Annual Report (ESEF) • Feb 8, 2024
Preview not available for this file type.
Download Source FileUntitled ÁRSREIKNINGUR 2 023 Bls. 3 6 9 10 11 12 13 Óendurskoðuð fylgiskjöl: Efnisyfirlit Efnahagsreikningur ...................................................................................................................... Sjóðstreymisyfirlit ........................................................................................................................ Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra ....................................................................................... Rekstrarreikningur ...................................................................................................................... Eiginfjáryfirlit ............................................................................................................................... Áritun óháðs endurskoðanda ........................................................................................................ Sjálfbærniuppgjör Stjórnarháttaryfirlýsing Skýringar .................................................................................................................................... Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 2 Á árinu sem er að líða hrinti SKEL í framkvæmd mörgum af þeim áformum sem hafa verið kynnt undanfarin ár. Gengið var frá kaupum á Kletti – sölu og þjónustu ehf. í byrjun árs og hafist handa við að byggja upp alhliða þjónustufyrirtæki við atvinnulífið. Einnig voru fest kaup á Klettagörðum 8-10 ehf. sem hýsir starfsemi Kletts en félagið var svo selt aftur á haustmánuðum, með nýjum leigusamningi. Í sumar seldi Orkan allan verslunarrekstur og lyfsölu til Heimkaupa en gefið hafði verið út á markaðinn í lok síðasta árs að verslanahluti Orkunnar væru í endurskipulagningu. Með þessu verður bæði Orkan með mun einfaldari rekstur og Heimkaup styrkist til muna. Á haustmánuðum setti SKEL á laggirnar félagið Styrkás. Horn IV slhf. skráði sig fyrir hlutafé í Styrkás að andvirði 3.500.000.000 kr. eða því sem nam 29,54% af heildarhlutafé félagsins. Með hlutafjáraukningunni er Styrkás í kjörstöðu til að ýta úr vör framtíðasýn hluthafa um að byggja félagið upp sem leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði sem hefur styrk til að þjónusta innviða- og atvinnuvegafjárfestingu. Markmið Styrkáss er að byggja ofan á sterkar stoðir samstæðunnar með innri og ytri vexti á sviði orku og efnavöru, tækja og búnaðar, umhverfis, iðnaðar og eignaumsýslu. Innan samstæðu félagsins í dag eru Skeljungur og Klettur sem eru leiðandi félög á sínum sviðum. SKEL undirritaði á árinu samning um kaup á 55 íbúðum við Stefnisvog og samhliða kauprétt á 35 íbúðum í viðbót en ætlunin er að leigja íbúðirnar út. SKEL hefur mikla reynslu og þekkingu á fasteignamarkaði. Stjórnendur SKEL telja að gerjun sé framundan á fasteignamarkaði, m.a. vegna breytinga hjá stórum leigufélögum og fjölgun íbúa á Íslandi. Önnur atriði Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2023 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur í íslenskum lögum um ársreikninga. Fjárfestingatekjur voru 5.939 millj.kr. á árinu og hagnaður ársins var 5.410 millj.kr. Samkvæmt efnahagsreikningi 31. desember 2023 námu eignir félagsins 49.745 millj.kr. og skuldir 12.135 millj.kr. Eigið fé nam 37.610 millj.kr og var eiginfjárhlutfall 75,6%. Félagið uppfyllir þau skilyrði sem sett eru fram í alþjóðlegum reikningsskilastaðli IFRS 10 til þess að flokkast sem fjárfestingafélag. Dóttur- og hlutdeildarfélög flokkast því sem fjárfestingaeignir og ekki er gerður samstæðureikningur. Fjárfestingaeignir og -skuldir eru metnar á gangvirði og er matsbreytingin færð í gegnum rekstrarreikning í samræmi við IFRS 9. Starfsemi félagsins er útsett fyrir margvíslegri fjárhagsáhættu: markaðsáhættu (þar á meðal verðáhættu, gjaldeyrisáhættu og vaxtaáhættu), lausafjáráhættu og útlánaáhættu. Nánar vísast til skýringar 3 um áhættustýringu og umfjöllun um fjárhagslegar stærðir tengdar helstu áhættuþáttum. SKEL fjárfestingafélag hf. (hér eftir„SKEL“, „félagið“) er hlutafélag skráð á Nasdaq Nordic Iceland. SKEL starfar sem fjárfestingafélag, með þann tilgang að skapa verðmæti fyrir hluthafa og aðra haghafa með langtímahugsun að leiðarljósi. Stefna SKEL er að vera umbreytingafjárfestir og þannig veita stuðning og aðstoð við þau félög, stjórnendateymi og frumkvöðla sem ákveðið er að fjárfesta í hverju sinni. Stjórnendur og starfsfólk SKEL styðji þannig samstarfsaðila sína við að fullnýta alla möguleika fyrirtækjanna sem þau stýra, hvort sem um er að ræða rótgróin rekstrarfélög eða góða viðskiptahugmynd. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 3 Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Hlutafé og samþykktir Nafnverð hlutafjár m.kr. Eignahlutur 969 50,1% 173 8,9% 167 8,6% 97 5,0% 51 2,6% 39 2,0% 24 1,2% 16 0,8% 12 0,6% 10 0,5% 1.559 80,5% 319 16,5% 1.878 97,0% 58 3,0% 1.936 100,0% Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er að finna í viðaukanum Stjórnarháttayfirlýsing sem fylgir ársreikningnum. Í stjórn SKEL eru tvær konur og þrír karlar og uppfyllir félagið ákvæði laga um kynjahlutföll stjórnar félagsins. Stjórn og stjórnendur SKEL fjárfestingafélags hf. leggja ríka áherslu á að góðir stjórnarhættir séu hafðir að leiðarljósi í starfsemi félagsins. Góðir stjórnarhættir eru að mati stjórnar og stjórnenda undirstaða bæði trausts og skilvirkni og treysta þannig samband allra haghafa félagsins. Félagið leitast við að fylgja "Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja" útgefnum af Viðskiptaráði Íslands. NASDAQ OMX Iceland og Samtökum atvinnulífsins (leiðbeiningar eru aðgengilegar á vef Viðskiptaráðs Íslands www.vi.is). Stjórnin hefur einnig sett sér starfsreglur sem byggja að miklu leyti á ofangreindum leiðbeiningum og er meðal annars ætlað að skilgreina verksvið stjórnar og forstjóra frekar. Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði út arður til hluthafa á árinu 2024 vegna rekstrarársins 2023 að fjárhæð 750 millj.kr. Samkvæmt samþykktri arðgreiðslustefnu félagsins er stefna stjórnar að greiða árlega út arð sem nemur 1,5% af heildareignum félagsins að frádreginni þeirri fjárhæð sem nýtt verður í kaup á eigin bréfum fram að boðun næsta aðalfundar. Arður vegna ársins 2023 og endurkaup frá síðasta aðalfundi nema 1.489 millj.kr. sem er 3,0% af heildar eignum SKEL í árslok. Auk þess samþykktu hluthafar á aðalfundi SKEL þann 9. mars 2023 að greiða arð til hluthafa að fjárhæð 600 milljónum króna. Greiðsla arðs fór fram þann 12. apríl 2023. Hluthafi 10 stærstu hluthafar samtals Samtals útistandandi hlutir Heildarhlutafé skv. samþykktum Aðrir hluthafar (1.019 talsins) Stjórnarhættir Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 1.936 millj. kr. Atkvæðisrétti í SKEL er þannig háttað að 1 kr. jafngildir 1 atkvæði. Hlutafé félagsins er í einum flokki sem skráður er á Nasdaq og njóta allir hlutir sömu réttinda. Hluthafar félagsins voru 1.029 í lok árs. Tíu stærstu hluthafar félagsins voru: Á aðalfundi SKEL fjárfestingafélags þann 9. mars 2023 var stjórn félagsins veitt heimild til kaupa á eigin bréfum félagsins sem nemur allt að 10% af heildarhlutafé. Framkvæmdar voru tvær endurkaupaáætlanir á árinu og átti félagið í lok árs 57.554.742 eigin hluti sem samsvarar 3,1% af heildarhlutafé félagsins. Kaupverð hinna keyptu hluta nam 739 millj.kr. Einnig var samþykkt á aðalfundi að veita stjórn heimild til að hækka hlutafé félagsins um 200 milljónir að nafnvirði, í eitt skipti eða oftar og að hluthafar falli frá forgangsrétti sínum til slíkrar hlutfjárhækkunar. NO.9 Investments Limited RES 9 ehf. Hofgarðar ehf. Gildi - lífeyrissjóður Fossar fjárfestingarbanki hf. Birta lífeyrissjóður Frjálsi lífeyrissjóðurinn TCA ECDF III Holding S.á.r.l. Eftirlaunasjóður FÍA Eigin hlutir Strengur hf. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 4 Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra Yfirlýsing stjórnar og forstjóra Stjórn Jón Ásgeir Jóhannesson, formaður Birna Ósk Einarsdóttir Guðni Rafn Eiríksson Nanna Björk Ásgrímsdóttir Sigurður Kristinn Egilsson Forstjóri Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason Reykjavík, 8. febrúar 2024 Sjálfbærniupplýsingar SKEL leggur áherslu á að sýna ábyrgð, sem þátttakandi í samfélaginu, og að stuðla að heilbrigðu atvinnulífi. Félagið hefur tekið saman yfirlit um upplýsingar sem eru nauðsynlegar til að leggja mat á þróun, umfang, stöðu og áhrif félagsins í tengslum við umhverfis-, félags- og starfsmannamál, auk þess að fjalla um stefnu félagsins í sjálfbærnimálum og hvernig félagið spornar við spillingar- og mútumálum. Yfirlitið má finna í viðaukanum Sjálfbærniupplýsingar sem fylgir ársreikningnum. Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er það álit þeirra að ársreikningur félagsins gefi glögga mynd af rekstrarafkomu félagsins á árinu 2023, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu 31. desember 2023 og breytingu á handbæru fé á árinu 2023. Samkvæmt bestu vitneskju stjórnar og forstjóra er ársreikningur félagsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Stjórn og forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. hafa í dag fjallað um ársreikning félagsins fyrir árið 2023 og staðfesta hann með undirritun sinni. Stjórn leggur til við aðalfund félagsins að samþykkja ársreikninginn. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 5 Til stjórnar og hluthafa SKEL fjárfestingafélags hf. Áritun um endurskoðun ársreiknings Álit Grundvöllur álits Lykilþættir endurskoðunar Lykilþáttur Viðbrögð í endurskoðuninni Áritun óháðs endurskoðanda Við höfum endurskoðað ársreikning Skel fjárfestingafélags hf. („félagið“) fyrir árið 2023. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu félagsins 31. desember 2023 og afkomu þess og breytingu á handbæru fé á árinu 2023, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar. Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er lýst frekar í kaflanum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins í árituninni. Við erum óháð félaginu í samræmi við gildandi siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum að við höfum aflað nægilegra og viðeigandi endurskoðunargagna til að byggja álit okkar á. Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi lýsum við yfir að við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu samkvæmt 1. mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og við erum óháð félaginu við endurskoðunina. Við vorum fyrst kjörin endurskoðendur á aðalfundi félagsins þann 16. apríl 1982 og höfum verið endurskoðendur félagsins samfellt síðan þá. Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir, sem samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun ársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en tókum á þeim við endurskoðun á ársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum. Endurskoðunaraðgerðir okkar miðuðu að því að leggja mat á forsendur verðmata á óskráðum fjáreignum félagsins Í þeirri vinnu fólst meðal annars: • Lagt mat á aðferðir, forsendur og útreikninga félagsins á verðmæti óskráðra eigna með aðstoð verðmatssérfræðinga KPMG. • Lagt mat á virkni reiknilíkana stjórnenda og þriðja aðila sem verðmötin voru unnin í. • Staðfest með aðstoð verðmatssérfræðinga að fjáreignir flokkist rétt í gangvirðisstigi í skýringu 3.2 og 9. • Skýringar vegna óskráðra fjáreigna yfirfarnar og staðfestum að viðeigandi upplýsingar komi fram. Mat fjáreigna færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning, þrep 3 Félagið færir fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Bókfært verð fjáreigna nam í árslok 2023 samtals 39.058 millj. kr. þar af óskráðar eignir skilgreindar í þrepi þrjú 27.138 millj. kr. eða 54,6% heildareigna. Í rekstrarreikningi er færð gangvirðisbreyting vegna óskráðra fjáreigna í þrepi þrjú að fjárhæð 5.170 millj. kr. Í skýringum 2.3 og 3.2 er fjallað um gangvirðismat fjáreigna í gegnum rekstrarreikning. Við mat á óskráðum fjáreignum þurfa stjórnendur að gefa sér forsendur um ýmsa þætti sem hafa áhrif á matið. Þess vegna er mat á óskráðum fjáreignum lykilþáttur í endurskoðun okkar Mat fjáreigna færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning, þrep 3 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 6 Aðrar upplýsingar Ábyrgð stjórnar og forstjóra á ársreikningnum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins • • • • • Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru ársskýrsla að undanskildum ársreikningi og áritun okkar á hann. Álit okkar á ársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga og við staðfestum þær ekki á neinn hátt. Áritun óháðs endurskoðanda Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningnum ber okkur að lesa aðrar upplýsingar í ársskýrslu þegar þær liggja fyrir og meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við ársreikninginn eða aðra þekkingu sem við höfum aflað okkur við endurskoðunina eða virðast verulega rangar. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum að verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum ber okkur að skýra frá því. Ársskýrslan liggur ekki fyrir við áritun okkar á ársreikninginn en við munum fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út. Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu ársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga og fyrir því innra eftirliti sem þau telja nauðsynlegt til að gera þeim kleift að setja fram ársreikning sem er án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Við gerð ársreikningsins ber stjórn og forstjóri að leggja mat á rekstarhæfi félagsins og upplýsa, eftir því sem við á, um þætti er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi rekstrarhæfi, nema þau ætli annað hvort að leysa félagið upp eða hætta starfsemi þess, eða hafa engan annan raunhæfan kost en að gera það. Stjórn og forstjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu ársreikningsins. Markmið okkar eru að öðlast hæfilega vissu um hvort ársreikningurinn í heild sé án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka, og að gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri vissu felst áreiðanleiki en ekki trygging fyrir því að endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni alltaf leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi. Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða mistaka og eru taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á efnahagslegar ákvarðanir sem notendur ársreikningsins taka á grundvelli hans. Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og viðhöfum faglega gagnrýni. Að auki: Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í ársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka, skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til að bregðast við þeirri hættu og öflum endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til að byggja álit okkar á. Hættan á að uppgötva ekki verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en að uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið í sér samsæri, fölsun, að einhverju sé viljandi sleppt, villandi framsetningu eða að farið sé framhjá innra eftirliti. Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til að skipuleggja viðeigandi endurskoðunaraðgerðir, en ekki til að veita álit á virkni innra eftirlits félagsins. Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu viðeigandi. Ályktum við um hvort notkun stjórnar og forstjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi sé viðeigandi og metum, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu verulegum vafa um rekstrarhæfi félagsins. Ef við teljum að verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í áritun okkar, að vekja sérstaka athygli á viðeigandi skýringum ársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi, að víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram að dagsetningu áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni gert félagið órekstrarhæft. Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald ársreikningsins í heild, að meðtöldum skýringum, og hvort ársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 7 Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun ársreikningsins, frh.: Áritun og staðfesting vegna annarra ákvæða laga Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur) Staðfesting vegna annarra ákvæða laga KPMG ehf. Reykjavík, 8. febrúar 2024 Matthías Þór Óskarsson Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð ársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars að útbúa ársreikninginn á XHTML formi í samræmi við ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið. Ábyrgð okkar er að afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort ársreikningurinn sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á að vikið sé í verulegum atriðum frá kröfum sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Það er álit okkar að ársreikningur Skel fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2023 með skráarheitið 549300HQOKYY8SFBUW85-2023-12-31-is.zip sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur. Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund að í skýrslu stjórnar sem fylgir þessum ársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber að veita í samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum. Matthías Þór Óskarsson, endurskoðandi, ber ábyrgð á endurskoðun ársreikningsins og þessari áritun. Áritun óháðs endurskoðanda Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningar endurskoðunarinnar og veruleg atriði sem upp kunna að koma í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti. Við lýsum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd að við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða aðgerða við höfum gripið til að eyða áhættu eða varúðarráðstafanir til að bregðast við henni. Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu mesta þýðingu við endurskoðun ársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum þáttum í áritun okkar nema lög og reglur útiloki að upplýst sé um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar kringumstæður, þegar við metum að ekki skuli upplýsa um lykilþátt þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru taldar vega þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga. Í tengslum við endurskoðun okkar á ársreikningi Skel fjárfestingafélags hf. framkvæmdum við aðgerðir til að geta gefið álit á því hvort ársreikningur Skel fjárfestingafélags fyrir árið 2023 með skráarheitið 549300HQOKYY8SFBUW85-2023- 12-31-is.zip hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi við reglugerð ESB 2019/815 sem inniheldur skilyrði sem tengjast gerð ársreikningsins á XHTML formi og iXBRL merkingum. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 8 Skýr. 2023 2022 3.2 5.942 12.904 3.2 ( 2) 5.947 7 627 718 6.566 19.568 5 162 736 14 ( 596) ( 823) 6 ( 313) ( 431) ( 748) ( 518) 5.819 19.050 8 ( 531) ( 179) 5.288 18.871 16 122 ( 1.354) 5.410 17.517 Hagnaðarhlutur: 13 2,81 9,05 13 2,81 9,05 Hagnaður á hlut .................................................................................................. Þynntur hagnaður á hlut ...................................................................................... Skýringar á blaðsíðum 13-32 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Hagnaður ársins .............................................................................................. Tekjuskattur ....................................................................................................... Hagnaður fyrir tekjuskatt (EBT) .................................................................... Rekstrarreikningur og yfirlit yfir heildarafkomu Gangvirðisbreyting fjáreigna ................................................................................ Aðrar rekstrartekjur ............................................................................................. Laun og launatengd gjöld .................................................................................... Gangvirðisbreyting fjárfestingafasteigna ................................................................ Fjármunatekjur ................................................................................................... Annar rekstrarkostnaður ...................................................................................... Rekstrarhagnaður ........................................................................................... Fjármagnsgjöld ................................................................................................... Tekjur af fjárfestingastarfsemi ...................................................................... Ársreikningur SKEL fjárfestingarfélags hf. 2023 9 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýr. 31.12.2023 31.12.2022 Eignir 11 3.139 4.731 9 2.524 2.116 9 9.396 4.921 9 27.138 23.137 9 6.107 690 23 845 2.129 20 570 323 23 30 19 0 428 4 0 49.745 38.505 Eigið fé 1.878 1.936 2.525 3.210 19.517 14.200 13.690 14.084 Eigið fé samtals 12 37.610 33.430 Skuldir 17 1.892 2.014 21 3.526 0 21 1.764 0 23 1.504 57 Langtímaskuldir samtals 8.687 2.071 21 3.004 2.473 21 147 42 22 294 490 4 0 Skammtímaskuldir samtals 3.449 3.004 12.135 5.075 49.745 38.505 Skýringar á blaðsíðum 13-32 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Skuldir við tengd félög ................................................................................... Aðrar vaxtaberandi langtímaskuldir .................................................................. Eignir samtals Langtímaskuldir vegna fjárfestingafasteigna ..................................................... Hlutafé ......................................................................................................... Ríkisskuldabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ............................... Handbært fé ................................................................................................. Lán og kröfur á tengd félög ............................................................................ Rekstrarfjármunir .......................................................................................... Skráð verðbréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ................................ Aðrar fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ............................ Skammtímakröfur .......................................................................................... Eigið fé og skuldir samtals Skuldir samtals Leiguskuldbindingar ....................................................................................... Efnahagsreikningur Skammtímaskuldir við lánastofnanir ................................................................ Næsta árs afborganir af langtímaskuldum ........................................................ Aðrar skammtímaskuldir ................................................................................. Fjárfestingafasteignir .................................................................................... Langtímakröfur .............................................................................................. Leigueignir .................................................................................................... Óráðstafað eigið fé ....................................................................................... Yfirverðsreikningur hlutafjár ........................................................................... Bundnir eiginfjárreikningar ............................................................................. Tekjuskattsskuldbinding ................................................................................. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 10 Fjárhæðir eru í milljónum króna Yfirverðs- Varasjóður v. reikningur Lögbundinn kaupréttar- Bundinn Óráðstafað Hlutafé hlutafjár varasjóður samninga reikningur eigið fé Samtals 1.936 3.210 501 85 13.614 14.083 33.430 5.410 5.410 ( 58 ) ( 685 ) ( 742 ) ( 600 ) ( 600 ) ( 736 ) 736 0 5.939 ( 5.939 ) 0 113 113 1.878 2.525 501 197 18.818 13.690 37.610 1.936 3.210 501 1 400 10.281 16.329 17.517 17.517 ( 500 ) ( 500 ) ( 5.636 ) 5.636 0 18.850 ( 18.850 ) 0 ( 1 ) ( 1 ) 85 85 1.936 3.210 501 85 13.614 14.083 33.430 Skýringar á blaðsíðum 13-32 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Innleystir kaupréttarsamningar ........................................ Bundið vegna gangvirðisbreytinga ................................... Bundið vegna kaupréttarsamninga ................................... Innleystar gangvirðisbreytingar ....................................... Eigið fé hluthafa 31.12.2021 ........................................... Greiddur arður 0,26 kr. á hlut ......................................... Staða 31.12.2022 .......................................................... Hagnaður ársins ............................................................ Bundið vegna gangvirðisbreytinga ................................... Innleystar gangvirðisbreytingar ....................................... 2022 Eiginfjáryfirlit Staða 31.12.2023 .......................................................... Hagnaður ársins ............................................................ Keypt eigin bréf ............................................................. Bundið vegna kaupréttarsamninga ................................... Greiddur arður 0,31 kr. á hlut ......................................... Eigið fé hluthafa 31.12.2022 ........................................... 2023 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 11 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýr. 2023 2022 Rekstrarhreyfingar 5.410 17.517 Leiðrétt fyrir: 8 35 9 5.939)( 18.850)( 7,8 96)( 539)( 16 122)( 1.354 113 0 Veltufé til rekstrar án vaxta og tekjuskatts 627)( 483)( Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum: 20 247)( 477 22 196)( 4.801)( 443)( 4.324)( Handbært fé til rekstrar án vaxta og skatta 1.070)( 4.806)( 7 224 601 8 368)( 178)( Handbært fé til rekstrar 1.213)( 4.384)( Fjárfestingahreyfingar 3.2 13)( 8)( 5.420)( 0 3.2 0 7.431 3.2 0 200)( 3.2 10.110)( 19.700)( 3.2 7.255 11.126 7 167 168 23, 20 1.712 7.650 Fjárfestingahreyfingar 6.409)( 6.466 Fjármögnunarhreyfingar 600)( 500)( 742)( 0 21 277)( 3.347)( 5.673 0 1.447 0 21 531 1.216)( Fjármögnunarhreyfingar 6.031 5.063)( 1.592)( 2.980)( 4.731 7.711 3.139 4.731 Fjárfestingar og fjármögnun án greiðsluáhrifa: 0 4.233 7.930 0 8.900)( 3.221)( 970 1.500)( 0 488 Skýringar á blaðsíðum 13-32 eru óaðskiljanlegur hluti ársreikningsins. Arður frá fjárfestingaeignum .......................................................................... Söluverð dóttur- og hlutdeildarfélaga .............................................................. Fjárfest í félögum og fasteignum .................................................................... Afborganir langtímaskulda og leigusamninga ................................................... Tekin ný langtímalán ..................................................................................... Skuld við tengd félög .................................................................................... Kröfur á tengd félög og langtímakröfur, breyting ............................................. Greiddur arður ............................................................................................. Endurkaup eigin bréf ..................................................................................... Hækkun skammtímaskulda ............................................................................ Skammtímalán, breyting ................................................................................ Lækkun á handbæru fé ............................................................................ Handbært fé í byrjun árs .......................................................................... Handbært fé í lok ársins ........................................................................... Söluverð rekstrarfjármuna ............................................................................. Kröfur á tengd félög ...................................................................................... Sjóðstreymisyfirlit Sala verðbréfa .............................................................................................. Fjárfesting í verðbréfum ................................................................................ Innborgaðar vaxtatekjur ................................................................................ Greidd vaxtagjöld ......................................................................................... Fjárfesting í rekstrarfjármunum ...................................................................... Söluverð fjárfestingafasteigna ........................................................................ Fjárfesting í dótturfélögum ............................................................................ Hagnaður ársins ........................................................................................... Afskriftir ................................................................................................... Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, breyting .................................... Fjárfest í fjárfestingafasteignum ..................................................................... Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, breyting ................................... Gangvirðisbreyting fjáreigna og fjárfestingafasteigna .................................... Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld .............................................................. Tekjuskattur ............................................................................................. Kaupréttarsamningar ................................................................................. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 12 Fjárhæðir eru í milljónum króna 1. Félagið 2. Samantekt á mikilvægum reikningsskilaaðferðum 2.1 Grundvöllur reikningsskilanna 2.2 Framsetningar- og starfrækslugjaldmiðill 2.3 Fjármálagerningar (a) Flokkun Eignir (b) Skráning, afskráning og mat Skýringar Eftir upphaflega skráningu eru allar fjáreignir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning metnar á gangvirði. Hagnaður og tap sem stafar af breytingum á gangvirði fjáreigna eða fjárskulda á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru settar fram í yfirliti yfir heildarafkomu undir liðnum Gangvirðisbreytingar fjáreigna á því tímabili sem áhrifin koma fram. Gerð ársreiknings í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess að stjórnendur taki ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda, tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að vera frábrugðnar þessu mati. Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á. SKEL fjárfestingafélag hf. („félagið“) er íslenskt hlutafélag með lögheimili á Íslandi. Skráð heimilisfang er Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík. Tilgangur félagsins er að starfa sem fjárfestingafélag, þ.e. að ávaxta fé sem hluthafar hafa bundið í starfseminni með fjárfestingum. Stjórn SKEL fjárfestingafélags hf. samþykkti ársreikninginn 8. febrúar 2024. Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur um upplýsingar samkvæmt lögum og reglum um ársreikninga félaga með skráð hlutabréf. Reikningsskil félagsins byggja á gangvirði í gegnum rekstur. Félagið flokkar fjárfestingar sínar út frá viðskiptamódeli félagsins til að stýra þessum fjáreignum og samningsbundnu sjóðstreymi fjáreignanna. Safni fjáreigna er stýrt og afkoma metin á gangvirðisgrunni. Félagið einbeitir sér fyrst og fremst að gangvirðisupplýsingum og notar þær upplýsingar til að meta afkomu eignanna og taka ákvarðanir. Félagið tilgreinir engin hlutabréf á gangvirði í gegnum aðra heildarafkomu. Skuldabréfaeignir félagsins eru að stærstum hluta seljanlegar og skráðar á verðbréfamörkuðum og geta verið keyptar og seldar eftir aðstæðum hverju sinni. Þær eru keyptar í þeim tilgangi að ávaxta lausafé og nýta tækifæri sem skapast geta á markaði frekar en að innheimta samningsbundið greiðsluflæði. Þar af leiðandi eru fjárfestingar í skuldabréfum metnar á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Afleiðusamningar eru færðir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Ársreikningurinn er gerður og birtur í íslenskum krónum (ISK), sem er starfrækslugjaldmiðill félagsins. Fjárhæðir eru birtar í milljónum króna nema annað sé tekið fram. Kaup og sala fjárfestinga eru færð á viðskiptadegi – dagsetningin sem félagið skuldbindur sig til að kaupa eða selja fjárfestinguna. Fjáreignir, fjárskuldir og afleiður á gangvirði í gegnum rekstrarreikning eru upphaflega færðar á gangvirði. Viðskiptakostnaður er gjaldfærður um leið og til hans er stofnað. Fjáreignir eru afskráðar þegar réttur til að taka á móti sjóðstreymi úr fjáreignunum er liðinn eða hefur verið fluttur og félagið hefur flutt frá sér í meginatriðum alla áhættu og ávinning af eignarhaldinu. Helstu reikningsskilaaðferðir sem notaðar eru við gerð þessa ársreiknings eru settar fram hér að neðan. Þeim hefur verið beitt fyrir öll ár sem sýnd eru, nema annað sé tekið fram utan. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 13 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 2.3 Fjármálagerningar, frh. (c) Gangvirðismat (d) Tilfærslur á milli stiga gangvirðisstigveldisins (e) Aðrar kröfur (f) Jöfnun fjármálagerninga (g) Handbært fé (h) Vaxtatekjur og vextir af fjáreignum færðum á gangvirði í gegnum rekstrarreikning 2.4 Arðstekjur 2.5 Viðskiptakostnaður 2.6 Veð Tilfærslur á milli stiga gangvirðisstigveldisins telst hafa átt sér stað í upphafi reikningsskilatímabilsins. Arðstekjur eru færðar þegar réttur til greiðslu er staðfestur, líklegt er að efnahagslegur ávinningur tengdur arðinum renni til félagsins og hægt er að meta fjárhæð arðsins með áreiðanlegum hætti. Fjáreignum og -skuldum er jafnað saman og samanlögð fjárhæð færð í efnahagsreikning þegar lagalegur réttur til að jafna fjárhæðunum er fyrir hendi og ætlunin er að gera upp viðskiptin á jöfnuðum grunni (net basis) eða innleysa eignina og gera upp skuldina samtímis. Skuldajöfnunarrétturinn má ekki vera háður atburðum í framtíðinni og verður að vera til staðar í venjulegum rekstri og ef um vanskil eða gjaldþrot félagsins eða gagnaðila er að ræða. Handbært fé nær yfir innlán í banka og aðrar skammtímafjárfestingar á virkum markaði með gjalddaga innan þriggja mánaða eða skemur. Vextir eru færðir með aðferð virkra vaxta. Til vaxtatekna teljast vextir af handbæru fé. Vextir af fjáreignum á gangvirði í gegnum rekstrarreikning innihalda vexti af skuldabréfum. Viðskiptakostnaður er kostnaður sem fellur til við að afla fjáreigna eða fjárskulda á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Þau fela í sér gjöld og þóknanir sem greiddar eru til ráðgjafa, miðlara og söluaðila. Viðskiptakostnaður er færður í rekstrarreikning sem kostnaður þegar til hans stofnast. Aðrar kröfur eru upphaflega færðar á gangvirði og eru síðan metnar á afskrifuðu kostnaðarverði. Önnur kröfustaða er geymd til innheimtu. Á hverjum uppgjörsdegi skal félagið meta framlag í afskriftarreikning á fjárhæð sem jafngilda væntanlegu útlánatapi út líftíma kröfunnar ef útlánaáhætta hefur aukist verulega frá upphaflegri skráningu. Hafi útlánaáhættan ekki aukist verulega á uppgjörsdegi frá upphaflegri skráningu skal framlagið jafngilda 12 mánaða væntu útlánatapi. Verulegir fjárhagserfiðleikar gagnaðila, líkur á að mótaðili fari í gjaldþrot eða fjárhagslega endurskipulagningu og vanskil á greiðslum eru allt taldar vera vísbendingar um möguleg útlánatöp. Ef útlánaáhættan eykst að því marki að færa þarf kröfu niður þá reiknast vaxtatekjur miðað við brúttó bókfært verð leiðrétt fyrir niðurfærslu. Veruleg aukning á útlánaáhættu er skilgreind af stjórnendum sem hvers kyns krafa sem er komin meira en 30 dögum fram yfir gjalddaga. Sérhver krafa sem er komin meira en 90 dögum eftir gjalddaga er varúðarfærð. Reiðufé sem félagið leggur fram að veði er flokkað sem handbært fé og tilgreint sem bundið reiðufé í skýringu 11. Hvað varðar önnur veð en reiðufé, þar sem veðhafi á rétt samkvæmt samningi eða venju til að selja eða endurveðsetja eignina, þá eru þær tilgreindar í skýringu 9. Gangvirði er það verð sem fengist fyrir að selja eign eða eiga í viðskiptum með afleiður í skipulegum viðskiptum milli markaðsaðila á matsdegi. Gangvirði fjáreigna sem ekki er verslað með á virkum markaði er ákvarðað með matsaðferðum. Sjá nánari umfjöllun um gangvirðismat og matsaðferðir í skýringu 3.2. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 14 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 2.7 Skuldbindingar utan efnahags 2.8 Starfsþættir 2.9 Starfskjör og kaupréttarsamningar 3. Fjárhagsleg áhætta 3.1 Fjárhagslegir áhættuþættir Félagið er einnig óvarið fyrir rekstraráhættu eins og vörsluáhættu. Vörsluáhætta er hættan á tapi verðbréfa í vörslu sem stafar af gjaldþroti eða vanrækslu vörsluaðila. Þrátt fyrir að viðeigandi lagarammi sé til staðar sem útilokar hættu á að verðbréf sem vörsluaðili hefur í vörslu tapist, þá gæti geta félagsins til að flytja verðbréf skerst tímabundið. Allar fjárfestingar í verðbréfum hafa í för með sér áhættu á fjármagnstapi. Hámarkstap fjármagns á keyptum valréttum, langtíma hluta- og skuldabréfum takmarkast við gangvirði þeirra. Á samningsbundnum kaupréttum, stuttum framtíðarstöðum og á skortseldum hlutabréfum og skuldum getur hámarkstap verið ótakmarkað. Hámarkstap á samningsbundnum söluréttum, löngum framtíðarsamningum og framvirkum gjaldmiðlasamningum er takmarkað við áætluð samningsverðmæti. Félagið notar mismunandi aðferðir til að mæla og stýra hinum ýmsu tegundum áhættu sem það er útsett fyrir; þessar aðferðir eru útskýrðar í skýringu 3.1.1.-3.1.3. Stjórnendur skilgreina félagið sem einn starfsþátt og birtir félagið því ekki starfsþáttayfirlit. Stjórn og stjórnendur SKEL leitast við að viðhalda góðu eftirlitsumhverfi með skjalfestum stefnum, reglum og verklagsferlum. Með þeim hætti er tryggð skilvirkni í starfsemi félagsins, áreiðanleiki upplýsinga og hlítni við lög. Forstjóri og fjármálastjóri bera ábyrgð á greiningu og mati á fjárhagslegum og rekstrarlegum áhættum félagsins. Þeir taka ennfremur virkan þátt í mótun áhættustefnu og áhættuvilja félagsins. Hjá félaginu starfar ekki sérstakur áhættustjóri. Þá eru mánaðarlegir fundir haldnir með stjórn þar sem stjórn er upplýst um helstu áhættuþætti í rekstri félagsins hverju sinni. Stjórn og stjórnendur geta með þeim hætti brugðist tímanlega við áhættum sem steðja að. Endurskoðunarnefnd hefur eftirlit með því að áhættustjórnun sé í samræmi við stefnur félagsins og að eftirlitsaðgerðir taki á áhættum í starfseminni. Áhættustýring er yfirfarin árlega með tilliti til breytinga í helstu áhættuþáttum í starfsemi félagsins. Starfsemi félagsins er útsett fyrir margvíslegri fjárhagsáhættu: markaðsáhættu (þar á meðal verðáhættu, gjaldeyrisáhættu og vaxtaáhættu), lausafjáráhættu og útlánaáhættu. Félagið greiðir iðgjöld vegna starfsmanna sinna til sjálfstæðra iðgjaldatengdra lífeyrissjóða. Félagið ber enga ábyrgð á skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöldin eru gjaldfærð í rekstrarreikningi meðal launa og launatengdra gjalda eftir því sem þau falla til. Gangvirði kaupréttarsamninga við starfsmenn er metið á samningsdegi og verður gjaldfært meðal launa og launatengdra gjalda á því tímabili sem starfsmennirnir ávinna sér kauprétti. Mótfærsla er færð á sérstakan lið meðal eigin fjár. Árleg gjaldfærsla er leiðrétt með tilliti til fjölda kauprétta sem vænst er að ávinnast. Gangvirði kaupréttarsamninga er metið með Black-Scholes aðferðinni. Við matið eru notaðar forsendur um gengi hlutabréfa á matsdegi, gengi í kaupréttarsamningum, vænt flökt á gengi hlutabréfa, gildistíma samninganna, væntar arðgreiðslur og áhættulausa vexti (byggt á ríkisverðbréfum). Félagið hefur gert samninga með söluréttum þar sem krafa getur myndast á SKEL að kaupa eignir af mótaðila sínum. Skuldbindingunum er haldið utan efnahags þar sem óvíst er að til þeirra komi. Einnig hefur félagið gengist í ábyrgð vegna leigu á húsnæði eins dótturfélags. Heildarfjárhæð skuldbindinga utan efnahags er að finna í skýringu 3.1.2. Notkun félagsins á skuldsetningu og lántökum getur aukið hversu útsett félagið er fyrir þessari áhættu, sem aftur getur aukið hugsanlega ávöxtun sem félagið getur náð. Forstjóri og fjármálastjóri félagsins stýra þessum áhættuskuldbindingum á einstökum verðbréfum. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 15 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.1.1 Markaðsáhætta (a) Verðáhætta (b) Gjaldeyrisáhætta Félagið stýrir einnig áhættu sinni fyrir verðáhættu með því að flokka fjárfestingasafnið eftir starfsemi. Stefna félagsins er að dreifa fjárfestingaeignum á milli flokka og takmarka þannig áhættu félagsins af einstökum flokki. Taflan hér að neðan er yfirlit yfir helstu flokka starfsemi innan hlutabréfasafnsins (þar með talið hlutabréf á stigi 1, 2 og 3), að frádregnum skortseldum verðbréfum. 31.12.2023 31.12.2022Flokkun fjárfestingaNeytendamarkaður.............................................................................................34% 32%Fyrirtækjamarkaður............................................................................................23% 39%Fasteignir..........................................................................................................23% 10%Fjármálamarkaður..............................................................................................10% 9%Innviðir.............................................................................................................7% 9%Annað...............................................................................................................3% 0%100% 100% Félagið er berskjaldað fyrir verðáhættu hlutabréfa og fjárfestingaeigna. Þetta stafar af fjárfestingum þar sem verð er óvíst í framtíðinni. Þar sem fjármálagerningar, til dæmis hlutabréf, eru í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum, mun verðið einnig sveiflast vegna breytinga á gengi gjaldmiðla. Í b-lið „Gjaldeyrisáhætta“ hér að neðan er tilgreint hvernig þessum þætti verðáhættu er stýrt og hvernig hún er mæld. Stefna félagsins er að stýra verðáhættu með dreifingu og vali á verðbréfum og öðrum fjármálagerningum innan ákveðinna marka sem stjórn félagsins setur. Félagið á í gjaldeyrisvarnarviðskiptum í þeim tilgangi að stýra gjaldeyrisjöfnuði og þar með gjaldeyrisáhættu. Gangvirði31.12.2023 31.12.2022Skráð hlutabréf..................................................................................................9.105 4.921 Óskráð hlutabréf................................................................................................27.114 22.936 Fjárfestingafasteignir..........................................................................................6.107 690 Óskráð skuldabréf..............................................................................................24 201 Skráð skuldabréf................................................................................................2.815 2.116 45.165 30.864 Félagið var í heildina útsett fyrir verðáhættu á eftirfarandi eignum:31.12.2023 31.12.2022Hlutabréf...........................................................................................................36.219 27.857 Fjárfestingafasteignir..........................................................................................6.107 690 Skuldabréf.........................................................................................................2.838 2.317 45.165 30.864 Þegar félagið mótar sér sýn á framtíðarstefnu erlendra gjaldmiðla og hugsanleg áhrif þeirra á félagið er tekið tillit til samsetningu eignasafnsins. Félagið getur einnig orðið fyrir óbeinum áhrifum af áhrifum gengisbreytinga á tekjur tiltekinna fyrirtækja sem félagið fjárfestir í, jafnvel þótt verðbréf þeirra fyrirtækja séu í krónum. Af þeirri ástæðu getur næmnigreiningin hér að neðan ekki endilega gefið til kynna heildaráhrif vegna framtíðarbreytinga á gengi gjaldmiðla. Félagið starfar á alþjóðavettvangi og á bæði handbært fé og verðbréf í öðrum gjaldmiðlum en íslenskum krónum, starfrækslugjaldmiðlinum. Gjaldeyrisáhætta, eins og hún er skilgreind í IFRS 7, myndast þar sem verðmæti framtíðarviðskipta með eignir og skuldir sveiflast vegna breytinga á erlendum gjaldmiðlum. Stjórnendur hafa eftirlit með gjaldeyrisjöfnuði félagsins og er hann sýndur í töflunni hér að neðan. Gangvirði hlutabréfa, skuldabréfa og fjárfestingafasteigna sem útsett eru fyrir verðáhættu þann 31. desember eru: Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 16 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.1.1 Markaðsáhætta, frh. Yfirlit yfir gjaldeyrisáhættu Taflan hér að neðan sýnir næmni eigna og skulda félagsins fyrir breytingum á gjaldeyrishreyfingum þann 31. desember 2023. Greiningin byggir á þeim forsendum að viðkomandi gengi krónunnar hafi hækkað/lækkað um það hlutfall sem fram kemur í töflunni hér að neðan, með öllum öðrum breytum óbreyttum. Möguleg Áhrif á virðiGjaldmiðillgengisbr.2023Sænsk króna (SEK)................................................................................................+/- 10% 24Bandaríkjadalur (USD)............................................................................................+/- 10% 5Evra (EUR)............................................................................................................+/- 10% 72 Töflurnar fyrir neðan sýna samantekna gjaldeyrisáhættu félagsins 31. desember 2023 og 31. desember 2022. Fjárhæðir utan efnahagsreiknings sýna nafnverðsfjárhæðir afleiðusamninga félagsins. Í samræmi við stefnu félagsins fylgist fjármálastjóri með gjaldeyrisáhættu félagsins daglega. 31.12.2023 31.12.2022 Breyting %DKK/ISK........................................................................................20,016 20,372 -1,7%SEK/ISK........................................................................................13,004 13,622 -4,5%USD/ISK........................................................................................137,98 142,04 -2,9%EUR/ISK........................................................................................149,14 151,5 -1,6% 31. desember 2023EUR SEK DKK USDEignirHandbært fé..............................................................24 0 2 34 Verðbréf....................................................................872 1.008 0 0 Framvirkir samningar .................................................0 0 0 24 896 1.009 2 58 SkuldirSkuldir......................................................................0 712 0 0 Hrein staða í efnahagsreikningi....................................896 297 2 58 Hrein gjaldeyrisstaða..................................................896 297 2 58 31. desember 2022DKK USDEignirHandbært fé......................................................................................................127 7 Verðbréf............................................................................................................2.975 284 3.102 291 SkuldirSkuldir..............................................................................................................0 0 Hrein staða í efnahagsreikningi............................................................................3.102 291 Hrein staða utan efnahagsreiknings.....................................................................( 1.385) 284 Hrein gjaldeyrisstaða..........................................................................................1.717 575 Félagið notaði eftirfarandi gengi erlendra gjaldmiðla fyrir tímabilið sem ársreikningurinn nær til Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 17 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.1.1 Markaðsáhætta, frh. (c) Vaxtaáhætta 31.12.2023FjáreignirAllt að 1 1-3 3-121-5 ár Samtalsmánuðurmánuðir mánuðirHandbært fé og ígildi handbærs fjár.............3.139 3.139Ríkisskuldabréf...........................................1.497 1.027 2.524Fyrirtækjaskuldabréf...................................29 959 300 1.289Fjáreignir að undanskildum afleiðum3.139 29 2.456 1.327 6.951 Afleiðusamningar........................................335 545 880Fjáreignir samtals3.139 29 2.791 1.872 7.831 FjárskuldirAllt að 1 1-3 3-121-5 ár Samtalsmánuðurmánuðir mánuðirSkuldir við lánastofnanir..............................2.292 6.167 8.459Skuldir við tengda aðila...............................1.465 1.465Fjárskuldir að undanskildum afleiðum2.292 7.632 0 0 9.924 Afleiðusamningar........................................940 940 Fjárskuldir samtals3.232 7.632 0 0 10.864 Heildarendurverðlagningarbil vaxta( 93) ( 7.603) 2.791 1.872 ( 3.033)31.12.2022FjáreignirAllt að 1 1-3 3-121-5 ár Samtalsmánuðurmánuðir mánuðirHandbært fé og ígildi handbærs fjár.............4.731 4.731Ríkisskuldabréf...........................................1.487 629 2.116Fyrirtækjaskuldabréf...................................201 201Fjáreignir að undanskildum afleiðum4.731 0 1.688 629 7.048 Afleiðusamningar........................................1.373 284 1.657Fjáreignir samtals6.103 0 1.688 913 8.705 FjárskuldirAllt að 1 1-3 3-121-5 ár Samtalsmánuðurmánuðir mánuðirSkuldir við lánastofnanir..............................1.750 271 2.021Fjárskuldir að undanskildum afleiðum1.750 271 0 0 2.021 Afleiðusamningar........................................1.682 1.682 Fjárskuldir samtals3.432 271 0 0 3.703 Heildarendurverðlagningarbil vaxta2.671 ( 271) 1.688 913 5.001 Vaxtaáhætta stafar af áhrifum sveiflna á vöxtum á markaði á gangvirði fjáreigna og fjárskulda og framtíðarsjóðstreymi. Félagið á verðbréf með föstum vöxtum sem útsetja það fyrir gangvirðisáhættu vaxta. Félagið á einnig skuldir og reiðfué með breytilegum vöxtum í íslenskum krónum sem útsetja félagið fyrir vaxtaáhættu sjóðstreymis. Sundurliðun vaxtaberandi eigna og skulda eftir því sem fyrr er endurverðlagning vaxta eða gjalddagi: Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 18 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.1.2 Lausafjáráhætta Í árslok 2023 eru handbært fé og ríkisskuldabréf 164% af skammtímaskuldum félagsins. Samningsbundnar afborganir af fjárskuldum, að meðtöldum áætluðum vaxtagreiðslum, greinast þannig: 3.1.3 Útlánaáhætta Færð er varúðarniðurfærsla krafna að fjárhæð 68 m.kr. sem er vegna einnar kröfu. 