AI Terminal

MODULE: AI_ANALYST
Interactive Q&A, Risk Assessment, Summarization
MODULE: DATA_EXTRACT
Excel Export, XBRL Parsing, Table Digitization
MODULE: PEER_COMP
Sector Benchmarking, Sentiment Analysis
SYSTEM ACCESS LOCKED
Authenticate / Register Log In

Síldarvinnslan

Quarterly Report Aug 29, 2024

2205_ir_2024-08-29_c1f34cdc-abb6-42ac-91c5-53bbe447e1cf.pdf

Quarterly Report

Open in Viewer

Opens in native device viewer

Síldarvinnslan hf. 2 ársfjórðungur 2024

Spurningar sendist á [email protected]

1

Helsta úr starfseminni á öðrum ársfjórðungi 2024

  • Kolmunnaveiðin gekk vel en verð gáfu eftir.
  • Loðnubrestur hefur áhrif á ársfjórðunginn samanborið við árið áður, en engar innleystar tekjur voru vegna loðnu.
  • Bolfiskvinnsla félagsins í óvissu sökum jarðhræringa, en vinnslur fóru af stað í Grindvík í maí. Saltfiskur unninn í Helguvík.
  • Vestmannaeyjaskipin veiddu vel.
  • Frystitogarinn Blængur var með góða túra.
  • Mjöl- og lýsisnýting dróst saman auk þess sem verð lækkuðu.
  • Kostnaðarliðir eru að hækka, hráefnisverð og orka en við því verður brugðist.
  • Heilt yfir óásættanleg niðurstaða.

Lykiltölur

Lykiltölur 2F 2024

Rekstrartekjur (m\$) 60,3 2F 2023: 79,6

EBITDA (m\$) 6,6 2F 2023: 21,1

EBITDA (%) 10,9% 2F 2023: 26,5%

Hagnaður (Tap) (m\$) (1,9) 2F 2023: 13,2

Veiði (þús tonn) 50,3 2F 2023: 46,1

Afurðir (þús tonn) 19,7 2F 2023: 20,9

Friday
--------

Eiginfjárhlutfall 59,5% 31.12.2023: 58,6%

31.12.2023: 1.098,9

Heildareignir (m\$) 1.043,3

Handbært fé (m\$) 75,5 31.12.2023: 81,7

NIBD/EBITDA 2,46 2023: 2,36

Meðalgengi \$ 139,22 2F 2023: 137,6

Lykiltölur 6M 2024

Rekstrartekjur (m\$) 141,7 6M 2023: 211,0

EBITDA (m\$) 25,8 6M 2023: 60,7

EBITDA (%) 18,2% 6M 2023: 28,8%

Veiði (þús tonn) 92,3 6M 2023: 136,1

Afurðir (þús tonn) 39,9 6M 2023: 69,0

Uppsjávarafli 2F (tonn)

14.946 14.364 14.864 17.111 12.759 16.079 10.610 8.488 10.013 42.667 35.611 40.956 - 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000 30.000 35.000 40.000 45.000 50.000 2022 2023 2024 Veiði uppsjávarskipa Barði Bjarni Börkur Beitir

Staða aflaheimilda 30.06.2024

Uppsjávarafli 6M

Veiði eftir tegundum

Uppsjávarvinnsla 2F (tonn)

Móttaka fiskimjölsverksmiðjum

Móttaka uppsjávarfrystingar

13.832 13.319 13.280 3.201 3.060 2.983 17.033 16.379 16.263 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 16.000 18.000 20.000 2022 2023 2024 Fóður Uppsjávarafurðir Mjöl og lýsi

Framleiðsla afurða

8

Uppsjávarvinnsla 6M (tonn)

Móttaka fiskimjölsverksmiðjum

Móttaka uppsjávarfrystingar

Framleiðsla afurða

Veiði eftir tegundum

Bolfiskafli 6M (tonn)

30.000 Veiði eftir tegundum

Bolfiskvinnslur 2F (tonn)

Móttaka frystihús Grindavík

Móttaka saltfiskvinnslur

Saltaðarafuðir Ferskar og frosnar Sjófrystar

Bolfiskvinnslur 6m (tonn)

