139.539 |
256.222 1 |
29.722 65 |
(97.062) |
(10.608) |
317.813 66 |
| Kostnaðarverð seldra vara |
44.040 |
175.126 |
26.105 |
(97.062) |
(10.608) |
137.600 |
| Laun |
48.957 |
21.890 |
6.176 |
|
|
77.023 |
| Annar rekstrarkostnaður |
1.601 |
1.348 |
3.946 |
|
|
6.896 |
| Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir |
44.941 |
57.858 |
(6.440) |
|
|
96.359 |
| Afskriftir |
(8.638) |
(4.836) |
(349) |
|
|
(13.823) |
| Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) |
|
|
|
|
|
(301) |
| Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga |
|
|
|
|
|
(2.948) |
| Tekjuskattur |
|
|
|
|
|
(16.473) |
| Hagnaður tímabils |
|
|
|
|
|
62.814 |

EBITDA brú 2023 (pús. usd)



Efnahagur

Eignir 30. sept 2023
Eignir (þús. USD)
|
30.09.2023 |
31.12.2022 |
Breyting |
| Fastafjármunir |
|
|
|
| Óefnislegar eignir |
|
|
|
| Fiskveiðiheimildir |
489.430 |
494.110 |
(4.680) |
|
489.430 |
494.110 |
(4.680) |
| Rekstrarfjármunir |
|
|
|
| Varanlegir rekstrarfjármunir |
212.105 |
219.235 |
(7.130) |
Fastafjármunir í smíðum |
25.424 |
15.406 |
10.018 |
| Leiguréttindi |
2.591 |
2.803 |
(212) |
|
240.120 |
237.445 |
2.675 |
| Fjárfestingar |
|
|
|
| Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum |
134.466 |
139.191 |
(4.725) |
| Eignarhlutar í öðrum félögum |
2.808 |
2.449 |
359 |
| Skuldabréfaeign |
78 |
75 |
3 |
|
137.352 |
141.715 |
(4.363) |
| Fastafjármunir samtals |
866.012 |
873.270 |
(7.258) |
Eignir
(þús. USD)
|
30.09.2023 |
31.12.2022 |
Breyting |
| Veltufjármunir |
|
|
|
| Skuldabréfaeign |
119 |
116 |
3 |
| Birgðir |
89.035 |
58.938 |
30.097 |
| Viðskiptakröfur |
51.396 |
38.996 |
12.400 |
| Aðrar skammtímakröfur |
9.427 |
9.630 |
(203) |
| Handbært fé |
64.777 |
77.290 |
(12.513) |
|
214.753 |
184.970 |
29.783 |
| Fastafjármunir sem haldið er til sölu |
1.535 |
1.535 |
0 |
| Veltufjármunir samtals |
216.288 |
186.504 |
29.784 |
| Eignir samtals |
1.083.190 |
1.059.775 |
23.415 |

Eigið fé og skuldir 30. sept 2023
Eigið fé og skuldir
| (þús. USD) |
30.09.2023 |
31.12.2022 |
Breyting |
| Eigið fé |
617.344 |
585.259 |
32.085 |
| Skuldir |
|
|
|
Langtímaskuldir og skuldbindingar: |
|
|
|
| Skuldir við lánastofnanir |
201.398 |
217.769 |
(16.371) |
| Leiguskuldbinding |
1.555 |
1.516 |
39 |
| Tekjuskattsskuldbinding |
99.894 |
100.753 |
(859) |
|
302.846 |
320.039 |
(17.193) |
| Skammtímaskuldir |
|
|
|
| Skuldir við lánastofnanir |
10.350 |
39.852 |
(29.502) |
| Næsta árs afborganir af langtímal. |
86.189 |
68.006 |
18.183 |
| Reiknaðir skattar ársins |
16.636 |
14.301 |
2.335 |
| Viðskiptaskuldir |
26.415 |
18.891 |
7.524 |
| Aðrar skammtímaskuldir |
21.138 |
10.144 |
10.994 |
| Skuldir við tengd félög |
2.273 |
3.283 |
(1.010) |
|
163.000 |
154.477 |
8.523 |
| Skuldir samtals |
465.846 |
474.516 |
(8.670) |
| Eigið fé og skuldir samtals |
1.083.190 |
1.059.775 |
23.415 |