3.2 Gangvirðismat Gangvirði fjáreigna og skulda sem verslað er með á virkum mörkuðum miðast við skráð markaðsverð við lokun viðskipta á lokadegi ársins. Félagið notar síðasta markaðsverð fyrir bæði fjáreignir og fjárskuldir. Ef umtalsverð hreyfing á gangvirði verður eftir lokun viðskipta fram að miðnætti á lokadegi ársins, verður matsaðferðum beitt til að ákvarða gangvirði. Mesta mögulega tap félagsins vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra sem var eftirfarandi í árslok: Félagið fjárfestir í afleiðusamningum og skuldabréfum og óskráðum hlutabréfafjárfestingum sem ekki er verslað með á virkum markaði. Þar af leiðandi geta komið upp þær aðstæður að félagið geti ekki losað um þessar fjárfestingar sínar hratt og nálægt gangvirði þeirra til þess að uppfylla lausafjárþörf sína eða bregðast við sérstökum atburðum eins og rýrnun á lánshæfi útgefanda. Félagið hefur einnig gert samninga með sölurétti þar sem krafa getur myndast á félagið að kaupa eign af mótaðila sínum í samningnum. Einnig hefur félagið gengist í ábyrgð fyrir leigusamning hjá dótturfélagi sínu. Heildarfjárhæð mögulegra skuldbindinga vegna opinna sölurétta er 819 m.kr. og ábyrgða 258 m.kr. í árslok 2023. Fjárfestingarfasteignir félagsins voru metnar af óháðum þriðja aðila og byggði verðmatið annarsvegar á nýlegum viðskiptaverðum með sambærilegar eignir og hins vegar sjóðstreymismati. 2023 2022Lán og kröfur á tengda aðila ..................................................................................845 2.129 Langtímakröfur .....................................................................................................0 428 Skammtímakröfur .................................................................................................570 323 1.415 2.880 Árið 2023 voru kröfur að fjárhæð 5,3 millj.kr. afskrifaðar. Lausafjáráhætta er áhættan að félagið hafi ekki nægjanlegt laust fé til að gera upp skuldbindingar sínar þegar þær falla á gjalddaga eða geti aðeins gert það á kjörum sem eru verulega óhagstæð. Í samræmi við stefnu félagsins er fylgst með lausafjáráhættu daglega. Útlánaáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi ef mótaðili félagsins stendur ekki við umsamdar skuldbindingar sínar. Félagið stundar ekki umfangsmikla útlánastarfsemi og lánar aðallega til mótaðila sem eru í eigu félagsins, félagið þekkir vel og hefur aðkomu að stjórn. 31. desember 2023Umsamið Bókfært sjóð-verð streymiInnan árs1-2 ár2-5 ár Meira en 5 árFjárskuldir sem ekki eru afleiðurVaxtaberandi skuldir ...............9.963 11.298 3.392 2.373 4.118 1.415 Viðskiptaskuldir og aðrarskammtímaskuldir ...................294 294 294 10.257 11.592 3.686 2.373 4.118 1.415 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 19 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.2 Gangvirðismat, frh. Félagið notar þrepaskiptingu til þess að skýra mismunandi flokka við mati á gangvirði. Þrepin eru skilgreind á eftirfarandi hátt: Verðmatslíkön eru alltaf mat eða nálgun á verðmæti sem ekki er hægt að ákvarða með vissu og matsaðferðir sem notaðar eru endurspegla kannski ekki að fullu alla þætti sem skipta máli fyrir stöðuna sem félagið tekur. Verðmat er því leiðrétt, þar sem við á, til að taka tillit til viðbótarþátta, þar á meðal lausafjáráhættu og mótaðilaáhættu. Gangvirði fjáreigna og skulda sem ekki er verslað með á virkum markaði er ákvarðað með því að nota verðmatsaðferðir. Félagið notar margvíslegar aðferðir og gefur sér forsendur sem byggja á markaðsaðstæðum. Verðmatsaðferðir sem notaðar eru fyrir óstaðlaða fjármálagerninga eins og valrétti, gjaldeyrisskiptasamninga og aðrar afleiður, fela í sér notkun á sambærilegum nýlegum viðskiptum á armslengdar grundvelli, tilvísun í aðra gerninga sem eru í meginatriðum eins, greining á núvirtu sjóðstreymi, verðlagningarlíkönum valrétta og öðrum verðmatsaðferðum sem almennt eru notaðar af markaðsaðilum með það að markmiði að nýta markaðs upplýsingar sem mest og treysta eins lítið og mögulegt er á sértækar upplýsingar. Fjárfestingar sem flokkast innan 3. stigs hafa umtalsverðar ógreinanlegar breytur, þar sem viðskipti með þau eru fátíð. Þriðja stigs gerningarnir innihalda hlutabréf fyrirtækja og fjárfestingaeigna. Þar sem sjáanleg verð eru ekki tiltæk fyrir þessi verðbréf hefur félagið notað matsaðferðir til að fá fram gangvirði. Eftirfarandi tafla sýnir fjárfestingaeignir félagsins eftir flokkum metnar á gangvirði 31. desember 2023. Þrep 1: Skráð verð (óbreytt) á virkum markaði fyrir samskonar eignir og skuldir. Fjárfestingar þar sem verðmæti miðast við skráð markaðsverð á virkum mörkuðum og eru því flokkuð í 1. stig, eru skráð hlutabréf og ríkisskuldabréf. Félagið aðlagar ekki skráð verð fyrir þessa gerninga. Þrep 2: Aðrar forsendur en skráð verð samkvæmt fyrsta þrepi sem hægt er að greina fyrir eignina eða skuldina, ýmist beint (þ.e. verð) eða óbeint (þ.e. afleidd af verði). Fjármálagerningar sem átt er í viðskiptum með á mörkuðum sem ekki eru taldir vera virkir en eru metnir á grundvelli skráðs markaðsverðs, tilboða söluaðila eða annarra verðmatsaðferða sem stutt er af sjáanlegum breytum eru flokkaðir í 2. þrep. Þar sem 2. stigs fjárfestingar innihalda stöður sem ekki er verslað með á virkum mörkuðum og/eða eru háðar yfirfærslutakmörkunum, getur verðmat verið aðlagað til að endurspegla óseljanleika og/eða óframseljanleika, sem eru almennt byggðar á tiltækum markaðsupplýsingum. Þrep 3: Forsendur sem notaðar eru við mat eignar eða skuldar eru ekki byggðar á fáanlegum markaðsupplýsingum (ógreinanlegar upplýsingar). Eignir Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 SamtalsEignarhlutir í félögum:Fyrirtækjamarkaður....................................................34 0 9.740 9.774 Neytendamarkaður.....................................................872 0 13.628 14.501 Fjármálamarkaður......................................................4.252 0 211 4.463 Fasteignir..................................................................3.085 0 451 3.535 Innviðir.....................................................................0 0 2.839 2.839 Annað.......................................................................862 0 225 1.087 Skuldabréf:Skuldabréf fyrirtækja..................................................291 0 44 335 Ríkisskuldabréf...........................................................2.524 0 0 2.524 Fjárfestingafasteignir......................................................0 0 6.107 6.107 11.920 0 33.245 45.165 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 20 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.2 Gangvirðismat, frh. Við mat á gangvirði stærstu óskráðu félaganna í eigu SKEL er stuðst við sjóðstreymisgreiningu (e. Discounted Cash Flow, DCF) og bæði notað frjálst fjárstreymi til fyrirtækis (e. Free Cash Flow to Firm, FCFF) og arðgreiðslulíkan (e. Dividend Discount Model, DDM). Gangvirðismatið er byggt á rekstraráætlun stjórnenda hvers félags. Spástærðir eru margar hverjar byggðar á raunbreytingu undirliggjandi stærða og í kjölfarið er innbyggt verðbólguálag áhættulausra vaxta notað sem mat á framtíðarverðbólgu í fjárstreymi, sérstöku fyrirtækjaálagi bætt við ávöxtunarkröfu eigin fjár sem tekur m.a. mið af seljanleika félaganna, óvissu um framgang rekstraráætlana og ýmsum óvissuþáttum í rekstrarumhverfi félaganna. Sjá helstu forsendur verðmata í töflu fyrir neðan. Verðmöt óskráðra eigna eru framkvæmdar af óháðum þriðja aðila sem eru sérfræðingar í verðmötum fyrirtækja. Í þeim tilfellum þegar hægt er að finna nýlegt viðskiptaverð í viðskiptum við ótengda aðila þá er miðað við slíkt verð frekar en niðurstöður verðmata. Eftirfarandi tafla sýnir eignir félagsins eftir flokkum metnar á gangvirði 31. desember 2022. Verðmat 3. stigs eigna er endurskoðað á sex mánaða fresti eða oftar ef þurfa þykir. Metið er hversu viðeigandi breytur verðmatslíkansins eru, sem og matsniðurstaðan með ýmsum matsaðferðum og aðferðum sem almennt eru viðurkenndar sem staðlaðar. Við val á heppilegasta verðmatslíkaninu er haft í huga niðurstöður hvaða líkans hafa í gegnum tíðina verið best í takt við raunveruleg markaðsviðskipti. Eignir Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 SamtalsEignarhlutir í félögum:Fyrirtækjamarkaður....................................................0 0 10.775 10.775 Neytendamarkaður.....................................................0 0 8.697 8.697 Fjármálamarkaður......................................................2.636 0 0 2.636 Fasteignir..................................................................2.285 0 544 2.829 Innviðir.....................................................................0 0 2.920 2.920 Skuldabréf:Skuldabréf fyrirtækja..................................................0 0 201 201 Ríkisskuldabréf...........................................................2.116 0 0 2.116 Fjárfestingafasteignir......................................................0 0 690 690 7.037 0 23.827 30.864 Orkan Heimkaup StyrkásSamstæða Samstæða Samstæða Gallon Framlegð/ Tekjur4.692 9.793 14.650 580 Drög 2023EBITDA 2.051 315 1.948 285 EBIT 1.468 18 1.727 155 Framlegð 5.189 12.966 15.817 598 EBITDA 2.161 196 1.985 289 Áætlun 2024 EBIT 1.710 32 1.755 159 Fjárfestingar733 1.332 216 200 WACC 13,8% 18,1% 13,7% 11,80%Virðismat Rekstrarvirði (EV) 13.164 5.216 13.727 2.189 Virði hlutafjár 9.173 5.438 13.727 2.839 Rekstrarvirði (EV)13.164 4.616 13.291 2.189 Bókfært virði Virði hlutafjár9.173 4.838 13.972 2.839 SKELEignarhlutur SKEL %100% 81% 69% 100%Virði hlutafjár SKEL9.173 3.931 9.697 2.839 EV/EBITDA 20236,4x n/a 6,8x 7,7xEV/EBITDA 2024S 6,1x n/a 6,7x 7,6xVerðlagning EV/EBIT 20239,0x n/a 7,7x 14,1xEV/EBIT 2024S 7,7x n/a 7,6x 13,7x Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 21 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 3.2 Gangvirðismat, frh. Afstemming á breytingum á gangvirði eigna Áhrif ógreinanlegra forsendna á 3 þreps gangvirðismat 4. Mikilvægar forsendur reikningshaldlegs mats (a) Gangvirði verðbréfa sem ekki eru skráð á virkum markaði Gangvirði verðbréfa sem ekki eru skráð á virkum markaði getur verið ákvarðað af félaginu með því að nota þekktar verðmatsaðferðir. Þar sem engin markaðsgögn eru tiltæk getur félagið metið stöður með eigin líkönum, sem eru byggð á verðmatsaðferðum og aðferðum sem almennt eru viðurkenndar sem staðlaðar í greininni. Líkönin sem notuð eru til að ákvarða gangvirði eru yfirfarin og endurskoðuð reglulega af starfsfólki hjá SKEL fjárfestingafélagi. Líkönin sem notuð eru fyrir skuldabréf eru byggð á hreinu núvirði áætlaðs framtíðarsjóðstreymis, leiðrétt eftir því sem við á fyrir lausafjárstöðu og lánsfjár- og markaðsáhættuþáttum. Líkönin nota greinanleg gögn, að því marki sem unnt er. Stjórnendur þurfa þó að beita mati fyrir breytur sem ekki eru greinanlegar á markaði. Breytingar á forsendum um þessa þætti gætu haft áhrif á skráð gangvirði fjármálagerninga. Næmni fyrir ógreinanlegum gögnum byggist á væntingum stjórnenda um mögulegar breytingar á þessum gögnum, að teknu tilliti til sögulegra sveiflna og mats á framtíðarhreyfingum á markaði. Félagið telur gangvirðismötin vera viðeigandi nálgun á gangvirði eignanna en breytingar á forsendum eða matsaðferðum getur haft veruleg áhrif á niðurstöður verðmatanna. Breyting upp á 10% á verðmötum myndi hafa eftirfarandi áhrif á hagnað fyrir skatta: +10% -10%Fjárfestingafasteignir..............................................................................................611 ( 611)Hlutabréf..............................................................................................................2.711 ( 2.711)Skuldabréf.............................................................................................................2 ( 2)3.325 ( 3.325)Flutningur á milli þrepa Stjórnendur gera áætlanir og gefa sér forsendur um framtíðina. Matið sem af þessu leiðir mun sjaldan jafngilda nákvæmlega raunverulegum niðurstöðum. Áætlanir og forsendur sem eru sérstaklega viðkvæmar fyrir breytingum og geta valdið verulegri leiðréttingu á bókfærðu verði eigna og skulda eru útlistuð hér að neðan. Ákvörðun um hvað teljist „greinanlegt“ krefst verulegs mats félagsins. Félagið lítur svo á að greinanleg gögn séu markaðsgögn sem eru aðgengileg, dreift reglulega eða uppfærð, áreiðanleg og sannreynanleg, ekki séreign og veitt af óháðum aðilum sem taka virkan þátt í viðkomandi markaði. Félagið metur í lok hvers uppgjörstímabils hvort fjáreignir og fjárskuldir sem metnar eru á gangvirði hafi færst á milli þrepa í þrepaskiptingunni með því að yfirfara flokkunina. Á árunum 2023 og 2022 voru engar tilfærslur á milli þrepa. 