16.000

Móttaka frystihús Seyðisfirði

Móttaka frystihús Grindavík

Framleiðsla afurða

Saltaðarafuðir Ferskar og frosnar Sjófrystar

Móttaka saltfiskur

14

Rekstur

Rekstur 2F

Rekstrarreikningur

(þús. USD) 2F 2024 2F 2023 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
60.338 79.551 (19.213)
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 31.651 34.219 (2.568)
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður
19.505 22.111 (2.606)
Annar rekstrarkostnaður 2.614 2.105 509
53.769 58.435 (4.666)
EBITDA 6.569 21.115 (14.546)
Afskriftir 5.497 4.418 1.079
Rekstrarhagnaður 1.072 16.698 (15.626)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (1.323) 1.033 (2.356)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (1.987) (1.168) (819)
Hagnaður fyrir skatta (2.238) 16.563 (18.801)
Tekjuskattur 303 (3.342) 3.645
Hagnaður tímabils (1.935) 13.221 (15.156)

Rekstur 6M

Rekstrarreikningur
(þús. USD) 6M 2024 6M 2023 Breyting
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 141.710 211.030 (69.320)
Rekstrargjöld
Kostnaðarverð seldra vara 69.460 94.063 (24.603)
Laun, aflahlutir og annar
starfsmannakostnaður
41.323 51.836 (10.513)
Annar rekstrarkostnaður 5.151 4.456 695
115.934 150.355 34.421
EBITDA 25.776 60.675 (34.899)
Afskriftir 10.169 9.363 806
Rekstrarhagnaður 15.607 51.312 (35.705)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (3.426) 1.431 (4.857)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (433) 260 (693)
Hagnaður fyrir skatta 11.747 53.003 (41.256)
Tekjuskattur (2.413) (10.255) 7.842
Hagnaður tímabils 9.334 42.749 (33.415)

Hagnaðarbrú 2F (þús. usb)

Hagnaðarbrú 6M (þús. usd)

Starfsþáttayfirlit

01.01.2024 – 30.06.2024

(þús. USD)

Útgerð Landvinnsla Annað Eigin afli Jöfnunarfærslur Samtals
Seldar vörur
Hagnaður af sölu eigna
67.872 103.207
54
27.719
309
(43.830) (13.622) 141.347
363
Kostnaðarverð seldra vara 25.013 76.158 25.741 (43.830) (13.622) 69.460
Laun 27.009 10.835 3.479 41.323
Annar rekstrarkostnaður 939 1.427 2.785 5.151
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir 14.912 14.842 (3.978) 25.776
Afskriftir (5.924) (4.007) (238) (10.169)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) (3.426)
Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga (433)
Tekjuskattur (2.414)
Hagnaður tímabils 9.334

EBITDA brú 6M 2024 (pús. usd)

Efnahagur

Eignir 30. júní 2024

Eignir (þús. USD)

30.06.2024 31.12.2023 Breyting
Fastafjármunir 30.06.2024 31.12.2023 Breyting
Veltufjármunir
Óefnislegar eignir
Fiskveiðiheimildir 494.733 502.330 (7.597)
494.733 502.330 (7.597) Birgðir 67.514 86.182 (18.668)
Rekstrarfjármunir Viðskiptakröfur 21.096 35.353 (14.257)
Aðrar skammtímakröfur 9.483 6.414 627
Varanlegir rekstrarfjármunir 232.997 237.392 (4.395) Handbært fé 75.541 81.650 (12.791)
Fastafjármunir
í smíðum
0 2.676 (2.676) 173.633 209.599 (35.966)
Leiguréttindi 2.410 2.593 (183)
235.407 242.661 (7.254)
Fjárfestingar
Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum 136.659 141.416 (4.757) Veltufjármunir samtals 173.633 209.599 (35.966)
Eignarhlutar í öðrum félögum 2.764 2.817 (52)
Skuldabréfaeign 65 66 (1)
139.488 144.299 (4.811) Eignir samtals 1.043.260 1.098.889 (55.628)
Fastafjármunir samtals 869.628 889.289 (19.661)

Eignir

(þús. USD)

