

Síldarvinnslan hf. 1 ársfjórðungur 2024
Spurningar sendist á [email protected]
1
Helsta úr starfseminni á fyrsta ársfjórðungi 2024
- Mikill samdráttur í veiðum og vinnslu uppsjávarfisk sökum loðnubrests.
- Aukin kolmunnaveiði.
- Mikil birgðasala á fjórðungnum.
- Samdráttur í veiðum og vinnslu bolfisks.
- Eldsumbrot á Reykjanesinu hafa mikil áhrif á landvinnslu bolfisks.
- Frystitogarinn Blængur fór í Barentshafið.
- Vestmannaeyjaskipin fiskuðu vel.
- Bolfiskvinnslu á Seyðisfirði lokað og Fjölni lagt.
- Samdráttur á afkomu á fjórðungnum.
- Góðar horfur hjá hlutdeildarfélagi okkar, Arctic fish.



Lykiltölur

Lykiltölur 1F 2024

Rekstrartekjur (m\$) 81,4 1F 2023: 131,5

EBITDA (m\$) 19,2 1F 2023: 39,6

EBITDA (%) 23,6% 1F 2023: 30,1%

Hagnaður (m\$) 11,3 1F 2023: 29,5

Veiði (þús tonn) 42,0 1F 2023: 89,9

Afurðir (þús tonn) 20,2 1F 2023: 48,1

Handbært fé (m\$) 68,9 31.12.2023: 81,7
Eiginfjárhlutfall 58,4%
Heildareignir (m\$) 1.071,4
31.12.2023: 1.098,9
31.12.2023: 58,6%

NIBD/EBITDA 2,20 2023: 1,83

Meðalgengi \$ 137,27 1F 2023: 141,94

Uppsjávarafli 1F (tonn)


Staða aflaheimilda 31.03.2024


Uppsjávarvinnsla 1F (tonn)
Móttaka fiskimjölsverksmiðjum

Móttaka uppsjávarfrystingar

Framleiðsla afurða



Veiði eftir tegundum

Staða aflaheimilda 31.03.2024


Bolfiskvinnslur 1F (tonn)
Móttaka frystihús Seyðisfirði

Þorskur Ýsa Ufsi Annað
Móttaka frystihús Grindavík

Þorskur Ýsa Ufsi
Framleiðsla afurða

Saltaðarafuðir Sjófrystar Ferskar og frosnar
Móttaka saltfiskvinnslur



9
Rekstur

Rekstur 1F
Rekstrarreikningur
| (þús. USD) |
1F 2024 |
1F 2023 |
Breyting |
Rekstrartekjur Rekstrartekjur |
81.371 |
131.479 |
(50.108) |
| Rekstrargjöld |
|
|
|
| Kostnaðarverð seldra vara |
37.809 |
59.843 |
(22.034) |
Laun, aflahlutir og annar starfsmannakostnaður |
21.818 |
29.725 |
(7.907) |
| Annar rekstrarkostnaður |
2.537 |
2.351 |
186 |
|
62.164 |
91.919 |
(29.755) |
| EBITDA |
19.207 |
39.560 |
(20.353) |
| Afskriftir |
4.672 |
4.946 |
(274) |
| Rekstrarhagnaður |
14.534 |
34.614 |
(20.080) |
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga |
(2.103) 1.554 |
398 1.428 |
(2.501) 124 |
| Hagnaður fyrir skatta |
13.985 |
36.441 |
(22.456) |
| Tekjuskattur |
(2.716) |
(6.913) |
4.197 |
| Hagnaður tímabils |
11.269 |
29.528 |
(18.259) |

Hagnaðarbrú 1F (þús. usd)


Starfsþáttayfirlit
01.01.2024 – 31.03.2024
(þús. USD)
|
Útgerð |
Landvinnsla |
Annað |
Eigin afli |
Jöfnunarfærslur |
Samtals |
Seldar vörur Hagnaður af sölu eigna |
34.883 |
60.176 54 |
17.942 36 |
(23.259) |
(8.461) |
81.281 91 |
| Kostnaðarverð seldra vara |
12.151 |
40.900 |
16.478 |
(23.259) |
(8.461) |
37.809 |
| Laun |
14.481 |
5.513 |
1.824 |
|
|
21.818 |
| Annar rekstrarkostnaður |
627 |
589 |
1.321 |
|
|
2.537 |
| Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir |
7.623 |
13.228 |
(1.645) |
|
|
19.207 |
| Afskriftir |
(2.561) |
(1.990) |
(121) |
|
|
(4.672) |
| Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) |
|
|
|
|
|
(2.103) |
| Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga |
|
|
|
|
|
1.554 |
| Tekjuskattur |
|
|
|
|
|
(2.716) |
| Hagnaður tímabils |
|
|
|
|
|
11.269 |

