Board/Management Information • Mar 18, 2025
Board/Management Information
Open in ViewerOpens in native device viewer
Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 20. mars 2025
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 20. mars 2025
Anna G. Sverrisdóttir
Hjálmar Þór Kristjánsson
Kristján Þ. Davíðsson
Kristrún Heimisdóttir
Magnús Gústafsson
Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm.
Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins, í meðfylgjandi viðhengi og á heimasíðu félagsins www.brim.is/is/fjarfestar/adalfundur

Viðhengi:
Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.