Eigið fé og skuldir 30. júní 2024

Eigið fé og skuldir (þús. USD) 30.06.2024 31.12.2023 Breyting Eigið fé 620.398 644.474 (24.076) Skuldir Langtímaskuldir og skuldbindingar Skuldir við lánastofnanir 258.108 254.572 3.536 Leiguskuldbinding 1.218 1.363 (145) Tekjuskattsskuldbinding 104.784 104.112 672 364.110 360.048 4.062 Skammtímaskuldir Skuldir við lánastofnanir 17.677 2.562 15.115 Næsta árs afborganir af langtímal. 6.488 47.539 (41.051) Reiknaðir skattar ársins 218 18.028 (17.810) Viðskiptaskuldir 12.069 13.112 (1.043) Aðrar skammtímaskuldir 21.390 11.192 10.198 Skuldir við tengd félög 911 1.934 (1.023) 58.753 94.367 (35.614) Skuldir samtals 422.862 454.415 (31.553) Eigið fé og skuldir samtals 1.043.260 1.098.889 (55.629)

24

Sjóðstreymi

Sjóðstreymi 6M 2024 (þús. ບົວ​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​​

Staða og horfur

Staðan og framhaldið

  • Veiði gekk heilt yfir vel og búið að veiða 80% af aflaheimildum.
  • Makrílvinnsla hefur gengið vel og verð hafa styrkst frá síðasta ári.
  • Töluvert óveitt af makríl og auka þarf geymslur milli ára.
  • Undirbúningur fyrir síldarvertíð að hefjast.
  • Búið er að losa mikið af birgðum á fyrstu mánuðum ársins.
  • Nýtt kvótaár hefst 1. september, kvótar nokkuð stöðugir í bolfiski.
  • Þrátt fyrir eldgos og óróa á Reykjanesi er vinnsla í Grindavík, bæði í salthúsi og frystihúsi.
  • Óvissa um rekstrargrundvöll hlutdeildarfélaga Vísis á svæðinu sem hafa orðið fyrir tjóni og skerðingu. Það eru Marine Collagen og Haustak.

Bolfiskur

  • Óvissan í kringum Grindavík vegna jarðhræringa er enn til staðar.
  • Vinnsla hófst í salthúsi og frystihúsi í Grindavík fyrir sumarleyfi.
  • Umsvif minni en dregið hefur verið úr afköstum og fólki fækkað.
  • Starfsmenn hafa komið sér fyrir í nágrannasveitarfélögum.
  • Gott samstarf við viðbragðsaðila. Öryggis- og rýmingarplön til staðar.
  • Vinnsla hafin eftir sumarfrí. Grindavík var metin örugg strax daginn eftir að eldgos hófst og fyrirtækjum hleypt inn.
  • Vinnsla möguleg í Grindavík upp að ákveðnu marki en háð þeirri óvissu sem fylgir jarðhræringunum.
  • Erum að skoða mögulegar leiðir með bolfiskheimildir okkar.

Heimildir

Uppsjávarmarkaðir

Makríll

  • Makrílvertíð hefur gengið vel.
  • Markaðir eru í góðu jafnvægi og sala fer vel af stað.
  • Gert ráð fyrir hækkun frá fyrra ári.

Síld

  • Afurðir vertíðarinnar 2023 eru allar seldar og afhentar.
  • Gott útlit fyrir komandi vertíð.
  • Samdráttur í kvótum.
  • Reiknum með íslensku síldinni til manneldis á komandi vertíð. Hún er MSC vottuð sem er kostur inn á ákveðna markaði.

Loðna

  • Framleiddum lítið magn af Barentshafsloðnu. Hængurinn fór strax og sala gekk vel.
  • Barentshafsloðnan er smærri en sú íslenska og hefur hrygnan verið erfið.

Loðnuhrogn

• Enn eru birgðir til af framleiðslu 2023. Aðeins seldist eftir sýninguna í Barcelona en svo datt allt í dúnalogn aftur.