25
Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 2023 (þús. usd)

Staða og horfur

Staðan og framhaldið
- Það eru ýmsar áskoranir framundan, ólga í heiminum og misjöfn staða á okkar helstu mörkuðum.
- Vaxtakostnaður félagsins hefur aukist á síðustu misserum.
- Áskoranir í helstu kostnaðarþáttum félagsins.
- Um miðjan september var tilkynnt um lokun bolfiskvinnslu félagsins á Seyðisfirði.
- Engin upphafsráðgjöf var í loðnu fyrir 2024 en full ástæða er til bjartsýni með vertíð 2024.
- Ráðgjöf í deilistofnum fyrir árið 2024.
- Norsk-íslensk síld niður um 24% sem telst áhyggjuefni.
- Makríll er niður um 6%.
- Kolmunni er upp um 13%.
- Veiðar og vinnsla á ´íslenskri síld á lokametrunum en ástandið á síldinni er gott, stofninn að rétta við sér.
- Mikið fjárhagslegt tjón hjá hlutdeildarfélaginu Arctic Fish.


Staðan í Grindavík og áhrif á Vísi
- Jarðhræringar á Reykjanesi hafa verulega áhrif á starfsemi landvinnslu Vísis ehf og mikil óvissa með framhaldið.
- Tekist hefur að bjarga öllum afurðarbirgðum félagsins í Grindavík.
- Fasteignir og lausafé félagsins í Grindavík vel tryggt.
- Saltfiskvinnsla færð tímabundið í vinnslu félagsins í Þýskalandi og með því hefur tekist að verja stöðu á okkar helstu saltfiskmörkuðum.
- Útgerð skipanna heldur áfram, drögum úr veiði á meðan línur skýrast.
- Höfum gert ráðstafanir til að tryggja afhendingu til okkar helstu viðskiptavina.
- Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og hafa verkefnin fyrst og fremst snúist um að halda utan um starfsfólk og bjarga verðmætum.
- Ekki hafa orðið stórvægileg tjón á okkar eignum.
- Rekstrarstöðvun vinnslna mun hafa áhrif eftir því sem hún stendur lengur yfir.


Uppsjávarmarkaðir
Makríll
- Makrílvertíð gekk ágætlega.
- Verð voru stöðug og engar óseldar afurðir.
- Töluvert minna var fryst meðal annars vegna verða á mjöli og lýsi.
- Færeyingar frystu nánast ekki neitt.
Síld
- NÍ síldarvertíð lokið og íslenska vertíðin að renna sitt skeið.
- Sala hefur gengið vel og engar óseldar birgðir.
- Meira fryst af Íslandssíld og hjálpar MSC vottun þar til.
- Íslenska síldin hefur verið vel haldin og mun betra ástand á stofninum en undanfarin ár.
Loðna
- Búið að selja alla loðnu. Hluti framleiðslunnar er enn í okkar birgðum þar sem afhending hefur ekki farið fram.
- Fjármögnunarkostnaður hefur aukist bæði í Kína og Japan og því draga viðskiptavinir að sækja vöruna. Samdráttur í neysla í Kína og Kóreu.
- Erum bjartsýn á að komandi leiðangrar í loðnu muni skila árangri og loðnuveiðar verði heimilaðar.
Loðnuhrogn
- Miklar birgðir eftir metframleiðslu og hafa verð lækkað mikið.
- Á komandi loðnuvertið er ekki útlit fyrir mikla framleiðslu þar sem verð eru lág.


