Report Publication Announcement • Jun 3, 2025
Report Publication Announcement
Open in ViewerOpens in native device viewer
Skagi: Uppfært fjárhagsdagatal Skaga fyrir fjárhagsárið 2025
Fjárhagsdagatali Skaga sem birt var þann 18. desember 2024 hefur verið breytt og er uppfært dagatal með eftirfarandi hætti:
Fjárhagsdagatal:
2. ársfjórðungur 2025 (árshlutareikningur) fimmtudagur 17. júlí 2025
3. ársfjórðungur 2025 (árshlutareikningur) miðvikudagur 29. október 2025
Ársuppgjör 2025 miðvikudagur 18. febrúar 2026
Aðalfundur 2026 þriðjudagur 17. mars 2026
Vakin er athygli á breyttum dagsetningum fyrir birtingu 3. og 4. árshlutauppgjörs 2025.
Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um frekari breytingar.

Building tools?
Free accounts include 100 API calls/year for testing.
Have a question? We'll get back to you promptly.