31.12.2023Skráð Fjárfestinga Óskráð Afleiðu- verðbréffasteignirverðbréfsamningarSamtalsStaða 31.12.2022.......................................7.037 690 23.150 ( 13) 30.864Endurflokkun 1.1.2023................................201 0 ( 201) 0 0 Gangvirðisbreyting færð í rekstrarreikning.....772 ( 2) 5.218 ( 48) 5.939Viðbætur....................................................6.372 5.420 3.739 0 15.532 Sala...........................................................( 2.463) 0 ( 4.792) 0 ( 7.255)Afleiðusamningur færður meðal skulda.........0 0 0 84 84 Staða 31. desember 2023............................11.920 6.107 27.114 24 45.165 31.12.2022Skráð Fjárfestinga Óskráð Afleiðu- verðbréffasteignirverðbréfsamningarSamtalsStaða 31.12.2021.......................................0 0 0 0 0 Endurflokkun 1.1.2022................................0 2.166 8.462 0 10.628 Gangvirðisbreyting færð í rekstrarreikning.....( 813) 5.947 13.929 ( 13) 19.050Viðbætur....................................................18.976 8 759 0 19.743 Sala...........................................................( 11.126) ( 7.431) 0 0 ( 18.557)Staða 31. desember 2022............................7.037 690 23.150 ( 13) 30.864 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 22 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 4. Mikilvægar forsendur reikningshaldlegs mats, frh. (b) Starfrækslugjaldmiðill Stjórnin telur íslensku krónuna vera þann gjaldmiðil sem best sýnir efnahagsleg áhrif undirliggjandi viðskipta, atburða og aðstæðna. Krónan er gjaldmiðillinn sem félagið mælir frammistöðu sína í og tilkynnir um afkomu sína. 5. Aðrar rekstrartekjurAðrar rekstrartekjur greinast þannig: 2023 2022Leigutekjur ...........................................................................................................58 181Stjórnarlaun .........................................................................................................56 0 Aðrar tekjur ..........................................................................................................49 555Aðrar rekstrartekjur samtals ...................................................................................162 7366. Annar rekstrarkostnaðurAnnar rekstrarkostnaður greinist þannig:2023 2022Aðkeypt lögfræðiaðstoð og önnur þjónusta .............................................................87 78627 718Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður .........................................................................61 118Húsnæðiskostnaður ..............................................................................................51 75Skráningarkostnaður og annar tengdur kostnaður ....................................................47 61Upplýsingatækni ...................................................................................................32 47Aðkeypt ráðgjöf og þjónusta vegna kaupa og sölu á eignum .....................................27 16Afskriftir rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna ........................................................8 35Annar rekstrarkostnaður samtals ............................................................................313 4317. Fjármunatekjur2023 2022Vaxtatekjur af handbæru fé ..................................................................................200 164 Vextir af kröfum og skuldabréfum ...........................................................................138 337 Arðstekjur ............................................................................................................167 168 Gengismunur ........................................................................................................122 49 8. Fjármagnsgjöld2023 2022Vaxtagjöld ............................................................................................................463 175Varúðarniðurfærsla lánveitinga ...............................................................................68 0Önnur fjármagnsgjöld ........................................................................................... 0 5531 179 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 23 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 9. Eignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur Eignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur sundurliðast þannig:31.12.2023 31.12.2022Gangvirði GangvirðiRíkisskuldabréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikningRIKB 24 0415 ...................................................................................................1.497 1.487 RIKS 26 0216 ...................................................................................................1.027 629 2.524 2.116 Skráð verðbréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikningKaldalón hf. (2023: 15,37%) ..............................................................................3.000 2.285 Vátryggingafélag Íslands hf. (2023: 8,23%) .........................................................2.681 2.636 Önnur skráð verðbréf færð á gangvirði í gegnum rekstrarreikning ..........................3.715 0 9.396 4.921 Aðrar óskráðar fjáreignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikningOrkan IS ehf. (100%), innifelur Löður ehf. (100%) ..............................................9.173 8.671 Styrkás hf. (69,4%), innifelur Skeljung ehf. (100%) og Klett ehf. (100%) ...............9.697 7.800 Gallon ehf. (100%) ...........................................................................................2.839 2.920 Heimkaup ehf. (81%) innifelur Lyfjaval ehf. (100%) .............................................3.931 26 Sp/f Orkufélagið ...............................................................................................0 2.975 Önnur óskráð félög ............................................................................................1.498 745 27.138 23.137 Fjárfestingafasteignir færðar á gangvirði í gegnum rekstrarreikningÍbúðarhúsnæði .................................................................................................4.968 0 Atvinnuhúsnæði ................................................................................................1.139 690 6.107 690 Heildareignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur45.165 30.864 Breytingar á gangvirði fjáreigna og fjárfestingafasteigna:2023 2022Innleyst ...............................................................................................................736 5.636 Óinnleyst .............................................................................................................5.204 13.214 5.939 18.850 Eftirfarandi fjárfestingaeignir eru nýttar sem trygging vegna veðlána í árslok 2023:Eignir MarkaðsverðFasteignir ..................................................................................................................................5.273 Kaldalón hf. ...............................................................................................................................3.000 Vátryggingafélag Íslands hf. .......................................................................................................2.681 Aðrar skráðar eignir ...................................................................................................................1.787 12.741 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 24 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 9. Eignir færðar á gangvirði í gegnum rekstur, frh. Lýsing á óskráðum félögum í eignasafni 10. Framvirkir samningar Eftirfarandi eru stöður undirliggjandi eignar og skuldar framvirkra samninga í lok árs: Orkan IS ehf. er fyrirtæki á neytendamarkaði. Orkan rekur 73 eldsneytisstöðvar auk þess að selja vetni, metan og bjóða rafhleðslu. Orkan á að fullu Löður ehf. en seldi á árinu verslunarrekstur sinn til Heimkaupa. Orkan á eignarhlut í Heimkaup (81%), Blæ ehf., áður Íslenska Vetnisfélagið, (50%) og Straumlind ehf. (34%). Löður ehf. rekur 14 bílaþvottastöðvar, 12 á höfuðborgarsvæðinu, eina á Akureyri og aðra í Reykjanesbæ. Allar stöðvarnar eru reknar undir eigin vörumerki. Heimkaup ehf. rekur heimkaup.is. Á árinu 2023 voru 9 verslanir undir merkjum Orkunnar, 10-11 og Extra seldar af Orkunni ehf. til Heimkaupa ehf. auk eignarhluta Orkunnar í félögum í veitingarekstri undir vörumerkjunum Brauð og co., Gló og Sbarro. Heimkaup keypti einnig 100% hlut Orkunnar í Lyfjaval ehf. Lyfjaval ehf. rekur 7 apótek undir eigin vörumerki sem og netverslun með lyf og tengdar vörur. Styrkás hf. var stofnað á árinu sem móðurfélag utan um 100% eignarhluti í Skeljungi ehf. og Kletti sölu og þjónustu ehf. Skeljungur sinnir sölu og þjónustu við fyrirtæki með eldsneyti, efnavöru og áburð. Félagið sinnir hluta af þjónustu sinni í gegnum eftirfarandi dóttur- og hlutdeildarfélög Barkur ehf. (67%), EAK ehf. (33%), Fjölver ehf. (33%) og Ecomar ehf. (67%). Klettur er leiðandi í sölu og þjónustu vinnuvéla, aflvéla, rafstöðva, lyftara, rafgeyma, hleðslukrana, hjólbarða, vöruflutninga- og hópferðabíla, gíra og skrúfubúnaðar. Klettur er umboðsaðili fyrir Caterpillar (CAT) og Scania á Íslandi og er með 6 starfsstöðvar á Íslandi. Gallon ehf. á og rekur orkuinnviði, þ.e. sex birgðastöðvar í Reykjavík, á Akureyri, Eskifirði, Reyðarfirði og í Vestmannaeyjum. Birgðatankar félagsins eru 36 og geymslurými fyrir um 90m lítra af eldsneyti. Gallon ehf. á 25% Framvirkir samningar eru skuldbinding til að kaupa eða selja fjármálagerning í framtíðinni á ákveðnu verði. Eign2023 2022Skuldabréfaafleiður ...............................................................................................545 284 Söluréttarsamningur ..............................................................................................335 0 Gjaldeyrisafleiður ..................................................................................................0 1.373 880 1.657 SkuldSkuldabréfaafleiður ...............................................................................................521 297 Söluréttarsamningur ..............................................................................................419 0 Gjaldeyrisafleiður ..................................................................................................0 1.385 940 1.682 Gangvirði opinna framvirkra samninga í árslok 2023 .................................................