Markaðir

Mjöl og lýsi

  • Sala verið góð í sumar enda fóðrun og framleiðsla á laxi mest yfir sumarið.
  • Gott útlit inn í haustið með sölu á mjöli og lýsi.
  • Verð á lýsi hefur gefið eftir og líklegt að það verði áfram pressa á lýsisverð. Mjölverð gaf eftir á Q2 en hefur verið að styrkjast að nýju.
  • Greinendur búast við góðri vertíð í Perú og Chile í haust en þar eru stærstu framleiðendur á mjöl- og lýsisafurðum.

Bolfiskur

  • Sjófrystir markaðir hafa tekið við sér og verð hafa verið stígandi á þorskog ýsuafurðum inn á Bretland.
  • Verð hafa haldið í Asíu á grálúðu og karfa. Versnandi efnahagur í Kína virðist ekki hafa áhrif á verð og eftirspurn.
  • Sala á ferskum þorsk- og ýsuafurðum verið góð það sem af er ári.
  • Saltfiskmarkaðir eru stöðugir og sala gengur vel þó aðeins hafi hægt á vegna erfiðs efnahagsástands í Evrópu. Verð á portfisk eru í sögulegu hámarki. Hægst hefur á léttsöltuðu og er mikil verðpressa þar.

Framundan

  • Nýtt kvótaár.
  • Verðhækkanir erlendis fylgja ekki kostnaðarhækkunum á Íslandi.
  • Finna þarf leiðir til að mæta auknum kostnaðarhækkunum með hagræðingu.
  • Vaxtastig er hátt það þarf að aðlaga starfsemina að því.
  • Orkukostnaður er að hækka verulega, minna aðgengi að raforku, gera þarf kröfu um aukið aðgengi að grænni orku.
  • Heilt yfir þokkalegt útlit á okkar helstu mörkuðum þrátt fyrir sveiflur í verði.
  • Enn er óvissa með loðnuna en við vonum að leiðangrar haustsins verði hagstæðir.
  • Þrátt fyrir mikinn samdrátt á fyrstu sex mánuðunum teljum við ekki ástæðu til að breyta afkomuspá fyrir árið, en reiknum með að enda við neðri mörkin af afkomuspánni.

Spurningar og Svör

Fyrirvari

Fjárfestakynning þessi er útbúin af Síldarvinnslunni hf. Upplýsingarnar og gögn í kynningunni byggja á heimildum sem Síldarvinnslan telur áreiðanlegar á hverjum tíma. Síldarvinnslan ábyrgist ekki að upplýsingar og gögn sem birtast í kynningu þessari séu að öllu leyti rétt eða tæmandi. Staðhæfingar í kynningunni kunna að byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins sem hafa ekki verið sannreyndar.

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja er síbreytilegt. Af hálfu Síldarvinnslunnar er engin trygging eða ábyrgð veitt fyrir því að þær spár eða fyrirætlanir sem lýst er í fjárfestakynningunni gangi eftir. Hvers konar yfirlýsingar í fjárfestakynningu þessari sem vísa til áætlaðrar eða væntrar framtíðarafkomu eða starfsemi í framtíðinni eru lýsingar á framtíðarhorfum og háðar ýmsum óvissu- og áhættuþáttum sem gætu leitt til þess að raunveruleg útkoma getur orðið mjög ólík þeirri þróun sem búist var við í veigamiklum atriðum.

Kynningunni er eingöngu ætlað að hafa upplýsingagildi og felur á engan hátt í sér og skal ekki teljast vera tilboð eða ráðlegging um kaup eða sölu fjármálagerninga félagsins. Móttakandi kynningar er einn ábyrgur fyrir hvers konar fjárfestingarákvörðunum sem hann kann að taka á grundvelli þessarar kynningar.

Upplýsingarnar í fjárfestakynningu þessari kunna að breytast, vera endurskoðaðar, uppfærðar eða endurútgefnar og kunna því að breytast töluvert. Félagið er ekki skuldbundið til að uppfæra eða viðhalda upplýsingunum í fjárfestakynningu þessari nema það sé skylt lögum samkvæmt.

Með móttöku kynningar þessarar staðfestir viðkomandi að hann sé bundinn framangreindum fyrirvörum og takmörkunum.

Talk to a Data Expert

Have a question? We'll get back to you promptly.