EBITDA brú 1F 2024 (þús. usd)



14
Efnahagur

Eignir 31. mars 2024
Eignir (þús. USD)
|
31.03.2024 |
31.12.2023 |
Breyting |
|
|
|
|
| Fastafjármunir |
|
|
|
|
31.03.2024 |
31.12.2023 |
Breyting |
|
|
|
|
Veltufjármunir |
|
|
|
| Óefnislegar eignir |
|
|
|
|
|
|
|
| Fiskveiðiheimildir |
497.087 |
502.330 |
(5.242) |
|
|
|
|
|
497.087 |
502.330 |
(5.242) |
Birgðir |
80.087 |
86.182 |
(6.095) |
|
|
|
|
Viðskiptakröfur |
35.365 |
35.353 |
12 |
| Rekstrarfjármunir |
|
|
|
Aðrar skammtímakröfur |
7.041 |
6.414 |
627 |
| Varanlegir rekstrarfjármunir |
237.494 |
237.392 |
102 |
Handbært fé |
68.859 |
81.650 |
(12.791) |
Fastafjármunir í smíðum |
0 |
2.676 |
(2.676) |
|
191.351 |
209.599 |
(18.248) |
| Leiguréttindi |
2.491 |
2.593 |
(102) |
|
|
|
|
|
239.985 |
242.661 |
(2.676) |
|
|
|
|
| Fjárfestingar |
|
|
|
|
|
|
|
| Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum |
140.095 |
141.416 |
(1.321) |
Veltufjármunir samtals |
191.351 |
209.599 |
(18.248) |
| Eignarhlutar í öðrum félögum |
2.778 |
2.817 |
(38) |
|
|
|
|
| Skuldabréfaeign |
65 |
66 |
(1) |
|
|
|
|
|
142.938 |
144.299 |
(1.361) |
Eignir samtals |
1.071.362 |
1.098.889 |
(27.527) |
| Fastafjármunir samtals |
880.011 |
889.289 |
(9.278) |
|
|
|
|
Eignir
(þús. USD)
Eigið fé og skuldir 31. mars 2024
Eigið fé og skuldir (þús. USD) 31.03.2024 31.12.2023 Breyting Eigið fé 625.723 644.474 (18.751) Skuldir Langtímaskuldir og skuldbindingar: Skuldir við lánastofnanir 260.013 254.572 5.440 Leiguskuldbinding 1.281 1.363 (82) Tekjuskattsskuldbinding 102.796 104.112 (1.316) 364.089 360.048 4.041 Skammtímaskuldir Skuldir við lánastofnanir 19.429 2.562 16.867 Næsta árs afborganir af langtímal. 12.345 47.539 (35.194) Reiknaðir skattar ársins 2.955 18.028 (15.073) Viðskiptaskuldir 18.543 13.112 5.431 Aðrar skammtímaskuldir 27.601 11.192 16.409 Skuldir við tengd félög 676 1.934 (1.258) 81.549 94.367 (12.818) Skuldir samtals 445.639 454.415 (8.776) Eigið fé og skuldir samtals 1.071.362 1.098.889 (27.527)



17
Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 1F 2024 (þús. usd)


Staða og horfur

Afkomuspá 2024
EBITDA er áætluð á bilinu USD 74-84 m. á árinu 2024

Forsendur:
- Úthlutun aflaheimilda 24/25 verði sambærileg og frá fyrra ári.
- Reiknum með stöðugum mjöl- og lýsismörkuðum.
- Gerum ráð fyrir háum orkukostnaði áfram.
- Gert er ráð fyrir að loðnuhrognabirgðir seljist.
- Afurðarverð haldist stöðug mv verð í dag.
- Að hægt verði að nýta vinnslur í Grindavík að hluta.
Óvissuþættir
- Ef þeir fiskistofnar sem áætlunin byggir á breyta göngumynstri sínu mv. sl. ár.
- Hvort nýjar viðskiptahindranir bætist við á markaðssvæðum Síldarvinnslunnar.
- Ófriður í heiminum
- Hækkanir á aðföngum verði ekki úr hófi.
- Þróun eldsumbrota í Grindavík. IFRS