( 60) ( 25)11. Handbært fé og ígildi handbærs fjár2023 2022Handbært fé á bankareikningum ............................................................................2.975 4.656 Bundið handbært fé ..............................................................................................164 75 3.139 4.731 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 25 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 12. Eigið fé Hlutafé: Yfirverðsreikningur eigin fjár: Lögbundinn varasjóður: Bundinn gangvirðisreikningur: Varasjóður kauprétta: Óráðstafað eigið fé: Arður: 13. Hagnaður á hlut Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu. Grunnhagnaður á hlut er reiknaður sem hlutfall afkomu, sem ráðstafað er til almennra hluthafa í félaginu, og vegins meðalfjölda útistandandi almennra hluta á árinu. Félagið greiddi árið 2023 arð vegna 2022 að fjárhæð 600 millj.kr (0,310 kr á hlut). Tillaga er gerð til greiðslu arðs vegna fjárhagsársins sem endaði 31. desember 2023 að fjárhæð 750 millj.kr (0,400 kr á hvern útistandandi hlut) og verður tillagan lögð fram til samþykktar á aðalfundi félagsins þann 7.mars 2024. Óráðstafað eigið fé sýnir uppsafnaðan hagnað félagsins að frádregnu framlagi í lögbundinn varasjóð og arðgreiðslum. Óráðstöfuðu eigin fé er unnt að ráðstafa til hluthafa í formi arðgreiðslna. Færa skal sömu fjárhæð vegna matsbreytingar á fjáreignum tilgreindum á gangvirði af óráðstöfuðu eigin fé á gangvirðisreikning á meðal eigin fjár sem óheimilt er að úthluta arði af að teknu tilliti til skattáhrifa eftir því sem við á. Yfirverðsreikningur hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár sem félagið hefur selt. 2023 2022Hagnaður ársins ...................................................................................................5.410 17.517 Vegið meðaltal útistandandi hlutaHlutafé í ársbyrjun ................................................................................................1.936 1.936 Áhrif endurkaupa eigin bréfa ..................................................................................( 13) 0Vegið meðaltal fjölda hluta á árinu .........................................................................1.923 1.936 Grunnhagnaður á hlut ..........................................................................................2,81 9,05 Leysa skal gangvirðisreikning upp til jafns við framkomnar breytingar á viðkomandi eign eða skuldbindingu þegar hún er seld eða innleyst eða forsendur fyrir matsbreytingu eru ekki fyrir hendi. Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki má nota til að greiða hluthöfum arð. Við færslu í lögbundinn varasjóð skal ráðstafa 10% af hagnaði ársins þar til 10% af nafnverði hlutafjár er náð og eftir það 5% af hagnaði ársins þar til 25% af nafnvirði hlutafjár er náð. Eftir það er ekki krafist frekari færslu í lögbundinn varasjóð. Hlutafé félagsins nam í árslok 1.936 milljónum króna samkvæmt samþykktum þess (2022: 1.936 milljónir króna). Eitt atkvæði fylgir hverjum einnar krónu hlut í félaginu. Áætlaður kostnaður vegna kaupréttarsamninga er gjaldfærður yfir ávinnslutímabil kaupréttanna, með mótfærslu á varasjóð á meðal eigin fjár. Við nýtingu eða niðurfellingu kauprétta er varasjóður endurflokkaður á óráðstafað eigið fé. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 26 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar Kaupréttinum fylgja hvorki réttur til arðsgreiðslna né atkvæði og var verðmæti kaupréttarins reiknað með því að nota Black-Scholes verðmatslíkanið og markaðsvexti og flökt á útgáfudegi. Á árinu voru 113 m.kr. gjaldfærðar í rekstrarreikningi vegna kaupréttanna. Þann 7. apríl 2022 var tveimur stjórnendum veittur kaupréttur að hlutum í félaginu. Eigendur kaupréttarins eiga þá rétt á að kaupa hluti í félaginu á markaðsvirði þess dags sem rétturinn var veittur leiðrétt (til hækkunar) með 7% föstum ársvöxtum frá úthlutunardegi og fram að fyrsta mögulega nýtingardegi fyrir hvert nýtingartímabil. Nýtingarverð þann 7.4.2022 var 16,4280 á hlut. 13. Hagnaður á hlut, frh.Þynnt vegið meðaltal útistandandi hlutaHlutir 1. janúar .....................................................................................................1.936 1.936 Áhrif endurkaupa eigin bréfa ..................................................................................(13) 0Áhrif kaupréttarsamninga ......................................................................................0 0 Þynntur veginn meðalfjöldi útistandandi hluta ..........................................................1.923 1.936 Þynntur hagnaður á hlut ........................................................................................2,81 9,0514. Laun og launatengd gjöldLaun og launatengd gjöld greinast þannig:2023 2022Laun ....................................................................................................................293 517 Gjaldfærsla vegna kaupréttasamninga ....................................................................113 85 Gjaldfærð keypt starfsréttindi .................................................................................60 45 Mótframlag í lífeyrissjóð .........................................................................................61 94 Önnur laun og launatengd gjöld .............................................................................69 82 Laun og launatengd gjöld samtals ..........................................................................596 823 Meðalfjöldi starfsmanna umreiknað í heilsársstörf .....................................................6,5 7 Stöðugildi í árslok .................................................................................................6 7 Samningsverð kauprétta á hlut m.t.t. arðgreiðslna ........................................................................19,77 - 22,64Ávinnslutímabil ..........................................................................................................................3 árHreyfing kaupréttarsamninga greinast þannig:Hlutir(í þúsundum)Staða 1. janúar 2023 .................................................................................................................96.802Veittir kaupréttir á árinu .............................................................................................................0Staða 31. desember 2023 ...........................................................................................................96.802Forsendur sem notaðar eru við mat á gangvirði á veitingardegi kaupréttaGangvirði á undirritunardegi (m.kr.) ............................................................................................338 Hlutabréfaverð á undirritunardegi ................................................................................................17,1 Samningsverð ...........................................................................................................................16,428 Vænt flökt .................................................................................................................................22%Væntur líftími (vegið meðaltal) ....................................................................................................3 árÁhættulausir vextir ....................................................................................................................5,13%Uppreiknað samningsverð kauprétta í árslok 2023 m.t.t. arðgreiðslna .............................................18,148 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 27 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 15. Þóknun til endurskoðenda Þóknanir til endurskoðanda félagsins með vsk greinast þannig: 16. Tekjuskattur 24) Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur til greiðslu og frestaður tekjuskattur er færður í rekstrarreikning nema þegar hann tengist liðum sem eru færðir beint á eigið fé eða meðal annarrar heildarafkomu í yfirliti um heildarafkomu. 2023 2022Endurskoðun ársreiknings ......................................................................................14 16 Önnur þjónusta ....................................................................................................3 5 Þóknanir samtals ..................................................................................................17 21 Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er að komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára. Frestaður tekjuskattur er færður með efnahagsskuldbindingaraðferðinni vegna tímabundinna mismuna á bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikningnum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Útreikningur á frestuðum skatti byggir á því skatthlutfalli sem vænst er að verði í gildi þegar tímabundnir mismunir koma til með að snúast við, miðað við gildandi lög á uppgjörsdegi. Skatteign og tekjuskattsskuldbindingu er jafnað saman ef til staðar er lagaleg heimild til að jafna tekjuskatt til greiðslu á móti skatteign og þær heyra undir sömu skattyfirvöld. Skatteign er færð vegna yfirfæranlegs skattalegs taps, skattaívilnana og frádráttarbærra tímabundinna mismuna að því marki sem líklegt er talið að skattskyldur hagnaður verði til ráðstöfunar í framtíðinni sem unnt verður að nýta eignina á móti. Skatteignin er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er líklegt að hún nýtist ekki. Gjaldfærður tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig:2023Hagnaður fyrir tekjuskatt .......................................................................................5.288 Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall ............................................................20,00% 1.058 Óskattskyldar tekjur vegna gangvirðisbreytinga ........................................................21,85%) ( 1.155)( Aðrir liðir ..............................................................................................................0,46%) ( ( Tekjuskattur í rekstrarreikningi ...............................................................................2,31%) ( 122)( 2022Hagnaður fyrir tekjuskatt .......................................................................................18.871 Tekjuskattur miðað við gildandi skatthlutfall ............................................................20,00% 3.774 Óskattskyldar tekjur vegna gangvirðisbreytinga ........................................................13,98%) ( 2.638)( Aðrir liðir ..............................................................................................................1,16% 218 Tekjuskattur í rekstrarreikningi ...............................................................................7,18% 1.354 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 28 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 17. Tekjuskattsskuldbinding Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig: 18. Fasteignamat og vátryggingarverð Félagið hefur frestað skattlagningu söluhagnaðar eigna um tvenn áramót árin 2021 og 2022. Frestaður söluhagnaður frá árinu 2021 nemur 3.909 millj. kr. og frestaður söluhagnaður frá árinu 2022 nemur 5.586 millj.kr. Á árinu 2023 fjárfesti félagið í 55 íbúðum í Stefnisvogi og var stofnverð þeirra fært niður á móti áður frestuðum söluhagnaði. Tekjuskattur lögaðila mun hækka tímabundið í 21% árið 2024 vegna tekna þess árs. Tekjuskattsskuldbinding félagsins er reiknuð miðað við 20% tekjuskattsshlutfall þar sem flestir liðir skattskuldbindingar eru til lengri tíma en eins árs. Frestaður söluhagnaður af eignum sem mögulega kemur til tekna 2024 ef félagið endurfjárfestir ekki nemur um 5,6 milljörðum króna. Ef þessi frestaði hagnaður kæmi til tekna 2024 hefði það um 56 millj.kr. áhrif á tekjuskattskuldbindingu félagsins til hækkunar. Vátryggingarverð fjárfestingafasteigna nam í lok árs 2023 samtals 3.534 millj. kr. (2022: 362 millj. kr.). Fasteignamat fjárfestingafasteigna nam í lok árs 2023 samtals 4.609 millj. kr. (2022: 259 millj. kr.). Vátryggingarverð véla, áhalda og tækja félagsins nam í árslok 2023 64 millj. kr. (2022: 167 millj. kr.). Hægt er að finna frekari upplýsingar um láns- og gengisáhættu og virðisrýrnun (niðurfærslu) viðskiptakrafna í skýringu um áhættustýringu (skýring 3.3). 