AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Amaroq Minerals Ltd.

Board/Management Information Jul 5, 2024

6171_iss_2024-07-05_d2d3caae-9af6-4f91-a4d5-10ff0dc0a93f.html

Board/Management Information

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Disclosure 448453

Amaroq Minerals Ltd. - Breyting á stjórn/framkvæmdastjórn/endurskoðendum

Nýr fjármálastjóri

Toronto, Ontario, July 05, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Nýr fjármálastjóri

TORONTO, ONTARIO – 05. júlí 2024 – Amaroq Minerals Ltd. hefur ráðið Ellert Arnarson sem fjármálastjóra félagsins og hefur hann störf í ágúst.

Ellert kemur til Amaroq frá Landsbankanum þar sem hann hefur gengt stöðu forstöðumanns fyrirtækjaráðgjafar bankans. Þar áður starfaði Ellert í eignastýringu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og sem sjóðsstjóri hjá GAMMA Capital Management.

Ellert er með M.Sc. gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands og B.Sc. í stærðfræði frá sama skóla.

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq:

„Fyrir hönd stjórnar félagsins er það mér sönn ánægja að bjóða Ellert velkominn til starfa hjá Amaroq á þessum tímamótum í rekstri félagsins, nú þegar við vinnum að því að koma Nalunaq vinnslusvæðinu á Suður Grænlandi í rekstur. Við höfum unnið náið með Ellerti sem ráðgjafa undanfarin tvö ár og viðamikil reynsla hans á íslenskum fjármálamarkaði gerir hann að frábærri viðbót við sérhæft fjármálateymi okkar á sviði námurekstrar.“

Nánari upplýsingar:

Amaroq Minerals Ltd.

Eldur Olafsson, Executive Director and CEO

[email protected]

Eddie Wyvill, Corporate Development

+44 (0)7713 126727

[email protected]

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.