Staðan og framhaldið
- Kolmunnaveiðar í apríl gengu vel er veiðum lokið.
- Geymum kolmunna til haustsins.
- Verksmiðjurnar voru í samfelldri keyrslu í apríl og fram í miðjan maí.
- Höfum þurft að keyra þær á olíu, sem er vonbrigði.
- Það er búið að losa mikið af birgðum á fyrstu mánuðum ársins, af framleiðslu síðasta árs.
- Óvissan á Reykjanesskaga heldur áfram.
- Verkefni næstu missera er að aðlaga bolfiskhlutastarfseminnar að nýjum veruleika.


Staðan í Grindavík og áhrif á Vísir ehf.
- Óvissan um í kringum starfsemi Vísis enn til staðar, vegna jarðhræringa.
- Meirihluta starfsmanna hefur verið á úrræði ríkisins síðan í febrúar.
- Unnið var í Helguvík og Cuxhaven í fjórðungum
- Vel hefur gengið á báðum stöðum.
- Vinnslu í Helguvík mun ljúka um Sjómannadag.
- Erum að starta upp meiri vinnslu í Grindavík núna.
- Byrjuðum að verka saltfisk eftir páska.
- Verið að keyra frystihúsið á lágmarksmannskap.
- Starfsmannafjöldi í landvinnslum Vísis í dag um helmingur af það sem var fyrir upphafi atburðanna en mun fjölga út maí mánuð.
- Mikil óvissa, en lagt er uppúr góðu samstarfi við viðbragðsaðila með öryggi og líðan starfsfólks að leiðarljósi.
- Búið að koma upp viðbragðsáætlunum og aðgerðarplönum til að bregðast við atburðum.
- Starfsfólk býr ekki í Grindavík, en flestir eru í nálægum sveitarfélögum.


Uppsjávarmarkaðir
Makríll
• Afurðir vertíðarinnar 2023 eru allar seldar og afhendingu þeirra er lokið.
Síld
- Afurðir vertíðarinnar 2023 eru allar seldar og afhendingar á lokametrum.
- Gott útlit fyrir nýja vertíð.
- Samdráttur verður í Norsk/Íslenskri síld.
- Vonumst eftir aukningu í Íslensku síldinni. Breyting á reiknireglu.
- Það eru góðar fréttir enda hefur hún verið að sækja í sig veðrið markaðslega. Þar hjálpar okkur MSC vottun.
Loðna
- Framleiddum lítið magn af Barentshafsloðnu. Hængurinn fór strax og sölur gengu vel.
- Barentshafsloðnan er smærri en sú íslenska og hefur hrygnan gengið hægt inn á okkar hefðbundnu viðskiptavini í Asíu.
Loðnuhrogn
• Birgðir til af framleiðslu 2023. Salan hefur verið að taka við sér eftir sýninguna í Barcelona.


Markaðir
Mjöl og lýsi
- Mikið verið framleitt í Perú og eins í Norður-Atlantshafi af kolmunnamjöli.
- Hefur myndast þrýstingur á verð þar sem notkun fóðurs er í lágmarki á fyrsta fjórðung.
- Gott útlit inn í sumarið fyrir bæði mjöl og lýsi. Fóðrun á laxi eykst yfir sumar og fram á haust.
- Mikill eftirspurn eftir mjöli og lýsi úr afskurði en það er með lífræna vottun.
Bolfiskur
- Sjófrystir markaðir hafa tekið við sér og verð hafa verið stígandi á þorskog ýsuafurðum inn á Bretland.
- Verð hafa haldið í Asíu á grálúðu og karfa. Versnandi efnahagur í Kína virðist ekki hafa áhrif á verð og eftirspurn.
- Sala á ferskum afurðum verið góð það sem af er ári bæði í þorsk og sérstaklega ýsu. Það hefur verið að birta til í sölu á frosnum afurðum frá landvinnslu.
- Saltfiskmarkaðir eru stöðugir og sala gengur vel þó aðeins hafi hægt á vegna erfiðs efnahagsástands í Evrópu. Verð á portfisk eru í sögulegu hámarki. Hægst hefur á léttsöltuðu og er mikil verðpressa þar.



Spurningar og Svör
Fyrirvari
Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanlegar á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti rétt eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.
Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur orðið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.
Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.
Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.
Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.