31.12.2023 31.12.2022 Tekjuskattsskuldbinding í ársbyrjun ........................................................................2.014 955 Samsköttun ..........................................................................................................0 232)( Reiknaður tekjuskattur af áframhaldandi starfsemi ...................................................122)( 1.354Tekjuskattur til greiðslu .........................................................................................0 63)( Tekjuskattsskuldbinding í árslok .............................................................................1.892 2.014 Tekjuskattskuldbinding skiptist þannig á einstaka liði:Fjárfestingafasteignir og rekstrarfjármunir ...............................................................782 117 Frestun söluhagnaðar um tvenn áramót ..................................................................1.117 1.899 Framvirkir samningar ............................................................................................17 3)( Viðskiptakröfur .....................................................................................................0 1)( Frestun gengismunar ............................................................................................18 1 Aðrir liðir ..............................................................................................................42)( 0Tekjuskattsskuldbinding í árslok .............................................................................1.892 2.014 19. LangtímakröfurLangtímakröfur greinast þannig:2023 2022Vaxtaberandi langtímakröfur ..................................................................................0 42820. SkammtímakröfurSkammtímakröfur greinast þannig:2023 2022Nafnverð viðskiptakrafna .......................................................................................36 32 Niðurfærsla krafna ...............................................................................................0 (5)Kröfur á hið opinbera ............................................................................................59 41 Næsta árs afborgun langtímakrafna ........................................................................385 0 Aðrar kröfur .........................................................................................................40 165 Fyrirfram greiddur kostnaður .................................................................................50 91 Aðrar skammtímakröfur í lok ársins .........................................................................570 323 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 29 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 21. Vaxtaberandi skuldir Þessi skýring veitir upplýsingar um samningsbundin lánskjör af lántökum félagsins, sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði. Skýring um áhættustýringu (skýring 3) inniheldur frekari upplýsingar um vaxtaáhættu, gjaldmiðlagengisáhættu og lausafjáráhættu. 2023 2022Staða vaxtaberandi skulda 1.1. ...............................................................................2.515 7.077 Lántaka á árinu .....................................................................................................6.198 0 Afborganir vaxtaberandi lána .................................................................................( 272) ( 4.562)Breytingar tengdar fjármögnunarhreyfingum ...........................................................5.927 ( 4.562)Staða vaxtaberandi skulda 31.12. ...........................................................................8.442 2.515 Langtímaskuldir2023 2022Verðtryggð langtímalán ISK vegna fjárfestingafasteigna ............................................3.674 0 Óverðtryggð langtímalán ISK .................................................................................1.764 42 Vaxtaberandi langtímaskuldir með næsta árs afborgunum ........................................5.438 42 Næsta árs afborgun ..............................................................................................( 147) ( 42)Vaxtaberandi langtímaskuldir .................................................................................5.291 0 SkammtímaskuldirNæsta árs afborgun langtímaskulda ........................................................................147 42 Skammtímaskuldir við lánastofnanir ........................................................................2.292 2.473 Skammtímaskuldir í erlendum gjaldmiðlum ..............................................................712 0 Vaxtaberandi skammtímaskuldir ............................................................................3.151 2.515 Vaxtaberandi skuldir samtals ..................................................................................8.442 2.515 Skilmálar vaxtaberandi skulda2023Lokagjalddagar Meðalvextir Bókfært verð Skuldir í erlendum gjaldmiðlum:Skammtímaskuldir í SEK ....................................................................20247,0% 712712Skuldir í íslenskum krónum:Óverðtr. langtímalán .........................................................................202511,7% 1.764Verðtr. langtímalán ...........................................................................20284,0% 3.674Óverðtr. skammtímalán .....................................................................202411,3% 2.2927.730Vaxtaberandi skuldir samtals .......................................................................................................8.442Afborganir langtímaskulda greinast þannig á næstu ár:2023 20222023 ....................................................................................................................0 42 2024 ....................................................................................................................147 0 2025 ....................................................................................................................1.911 0 2026 ....................................................................................................................147 0 2027 ....................................................................................................................147 0 Síðar ...................................................................................................................3.085 0 Langtímaskuldir samtals, þ.m.t. næsta árs afborganir ...............................................5.438 42 Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 30 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar Skilgreining tengdra aðila Stórir hluthafar, dótturfélög, hlutdeildarfélög, stjórnarmenn og lykilstjórnendur auk félaga í meirihlutaeigu þessara aðila teljast vera tengdir aðilar félagsins. Skilyrði og skilmálar viðskiptanna voru sambærileg og við ótengda aðila. Viðskipti við tengda aðila 2023 2022Keyptar vörur og þjónusta af dóttur- og hlutdeildarfélögum ......................................45 45Seldar vörur og þjónusta til dóttur- og hlutdeildarfélaga ............................................286 2Kröfur í lok ársins á dóttur- og hlutdeildarfélög ........................................................33 116Viðskiptaskuldir í lok ársins á dóttur- og hlutdeildarfélög ...........................................40 0Langtímaskuldir í lok ársins við dóttur- og hlutdeildarfélög ........................................1.465 57Skuldabréf útgefin af dóttur- og hlutdeildarfélögum ..................................................812 2.013Laun stjórnarStjórnar- Mótframlag Fjöldi hluta í2023laun í lífeyrissjóð árslokBirna Ósk Einarsdóttir, stjórnarmaður4 1- Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, fv. stjórnarmaður1 0- Guðni Rafn Eiríksson, stjórnarmaður5 1158Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður10 1251Nanna Björk Ásgrímsdóttir, stjórnarmaður5 1252Sigurður Kristinn Egilsson, varaformaður8 1- Þórarinn Arnar Sævarsson, fv. stjórnarmaður1 0- Samtals34 5Stjórnar- Mótframlag Fjöldi hluta í2022laun í lífeyrissjóð árslokJón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður10 1251Sigurður Kristinn Egilsson, varaformaður7 1- Þórarinn Arnar Sævarsson, stjórnarmaður5 196Nanna Björk Ásgrímsdóttir, stjórnarmaður5 1235Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, stjórnarmaður4 1- Birna Ósk Einarsdóttir, fv. varaformaður1 0- Samtals32 5 22. Aðrar skammtímaskuldirAðrar skammtímaskuldir greinast þannig:2023 2022Skuld við ríkissjóð .................................................................................................14 11Tekjuskattur til greiðslu .........................................................................................0 63 Ógreiddar launaskuldbindingar ...............................................................................98 282Áfallnir vextir lána .................................................................................................0 27Viðskiptaskuldir .....................................................................................................85 41Ýmsar skammtímaskuldir .......................................................................................97 66Aðrar skammtímaskuldir samtals ............................................................................294 49023. Tengdir aðilar Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 31 Fjárhæðir eru í milljónum króna Skýringar 23. Tengdir aðilar, frh. Laun og hlunnindi framkvæmdastjórnar 24. Atburðir eftir lok reikningsskiladags og önnur mál Undirritun yfirlýsingar um könnunarviðræður vegna samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar SKEL fjárfestingafélag hf. („SKEL“) og Samkaup hf., kt. 571298-3769 („Samkaup“) hafa undirritað yfirlýsingu um að hefja könnunarviðræður vegna mögulegs samruna Samkaupa og tiltekinna félaga í samstæðu SKEL, nánar tiltekið: - Samkaupa, sem reka 64 matvöruverslanir víðsvegar um landið undir fjórum vörumerkjum (Samkaup, Nettó, Kjörbúðin og Iceland) sem spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til þægindaverslana. - Orkunnar IS ehf. („Orkan“) sem starfrækir 73 orkustöðvar, 14 þvottastöðvar undir merkjum Löðurs, 6 hraðhleðslustöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð. Þá á félagið 32 fasteignir og lóðir víðs vegar um landið, auk annarra eigna. - Heimkaupa ehf. („Heimkaup“) sem reka 7 apótek undir merkjum Lyfjavals og 9 þægindaverslanir undir merkjum 10- 11, Extra og Orkunnar, auk annarra eigna. SKEL telur að með sameiningu ofangreindra félaga yrði til fjárhagslega sterkt fyrirtæki með ákjósanlega samsetningu tekna og sterka markaðshlutdeild. SKEL mun greina frá framvindu viðræðna í kauphöll. Forstjóri félagsins, Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, var með 78 m.kr. í föst laun og hlunnindi árinu 2023. Einskiptisgreiðslur á árinu námu 90 m.kr. og mótframlag í lífeyrissjóð var 25,4 m.kr. Forstjóri átti kauprétti að 64 milljónum hluta í árslok. Á árinu 2022 eru gjaldfærðar 45 millj. kr. auk launatengdra gjalda alls 55 millj. kr. vegna keyptra starfsréttinda forstjóra. Að auki verða gjaldfærðar 60 millj. kr. árin 2023 og 2024 og 15 millj. kr. árið 2025, auk launatengdra gjalda. Heildarfjárhæðin var greidd á árinu 2022. Greiðslan var skilyrt og skuldbindur forstjóri sig til að starfa hjá félaginu í að minnsta kosti fram í apríl 2025. Ef lágmark starfstíma er ekki náð skal hann endurgreiða félaginu hlutfallslega. Í efnahagsreikningi eru færðar 83 millj. kr. meðal veltufjármuna vegna þessa. Forstjóri félagsins greiddi fullan tekjuskatt af heildarfjárhæðinni á árinu 2022. Föst laun& MótframlagFjöldi hluta í árslok2022hlunnindií lífeyrissjóð Kaupréttir HlutabréfÁsgeir H. Reykfjörð Gylfason, forstjóri36 32 64- Fyrrverandi stjórnendur129 23- - 165 55 64 0() Með fyrrverandi stjórnendum er átt við fyrrverandi forstjóra og framkvæmdastjóra sviða. Ársreikningur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023 32 Fjárhæðir eru í milljónum króna Sími 444-3040 [email protected] Kalkofnsvegur 2 101 Reykjavík 549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31549300HQOKYY8SFBUW852022-01-012022-12-31549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31ifrs-full:ReserveOfSharebasedPaymentsMember549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31ifrs-full:ReserveOfSharebasedPaymentsMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31ifrs-full:ReserveOfSharebasedPaymentsMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31SKE:ReserveOfFairValueGainsLossesMember549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31SKE:ReserveOfFairValueGainsLossesMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31SKE:ReserveOfFairValueGainsLossesMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300HQOKYY8SFBUW852023-01-012023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300HQOKYY8SFBUW852023-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31ifrs-full:StatutoryReserveMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31ifrs-full:ReserveOfSharebasedPaymentsMember549300HQOKYY8SFBUW852022-01-012022-12-31ifrs-full:ReserveOfSharebasedPaymentsMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31SKE:ReserveOfUnrealisedProfitLossFromSubsidiariesMember549300HQOKYY8SFBUW852022-01-012022-12-31SKE:ReserveOfUnrealisedProfitLossFromSubsidiariesMember549300HQOKYY8SFBUW852022-12-31SKE:ReserveOfUnrealisedProfitLossFromSubsidiariesMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300HQOKYY8SFBUW852022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember549300HQOKYY8SFBUW852021-12-31iso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.