Markaðir
Mjöl og lýsi
- Sterkir markaðir í mjöli og lýsi það sem af er ári en dregið hefur úr eftirspurn síðustu mánuðina.
- Lýsi hefur hækkað í verði jafnt og þétt allt árið, en það virðist vera að hægja á hækkunum sem hafa einkennt árið.
- Mikið framboð af mjöli í Skandinavíu og má rekja það til loðnu og einnig makríls.
- Haustvertíðin er i gangi í Perú og er rúmlega hálfnuð, hefur gengið ágætlega hingað til að veiða þar.
Bolfiskur
- Sala á sjófrystum flökum hefur dregist verulega saman og verð hafa lækkað.
- Verð hafa haldið í Asíu á grálúðu og karfa en kaupendur barma sér.
- Sala á ferskum afurðum hefur farið vel af stað í haust og verð góð. Sala hefur verið hægari á frosnum afurðum frá landvinnslu.
- Saltfiskmarkaðir eru áfram sterkir og sala gengið vel. Þó eru blikur á lofti með léttsaltaðar afurðir.
- Við bindum vonir við að markaðir rétti við sér í kringum jólin.


Kaup á Ice Fresh Seafood
Hlutafjárhækkun og kaup á erlendum sölufélögum

50% 100% 67% 50% IFS Spain Tekjur: 18 EBITDA%: 1% IFS SARL Tekjur: 53 EBITDA%: 0,6% Aquanor Tekjur: 23 EBITDA%: -0,8% Seagold *Tekjur: 117 EBITDA%: 3,4% Collins Seafood Ice Fresh Grimsby Cabo Norte Tekjur: 28 EBITDA%: 2,9% 50% 50% 50% Eignarhlutur SVN í sölufélaginu Cabo Norte notaður upp í greiðslu á kaupverði Virði Cabo Norte í viðskiptunum samsvarar V/Ihlutfalli um 1,3x.
Samsetning samstæðu eftir viðskipti

Tækifærið
Stuðningur við áframhaldandi vöxt
- Síldarvinnslan er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og er helsti framleiðandi uppsjávarafurða á Íslandi.
- Síldarvinnslan hefur á undanförnum árum verið að auka umsvif sín, m.a. með kaupum á Vísi hf. og um þriðjungs hlutar í Arctic Fish, sem hefur styrkt stoðir félagsins.
- Síldarvinnslan hefur sífellt leitað tækifæra til frekari stækkunar með bæði innri og ytri vexti þar sem markmið er að tryggja samkeppnishæfni til framtíðar.
- Kaup á Ice Fresh Seafood gefur Síldarvinnslunni tækifæri til að styrkja sölu- og markaðsstarf félagsins enn frekar og færir félagið nær allri virðiskeðju frá veiðum til neytenda.
- Breytt eignarhald á IFS styrkir félagið til framtíðar og eru tækifæri til frekari þróunar á söluhluta sjávarafurða sem
Hagkvæmni
- Með kaupum á eignarhlut í Ice Fresh Seafood næst frekari hámörkun veiðiheimilda með frekari samhæfingu.
- Opnun inn á mögulega nýja markaði þar sem þekking og reynsla Ice Fresh Seafood og aukið vöruframboð nýtist til að skapa ný tækifæri
Samkeppnishæfni
- Stórir kaupendur kjósa það að eiga viðskipti við stóra og öfluga framleiðendur sem geta boðið upp á stöðugt framboð og mætt árstíðarsveiflum og/eða breyttu neyslumynstri.
- Innkoma Síldarvinnslunnar í hluthafahópinn styrkir Ice Fresh Seafood til frekari vaxtar.
Öflug viðskiptasambönd
- styður við aukna verðmætasköpun. Fjárfesting Síldarvinnslunnar styrkir viðskiptasambönd helstu viðskiptavina Ice Fresh Seafood enn frekar og skapa öflugra tengslanet í samstilltu átaki í þróunar, sölu- og markaðsstarfi.
- Þekking á markaðnum og þarfir viðskiptavina færast því enn nær framleiðanda.


Spurningar og Svör
Fyrirvari
Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanleg á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti rétt eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.
Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur orðið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.
Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.
Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.
Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.
